Lögberg - 05.11.1925, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.11.1925, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 5. NÓVEMBER 1925. Bte. T MEÐ KVEF? 1 Sáran báls ar, en mér gæti þá hæglega orðið á að gleyma einhverjum, sem síst skyldi, svo eg kýs heldur að nefna engan á nafn, en sendi þeim öllum hún stóð upp og sagði: “Fyrir | einkennilegu, löngu orðmyndun- nokkru ibraut eg glugga, sem eg' unum, var fátækt að hugtökum, [>Hin mdttuga og grœOandi kæra kveðju og mitt innilegasta lœkninga guja, sem Pept þakklæti fyrir góða viðkynning, alúðlegt og skemtilegt viðmót og fúsleiik allan á að greiða götu lofaði að borga, en eg hefi svikist um það. Á jnorgun ætla eg að borga það í peningjum. Viljið þið biðja fyrir mér?” Foreldrarnir urðu hjartans glöð, að iGuð gaf þessa náð. Næsta dag kom lítil d yfir aö ráða, veitir skjót- an hata. ' Peps mýkja sdran hdls öndunarpípumar; og þœr{ m'na. Eg tel þessa þrjá siðustu) stúlka upp í borðstflfuna okkar, og drepa gerUn nema i hrott mánuði, sem eg hefi notað til aðíjafnvel þó leiksystkini hennar hóigu og lœkna Jfvef <£j ferðast um bygðih íslendinga hérj væru að bíða eftir henni fyrir ut- skömmum tima. Og þœr styrkja brjóstið dásamlega. PÉPS J*. Mow 25 c.A Box Nö 25c askjan Ferðalag um bygðir ísl ndinga í Saskat- chewan. ' , • • Eftir Pétur Sigurðsson. Það sagði mér maður nokkur, er eg gisti hjá í bygðinni'fyrir sunn- an og austán Elfros, .að nágranni í Manitoba og Saskatchewan,; an, sagði hún: “Mig langar til að þann skemtilegasta kafla dvalar minnar í þessu landi og mun lengi geyma margar kærar endurminn- ingar uha ferðala*gið. Máltækið segir: “að glögt sé gests-augað.” Þó er það svo með mig, að sem gestur er eg óglögg- ur á margt. Þó til dæmis einhver spyrji mig: hvernig var þessi eða eg sjaldnast úr að leysa, en svo tek eg þeim mun betur eftir öðru. Eg kom til dæmis á eitt ágætis heimili, þar sem framkoma hús- bóndans vakti athygli mína tölu- vert. Hann hafði mikið að gera, hafði fyrirmyndar ibúskap, en sinn, enskur karl, sem hafði haft mátti þó vera að því að tala við hinn klædd eða klæddur, þá kann meðal hinna trúuðustu tilibiðjenda.: þeirra mál og fleiri bækur. þann sið að úthýsa mönnum, hefði einu sinni e'kið spölkorn með Sig- urð Sigvaldason, sem allir kann- ast við. Karlinn hafði þá spurt mann og gat einnig tekið sér tima til að kveðja konun^sína alúðlega er hánn fór frá heimilinu og einn- ig að heilsa henni á sömu víSu, er 'byrjaði að segja Guði frá syndum sínum. Elsku barnið, eg er viss um "að Guð hjálpar henni,\»g gefur henni sigur. svo sem eðlilegt var með þjóð, sem lifði í hinni miklu dreifingu 6- Ibrotnasta lífi þrotlausrar baráttu' við náttúruöflin. Smámsaman auðgaðist málið með vaxandi menningu, og nú er svo komið fyrir nokkru, að þafc er einvörð- ungu notað í kirkjum og skólum og opinberum málum. Orðaröðin í hverri setningu er öfiug við það, frelsast.” Svo ikraup hún niður og sem allflestar þjóðir eiga að venj- ast, það orðið fyrst, sem við höf- um síðast, og öfugt. j 200 árá menningarstarf Dana Norðmanna og íslendinga hefir Iborið góðan árangur. Nú eiga sáDog líkama og skildi þar eftir dagbækur þeirra félaga og sögu- brot af síðustu viðburðunum, áður en hann dó. — Að síðustu lagði ræðumaður á-j herslu á, að Grænlendingum stæði j frjálst að heimta fult sjálfstæði í sínar hendur, þegar þeir sjálfir vildu, oz mundu Danir ekki standa í móti þeitri ráðabreytni, þegar að — ^>ví kæmi; enda væri gróðinn va'a j SlAfía JlQl samur fjárhagslega. —Dagbl. Svo myndi þér nú líka að heyraj Grænlendingar sína eigin presta um gömlu ömmu Sun. Hún á heima og trúboða, kennara og sálma- nálægt okkar mission og er ein skáld. Biblían hefir vprið þýdd á Svo árum skifti dýrkaði húnj Ræðumaður kvaðst hafa komið goðin með trúmehsku. Til þess fórj til Grænlands fyrir 27 árum, ,og hún á fætur klufckan fjögur á starfað þar sem prestur í 14 ár. morgnana. Nú sýnir hún hinum lifanda Guði hina sðnnu trú- mensku, og þó hún sé alls ekki fríð sýnum, þá ljómar . hún af Jesú dýrð. Börnin hennar vita að Guð hefir gjört eitthvað virkilegt fyrir Kann hann því frá mörgu að segja úr lífi þjóðarinnar. Það eru að- eins 41 ár síðan að Austur^Græn- landbygð fanst (árið 1884). Dan- ir komu þangað 1903, en trúboðs- starf ihófat þar af Dana hálfu ár- Mannœtur. Vér heyrum oft talað um ment- un siðmenningu og framfarir vorra tíma. En minna um menning arskort, siðleysi og blátt áfr^m villimannaæði 1 sögum heyrir maður oft talað um mannætur og flesíum mun finnast aðferð þeirra ógeðsleg og þakka í htrganum fyr- ir, að vér á vorri tíð eigum ekki við þann ófögnuð að búa. En þó mannæturnar séu ekki á vorum stöðvum, þá eru mennirnir engan veginn lausir við þær, því- þær reka iðn >sína í stórum stíl á ýms- SNUÐAR! Sigurð eitthvað á þessa leið: hann kom a/tur, þótt ekki væri um “Hvernig heldur þú að íslending-j langa ferð að ræða. Slíkt er fal- um reiði af þegar yfir kemur, slík-J Iegt að sjá' og öðrum til fyrir- um trúleysingjum“? “Þeim reiðir myndar. nú vel af,” hafði Sigurður svarað, manna konur, sem eru báðar að vaxa í»náð og þekkingu á Guði. Mr. S. er innlendur prestur, en á Á annað heimili kom eg þar sem ‘það gerir þeirra mikla gestrisni, eg undraði mig sérlega yfir fram- því að þá mun sagt verða við þá:jkomu barnanna, sem flest voru “Hungraður var eg, og þér gáfuðj uppkomin. Eg varð næstum hissa, ménað eta, þyrstur var eg, og þér! er önnur dóttirin, kornung stulka, gáfuð mér að drekka, gestur var sagðist hafa lesið töluvert af ljóð-J gætur, ungur maður. Hann elskar eg og þér hýstuð mig, naki-nn var' um mjnum, og bræður hennarj sálir, og^ trúir, því að sú eina eg, og þér klædduð mig.” | Settust hjá mér og tóku að ræðaj skylda lífs sins, sé að avmna sal- “En ykkur,” bætti Sigurður við'vjð mig Jíkt og unglingar gerðu ^r fyrir Jesu- Hversu g°8ur Drott- “sem úthýsið mönnum, mun farn-j heima á gamla landinu, á gó*ri i inn er að gefa oss shka mnlenda ast illa.” | lsiensku. Eg segi ekki að þetta séj menn. Má eg-bi^ja þig um bæn Það getur vel verið, að okkur ís- eina tilfellið, sem eg hefi'fundið; fyrir systur Steffans. Hun er o- lendingum finnist stundum sjálf-J unga íslendinga í þessu landi, sem1 frelsuð ,en er gædd góðum hæfi- um líkt og enska karlinum, að þjóð inniifaðir hafi verið móðurmálijleikurn^ í þarfir guðspjallsms. I vor sé og hafi ávalt, verið fremur voru 0g íslenskum bókmentum* þvíj r hél(}um ™ð ^uðsþjónustu lítið trúhneigð, þegair dæma á v,á hefi eg fundið oftar, í borgumj litunarbuð~ Hvers vegna. Það eftir orðum þeirra og guðræknis-J jafnt sem bygðum, en þetta er þó fkal eg sefgja þér. Eigandinn hef- siðum, en það eitt mun óhætt að mi](jg sjaldgæfara, en þar sem ir_ ^engið Guði a hond, og hefir fullyrða að,íslenska þjóðin standi nag finst, sannar það manni, að nn tekið burtu öll skurðgoðin, flestum þjóðum framar í gestrisni þag er vej hægt að varðveita ís- ^est UPP ritningartextana,- þveg- og jafnvel fleirum dygðum. Glæp-j ienzkuna þó um ungling sé að ir eru sjaldgæfir.á meðal íslend-! ræga, Sem fæddur er og uppaljnn inga. Þeir hafa dreifst um þessaj j framandi landi. Og vel mundu heimsálfu og víðar um löndin,1 afk0mendurnir borga eldra fólk- skarað fram úr við nám, í listum,! inu þag; ef þag þreyttist ekki á að úók- hana, þó þau enn séu óf*elsuð.í jg 1909, 0g nú,eru allir íbúarnir ™ 8t°,5um, °? j Hér í Shanghai hefir Guð einnig kristnir að kalla. - Lýsti ræðu-'þa™ da* 1 da?’,.SV0 8em 1 heiðrað og blessað okkar iðju maður átakaiilega hversu viljinni ^1 ™ri ^^yrrahafinu. . * NokKrir eru alvarlega að’leita stælist hja Grænlendmgum við^ Innfæddir menn j New Guinea Guðs. SérstaSclega vil eg nefna' daglega arvekm og einbeiting við;eru alræmdar mannætur. Eins og einn ungan, greindan mann sem að afla ser ofsmum viðurværis 1 mörgum er kunnugt, þá var hinn vitnar um að hafa frelsast a em-j með tækjum þeim, sem utbum eru nafnkunni dr. chalmers kristni- faldan hátt„ og tvær ungar starfs-i af svo mikilh smld, að undrun ðj og landkonnVnarmaguti sem vekur. - I fyrstur manna hó^ bygð hvítra Drengurinn. er eina^ auolegði manUa á-eynni, þar sem 'bærinn Grænlendingsins, og frá blautu port Moresby stendur nú, .sem er barnsbeini er hann æfður til að stærsti hær þar> a ferð með fylgd- róa og skjóta ‘%arpím,” 5 ára gamall fer hann á sjó með föður sínum, og 12 • ára er hann full- þroska veiðimaður. LEGGUR af þeim anganina *— litfagrir .. og ljúffengir. Heitir snúðar, búnir til úr Robin Hood hveiti, uppáhald fjölskyld- unnar á hverjum bökunardegi. ROBIN HOOD FLOÚR íþróttum og dugnaði við vinnu,! bendh þeim á ágæti íslenskra bóh svo orð hefir farið af þeim víða menta 0„ islenskrar tungu. fta mönnum sínum að kanna landið sem að allra dómi er eitt hið auð- ugasta í heimi. Lagði hann leið s'na eftir ám og vötnum, þó eink- mennina, sem ílaátnum eru, einni efle, fyrverandi ráðherra, í prúss- eftir annan, færa þá í kaf og neska ríkisfangelsinu í Berlín. sjúga úr þeim blóðið. J Hafði hann veViðStekinn fastur í Afríku hafa hvítir ihenn hvað fyrir fjársvik. En dauði hans eftir annað orðið mannætum að^hefir orðið til þes% að uppi hefir bráð. Það er ekki langt síðan aðj orðið fjöður og fit tlm alt Þýzka- skip frá Spáni strandaði nálægt^land, til þess að fordæma hið mynni Milri árinnar í Afríku. Sjöj prússneska réftarfar, því að sagt af skipshöfninni' komust á land, * er, að fangelsisvistin hafi drepið til þess að vera drepnir og étnir Hoefle. Flest blöðin hafa verið af mannæt,um. í Suður Ameríkul full gremju út af þessu, og prúss- í Columbia lýðveldinu, er ókann- neska þinfeið hefir skipað sér- ið alla ibúðina og ásetur sér nú að vitna um Jesúrff fyrir öllum sín um vinum og nágrönnum, og héð an í frá að fylgja Jesú Kristi. Við sungum, vitnuðum og báð- um, og Steffán lagði út af: “Þér menta *og íslenskrar tungu. 'ftað eruð salt jarðar. Ljós iheimsins.” þó fámennir séu, en sjaldan birtist bar sv0 yfg, ag eg þUrfti að staldra! Þessi fagri, opni, ófeimni vitnis- glæpasaga um ísjending. Gtð gefi vig á ;bæ einum nokkuð lengi, tók burður þessa búðareigp.nda hafði, að okkar litlu þjóð takist að varð-jþ^ eina af jjógabókum Matthíasarj að eg held, meiri áhrif á mig, en veita sem lengst þær dygðir, sem jochumssonar og fór að lesa upp nokku§ annað, sem eg enn hefi hafa lýst hennar braut um liðnar þau frægi. Eg hét því þá éV eg séð í þessu landi. Skyldu nú aldir, og þroska þær sem best og stdg upp frá lestrinum, að gera búðaeigendurnir heima (í heima- vaxa í öllu'oþví er til fyrirmyndar mitt besta( hvenær sem tækifæri landinu) vitna þannig um meist- getur verið. “Þannig lýsi ljós yðar gæfist) til’þess að vekja athyglijara sinn? Það sýndist líkast því n^ðnnuAim að þeir sjái góðverk uppvaxandi kynslóðar á þeim að negla merkið í mastrið og auðsuppsprettulindum íslenskrar brenna allar brýr að baki sér. andagiftar, sem þessi þróttmiklu'Er ekki svo? unT í ” bygðunum * * þa'r°'~vest!ra*'"ög j Ijóð góSskáldanna okkar íslensku | Það er hið sama og að segja og eru. Það mundi líka reynast alt mema þetta: “Eg og mitt hus önnur sálarf^eða fyrir hverja unga skal Guði þjóna.” n upprennandi kál, að Iesa okkarj Og eg er viss um, að þú veitir gðmlu góðu bækur heldur. en að eftirtekt því, sem eg ætla að endunum” slgði^ e7‘'við'Tjáífan' alast á t'maritum þeim, sem nú segja þér um litla inndæla stúlku. mig: Mikið hefir' mðrg góð fylla fleatar hyllur bolTsala^na, Áður en systir Scheidegger fm lensk fnóðir lagt þessu landi til. Þ»r sem( siðspiUandi astaræfmtyn heim til að hvíla sig fti\ Ame- | spennandi fráságnir unf ratn.og nku), var þessi litla stulka von Skoðanir manna um ágæti lands! glæpi, fyrirlitning á kristilegum að fá önnur bötn til að leiða sig á ins og lífskjör innbyggjenda þess,j si(5venjum, háðsglósum um trú sunnudagsskóla. Hún meðtók Jesú 1 í hjarta sitt, og hefir ávalt síðan verið Guði trú í sinni sál, jafnvel í harðri eymd af ýmsu tagi. Hún yðar.” # Oft er eé fór frá ágætis heimil- Ihafði virt fyrir mér blómlegan æskulýð og tápmikla menn, seni voru að taka við, og höfðu þegar víða tekið við af eldri forautryðj Þjóðinni bar hann hið besta orð. um eftir Fly-ánni, sem er stærst Útburður barna og gamalmenna á allra vatnsfalla þar á eynni. Fynst sér eigi framar stað, hjátrú og í stað gekk þeim félögum vel. Inn- hindurvitni, ótti við bjargvætti og fædda fólkið tók þeim vel og virt- forynjur er horfinn,1 en ljós krist- ist vera þeim vinveitt, en eftir því indónjsins komið í staðinn. Á sem lengra kom inn í landið fóru grænlenzku heitir ‘kristindómur-i þeir að verða óvinveittari og að inn “Sú trú, sem tekur óttann frá sjðustu veittust þeir að þeim fé- oss.” lögum nótt eina, drápu þá alla og Hvað er þá unnið við starf trú-. átu. boðanna norrænu? Breyting til; Þetta dæmi, sem sýnir fyrst og hins betra. Mentun og menning er komin í staðinn fyrir siðleysi og vanþekking. Á Vestur-Grælandi er lýðháskóli með sex ára skóla- vist. Lestur, skrift, landafræði o. fl. er kent þar. Reikning eiga landsbúar lakast með að læra. þeir geta talið upp að tuttugu: “tut'tugu’ eru á þér tær og fingur.’ Tuttugu sama sem 1 maður. 84 ára gömul manneskja, er “fjórir menn að eða lítt kannað landsvæði, sem Cacaquesta nefnist, og hafa hvlt- ir menn oft verið illaNeiknir og orðið fyrir hinum ægilegustu af- drifum irá ihéndi mannætanna þar. Hegning fyrir glœpi. 24 þjóðir hafa ráðstefnu til að ræða það mál. eru mjög misjafnar, en víða má manna, guðlast og apatrú, vé- sjá blómlegt fólk með bjart yfir-j fengingar um Guð, kristilegar- lit, sem virðist benda á, að um' dygðir, alt og alla*. — flóir yfir frekar almenna vellíðan sé að a]]a hakka. Þar sem lífsspeM tísk- syngur sálmana án afláts heima en *---- -----»---- ----- “ ~ ciu icgKja uieu a a. o.\j -pv TTnpfl v fremst menningarlegt ástand \týr„ gWum heldur en að hegna , woell‘jL v tölks hess. sem um aldaraðir hefir „ov okin. bann var hnept og fjórir fingur.” Verðmæjti er á- kaflega óljóst hugtak og peningar eru sjaldgæfir. Ræðumaður mintist á konungs heimsóknina 1921 og hina barns- legu hrifningu við það óvænta tækifæri. Allir klæddust si.num bestu fótum, hinum einkennilega, ^ra^nlenzka marglita ibúningi. Bar hann Grænlencfingum vel söguna. Viljasterkir, árvakrir, þolinmóðir, ráðvandir, þöglir, fullir virðingar cfg hæverskir ganga þeir til starfaj hrömmum mannætanna. í skóla og ’Jcirkju. Og í kirkjuna' öhnur hætta er það, sem ferða- leiða mæður öll sín börn, eða bera' mönnum er ægileg þar á eynni, þau, frá því þau erp kornung.j þeim, sem eftir ám og vötnum Söngelskir eru þeir, og syngja ferðast er vatnsormurinn, sem ink- fólks þess, sem um aldaraðir hefir alið aldur sinn á þeesum stððvum og i öðru lagi við hvaða erfiðleika að landköniyinarmenn og kristni- boðar, sem vegí sína leggja inn í ókunn héruð og lönd eiga að stríða. En það var nú ekki að eins frá þessum villimönnum í New Guinea sem Dr. Chalmers og félögum hans stóð hætta. Þar'er og f jöldi óarga- aýra, sem hættuleg eru ferðanmnn um, ekki síst þeim, sem ókunnugir qju og' þekkja ekki háttu þeirra og j-áneðli, og auk dýranna og lofts- lagsins, sem þar er hið hættuleg- asta öllum þeim, sem því eru ó- vanir -— svo hættujegt, að vprla eru dæmi til að hvítir menn, sem þar er nálega óþolandi á heitys^u tímum ársins hafi komist lifandi þaðan, þó þe*ir hafi nú lftsnað úr margraddað. Þeir eru orðnir djarf ari } framkomu en áður, en þó að^ eins til bóta. Á þar mikinn þátt í því sú kristilega þjóðernisvakn- ing, er æskulýður Vestur-Græn- ræða. Mér datt stundum í hug, aS kunnar er sett fram í svoféldum fyrir, en fólk hennar banpar _ _______________^ _________(__ ekki þyrftu menn að ferðast alla frægigreinum: Enginn veit neitt, hennþ að fara lengur 1 bænahus— jands kom af stað fyrir nokkrum leið til eyjunnar Mauritaniu tilj enginn skilur neitt, enginn getur| ið. Nú höfum við heyrt, að þetta áruni( og sem hefir leitt af sér þess að sja íturvaxnar og blom-| sannag neitt, engu má trúa, tru er fólk se þvinær búið að^ deyða mikja bl^ssun. Ræðumaður * dró legar konur. Þær sjást víða í, þroskatálmi, Guðstraust er andlég barnið með óbóta höggum/'í þeirri veiklun, synd er ekki til, glæpirn- ir eru einn þluti guðdómsins, ef til vill kallaðir ranghverfan á bygðum íslendinga, og það þó þær kunni allar vel að lesa og skrifa. Mér duttu í hug sum fallegu heimilin stórlpændanna vestur í honum. Þetta ásamt oft lélegri og bygðunum, þegar konan mín sagði siðspillandi skólamentun, er í and- mér, að maðurinn, sem leigir okk-j iegri merkingu áin Níl, þar sem ur húsið hér í Ánborg (hann er kraftur kynslóðarinnar druknar í. enskur lögmaður) hefði sagt við j>ag er sárt að sjá rauðagull sig, er hún var eitthvað að firnia bókmentanna brent á fórnarstalli að fráganginum á húsinu að inn-j tisku þeirrar, sem tilbiður hið an: “Eg lét gera við.þetta hús meðj brotætta glys glapsýnis menning- ‘það fyrir auga að leigja einhverj-j arinnar. um bónda það.” Mér þótti súæmt að eg var ekki heima Eg fflundi fremsta megni sem best að því, hafa spurt hann að, hvort hann aorri Q„a„ænWn;tílT hefði nokkurn tíma heimsótt ^bændurna og séð bústaði þeirra von að það gjörði ú± af við hana. Nábúakona heyrði Ihljóð hennar, og þegar hún kom inn, var mað- urinn, sem tjýr með móðuir henn- ar,-að lemja barnið. Hún heyrði fram ýms skemtileg afvik úr lífi landsbúa, sem lýsa þroska þeirra hefst þar við í ám og vötnum ei um þó Fly-ánni. Menn vita ekki hvað isú skepná getur orðið stór, en ferðamenn hafa komist í kast við suma sem hafa verið frá tuttugu til þrjátíu fet á lengd Ormur þessi, sem er hinn mann- skæðasti liggur í' vatninu og grandar mönnum sjaldan þegar þeir eru á ferð, en ef þeir festa staka rannsóknarnefnd í málið. Greiddu ílhaldsmenn meircf ^ð segja atkvæði með skipun nefnd- arinnar. •— Vitni þau, sem rann- sóknarnefndin hefir' látið kalla, eru á einu máíi um það, að for- dæma hegningarstofnanir Prússa. Þannig sagði t. d. Hermann Mul- ler, fyrverartdi utanr'kisráðherra, að meðferðin á þeim, er lentu í greipum prússneska dómávalds- ins, væri þannig, að þeir j\ði ald- rei framar að mönnum. “Að vísu Á siðari árum hefir mikið vqrið eru þeir ekki píndir með glóandi um það talað í heiminum, að hegn-‘ töngum, en það er beitt enp verri ingarlöggjöf flestra ríkja væri úr-rpínipgaraðferðum gagnvart sál- el^ og óheppileg. Þjóðirnar verði arlffi þeirra”, mælti hann. að leggja meira kapp á það að af-| v&r laginn þá er ur í varðhald, og * u. '* c a ■■ er fullyrt, að það hafi flýtt fyrir uð alþjoðanefnd 1 Bern fynr ^ ^ j J morgum arum til þess að, athugal ---------- __________________* ;1Í- fyrir glæpi, þessv^gjna var skip- þettá mikla vandamál komai fullnæffjndl læknsh.ia,P- að llla - * », - > e u *- °F ódrengilega hafi verið farið fram með akveðnar tillogur 1 þvi.i - ,______, » , - , 4 með hann. Bloðm benda a, að ur A nu að halda raðstefnu 1 Eng- , > * , . , . -v ~ * e 1 ■ >-i 1__________Pvi að þannig se farið með fyrver- landi braðum til þess að ræða ,. r*. ” ,, . . J . * , - ,,, , andi raðherra — ekki einu sinni malið og verða þar fulltruar frai » *Cþjóðum. Formaður nefndarinn-'rá*h^a Ur flokkl jafna®a™anna ar er-Sir Evelyn Ruggles-Briije. ^ þvi að Hoefle var mlð«okksmað í samtali við blaðamenn hefir hann stuttlega gert grein fyrir áliti néfndarinnar og fórust hon- um þá orð á^ þessa leið, meðal annars: “Á siðustu 50 árum hafa skoðanir manna \ i . þessu efni breyst mjög mikið og nú er ekiki eingöngu um það hugsað að hafa glæpamenn 4 járnum innan fjögra veggja. 1 flestum ríkjunþheimsins er nú meira hugsað um það að af- atýra glæpum heldur en að hegna jnönnum fyrir glæpi. Og þá er það fyrst og fremst uppeldi barna sem' vissu ur — hvers megi þá váenta Um meðferð á Pétri og Páli, sem lendi í klónum á prússnesku yfirvöld- unum.—Dagbl. HVERJIR BOA t NEW YORK? Oldham biskup 1 New York var nýjega á . ferðalagi á Englandi. Fíutti hanri fyrirjestur um Banda- ríkin og sagði þar, að það væri að eins í»rfáir Englendingar, sem mokkuð um Bandarfkirt. — kemur til greina. 1 uppeldinu er Þessa lýsingu gaf hann á New vísirinn að því, hvort menn verða York: 1 New York eru fleiri írar glæpamenn eður eigi, og menn, j en í Dublin, fleiri Skotar en i Ed- sem hafa athugað þefta, -fullyrða ,nborg, fleiri Frakkar en í París^ að framtíðarinnræti barna hafi f,eiri Rússar en í Moskva, fleiri mótast áður en þau verða fimm, Pólverjar en í Róm, fleiri Grikkir ára gömul. Þetta er aðal atriðið ogj en 1 Aþenu og fleiri Júðar en 1 'báta sína, eins og menn gjöra oft að riæsturlagi og láta fyrirberast í þ^im, ekki síst þar sem eins óá- litlegt er til landgöngu, eins- og í ‘ sem arðvænlegastan ávöxt gefur, og hæfileikum. Mintist hann í því samibandi á frægðarför Mylius Ericsens 1909 og félaga hans, og hina dæmalausu viljafestu og _______„ _____ „ ___ litlu ^túlkuna kalla: “O. Hsia: þrekraun crænlendingsins Jörgen skógum New Guinea, þá er hins Thers Chi, hjálpaðu mér. Ná-| Bröndlund í^þeirri för, þar semj versta von af þeim.. Hljóðalaust búakonan vissi, hver þessi Usia! hann gekk frá félögum sínum renna þeir sér í gegn um vatnið, var (Scheidiger), svo hlín_ sétl:i dauðum eða dauðvona 4 raílur til! unz þeir eru komnir undir bátinn. næsta vistábúrs, vitjaði þeirra Þá stanza þeir og reisfc hausinn aftur, en hvarf svo þaðan enn á| og sporðinn upp á borðstokka ný, og lagðist svo þar að l^kum bátsins sitt hvoru megin og halda niður, sjúkur og sundurkrammn ál honum þannig föstum, en grípa Ur bréfi I frá Gordon Rom, trúboða í Kína. )Eg sá sumstaðar heimili, svo' vönduð að þau jafnast á við vönd- uðustu og dýrustu hús í borgun- um, með öllum þægindum. 1 því eru fslendingar ekki.á eftir öðrum' Elskulegi bróðir Paul:— innflytjendum til þessa lands.j----------Ver sannfærumst meir og Heimili þeirra eru víðást fulNeins meir um, að “bænin breytir hlut- reisuleg eins og hinna. Yfirleitt unun^.” leist mér svo á, á ferðum mínum.j Dýrð sé góðum Guði. Hversu hana. Nú ætlum við að sjá um, að betur sé farið með elskubarn- ið hér eftir. Hún er tötrum klæfld eftir Þar sem hún er blind, þá er hún nær ósjálfbjarga. Við erum nú að láta sauma handa henni fatnað, og þar við nú vitum, hvar hún á heima, munum við gæta betur að henni. Thora B. Thorsteinsson, þýddi. að um mesta myndar búskap væri að ræðri hjá þeim all-víða. Þetta ferðalag mitt um bygðir þeirra, þótt um mesta annrikis- támann væri, var mér að mösgu leyti mesta skemtiför. Eg mun okkur að' umliðna nótt hefði sér ekki strax gleyma þíim mörgu j ekki orðið svefpsamt, heldur Fyrlrlestur um Grænland Eins og til stóð, hélt hr Schultz Lorentzen prófastur og lectorj dýrmæt hefir hanp návist verið nú fyrirlestuf í dómkirkjunni í fyrra-J upp á síðkastið. Fyrir tveim vikum kom sú breyt- ing á hér að tveir ungir menn gáfu sig Guði. Annar þeirra sagði kvöld. Formaður sóknarnefndar bauð gestinn velkominn, sálmr.r var sunginn og leikið undir^ af orgatileikara kirkjunnar. Því næst hóf prófastur máls ogj lýsti mjög skilmerkilega og ítar- hlýju handtökum, sem eg fékk og hvarflaði hugur hans yfir síðast-j lega hinu grænlenzka trúboði frá viðurkenningar og þakklætis 0rð-; liðið sjö ára tímabil, sem hann upphafi, eða frá árinu 1721, þegar um fyrir það, sem ibirst hefir á hefði útilokað Guðs anda og dauf-j presturinn Hans Egede fór til prenti eftir mig, sem eg þó sjálfur heyrst við Drottins raust. Um'Grænlands, hinnar víðáttumestu aldrei hefi haft neitt sérlega stór- nokkra stund hefði grátur gripið eylendu jarðar, til þess að leita ar hugmyndir um né álitið þakka-J hann. Svo úthelti hans hjarta sérj að leifum landnámsmanna þar vert. Hefðu ekki allir sagt mér í tárum. Svo svaraði eldri bróðir norður frá og boða þeim kristna' um skáldið Magnús J. Bjarnason í, hans Uuði játandi l ka, og sigraðijtrú. Landið er 40 þús. fermílurj Elfros, að hann ætti ekki hræsni ihinn vonda. Eg vildi óska að mérj danskar, eða 25 sinnum stærrá~enj gæti tekist að lýsa þeim mýkjandi ísland, og því drfið leit að nokkr- daginn i til, þá hefði eg haldið að hann væri að slá mér gullhamra. Slík- anda, sem þá var allan daginn í um þús. íbúa á vesturströndinni, ar viðtökur eru viðkvæmum sálum okkar mission. enda þótt hin dreifða bygð hái dýrmætar.^Eg^ átti samt bágt með Margir Tleiri ungir menn stóðu ekki yfir nema 300 mílna svæði. að átta mig á, að eg ætti vitnis-| einnig upp og óskuðu með tárumj Hans Egedp.flutti trúboð sitt á fara of langt. Eg ætlaði ekki að að við bæðum fyrir þeim, þarj norsku framan af, þótt enginn arfa of langt. Eg ætlaði ekki að þeirra sálir Jþráðu sigur yfir pllu,skildi málið, en síðar lærði hann nefna nokkurn mann*á nafn, því illu. Sumir sögðu: “Á morgun setla að nokkru hið erfiða tungumál þeir yrðu þá svo ihargir, sem eg eg að játa á mig ýnrislegt ranglæti,! eyjarekeggja. Rélt svo Páll sonur þyrfti að nefna, og þykir mér biðjið fyrir mér að Guð hjálpi mér hans og eftirkomenduir trúboðs- slæmt að meiga ekki minnast á.til'þess.” Hinir tveir ungq (áður starfinu áfram.' viðtökur þær er eg fékk víðsveg- nefndu) menn, eiga li^la systir, Grælenzka málið, með hinum \«o(rar _ _ T n EXCURSW'1! því hefir starf nefndarinnar verið vlísindalegs eðlis aðallega. En til þess að breyting\ komist á, þarf bæði framtakssemi og fé. Tökum t. d. barnaleikvellina okkar. Eg á- lít að þeir séu besta ráðið sem enn er fuhdið til þess að afstýra megi glæpum. Vísindin verða að komast að raun um það hverjar tilhneigingar hvers bams eru, eða nokkurri annari borg í heimi. Þó mæla allir þar á enska tungu.— Mbl. Maður bíður bana af eitri. Hér lést á mánudagsnótt Ketill Bjarnason trésmiður. Drakk hann ca. 50 grömm af ópíum í misgríp- hverjár ætía.má að tilhneigingarn-fum & mánudagskvöld. ar verði þá er það þroskast. Það er þýöingarlítið að ætla sér að betra þá, sem hafa fengið slæmt uppeldi í æsku. Við tökum þá er þeir eru fullorðnir og lokum þá inni í fangelsi, er það er of seint Það verður að leita uppi þau börn,| sem hafa tilhneigingar til glæpa og hafa vakandi auga á þeim.” ' — Dagbl. AUSTUR-CANADA PARBRÉF TIL, SÓL.U DAGLEGA , DEC. l. 1925 til JAN, 5. 1926 Frá BRAUTARSTÖÐVUM í MAfcíITOBA (Winnlpeg og vestur, SASKATCHKWAN og ALBERTA Gamla Landsins ri*ARBRÉF AUSTÚR AÐ HAFI (St. John, Halifax' og Portland.) TIL SÖLU DEC. 1. 1925 til JAN. 5. 1926 Frft BRAUTARSTÖÐVUM 1 MANITOBA (Winnipeg Og vestuf), SASKATCHEWAN og AUBERTA \ ostnr íið Hafi \ FARBRÍÍF TIL VANCOUVeA, VICTORIA, NEW WESTMINSTER, SEL.D FRÁ BRAUTARSTÖÐV- UM t ONTARIO (Port Arthur og vestur), MANI- TOBA, SASKATCHEWAN og AUBES.TA. i Visslir dagar í Des., Jan. og Febr. CANADIAN PACIFIC Hugkvæmið vetrarferðirnar nú. Vpplýsingar hjd öllum umboðsmönnum HNEYKSLISMÁL A ÞÝZKA- _ LANDI. k Réttarfar Prússa fordæmt. Fyrir skern^u afidaðist dr. Ho-j OKEYPIS 5 Tobe Radio Set ÓKEYPIS Sendið áritun ýðar í frí- Inerktu bréfi; og fáið frek- ari fréttir um Tilboð vort. Radiotex Co. 296 Broadway, New York. THE BIGGEST BARGAIN IN THE W0RLD !men A«50rrLWOOL 't'B CL I 11T TAll-0RED to measure ■pUIT™0" $4- $1000.00 VEITTIB ' hverjum þelm, er s5'nlr aReitthvaÖ 1 þessarl augrlýs- Ingu, sé elgl «am- kvtemt eannleik- 'anum. TÆXIFÆRI YÐAR tll atS kaupa beint frá. verkamltJj- unnl ekta alullafr fatnað, $50.00 virbi. Föt^r handsaumutt og tlr Serge e«a Worsted. Nýjasa sni» — ein- ^ A f|{) eöa tvlhnept., fyrir at5 eins .............. Send No Money—Write for our Special Offer. Perfect Flt and SntÍKfaetion Ciuaranteed. Kvenra $10.00 -SPECIAL OFFEÆ- Karla Sex pör af þykkum e6a puanum, ekta SILKI SOKKUM, kvenna, $10.00 vlrCi, fyrir a8 ^eins $1.00 Abyrffst ab vera úr Bezta Efni. Virði Ekta ^ilki ^kkar Fyrir Aðeins pör $1.00 Tólf pör af ekta, karlmanna SILKI- SOKKUM, þunnum eða þykkum, $10.00 vlröj, fyrir að«ns $1.00 SendltS Engra l*eninKn. ÖkrifiS ossr stráx eftJr frékarl upplýsingum. Ihe Allied Sales Co., 150 Nassau St., New York, N.Y r /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.