Lögberg


Lögberg - 24.12.1925, Qupperneq 8

Lögberg - 24.12.1925, Qupperneq 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 24. DESEMtBBR 1925. HURTIC’S F-U-R-S ERU ABYRGST Þegar þér kaupið FURS hjá HURTIG’S, þá vitið þér að þau fara ibetur og endast betur. öll loðföt búin til í vorri eigin verk- smiðju af æfðum sérfræð- ingum. Skinnin, sem unnið er úr, að eins þau beztu. Við bjóðum yður að koma búðina, hvort sem þér kaup- ið eða ekki. — Vér getum sparað yður frá $50 til $150 á hverri yfirhöfn. HURTIGS ' RsliabU Furriers Phone383: Portage Ave. A-2404 Cór Edmonton GIGT Ef þú hefir gigt og þér er ilt I bakinu eSa i ilýrunum, þá gerðir þú rétt í að fá þér flösku af Rheu- matie Remedy. pað er undravert. Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem hefir reynt það $1.00 fíaskan. Póstgjaid lOc. SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Phone B4630 DR. ELSIE THAYER Foot Specialist Allar tegundir af fótasjúkdómum, svo sem lílcþornum, laeknaðar fljótt og vel. Margra ára æfing. Islenzka töluð á lækningastofunni. Room 27 Steel Block Cor. Carlton ðc Portage Tals. A%68 Ur Bænum. j ■ * S. S. Anderson frá Piny, Man, | er staddur.í borginni. Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru f leira er sérhvert heimili þarf við Kjúkrun ajúkra. Laeknis ávisanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til svelta. geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg Enginn fundur í stúkunni Heklu á jt'ladagskvöld eða nýjársdags- kvöld. Áritun S. 'B. Benedictssoar er nú 5(34 Victor St. Winnipeg. Dr. Tweed tannlæknir, verður; staddur í Riverton, fimtu- ogí föstudag, 7. og 8. janúar næstkom-| andi. Þetta eru fslendingar þar í. bænum og grendinni, beðnir að festa í minni. --------- t ! Þeir Jón Sigurjóngson og George Long komu frá Chicago á sunnu-j dagskveldið. Þessir ungu menn, eru báðir aldir urtp í’Winnipeg.j Þeir eru verkfræðipgar og hafa þeir lært við háskóla Manitoþa fylkis og útskrifast þa5anl. En at-| vinnu sína stunda þeir í Chic^go, nú sem stendur, eins og svo marg-1 ir fleiri ungir menn frá Wirinipeg. j Nú taka þeir sér tveggja vikna frí um jólin til að heimsækja foreldraj sína og systkini og aðra frændur og vini í Winnipeg. . Samkvæmt símskeyti til Scandi- navian American línunnar, á Oscar II. sem fór frá Osló á laug-; ard. 19. þ.m., með fjölda farþega. að koraa til New York 29. desem- ber.-Fer þaðan aftur 7. janúar 1926 Mrs. H. Olsön fór vestur til Wynyard, Sask. í gær og ætlar að vera þar hjá dótttir sinni, Mrs. J. Thorsteinsson um jólin. Mr. Olson r-r þar vestra sem stendur og hefir verið um Hma. feUrt[Cr>y 'í ^ a, f m Qki c| IVut cUJLCfoldt ^ctrrbtnysuuiA ca^w, JiamjJJm. Có to 'UiAJt tioG fvv- AiXrrvyjf f -VKX^fcoui £r| jVvjtTU Zf. A>\.<X*U$Lé>. OUVJL rvori: Kjörkaupabúð Vesturbæjarint. ÍTrval af Candiís, beztu tegundir, ódýrari en í nokkurri búð niðri í bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind- lingar til jólanna. Allar hugsan-. legar tegundir »f matvöru. — Eg hefi verzlað á Sargent í tuttagu ár og ávalt haft fjölda ísl. skiftavina. Vænti eg þess a5 margir nýir við- skiftavinir bætist mér á þessu ári. C. E. McCQMB, eigandi 814 Sargent Avt. Phone B3802 Bjarni Magnússon kom heim á föstudaginn frá Duluth Minn„ þar sem hann hefir dvalið síðan í júni í sumar. Þeir hljóta að hafa farið vel með hann þar í Bandaríkjunum, því' að Bjarni er hraustlegur og'glaður, —pins og hann er reyndar æfinlega — og lætur hið besta yfir dvó1. Áir.ni í Duluth. Fáeinir landar eru búsett- ir í þeirri 'borg og segir hann að þeim líði ágætlega. — Gefin saman í hjónaband þ. 18. þ. m. voru þau Mr. Óskar Guð- mundur Guðmundsson og Miss Kate Florence Densley, bæði til heimilis i Framnesbygð í Nýja íslandi. Séra Jóhann Bjarnason gaf þau saman og fór hjónavígsl- an fram að heimili hans í Árborg. Heimili ungu hjónanna verður í Framnesbygð. Eftirtaldir menn, sem kosnir voru af Goo^itemplaiastúkumrm “Heklu” og “Skuld” skipa full- trúanefnd stúknanna næstkomanSi starfsár. G. M. Bjarnarson, forseti. 3«D > Sirncoe St. S. Thorkelsson, gjaldker. 738 Arlington St. Egill H. Fáfnis, ritari. 651 Home St. Ásbjörn Eggertsson, V. forseti. Sumarl. Matthews, V. Gjaldkeri. J. Th. Beck, V. ritari. Jón Marteinsaon. Einar Haralds. Hreiðar Skaftfeld. Útlánsmaður Goodtemplarahúss- ins er ráðinn Ásbj. Eggertsson, 614 Toronto St. Þakklæti. Stefanía Sigmundsdóttir áður til heimilis á Hjaltastöðum í Eiða- þinghá í Suðhr-Múlasýslu á ís- lands-bréf á skrifstofu Lögbergs. Vér óskum að fá miðaldra, ís- lenska konu til að vinna fyrir oss, annaðhvort hálfan daginn aðcinftl eða þá fullan tíma. Verkið er að! ganga hús úr húsi og sýna Mel- rose vörur og taka pantanir fyrir^ þeim fyrir búðirnar. Verður að; tala vel enslki o'g íslensku. TJmsókn. skrifleg sendist. H. L. Macjvinnon Co. Ltd. Coca Cola Building, Winnipeg. j Nýr vatnafiskur til sölu. Silungur á ............. 13c pd. Hvítfiskur á ........... 10c — Pikkur á ............... llc — Hanslons Pikur á ........ 6c — Sendið pantanir yðar til Ingvars Ólafssonar Big River, Sask, Pen- ingar verða að fylgja öllum pönt- unum. • Hér með vottum við undirrituð okkar innilegt hjartans þakklæti öllum hinum mörgu vinum okkar bæði fjær og nær, sem á eini eða annan hátt hafa auðsýnt okkur hluttekningu, hjálp og aðstoð í veikindum og missir okkar ástríku eiginkonu og móður, og svo að síðustu heiðruðu útför hennar með nærveru sinni og blómagjöfum. Churchbridge, Sask. 15. Desember, 1925. Björn Thorbergson I. Thorbergson Helga Thorbergsson. Gudrún J. Thorbergson. Hr. Sofanías Thorkelsson hefii gnægð fullgerðra fiskikassa á reiðum höndum. öll viðskifti é reiðanleg og pantanir afgreiddai tafarlaust. Þið, sem þurfið á fiskikössuro að halda sendið pantanir yðar ti S. Thorkelssonar 1331 Spruce St. Winnipeg talsími A-2191. Tilkvnning. Skrifstofa Stjörnunnar er nú færð frá 302 Nokomis Bldg. til 306 Sherbrooke St. Svo héðan af eru allir viðskiftavinir’ vinsamlegast beðnir að senda allar pantanir, sendingar og bréf til 306 Sher- brooke St. yirðingarfylst, Ðavíð Guðbrand.sson. Ritstjóri og ráðsmaður Stjörn- unnar. New York, Des. 6. 1925. , Þ. 28. nóv. hélt Einar Benedikts- son fyrirlestur um ísland á fundi íslendinga félagsinns í New York. Fyrirlesturinn var fluttur á ensku og Sagðist skáldinu vel eins og JÓNS BJARNASONAR SKÓLI fs!enzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem- endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess. — Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist- mdómsfræðsla veitt. — Kensla í skólanum-hefst 22. sept. næstk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaáritj, $25.00 borgist við inntöku og $25.00 um nýár. Upplýsingar um skólann 1 veitir undirrítaður, tijörtur J. Leó , Tals.: B-1052. 549 Sherbum St. búast mátti við. Flestir íslending- ar 1 New York og grendinni voru á fundi einnig ýihsir íslands vinir af enskUmælandi fóiki. Miss Florence Thompson, frá Grafton, sem um nokkurra ára skeið hefir verið í Washington D. C. skemti einnig á fundi þessum með dansi. Miss Thompson er mjðg listfeng í því sem kallast “Inter- pretative Impressionistic Dancing” og hefir. fengið mikið hrós 1 blöð- um bæði í New York og Washlng- ton, D. C. Hún hefir dansað ofú ar en' einu siíini á skemtunum i I Hvíta húsinu. Einn dans, scm hún fær aðallega hrós fyrir er Víkinga dansinn og reynir hún að sýna í honum frjálsræði það og djörfung sem auðkendi hetjurnar gömlu. W. H. A. P. víðvoðs-félagið í New York hefir fengið Miss Thor-' stínu S. Jackson til þess að ílýtja sex erindi um fslan’d og íslensWu bygðirnar yfir Radio þeirra, og á hún að tala í finitán mínútur í hvert skifti. Hjónavígslur. Að kvöldi fimtudagsins 17. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Roy H. Armstrong og Pauline S. Sigvaldason. Fór áthöfnin fram á heimili Halldórs kaupmanns Bjarnasonár, 704 Victor St., þar sem brúðurin hefir átt heima til fleiri ára. Er hún yngsta dóttir þeirra merkishjóna, Árna Sig- valdasonar og Guðrúnar Aradótt- ur, er talin eru með merkustu frumbyggjum íslensku nýlendunn- ar í Minneota. Hjónavígsluna framkvæmdi idr. Björn B. Jóns- son. Hafði hann bæði akírt ogi fermt brúðurina. Viðstödd voru auk heimilisfólks og nokkurra nánustu vina, þrjú systkini brúð- ifrinnar: Frank, kaupmaður í Minneota, Jón, umboðsmaður I Glenboro, og María, kona Guð- brands bónda Einarssonar við Glenboro. Ánægjulega veislustund áttu gestirnir hjá kaupmannshjón-' unum fram eftir kveldinu. Klukk- an tíu lögðu brúðhjónin af stað till framtíðarheimilis síns í Calgary.! Er Mr. Armstrong útibússtjóri þar fyrir canadiskt kaupsýslufélag. Fylgja brúðhjónunum hugheilarj blessunaróskir fiölda vina nær og; fiær. Jerry Edward MeCarthy og Mar- grét Borgfjörð voru gefin saman í hjónaband að 774 Victor St., af séra Birni B. Jónssyni, mánudags- kvöldið 21. þ. m. Eru brúðhjónin bæði frá Oak Point, Manitoba. Er brúðguminn, sem íslenskur er í móðurætt — dóttursonur Jóns smiðs Guðmundssonar á Gimli — umsjónarmaður járnbrautarinna^ á þeim stöðvum. ruth, í minnjngu um móð- ur sína Guðríði Goodman dáin 7. nóv. 1925 ....... 5.00 Mr. og Mrs. Sveinn Sigurðs- son Winnipeg ...... .... 5.00 Kvennfélag Zion safnaðar, Leslie, Sask............ 15.00 Kvenfél. Tilraun. Church- bridge ................ 10.00« Úr blómsveigasjóði kvenfél. Frelsissafnaðar í minn- ingu um Gísla heitin ‘Goodman, .............. 10.00 Mr. Jónas Jónasson Wpg. 10.00 Mrs. V. Thordarson, Wpg. 3.00 Áheit frá Kristnes, Sask. 1.00 Mrs. G. S. Sigurdson, Charl- son, N. *D.......... .... 5.00 Miss Henrietta igigurdson, Charlson. N. D.......*.... 5.00 Frá kvenfélaginu Darevin of the U. F. W. M. Oak View, Man. til glaðning- ar gamla fólkinu, og bestu jólaóskum til Betel 10.00 Safnað af Brynjólfi Jónssyni Wynyard. Steingr. Johnson Wynyard $5.0Q Halldór Jónsson „ 2.0j Br. Jónsson „ 2.00 G Goodman „ 0.50 C. H.“ Grímson „ l.QO S. Sölvason „ 2.00 O. O. Magnússon v „ 5.00 Ónefndjjr „ 100 Bogi Peterson „ 1.00 S. Ilallgrímson „ 1.00 G. Benidictsori „ 1.00 A. Berjgman „ 1-00 iH. S. Axdal „ 100 Mr. & Mrs. W. Johnson „ 5,00 J. P. Eyjólfsson „ 1.00 M. O. Magnússon • „ 1.00 B. J. Westdal _ ,’, 1.00 Sigríður Björnson „ 1.00 Mrs. Westdal \ „ 1-00 J. G. Kristjánson „ 0.50 Mr. og Mrs. G. J. Gudmund- son >, 5.00 Mrs. Hfc Hjörleifson „ 1.00 John Anderson „ 1.00 John J. Vestdal „ 1-00 J. F. Finnsson, Mozart 1.00' B. Ámason „ 100 R. SiKurdson „ 100 B. Arngrímson „ 100 Þórður Árnason „ 1.00 Árni Jónsson „ ' L00 A. Jónsson „ 1-00 Th. S. Laxdal „ 100 Á. G. Eggertsson, Wynyard 1.00 ^ H. Hjöreifson „ 4.00 C. B. Johnson „ 1.0.0 S. B. Johnson „ 2.00 Samtals 57.00 Leiðrétting við gjafalista í nóv- ember. f blaðinu stóð frá gamalli konu, en átti að vera frá Hún- vetningi á Gimli $10.00. Afsökunar er beðið á þessari villu. Mjög innilega er þakkað fyrir allar þessar gjafir og sérstaklega þakka eg vini mínum Brynjólfi Jónssyni að Wýnyard fyrir hans miklu fyrirhöfn, að finna mikinn párt af bygðarmönnum, Betel til styrktar. Það þarf meira en meðal veívild til þess. J. Jóhannesson, féhirðir. 675 MdDermot, Wpg. WALKER Canada’a Fiiiest Theatre 5 Daga Sr Þriðjud.29.des 1925 ED/T/O.V Sæfa- Sala á Fimtud. Að kveldi— Orch $1 og 75c Bal. Circ. 75c Balcony 50c Mats— Orch.... 75c Bal. Circ. 75c Balc..... 50c Gallery alt af 25c auk skatts. THE WONDERLAND THEATRE Ráðsmaður og virmuíólk Óskar yður öllum GLEÐILEGRA JÓLA Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU REGINALD DENNY * “Oh! Doctor” Addtd—Comedy Serial—Ntwt Mánu- Þriðju- og Miðvikudag NÆSTU VIKU “The Litíle French Girl” með ! Alice Joyce, Neil Hamilton Marry Brian, Esther Ralston Added—Cömedy —Faeble—T opics stjórn leikhússins að gefa þiltum eg stúlkum-sérstakt tækifæri frá kl. 10 til 12 fyrir að eins lOc. Fra Kl. 12 til* kl. 5 verður inngangur 15c. og eftir kl. 5 ícosta öll sæti 35c. Það sém framvegis hefir mest aðdrátarafl verður “When the_ door opened,” og Lewis- Munn ,Wf%«tli'ng. WONDERLAND. “Oh, Doctor” var álitin ein hin skemtilegasta og mest spennandi saga, þegar húri kom út í “The Saturday Evening Post”, en fvrir það blað var sagan rituð af Hany L^on Wilson. Kvikmyndin hefir sama nafn, “Oh, Doctor’Yog verð- ur sýnd á Wonderlahd fimtudag, föstudag og laugardag þessa viku. Reginald Denny leikur aðal- hlutverkið, eða söguhetjuna Ruf- us BiIIup, sem kemst til manns, þó feigðarspár hefðu fylgt hon- um frá barndómi. Þetta er skríti- legui- náungi. Hann er gestur hjá frænku sinni og há fær hann lánY aða mikla pening^ hjá þremur DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-S545 Winnipeg C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsiniðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, ey að tinsmííJi lýtGr og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir á Furnaces og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla.' Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. gróðamönnum, með því skilyrði, að þeir fái allan hans auð, ef hann lifi í þrjá daga. Þeir tóku syo upp á ýmsu skrítnu til að halda honum við. “The Little French Girl” er ein af þessum myndum, sem alt af er í góðu gildi. “Menn og konur breytast, en vér sjáum fólkið og lifum með því,” var sagt um sög- una, sem myndin er gerð eftir Þeir Sem annars vilja kvikmvndir Ája"r'rmrrm Vrn-ft, Aníegju af pcsB ari mynd. Jólagjafir til Betel. JóÖann Stefánsson Gull Lake Sask., í minningu um konu sína Ingibjörgu Friðriksdóttur dáin 22. apríl 1920 .............. 10.00 Mrs. Anna Árnason Lang- PROVINCE. Tom Mix og hesturinn hans merkilegi, verður á Province leik- húsinu alla næstu viku. “Hinn bezti* voncft maður,” er nafn á síð- asta leik hans. Buffalo Bill nú- tímans, Clara Baw Judy King o. fl. góðir liekrará. Þar að auki er og Paul Panzer og fleiri. Á jóladagsmorguninn ætljar Jólagjafir í, Nú fyrir jólin Iröfum við talsvert af gull- og silfur-munum, sem við seljum mjög svo ódýrt. Einnig mikið af glervöru (“China”) á lítið m e en hálfvirði. Ur og öðrum aðgjörðum sint fljótt og alt verk vandað. Thomas Jewelry Co., 666 Sargent Avenue RJOMI títyðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi antiara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Go-operative Dáiries LIMITED AUGLÝSIÐ í L0GBERGI 50 Islendingar óskast, $5 til $10 á dag Vér þörfnumat 50 óæfðra lalendlnga nú þegar. Vér höfum aö- ferð, þar sem þér getið teki6 inn peninga, meBan þér eruö aS búa yð- ur undir stöSu, sem veitir góð laun, svo sem bifreiðastjóra, og að- gerðarmenn, vélfræðingar, raffræðingar og þar fram eftir götunum, bæði I borgum og sveitum. Vér viljum einnig fá menn til að læra raLaraáðn, sem gefur i aðra hönd $25 til $50 á viku, og einnig menn til að læra að vinna við húsabyggingar o. s. frv. Vor ókeypis vistr&ðn- ingastofa, hjálpar til að útvega nemendum atvinnu. Komið inn eða skrifið eftir vorri ókeypis 40 blaðsiðu verðskrá og lista yfir atvlnnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main St., Winnipeg Dtibú—'Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal, og einnig 1 Bandarikjaborgum. -4- A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President pay you again and again to train in Winnipeg ployment is at its best and where you can attend It will where employment ís at íts Dest and where you (_______ the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of empfoyers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceedipg the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Provirtce of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write fop free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. Finnið— THORSTEIN J. GISLASON 204 Mclntyre Blk. F. A-656 í sambandi við Insurance af öllum tegundum Hús í borginni til sölu og skiftum. Mörg kjörkaup í , Market Garden býlum. ÞJÓÐLEGASTA Kaífi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg beflr nokkum tima baft iunan vébanda slnna. Fyrirtaks máltlðlr, skyr, pönnu- kökur, rullupylsa og þjóðræknls- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WKVKIj CAFK, 692 Sargcnt Ave Slmi: B-3197. Rooney Steveip, eiganði. A. C. JOHNSON 907 Confederation I.lfe Bldg. I WINNIFKG Annast um fasteignir manna. Tekur#a8 sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- rciða ábyrgSir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srlfstofusím!: A-4263 Hússfml: &-3S28 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Býður öllum til sín fyrir jólin, því þar verður hœgt að kaupa hentug- ugar jólagjafir með lægsta verði Hemstitching geíð fljótt og vel. lOc iilki. 8c.Cotton MRS. S. GUNNUAUGSSON, Éigandl Tals. B-7327. Winnipeg Til sölu: Hús með miðstöðvar- hitun ásamt 20 ekrum af landi, að mestu ruddum, að eins % milu frá Gimli. Góður heyskapur, nægilegt v^tn. Sanngjarnt verð, góðir skilmálar. — Skrifið til Box 546 Blaine, Wash., U.S.A., eða B. B. Olson, Gimli, Man. Áætlanir veittar. Heimasími: A457I J. T. McClJLLEY Annast um hitaleiðslu og alt sem að Plumbing lýtur, öskað eftir viðskiftum Islendinga. ALT VERK. ÁBYRGST* Sími: A4676 687 Sargent Ave. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Home &Notre Dame ! Phóne > A. BKBGMAN, Prof>. FBFK gRRVICB ON BDNWAT CI P AN IHFFKRKNTIAJL GBEA8I Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 HargraveSt. Sími A3763 Winn peg CANÁDIAN PÁCIFIC NOTID Canadian Pacific eimskip, þegar þér ferCist til gamla landsins, lslands, e8a þegar þér sendiC vinum yCar far- gjald til Canada. Klcki liækt að fá betri aðbúnað. Nýtlzku skip, útibúin meC öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið á mllli. Fargjald á þriðja plássl mllU Can- ntla og HcykjavíUur, $122.50. Spyrjist fyrir um R og 2. pláss far- gjald. v r Leiti'ð frekarl upplýslnga hjá om- boSsmanni vorum á staðnum eðt* skrifiö W. C. CASEY, Goncral Agcnt, 364 Main St. Wimiipeg, Man. eBa H. S. Bardal, Sherbrooke St. Winnipeg Blómadeildin i Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um « 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg ----------------------------I

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.