Lögberg - 26.11.1925, Side 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN, '
26. NIÓYEM'BER, 1925.
PEPS
NÚ, á þessum tima árs, þurfa
ailir Peps, til að verjast kvefi
og öörum slíkurt}, kvillum.
Þegar Peps leysast upp i munnin-
-um, komast hin heilnæmu og græð-
andi efni þess inn í lungun.
Sárindi í hálsi og lungnapípum
lækna Pep& fljótlega, einnig kvef og
hósta. Styrkja og verja andfærin
yfirleitt. Hjá öUum lyfsölum 25c.
Fyrir kvef
og hósta
Ferhendurnar lifa.
Fyrir nokkrum áru skrifað
þjóðskáldið góða, Matthías Joch-
umsson, grein í Eimreiðina um al-
þýðukveðskap. Þar var bent á
nokkur atriði í samlbandi við fer-
skeytlusmíði íslendinga, sem sýndi
að sú tegund kveðskaparins hér á
landi hefir haft mikla þýðingu
fyrir andlegt líf þjóðarinnar. Síð-
an ihafa birzt greinar um þetta
efni eftir ýmsa, þar á meðal birti
eg all-mikið af alþýðustökum eft-
ir ýmsa höfunda í ‘Nýjum kvöld-
vökum” og “óðni”, fyrir nokkrum
árum síðan. En mest er þó um það
vert, að allra fyrst á síðustu ár-
unum hefir vegur fedhendunnar
vaxið svo, að einstöku alþýðu-i
skáld hafa birt sérstök vísnasöfn,
eintómar ferhendur, t. d. Jón S.
Bergmann, Gísli ólafsson o. fl. og
fengið maklegt lof fyrir.
Það þykja mér gleðileg tímanna
tákn, að “ferskeytla Frónibúans”,
er að öðlast álit að nýju, og þeirri
skáldskaparlind er veitt yfir víð-
ara andans land, en á rímnatím-
unum. Og í öðru lagi er augljós
framför á þessu sviði. Mig langar
nú til að benda á síðalhliðar þess-
arar skáldskapartegundar, sem
gott er að fá yfirlit um, í einu
lagi, og rúmleysisins vegna ætla
eg að þjappa þessum atriðum sam-
an, sem unt er.
1 fyrsta lagi er ferhendan sér-
stakt einkenni fyrir islenzka brag-
list. Fróðir menn staðhæfa, að
engin þjóð í heimi eigi jafnvel rím-
uð snillyrði sem vel gerð vísa er.
Hringhendan t. d. er hrein-íslenzk
og engin þjóð í hieimi leikur sér
að því, önnur en íslenzka þjóðin,
að ramstuðla málið saman í vísu-
form. Þessvegna ber að álykta á
þá leið að þetta sé þjóðlegasta ein-
kennið á íslenzkri braglist. Eiga
t. d. aðrar þjóðir vísu á borð við
þessa, að öllu jöfnu:
Syrtir, þéttir, hylur Ihrín,
• hreytir, skvlettir, fyllir.
Birtir, léttir, skilur, skín,
skreytir, sléttir, gyllir.
En þvílíka kostagripi eigum við
hundruðum saman.
1 öðru lagi er stakan gædd svo
öflugum lífsþrótti huggurtar og
friðar, að mörgum hagyrðingum
er þessi skáldgáfnategund sí-
streymandi iblessunarlind. Falleg
vísa veitir oft björtu ljósi inn í
myrkur sálarinnar. Stakan fróar,
og gegnum grátskýin rofar fyrir
sól gleðinnar á ný. Einmitt á
slíkum stundum renna tveir lækir
úr ljóðalindinni, svo öll þjóðin
hlustar á kliðinn, hljómhreina og
friðandi:
og menn, sem hafa mör og kjöt
meira’ en alment gerist.
og veita kjarki og birtu inn í líf
þjóðarinnar, á að lifa, og því ber
að hlúa sem best að þessum brag-
£Fw “k=„„?SkSi18 — ««
unnar opinberlega. Þriðja ástæð-
an er náskyld þessari síðast-
nefndu.
Það er gleðiblærinn, sem ein-
kennir betur tækifærisvísurnar
daglega stór blöð með eins miklujþær varið. Því um sumar er svo.j lega íþróttamenn, sækonunga,
lesmáli og var í íslenzkri bók, og að þær eru jafnvel ekki verðar' skíðakonunga og sundkonunga.
mesta urmul af tímaritum. Hérj pappírsins, sem í þær fer, og væru'Konu,ngurinn var þá fulltrúi þjóð-
En stundum verður barnaglingr- át ejtt einasta dagblað, “Vís-jbezt fallnar til umbúða um smá-jar sinnar og fyrirmynd, fremsti
ir” og tvö þrjú smárit. Um enskjvörur og sjálfdæmdar til hald-j maður hennar að íþróttum og öðr-
Illa Iberðu fötin fín,
flestum hættulegur;
það er milli manns og þín
meira en búsavegur.
Það má ekki setja það á kostn
en löngu kvæðin. Þær auka glað-|ag þegsarar ramþjóðlegu bragteg-
værð og fjör; höndin vinnur verk-|Undar) ag til ,eru mjög klúrar og
ið hraðar þegar. rauluð er fyrirj 0rðljótar skammavísur. Það er
munni sér smellin og hressandi; ag yrkja svæsnar skammir
gamanvísa. Ferðalagið gengur
betur, þegar kveðið er við raust:
blöð og hímarit sagði Review ofjgóðrar gleymsku.
Reviews ekkert. Á Bretlandi verð-j Hér þykjast allir vera skáld,
ur nýr rithöfundur að ganga fráisem geta nokkurn veginn flatrím-
einu tímaritinu til annars meðjrímað
fyrstu söguna eða fyrsta kvæðiðiþessi
sitt, og fær árum saman aldrei
annað en “nei”. Þar er svo erfitt
að vekja eftirtekt á sér, innan um
þessar miljónir manna, sem land-
um mannkostum.
Mjög mun skorta á það nú á
dögum, að konungar stefni alment
almennustu hugsanir. Og að þessu hámarki mannlegrar full_
smáskáld” virðast tejja það komnunar'í líkamsment, jafnt sem
Fjallavindur fleyið knýr,
fjör og yndi glæðist.
Ein í skyndi útsjón flýr,
önnur myndin fæðist.
„ndir fallegasta aáimalagi, - sé ™ »Sr £S
æma fábjánar. Og svo er eftir-
bragarlhátturinn 'fallegur og vin-
sæll, saurgast hann ekki, en höf-
undurinn saurgar sjálfan sig og
fær óþökk annara fyrir.
En snillingarnir þurfa ekki ó-
milli sæmiie&ra orða við, til að taka
ósymlegir straumar renna ..... .. , . *
3 i * „„„ djupt í annni, og þa er hægt að
manna, sem kveða saman þrott-, ,, . _ , , , „
, , , „„ .„„ kalla það “ljomanti laglega sagt.
auðugar gleðivisur. Efnið hnfur,' . , ,,, 6 , ®,
, . ,, ■ . , ’i Og stundum eru shkar visur sagð-
lyftir sal mannsins a hærra og , n.i'++ , *•
/. , ,. TT . , "i ar ofur blatt afram og geta bæði
biartara stig. Heimurmn verður , , , •,.
. /. . , ,. I andað um mann suðrænum hly-
fegurn og betri, og lundin verðuri . ,. , , , ,, J
ix+1 v- + ' vindi og hrollkoldum hríðargus-
fegurf 'SFZ&X& X“ •* (“ Wrts
frændsemi við guðseðlið — og eru
það góðkynjaðar dygðir. Engum
getur t. d. blandast hugur um á-
hrifin, sem slíkur dýrgripur sem
þessi vísa er, ihefir á mann:
Húmið svart er flúið frá,
fagrar skarta nætur. —
Alt er bjat frá yztu lá
inn í ihjartarætur.
Sandur af vísum sama efnis, en
mismunandi vel gerðar, eru heim-
ilisfastar í hverri sveit á landinu.
Þær hafa vermt og göfgað sál
horfinna kynslóða, þær gleðja og
göfga þjóðina enn þá, og munu
gera það “meðan æðum yljar blóð
og andinn má sig hræra.”
Þá hefir og stakan þann kost,
að hún hefir handhægastan brag-
arhátt, til þess að orða ihugsun
sína í fljótri svipan, og það tals-
verðum mun ibetur en í löngu
kvæði. Ýmsar vísur, sem mæltar
eru af munni fram, eru oft íhnittin
tilsvör. Mætti í því efni minna á
þetta sneiðilega svar skáldkon-
unnar:
Um mannlífsástir veit eg vel —
varð fyrir skoti stundum.
En eg er ekki Jessatbel,
sem étin var af hundum.
Og kaldhæðnin er býsna oft á
takteinum — mælt af munni fram
— sem þetta:
Þótt þú berir fegri fl’ík,
og fleiri’ í vösum lykla,
okkar verður lestin lík
lokadaginn mikla.
Þá munu og flestir minnast vel
botnaðra vísna í þessu sambandi.
Þær eru á hverju strái, gamlar
og nýjar, og úrvalið getur ekki
gleymst, sem ibetur fer. Þessi hlið
ferskeytlunnar sýnir því skær
hugsunarleyftur hagyrðinganna.
En vitnlega eru það aðeins þeir,
sem gæddir erú náðargjöf brag-
listarinnar, sem greypa augna-
blikshugsun sína í gulíi fáða um-
gerð málsins. Klaufunum blanda
eg ekki inn í þetta mál.
Þá er sú hlið fersekytlunnar
eftirtektaverð, hve oft er til henn-
ar gripið til að friða angurværð
barnanna. Það er svo handhægt
að raula stökuna, því kvæðalög
kunna allir, og jafnvel þeir geta
Hann er vorland breitt og blátt,
brosaskært í högum.
Hún er nótt með norðanátt,
nepju og éljadrðgum.
Hæðnis(blandnar níðvísur, fag-
urlega orðaðar — lausar við ljót-
an munnsöfnuð, verða oft áhrifa-
sterkustu ádeiluvopnin á löstu og
ljóta siðu, og þyí ber að bregða
þeim, þegar þörf krefur.
Síðustu árin hefi eg unnið að
því öðrum þræði, að fá úrvals vís-
ur snjöllustu alþýðuskáldanna ís-
lenzku, sem nú eru uppi — í eitt
safn. Er það ólíkt tilkomuméira
þing, en þegar einn og einn er að
strjálast hér og þar með sinn
“gylta ljóðaleir,” ogskaða bæði
sjálfa sig og aðra með þeirri að-
ferð. í raun og veru vilja allir fá
tekt annara á manninum svo auð-
fengin, að svo má heita, að mað-
ur, sem hefir gengið 30—40 sinn-
um eftir Austustræti og Lauga-
veg, hafi vakið eftirtekt á sér hér
í fámenninu, þó að ekki sé hægt
að segja, að hann sé orðinn mjög
kunnur maður.
Mér þykir lklegt, að hvergi sé
meiri bókagerð eftir mannfjölda,
en hér á landi, ef dagblöðum og
tímaritum annara þjóða er haldið
fyrir utan samanburðinn.
Rvík, 25. júlí 1925.
Indr. Einarsson..
fyrsta skilyrði fyrir támanlegri og andans atgervi. Og tæplega myndi
andlegri velferð sinni, að geta ólafur Hákonarson hafa orðið sá
komð afurðum sínum út á prenti.! íþróttamaður og afreksmaður, sem
Og alt af verða einhverjir til aðjhann nú er orðinn á unga aldri,
fara lofsamlegum orðum um þessa hefði hann alist upp í öðru landi
“innlendu frmleiðslu.” j en Noregi. Þar vaknaði hann
Alveg sama má segja um sagna-j snemma til íþróttaáhuga og þjóð-
gerðina og þau svonefndu skáld,' metnaðar. Skorti þar eigi fyrir-
sem að henni vinna. Á því sviðijmynd, sem sæmd væri á að fylgja,
geta menn jafnvel orðið “stór- þar sem nafni hans var, Tryggva-
skáld” ef þeir hafa úthald og efni son. Er all-langt síðan farið var
til að segja sömu söguna
nógu að spá því, að þar sem ólafur krón
j prins er, myndu Norðmenn hafa
virðingar- eignast “skíðakonung” á ný! Var
oft.
Auðvitað eru hér
verðar undatekningar, en þeirra það meðan ólafur gekk í gagn-
gætir svo lítið í ofmergð meðal- fræða- og mentaskóla og vann
menskunnar og vantar líka þá af-jhann þá mörg verðlaun á ýmsum
burðamensku, sem þarf, til að skíðamótum.
vera einir um abhygli f jöldan3. I hann flestar
Auk þess stundaði
aðrar tegundir í-
1 þessu sambandi verður ekki, þrótta, og var jafnan framarlega í
komist hjá því að minnast á er-jflokki. Hann er einnig “sækonung-j |
lenda sagnaruslið, sem alstaðar, ur,” og hefir unnið verðlaun bæði
verður uppi og á mikinn þátt í því í sundi og kappsiglingum. 1 vor
Island úti og inni.
Danir og Islendingar
%Alveg ósjálfrátt datt mér í hug
vísa Þorsteins Erlingssonar:
“Því fátt er frá Dönum, sem gæf-
an oss gaf” o. s. frv., þegar eg las
í Dagblaðinu dálítið Ibot úr ræðu,
er flutt mun hafa verið við mót-
töku stúdentanna dönsku hér 1
bænum. Til að fyrirbyggja allan
misskilning, skal eg taka það fram
þegar, að mér, eins og flestum
bæjarbúum, þótti þótti vænt um
, , _ ,. „ . ,komu söngmannanna hingað og
sem mest andlegt verðmæti fynr|hefi notið þeirrar á ju að
aura sina^Og efmsurva á sem|hlusta • söng þeira_ Það yoru ein.
pstandi, sem ritmenskan og bók-
smekkur almennings er kominn í,
ha$£>i Ólafur lokið heræfinganámi
og varð herforingi við herdeild
flestum sviðum er bezta leiðin að
því marki (sbr. Hafrænukvæðin).
Árangurinn af starfi mínu í þessu
efni er sá, að miklar líkur eru til
þess, að úrval af prentuðum og
óprentuðum ferskeytlum, eftir vin
sælustu og frægustu vísnaskáld,
verði Ibirt áður en langt um líður.
Á því skáldaþingi verða m. a.
þessir: Jón S. Bergmann, síra
Einar Friðgeirsson á Borg, Bene-
dikt Einarsson á Hálsi, Þura í
Garði, ísleifur Gíslason á Sauðár-
króki, ólína Andrésdóttir, Kol-
beinn í Kollafirði, Gísli frá Ei-
ríksstöðum og fleiri. Vísurnar hér
að framan eru allar úr þessu safni
og í styztu máli sagt, mun úrvals-
safn þetta verða ótrúlega fjöl-
breytt að efni, og orðfæri og
handbragð listarinnar einhvers-
staðar finnanlegt á hverri vísu.
Til þess að íslenzkur bókakostur
græði andlegt verðmæti árlega,
verða allar væntanlegar bækur að
standa hinum fyrri vel á sporði,
og skara fram úr, ef auðið er. Því
það er ljóst, að fánýtt bókahrasl
veldur smekkspillingu þjóðarinn-
ar, en í akri íslenzkra bókmenta
vex allskonar illgresi, litfagurt að
ytra útliti, en næringarlaust til
andlegs þroska.
Til þess að bæta úr þessu, verða
menn að leggja saman. Hendur
hæfileikanna—og átak margra af-
burðamanna í einhverri grein
kveðið vísu furðu áheyrilega, seml skapar þróun og ný þroskáskilyrði.
ungis orð ræðumannsins um alla
þakklætisskuldina, sem við stæð-
um i við Dani fyrir allar þær vel-
gerðir við okkur öld fram af öld,
Sem urðu til þess að rifja upp fyr-
ir mér vísuna, og þau urðu því
miður til að rifja upp fleira.
Jú, það voru Danir, sem án
“Rómanar” af lélegust* gerð eru j norður í Finnmörku. Meðan hann
jafnvel meira lesnir en skáldrit j var þar nyðra í sumar, kepti hann
viðurkendra góðhöfunda og er- í sundi við hóp ungra hermanna,
lend úrvalsrit liggja óseld hjá bók-j og bar hann langt af þeim öllum í
sölunum þegar “seriu”-útgáfur at- 1000 stiku sundi.
vinnuhöfunda eru fyrir lðngu upp- Nýskeð var haldið kappsiglinga
seldar. mót mikið í Stafangri. Sóttu það
Hér er vert að minnast á tillögu margir frægustu siglingamenn
Guðmundar Hagalíns um að toll- Norðurlanda. Einn þeirra var
leggja erlendar bækur, sem inn Ólafur Hákonarson, með segl-
eru fluttar, eftir ákveðnum skatt-j snekkju sinni, og varð “Osló” sú
stiga, þannig að úrvalsritin önnur í röðinni í þeim flokki (6
séu tollfrjáls en af þeim léleg-jmetra lengd, 22 fermetra segl-
ustu sé greiddur jafn hár tollur, flötur). “Una” II. frá Osló varð
og frumverð þeirra er. Sumar þjóð örlútð á undan.
ir hafa farið þessa leið og gefist ólafur konungsefni hefir átt því
vel, og þessi tillaga G. H. er fylli- láni að fagna, að alast upp á end-
lega þess verð að henni sé gaumur urreisnaröld iþróttalífsins
gefinn.
Þegar andleysið og ýmíslegur
afstyrmisháttur skipar öndvegið,
þá er illa komið og mikil þörf um-
bóta. Hér verða okkar beztu menn
ROBIK
HOOD
Vinnur
Stórsigur á
EDMONTON
SYNINGUNNI
Verðlaunin öll tíu í röð,
voru unnin á bök-
unar samkepninni í Ed-
monton, af Robin Hood
hveitinu.
1 hverri einustu brauð-
bökunar samkepni, sann-
aCist Robin Hood að
vera "uppáhald Vestur-
landsins.”
ROBIN
H OOD
FLOUR
"Vel virSi
þess litla,
er það kost-
' ar metra.”
Noregi. Hann varð einnig snemma
snortinn af þeim holla þjóðmetn-
aði og sjálfstæðisþrá, sem einkent
hefir alt þjóðlíf í Noregi siðan
; 1905. Hann er talinn drengur góð-
grein um “Áfengismálin, þjóðerni
, P , og alþjóðerni.” Bendir hann á, að
að riða a vaðið og taka að ser þajur og sannur Norðmaður. Það erj áfengis-auðvaldið hafi alþjóðleg-
vu uau pyuru uamr sem an ^f?1 um Jnun^r’ Vf.rðu5l ^V1 eigi að ástæðulausu, að hann an félagsskap með sér, og hann
dóms og laga létu teka Jó^ biskJ að h? da afram Þ°tf d.‘a h°rflst a og orðinn ástmðFar Wððar sinnar. i telur það smánariegt> að hægt
og íaga íetu taxa Jon disk | um arangur j upphafi. Og þeirrijVerður Ihann óefað , * • •
un Arason oo-svni hans af lífi n<rl T‘“ * “*'.*'““**• r® I ““““ «c+<+u fyrirmynd si(Ulj vera að neyða nokkurt ríki
sem eftir það sölsuðu undir siir rams°kn ma eici{1 iiana fyr en öll norsks æskulýðs á sinum tima. fji þe8S að vejta viðtöku þvá á-
rimtung allra jarðeigna TÍslandi ritmenska vor er búin að fá betri engu síður en nafni hans, ólafur'£<nJJ er það alls eigi vill hafa.
—3L.f „1 „! u”dt heildarsvip en nu hefir Ihun og að Tryggvason. h. ; Telur Merke nauðsyn að mynda
ugglaust se, að hann geti haldist
Hvar sem hugarharmur dró
hrygðarrún á svipinr,,
veittu hjarta fulla fró
frjálsu strengjagripin.
Stundum er ómurinn enn þá
mildari og viðkvæmari — þá þarf
að hlusta enn þá betur:
Þegar bjátar eitthvað á
ört og viðkv^smt sinni,
altaf finn eg friðinn hjá
ferskeytlunni minni.
Vísur á borð við þessar þekkjast
um alt land. Þær eru kveðnar úti
og inni, milii fjalls og fjöru, og
altaf draga þær úr sviða og sefa
ólgu harms og hrygðar. Alt, sem
miðar að því að dreifa dimmunni
| ekkert sönglag Ikunna, í venjuleg-
um skilningi. Falleg vísa, kveðin
með blíðri og viðkvæmri rödd,
lægir oft ótrúlega vel áhyggjuöld-
ur Jatrnshugans. Blæja friðar og
Ikyrðar breiðist yfir, og mild og
1 sefandi áhrif streyma bægt að sál
barnsins. Hvaða andi mundi t. d.
svífa yfir vötnum þessarar vísu,
sem rauluð væri af elskandi móð-
ur við litlu stúlkuna sína:
Lifðu sátt og hjartahlý,
hugsa fátt til kífsins.
Guðdómsmáttinn elska í
æðasláttum lífsins.
Eg hygg, að þessi kostur stök-
unnar jafnist fyllilega á við það
bezta í öðrum vögguvísum þjóðar-
innar. Stökurnar eru sumar nokk-
urs Ikonar Bí-ibí og blaka,” en
ge.vma oft í sér hlýja fyrirbæn,
ráðleggingu eða aðra göfgandi
hugsun og vekjandi, og þvílíkar
vísur eru á hverju strái. Náskylt
þessu atriði, er og það, að oftast
er fyrst gripið til vísunnar, þegar
bðrnum er kent eitthvað í bundnu
máli. Svo alvinsæl er þessi venja,
Vænta má þess, að íslendingar
átak afreksmanna á ferskeytlu-
sviðinu, að útgefandi vísnasafns-
og neyttu svo þess valds er þeir
þannig fengu til að féfletta lands-
menn bæði á löglegan og ólögleg-
an hátt. Það voru þeir, sem lögðu
á okkur farg einokunar v'erzlun-
arinnar með öllu því ógleynían-
lega böli, er næstum hafði unnið
það þrekvirki að eyðileggja þjóð-
ina gersamlega, bæði efnalega og
andlega. Það voru einnig þeir,
sem með vopnum þröngvuðu okk-
ur til að skrifa undir einveldts-
skrána og afsala okkur öllum
fornum réttindum, og flestum
mun kunnugt, hvernig því valdi
var beitt
Og það voru þeir, sem ætluðu
að banna Jóni Sigurðssynj um-
ræður um réttmætar kröfur ís-
lendinga á opinfoerum fundi.
Alt þetta og miklu fleira flaug
mér í hug, er eg las um þakklæt-
isskuldina miklu. Eg veit vel, að
nútíma Danir eiga enga sök á
þeim órétti, er við vorum beittir
af forfeðrum þeirra, og þeir óska
til frambúðar með vaxandi þjóðar
þroska og skírum merkjalínum
milli lítilmensku og manndáðar.
VtNBANNSMÁLin t ÝMSUM
LÖNDUM.
! samtök með ýmsum þjóðum til
j varnar gegn áfengis-auðvaldinu og
j rökræðir hann svo gagnsemi al-
J þjóðasamninga í þessa átt. Telur
Amerísk blöð skýra frá, að síð-'hann æskilegt að þjóðsambandið
ustu 4 “sæluárin,” áður en bannið, veitti lið smáþjóðum þeim, sem
komst á, hafi látist sökum of- sem langt eru komnar áleiðis í bar-
Vísur þessar eru um beyginguj drykkju 14720 manns. | áttunni gegn áfengi.
Fjögur fyrstu bannárin (1919 , —Dbl.
192Í2) lækkaði tala þessi niður!
Tvær vísur.
á orðinu að “flá”. Það beygist
eins og: að slá, og beygingin er
því: eg fló, hefi flegið, en ekki.vf 6,345. — Og líftrggingarfélagið |
eg fláði, hefi fláð. Vísurnar eru mikla Metropolitan Life Insurance
svo til þess, að foægra veiti að Company” foætir við, að það hafi
muna þetta:
Eins og þú byggir oðið slá,
ávalt sló, hef sleigið,
þannig seg þú: fló og flá,
og fylgja lát: hef flegið.
I+át þú aldrei fláði, fláð
falla þér af munni.
Hver svo vel það ræki ráð
að rétt hann málið kunni.
I H. B.
kunni að meta svo vel þreksamlegt vafalaust margir, að margt af því
^„ 1. „-T_T_______ e e_____n , i 1 iroirí TnoíC __x
Ýmislegt.
væri ógert. Það er því eðlilegt
IhP§ °F sjálfsagt að nú geri foáðar þjóð-
ins megi óhræddur vanda til út- ir Það sem Þæri geta til að kynn-
gáfunnar eftir föngum — svo að ast °K skilja ihvor aðra. Og það
“alþýðudóttirin,” dala dís og | ætti að Feta orðið a frjálslegan og hingað, að stolið hafi verið dýr-
fjalls>” verði forkunnarvel búin í óþvingaðan hátt, án nokkurs und- gripum frá páfanum úr höll hans,
væntanlegt ferðalag um allarj 'riægjuháttar eða hræsni frá okk-
sveitir landsins. i ar hendi. Við höfum Dönum alls
KIRKJUSTULDUR.
Fregnir hafa borist um það
ÍSHAFSVEIÐAR NORÐMANNA.
emiug fengið sannamr í þe»a att íshafsveiðar Norðmanna aukast
fyrir oll bannárin fram til 1924+ með h ,bæði , Norður.
Felagið skynr fra: _ MeSan at Suðurísihafi. ,Frá Svallbarða og til
sokum oMrykkju ann 19ia-’17 estur Grænlands j norðri 0/frá
voru 4,8% af ollum mannalatum' XT„. „ j
hefir hundraðatalan lækkað niður Qy2 \ ', . „
t i on, * + „ , ,. | Suður-Amenku hafa þeir fiólda
\k7° ba.nnárin, 1919 veiðiskipa> og veiðistoðvar bingað
Mr. Haynes, sem er aðalfram-IOg ,Þ.anga» 1 eyjum 0g Am?gin’
, . ._ „ , , landi. Stunda þeir mest hval- og
kvæmdarstjori við framkvæmd , •* , . Æ
. , '+',,+ selveiðar, eins og kunnugt er. —
bannlaganna í Amenku kemst . skÝrslur um bessar veíðar
þannig að orði um hinar röngu f;yi • ^ * um þessar veföar
..... * # hafa nyskeð venð foirtar, og stend-
fréttir
Vatikan, en þetta er ekki rétt.
Þjófnaðurinn var framinn í St.
um
í andbanningablöðunum: ,
“Sannleiku^inn er sá, að Ameríka Ur par m’ a"
hefir aldrei staðið foetur að vígi en1
einmitt nú, til þess að vera bjart-j
sýn um bannmálin. Auðvitað erj
þetta eitt hið mesta verkefni, er'
vér nokkru sinni höfum tekið áj
hendur; en lítum vér á landið íl
iheild, eru framfarirnar svo auð-i
1 sénar, að vér, sem sjáum gang
1900 1,526,000 kr.
1905 6,440,000 —
1910 17,8991,000 —
1915 30,868,000 —
1920 66,622,000 —
1924 v 69,950,000 —-
í tveimur fyrstu tölunum er að-
Og trauðla trúi eg því, að úr-ekkert meira að þakka, en þeirj Péturkirkjunni, og þaðan st°Iið. máiTins7nnan að? vcrðumað efá'st' eins' teíin'hvkíveiðiTN^rðurhöf
valssafn þettaveiti ekki öllum ljóðjokkur- °F gætum, ef því væri að ymsum merkilegum dyrgnpum 1
Lögeglan fékk þegar grun
vinum einhverja svölun og reyni fkitta- vei verið án þess að þeir
sannindi þessarar stöku:
ísaspöng af andans hyl
íslands söngvar þíða.
Kalt er öngvum komifum til
kvæða Lönguhlíða.
Margeir Jónsson.
(Eimreiðin)
, j um frásagnir þeirra, sem engan um °F ÍÝrir 1924 eru eigi komnar
a! raunveruleika hafa
Ðækur og blöð.
líf„ • ,, v ._ lauiivc+uiciiva uaia að styðjast nákvæmar skýrslur enn þá.—
litu í nað sinm mður til okkar. manni nokkrum, sem hafði verið v-ð „ f_________ 3 J .
En það er heilbrigðasta leiðin til Þar daglegur gestur meðan píla-j "Rar^tan áfpn-js nilavnlíj I Auk hval- °g selveiða, veiða
kynningar, að mætast sem jafn- grímarnir voru þar, og komst lög- . ‘ f íð Jr8!*., ,, Tll+'i Norömenn einnig talsvert af ís-
ingjar með velvild og bróðurhug, reglan að því, að þessi maður var * '+.„, , 1 ,‘ björnum, moskusnautum, hrein-
- -virí „„ *++; : ernatmnale contre l’alcoohsme” dýrum og refum ,bæði á Svalbarða
en ekki með neina skriðdýrslega “''““1"“+ +++++ ++ci++ia R<»i i h„-w- , v*u‘“ ++& *«»*“ "«*“+ »
auðmýkt í orðum eða athöfnum. borginni. Einn lögregluþjónn kom , Ví„ Jfo?5 „+1...^!!.!!!*! og við Grænlandsstrendur.
Slákt vekur að eins fyrirlitningu.i sér í kynni við hann og þóttist,
skósmiður og átti heima þar í
í V.ín, ritað mjög athyglisverða
Og eg veit vel, að margir Danirjvera Bandarikjamaður, kominn til
skoða það ekki sem neinn þjóðar-jRóm í verslunarerindum. Urðu
hroka eða uppskafningshátt af Þeir forátt góðir vinir, og trúði skó-
Heiðraða Dagblað!
1 dag las eg þessar setningarj
um folaða- og bókagerð á landinu: |
“Líklega er hér meira gefið út afj
að fyrsta kunnátta flestra foarná \ blóðum, foókum og bæklingum^en
stuðluðu máli mun vera vísan:M nokkru öðru landi, miðað við
okkur, þó að við skríðum ekki í
duftinu fyrir þeim, heldur mætum
þeim sem vinir og jafningjar.
Norlendingur, í Dbl.
Sami svipur rits og rímu.
After
Every Meal
.Púsundir fjölskylda
neyta þess daglega
sér til heilsubótar.
Kaupið það i pundatali
—það cr ódýrast—
Ask
for
Faulin’í
WINNIPEC
F0IT WILLIAM
REGINA
PAULIN
CHAMBERS
CO.LTD
Estab
the
ORIGINAL
Diftestive
Biscuit
I SASKAT00N
CALCARY
edmonton
Í876)y
___________ ______ Við heildarsýn á öllu því, sem
Hreiðrum ganga fuglar frá”_______. i fólksfjölda eða lesendafjölda máls- hér er skrifað, — segir Dagblað-
Hefir hún því þótt af mörgum jins”- Eitthvað líkt sá eg í Eim- ið í Rvik—, hlýtur maður strax
bezt rímaði foarnamaturinn, og reiðinni fyrir akömmu, og var þá að reka augun á, hve sviplíkt það
mun lengi verða enn, þótt úr meiru;að hu?sa um> að senda ritstjóran- >r að ytra útliti, og 'hve fátt það
sé nú að velja. Eimitt þetta hefirjum Þessar línur, sem Dagblaðið er, sem að nokkru leyti sker úr í
nú fær, úr því að hitt varð í úti-
vakað fyrir skáldinu, ®em kvað
stökuna:
Ferskeytlan er Frónbúans
fyrsta ibarnaglingur,
en svo er foún oft í höndum hans
hvöss sem byssustingur.
Og það er síðasta atriðið, sem
eg vildi benda á stuttlega.
Ekkert foragform er hentugra'bæklinga’ sem þá höfðu 1001,115 ut
en ferhendan eða ferskeytlan til j ár,ð áður á ls|andi °F komft að
að beita svo undan svíði. | Þeirri niðurstöðu, að íslendingar
Að vísu er ómannlegt að særalhefi5u gefið ut sinnum fleiri
aðra, en sárbeitt hæðni dugar oft bækur ettir mannfjölda en Eng-
best til að uppræta einhverja ljóta ien<lingar þetta ár.
deyfu'fyrir mér.
í Review of Reviews stóð ein-
hvern tíma á árunum 19908—10,
hve margar bækur hefði komið út
á Englandi árið áður, og tímarit-
inu þótti það ekki vera lítið, mið-
að við fólksfjölda. Eg tók mig til
og taldi saman okkar foækur og
lesti hjá einstakling eða þjóðar-
heild, og æf ður rímsnillingur miss-
ir sjaldan marks. Skeyti miðlungs-
manna fljúga “víðsfjarri” og týn-
ast. Mætti ekki m. a. þessi vísa
hafa áhrif á aldarandann:
Auður, dramb og falleg föt
fyrst af öllu þérist;
íEn samanlburðurinn er erfiður
Af skólabókum þarf smáþjóðin
mörg þúsund sinnum fleiri teg-
undir á mannfjölda en þjóð með
40 miljónum manna. Smáþjóðin
foerst við að kaupa 1000 eintök,
stórþjóðin kaupir 3—4 þús. ein-
tök, en hvorttveggja er ein ein-
hugsun eða framsetningu.
Líklega er hér meira gefið út
af folöðum, bókum og bæklingum
en í nokkru öðru landi, miðað við
fólksfjölda eða Hesendafjðlda
málsins. En mestalt er með sama
málfolæ og af svipaði hugargerð.
Það sem gerir kleifa þessa
miklu útgáfu prentaðs máls, er
fyrst og fremst foókhneigð og
lestrarfíkn fjöldans. En mjög
hefir þessi fróðleikslöngun og
lestrarþrá verið misnotuð, og um
leið stórspilt málsmekk, en þó
einkum dómgreind almennings.
Mesta sök á þessu eiga hinir
sjálfkjörnu forsjármenn fólksins
1 bókmentum, með því oflofi og
rangdæmi um flest alt, sem út er
gefið, jafnvel þótb það sé af lé-
legstu tegund. Einhverjir, sem
tillit er tekið til, verða alt af til
þess að fara lofsamlegum orðum
smiðurinn honum fyrir því, að
hann ætti von á ýmsum dýrgripum
frá París. Væru þeir að vísu stoln-
ir, en þeir mundu fást fyrir gott
verð. Nokkru síðar sýndi hann
svo lögregluþjóninum gripina, og
þekti hann, að það voru gripir
þeir, sem stolið var úr kirkjunni.
Var nú skóarinn gripinn, og hafð-
ist upp á öllu, sem hann hafði
stolið.
Varð svo mikill fögnuður út af
þessu í Róm, að lofgjörðarmessa
fór fram í St. Péturskirkjunni
næsta sunnudag út af því að allir
gripirnir skyldu vera heimtir.
Dýrgripir þeir, sem stolið var,
voru metnir 80,000 sterlingspunda
virði, og á meðal þeirra var hinn
heilagi hringur, sem fylgir líkn-
eski St. Péturs, ennfremur sakra-
mentisáhðld sett perlum og dem-
öntum, og krossmerki sett emer-
öldum, og úfoínum, gjöf frá Col-
umibia til Leo X. páfa.
KONUNGS-EFNI.
Senn eru liðin 20 ár síðan ólaf-
ur Hákonarson, krcnpríns Norð-
fnanna, var borinn á land í Osló
af skipsfjöl, þá tveggja ára að
aldri. ólafur ungi var sannur æf-
intýraprins. Hann var svo ham-
ingjusamur að eignast nýtt föður-
land, sem að fornu fari var frægt
asta bók. Englendingar gáfu út um nýjar bækur, þótt ekkert sé í fyrir hugdjarfa víkinga og glæsi-
V etrar
CU KSIO^
AUSTUR-CANADA "
FARBRÉF TIL SÓLU DA.GLECA
DEC. 1. 1925 til JAN, 5. 1926
Frá BRAUTARSTÖÐVUM í MANITOBA (Winnipeg og
vestur, SASKATCHEWAN og ALBKRTA
Gamla Landsins
FARBRÉF AUSTUR AÐ HAFI (St. John,
Halifax og Portland.)
TIL SCLU DEC. 1. 1925 til JAN. 5. 1926
Frá BRAUTARSTÖÐVUM t MANITOBA (Winnipeg ogr
vestur), SASKATCHBWAN og ALBERTA
Vestur að Haii
FARBRÉF TIL, VANCOUVER, VICTORIA, NEW
westminstRr, SELD FRA BRAUTARSTÖÐV-
UM í ONTARIO (Port Arthur og vestur), MANI-
TOBA, SASKATÖHEWAN og aLBFRTA.
Vissir dagar í Des., Jan. og Febr.
CANADIAN PACIFIC
Hugkvcem.iO vetrarferðimar nú. Vpplýsinpar hjd öllum umboðsmönnum