Lögberg - 24.12.1925, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.12.1925, Blaðsíða 1
R C O V I JN THEATRE ÞESSA VIKU James Oliver Curwood’s “When the Do >r Opened,, Aukasýning: Wrestling for Worlds Charnpionship milli LEWIS-MUNN lí t f 0. R O V IN THEATRE NÆSTU VIKU Tom Mix sem “Toný “THE BEST BAD MAN” ágætis helgidags skemtun fyrir alla. E jy WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 24. DESEMBER 1925 NÚMER 52 Helztu heims-fréttir Canada. Kosningarnar í North iHuron, Ont., sem fram fóru 29. okt. eins og annarsstaðar í landinu, eru að verða töluvert sögulegar. Fyrst var úrskurðað, að J. W. King, sem bændaflokksmaður, hefði hlotið kosningu. Gagnsækjandi hans George iSpotton, íhaldsmaður, var ekki ánægður með þetta og krafð- ist þess að atkvæðin væru talin aftur. Lewis dómari taldi atkvæð- in og komst hann að þeirri niður stöðu að 342 af þeim væru ógild og þegar húið var að kasta þein úr úrskurðaði hann Spotton sætið. skýrslú:r'bendaTþrátt,‘að tÚkj Nu undi King ílla sínum hlut og' J skaut máli sínu til æðri dómstóla. Manitoba og sambandsþingmanns fyrir Suður-Wimjipeg, nú síðustu árin Áætlað er að korntegundir sem framleiddar hafa verið í Canada þetta ár séu $1.112,691,000 virði. Aðeins einu sinni áður (árið 1920) hefir uppskeran verið seld fyrir enn hærra verð en þetta, eða $1. 455, 244.050. Hveitið þetta ár er metið $466,755,000, en í fyrra að- eins $320,262,000. Þetta er því annað besta árið í sögu landsins, hvað snertir uppskeruna. Allar ur 1 þetta sinn var það Wright dom- ari, sem ábyrgðina og úrskurðar v&ldið hafði. Er úrskurður sá, að þessi 342 atkvæði, sem Lewis dóm ari vildi ekki viðurkenna séu góð og gild og kvað svo að King vær rétt kjörinn þingmaður fyri North Huron. Ennfremur dæmd hann Spotton til að greiða, “allan af málinu leiðandi kostnað.,” fcænda í landinu séi^yfirleitt tölu- vert meiri en undanfarin ár, enda mun hagur bænda nú alment betri en verið hefir undanfarin ár, eða síðan 1920. tveir, sem eru tvíburar, meiddast báðir á alveg sama tíma. Þeir voru sinn í hvorum hluta bæjar. Ann- ar varð fyrir árekstri en hinn datt ofan af vegg. Bræður þessir heita Gordon og Fred Crowhurst. Þeir hittust á sjúkrahúsinu, því þang- að voru þeir báðir fluttir til að gera við sár þeirra. Hvaðanœfa. ,Vísindafélag í Svíþjóð, undir stjórn krónprinsins svenska, er að gera út leiðangur til Grikklands, til að grafa þar í jörðu eftir forn- menjum. Hefir prinsinn fengið leyfi til þess hjá stjórn Grikkja. Hefir hann áður tekið þátt í sams- konar verki með öðrum vísinda mönnum. 1. Mr. Arthur Meighen, leiðtogi 1- haldsflokksins. hefir verið á ferð fcér vestra undanfarna daga. Var hann í þessari ferð sérstaklega tt. t.- T T- • ...i, : a<5 heimsækja kjósendur sína í Jfcr þa J. W. Kmg loglegur r>______* . . _1 Portage la, Prairie kjordæminu 6g Þetta ár verður enginn sæmdur Nobel friðarverðlaununum en 1926 er talið sjálfsagt að þau falli í skaut þeim sir. Austen Chamber- lain og Astride Briand fyrirnlut- töku þeirra í Locarno samningn- um. þingmaður kjöfcdæmisins eins og[ sakir standa nú, en eitthvað ér verið að ráðgera að áfrýja málinu enn, hvor sem nokkuð verður úr því eða ekki. Hafa bænda-flokks •menn nú 25 þingsæti. Það er sagt að Menonítarnir sem flust hafa síðustu árin frá Manitoba til Mexico, séu ekki vel ánægðir þar suður frá og vilji margir gjarnan koma aftur til sinna fyrri heimkynna. Þeir gerðu sér miklar vonir þegar þeir voru að fara til Mexico, að nú hefðu þeir fundið fyrirheitna landið, þar| sem alt flyti í mjólk og hunangi. Sú hefir ekki orðið raunin á. Þar hafa þeir mætt uppskerubresti og eiga ,við,r"marga örðugleika að stríða. Hafa nokkrir þeirra komið aftur til Canada og er sagt að margir fleiri vilii koma. en trúar- forögð þeirra og félagslíf bindur f?á fast saman, svo þeim er erfitt að flytja úr einu landi í annað, nema þakka þeim góða fylgd í kosninga hríðinni í haust. Er þetta í fyrsta sinn serrf Mr. Meighen kemur hér vestur síðan. Vinir hans og flokks- bræður hafa tekið honum, ve) og haldið honum veislur, en hann heldur ræður og hefir mik-ið að segja um stjói-nmál þessa lands, eins og von er að. Mr. Meighen er nú aftur farinn austur og hélt ræðu í Toronto á þriðjudaginn. — Bandaríkin. að )*' * # John R. Booth, hinn alkunni og auðugi starfrækslumaður í OtV awa er dáinn. Hann andaðist að heimili (sínu á þriðjudginn í vik- unni sem leið. Hann varð háaldr- aður maður, 98 ára og þótti dugn- aðar maður með afbrigðum alla æfh J. R. Booth var fæddur í Cán ada og var hér alla sína löngu æfi. Þótti hann í mörgu merkileg- ur maður. Þegar hann dó, og löngu áður, var hann orðinn stórauðugur og 'hafði hann grætt allan auð sinn sjálfur, því hann byrjaði með tvær hendur tómar. Það sem hann sérstaklega lagði fyrir sig var timburiðnaður og járnbrautabygg- ingar. Hann hafði jafnaij mikinn fjölda manna í þjónustu sinni og er til þess tekið hvað hran hafi verið góður húsbóndi. Lét sér jafnan mjög ant um hag manna sinna og var þeim góður, end var hann vinsæll mjög hjá mönnum sínum. ' * * » , Skaðinn, sem hlotist hefir af verkfallinu í Quebec á fjórtán skóverkstæðum þar, nemur $100. OOý eða meir, á viku. Verkamenn- irnir tapa $30.000, sem er ekki á- litlegt í vetrar-byjrun. Maður nokkur, C. J. Latta nafni, sem stýrir kvikmyndahúsi í Shenandoah, Ia. hafði auglýst að einhverjar vissar myndir yrðu sýndar á leikhúsi sínu tvo tiltekna daga. Hafði hann þá sjálfur ekki séð myndirnar; en þega>- hann sá þær, þótti honum lítið til þeirra koma og tekur sig þá til og aug- lýsir í blöðunum og úti fyrir leik- húsdyrunum, að myndir þessar séu lélegar og fólk ætti ekki að koma til að sjá þær. Þegar hann var spurður að því hann gerði þetta, svaraði hann því, að hann auglýsti ávalt ráðvandlega. * * * iBlindbylur gekk yfir Bandarík- in um fyrri helgi, eða þau ríkin er liggja í miðju landii Hefir all- mikið tjón af veðí-i þessu hlotist. Fimm menn að minsta kosti hafa beðið bana af völdum þessa óveð- urs og er haldið að þeir kunni að vera fleiri, því ftéttir fást ekki frá ýmsum stöðum, því veðrið og snjóþyngslin hafa slitið símann víðsvegar. Erkibiskupinn í Svíþjóð, Nathan Soederblom, hefir sent Briandj stjórnarformanni Frakka sam-1 fagnaðarskeyti út af því að enn hefir hann tekið við stjórnartaum- unum. Lætur biskupinn þess getið í skeyti þessu, a& hann trúi því ákveðið að Locarno samningarnir séu áþreifanleg sönnun þess, að Guð hafi heyrt bænir 500 fulltrú.i á jalþjóða kirkjuþingi, sem haltí'.ð var í Stokkhólmi í sumar, þar sem allir þessir fulltrúar sameiginlega baðu Guð að veita frið á jörðu. Hindenburg forseti hins þýska þjóðévdis, hefir að undanförnu verið að ferðast um ríkið. Heflr hann heimsótt stjórnarvödin í Wui-tenberg, Baden, Hesse og Frankfort. * » * Álþóðasambandið hefir skipað Qrikkjum að greiða Búlgarfu- mönnum $219,000 í skaðabætur út af ófriði þeirra á milli nú fyrir skömmu. Er þetta töluvert minni uppbæð h’éldur en Búlgaríumenn fóru fram á. Nefndin úrskurðaði manngjöld fyrir grísk&n herfor- ingja af því hann hefði fallið af völdum Búlgara undir friðarfána, en neitaði um skaðabætur fyrir menn úr her Búlgara vegna þess að. þeir hefðu rofið friðarsamn- ing. Grikkjum var neitað um skaðabætur vegna þess, að þeir hefðu brotið lög og reglur alþjóða- sambandsins, en Búlgarar hefðu þar á móti haldið þær .að mestu leyti. * i Tvö kvæði. / kvöldsins dýrð. Eg stend um aftan og stari hljóður á stjamanna litprúða geisla-spil; þær leiftra sem perlur í himins hyl; á hljómbylgjum lyftist minn hæsti óður og heilaga boðorðið glögt eg skil: Þó styrmi vinditr, samt stefn á tinda rneð styrk í taugum, í hjarta, — vl. Eg finn minn andi’ er af öðrum heimi og ekkert á skylt við þann, jarðarleir, sem leysist í mola, ei lifnar meir. Eg lít í stjömttm í loftsins geimi er letrað með eldi: Ó, maður, heyr! / sólw f>cr qlitrar, sem geisli er titrar, cinn guðdómsneisti, sem aldrci deyr. Riðhard Beck. >2. Vilt fcctur rneistarans. Eg kem til þín syndugur, sekur, með sálu, er þráir frið, brautfari, beiningamaður, sem biður um líkn og grið, og, krjúpandi á klettinum hörðum, eg kný á þín dýrðar hlið. Eg kem ci sem konungar jarðar með kórónu’ og dýrast lín, með g-ildustu sjóði, af gulli og gimsteina fögur skrín — hjarta, sem hungrar og þyrstir, ei' fátækleg fórnin mín. Richard Beck. Misskilningur leiðréttur Stór-þjófnaður íWinni- peg. þessi útgjöld hafa haldist við ári Leslie. Framtíðarheimili ungu frá ári og haldast enn við. Útlitið" hjónanna verður í grend við Les- er enn þanijig, ,að þeim muni ekkií lie-bæ. ; létta af í bráðina, þó eitthvað; _________ kunni þau að vera minni þetta áT'-J Tíðin helst enn sérlega góð. ið heldur en undanfarin ár. En því Mjög frostlítið og núlt veður á margur farinn að óttast að hér sé degi hverjum og hefir verið alt til! ^ði^vac,aur> sem ritstjóri L- gbergs um langvarandi sjúkdóm að ræða,| þessa. Aðeins lítið snjóföl á jörðií. sem ehginn hægðarleikur sé að' Herra ritstjóri Lögbergs’ Það stendur þér næst að taka þessar línur af mér til birtingar, þar sem þú ert potturinn og pann- an að því, að ritstjóra Heims- kringlu finst sér og blaði hans hafa verið misboðið í sambandi við atburðinn, sem um ræðir í einni fréttagrein hans í síðustu Heimskringlu. Misskilning hans í þessu tilfelli vil eg leiðrétta með þessum orðum og í því skyni einu eru þau birt en als ekki til þess að réttlæta framferði mitt við þennan atburð, því það var í alla staði réttmætt. Hann segist hafa fengið fregn- ina um það, sem hér ræðir uni, rétt áður en að blað hans átti að prentast og það í gegnurn enskt j blað. Atburðurinn skeði á laug ! ardagskveld; í bíti næstr. mánu tiagsmorgun var getið um hann í Free Press og þar frá honum skýrt, eins greinilega og þurfti. Og þar sem að bæði íslensku blöðin fá mestan fréttafróðleik úr því blaði og að útkomudagur Hkr. er hver miðvikudagur, virðist sann- gjarnt að hugsa, að ritstjórinn væri vaknaður og rækist á þessa frétt jafnvel áður en miðvikan væri liðin. Ef ekki var nógu greinilega um þetta getið í Free Press, var það hans að leita sér lrekari fréttaf um þetta. en ails ekki mín skylda að bera þær frétt- ir til hans. , En ekki var það nú .þetta atriði, sem honum mest undan. 1 hinu litla samkvæmi, sem um ev getið, var einn af gestunum hr J. J. Bíldfell, ritstjóri Lögbergs, og af því að svo var, finst ritstj. Heimskr. að hann þar af leiðandi hefði átt að vera. þar sömuleiðis. þessu liggur misskilningur hans. Á fimtudaginn í vikunni sem leik, klukkan rúmlega tíu var rán mikið framið hér í borginni. Það var vínfangaverslun stjórnarinnar sem í þetta sinn varð fyrir skakka- fallinu. Einn af starfsmönnum verslunarinnar Thomas Nuttall að nafni var að koma út úr bygging- unni að 425 Henry Ave., þar sem vínföngin eru geymd og seld, og ætlaði að stíga upp í bíl, sem beið hans rétt við dyrnar. 1 bílnum sátu tveir menn, sem einnig vinna við þessa verslun. Nlittall hafði $15,000 í tösku, sem hann hélt á í annari þendinni og ætlaðf hann á banka til að Ieggja þar inn þessa peninga. Þegar Nuttall er rétt kominn að bílnum, ráðast að hon- um tveir menn og sló annar mað- urinn hann í höfuðið með blípípu Nuttall féll ekki en riðaði við höggið og greip þá annar- þessara ránsmgnna töskuna, sem pening- arnir voru í og hlupu þeir svo báðir upp í bíl, sem beið þeirra þar rétt hjá byggingunni. Var þriðji maðurinn í bílnum og keyrði þegar á stað eins hart og hann mest mátti. Gerði þetta alt í svo skjótri svipan að þeir sem í biln- sveiðí um sátu og ætluðu að keyra Nutt- all til bankans, höfðu naumast áttað sig á því hvað var að gerast. Tók nú Nuttall upp skammbyssu . sína og skaut á eftir ræningjun- um, en þeir héldu sina leið engu að síður. Herra/J. J. Bíldfell var ekki þang- Fyrir skömmu síðan voru bækur eftir Kipling seldar á uppboði New York. Var fyrst útgáfa af “Schoolboy Lyrics” Kiplings seld fyrir $1,450 og keypti Phoenix bókabúðin hana. Alls gaf salan í aðra hönd $12.662. Mahaffey dómari í Edmonton Alta, hefir úrskurðað D. M. Kenne- dy þingsæti í Peace River, með 17 atkv. meiri hluta, eftir að atkvæði höfðu verið þar endurtalin. Efc Kennedy bændaflokksmaður. • . * ; ■* Atvmnuleysið i Winnipeg er eitthvað töluvert minna nú, heldur en verið hefir• undanfarna vetur. Það er nú-meiri vinnu að fá ogj því miklu færri, sem biðja um' hjálp. * * * Ilinn 17. þ. m. varð .Mackenzie King stjórnarformáður í Canada 51 árs. Samfagnaðarskeyti bárust honum hvaðanæfa úr Canada og margir komu að óska honum til hamingju. Mr. King var mest allan daginn á skrifstofu sinni gegndi þar ýmsum störfum. 1' Frétt frá Rússlandi segir að það séu hundrað þúsund börn í Ukrainia, sem líði af hungri. Þar af séu um 20.000, sem ekki hafi neitt af neinu nema það sem þau geti sjálf fundið á strætum úti, eða þeim sé gefið af góðsömu ^fólki. Það er ekki aðeins í Ukrain- ia, sem þetta ástand á sér stað, heldur er meira og minna af því um alt Rússland. Stjórnin þar í landi hefir tek^ð til ýmsra ráða til að bæta úr þessu ástandi, en virð- ist ekki geta rönd við reist. Er nú helst talað um að treysta á góð- vild og «gjafmildi almennings til að bæta, úr þessu neyðar ástandi. * » * Kirkjuþing afar fjölment ætla kaþólskir menn að halda í Chicago 20. til 24. júní í sumar. Meðan á þingi þessu stendur verða svo sem hálf önnur miljón gesta í borg- inni eftir því sem áætlað er. Á heimleiðinni ætla einir 3,000 af þeim er frá Norðurálfunni -koma, að koma við í Montreal. Eru þar Miss Lillian Connolly segist skuli veðja þúsund dollurum um það, að hún sé betri göngukona heldur en Miss Elenora Sears, sem gekk frá Providence til Boston, sem er 47 mílur, tíu og hálf á iklst. * * * Maður nokkur braut glugga hjá gimsteinasala í Chicago hér um daginn, greip þar bakka með $20. J á meðal konungur og drotning 000 virði af demantshringum og I Belgíumaijna og Spánverja og kardínálinn Gasparri, sem e^ full- trúi páfans. Ætla þeir að dvelja losn& við. Skal hér stuttleg., frá því skýrt, hvernig gengið hefir hér í Winni- peg, með þenna styrk af ,opinberu fé.til þeirra, er atvinnulausir hafa verið, síðan byrjað var á að veita hann, eða síðan í desember 1921. Frá desember 1021 til april 1922 að báðum þeim mánuðum með- töldum, var eytt í Winnipeg til þ-rssara þarfa upphæð, sem nami -379,155. Þar af lagði bærinn til $121,699. Manitobafylki $126,672 og sambanrsstjórnin $130,783. Auk þessá lét borgarstjórnin fram- kvæma verk í borginni, til að bæta úr atvinnuleysinu, en sem hún mundi annars ekki hafa látið gera þá, og sem kostaði $97,000. Veturinn 1922-23 var $172,307 eytt til að bæta úr atvinnuleysinu og verk gert í sama tilgangi fyrir $23,382. - Næsta vetur, 1923-24, var upp J-iæðin alls $493,093; en þar af fóru $252,538 fyrir vinnu, Sem var framkvæmd til a<5 bæta úr at- vinnuleysinu, en $240,555 var eytt Wynyard Advance frá 10. þ. m. heldur sem einn af bestu vinum þeirra manna, sem þetta litla sam- kvæmi var haldið fyrir. ‘Erigin pólitísk klikka var þar ráðandi, Bíll sá, er ræningjarnir voru í, tölusettur 10-319 og hafði getur um að aldraður maður, j erginn sérstakur flokkur manna Þórður Jónsson (Johnson) aðj heldur var þar fólk, sem lengst og n^afni 70 ára gamall hafi orðið! best hdfir þekt og metið þessa tvo bráðkvaddur á heimili sínu þar í i heiðursmenn. Heiðursmerkin voru bænum aðfaranótt sunnu(lagsins 6. des.. Var Þórður heitinii al-frísk urtá laugardagskveld, cn fannst örendur á sunnudag. Hjartabilun segir blaðið að hafi verið dauða- rtvein hans. Á þriðjudagkveldið lagð; Magn- ús Markússon skáld af stað til að heimsækja dóttur sína Mrs. L. O. De Haven, 3235 Nash Ave. Mt. Lookout, Cininnati, Ohio, og einn- ig aðra dóttur sína, sem líka á heima i Cincinnati. Býst Mr. Mark- ússon við að dvelja þar hjá aætr- um sínum um mánaðar tíma. Mr. og Mrs. Hólmgeir Guðna- son frá Wynyard, Sask. voru í bænum í vikunni og fóru héðan til Argyle-bygðar, þar sem þau verða um iólin. án þess að nokkuð kæmi fyrir þá Hátíðirnar í Fyrstu lút. uppæð, annað en bæta úr þörfum J fór svo sína leið, þrátt fyrir það að, mannfjöldi^ mikill var " þar á ferð. því umferðin var óvanalega mikil. þar í tvQ daga. Styrkur til vinnulausra. Síðustu fjögur árin, eða síðan í desember 1921, /hefir' verið eytt ur séu nú alt of dýrar. Þeim, sem meir en millÍ0n dollars til styrktar mest þyki til þeirra koma, eigil ntvinnulausu fólki í Winnipeg. þess ekki kost að kaupa þær. Seg-j Þetta er ekki vanalegur fátækra- jist hann orðinn syo leiður á þessu, atyrkur. Á þessa hjálp hefir jafnan h°A —skapi sínu að, verið’ litið sem nokkurs konar Bretland. ■ Winston Churchill segir að bæk- þeirra, er vinnulausir voru. ■Síðast liðinn vetur, 1924-25 fóru enn $278,440 til þessra sömu þarfa og var það alt e.vðslufé, án þess nokkur virna kæmi fyrir. öll ár- in hefir Manitba-fylki lagt fram nokkurn hluta þessa fjár, .en þó bærinn langmest. Sambands- kirkju. Aðfangadaglskvöld. — Samkoma, með jólatré, fyrir yngri deildir sunnudægsskólans. Byrjar kl. hálf átta. Jóladag. — Hátíðar-guðsþjónus^a. Byrjar kl. ellefu f. h. sunnudags- að það sé næst hætta alveg við að semja bækur. . i *■ c c' .-i u «1 Su"nudag 27. des. — 1) Guðsþjón- stj'ormn lagði fram fe til þessa að „ , , usía kl 11 f. h. eins einu sinni, eða fyrsta 'anð. - 'Síðustu fjögur árin hefir þá ver- ið eytt fjárupphæð, sem nemur $1,070,457 til að bæta úr atvinnu- lfeysinu í Winnipeg, og er öll sú stóra upphæð eyðslufé, sem ekk- ert, gefur beinlínis í aðra hönd. Enn heldur þessi styrkur ýfram, þó ha>nn sé nú eitthvað takifiark- aður frekar en áður, að minsta kosti Al einhleypra manna. 2) Árslokasamkoma skólans, kl. 7. e. h. Gamlárskvöld. — Aftansöngur kl. hálf tólf. Nýjársdag. — Guðsþjónusta 11 f. h. kl. mér send án nokkurra fyrirmæla. Máttf eg skila þeim, á hvaða hátt, sem eg kysi. Var því samkvæmið alls ekki opinbert samsæti, heldur kveldv^rður, gefinn af mér í þakk- lætis og heiðursskyni í sambandi við hinn merka atburð. Þangað gat eg ekki boðið öllum vlnum þeirra né okkar hjóna, sem eg þó hefði helst kosið. Þar voru ekki, meira að segja, sumt af nánustu ættingjum. T. a. m. voru þangað ekki boðnir tveir bræður Thom. H. J., sem þó eru hér í bænum, ekki heldur sonur hans, ekkert af skyld- fólki Mr. Eggertssonar nema systir 'hans og sonur, «kki dætur mínar né tengdasonur o. s. frv. Samkvæmið átti alls ekkert skylt við heiðursmerkin, þótt eg skilaði þeim þar. 'jég gat skilað þeim á skrifstofu minni, eg gat skilað þeim á skrifstofum heiðurs- mannanna eða hvar helst sem vera skyldi án alls viðbúnaðar eða umgetningar. Neita eg svo afdráttarlaust að ritstj. Hkr. ihafi haft hina minstu átyllu til þykkju við mig og því engan rétt til, að setja ofan í við mig út af framferði mínu í þessu sambandi. Væri svo betra, að ekki væri meira um þetta sagt, þar sem hér er leiðréttur misskilningurinrt á þessu og sannléikuripn sagður. A. C. Johnson. var honum verið stolið áður um morg- uninn, þar sém hann stóð nærri Grain Exohange byggingunni, fanst hann síðar um daginn vest- arlega á Bannatyne Ave. og bar hann þess merki að sum skotin hefðu hitt hann. Af fé þessu voru $13.000 í pen- ingum en $2.000 í ávísunum. Tveir sérstakir lögreglumenn líta eftir þessari byggingu og því sem hún hefir að geyma. 1 þetta sinn voru þeir einhverstaðar uppi á lofti í byggingunni og vissu ekk- ert hvað gerðist fyr en alt var um garð gengið. Ekki hafa ránsmenn þessir enn verið handsamaðir. Ku-Klux-Ivlan félag stofnað í Winnipeg. ísland í lifandi myndum. í ráði er að sýnd verði hér Vinnur sér meira og meira álit. Emil Walters er alt af að vinna Ar meira og meira álit sem málari. Hin fræga mynd hans “Blossom Time, Canada” hefir verið sýnd á ýmsum stöðum, þar sem ekkert af • því tægi er tekið nema það er þyk- Loftskeytastöð fyrir alt ríkið , , hefir' verið bygð að Billomrton, ostþjonn i London, Ont., Fredj Warwickshire á Englandi. Er loft- .inker hefir verið dæmdur í 3 áraj skeytastöðin svo bygð að ætlast fangelsi í Kingston fyrir að taka|er til að hægt sé að senda skevti ÍTÍ „T ?P#,nUm’ S6m hafði 35.00 |frá henni til allra hluta hins breska ríkis og eins taka á móti "þeim. Hefir hún nú verið reynd og mni að halda. * * * i Mrs. A. B. Hudson dó að heimili sínu 203 Drumore Ave. hér í borg- inni á fimtudaginn í vikunni sem leið. Hún varkona A. B. HudsonJ Það vildi K- Q. fýrrum dómsmálaráðherra í| Englandi hi reynist ágætlega. Landið, seiri stöðinni tilheyrir er 500 ekrur. * * til í Eastbourne á nn 17. þ. m. að bræður “hjálp í viðlögum.” þeim til þanda, sem gætu unnið fyrir sér og vildu g^ra það, en sem ekkert gætu fengið að gera víssa tíma ársins, eða að yebinum til sérstaklega. Fyrst framan af, og lengi vel, hugsuðu menn að þetta mundi ekki lengi vara. Menn héldu ekki að þetta mundi verða stöðugur út- gjaldaliður í reikningum borgar- innar. Menn gerði sér í.hugar)und að atvinnap mundi Ijótlega auk- ast svoi ekki væri þötf á þessum styrk. En reynslan hefir orðið sú, að Ur bænum. boiginni í byrjun komandi árs stór-j jr framúrskarandi, eins og t. d. i fi óðleg kvikmynd frá íslandi, sú National Academy of Design, New York, Corcoran Gallery af Art, er tekin var fyrir noklcru ur.dir umsjá hr.. Lofts Guðmundssonar. Eru þar sýndir megin atvinnuveg- .. . . j ir þjóðarinnar. ásamt nafnkend- Mr. Matthias Anderson, sonur ustu sögustöðum, svo sem Þórs- T' og Mrs. Sigfusar Anderson,! mörk, Þjórsárdal, Eyjaf jöllhm, I annatyne Ave. hér í borg, er ný-, þingvöllum, Reykjavík, Hafnar- kominn sunnan frá Chicago, íjfirði Vestmannaeyjum ' og víðar. kynmsfor til folks, sms, og dvelur; Allir textar mvndarinnar eru á ís- er ram yf.r hatiðarnar. i ]ensku. Hr Sveinbjörn óláfsson Degas og Watt.T ÞykiVþað heTíjur __-------- j stúdent í Chicago hefir fengið j mikill og viðurkenning að fá mýnd- Ku Klux Klan heitir félagsskap- ur einn í Bandaríkjunum og munu flestir þekkja hann að nafninu til þó menn viti lítið annað um hann, enda er hér um leynifélag að ræða. Var félag þetta stofnað skömmu eftir borgarastríðið mikla, og hef- ir haldist við síðan. Það sem fé- lagsskapur þessi hefir sérstaklega á hornum sér, eru kaþólskir menn, ■ svertingjar og Gyðingar. Félag , þetta er æfinlega kallað K. K. K. í daglegu tali, enda mun flestum það jafn skiljanlegt eins og nafn- ið fult. K. K. K. hefir unnið mörg ofbeldisverk á þeim mannflokkum sem því er í nöp við. Vinnur það wláðaverk sín jafnan í myrkrinu og þeir sem þau framkvæma eru á- valt grímuklæddir. Nú hefir K. K. K. stofnsétt d^ild hér í Winnipeg og er sagt að með- limir séu orðnir um hundrað og hafi stöðvar sínar á einu af helstu gistihúsum borgarinnar. Eins og nærri má geta gefa hinir friðsömu Winftipegbúar þesaari K. K. K. deild heldur ilt auga, því enginn vill láta tjafga sig og fiðra og því ' myndina, og muoi hans von líinga'i Hinn 10. þ.m. voru gefin saman til borgarinnar um þessar mundir, i hjónaband að Leslie, Sask., þau til þess að annast um undirbúning- inn að sýningu herinar. ’Auglýst Clarence Arnor Julius, sonur Mr. og Mrs. C. B. Julius hér í borg- inni, og Edna Alice Paulson, ir sýnar sýndar á þessum stað, þvi þar þykir það eitt boðlegt, sem allra best er. Emil Walters er nú kennari við listaskóla bBandaríkj- verður nánar um tilhögun sýning-j um, en hann fer aldrei dult með arinar í næsta blaði. | það að hann sé Canada maður. Washington D. C. og sýningunnij síður ,áta hengja si,í án dóms*0ír í Pittsburgh. Nú hefir þessi sama ,aga' • mynd “Blossom Time, Canada”; Formaðu lögreglunnar hefir ver verið til sýnis í þrjá mánuði í jg spurður um hans álit á því, að hinu fornfræga Tate Gallerv, j K. K. K. festi hér rætur* Ekki héit London og hlotið þar mjög virðu-, hann að ástæða væri til að varna lega staði i aðal byggingunni. Með; félagi þessu að starfa hér i fc.org- verkum sljkra manna sem Manet, inni og bjóst ekki við að það mundi hér verða ein aðgangsfr'elA eins og það hefir reynst í sumum bæjum í Bandaríkjunum. Þar sem lögregl- an væri í góðu lagi, bæri vanalega lítið á K. K. K. Lögreglan hefir því strangar gætur á félagsskap þessum, en lætur hann að öðra leyti hlutlausann.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.