Lögberg - 10.12.1925, Qupperneq 3

Lögberg - 10.12.1925, Qupperneq 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 10. DESEMBER, 1925 Bls. 3 Úr Fantine Eftir Victor Hugo. Stytt hefir Bret Harte. _ . I. Góður maður er einkennilegur maður. Hver er góður maður? Myriel biskup. Vinur minn,'þú ert ef til vill ekki samþykkur því. Þú segir má- ské að þú vitir hvað góður maður er. Þú segir ef til vill að prest- urinn þinn sé góður maður. En þér skjátlast; þú ert Eng- lendingur, en Englendingar eru dýr. Englendingar halda að siðferð- isþrek sé sama og alvara. Þeir ganga með hatta á höfðunum, sem eru ljótir í laginu og eru mjög kærulausir í klæðaburði. Myriel bis'kup var sam| góður maður — alt eins góður og þú. Satt að segja Ibetri en þú. Einu sinni var M. Myriel staddur í París. Sá góði maður gekk þar um göturnar, eins og hver annar mað- ur. Hann var ekki stoltur, þó hann væri fríður sýnum. Þrír götustrák- ar atyrtu hann. Einn þeirra sagði “Já, Guð minn! Þarna er þá prestur á ferðinni. Ykkur er betra að líta -eftir eggjunum og hænun- um ykkar.” Hvernig tók* þessi góði maður móðguninni? Hann ávarpaði þá vingjarnlega: “Börnin mín,” sagði hann, “þið eigið ekki skuld á þessu. Eg sé í móðgun þessari og lotningarleysi skuld nánustu vandamanna yðar. Við skulum Ibiðja fyrir þeim.” Þau krupu og báðu fyrir nán- ustu aðstandendum þeirra. Afleiðingarnar voru undraverðar. Biskupinn leit alvarlega í kring- um sig. “Þegar eg fer að hugsa betur um það,” mælti hann, þá sá eg að mér hefir yfirsést, það er auðsjáanlega sök mannfélagsins. Við skulum biðja fyrir mannfélag- inu.” Þau krupu niður og báðu fyrir mannfélaginu. Afleiðingarnar urðu ennþá dýrðlegri. Hvað sýn- ist þér um þetta? Eg á við þig. Allir muna söguna um biskup- inn og mömmu gömlu Nez Re- troussé. Hún seldi “aspargus”. Nez Retroussé var fátæk og fróm”. Eg segi, heimska! Myriel ibiskup keypti sér knippi af “aspargus”. Sá góði maður hafði einn veikleika, honum þótti “aspargus” gott. Hann borgaði konunni einn franka og fékk þrjá skildinga sous í býtti. Skilding- arnir voru falskir. Hvað gerði biskupinn þá? Hann sagði: "Eg hefði ekki átt að taka á móti býtt- um hjá fátæku konunni. Síðar sagði hann við ráðskonu sína: ‘“Þú skalt aldrei taka á móti býttum frá fátækum konum.” Svo bætti hann við í hálfum hljóðum og eins og hann væri að tala við sjálfan sig: “því skild- ingarnir eru máské falsaðir.” II. Þegar maðurinn fremur glæp, þá er hann læstur í varðhald af mannfélaginu. Fangelsi er eitt af þeim verstu gistihúsum, sem til eru. Fólkið, sem þar á heima er ókurteist og lítt þroskað. Smjörið er vont og kaffið er grænt. Eg skal segja þér, það er óttalegt! í fangelsinu, eins og á slæmu gistihúsi þá glatar maður siðferð- inu og franskur maður glatar þar því, sem honum er enn þá tilfinn- anlegra að missa — siðfágun og viðkvæmni. Jean Valjean var orðinn rugl- aður í mannfélagsreglum þegar að hann kom úr fangelsinu. Hann var búinn að gleyma hinum einkenni- legu gestrisnisreglum samtíðarinn- ar. Svo hann stakk ljósastjökum biskupsins í vasa sinn og hafði þá á burt með sér. Látum okkur athuga þetta atriði. Það var ekki minsti vafi á að Ijósastjökunum hafði verið stolið. Mannfélagið kastaði Jean Valjean í fangelsi, á því er heldur ekki neinn vafi. 1 fangelsinu rænti mannfélagið hann siðfágun sinni, það er og hverjum ljóst. Hver er mannfélagið? Þú og eg erum mannfélagið. Vinur minn! það varst þú og eg, sem stálum þessum ljósastjökum. III. Biskupinn komst líka að þeirri niðurstöðu. Hann hugsaði málið vandlega í sex daga. Sjöunda daginn fór hann til yfirlögreglu- mannsins og mælti: “Herra minn, takið þér mig fanstan. Eg hefi stolið ljósastjökum.” Þjónn laganna varð að fylgja fram þjóðfélagslögunum ðg neit- aði. Hvað gjörði biskupinn þá? Hann lét búa til keðju og lóð úr járni, hnepti því um fót sér, og bar til dauðadags. Þetta eru engar ýkjur, heldur sannleikur! IV. Kærleikurinn eru dularfullur. Lítil vinstúlka mín, sem heima itti í Anvergue sagði einu sinni við mig: “Victor, kærleikurinn er neimurinn, í honum er alt að .inna.” Ilún var aðeins sextán ára göm- ul, þessi gáfaða, fallega, litla, ljós- hærða stúlka. Henni þótti undur vænt um mig. Fantine var ein af þeim stúlkum, sem fremja misgjörðir á sem dygð- ugastan og viðkvæmastan hátt, og er einkenni á frönskum búðar- stúlkum, sem berast á í klæða- burði. Þú ert Englendingur og skilur ekki þetta. Lærðu, vinur minn, lærðu. Komdu til Parísarborgar og lappaðu upp á siðferði þitt. Fantine var hógværðin sjálf. Hún klæddi sig alt af í föt, sem vojru hnept upp i háls. Kjólar, sem þannig eru, eru merki siðprýði. Fantine elskaði Tholmoyes og af hverju? Guð minn, hvað á maðpr að gjöra? Það var alt foreldrum hennar að kenna, og hún átti enga foreldra. Hvernig átti að kenna henni? Þú verður fyrst að kenna foreldrunum, ef þú vilt að barnið læri. Hvernig ætlarðu þér að verða dygðugur? Kendu henni ömmu þinni! Þegar Tholmoyes skildi við Fantine sem hann gerði á heiðar- legan hátt — þá sannfærðist Fantine um að fólk, sem fylgdi ströngum siðferðisreglum gæti lit- ið svo á að hegðan hennar væri ekki í samræmi við skilning þess á þeim. Hún var tilfinninganæm og augu hennar opnuðust fyrir hættunni. Hún hafði enn ekki brotið nein- ar siðferðisreglur og hugsaði sér því að slíta öll sambönd, sem var- hugaverð gætu verið. Hún vafði dóti sínu saman í böggul og lét Ibarnið sitt innan í hann, því eins ung og hún var þá elskaði hún hvorttveggja, og fór úr Parísarborg. ♦ VI. Breyting var orðin á æskustöðv- um Fantine. M. Madeline — engill af manni, hann ibijó til stóra spæni, eða sleifar með ^sérstöku lagi, er hann sjálfur hafði fndið upp, og hafði kent þorpsþúunum að búa til svikna spæni. Þetta er framfara öld. Banda- rikjamennirnir, foörn vestursins, þau búa til hnotu-mjöl úr tré. Eg hefi sjálfur séð akspennur sem búnar voru til úr grenitré á heimilum (Wigwams) þessara skógarbarna. En menningin hefir líka tekið svikin sér til inntekta. Máttarstoð mannfélagsins er svik. Jafnvel þess félagslífs frakka, sem efst stendur í tröppu mannfélags stig- ans. Einn atburður í lífi þeirra var þó falslaus |— stjórnanbyltingin. M. Madeline var betri en Myriel ef hann var nokkuð. M. Myriel var guðdómlegur, M. Madeline var góður maður — M. Myriel var dauður, Madeline á lífi. Það gjörði allan mismuninn. M. Madeline gjörði sér dygðirn- ar arðberandi. Eg hefi séð skrif- að: "Vertu dygðugur og þér vegn- ar vel.” Hvar sá eg þetta ritað? f nú- tíðar ritningunni? ,Nei. í kóranin- um, nei, hjá Rousseau? Nei. Did- erot? Nei, hvar sé eg það þá? f bók, þar sem eftirstælingar voru rit- aðar. VIII. |M. Madeline var M. Le Maire (borgarstjóri). Það skéði þannig: Hann afþakkaði heiðurinn lengi. Einu sinni stóð gömul kona á tröppunum fyrir framan húsið sitt og sagði: “Mér er sama, góður borgar- stjóri er þarflegur hlutur. Þú ert þarflegur hlutur. Vertu þá nýtur foorgarstjóri.” Konan var gædd mælsku hæfi- leikum og hún skildi hvaða áhrif að einbeitnin og aflið hefir þegar maður lætur meiningu sína í ljós. IX. Þegar þessi góði M. Madeline, sem lesandinn hefir þegar rent grun í, að muni hafa átt glæpa- sögu að baki sér, foetrunarhússvist og verið vondur maður, gekk lög- reglunni á vald, sem hinn virkilegi Jean Valjean þá var Fantine vik- ið í burtu úr verksmiðjunni og mannfélagið olli henni tapi. Mannfélagið snérist gegn henni og tap hennar var sem hér segir: Fyrst: unnusti hennar, Annað: foarnið hennar, Þriðja: heimili hennar, Fjórða: hárið, Fimta: tennurnar, Sjötta: frelsið, Sjönda: lífið. Kvað finst þér nú um mannfé- lagsfyrirkomulagið eftir alt þetta. Eg segi þér satt, að mannfélags- fyrirkomulagið eins og það er nú er hræsnisfult og ranglátt. X. Hér endar sagan af Fantine eins og gefur að skilja. Það verður sagt frá öðrum at- fourðum í bókum, sem á eftir koma. Vertu ekki hugsjú'kur, það er nóg af vesalingum, sem enn hefir ekki verið minst á. Far vel unz við sjáumst næst. eins á land. Þar mætti Anna þjóni, sem kvaddi hana með mikilli virð- ingu. “Hvernig líður pabba?” sagði hún. • Eimskipið forunaði ofan Dnjepr- fljótið. Á báðar hliðar voru enda- lausar sléttur, svo langt sem aug- að eygði, og hvergi var að sjá mannaibygð. Það voru að eins ræktaðir smáblettir á stöku stað, og mátti ráða af því, að þar mundi mannabygð nærri. Skipið var á leiðinni til Kiew, frægasta helgistaðar Rússa og hlaðið fólki. Það var glatt á hjalla á efra þilfarinu þar sem saman voru komnir farþegar fyrsta rúms. Þar voru herrar og frúr að hress sig á mat og drykk, og skutilsvein- ar höfðu nóg að gera að foera fram. Alt öðru vísi var um að lit- ast á neðra þilfari; þar var fólk- inu kasað saman, og ekkert rúm óskipað. Það voru að kalla tómir pílagrímar, sem voru á leiðinni til helgistaðanna í Kiew. Mjór jánstigi lá upp á efra þilfarið, en enginn af neðra þil- farinu þorði að fara þar upp, því það var harðlega foannað. Lítill drengur var samt að reyna að klifra upp stigann. Það var ó- fríður hálf-bjánalegur aumingi og ekki hægt að gizka á aldur hans, því hann var nærri því ellilegur. Höfuðið óvenju stórt, hann var horaður, og mjög reikandi í fram- göngu. Hann var að smágóla, og var það líkara dýrshljóði en manns rödd. Alt í einu rak hann upp ótta hljóð, og í sama vetfangi datt hann niður stigann og höfuðið skall á neðri rimina svo að folóðið lagaði úr honum. Þarna lá aum- ingja barnið hágrátandi, en eng- inn skifti Sér að því, þar til ung stúlka af efra þilfarinu tók eftir því, hún var um tvítugt og leit góðlega lút ,hljóp ofan stigann, tók drenginn upp og fór að þerra folóðið af honum. Þá kom að maður, látlaust en þokkalega klæddur, og sagði: “Ilia minn, Ilia minn.” “Eruð þér faðir hans?” spurði stúlkan. “Já, eg er emfoættismaður, og heiti Jakob, eg Rljóp sem snöggv- ast frá drengnum. Eg þakka yður fyrir góðsemi yðar. Fáið mér nú foarnið. Þér verðið öll Iblóðug.” “Nei, sækið þér vatn. Það þarf að þvo sárið áður en bundið er um það.” Maðurinn sótti vatnið og stúlk- an reif sundur vasaklútinn sinn og batt um sárið. Jakofo kysti * á kjólermi stúlk- unnar. “Viljið þér ekki segja mér nafn yðar?” sagði hann, “þér haf- ið gert mér svo mikið gott. Aum- ingja drengurinn minn er vesa- lingur, sem enginn hirðir um, all- ir forðast og enginn hefir gert gott nema þér. Eg er að fara með hann til Kiew, til að biðja þar fyrir honum við grafir helgra manna. Hver veit nema þeir geri kraftaverk, svo að hann verði heill heilsu? Segið mér hvað þér heit- ið, svo eg geti beðið fyrir yður. Stúlkan kvaðst heita Anna — Eg óska að bænir yðar verði heyrð ar og þykir vænt um að þér foiðjið líka fyrir mér.” Síðan tók hún dósir upp úr vasa sínum fullar af sætinduin og gaf drengnum úr þeim, en faðir hans varð innilega glaður af því “Honum líður vel, og honum þykir fjarska vænt um að þú ert komin heim.” Þjónninn sótti farangur hennar út á skipið, og fylgdi henni síðan á hótelið, sem var skamt frá lend- ingarstaðnum, og rétt á éftir var stúlkan komin heim til föður síns, sem var grannvaxinn maður grá- hærður, og mátti á honum sjá að - . hann hafði verið hermaður. Misgáningur. Baron Valdimar Papon hafði verið lengst af æfi sinni í hernum og hafði eytt arðinum af eignum sínum, sem herforingi. Þegar hann hafði mist konu sína, og einka- dóttir hans hafði lo'kið námi í Pétursborg, vildi hann lifa í næði, einkum af því að ekkert útlit var fyrir það framar að hann gæti orðið hershöfðingi. Margir herfor- ngijaj* stóðu nær en hann að kom- ast til æðstu valda, og því hafði hann nú dregið sig í hlé og sest að á foúgarði sínum, sem hann reyndi nú að foæta sem mest. Það varð mikill fagnaðarfundur þegar þau feðginin hittust. Baróninn spurði dóttur sína hvernig ferðin hefði gengið. “Eg hitti mann á skipinu, sem eg þekti, lautenant Sokolew,” sagði Anna og hló. ‘^Og hvernig skilduð þið?” “Kuldalega,” sagði Anna; hann feyndi hvað eftir annað að tala við mig, en eg gaf honum alt af af- svar að tala við hann. En hvernig stendur á því pafofoi að þú lætur mig fara heim, þú ert víst búinn að koma öllu í lag eins og þú ætl- aðir?” Baróninn roðnaði og hann sagði hikandi: “Nei, því er nú miður, foarnið mitt. Eg hefi einmitt látið þig koma, af því við verðum að fara til Pétursborgar, og eg þori ekki að láta þig vera eina hérna.” “Af hverju pahfoi?” spurði Anna, “því ætli mér sé ekki óhætt?” Það skal eg segja þér. Þegar nágranni okkar, Sokolew mar- skálkur sagði mér það fyrir nokkr- um vikum, að sonur hans hefði ástarhug á $ér og vildi fá þig fyr- ir konu, lagði eg það alveg á þitt vald. Þú hefir nú neitað honum og eg misvirði það e'kkert við þig, þó mig grunaði að Sokolews fólkið gerði sig ekki ánægt með það. Og það hefir líka sannast.” “Hvernig þá?” Það er embættismönnunum hér að þakka og eg verð líka að borga þeim ærið fyrir það, að eg hefi fengið aðvörun, sem hefir komið mér til að fara hingað. Þú veist að marskálkurinn á að senda skýrslu um ástand búgarðanna í héraði hans, að því leyti sem til þeirra er lagt ríkisfé. Nú hefir marskálkur- inn sent skýrslu, sem er óvinveitt í minn garð, og eg má því foúast við öllu því versta.” “Guð minn góður,” sagði Anna og hljóðaði upp yfir sig. "Meðan við vorum í Pétursfoorg og þurftum að eyða svo miklu, neyddist eg til að fá mikil lán gegn veði í foúgarðinum og því hefir stjórnin fengið rétt að hafa sérstakar gætur á því, hvernig eg stjórna þessari eign minni. Ef á- góðinn af foúgarðinum þverrar, getur stjórnin fyrirvaralaust sagt mér upp, og ef eg get þá ekki borg- að lánið, verður foúgarðurinn seld- ur á uppboði með því verði sem skuldunum nemur.” “Og þú getur ekki borgað þess- ar skuldir.” Það eru fjörutíu þúsund rúblur, sem eg hefi engin ráð með að borga í foráð, enda stendur nú sem verst á; það væri hægra að mán- uði liðnum, þegar uppskerunni j • ,væri lokið og eg (búinn að selja að sja það. Það var drengunnn , _ , ... ' ,_______,_____v _______________,hana. En svo kemur fleira til hefir jölin'koma aðeins einu SINNI A ARL Gleðileg Jól! /m Farsælt Nýár! Að gleðja alla og hressa um Jólin, er skylda sérhvers manns, — Eitt af því, sem enginn má gleyma, er að kaupa jólakökuna og gleðja sjálfan sig og aðra af gæðum hennar. Þús- undir canadiskra heimila, kaupa ávalt Jólakökuna hjá Canada Bread, af því að þar fæst hún ljúffengust og bezt. Það er heldur engin furða, þótt Jólakakan hjá Canaáa Bread sé góð, þar sem hún'er búin til úr þeim ljúffengustu efnum, sem unt efr að finna. í hana eru meðal annars notaðar rúsínur frá Ástralíu, pineapples frá Hawaiian eyjunum og hnetur frá Texas og Bordeaux, á3amt fleiri ávöxtum frá hinum og þessum öðrum löndum. Auk þess er smjör- ið, eggin, mjólkin og sykrið, sem notað er, alt saman fyrsta flokks. Nú er ekki lengur nokkur minsta ástæða til að eyða löngum tíma frá öðrum nauðsynleg- um störfum til að baka Jclakökuna heima, þegar þér getið fengið hana tafarlaust frá Can- ada Bread félaginu. Jólakaka Canada Bread félagsins, vegur þrjú pund, vafin innan í fagran gljápappír og kostar að eins $2.50. Þér getið pantað Jólakökuna hvort heldur sem vera vill, hjá matvörukaupmanni yðar, eða foeint frá Canada Bread félaginu, sem sendir hana beint heim til yðar. Pantið Jólakökuna undireins! Canada Bread Co. WINNIPEG OTTAWA LIMITED TORONTO HAMILTON MONTREAL LONDON s*» hans, og hann elskaði hann enn> . TTt , , _• meira fyrir það að hann átti svo &r,e.in.a; Hlutafela? 1 Rl*a ‘bágt. Nú var komið að síðasta viðkomustað næst Kiew. Þar fóru pílagrímarnir af skipinu, því þeim þótti betur eiga við að koma fót- gangandi til Kiew, þó heitt væri að ganga. Jakofo fór líka af sklp- inu með drenginn á handleggnum, og kvaddi hina ungu stúlku mjög vinsamlega. Anpa stóð nú á efra þilfarinu og var að horfa á þá sem fóru af skipinu. Þá vék að henni maður og sagði: “Þér hafið vakið eftir- tekt á yður, ungfrú, já þér ávinn- ið yður elsku allra. Hún leit á manninn sem var I herforingja Miningi, snéri undan og gekk þvert yfir þilfarið, og sagði: “Eg má jafnt foiðja mig undanþegna háði yðar sem vina- hótum.” Herforingjann setti dreyrrauð- an. “Þessara orða skuluð þér iðrast, Anna Valdimarsdóttir.” — Loks sást á kirkjuturnana í Kiew, *bg foorgin kom smámsaman öll í ljós. Eimskipið lagði að foryggjunni og meiri hlui farþegja fór undir viljað kaupa foúgarðinn til að setja þar á stofn sögunarmylnu og timfoursölu, og eg hefi gefið þvi ádrátt um það, en vil fyrst hag- nýta uppskeruna. Eftir átta vik- ur mætti svo afhenda foúgarðinn. Undir þessum átta vikna fresti er alt komið.” “Nú það getur alt farið vel ennþá,” sagði Anna ókvíðin. “Eg hefi heldur ekki sjálf haldið að það væri eins ilt viðureignar, eins og það er. Eg kom hingað til Kiew svo örugglega sannfærð um að eg mundi geta fengið frest á uppsögn inni á veðbréfunum. En áhrif Sokolews hafa verið sterkarí en velvild embættismannanna við mig, þó þeir hafi jafnan verið mér hliðhollir. Skipun um þetta er þegar farin frá landsstjórn- inni til innanríkisstjórnarinnar 5 St. Pétursborg og þar liggur hún nú. Nú er mjög hætt við að mál- inu verði mjög flýtt, og þá er eg alveg kominn á höfuðið.” “Það er óttalegt,” sagði hir unga stúlka stynjandi. Það er ekk; nema ein leið til að koma í vev (Niðurl. á 6. bls.) “Mér finst Grescent mjólk mjög Ijúffeng” Crescent mjólk er svo naeringarmikil og svo hrein, að unun er að drekka hana. Bornin verða heilbrigðari og hraustari, ef þér gefiðþeim nógamjólk “með hinu ljúfa rjómibragði” aðdrekka. Kallið B1000 og vér önnumst um alt GREAMEKY GOMPANY LTP

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.