Lögberg - 24.12.1925, Page 4

Lögberg - 24.12.1925, Page 4
Bls. 4 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 24. DE&EMRER 1925. Gefið út hvern Fimtudag af The Col- aoibia Pre*», Ltd., (Cor. Sargent Ave. & Toronto Str.. Winnipeg, Man. Tftlsiman N»6327 o£ N*6328 JÓN J. BILDFELL, Editor Utan&skrift tii blaðsins: TrJE e0lUM3H\ P8E3S, Ltd., Bo* 317*. Wlnnipeg, Utanéokrift ritetjórana: íBiTOB 10C0ERC, Box 317Í Wlnnlpeg, »(«n. The “LÖKberg’' ie printed and publlshed by The Columbia Prees. Limlted, in the Columbla Buildlng, t»5 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba. Garnet Kveiti. Glcðiefni er það öllum lýð þessa lands, en ekld sízt bændxmum, að ný hveititegund er kom- in frain á sjónarsviðið, sem að líkindum tekur öllum þeim hveititegundum fram, að sumu ieyti að minsta kosti, sem enn eru þektar í Canada. , Garaet hveiti er blendinguí af Saunders e^a Marquis hveiti og Preston hveiti, og er o-ss sagt, að þetta nvja hveiti hafi til að bera beztu kosti þessara tveggja tegunda, og auk þess fullþrosk- ist það frá tíu til tólf dögum fyr en , Marquis- liveitið, og því ekki nærri eins hætt við, að erki- óvinur hveitiræktarinnar í Canada, grandi því, eins og hinum, sem lengri þroskunartíma þurfi. Nokkrar tilraunir voru gerðar með þessa hveititegund á ýmsum istöðuin í Canada á síð- astliðnu sumri. Því var sáð í Morden-bygðinni hér í Manitoba og í Dauphin heraðinu. f báðum þeim stöðum þroskaðist Giarnet-hveitið á undan Marquis-hveitinu. 1 Morden-bygðinni var Gar- net-hveitið fullþroskað ti'l skurðar tíu dögum á undan Marquis-hveitinu, og hefir það ekki litla þýðingu, þegár tillit er tekið til þess, að síðustu vikurnar, eða jafnvel síðustu vikuna, er hveit- inu mest hætta búin af ryðinu. f Dauptíin héraðinu var búið að slá og þreskja Garnet-hveitið áður en tíðin breyttist síðast- liðið baust, þar.sem Marquis-hveitið náðúaldrei að þoma fyllilega. f Suðnr-AJberta var búið að slá og þreskja Gamet-hv-eitið, löngu áður en tíðin breyttist þar, þar sem sumt af Marquis-hveitinu er þar óþreskt enn. Hér er þá fyrst að ræða um styttri þroskun- artíma á þessari hveititegund, en áður héfir l>ekst, sem aftur liefir ]>að í för með sér, að lengri tími vinst til baustverka, en áður gjörðist, og gjörir uppskeruna tryggart, en hún áður var. f öðru lagi er svæði það,. sem menn hugðu til aíkuryrkju fallið, fært út stórkostlega — svo' stórkostlega, að enginn getur, sagt um það nú, hve viðbót sú er mikil eða mikils virði. Sem dæmi upp á það, má benda á, að á síðastliðnu sumri gjörði stjómin í Canada tilraunir með þessq. hveititegund á tveimur stöðum með fram Hudsonsflóa brautinni; aðra ekki all-langt norðan við Le Pas, en hina nærri norður undir Kettle Rapids. Á báðum þessum stöðum Þroskaðist Garnet-hveitið ágætlega, og náðLst í hlöður, áður en veður spiltist. Stráið var ofur- lítið styttra á hveitinu, sem við Kettle Rapids var sáð, eu að! öðru leyti var það jafn-gott og hitt, sem nær Le Pas óx. Tilraun þessi' sýnir, að hveititegund þessi þroskast mörgum tugnm mílna norðar, en menn gjörðu sér grein fýrir að hveiti gæti þroskast, og því bætist geysi-mikið landflæmi við -akur- lendur Canada með þessari nýju hveititegund. öllum er ljóst, hvaða þýðingu að þetta hefir fyrir framleiðslu og auðlegð la'ndsins. En hagnaður sá, sem þessi nýja hveititegund fær- ir manni, er meiri og víðtækari en aukin fram- leiðsla og auknar akurlendur. Hún hefir líka geysimikil áhrif á flutning hveitis frá Vestur- landinu til markaðar. Tími sá, er vanalega veitist á haustin til að flytja hveitið eftir vatna- leiðinni til hafs, er alt of stuttur. En þessi nýja hveititegund lengir liann um tíu til tólf daga. Airnað í sambandi við þessa nýju tegund hveitis, sem bændum er í hag, er það, að minna þarf af því til útsæðis, en öðram hveititegund- um. Til dæmis er talið ýfirfljótanlegt, að sá einum mæli í ekru hverja af Gamet-hveiti, þar sem menn telja hæfilegt að sá mæli og hálf- Vim af Marquis liveititegundinni, og er það í sjálfu sér ekki smáræðis hagnaður. Enn er eitt, sem telja má þessari Garaet- hveititegund til gildis, seín ekki hefir hvað mins'ta þýðingu fyrir bændur, sem búa á óhrein- um löndum, og það er, að Gahiet-hveitið nær þroska sínum á undan ýmsum villigrastegund- um, sem spilla ökrum manna mjög, svo sem villi- höfnim og þistlum, svo að S'Iá má akraqa áður en þær tegundir ná að sá til sín. Akuryrkjumáladíeild stjómarinnar í Ott- awa hefirum tólf þúsund mæla af Gamet-hveiti, sem hún getur selt til útsæðis. Býst hún við að selja mest af því í smáskömtum, tíu mæla í hverjum skamt, á $3.00 mælirinn. Saga Vér gátum þess nýlpga í Lögbergi, að anndð hefti fyrsta árgangs 'Sögu væri komið út. Þetta er stór bók, hundrað og fimtíu blaðsíður af les- máli, og má það kallast vel að verið af höfnnd- inum, að minsta kosti að því er afkomuna snertir. Það þótti myndarbragur á því í gamla daga, að láta vel í askana, því fólk vildi hafa mat sinn ep engar refjar; og svo hefir höfundinum lík- lega fundist, að hann yrði að sjá um, að ekki væri borð á öskunum tíjá kaupendum Sögu. *Þáð fyrsta, sem oss kom í hug við lestur bókarinnar, var, að hún væri alt of stór, betra að hún hefði verið minni og vandaðri. Það) er sízt hægt að kvarta undan því, að hefti þetta sé ekki fjölbreytt að efni, og ýmis- legt ér þar þarft og snjalt að finna, en oss vinst ek'ki tími né rúm til þess að minnast á það alt. Fyrst er saga í tíeftinu eítir útgefandann sjálfan, Þ. Þ. Þ.. Heitir hún “Hjálp í viðlög- um” og gjörist hér í Winnipeg. Keli, sögu- hetjan, er ram-íslenzk persóna og heldur sér vel í gegn nm söguna. Kona hans, Jónína, hneigðist að skemtanalífi borgarinnar, og tek- ur laun sín fyrir þá lífsstefnu. Gallinn á þessari og öðmm sögum skáldsins í þessu hefti, er, að hann vandar sig ekki nógu vel. Orðatiltæki eru í þessari og öðram sögum hans í heftinu, sem honum eru ósamboðin og sem ekki eiga heima í góðu íslenzku máli. T. d. “hennar hálfa líf”, “aílgóð við að sækja sam- ftomur”, og í sögunni “Snjóflóð”: “tók hann hana stundum mieð sér á handfæri”, “seinni parta margra daga”, “Loksins skifti í lofti,” “fara á handfæri.” “ Jólakötturinn” er lagleg saga og lýsir meðlíðan höfundarins með því, sem bágt á- ”Hugrúnir” era spakmæli eftir höfundinn; er þar margt vel sagt, þó vér getum ekki verið honum samdómii um hugmyndir þær allar, er þar era settar fnam. Vér trúum því t. d. ekki, að það hefði verið eða væri auðnumeira, að leysa Baldur iir helju, þó íslendingum hefði tekist það, en að frelsa sálir þeirra frá glötun. Og sjálfsagt geta rneTiii ekki orðið sammála um, að fórn Sigynar konu Loka sýni “göfugri sál nor- rænnar heiðni en nokkur önnur trúai’brögð hafa átt. ” Ljóð eru nokkur í heftinu eftir skáldið, þar á meðal þessi erindi: ‘ ‘ Eg er enn þá ung og slyng, enn í kjöri og vali. Eg er mesta þarfa þing, þótt eg sjálf um tali. Mjalta ær og mjóíka kýr, mörgum piltum þjóna, þeir eru við mig þarfa dýr þó þeir vilji góna. Enginn þarf að ségja oss, að Þorsteinn geti ekki ort betur en þetta, og fyrst svo er, þá á hann ekki að láta annað eins léttmeti frá sér fara. Enn er ritgjörð í þessn hefti, sem hann nefnir “Ræðan. ” Er það skarpt ádeilu-erindi á trúmála-stefnur og trúmál Vestur-tslendinga. Iíöfundurinn lætur.prest, sem hann nefnir séra Eggert, flytja raðuna á samkomu, sem haldin haiði átt að vera í Winnipeg. Aðal punktarnir í ræðu þessari eru tvcir: Fyrsta, að það séu engin sérstök trúarsannindi til, heldur eðlis- ávísan hvers eins. I öðru lagi, að trúarjátn- ingar og trúmála umstang Vestur-lslendinga sé hræsni ein — yfirskyn til þessi að ná'völdum, áliti og yfirráðum á meðal íslenzka fólksins, — að sá. eini guð, sem Vestur-Islendingar lúti í ein- Ia:gni og lotningfu, sé hinn almáttugi dollar. , Herra. Þ. Þ. Þ. hefireinu sinni áður skrifað stóradóm um Vestur-íslendinga í ritgerð sinni “Móðir í austri”, sem vakti allmikla eftirtekt og óána:gju sökum þess, að þar virtist stefnt að vissum mönnum. Hér er aiinar, og er honum stefut áð öllum Vestur-tslendingum. Ossi dettur ekki í hug að ásaka höfundinu íyrir þessa skoðun sína. Vér trúum því, að hann beri ásökun þessa hina þungu fram í íbezta til- gangi — beri hana fram út af sársauka sinnar eigin sálar ut af trúarlegu ástandi 'samlanda sinna hér í landi. En oss finst, að dómur þessi sé naumast nógu rökstuddur. scgja, ao saga vesti iendmga beri vott um hið gagnstæða. finst, að það ætti að vera hverjum Vesti lendingi ljóst, að stór hluti þeirra hafa stor-mikiö á sig í sambandi við trúarsan: mg sma Þeir hafa reist kirkjur, launað p w,*-, UPP* kristilegri starfsemi hjá t lall a old, og oft af litlum efnum, sem er a mst, sönnun þess, að trúarmeðvitund oe arsannfæring þeirra hafi ekki verið lát em Að sjálfsögðu hefir trúarlífi þeirra ’ abotavant og margt í trúmálastarfi þeiri fullkomiS. Svo er þaS hjá óllum mömm ut af þvi cr eng-,,, a9t3JSa til þess aS kveSa slikan storadom. I' leira er í þessu hefti, sumt af því miö æsdegt en oss ymst ekki tími til að minnæ þess trekar að smni. y n „ n -------0-------- Ljóðmæli ar ljóð þessi vöktu eftirtekt mína og ánægju. Ljóðin þessi, eru svo prýðisvel orkt, tilgerðarlaus og blátt á- fram, að þaS er hrein og bein unun aS lesa þau. Þar er ekkert ljótt eSa lélegt. Alt læsilegt og fallegt. Gallarnir eru svo fáir og smávægilegir, aS maSur verð- ur næstum hissa, þegar maður veit aB höfundarnir eru alþýðukonur, og munu nú vera komnar á sjötugs ald- ur. Mentunar er mér sagt, aS þær hafi engrar notið í æsku, fram yfir þaS, sem alment gerðist á þeim dög- um, þegar þær voru á æskuskeiSi. Heldur munu þær ekki hafa notiS þeirra gæSa lífsins, sem líklegust virð- ast til að auka fegurðarsmekk og skáldgáfu. Fátækar konur, sem alla æfi hafa orSið aS leggja mikið á sig til að afla sér daglegs brauSs. En 'skáldgáfuna hafa konur þessar þegiS í vöggugjöf, og það sem mest er um vert, þær hafa þroskað hana ög fara svo vel meS hana, aS ljóð þeirra eru ölíum íslenskum ljóSavinum til ánægju. Þulurnar aru þjóSIeg ljóð og skemtileg. Fáir hafa þó lagt rækt við þær á seinni árum, nema frú Theodóra Thoroddsen. Olína Andrésdóttir hefir orkt nokkrar þulur og eru þær fremst í bókinni. ÞaS má með jafn miklum sanni segja um þuluna, eins og ferskeytluna, aS hún sé “dótt*r alþýðunnar.” Væri vel fariS, ef fleiri alþýðuskáld vor vildu leggja fyrir sig þá ljóSa- gerð. En umfram alt þurfa þeir þá að vanda sig og gera vel eins og Olína. Fyrsta þulan txyrjar þannig: Renni, renni rekkjan mín, renni í hugar geima; um dularfullu d^úpin þín i dag eg ætla aS sveima. Glóa þar æskugullin mín, gleSisólin á þau skín, SegulmagniS seint þeim dvin, svífur í hugann munarvín; þegar þau hafa seitt til sín, sorgin á hvergi heima. — Gott er aS mega gleyma. Átti eg þar minn unaðssjóS, æfintýri og fögur ljóS; væri eg þyrst og þjáð og móð, þau hafa tendrað lífs míns glóS, og hugarins tíSum hjartablóS hafa þau látiS streyma. Þegar eg rek þeirra slóS, þá sé eg nýja heima; , þar sé eg nýja, fagra töfraheima. Ein þulan heitir “Barnaþula”. ætti hún meir en skilið aS komast i íslenskar barnabækur og les'bæk- ur, og þegar hin marg umtalaða lesbók Véstur-lslend- inga verSur samin og gefin út, æ'ti “Barnaþula” Ólínar ekki aS verða þar útundan. I henni er meSal annars þetta: Vertu ölluiVi gegn og góSur, •gleddu bæSi föSur og móSur; þyki þér lífsins þungur róður þegar á þig hallar. “Þolinmæðin þrautir vinnur allar”, sitji einhver hugarhljóður, hugsaSu um þá sem líða. Hjartans kulda barnabrosin þíSa. ViljirSu sigra og verSa mestur, Vinst ei neinn á stríSi frestur. Þig ef stundum þrekiS brestur, þá er aS vaka og biSja; Ibænin er hin besta sálariðja. Það er hreina og beina líísspeki aS finna sum- staSar í þulum Olínar, þó eg sé ékki aS líkja þeim viS “orSskviSina” eða Hávanjál. “Gekk eg upp á gull- skærum móður minnar”, er fyrirsiögn einnar þulunnar. Þar er þetta að finna: VaknaSi eg og við mér sá voSadjúpiS gapa. Var eg aS hrapa? . Hvert var eg að hrapa Oían í dauSans ógna gjá, eilifa nóttin bú þar á. Voninni minni vildi eg ná. En vonin ekkert lýsti. Kuldinn nísti, — kuldinn hjartaS nísti. Tjtgang þaðan engan sá né annað er bjarga skyldi. En upp eg viildi, — upp eg komast vildi. í örvæntingar þrautum þá t •þreif eg skærin brjósti frá. Þegar eg vopni bænar brá, birtu af vonarljósi sá. Spor í bratta bergið þá •boraSi’ eg hærra og innar. Gekk eg upp á gullskærum móSur minnar. Þótt hugur minn hafi sérstaklega staSnæmsf við þulurnar, þá hefir Ólína þó orkt margt annaS, ljómandi vel og vildi eg 'þá sérstaklega benda á vísur “Til fer- skeytlunnar”.1 Þessar vísur eru margar. og allar góSar. Hér er sýnishorn: Enn á ísa- góðri grund græðist vísum kraftur, t ertu að rísa af rökkurblund rimna dísin afur. * ÞjáSi þig aldrei ánauS neins útlends valds í leyrium. Þú hefir haldið ávalt eins íslandsfaldi hreinum. ísaspöng af andans hyl íslands söngvar þíSa, , kalt 'ér engum komnum til kvæSa LönguhlíSa. Á ey og bala öldufalls Áttu sali kunna, • þú ert dala dís og fjalls dóttir alþýSunnar. eftir Olínu og Herdísi Andrésardætur, Reykjavík, 1924. Þetta er ekki stór bók, 170 bls. í heldur litlu broti, og hun er viðhafnarlaus og lætur ekki mikið yfir sér! Hun ber ekki einu sinni neitt áf þessum einkennilegu IjoSabokanofnum, sem nú eru í svo miklu afhald'i hjá lestum skáldum, og hafa lengi verið, en sem mörg eru þó sérvizkuleg og óviðfeldin. Því 'er þó ekki aS neita, aS sum nöfnin eru töluvert smellin og einstaka þeirra falleg. Hugsunin hjá skáldunum er líklega sú, aS bækur þetrra sfeu, eða eigi að vera, allar skáldskap- ur »ra upphafi til enda, — líka heiti bókarinnar. Eg veit ekki hvernig aSrir lesa IjóSabækur, en þegar eg se nýja ljóSabók hættir mér við aS blaSa í henm her og þar, en lesa Ijana ekki frá upphafi til enda hvert kvæSið eftir annað, eins og þeim er raðaS 1 bokinm. Sama lagiS hafSi eg viS Ijóðmæli þeirra Ólinar og Herdísar. En eg hafði ekki Iengi Iesið, þeg- Enn fremur yrkir Ólína jætta til ferskeytlunnar: Þó fáirðu ekki flogið hátt 'sem fjalla ernir, ér fjaðrirnar viS sólu svíSa svífurðu létt um geiminn víSa. Sjaldan bauSst þér beS í menta blómstergörSmn; þó ættirðu lítinn yl frá sólu aldrei þínar rætur kólu. Þá munu margir hafa ánægju af að Iesa “BreiS- firSingavísur,” sem lýsa að nokkru lifnaSarháttum BreiðfirSinga fyrir svo sem hálfri ö!d: ÖUum stundum starfsamar styrkum mundum konurnar ýttu á sundin áramar, öxluSu og bundu sáturnar. ITyldu ísar hafflötinn, ' hætti aS lýsa dagurinn, ljóðadísin leit þá inn, ÞEIR SEM ÞURFA LUMBER KAUPl HANN AF The Empire Sash& DoorCo. Llmited Office: 6th Floor Bank of'Hamilton Chambers Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. VERÐ og GŒDI ALVEG FYRIRTAK r Souris Kol $6.50 tonnid Ódýrustu kolin að brenna að haustinu Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: B62-63-64 lagaSi vísur hugurinn. Ein þegar vatt og önnur spann iðnin hvatti vefararin, t þá var glatt í góðurn rann, gæfan spratt við arinn þann. Öll eru ljóð Ólínar góð, einföld og blátt áfram, aSgengileg og skemtileg. SíSari hluti bókarinnar er eftir Herdísi Andrés- dóttur. Þessar tvær konur eru systur og meira að segja tvíburar. ÞaS er því ekki ólíklegt að IjóSum þeirra svi]>i saman. ÞaS er ættarmót meS þeim, þó ' hvor hafi sin einkenni og þau ekki óglögg. Það er ekki eins létt yfir ljóSum Herdísar, eins og ljóSum Ólínar. Ekki alveg eins alþýSleg. Dálítill heimspek- isblær á þeim sumstaðar: En hver hefir ýtt mér út á gljána, „ á, setn hvergi festi eg tána ? Eg hélt, aö veðriS væri aS skána og vægari seinni parturinn, því nógu þótti mér þungbær hinn. Seint vill vora, seint vill hlána; svefninum verð eg fegin. En bíður þá nokkuS betra hinum megin? En Herdís hefir samt, ejns og systir1 hennar, kveS- iS margar ágætar vísur, sem lengi munu lifa, eins og t. d. þessar: Hyín í Hnjúkum helfrosnum, hrannir rjúka á firðinum; ligg eg sjúk af leiSindum, læt þó fjúka í kviSlingum. Fæst hér nóg af frosti og snjó, og flestu, er ró vill bifa. En þegar glóey gyllir mó, gaman er þó að lifa. Lítið þekki eg til bókmenta annara þjóða. En mig grunar aS lengi muni þurfa að leita til aS finna lieila IjóSabók, eftir sjálfmentaðar konur, sem jafnist viS 'þessa. — Hér meS er ekki sagt, áð eg sé að taka ]>ær Ólínu og Herdísi franY yfir mörg önnur skáld. En eg hefi haft mjög mikla ánægju af aS lesa ljóS ]æirra. Ef eg næði til þessara systra, mundi eg rétta ]>eim hendina og segja viS hvora um sig: “Hjartans' þökk og hugarvikl hafðu fyrir kvæSin.” F.J. Þrjár nýjar og nýlegar bœkur. Eftir Jón Einarsson. Endur fyrir löngu mun eg, því miður, ekki hafa gjör-afsagt, að láta Lögberg flytja álits-ágrip nokkurt um bækurnar: I. Þögul leiftur, ljóðmæli eftir Jón Runólfsson. II. Saga, gefin út af Þ. Þ. Þor- steinssyni, og III. Tíbrá, Ljóðmæli eftir Síra \ Pétur Sigurðsson. Sannast hér sem oftár, að æ kemur einnvern tíma að skuldadeg- inum. Og verður því hér tilraun ger til úrlausnar nokkurrar á máli því, þótt vera megi að ekkl virðist þar öllum betur seint gert en aldrei. I. Þögul leiftur. Þegar maður fvrst heyrir nefnd þögul leiftur, sem nafn á ljóðabók, eins og t. a. m. þeirri, sem hér er um að ræða, kemur imanni að sjálfsögðu í hug að hér sé um apennandi, rífandi fjörug ljóð og drápur að ræða, því hugtaikið “leiftur” er ímynd flýtisins, fjörs- ins og snerpunnar, sem ekkert getur tafið á flugrás þess bjarta ‘Tyrirbrigðis”. En þegar bóik þessi hefir Iesin verið spjalda á milli og niður í kjöl, hefir þessa fimul-hraða hvergi vart orðið. Ljóðin eru yfirleitt öll hæglát, lát- æðislaus, róleg, flest fjörlítil. Eru þó mörg þeirra snotur og viðfeld- in, en snerpuláus með öllu. Það virðist að vera orðið hæst móðins meðal vestur-íslenskra rit- höfunda, ekki sízt hinna ljóðfrjóvu, að gefa bókum sínum nöfn, sem fjarskildust efni þeirra og þó eigi æfinlega sem praktískust heldur, Er það síður en svo hu^sjónarlegt, t. a. m. af skáldi að geta eigi sjálf- ur séð fegurðarefni í ljóðum sín- um, sem duga megi sem nafn á bókinni, sem ljóðin flytur. Nafn þessarar bókar er þó laglegt, þrátt fyrir ósikildleik þess við efnið. Þegar eg byrjaði að lesa bókina, fór mér sem ýmsum þeim, er glefsa niður í bækur á óákveðnum stöð- um en ætla sér aldrei að lesa þær til hlýtar. Eg byrjaði aftast og las um hríð fram eftir. Urðu hér því fyCfit fyrir mér nokkrir þýddir sálmari- sem mér voru sumir að nokkru leyti kunnir á frummálun- um. Bar eg þýðingar þessar þegar saman við sálma þá, er eg hafði með höndum í svipinn, og skilst mér að naumást megi þar miklar umbætur á gera, enda hygg eg að hér sé um Iang-vandvirknislegasta hluta bókarinnar að ræða. Hefi eg því aðeins hrósyrði og þökk til »

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.