Lögberg - 17.09.1925, Page 8
Blð. 8
LÖGBERG FIMTUDÆGINN,
17. SEPTEMBER 1925.
Ur Bænum.
TlL LEIGU frá i. okt. n.k. her-
bergi meö húsmunum að 524 Vic-
tor St.
Dúk þann er kvenfélagið Harpa,
I. O. G. T. lét draga um (raffled)
■6. júní síðastliöinn hlaut Mrs. S.
Sigurðsson 652 Home St.
Iíjálparfélagið Harpa I. O. G. T.
er að búa undir Bazaar og Whist
Drive, sem halda á 10. okt. næst-
komandi. Félagskonur lofa ódýrri
vöru og skemtilegu kvöldi. Gleymið
ekki deginum. Nánar auglýst síðar.
Framkvæmdarnefnd kirkjufélags-
ins er áformað að mæti á fundi í
Jóns Bjamasonar skóla, þriðjudag-
inn þ. 22. sept., kl. 8 að kvöldi.
Allir nefndarmenn eru ámintir um
að mæta á þessum fundi og verða
mættir í tima.
Jóhann Bjarnason.
fRitari Fr.kv. n.)
Að kvöldi þess 6. þ. m. andaðist
í Riverton hér í fylkinu, konan,
Rannveig Pálína Hansson, eftir
langt sjúkdómsstríð, 59 ára gömul.
Foreldrar hennar voru Páll bóndi
Jónsson og Rannveig Sveinsdóttir,
er bjuggu yfir 30 ár á Hofsnesi í
öræfum, í Skaftfellssýslu. H'in
látna kona lætur eftir sig eigin-
mann, Pál Hansson, og fjóra syni
uppkomna, er heita: Sveinn, Gunn-
laugur, Ingólfur og Leifur. Þau
hjón, Páll Hansson og kona hans
komu frá íslandi árið 1903. Hafa
búið lengst af í ísafoldarbygð,
noröur af Riverton, en síðari árin
átt heima i þorpinu sjálfu. Rann-
veig sál. var væn kona og vel látin,
Var jarðsungin að margmenni við-
stöddu, frá kirkiunni í Riverton þ.
8. sept. Séra Jóhann Bjarnason
jarðsöng. I ‘ F'”
Sargent Pharmacy
Vér erum sérfrœðingar í öllu er að |
meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvals
efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og
lipur afgreiðsla. — Þér getið borgað hjá
oss ljós, vatns og gasreikninga ogspar-
að þaf með ferð ofaní bæ.
SARGENT PHARMACY
724 Sargent Ave. Phone B 4630
Hr. Brynjólfur Þorláksson söng-
kennari, er dvalið hefir í Árborg
undanfarandi, lagði af stað vestur
til Vatnabygðanna í Saskatchewan
síðastliðið mánudagskveld. Ráð-
gerði hann að ferðast um meðal
landa og stilla hljóðfæri. Er hann
manna hæfastur og vandvirkastur
i þeirri grein.
Dr. Tweed, tannlæknir, verður
staddur í Árborg á þriðju og mið-
vikudag, þann 22. og 23. þ.m. —
Þetta eru landar þar nyrðra beðnir
að festa í minni.
JlkJúiLrzU. cJr í-e4tr o/\r
ZJ,.„ 7
Wonderland
THEATRE
fimtu- föstu- og laugardag
þessa viku.
Ö'&U’ *RUHíiTK
3
Töt
M
Á miðvikudaginn 9. þ. m„ lést
Jóhann Sæbjörn (Barney) Halls-
son, að heimili systúr sinnar, Mrs.
J. F. Kristjánsson, 788 Iifgersoll
Str. hér í borg. Húskveðja var
flutt þar á föstudaginn 11. þ. m.
af1 séra R. E. Kvaran, en líkið var
jarðsett af séra A. E. Kristjáns-
syni í Lundar grafreit næsta dag.
Miss Alpha Albert, dóttir Mr.
og Mrs. Karl K. Albert, í Minnea-
polis, kom nýlega í kynnisferð til
afa síns og ömmu, Mr. og Mrs. K.
Albert, hér í bæ* og dvaldi tveggja
vikna tíma. Hún hélt heimleiðis
aftur fyrir síðustu 'helgi.
Mr. Kristján Bessason, frá Sel-
kirk, Man., kom til borgarinnar
snöggva ferð síðastliðinn laugar-
dag.
Heimboð kvenfélags Fyrstu lút.
kirkjunnar á fimtudagskvöldið var,
var mjög fjölment—-samkomusal-
ur kirkjunnar þétt skip>aður. Til
skemtunar var söngur, hljóðfæra-
sláttur og ræður. Þeir sem ræður
fluttu voru Albert C. Johnson,
fyrir hönd fulltrúanefndar; S. O.
Bjerring, fyrir hönd djáknanefnd-
ar safnaðarins; J. B. Johnson, fyr-
ir sd.skólann, Ida Swainson fyrir
Dorkas félagið og Margrét Polson
fyrir trúboðsfélag kvenna; LincoJn
Johnson fyrir Bandalagið, og prest-j
ur safnaðarins, séra B. B. Jónsson.
Veitingar miklar og góðar voru
bornar fram og skemti fólk sér við
þær og samræður fram undir mið-
nætti.
jHuaiiiiBi
Fyrir siðustu helgi kom séra J. P.
Sólmundssorr inn á skrifstofu vóra.
Hafði hann fýrir mánaðamótin
keyrt með þremur sonum sínum í
bifreið vestur i Vatnabygðir, til þess
að gegna störfqm sínum sem um-
'boðsmaður fyrir New York lífsá-
byrgðarfélagið.
Hann segir að þresking hjá sum-
um löndum þar hafi byrjað fyrir
ágústlok. Hafi t. d. Hákon Krist-
iánsson mágur sinn, Steingrímur
Jónsson og Sigurður Magnússon,
sem þreskja hver með öðrum i fé-
lagi. verið byrjaðir svo snemma, og
eftirtekjan af ökrujn þeirra reynst
heldur meiri en búist hefði verið
við, eða nálægt 20 bushels af ekr-
unni.
Rausn íslensku bændanna þar
vestra lofar séra Jóhann mjög-
Segir að ferðin eftir endilangri
bygðinni megi öll heita frá einum
stórbóndanum til annars. Er hann
rétt á förum þangað vestur aftur.
Hafði komið snöggv.a ferð hingað
inn á skrifstofu félags sins hér í
borginni, en skilið bifreiðina eftir
á meðan ])ar vestra.
New York lifsáb’yrgð^rfélagið
hefir nú sent út til almennings
^noturlega prentaða tilkynningu
urrt starf séra Jóhanns fyrir sína
hönd, í því skyni, að fólk skuli
snúa sér til hans með viðskifti
\
sin af þeirri tegund.
Jóns Bjamasonar skóli.
Eg hafði afráðið að hætta við
tólfta bekk éGrade xii Teachers
Course), en geri ihér með vitan-
legt, að þeirri ráðstöfun er breytt.
Valda þessu einkum umsóknir frá
nokkrum skylduræknum nemend-
um. — Að svo miklu leyti sem
First Year Arts og Grade xii eiga
samleið, verða þeir bekkir sam-
ferða. Aukakenslu ábyrgist eg í
þeim námsgreinum, sem Grade
xii þarf sérstaklega. En líklegt
er, að Practical Physics og Chem-
istry verði kent nemendum þeim
við háskólann, ef samningar tak-
ast við hann því viðvíkjandi.
H. J. Leó.
Phone: B-1052
SAMLAGID BORGAR $1.66
Hr. Utanfélagsbóndi!
1 fyrra þarfnaðist þú peninga fyrir korn þitt. Nú í ár þarfnastu þeirra
einnig. í fyrra fengu 90.000 hveitiframleiðendur í Sléttufylkjunum, margir
af þeim nágrannar yðar, sem voru í samlaginu, $1.00 fyrir mælinn, er þeir
afhentu kornið. Svo biðu þeir fram í febrúar, er þeir fengu 35c á mælinn, í
viðbót, til Jiess að standast kostnað af sáningunni. Hlnn 26. júlí, fengu þeir
ennfremur 20c á mæli hvern til að borga fyrir tvinna og hjálp við uppsker-
y ‘ . ' ' ' : J '' * '
una. En 5. september fengu þeir síðustu borgunina er g^rði í alt $1.66' fyrir
mælinn af No. 1 Northern í Fort William.
Hvernig ber þessu saman við það, sem þú fékst áður?
Ef þér seljið nú, hjálpið þér til að véikja markaðinn. Gangið í samlagið
og styrkið þar með markaðinn, og' sem meðlimir félagsins fáið þér peninga á
mismunandi tímum, einmitt þegar yður liggur mest á. Árið sem leið, hafðí
samlagið umráð yfir 11,000,000 ekra af hveiti. 1 ár .hefir það umráð yfír
17,000,00 ekrum af öllu korni og verzlar með hveiti, bygg, hafra, flax og rúg.
Enn er tími til stefnu að ganga í samlagið, jafnvel þótt korn yðar sé] komið
í hlöðuna, eða sé á leiðinni til hafnar austur við vötnin.
Þér þarfni'st vor! Vér þörfnumst yðar! Finnið |jæsta Pool Bhipping
Secretary, eða sendið bréf á skrifstofu vora í Winnipeg.
MANIT0BA WHEAT P00L
■
■
■
i
■
ll
Mr. Sigurður Landy, frá Cyp-
ress River, Man., og dóttir hans
Jqnína, komu til bæjarins fyrir síð-
ustu helgi; varð Jónína eftir í bæn-
um undir læknishendi, en Sigurð-
ur hélt heimleiðis á föstudaginn
var. Þreskingu sagði hann um það
hálfnaða i Argýle-bygð.
‘IN ÍH0LLYW00D
With Potash and Perlmyter”
A comedy drama that puts
Laughts on you, can’t
Laugh off
—added—
5th episode “Into the Net”
AIso Comedy and News
Síðastliðið föstudagskveld efndi
trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lút.
söfnuði til “Lawn Social” að heim-
ili Mr. og Mrs. J. J. Bildfell, Lyle
St. Kom þar saman fjöldi manns
0|g skorti hvorki gíleði né góðan
fagnað. Séra Rúnólfur Marteins-
son mælti fram nokkur ínngangs-
orð, og kynti gestum skáldkonuna
góðkunnu, Mrs. Lauru Goodmann
Salverson, er flutti þar skipulegt
og snjalt erindi um sína nýju bók,
“When ^sparrows fall”, jafnframt
því, sem hún las upp úr henni
nokkra kafla. Var gerður að máli
hennar hinn bezti' rómur. Með
einsöng skemti Miss Sigurveig
Hinriksson, og var henni þakkað
með dynjandi lófaklappi. Miss
Louise Frimansson lék undir á slag-
hörpu. Þá var og sunginn fjöld-
inn allur af islenzkum lögum,
gömlum kunningjum, er allir tóku
þátt i. — Einnig voru fram reiddar
ar hinar rausnarlegustu veitingar,
er gestir gerðu sýnilega hin beztu
skil. Samkvæmið var í alla staði
hið myndarlegasta og öllum hlutað-
eigendum til sóma.
mánu- þriðju- og miðvikudag
næstu viku.
“The Clean Heart”
of The Cruelties of Life”
by A. S. M. Hutchinson
Coming
Jackíe Coogan in
“THE RAGMAN”
CHARLFY’S AUNT
with Syd Chaplin
Stúlka óskast í vist til Mrs. L. J.
j Hallgrímsson, 548 Agnes St., Win-
nipeg. Tals. B-3949.
Tvö ágæt Pianoes til leigu.
as Pálsson vísar á.
Jón-
HVAÐANÆFA.
Afskapa fellibylur varð nýlega
valdandi stórkostlegs eignatjóns í
Milan á ítalíu, þeytti húsum af
grunni og reif upp með rótum vold-
ug tré.
Frakkar hafa enn á ný sent ó-
grynni liðs til Morocco, gegn Abd-
el-Krim, Nationalista leiðtoganum.
Hefir Spánverjum og Frökkum
veizt þungur róðurinn gegn Rif-
fjallabúum upp á síðkastið og beð-
ið manntjón mikið.
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
Pearl Thorolfson
PIAN0 KENNARI
728 Beverley St. Phone A6513
Winnipeg
C. J0HNS0N
liefir nýópnað tinsmíðaverkstofu
að 675 Sargent Av£. Hann ann-
ast um alt, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaces og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími. A-4462.
Heimasími — A-7722.
Gjafir til Jóns Bjarna-
sonar skóla.
C. Sigurðsson, Tonasket, Wash $5
Mr. og Mrs. Aug. Josephson,
Taunton, Minn..............$5
F. W. Frederickson, San Diego $10
M. Magnusson, EveJeth, Minn $5
Skólaráðið þakkar alúðlega fyr-
ir þessar gjafir.
S. W. Melsted, féh.
Hl!í'H!!!IH!tni
!!!!■: ■ ■lilM'l
lOBiHaæi
AÐ VÖRUN!
Til Samlagsmeðlima
Yér höfum enga samninga við önnur félög til að annast vagnhlöss frá
hleðslupöllunum. Allir hleðslupalla vagnar verða að vera merktir til Pool
Terminals, Port Arthur eða Fort William.
- * N . /
Hr. Jón tónskáld Friðfinnsson
efndi til ljómleikasamkomu með
íslenzka guðsþjónustu í Keewatin,
Ont., síðastliðinn surinudag 1 og
skirði við það tækifæri fjögur
börn. Guðsþjónustan fór fram í
United Church þar í bænum. Séra
Rúnólfur kom heim á mánudaginn.
Séra Rúnólfur Marteinsson flutti "emendum aS Hnausa> Man-
siðastliðið laugardagskvöld. Hafði
aðsókn verið hin bezta. Við sam
komuna aðstoðuðu þrjú börn tón
skáldsins, þau Fred, Halldóra ,og
Wolfgang. Enn fremur tók þátt
í skemtiskránni, íþróttakappinn
góðfrægi, hr. Frank Fredricjcson.
Hr. Halldór fasteignasali Hall-
dórssdíi, lagði af stað héðan úr Tvö pund af góðum æðardún
borginni á miðvikudaginn í fyrri óskast ti, ka ná þe Gott
viku, aleiðis td Los Angeles, Cal., , , , , .,
ásamt fjölskyldu sinni, þar sem þau' ver® 1 boðl uPPlysinsar a sknf-
ætla öl! að dvelja til næsta vors. j stofu Lögbergs.
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI
fslenzk, kristin mentastofnun, að» 652 Home Street, Winnipeg.
Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir
miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem-
enc|um veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.
— Revnt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með
viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend i hverjum bekk, og krist-
indómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum hefst 22. sept. næstk.
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og
$2.5.00 u/n nýár.
Upplýsingar um skólann veitir undirritaður,
Hjörtur J. Leó , /
Tals.: B-1052. i 549 Sherburn St.
Edison Mazda Raf-Lampaglös
{ af öllum stærðum og litum, ásamt ýmsum rafurmagns-
! áhöldum, eru til sölu hjá SUMARLIDA MAT-
THEWS, 675 Sargent Ave., Winnipeg.
Vérerum sannfærðir um að Edison lamparnir eru þeir
langbeztu sem mannlegt hugvit hefir framleitt, og þeir
eru eins ódýrir hér og niður í bæ.
SARGENT LAMP SHOP.
RJOMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að furdæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJÓMANN TIL
The Manitoba Go-operative Dairies
LIMITED
AUGLYSIÐ í LÖGBERGI
AAAA A .■».
■£\*<r*S*+**+*\**4r*S*+**+**<r\**+**<r*ir*<r*+**S*ir*<r*+**S*<r+r
X
X Swedish-American Line
HALIFAX eða NEW YORK
REYKJAVÍK Ss Stockholm
ISLANDI 2. og 3. farrými
X
♦’♦ Ss Drottningholm
T 2. og 3. farrými
T
T
T
T
T
T
T
T
470 Main Street,
❖
í Á þriðja farrými $122.50.
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmahni,
eða hjá
Swedish-American Line
WINNIPEG,
Phone A-4266
f
f
f
t
f
f
♦:♦
!>r<f*if<*<^i**i********i**i**X********i**Í!>*i*<**i**i*<!>*il>+i*+i+<+<+<+
A STR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment ís at its best and where you can attend
t.he buccess Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where ýou can
step right from school into a good position as soori as your
course ís finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted ín its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance ®f all other Business Colleges
rn the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
38S 'A PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þcssi borg lieflr nokkurn tima
liaft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltíiSlr, skyr, pönnu-
kökur, rullupylsa og þjóðræknis-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér
ávalt fyrst hressingu á
WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave.
Sími: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
Óm-bylgjur
við arineld bóndans.
Nábúi yðar sendir til vor regluléga.
Hann hefir fundiö út aS það borgar
sig fyrir hann.
Saskalckewan G>-Operative
Creameries Limited
WINNIPEG MANITOBA
A. G. JOHNSON
907 Confederation Llfe Bldg.
WEVNIPEG
Annast um fasteigmr manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srif9tofnslmi: A-4263
Hússfmi: B-3325 >
I X
E. THDHSS, J. 6. THOBltlFSSDH
Við seljupl úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem Kandverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargcnt Ave. Tals. B7489
Áœtlanir veittar. Heimasími: A4571
J. T. McCULLEY
i
Annast um hitaleiðslu og alt sem «8
Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum
Íslendinga. ALT VERK ÁBYRGST’
Sími: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phóne B1900
A. RKRGMAN, Prop.
FRKH HKRVICK ON BUNWAT
CUF AN DIFFKBENTIAX 6B1AII
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsaekið ávalt
Dnbois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau lita út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
CANADIAN PACIFIC
NOTID
Canadian Pacific eimskip, þegar þér
ferðist til gamla landsins, fslands,
eða þegar þér sepdið vinum yðar far-
gjald tll Canada.
Kkkl hækt að fá bctri aðbúnað.
Nýtizku skip, útibúln með öllum
þeim þægindum* sem skip má veita.
Oft farið á milli.
Fargjald á þriðja plássl milli Can-
ada og Reykjavíkur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
Iæitið frekari upplýsinga hjá um-
boðsmanni vorum á staðnum eBt
skrifið
W. C. CASEY, Goneral Agent,
346 Matn St., . Winnipeg, Mf.«
eSa H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deUdinni.
Hringja má upp á sunnudög-,
um II 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg