Lögberg - 08.10.1925, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
8. OKTÓBER 1925.
Bte. T
Vatnajökulsferð Fonte-
nay sendiherra.
Hann fer um ókannað landsvæði,
ásamt Gunnlaugi Briem stud. jur.
og Guðjóni á Ási sem fylgdar-
manni.
Rúmlega tvær dagleiðir frá
Reykjavík er allstórt landssvæði
vestur af Vatnajökli, sem aldrei
hefir verið farið um, þangað til
fyrstu dagana í ágústmánuði í
sumar. Það er ótrúlegt afspurnar,
en engu síður satt.
Mönnum kann að virðast vel í
lagt, að kalla það aðeins tvær dag-
leiðir héðan; en síðan hægt var
að fara í bifreið upp í Landsveit,
er það eigi of langt að ætla það
eina dagleið héðan og að Galtalæk
á Landi. En þaðan er ekki nema
mátuleg dagleið ríðandi norður i
Illugaver í Holtamannaafrétt.
Svæðið sem fram til þessa hefir
verið ókannað, er allstórt.
Takmörk hins ókannaða
landsvæðis.
Vonarskarðsvegurinn er marg
farinn, eins og kunnu'gt er. Björn
Gunnlaugsson fór þá leið árið
1839. Gekk hann þá á Vatnajökul
norðanverðan, þar sem hann er
næstu’r Vonarskarðsvegi.
Árið 1889 fór Þorv. Thoroddsen
í rarinsóknarferð til Veiðivatna
einis og kunnugt er. Kannaði
hann þá ókunnuga stigu, upp með
allri Tungnaá, alla leið uþp að
jökli, upp í svonefnt B'otnaver.
Þorv. fór ekkert norður með jökl-
inu úr Botnaveri, en hann hafði
þaðan og eins frá Tjaldvatni, út-
sýni nokkurt norður eftir.
— En þeir landkönnuðir, semj
farið hafa um Holtamannaafrétt, j
hafa eigi farið austur fyrir Köldu-J
Ikvísl, eða að minsta koisti vissi
Þorvaldur eigi til þess, að nokkur
úskýrsla væri til um ferðalag um
svæðið milli Köldukvíslar, Þóris-
vatns og Vatnajöuls.
Hann segir svo 1 ferðabók II,
tols. 276:
böræfin norðu’r og austur af
vötnunum (Veiðivötnum) upp að
Vatnajökli voru alveg ókunn
bygðamönnum, því' enginn hafði
um þau farið; þeir sem fóru til
Veiðjvatna, hættu sér ekki upp á
öræfin og grasleysurnar þar fyrir
ofan, enda höfðu þeir þangað
ekkert að gera.”
Holtamenn hafa í fjallgöngum
farið nokkrum sinnum austur yfir
Köldukvísl; en þeir hafa eigi hald-
ið ýkjalangt austur eftir, aldrei
það menn vita farið nálægt því
austuT að jökli.
Árið 1862 ætluðu þeir Magnús
Stephensen og Grímur Thomsen,
að slkygnast eftir eldgosi í Vatna-
jökli, en sneru vjð í Illugaveri, af
því að þeir höfðu ekki nægan ót-
búnað.
Árið 1884 fóru fjórir Skaftfell-
ingar norður að Tungnaá, og hafa
e. t. v. farið eitthvað norðar en
Þorvaldur, en þeir 'komu aldrei
nálægt Vatnajökli.
Gnúpa-Bárður.
Engar heimildir eða munnmæli
eru1 til um það, að nokkur hafi far-
ið meðfram vesturrönd Vatnajök-
uls frá Vonarskarði og suðureftir,
nema frásögnin um Gnúpa-Bárð,
sem sagt er frá í Landnámu, að
flutti sig úr Bárðardal í Fljóts-
hverfi snemma vors og “gerði
kjálka hverju kykvendi, því, er
gengt var, ok lét hvat draga sitt
fóðr ok fjábhlut; hann fór Vonar-
skarS, þar er síðan heitir Bárðar-
gata; hann nam síðan Fljóts-
hverfi og bjó að Gnúpum.”
Eftir þeim kunnugleik, sem
Thoroddsen hafði af öræfunum,
þótti honum þessi frásögn næsta
ótrúleg. En þótt Bárður hafi farið
þarna um, með kykvendi sín fyrir
þúsund árum, eru menn litlu nær
um landafræðina þar efra.
“Kerlingar” blasa við sjónum
langt að.
Á íslandsUppdrætti Þorv. Thor-
oddsen er örnefni eitt á hinu ó-
kannaða svæði. Eru það “Kerling-
ar,” táknaðar sem tvær fjalls-
strýtur nálægt vesturrönd Vatna-
jökuls, en umluktar jökli á alla
vegu.
Þorvaldur sá fjöll þessi nokkr-
um sinnum tilsýndar á ferðum
sínum, frá Kerlingarfjöllum —
Tjaldvatni (Veiðivötn) frá Þóris-
vatni; og frá Botnaveri sá hann
Kerlingar gægjast upp yfir jökul-
bunguna í norðri. Þar sem hann
sá best til þeirra sýndist honum
syðri kerlingin Ijósari að lit og
gat upp á að það stafaði af
hveragufu eða líparíti.
Hann þyngdist um 13 pund.
Er nú mjög þakklátur.
L. R. Taylor, að Willow Bend, W.
Va., skrifar: “Eg þakka yður inni-
lega fyrir þá miklu blessun, er meðal
yðar hefir veitt mér. Eg hefi eigi
einungis fengið aftur mína fyrri
heilsu, heldur þyngst um 13 pund. Nú
er eg að nota fjórðu flöskuna af
Nuga-Tone. Mér finst eg eiga Nuga-
Tone líf mitt að launa.”
Lesendur vorir munu sannfærast
um, að Nuga-Tone er ágætis meðal,
Ijúft aðgöngu og getur í engum til-
fellum skaðað. Það eykur matar-
lystina, skerpir meltinguna, auðgar
blóðið og byggir upp allan likamann.
Nuga-Tone er ábyrgst meðal og pen-
ingunum kkilað aftur, ef yður batnar
ekki. Fæst hjá öllum ábyggilegum
lyfsölum.
Frásögn sendiherra.
Er sendiherra kom heim úr
ferðalaginu, átti IMbl. tal við hann
um ferðina. Af hendingu hefir það
dregist að birta hér frásögn hans.
Fer útdráttur úr ferSasögu hans
ihér á eftir.
Þegar Fontenay sendiherra lagði
af stað héðan frá Rvík, þ. 29. júlí
s. I., var ferðinni heitið til þessara
tveggja “fjallastrýta” í Vatna-
jökli, sem enginn hafði áður Ikom-
ið að, svo menn viti til. —
Þeir voru þrír: Fontenay sendi-
herra, Gunnlaugur Briem stud.
jur. og Guðjón bóndi í Ási í Holt-
um, sem lögðu af stað frá Fells-
múla á Landi síðari hluta dags þ,
30. júlí. Þann dag fóru þeir sem
leið liggur norður fyrir Tungnaá
og tjölduðu um nóttina norðan við
ána, við kofann, sunnanvert við
Búðarháls.
Næsta dag héldu þeir upp á
Holtamannaafrétt, yfir Klifshaga-
velli og norðaustur í Illugaver og
gistu um nóttina i gangnakofan-
um í Illugaveri.
Þeir leggja af stað úr Illugaveri
austur yfir Köldukvísl.
Daginn .eftir, laugardaginn 1.
ágúst, var fyrirtaks veður, glaða-
sólskin og norðankaldi. Gengu
þeir um morguninn upp á hæð
skamt norðan við kofann, til þess
að skygnast austur yfir Köldu-
kvísl og athuga, hvort þeir sæju
tilsýndar nokkurn stað, þar sem
líklegt væri að vað væri á Köldu-
kvísl. Illugaver er beint beint
vestur af Keblingum, og var það
tilætlunin, að halda sem beinustu
leið þangað.
Skygni var bærilegt, og höfðu
þeir nokkurnveginn útsýni austur
eftir öræfunum að Vatnajökli.
Þaðan að sjá var ómðgulégt að
átta sig á því, hvort hægt væri að
komast yfir hraubréiðurnar, sem
taka við hinumegin við Köldu'kvísl,
og var jafnvel líklegra, að þær
væru ófærar yfirferðar. En þá var
reynandi að halda suður með
íKöldukvísl ,yfir í lág fjöll, sem
þar eru og komast meðfram þeim
austur að jökli.
En eins og getið er um hér áður
höfðu þeir, sem leitað hafa eftir
fé austan við Köldukvísl, eigi séð
þar neinn gróður, enda aldrei
orðið þar varir við nokkra skepnu.
Var því sjálfsagt að hafa með sér
hey úr Illugaveri austurjrfir.
Slógu þeir í fjóra poka væna þar
í verinu. Auk þess voru 60 pund
af höfrum með í förinni. Bundu
þeir síðan trúss síh og lögðu í
Köldukvísl undan Illugaveri. Eig-
inlegt vað er þar ekki, en botninn
góður í ánni, og áin ekki dýpri en
á miðjar síður.
öræfin austan við Köldukvísl.
Á bakkanum austan við ána er
ofurlítil1! víðirlaufgróður. En er
hann þraut, sáu þeir ekki sting-
andi strá, fyrri en þeir komu til
baka þangað aftur á mánudag,
nema geldingahnappa á stöku stað
á stangli.
Þeir fóru yfir Köldukvísl um kl.
3 eftir hádegi. Riðu þeir um sand-
orpin hraun í 4 tíma í stefnu á
Kerlingar. Var færðin sæmileg,
þegar þræddar voru lægðir eftir
hrauninu.
Heljargjá.
lEn alt í einu verður fyrir þeim
heljarmikil gjá, sem var alófær
yfirferðar. Er vestari gjáarbarm-
urinn sumstaðar 20 m. hár. Gjá
þessi mun vera 8—10 km. á lengd
og 1—2 kílómetrár á breidd. I
gjábotninum er mjög úfið, svart
apalhraun. Undir austurveggnum
lá samfeldur snjóskafl. Fjall eitt
virtist loka gjánni í suðri, en spö!-
korn norðar en þeir komu að
gjánni virtist sandalda liggja yfir
þvera gjána.
Gjána nefndu þeir Heljargjá, en
hrauhið sem í henni er Galdra-
hraun.
í Vatnsleysuhlíð. t
Halda þeir nú norður með
gjánni. En þegar þangað er kom-
ið, sem þeir hugðu vænlegast að
komast yfir gjána, náði sandaldan
ekki alla leið yfir um. Hrauhaftið
við öldukporðinn í gjánni var eigi
breiðara en 30 metrar. En þó eigi
væri það breiðara, var það aló-
fært yfirferðar með hesta. —
Norðan við sandðlduna breikkar
gjáin, en þar sem iþún þrýtur taka
við úfin hraun. Töldu þeir félagar
því tilgangslaulst að reyna að
koma hestunum lengra. —' Tjöld-
u'ðu þeir þarna, gáfu hestunum og
bundu þá. Vatn var þar hvergi til
að brynna þeim.
Skömm eftir að þeir höfðu tjald
að í VatnsleysUhlíð, kom ti'l þeirra
gestur, er var einasta kvikindið,
sem þeir urðu varir við austan
Köldu'kvíslar. Það var fiskifluga.
Hélt hún sig við tjaldið meðan
það var þar.
Alla þrjá dagaha, sem þeir voru
austan Köldukvíslar, sáu þeir
aldrei fugl á flugi. Flugan var
sem sagt einasti fulltrúi dýrarík-
isins, er þeim var sýnilegur með
berum augum þar eystra.
Daginn eftir þann 2. ágúst, var
yndælasta veður, glaðasólskin og
logn. Voru þeir snemma á ferli
þann dag. Þeir Fontenay og Gunn-
laugur lögðu af stað klukkan 8.30,
áleiðis austur á Vatnajökul. Gengu
þeir kringum Kerlingarfjöllin, er
Þorvaldur Thoroddsen og aðrir
öræfakönnuðir hafa séð tilsýndar,
vestan í Vatnajöku'Isröndinni, og
síðan héldu þeir til baka að tjald-
inu, vestan við gjána.
Frá öldunum norðan við tjald-
staðinn höfðu þeir litið yfir land-
ið kvöldið áður, áður en tók að
rökkva.
Frá öldum þessum, er þeir
nefndu Vatnsleysuöldur, sáu þeir
stórar hraunbreiður fyrir austan
gjána og álitu þeir, að fjöllin sem
'blðstu við í suðaustri, sunnan við
hraunbreiðuna væru í áframhaldi
af jöklinum.
Gönguför 2. ágúst.
Frá Vatnsleysuhlíð halda þeir
til suðausturs og œtla að ganga
eftir hæðunum sunnan við hraun-
ið, og fikra sig eftir þeim upp á
jökulinn. Ganga þeir að felli einu,
er þeir nefndu Litla-Fell; hitta
þeir þar fyrir sér gígjaklasa, með
mörgum gígum. Suðvestur af
gígunum er fjall eitt stórt, með
mörgum dröngum, er þeir nefndu
Drangaf jall.
Halda þeir nú meðfram gígun-
um og norðanvert við hærra fell,
er þeir nefndu Bláfell; er það |
hæst í þessum feliaklasa, og að
svonefndu’ Hádegisfelli. Er þang-|
að kemur, sjá þeir að allstórt bii:
er á milli þess og jökulsins. Næst
Hádegisfeili milji þess og jökuls-
ins er sandfylt hraun, en er nær
dregur joklinum taka við aur-
skriður og stórgrýttir melar
Ganga þeir nú norður af Hádegis-
felli, og síðan rakleitt austur í
stefnu' á vesturenda nyrðra Kerl-
ingarfjallsins.
Milli melanna og jökulsins er
lágur fjallshryggur, og vestan við
hann rennur jökulkvísl til suðurs
Er hún að vatnsmagni lík og Ell-
iðaárnar.
Kerlingar og umhverfi þeirra.
Er þeir komu upp á hrygg
þenna, blasa við þeim vötn tvö
milii hryggsins og jöku’lsins. Eru1
þau á uppdrættinum nefnd Gunn-I
laugsvatn og Sigríðarvatn. Skrið- [
jöklar ganga niður í bæði þessi
vötn, en afrensli hafa þau ekkert
ofanjarðar.
Kerlingar eru fjallshryggir tveir
og liggur nyrðri fjallshryggurinn
norðaustur, en hinn meira í norð-
ur. — Er sá vestari eigi umluktur
jökli að vestanverðu, eins og sýnt
er á uppdrætti íslands. Gunnlaugs
vatn er sunnan við nyrðra'fjallið.
Kryppa er upp úr fjallshryggnum,
llk í lögun að útlínum og úlfalda-
kryppa, og væri því hægt að kalla
hrygginn Úlfalda.
Stakt fell eitt stendur upp úr
jöku’Iröndinni nokkru sunnar, en
þeir komu að jöklinum. Er það í
sambandi við hrygginn meðfram
jölkulröndinni. Er fellið líkt í lög-
un að ofan og burst á tjaldi, og
nefndu þeir fellið því Tjaldfell.
Þeir gengu á jökulinn eftir
hryggnum, sem er á milli vatn-
anna, suðurfyrir isyðra fjallið og
norður með því að austan. Sá
fjallshryggur liggur í norð-norð-
austur. Er hann hæstur nyrst. Þar
er ávöl hæð á hryggnum, 2—300
metr. hærri en jökullinn, en hann
er þarná 1080 m. Dregur í söðul-
bak um miðjan hrygginn. Minna
útlínur hryggsins á liggjandi ljón,
og gæti því nafn á þessum hrygg
verið Ljónið.
Engin ummerki voru á fjallinu
er bentu á, af hverju tilgáta Thor-
oddsens stafaði um, að þar væri
annaðhvort líparít í fjallinu eða
hveragufa, er gerði fjallið ljóst i
fjærsýn.
Útsýnið af jöklinum.
Útsýni höfðu þeir ágætt af
jöklinum. Tungnafellsjökull blasti
við í hánorðri, svo og Hágöngur í
norðvestur.
Öll austúrströnd Hofsjökulis sást
og vestur með Hofsjökli og alla
leið vestúr í Kerlingarfjðll. Eigi
sást lengra í suður en að Langa-
sjó, vestan við jökulinn. En i suð-
austri sást strýta ein upp úr jökl-
inum, sem eftir útliti og stefnu til,
mun vera Hvannadalshnjúku’r.
Skamt norðan við Kerlingar sást
hamrahlíð upp úr jökulbreiðunni.
Jökull lá þó fram á hamrabelti
þetta. Hæst virtist jökulbungan
vera á norðvestu'rhorni jökulsins.
Jökulgjáin.
Austan við Ljónið var víðáttu-
mikil lægð í jökulinn; gengu þeir
yfir lægðina. En er þeir komu að
norðausturhorni fjallsins varð
fyrir þeim djúp gjá, er lykur um
fjallið að norðanverðu, það er a?5
segja, jökullinn húsar þar fráiprests og srafnaBar, en verBur fyrir
fjallinu. Er jökulglufa þessi mjög því óláni, a8 trúa ofvel æfintýra-
einkennileg og hrikaleg. Sjást | manni nokkrum, f jölhæfum flag-
greinilega ótalmörg lög í þver- ara, sem hún leggur lag sitt viB, og
hnýptum jökulbarminum, en hamr!eignast meB honum dreng, sem Jiún
ar og hengiflug í f jallinu á móti. i lætur skíra Gissur Skálholt, vill
Urðu þeir að krækja fyrir hana. I ekki láta hann bera nafn föBursins
Héldu þeir síðan norður fyrir er henni var horfinn fyrir fult og
Til þess að þeir, sem enn hafa
ekki kynst “Sögu” gefi fengið ofur-
litla hugmynd um efni hennar, skal
hér talið upp hiB helsta og fariB um
það fáeinum orðum.
Lilja Skálholt: er fyrsta og
stærsta sagan í ritinu, og gerist hún
í \Minnipeg. Lilja er góB stúlka og
guBrækin, og hefir áunniB sér hylli
fjadlið, þvert yfir skriðjökulinn,
sem gengur niður í Gunnlaugs-
vatn austanvert, norður fyrlr
næsta fjall, meðfram rensli þvf é
jöklinum, sem eru upptök svo
nefndrar Úlfaldakvíslar og niður
á hraunbreiðurnar aftur.—
Leiðin til baka.
Var nú kominn dagur að kvöldi
Um kl. 8 óðu þeir aftur yfir kvísl-
ina. Háldu þeir síðan ibeinustu
leið yfir hraunið. Þegar þeir voru
komnir alllangt vestur á hraunið
var telkið að dimma af nóttu. En í
næturrökkrinu sáu þeir móta fyr-
ir ljósleitum hólum, ibeint austur
af Vatnsleysifhlíð, rétt austan við
gjána miklu. Nefndu þeir hólana
Ljóshóla. Þeir komu á tjaildstað kl.
1 um nóttina.
Þar hittu þeir Guðjón og hest-
ana í góðu yfirlæti. Hafði hann
getað brynt þeir um daginn með
sólbráBarvatni undan snjósköflum
klukkutíma reið suðvestur af
tjaldstaðnum.
En nú var hey og hafrar þrotið.
Var því eigi til setunnar boðið þar
eystra. Héldu þeir í ibýti næsta
dag sömu leið til baka vestur í III-
ugaver.
alt. Öll ást hennar til hins ótrygga
manns. verður að móðurlegri elsku
og umhyggju fyrir drengnum, sem
er efnis barn. Ásetur hún sér aB
ala hann upp eftir strangkristileg-
um reglum, í því augnamiBi, ai5
hann verBi fyrirmynd annara í guB-
rækni og góðu siðferöi. Sérstaklega
leggur hún áherzlu á umburBar-
lyndi og sáttfýsi, — að fyrirgefa af
hjarta allar mótgerðir, og rang-
sleitni annara. Og svo langt gengur
hún í siðvendninni aB Gisur litli má
ekki — og á ekki, aB veita mótstöBu
þó á hann sé ráBist og honum mis-
þyrmt, heldur taka öllu meB þolin-
mæði og umburðarlyndi. Drengur-
inn sýnir móður sinni ótakmarkaBa
hlýðni. Breytir aldrei móti boðum
hennar, þó hann verBi fyrir árásum
og jafnvel meiðslum af skólafélög-
um sínum, segir hann ekki orB,
jafnvel þó gremjublándin réttlætis-
tilfinning hreyfi sig hiB innra. Og
eftir því, sem hamr er umburBar-
lyndari misbjóBa skólasystkini hans
honum meira. Dag einn þegar Gisur
er fjórtán ára og er að koma heim
frá skólanum, glaður og ánægBur
yfir nýiu, fallegu fötunum og vasa-
úrinu, sem móðir hans hafði gefið
honum í afmælisgjöf um morgun-
inn, ræBst á hann uppvöðslumikill
áflogastrákur, tveim'árum e'ldri, og
veltir honum upp úr forugu krap-
inu, svo engin sjón er aB sjá hann.
ViB atvik þetta, er eins og lifni í
sögunni, sem eg felli mig ekki vel
viB, þó þær geti varla talist lýti.
Annars var þaB ekki tilgangur
minn meB þessum línum, að “gagn-
rýna” mál og framsetningu bókar-
innar, -þvi, bæði er það, að eg hefi
enga tilhneigingu að gerast ritdóm-
ari, og hitt, að illa situr á okkur
leikmönnunum, aB vera aS þefa
uppi gallana á ritverkum hvers
annars, því flestir erum viB undir
syndina seldir í þeim efnum.
LambiB hún litla Móra: er frum-
leg en þó eðlileg smásaga, af fávitru
olnbogalbarni mannfélagsins, — fá-
tækum einstæSing, — dreng, sem
ekki hafði annað af lífinu að segja
en slæmt og vanrækt uppeldi laust
við alla mannúð og umhyggju for-
eldra eBa vandamanna. Og eftir aB| . . . . , . . ... .
, , , &, . .. I íst einæringurmn a skeri eitt sinn
komast í svokallaBa krisinnajj náttmyrkri og roki. Fluttu blöð-
manna tölu, verBur þó svo mikill | jn ]angar frásagnir um þann at-
maður, aB geta unnið fyrir því, sem j j)Urg Schmidt rorraði á skerinu’ í
PLESS SCHMIDT
gefst upp við að róa til Færeyja.
Fyrir skömmu var í' íslands-
blöðum minst á för Pless-Schmidt
liðsforingja, sem lagði af stað
frá Höfn til Færeyja á einæringi.
En sú ferð átti að vera einskonar
tilraunaferð áður en hann legði
af stað til Ameríku á einæring
sínum.
Undanfarnar vikuT ihefir um
fátt verið talað meira á Norður-
löndum, en för þeessa, — segir í
Mbl. frá 5. sept.
Langar greinar hafa birzt um
þetta í blöðunum, frásagnir hans
af ferðalaginu og móttökur þær,
er hann hefir fengið í borgum
þeim, þar sem hann hefir komið.
iSkamt utan við Gautaborg fest-
hann þarf í sig og á. En svo er
honum einu sinni gef*ið mórautt
lamb. Verður hann svo hugfanginn
af því, að hann má varla af því sjá.
Hann matar það af matnum, sem
honum er skamtaBur. Gerir gælur
viB þaB, og talar viB það, sem maB-
ur við mann. Virðist elska það eins
marga klukkutíma og gat enga
björg sér vettt. Taldi hann, *að þá
hefði lif hans verið hætt komið.
Eitt sinn réðist að honum ’há-
karl og fylgdi honum langa stund.
Sat hákarlinn um að bíta í oln-
bogana á honu’m, er þeir námu
við sjávarborðið. Er Pless-
Schmidt kom næst til lands, keypti
við hákarla.
Er ihann var kominn norður
1 með Noregsströnd, var afráðið að
1 taka kvikmynd af ferðalaginu.
V*r höfð flugvél til þess að ná
þaðan sem beztum myndum af
einæringnum.
Er til Björgvinjar kom, var
Frá Illugaveri fóru þeir vestur
yfir Þjórsá á Sóleyjarhöfðavaði,
vestur í Nauthaga. Næsta dag
fóru þeir upp að Arnarfelli og til
baka að tjaldinu/ er þeir skildu j földum neista í eBlidjúpi Gizurar
eftir í Nauthaga. Að morgni þess litla. — Eins og hin forn-norrænu
6. ág. héldu þeir aftur til bygða, j lundareinkenni vakni viB vondan
riðu á 11.30’ tíma frá Nauthaga! draum, af löngum og óeðlilegum
suður í Gjána í Þjórsárdal. Þaðan! svefni. Jafnvel í huga hinnar góBu
fóru þeir um Stóranúp, Þjórsár-I og sanntrúuðu Lilju kviknar efi um
tún og til Reykjavíkur.
Sag
a.
Ein tilraun enn, aB gefa út ís-
lenzkt tímrit hér vestra, er “Saga,"
sem skáldiB Þ. Þ. Þorsteinsson, er
nýbyrjaður að gefa út. Og er von-
andi aB hún verði langlifari en flest
af systkinum hennar hafa orðið.
Enginn sæmdarauki er þaB fyrlr
okkur Vestur-íslendinga, aB hafa
ekki í þau 40 ár eða meira, sem vér
höfum dvaliS sem þjóSflokkur í
þessari í þessari heimsálfu, getaB
haldið úti einu timariti, nema stutt-
an tíma i senn, að undanteknu
kirkjumálaritinu JSameiningunnl.
Ekki hefir þó vantað aB margar til-
raunir hafa verið gerðar til þess, en
flestar hafa þær mishepnast, —
meira þó fyrir áhugaleysi almenn-
ings en hæfileikaskort forstöBu-
mannanna. — Ekki svo aS skilja,
að almenningur hafi ekki haft á-
huga fyrir aS lesa rit þau, sem út
hafa komiS, — því enn eru íslend-
ingar bókhneigSir — en þeir eru alt
of gjarnir á að.hliðra. sér hjá aS
kaupa þau, og má það heita meira
gildi hinnar ströngu siðferðisreglu,
fyrirgefningar boðorðsins. Hún fer
aS örvænta. um sigur hins góSa á-
setnings aB gera Gizur aB sönnum
manni samkvæmt kenningum krist-
indómsins. Og í samtali sínu viS
prestinn, séra Leif, — sem er snjall-
asti og hesti kafli sögunnar, er hug-
ur hennar eins og flóttahrakinn fugl
milli tveggja andstæðra afla — and-
stæSra öfga mætti eins vel segja, —
á aðra hlið meðfædd sjálfstæðistil-
hneiging og hreystileg jafnréttisþrá.
Á hina, helgimagnað trúarlögmál,
sem allir hafa játaB, en engir hlýtt.
— SiBgæBiskenning, sem barist hef-
ir hinni góBu baráttu fyrir málstaB
hinnar hæstu hugsjónar í margar
aldir, en altaf Iveið ósigur. — Svo
loksins þegar hún verður sjónar-
vottur að hnefahöggorustu sonar
síns 0g Tom Collins — þessa við-
bjóðslega villidýrsleiks, sem engil-
saxneski þjóðflokkurinn dáist svo
mikiB aB, — verBur karlmensku og
hugrekkis dygBin yfirsterkari hjá
henni, þar til hún sér son sinn bera
sigur úr býtum, en mótpart hans og
upphafsmann illindanna l'ggja
særBan og lamaBan, þá fyrst fær
hin gullna regla sitt rétta sæti i
en lítil skammsýni að sjá ekki, að [ hjarta hennar. Og i sáttveislunni,
blöB og timarit geta ekki borið sig er sagan endar á, sitja þessar himin-
nema með nægum f jölda kaupenda. bornu drotningar manneðlisins eins
Eg hygg, að þetta sé aBal orsök-
in til þess aB timarit okkar hafa
ekki þrifist hér, en ekki sú, aB
fólkið sé svo sárt á centunum, að
það sjái eftir þeim fyrir góða bók
eða gott timarit.
og systur í öndvegi samsætisins
Næsta sagan, er Vitrun Hall-
grims Péturssonar. Perlan i bók-
inni, — frumleg og náttúrleg.
Nokkurskonar helværðardraumur
sálmaskáldsins fræga. Sú saga er
Án þess aB lasta þau tímarit, sem (tveggja dala virði. Minsta kostl
áBur hafa komið hér út, tel eg fyrir þá, sem óvanir eru víðsýni í
“Sögu" Iiklegasta til aB nú almenn-1 trúarefnum^ er hún lærdómsrik
ings hy.lli, ef hún heldur áfram eins | hug\rekja. Að hugsun, hlýleika og
og hún byrjar, og fólk fer aB kynn-, frjálsmannlegu víBsýni, er hún
ast henni. Þessi fyrsta. bók hennar snildarverk. AB undantekinni fram-
er vel úr garBi gerB. Frágangur setningunni, hefBi vel mátt trúa aB
allur vandaður og smekklegur, enda ^ sagan væri eftir höfuBsnillinginn
er útgefandinn skáld og listamaður. okkar í sagna skáldskap. E. H.
^g móðir barn. T.n svo drepur tofaj }jann sér stóran búrhníf. Þóttist
Litlu Móru. Trvllist þá drengurinn hann s'ðan geta verið óhræddur
og verður. sem vitátola. Eltir refinn
urr( grjót og klungur þar til hann
getur drepiB hann, og þannig sval
aB hefndarþorsta sinum. Eftir
þetta eignast hann kindur, en virð-
ist ekki þykja neitt vænt um þæt.
Elska hans var öll á Litlu Móru. og
dó meS henni. ÞaB er ekki mikiB
efni í þessari sögu, en góð mynd -er Pless-iSchmidt tekið, með kostum
hún af þessum einkennilegu mann-Jog kypjum eins og annars staðar
verum, sem hittast stundum í þjófr- " Æ ' * “ ’ —
félaginu og flestir fyrirlita; en fáir
skilja, en sem hafa þó, ef til vill I
ríkum mæli hin tvö meginöfl mann-
legra eSlishvata — ást og ilsku.
Skáldsauðurinn, er smásaga.
Gömul og ný skopmynd af hugsun-
arhætti sumra Mammonsbarna
gagnvart mannrolum þeim, sem
hafa tilhneigingu aB hugsa um
fleira en munn og maga. — Mein- hrákti á einæringnum til lands..
Var þar ákveðið að leigja mótor-
bát til þess að verða honum sam-
ferða til Færeyja. Átti að hafa
kvikmyndavélina í mótorbátnum,
svo hægt væri að sýna allan feril
hans síðar meir.
En þegar komið var út úr
skerjagarðinum utan víð Björg-
vin, snerir þeir við, sem voru í
mótorbátnum. Leizt þeim ekki á
ferðalagið lengra. Pless-Schmidt
Að flestu leyti ber hún íslenzk ein-
kenni. Málið viðast létt og tilgerB-
arlaust. Innihaldið skemtilegt, fjöl-
breytt og fræBandi. mest eftir rit-
stjórann sjálfan. Engar eru þar
endurprentarnir úir nýútkomnum
ritum, sem nú virBast vera hæstmóB
ins í blaBamerrsku Vestur-íslend-
inga, en slíkt er bæSi ósmekklegt og
óasnngjarnt gagnvart útgefendum
þeirra rita.
Kvaran, ef ekki hefBi höfundarins
verið getið.
“Mér er sem eg sjái hann Sulla
minn á dómsdegi”, sagði kerlingin
Mér er sem eg sjái andlitin á sum-
um trúföstustu kirkjunnar mönnum
þegar þeir lesa þessa sögu. En
gaman væri að sjá hvaS þeir hefðu
til mótmæla skoBunum þeim, er hún
flytur.
Tvær eBa þrjár setningar eru i
laus sneiB, er mörgum bragðast illa.
Kvennagull: Snotur smásaga i
gamni og alvöru. ‘
Morgundagurinn og Óvitar eru
heimspekilegar hugleiBingar í stutt-
um og snjöllum málsgreinum.
Hugrúnar: Spakmæli í fáorðum
setningum, er myndu sóma sér vel
i hvaða spakmæla safni, sem væri. j
Vel valin og snildarlega sögð.
Þá eru tvær prýSisvel ritaBar
bókaumsagnir, um skáldsögurnar
“Kak” eftir Vilhjálm Stefánsson,
og Vizkusteinninn eftir J. Anner
Larsen.
Austrænn andi: Fyrirlestur eftir
ritstjórann um indverska skáldið
Tagore. Skipulega saminn og af
góBum skilningi lýst lífsskoBunum
og stefnu hins fræga Indverja. Mik-
ill fróSleikur fyrir þá, er lítið hafa
kynst ritum hans.
Manitou—Opah: Munnmæla-
saga frá Indíánum, um uppruna
nafnsins Manitoba. Fallegt æfin-
týri. Alt, sem hér hefir verið talið,
er eftir útgefandann sjálfan. Þar
aS auki tvö gamankvæði. vel kveð-
in, en ekki nógu “humorisk.” Enn-
fremur nokkrar íslenskar þjóSsög-
ur og gamlar sannar sögur; einnig
dýrasögur og loks velvaldar skritl-
ur, sumar ágætar.
Á þessu má sjá, aS innihald þess-
arar fyrstu bókar “Sögu” er fjöl-
beytt og fræðandi. Og þaþ, sem
ekki síst mun gera hana vinsæla
meðal almennings, er hin frjáls
mannlega hugarstefna og þær göf-
ugu lifsskoðanir ritstjórans, sem
alstaBar gera vart við sig gegnum
alla bókina, svo lesarinn kennir
hlýrra og þægilegra áhrifa þegar
hann leggur hana frá sér.
Það, sem eg mintist á tímarit j
Vestur-Islendinga hér aB framan,:
á ekki viB Tímarit þjóSræknisfé-;
lagsins, þvi þaB er aðeins ársrit, og|
ætti aS heita það. Rit það mun vera j
vinsælt meðal almennings vestra, 1
enda er þaS í alla staði myndarlegt j
og vel af hendi leyst.
Þorskabífur.
Sikipverjar á mótorbátnum voru
ófáanlegir til þes^ að leggja á
haf í annað sinn. Sögðu ‘haust-
stomrana’ þegar byrjaða. En þar
eð ekkert gat orðið úr myndatök-
línni afréð Pless-Scihmidt að snúa
heim á leið. Að öllum 1 kindum
hefir hann verið búinn að fá nóg
af volkinu.
Grænlenska prestvígslan, sem
minst var á í íðasta tbl., fór fram
á ísafirði 27. f. m. Lorentsen
prófastur vígði, en auk hans voru
viðstaddir 7 prestar úr nágrenni
ísafjarðar. Presturinn, sem v'gB-
ur var, er Grænlendingur. Um 90
Grænlendingar voru á skipinu,
“Gustav Holm,” sem flutti prest-
inn, og setjast þeir að í Scoresby-
sund, eins og presturinn, og þang-
að fór skipið frá ísafirBí. Eftir
vígsluna buðu ísfirðingar Græn-
lendingum til kaffidrykkju, en
Grænlendingar sýndu listir sínar
í kajakróðri þar á höfninni.
Lausavísur.
Um Símon Dalaskáld kvað Sig1-
urður J. Jóhannesson frá Vestur-
heimi sumarið 1912, en þá hafði
Símon nýlega bætt úr þurkleysi
Sunnlendinga með kraftaljóðum
sínum og öðrum særingum:
Æðsta skáldið ísalands,
öldin Símon kallar,
því að boði hlýða hans
höfuðskepnur allar. —Mbl.
0KEYP1S
5 Tube Radio Set
ÓKEYPIS
Sendið áritun yðar í frí-
merktu bréfi; og fáið frek-
ari fréttir um Tilboð vort.
Radiotex Co.
296 Broadway, New York.
$1000.°°
VEITTIR
hverjuik þeim, er
■ýnlr al pitthvaB
1 þessari augrlýs-
ingiu, sé ei*i aam-
kvæmt eannleik-
anum.
TÆKIFÆRI Y»)AR
til aö kaupa belnt frá. verksmiCJ-
unni ekta ^lullar fatnaB, $50.00
virtti. Fötin handsaumuö og úr
Worsted. Nýjasa aniC — ein-
Serge eCa
e«a tvíhnept., fyrir a« eins ...............
Send No Money—Wrtte for our Special Offcr.
and SntÍNfaction Guarantred.
$4.00
Perfect Flt
Kvenna Karla
$10.00 Virði EWta Silki ^kkar Fyrir Aðeins $1.00
Sex pör af þykkum
eöa þunnum, ekta
SILKI SOKKUM,
kvenna, |10.00 viröi,
fyrir að eins
$1.00
Abyrjpet atS vera 6r
Bccta Efni.
Tólf pör af ekta,
karlmanna SILKI-
SOKKUM, þunnum
eöa þykkum, $10.00
viröi, fyrir aðeins
$1.00
ihe Allied Sales Co., 150 Nassau St.
Sondlð liifa PenioKa.
CTcrifiÖ os* strax eftir
frekarl upplýslngum.
New York, N.Y