Lögberg - 05.11.1925, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.11.1925, Blaðsíða 8
Bb. 8 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 5. NÓVEMBEíR 1925. furs með verulegri ábyrgð Fást ávalt Kjá HURTIGS Keiiabl* FurrierH 383 Portage Ave., Winnipeg Sargent Pharmacy Yár erum sérfrœðingar í öllu er að meðalaforskriftum lýtur. Aðeins úrvaU efni notuð, sanngjarnt verð og fljót og lipur afgreiðsfa. — Þér getið borgað hjá oss ljós, vatns og gasreikninga og spar- að þar meðferð ofaní bæ. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. PhoneB4630 DR. ELSIE THAYER Foot Specialist Allar tegundir af fótasjúkdómum, svo sem líkþornum, læknaðar fljótt og vel. Margra ára æfing. Islenzka töluð á lækningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton & Portage Tals. A%88 l&Lbu j&JítrcrK, "Te-ft- ^OCrrctnrKj&A ^6 tb -U-AJt kXsJUb Í2.a* rvv- íjxruX cr^ jvuru. 2/ 4>\.a**xLé> tiukJt > OL/VJL YlCjÁZ ÍlLaA-ttj Ol\s ttks ÍVv-Tót L|^U CÉL/Vv, jVULCÍXAt íjjXTuX Áo Or Bænum. Þann 9. okt s. 1. lögðu af stað til Detroit synir þeirra Mr. og Mrs. Joseph Johnson á Ingersolf St. — Eggert Johnson A. K- John son og Alex Johnson. Þeir ibúast við að staðnæmast þar fyrst um sinn. G. T. stúkurnar Hekla og Skuld, hafa samkomu í efri sail G. T. i y i hússins á þriðjudagskvöldið 10. | þ. m, til arðs fyrir veikann mann. | Ágætt prógramm. óskað er eftir j að húsið verði fult það kvöld. Inn^i^ur 35c Byrjar kl. 8. Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa é reiðum höndum. ÖIL viðskifti á reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössum að halda sendið pantanir yðar til S. Thorkelssonar 1331 Spruce St. Winniptaé talsími A-2191. / Ságan lýsir ungum manni, stó?- auðugum, er hræddur er um heilsu sína, sökum athafnaleysis, og tek- ur því í þjónustu sína æfðan hnefaíleika/a, til þess að 'herða vöðvanaí. Ei» viðureign þeirra stór spennandi. Kvenhetja sögunnar, et Franc- es Howard, dóttir byggingameist- ara eins. Fellir hún ástarhug til Dix, en svo nefriist hinn ungri auðmaður, en krefst þess jafn- framt, að hann láti af hnefaleiks- æfingunum, sem hún hefir hina mestu ábeit á. Gerir hann til þess ítceíkaðar tilraunir, en ástríðan er búin áð> ná svo miklu valdi á honum, að honum veiti^st afar- lörðugt að hætta. Farið á Pro- vince leikhúsið og sjáið leikslokin ,með eigin augum. Skemti fóílk sér ekki við “Shock Runch,” er ekki til mynd, sem því líkar. ■Fyrsti skemtifundur Bandalags Fyrsta ilúterska safnaðar, verður haldinn i sunnudagsekólasal kirjfj- unhar, fimtudagskveldið hinn 5. þ. m. Fer þar fram a^rfjölbreytt skemtiskrá og auk þess verða góð- ar veitingrar um hönd hafðar. Bandalagið býður öllum þeim til sín þetta kvöld, er áhuga hafa á málefnum þess og framtíðar starfsemi. Er þess vænst, að fólk fjödmenni og fylli salinn. Til sölu: Hús með miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins V2 milu frá Gimli. Góður * heyskapur, nægilegt vatn. Sanngjarnt verð, góðir skilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. Matsöluhús. Með öllum útbúnaði í verslunar- parti vesturbæjarins — Mgja á- samt fixtures, öll eldhifsáhöld stóiar borð, kæliskápur, show case o. fl. Fæst "til kaups, ásamt I dálitlu af vörum, fyrir $450.00 út í hönd. Leigan er $50 á mánuði. Er hér um að ’ræða reglu'ieg kjör-' kaup og gott tækifæri fyrir þá, sem vanir eru þessari grein við-1 skifta’ífsins. Upplýsingar veitir J. J. Swanson & Co., Ltd. 611 Paris Bldg, Winnipeg, Phone A-6349. WONDERLAND. Þrjá síðustu dagana af yfir- standandi viku sýnir Wonderland leikhúsið kvikmyndina ‘‘Hot ■Water”, með Harold Lloyd í aðal- ihlutverkinu. Geta menn eklki ann- að en sprenghlegið að mynd þessari, svo kátbroslega er þar ýmsu fyrir komið. Kona Lloyds, er hvorki meira né minna, pn kvikmyndaleikkonan fræga Jobyna Rallston, sem beztan gat sér orðs- tír í myndunum “Why Worry?” og “Girl Shy.” Af öðrum merk- um leikendum má nefna Josephiflfé Growell, Charles Stevenson og Míckey McBan. Á mánu, þriðju, ogr miðviku- daginn í næstu viku, verður sýnd á Wonderland myndin heimsfræga “The Ten Commandments,” eða Tíu boðorðin, er svo hefir hrifið til sín hugi þúsundanna í stór- borgum Bandaríkjanna og víðar, að einstætt mun vera. Það fólk er á annað borð fer nokkru ^inni á kvikmyndahús, ætti undir engum kringumstæðum að fara á mis við ánægjuna, sem því fylgir, að horfa á jafn áhrifamikla kvik- mynd sem þessa. Fjölmennið á Wondertland leik- húsið. HERBERGI $1.50 OG UPP EUROPEAN PLAN PROVINCE. Næístu viku sýnir Province leik- j húsið myndina víðfrægu “The I Shock Punch.” Er það ein af myndum Paramount félagsins, • kvikmynduð undir umsjón Paul1 Sloane, en bygð á sögu úr tíma- j ritinu Liberty, eftir John Monkj Saunders. Þakklætishátíð i Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, Victor Street. Mámidaginn 9. Nóvember, 1925 r Undir umsjón kvenfélagsins. Sálmur. Bæn. SKEMTISKRÁ: 1. Samspil — Hljóðfæraflokkur Mr. St. Sölvasonar. 2. Upplestur — Miss Aðalbjörg Johnson. 3. Sóló'—■ Mrs. S. K. fíall. 4. Violin sóló — Richard Seaborn. 5. Duett — Mr. og Mrs. Alex Johnson. 6. Ræða — Dean J. T. Thorson. 7. Sóló — Miss Dorothy Polson. 8. Duett — Mrs. Olson og Mrs. Johannesson. 9. Sóló — Pau.l Bardal. . 10. Piano duett — R. H. Ragnar og T. Björnsson. Veitingar í samkomusalnum. Byrjar kl. 3(15. — Inngangur Eitt bjart og rúmgott herbergi til leigu, fyrir einhleypt fólk, fæst til leigu nú þegar, að 940 Inger- soll St. Sími A-8020'. 35c | Leikflokkur, Hinna Hlindu j í - I kvöld (The Winnipeg Blind Players) GOOD TEMPLAR HALL Fimtudag WALKER. Yfirstandandi viku, sýnir Walk- er leikhúsið leikinn “The Mikado.’ Er það Brandon Brothers óperu- flokkurinn, sem hlutverkin hefir með höndum.’ Leikur þessi er fyrir löngu víðfrægur og þykir með afibrigðum skemtilegur. MánudagskveWið 1 næstu viku, og alla þá viku, sýnir sama óperu- félag söngleikinn “The Bohemian Gírl.” Er leikur sá næsta fjöl- breytilegur og íbregður upp ein- kennilegum persónum, svo sem Ar- line Gypsy drottningunni og föður hennar, Arnheim greifa,, Devils hoff og Thaddens. Stærsta söng- hlutverkið er “When Other Lips and Other Hearts,” og “I Dreamt I Dwelt by Ariine In Marble Halls, “The Heart Bowed' Down” og “Fair Land og Poland. — Fjöl- mennið á Walker leikhúsið. nóv. | Verð 25 og 50c 5. Byrjar 8.30 Stoney’s Service Station - (áður RYLEY’S) Horni Spence og Sargent Ave. Selur British American Oil Company’s Gasolin, Olíur, Greases ' QUALITY & SERVICE J. Th. HANNESSON, eigandi. 50 íslendingar óskast, $5 til $10 á dag Vér þörfnumst 50 óæfðra Islendlnga nú þegar. Vér höfum að- , ifyrð, þar sém þér getið tekið inn peninga, meðan þér eruð að búa yð- ur undir stöðu, sem veitir góð laun, svo sem bifreiðastjóra, og að- gerðartnenn, vélfrsjeðiíigar, raffræðingar og þár fram < eftir götunum, bæði I borgum og sveitum. Vér viljum einnig fá menn til að læra rakaraiðn, sem gefur í aðra hönd $25 til $50 á viku, og einnig menn til að læra að vinna við húsabygginghr o. s. frv. Vor ókeypis vistráðn- ingastofa, hjálpar til að útvega nemendum atvinnu. Komið inn eða skrifið /eftir vorri ^ókeypis 40 blaðsiðu verðskrá og lista yfir atvtnnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. * 580 Main. St., Wiitnipeg Utibú—‘Reglna, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal, og einnig í Bandaríkjaborgum. , WALKER Canada’s Flnest Theatre I Wonderland THEATRE fimtu- föstu- og laugardag þessa viku. HflROLD iLLOYD HOT WATER afskapa kýmnisleikur Aukasýning 2. sýning: "THB 40TH DOOR” Binnig SKOPLEIKIR mánu- þriðju- og miðvflrudag næstu viku. ‘TheTenCorn- mandments’ Mesti Sorgarleikur, sem lengi hefir sýndur verið. Verð eins og vanaJega, nema börn á kvöldin 15c.: Sérstölý sýning á mánudags eftirmiðdag. Börn þá lOc. — Dyrnar opnar kl. 1 e. h. DRS. H. R. & H. W TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg MIDV. XT/17CTTT i/ii/’it LAUGARD MAT. NŒSTU VIKU MAT. Sérstök eftirmiðdags leiksýning Þakklætisdaginn (Mánudag) RAtáf. andW. LEE BRAMDON PRESENT BALrES BV£R POPULAR I « MOST TUNEFUL ANO RQMANTIC , I OF ALC UGHT OPERAS Ný tjöld% Nýir búningar. Stórkostlegur hijóðfœraflokkur FRIÐÞJÓI9JR M. JÓNASSON Teacher of Piano Gradyate from Leipziger Con \ servatori (Prof. Teic^mullers Method) 735 Sherbrook St. Ph. N-9230 Finnið— THORSTEIN J. GISLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-6565 í sambandi við Insurance af öllum tegundum. Hús í borginni til sölu og í skiftum. , Mörg kjörkaup í Market Garden býlum. Alment VerS: Kveldverð: Orch., $1.50, $1.00. Bal. Cir., $1.00, Bal. 75c< 50c. Dagverð: Orch., $1.00, 75c.; Bal. Cir., 75c.; Bal. 50c. Tax að auki Gallery, alt af, 25c. C. J0HNS0N hefir nýöpnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðir á Furnaces og sétur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Auglýsing. Lesari góður—-'karl eða kona: — Hafir þú nokkúrt brúk fyrir skrif- pappir, þá lát mig senda þér snotr- an kassa með 200 örkúm af góðum, drifhvítum pappír 6x7 0g 100'um- slögum af sömu tegund, með nafni sínu og heimilisfangi prentuðu á hverja örk og hvert umslag — alt fyrir að eins $1.50; ^ ellegar, með pink eða bláum pappír og umslög- um, fyrir ,$1.75; póstfrítt innan Bandaríkjanna og Canada. Eg á- byrgist, aS þú verðir ánægður (á- nægð) með kaupin, ihvort 'heldur þú sendir eftir þefsu fyrir sjálfan (ajálfa) þig/ellegar einhvern vin /sem þú kynnir að vilja gleðja með góðri og fallegfi gjöf. Seiitl nafnj og heimilisfang og andvirði til F. R. Johnson, \ 3048 W. Ó3rd St., Seattle, Wash.| LELAND HOTEL City Hall Squarc TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER Raw Furs og húðir k, Búið yður snemma undir skinnavöru timabilið. Skrifið eftir ókeypis verðskrá með myndum, um veiðar og útbúnað. Hæsta verð greitt fyr- ir hráa feldi og húðir, hrosshár, o. s. frv. Sendið vöruna fljótt. — Bréfum svarað um hæl. SYDNEY I. ROBINSON Ilead Office: 1709-11 Broad St., Regina, Sask. Dept. T. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg.’ Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylki^ og fyrsta og annan bekk.háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — Islenzka kend í hverjum bekk, og krist- ’ridómsfræðsla veitt. — Kensla í skólantjm hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir' skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.0Q ufn nýár. 1 , Upplýsingar um skólan| veitir undirritaður, Tals.: B-1052. Hjörtur J. Leó , 549 Sherburn Sb Nýtt! Nýtt! Nýtt! The Waterbury Sanitary Gaustie CLOSET Þarf ekkert vatnsstreymi. -----------: 1 Þarfnast engrar saurrennu eða því um líks. Eins og bezt kemur í Ijós af myndinni, er þessi kamar nákvœm- lega eins útlits og flush closet. Skálin er úr sama Ieir. Sama.er að segja um efnið t gæti og baki. Hvitenameleruð plpa ligg- ur frá skálinni og út i reykháfinn, er útilókar allan daun. pað er þVí ekki um að villast, að þétta nýja Wa tcvbury Closet er afar hagkvæmi- legt, og sérilagi á bajndabýlum í sveitum og samkomuhúsum. Bréfum svarað á islenzku, sé þess óskað. Allar upplýsingar veita GOODMAN & COMPANY Sími: A-8847 i"786 Toronto Street, Winnipeg RJOMI 1 ■ Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eíni framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvtnnumal’kaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL lhe Manitoba Go-operative Dairies LIMITED AUGLfSIÐ í LOGBERGI f f Swedish-American Line HALIFAX eða NEW YORK / / Drottningholm yiglir frá New York laugard. 24. okt. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 17. nóv. / Drottnmgholm siglir frá New York fimtud. 3. des. Gripsholm .siglir frá New York miðvikud. 9. des. Stockholm siglir frá New York þriðjud. 5. jaft. 1926. Á þriðja farrými $122.50. 1. ' ' » Fáið farbráf yðar hjá næsta umboðsmanni, eða hjá Swedish-American Line 470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266 ^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦^ f f X f f ♦!♦ ASTRONG RELIABLE BUSINESS SCHOOL JppSi D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment ís at its best and where you can attend the buccess Busmess College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at aný tirtje. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 3SSH PORTAGE AVE. — WINNIPEC, MAN. ÞJÓÐLEGASTA Kafíi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg heflr nokkum tíma haft lniuni vébanda sinna. Fyrirtaks máltiSir, skyr, pönnu- kökur, rullupytlsa og þjóSræknis- kaffi. — Utanbæjarmenn té£ sér ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave Simi: B-3197. IJooney Stevens, eigandi. Óm-bylgjui við arineld bóndans. Hafið ekki á hættu. Þúsundir bænda senda alifugla til vor reglu lega á haustin. Saskolckewan CaOperative Creameries Limited WINNIPEG . MANITOBA A. C. JOHNSON 907 Confederation I.ife Bldg. WINNIFEG Annast um fastei^mr mamm. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraö samstundis. Srifstofusínd: A-4263 Hússfmi: B-3828 E. THÐMHS, J.8.TH0IIUM Við seljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. VandaÖ verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Áœtlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McCÚLLEY Annast um hitaleiðslu og alt »em að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum íslendinga. ALT VERK ÁBYRGST’ Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Pnlarine Olía Gasolin. Red’s Service Síation ^Maryland og Sargent. Phóne B1900 A. BRRIíMAN. P«>p. * FBiCS SKRViCK ON HCNWAf CCP AN DIFFERENTIAI. íiRCASB Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heim8ækið ávalt Dubois Limited Lita og Kreinsa allar tegundir fafta, tvo þau iíta út sem ný. Vér erum heireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendurá Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg CilUDIiN PiCIFIC NOTID Canáöian Paeific eimskip, þegar þér ferðist til gamla landsins, íslands, e?5a þegar þér sendiS vinum y8ar far- gjald tii Canada. Ekkl hækt að fá betri aðbúnað. Nýtlzku skip, útibúin með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á milll. Fargjald á þriðja plássl milU Can- a<la og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrif um og 2. pláss far- gjald. LeitiS frekarl upplýslnga hjá um- boBsmanni vorum á staðnum eðr skrifiB W. C. CASEY, General Agent, 346 Main St., Winnlpeg, Mi . eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu bíóma við Kvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um II 6X51. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.