Lögberg - 07.01.1926, Side 2

Lögberg - 07.01.1926, Side 2
Bls. 2. LrtGKERG FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1926. Að innan er það eins sem utan, Fruit. Hard, Nut Rjóma, o.fl. ÞAÐ £R NÝTt FRÁ PAUI ÍN’S Ad Kaupa'i pundatali murgborgar tig Paulin Chambers Co. Ltd. RcgifM 13 Wlnnipeg Ft. WUliam Calgary Edmoaton Norræn sál. Maður heitir Ludwigr Ferdinand Clausz, þýskur doctor. Hann hefir ritað bók, 3em hann nefnir Die nordische Seele, Artung, Pragung, Ausdruck fVeríag Max Niemeyer Halle a. S., 1923), eða á íslensku: Hin norræna aál, eðli hennar, mótun tig svipur. Um þessa bók ritaði eg nokkur orð í Vísi (í júlí 1924) og skýrði þar frá því, að innihald bókarinnar væri tilraun að sálarfræði hins norræna, ljósa langhöfðakyns, sem mest ber á í Norður-Evrópoi, en hittist hvar- vetna þar sem Indgermanar (Arí- ar) hafa Iöndum ráðið, svo það er nú all-alment álit, að það kyn hafi upphaflega talað hið indger- manska frummál og neytt þVÍ síð- an (eða afkvæmum þess, indger- mönskum tungum) upp á ýmsa aðra mannflokka, enda telst nú mikill hluíi þeirra þjóða, sem tala indgermönsk mál, til annara kynja. ars væri hún ekki fullkomin þessa millibils, sem nefna mætti útgrips-sviðið, og öll hátíð nor- ræns samlífs þróast á þessu sviði. Hátíð norræns hjónabands er sæl- an við að finna til hins sameigin- lega starfsglaða útgrips í fjarlægð komandi tíma, sem er alt af að koma, langt út yfir dauða hjón- anna)„ og meðvitundin um sam- eiginlega starfsmensku að bygg- ingu kynþáttarins. Annan veg er austrænu hjóna- bandi háttað; önnur lögmál móta það. Hátíð austræns hjónabands (eða réttara sagt “hamingjan” í því) felst einmitt í því, að minka sem mest bilið milli tveggja austrænna sálna, fullkomin sæla er þar algert hvarf millibilsins. “Fjarlægð” er hinni austrænu sál ekki svið eða ráðrúm, sem hún þarfnist til allrar and- legrar hreyfingar, heldur aðeins hindrun nálægðar. örlagamörkin milli sálnanna eru dulin augum hennar eða eru alveg marklaus fyrir hana. Frá norrænu sjónar- miði virðast austrænar sálir alt af vera að “troða hver annari um tær”, hvort sem er í ást eða hatri. Þannig er fullkomið hjónaband í austrænum skilningi hin almesta nálægð, sem lykur úti alla firð og alla þenslu; það er gagnkvæm hjálp til þægilegasta sálarástands það er að láta sig reka tvð saman Afkvæmin eru foreldrunum ekki hlutverk til uppeldis og langsýnn- ar umhyggju, heldur hluti af ná- lægðinni, sem rennur saman við ósk þeirra sjálfra eftir fullnægju. Á líkan hátt er austrænni vín áttu farið. Sú vinátta er á þann hátt að minka æ meir fjarlægðina, nálgast alt af meir og meir, unz sálirnar geta svo að segja þreifað hvor á annari. Austræn vinátta er alls ekki samband tveggja aðeins, heldur svo margra, sem vera skal. Hátíð hennar felst í saddri ánægju yfir því, að vera saman, ánægju, sem sálin nýtur, bezt snöggklædd, ef svo má að orði komast. Þessi vinátta hefir sína fullnægju sjálfri sér, og ekkert í henni bend ir út yfir hana sjálfa, því að ann- Þessa sálarlýsingu hins norræna kyns, sem bókin hefir að geyma, skýrir höfundurinn með saman- burði við sálarlif annara mann- flokka í Evrópu, einkum hið vest- ræna dökka langhöfðakyn (Mið- jarðarhafs-kynið) og hið aust- Norrænni vináttu er öðru vísi háttað. Hún er ibaráttusamband sem er sérstök tegund af starfs- sambandi, því að fyrir norræna sál er baráttan einnig sköpun, bar- daginn verk. “Að berjast” merkir á norrænu að breyta hluta af um- ræna. dökka stutthöfðakyn (Alpa- heiminum í verk, hvort sem er með fjallakynið. Er niðurstaðan sú gýnilegum vopnum eða ósýnilegum. hjá honum, að aðaleinkenni nor- Heimurinn er vinunum sameigin- rænnar sálar sé útþráin útgripið | ]egUr vígvöllur, bendir á, óunna í fjarskann (der Ausgriff in die dáð_ 0g svo sem hjónabandið Ferne), sem kemur alyeg líkam-j víkkar og verður að ættrækni, lega í Ijós i hinum miklu fjutn- þannig víkkar og vináttan og ingum þess (indgermanski þjóða- vergur ag brautargengi, þar sem flutningurinn, þjóðflutningar Ger-; fjöldi samhuga manna fylgir ein mana, víkingaferðirnar norrænu, um vjnj sem foringja og fyrir Ameríkuferðir), á meðan sam- myn(j, Þetta er eðli norrænnar göngutæki öll voru næsta léleg og drottinollustu. ferðir því erfiðar. J jjátíð kjns norræna ibaráttusam- Til þess að gefa mönnum hér á bands felst ekki í unnum sigri, landi nokkra hugmynd um niður- keidUr í gripinu til sigurs, meðan stöðu bókarinnar, hefi eg dregið, sigiiinn er enn þá álengdar. Þeg- saman og snarað lauslega á Is-j ar vjnur styður vin í mestu hættu lensku kafla úr henni, sem fer hér, —foringinn fylgdarlið sitt og á eftir lýsing höfundarins á sál-| fyigdarliðið forignjann, þá er há- arlíf þessara mannflokka, sem^ yfjr þejm; a björtum vængjum hann ræðir um, er ekki ófróðleg norræns liðsflokks blómgast þá fyrir oss íslendinga. Hér á Islandi kjn ægsta gleði hefir lítið yerið átt við mannfræði- Fullkomin getur slík hátí8 að. Iegar mæl.ngar, en mér v.rð,st dng Qrgið { baráttu, yið andstæð- svo, sem hér séu t.l o 1 þau þrju, in sama k jafnoka óvin pá kyn, sem hof. talar helst um (nor-j er ekkj faarist af hatrj hfildur er rfnu’-.!U, ?guVestr*na kyn' baráttan fullkomnasta tákn fjar- ,ð) þott langmest ber, a þv, nor-j l ðarinnar getur verið inn. ræna Gæt, eg ímyndað mer að a5 vináttu_ Þetta kemur tvö kyn.n (norr. og austr. kyn- fram bæði - þýzkum og engkum ið) Væru hingað komin fra Noreg, fornljóðum. ,0g Valhöll sjálf er (þar sem þrælastéttin sérstaklega virðist hafa verið leifar undirok- aðs þjóðflokks af austrænu kyni, sjá rit Andr. M. Hansens: Land- nam f Norge” og MenneskeslægÞ ens Æljde*), en vestræna kynið (Miðjarðarhafskynið) væri komið vestan um haf, frá Bretlandseyj- um. á því kyninu hygg eg þó, að hér beri einna minst. En það er bezt, að snúa sér að bók Clausz’, og hér fer þá á eftir lauslegur útdráttur úr einum kafla hennar (bls. 187—280, “Reynslu- hættir” og “,Reynslu-val”): Vér höfum í þriðja þætti þess- arar bókar litið á mögulega hætti samlífs með samkynja og einnig með ósamkynja sálum (en ósam- kynja nefnir höf. blendinga úr sál- arlífi tveggja eða fleiri kynja; nú tökum vér aftur upp þann þráð, sem þá var aðeins lauslega litið á. Sann-norrænt samlíf tveggja sem hjónaband var í vor- um augum samband til sameigin- legra áhrifa á umheiminn, sem er hjónunum svið fyrir starfsemi að endalausu verki kynþáttarins. Það, að vera kvongaður, í norrænum skilningi, merkir að hafa fengið náðargjðf hinnar mestu ábyrgðar gagnvart komandi kynslóðum og að grípa þannig út í fjarlægustu firð framtíðarinnar með skapandl hendi. Tegundin helst við með sambandi karls og konu, en nor- rænt hjónaband felur í sér firðar- hugmynd, sem varðveitir bilið milli sálna hjónanna. Norræn sál- arlífsreynsla er ekki möguleg án L-B HAIR TONIC Ábyrgst aS hárið vaxi. Pening'um ekil- aS, ef pú ert ekki ánægður. FáSu þér flösku I dag. Taktu enga eftirlfking. HeimtaSu L-B.. Lsekntng 2 mán. $1.50. L. B. Shampoo Powder, 40c. Hjá lyfsölum eSa meS pósti frá L-B CO., 257 McDermot Ave. Winnipeg tákn slíkrar vinsamlegrar baráttu. Otgripið til sigurs er æðsta augnaiblik norræns bardagamanns, en ekki sjálft augnablik sigursins eða nautn hans á eftir. Fyrir því þekkir norræn sál i— og ef til vill hún ein — hátíðina í dauðanum: hún megnar að fórna líkama sín- um þessu æðsta augnabliki, eem ljómar “skömmu fyrir sigurinn” og fær við slíka fórn sinn feg- ursta ljóma, við þá sóun líkam- ans, er kemur í veg fyrir, að hann fái notið sigursin8. Nautn—til- finning hreinnar nútíðar — gildir lítt í augum norræns manns á móts við það augnablik, sem hefir í sér fólgna fjarlægð. Þessi hátíð sjálfs- sóunarinnar í útgripinu til sigurs er inntak flestra forn-norrænna hetjukvæða; þau næra æðsta augnablik hennar, hið síðasta og ^irðauðgast. Það er þetta, sem rekur Gunnar Gjtycason til Húna; yfirvofandi bani er lítilvægur í augum hans; sjálfs-sóunin, hátíð útgripsins og fjarvirkur orðstír er honum meira virði en öll tilvist í saddri nútíð. Þannig gengur Teja Gotakonungur fram fyrir lið sitt á Vesúvíusfjalli og berst einn gegn fjandmannahernum; hann só- ar sjálfum sér í ofurhuga. Þann- igð lætur Byrhtnóð greifi, foringi Engilsaxa, víkingana eiga ótálm- aðan veg að ströndinni; hann neytir ekki landslagsins sér í hag, heldur vill hann drengilegan bar- daga við jafnoka óvin, því að ein- ungis í slíkri baráttu er hátíð. Þannig sóar Hákon konungur góði líkama sínum á konunglegan hátt: Hrauzik ór herváðum, hratt á völl ibrynju vísi verðungar, áðr til vígs tæki. Lék við Ijóðmögu, skyldi land verja gramr enn glaðværi, stóð und gollhjálmi. Þessi orð eru hreinn hljómur af norrænu eðli. Sjálfs-sóun norrænnar höfðings leitt til eyðingar kynsins, ef norræn sál þekti ekki einnig gagngripið, er leiðir til varfærni, þ.e. til viljandi takmörkunar á sjálfum sér, til þess að fórna hátíð reynslunnar í vitund um ábyrgð sina gagnvart fjarlæg- um kynslóðum. Varfærni er ekki neinn “eiginlei'ki” norrænnar sál- ar, heldur að eins hin hliðin á of- urkappinu, sem er hátiS útgripsins. Oftast ræður önnur hliðin í æsk- unni, hin í ellinni. Öðruvisi er vestrænni sál háttað í samlífi. í norrænu hjónábandi og vináttu er hvor aðilinn tengdur qðrum með sameiginlegum áhrif- um á umheiminn, með verkinu, en í öllum vestrænum félagsskap er hvor aðilinn um sig í hins’ augum á- horfandi, sem ekki má án vera og leikið er fyrir. öll vestræn hegð- un er bundin við félagsskap, sam- félagið. Vestræn sál grípur einnig frá sér, en ekki út í sí-víkkandi fjarska, heldur fer hún svo að segja í lokuðum hring. Jafnvel frægðin hefir enga firð í vestrænni sál; hún er ekki orðstír, ekki “dómr of dauðan hvern”, heldur sjálfsnautn í fullkominni nútið við margraddað óp aðdáendanna. t stað allrar firðar velur völsk (vestræn) frægð daginn í dag: “le jour de gloire est arrivé” (Dagur frægðar- innar er kominn). Norræn dáð er möguleg í einverunni og blómgast þar bezt; vestræn dáð fær alt sitt gildi frá áhorfendunum; vestræn hetja er leikari á leiksviði afreks- verka sinna, umkringdur af' aðdá- un fjöldans. Sigur«ins nýtur vest- ræn sál heldur ekki í útgripinu (og aldrei í einveruj; augnablikið á undan sigrinum, sem felur í sér fjarlægð, er henni ekki æðst, heldur það augnablik, sém kemur á eftir sigrinum og nýtur hans í fullkominni nútið. Hún finnur til hátíðar við óp fjöldans og þján- ingar hins fjötraða óvinar. Hinn sigraði og blóðugi óvinur er ómiss- andi sem áhorfandi að vestrænu sigurhrósi: Que tes ennemies expirants voient ton tiomphe et notre gloire! fSvo að deyjandi óvinir þínir sjái sigurhrós þitt og frægð vora.— LokaJínur MassiliuJbrags, Le Mar- seillaise.) Hjá vestrænni sál sprettur “bar- áttan” af öðrum rótum, en hjá nor- rænni; norræn barátta er ein teg- und útgripsins í fjarskann og um leið fullkomin fjarlægð, en vest- ræn barátta er ein tegund samlífs í takmörkuninni og sprettur einnig af ótta við að vera einn: Vestræn sál þarfnast um fram alt félags- skapar og leitar hans einnig i bar- áttu; bardagar hennar eru ein teg- und félagslífs. Norræn sál, sem lif- ir í víðáttu hið innra, stefnir baráttu sinni út í eilífan fjarskann; vest- ræn sál, sem lifir í “spenningi” hið innra, þarfnast baráttunnar til að liná á þrengslum sínum. Djúptækur munur er á vestrænni sál og norrænni í aðstöðu þeirra gagnvart sinni síðustu örlaga þrungnu einveru, sem heyrir til eðli sálarinnar og að vísu er unt að minka með samkynja félagsskap, en aldrei að gera að engu. Vér töldum þrá sálarinnar eftir félags- skap vera þrá til þess að vinna sig ur á þessari einveru; en það getur orðið á gjörólíkan veg hjá ólíkum kynjum. Tvenns konar aðstaða er möguleg i samfélagi; það getur verið reist á því að þýðast einver- una eða hafna henni. Norræna sál einkennir játun á öllum örlögum og þá einnig á jiessari örlagaþrungnu einveru sálarinnar........Játun á örlögunum rikir í allri norrænni baráttu, líka á þeim örlögum, sem skilja sálimar. Hrein-norræn hetja er einmarta; að því leyti er hún ó- lík öllum öðrum hetjum, sem eru ekki norrænar eða ekki lengur hrein-norrænar, t. d. hinum grísku hetjum. í Ilionskviðu ólgar stöð- ugt fólkið, margraddaður fjöldinn, sem áhorfandi að 'baráttu hetjanna, og þessi rödd f jöldans er einn þátt- urinn í samhljómi kvæðisins.. Alt öðru máli er að gegna i frásögn- inni um dauða Niflunga, þar sem hið norræna eðli kemur hreinast fram í hinni fornislenzlcu mynd sögunnar, kvæðinu um dauða Gunn- ars og Högna. Að vísu er þar og minst á fylgdarlið og húnska her- menn o. s. frv., en það eru alt fölir og þöglir skuggar í baksýn; þeir styrkja þann hljóm einverunnar, þar sem bræðurnir koma þegjandi fram til hinztu baráttu. Og loks slitnar og þeirra einmanalega tvenning í sundur: þeir deyja hvor í sínu lagi. Gunnar vill sjá hjarta Högna, vopnfélaga sins og bróður; hann vill vera síðastur ein- mana, því að í einverunni full- komnast fyrst hetjuskapur hans. Ey vörum týja, meðan tveir lifðu; nú’s mér engi, es einn lifik. (Atlakv. 28.J Öll slík reynsla er vestrænni sál fjarlæg og algerlega óskiljanleg. Hún getur að visu heldur ekki komist yfir öriagamörkin, en held- ur ekki þýðst þau. Hún skilur ekki þau örlög, sem koma að innan; öll örlög lítur hún að eins á sem vald, er komi utan að, og hún reynir að vinda sér undan þeim með lipurð. örlögin eru í hennar augum ægileg- ur mótspilari, sem skilur ekkert gaman og vinnur oftast nær spilið. Þar sem vestræn sál verður vör við einveru, svarar hún með hræðslu eða hryllingi, snýr sér brott eða reynir að tala hana á burt.— Norrænt meyjareðli er hin dreym- andi þrá, en eðli giftra kvenna er “ráðríkið.” Hvorttveggja er fjar- Þessum eðlistegundum samsvara tveir flokkar norrænna kvenna, hin hljóðláta, blíða ástmey (t. d. Helga í Gunnlaugssögu), og hin stórráða kona, sem norrænn skáldskapur lýs- ir með djúpri aðdáun (t. d. Bryn- hildur Buðladóttir, Guðrún Ósvíf- ursdóttir og Sigríður, er kölluð var “hin stórráða”). Eining beggja tegunda í einni sál sést t.d. þar sem er Kriemhilt í Niflungaljóðunum þýzku; .hún þroskast frá leyndri þrá meyjareðlisins' og stendur að lokum í stórræðum og hefndum. — Fjarlægð og játun á örlögunum rikir einnig i norrænni gamansemi. Ágætt dæmi hennar finst í Heims- kringlu, sagan um fót Þórarins Nefjúlfssonar. Aðalkaflinn í sög- unni hljóðar svo: “Konungr mælti til Þórarins: “Vakat hefi ek um hríð, og hefi ek sét þá sýn, er mér þykkir mikils um vert, en þat er mannsfótr, er ek hygg, að engi skal hér í kaupstað- inum ljótari vera” — ok bað aðra menn hyggja at, hvárt svá sýndisk. En allir, er sá, íþá’sönnuðu, at svá væri. Þórarinn fann, hvar til mælt var, ok svarar: “Fátt er svá einna hluta, at örvænt sé at hitti annan slíkarf, ok er það líklegast, at hér sé enn svá.” .... Þá mælti Þórarinn: sannleiksleitina en sannleikann, eru sögð af norrænum anda. — Maður skilur einnig, hví sonnettan er ítölsk (vestræn) sköpun, — iþegar litið er á, hvað rómanskar sonnettur (t. d. ítalskar, spænksar og franskar) eru takmarkaðar og sjálfum sér nógar; þar er.ekkert, sem er ekki sagt greinilega, ekkert, sem 'bendi út yfir kvæðið sjálft. Og maður finn- ur umbrot norræns anda í gemiönsk um sonnettum, ]>ar sem afar-oft er eitthvað, einhver hugsun, er 'bendir út yfir kvæðið, — þar birtist þráin út í fjarksann, óvildin gegn því, að vera í lokuðum hring. En sonnettan gæti verið grísk, verið sjálfviljug takmörkun á útþránni, verið “gegn- grip,” — og þó eru rómanskar sonn- ettur yfirleitt of lokaðar til að geta verið það. — 1 stuttu máli mætti segja að I- mynd austræns sálarsviðs væri dep- illinn, augnablikið, — ímynd vest- ræns sálarsviðs, hringurinn, tak- markaður tími, og ímynd norræns sálarsviðs endalaus lína, eilífðin.— Clausz tekur mönnum réttilega vara fyrir þyí, að hyggja, að eitt kynið sé gáfaðra eða heimskara en annað, og gerir gys að því, að mannfræðingarnir telji jafnan það kynið gáfaðast og bézt, er ]æir telj- “Sé hér nú, konungr, annan fót, ok isj sjálfir til. Hvet kyn hefir sinn er sjá því ljótari, at hér er af ein, sérstaka hátt, sina sérstöku aðstöðu táin, ok á ek veðféit.” Konungr gagnvart allri reynslu, en um veru- segir: “Er hinn fóturinn því ó- fegri, at þar eru 5 tær ferlegar á þeim, en hér eru 4, ok á ek at 'kjósa bæn at þér.” Sérstaklega norræn er aðstaða Þórarins gagnvart Ijótleik sínum; hann skammast sín ekki fyrir hann og finst hann sjálfur ekki minka neitt við, þótt' um sé talað; hann er nú einu sinni ljótur, og gaman hans sýnir, að hann lætur sér þau örlög lynda. (Vestrænn rnaður myndi í snatri hafa dregið fótinn inn undir rúmfötin og hafa svarið háðfuglunum hefnd. Tökum til dæmis Cyranö hjá Rostand, mann- inn með ljóta nefið; í návist hans má ekki nefna orðið “nef”, — hann þolir ekki ljótleik sinn. Síðasta fullkomnun norræns skapandi eðlis er ”útgripið í tak- markaleysið”, og öll norræn sköp- un mótast af því eða andstæðum þess, gegngripinu. í sýnilegri dáð kemur það fram í flutningum ind- germanskra þjóða á frumöldunum, í þjóðflutningum Germana, vík- ingaferðunum, Rómferðum, kross- ferðum og landkönnun^rferðum. Það kemur og fram i norrænu út- flúri (Ornamentik) t. d. á Oseberg- skipinu, — þar sést öldufallið út í takmarkaleysið. Hið sama kem- ur fram í skáldkvæðunum, en dýpsta tilefni þeirra er fullnæging sköpunarþrár, sem grípur út í tak- markaleysið eftir farvegi orðbund- ins hugsanabrims. Fornskáldin voru ekki bli'vtt áfram “skáld”, heldur voru þeir hertogar og höfð- ingjar í ríki sérstakrar orðlistar, sem greindist æ meir og meir frá mæltu máli. Á annan veg sveifla Eddukvæðin sér út í hið endalausa. Fyrstu linur Sæmundar-Eddu koma eins og úr dimmum f jarska og ólga þangað aftur. Öll tíð er yfirunnín í þessu ríki, af veruleikanum er að eins eftir hin hreina mynd, sem skapandinn horfir hugfanginn upp til. í myndum .Ekidukvæðanna kemur greinilegast í ljós innri víð- átta norrænnar sálar. Sagnritunin íslenzka mótast aftur á móti af "gegngripinu”; hún leggur ekki áherzlu á stefnuna út í takmarka- leysið, heldur á fjarlægðina; hún lifir ekki í hrifningu svifandi skoðunar, heldur í rólegu valdi á sjóninni. Hún mótast af öllu þvi mótvægi, sem norræn sál þarfnast til þess að týna ekki sjálfri sér í legan gáfnamismun er ekki að ræða. — Eg hygg sem sagt, að þótt hugs- anir Clausz’ um þetta efni og fram- setning hans á því kunni að þurfa endurskoðunar við, þá sé í þeim kjarni, sem menn hefðu gott af að athuga. Athuganir hans um hið “ósamkynja” eðli kynblendinga geta sjálfsagt oft skýrt fyrir oss eðli sumra tvískiftra vandræðamanna. En auðvitað þurfa ekki allir, sem eru kynblendingar líkamlega, að yera það andlega. Annað eðli getur gersamlega ráðið rí'kjum í sál þeirra, þeir geta verið “heilir og brotalaus- ir.” Systkini geta líka tilheyrt ólík- um kynjum andlega, alveg eins og þau geta það likamlega, að útliti. Er ]>að alveg samkvæmt lögmálum þeim um arfgengi, sem menn hafa uppgötvað. Jakob Jóh. Smári. —Eimreiðin. hinu endalftusa — því mótvægi, sem mótar og, þótt á annan hátt sé, hina "apollinsku” list Grikkja. Útgripið í fjarskann kemur einn- ig í ljós i goðafræðinni, þar sem er Óðinn, hinn eirulausi, sem er einmana, vitur, en ekki alvitur, og er jafnan á ferli til að afla sér vizku. Hlann lætur auga sitt að veði, hann mælir við Mimis höfuð, ef verða mætti, að vizkan gæti boð- sínni ið örlögunum byrginn. Einmana situr hann í Valhöll, í glaumi Ein- herja, hann hefir áhyggjur stórar, sem enginn veit um nema hann. En hvað veit grískur guð, hvað veit Seifur af þessari eirulausu ó- ró? “Enginn guð iðkar vísindi eða reynir að verða vitur, — hann er það fyrir fram,” segir Platon. Þar sést gegngripið eða ef til vill held- ur vestræn áhrif. Annars vegar starandi augu út í endalausan, dimman fjarskann — hins vegar rólegur gangur í bjartri tak- mörkun. Þetta var útdráttur úr bók Clausz’. En hugsanir hans og útlistanir geta víða komið heim og margt útskýrt. Maður skilur t. d. hví f jandinn á að fá Fást, ef Fást verði nokkru sinni ánægður með liðandi stund, svo að hann hafi einskis' að óska framar, þrái ekkert meir. Ef svo fer, er Fást búinn að svíkja eðli sjálfs síns, “útgripið í hið enda- lausa,” hann hefir brugðiist eðli kyn-' flokks síns, er orðinn “austrænn” eða er a. m. k. ekki lengur norrænn. Það gæti því virzt vera prettir við fjandann, að æðri völd skuli láta bera sál Fásts til himnarikis. En þótt djöfsi líti svo á, að Fást hafi brugðist eðli sjálfs síns og' sé því glataður geta æðri völd e.t.v. litið svo á, að hið “æðsta augnr Fásts sé aðeins áfangastaður, það- an sem þrá hans hefji sig síðar til enn æðra flugs. Það skilst einnig, lundar myndi þegar í fyrstu hafa lægt austrænni og vestrænni sál. að orð Lessings, að hann kysi heldur Miskunsemi og kærleiki Þegar mannanna skynlausa hjarta “hjúpast svo myrkri,” að þeir í fávizku sinn telja sig vitra, þá tala þeir gjarna fagurlega. Tala um að leiða menn að kærleiks- hjarta Guðs. ó, vesæli heimur, sem sífelt lætur leiðast af blindum leiðtogum og verður svo stöðugt að tæma hinn beiska bikar eyði- leggingarinnar. Hvernig leiða svo þessir menn aðra að kærleikshjarta 'Guðs? Hér verður ekki hægt að lýsa mðrgum mismunandi aðferðum, en oftast fer það þannig, að þeir, sem mest slá um sig með svona orðum, gera það af ástríðu til að niða eitthvað ínnað. Þeir, sem nú hjala mest um þjónustu og kærleika, hæða þær lífseigu viturlegu reglur, sem borið hafa þó sigur úr býtum i samkeppni sinni við allra alda speki mannkynssögunnar, og sýnt að þær voru þess megnugar, að veita heilli þjóð, frið, farsæld, heilbrigði, góðan efnahag og langt líf. Og þegar einstaklingar hafa 'borið gæfu til að reyna reglur þessar, og verið nógu trúarsterk- ir og bindindissamir til að berjast þeirri góðu baráttu, þá hefir raunin ávalt orðið sú sama. Lesari góður, í þetta skifti skul- um vér ekki þreyta oss á orðaleng- ingum. Vér skulum aðeins líta á tvo vegi. Vér skulum hugsa oss tvo aldraða menn, sem báðir eru að leiðbeina unglingunum út á lífs- brautina. Báðir hafa þessir öldr- uðu menn alist upp við hinar varð- veitandi góðu lífsreglur, en annar þeirra hefir gerst vanþakklátur til ðEotttjíttttg, INCORPORATCO MAV 1670. ÞRJAR MILJONIR hKRA í MANHOBA, SASKATCHEWAN OG ALBERTA ÁBÚDARLÖND TIL SÖLU OG BEITILÖND TIL LEIGU LEYFI TIL HEYSKAPAR og SKÓGARHÖGGS Sanngjörn kjör Allar frekari upplýaingar gefur HUDSON’S BAV COMPANY, Land Departmant, Winnipea »r Edmonton þessara góðu regla og gleymt nyt- semi þeirra, hrokast upp í vizku augum' að þ^ssi flóðalda guðleys engar snörur, hefir aldrei verið varaður við þeim. Hann má eta og drekka hvað sem lystir, leika sér eins og lystir, fá alt sem hægt er að fá. Hann hugsar aðeins um kærleika. Kreddur viðvíkjandi matarhæfi, hreinlæti, svefni, vlnnu brögðum, leikjum, viðskiftum, skírlífi og öllu öðru, er honum flr >t heimska. En stýrislaus og regl- um öllum sneyddur sveimar hann undir þessari vermandi sól kær- leiks kenningarinnar, þar til hann fellur í pyttinn. Hann er nokkurn- veginn viss að lenda þar. Eyðilagt líf miljóna unglinga sannar það nægilega. Gerði nú aldraði maðurinn kær- leiksverk á unglingnum, sem hann var að leiða út í lífið undir þess- um fána kærleiks kenningarinnar? Vér skulum nú hugsa oss, að hinn aldraði maðurinn kenni hln- um unga manninum allar þessar gömlu “úreltu kreddur” um lög og rétt, um matarhæfi, hreinlæti, heil brigði, bindindi, skírlífi, samvizku- semi í viðskiftum, guðsótta og annað fleira. Það mun varla bregð ast, að þessi ungi maður verður mannfélaginu verðmæt gjöf frá kærleikshjarta Guðs, skapaður fyrir hlýðni sína við þessar guð- dómlegu' reglur, til þess að vera sönn fyrirmynd fyrir marga, og verkfæri í hendi almættisins til þess að beina fótum ungra sálna inn á braut friðarins. Þessi ungi maður er viss að verða langlífur, duglegur, siðferðislega sterkur og hamingjusamur maður, —• máttar- stoð í mannféiag' Hvor þessara tveggja öldruðu manna, sem fyrst var minst á, og sem leiðbeindu þessum tveimur ungu mönnum, gerði nú meira kærleiksverk? Sá sem með kær- leikshjali sínu leiddi ungan mann burt frá lífsreglum út á hinn breiða veg gjálífis og glötunar, — eða hinn, sem leiddi lærisvein sinn inn á veg friðar og farsældar, girtan þessum hlífum réttlætisins, — þessum ótvíræðu, margreyndu heilsusamlegu lífsreglum? Það er eitt af hinum “duiarfullu fyrirbrigðum” mannkynssögunnar, hvernig myrkravðldin fara að því, að ná tilgangi sínum. Margar lang-. ar aldir var biblían bönnuð bók, en þegar hún svo verður öllum aðgengileg, þá blæs þessi “lyga- andi” mönnum þvi í brjóst, að reglur þær, sem vissar eru að varð veita bæði einstaklings og þjóð- lífið frá tortímingu', séu “úreltar kreddur,” réttar til að brosa að. Svo þannig tekst honum að binda aftur hina leystu bók, loka aftur hinum opnuðu blaðsíðum hennar, að hjúpa í efasemda og véfeng- inga myrkur það ljós, sem tekið var undan mælikerinu, svo það lýsti. Svo kallaður kristinn heim- ur, fuilur af biblíum á allra þjóða tungumálum, er því í vissum skiln- ingi bibliulaus. Þetta leiðarljós er tekið frá fótum uppvaxandi kyn- slóðar og það oft af kennurum hennar. Þeir, sem fengið hafa ofbirtu 1 augun, af því að horfa á sinn eigfn frægðarljóma, eru undrandi yfir því, að þjóðir og ríki, sem eru að rotna sundur í glæpa og gjflífis siðspillingu, skuli leitast við, með lögum eða á annan hátt að halda guðleysis og véfenginga fræðum burt frá hjörtum æskulýðsins, þegar þær þó hafa séð með eigin isins er að glata framtíðar velferð þeirra. Pétur Sigurðsson. og skoðar þær nú sem á- nauðarok. í þessu bindindisleysi sínu snýr hann því baki við þeim öllum og staðhæfir, að frjálsræði cg kærleiki Guðs sé hið eina nauð- synlega. Hann segir unga mannin- um, sem hann á að ieiðbeina þetta. Hann sicýrir unglingnum aldrei neitt frá hinum gömlu góðu lífs- reglum. Kærleiki Guðs er hið eina nauðsynlega. Ungi maðurinn legg- ur svo af stað út í lífið með þetta veganesti. Hann veit að Guð er góður, að Guð er kærleikurinn. Honum finst að hann elska Guð, elska alla menn og að allir menn séu góðir og elski hann. Alt er kærleikur. Þegar honum er boðið þetta eða hitt, þá er það af frjáls- e’&nir hafa nú komist upp í $788,- lyndi og kærleika. Hann þekkir' 478,778, og er Royal bankinn þar Skýrsla Royal bankans. sýnir vöxt, sem er eins dæmi. All- ar eignir eru nú $788,478,778. Hafa vaxið á árinu um meir en tvcer mil- líónir dollara. Peninga hagur góður. Arsskýrsla Royai bankans yfir áriS, sem endaði 30. nóvember, er alveg sérstök, jafnvel fyrir stofn- anir, sem gjöra mjög vel. Allar með annar stærsti banki í þessari heimsálfu, hvað eignir snertir. Sá eini, sem tekur honum fram, er National City Bank of New York, sem er stærsta peningastofnun í Bandaríkjunum. Eignimar hafa vaxið á árinu um meir en tvær millíónir dollara og þó helmingurinn af því megi telj- ast ti'l þess, að bankinn hefir á ár- inu tekið yfir Union Bank of Can- ada og Bank of Central and South America, ]>á er hinn helmingurinn •bein afleiðing af auknum viðskift- um bankans. Þessi fram úr skar- andi vöxtur er að miklu leyti því að þakka, 'hve fullkomin starfræksl- an er, þar sem bankinn hefir nú 905 útibú og af þeim eru 779 í Canada. Þetta gerir bankanum mögulegt a.ð eiga viðskifti við öll héruð landsins. Þegar maður gerir sér grein fyr- ir eignum bankans og kvöðum þeim sem á 'honum hvila, kemur það í 'ljós, að hann er peningalega mjög sterkur. -Eignir, sem grípa má til, nær sem er, eru $398,103,935, sem samsvarar 50.36% af innieign al- mennings, en peningarnir eru $198,- 314,647, eöa 28.40% af innieign. Meðal handhægra eigna, sem gefa sérstakan ágóða, eru skuldabréf sambandsstjóma og fylkisstjórna, sem nema $82,245,403, sem að eins námu $53,039,825 fyrir ári síðan. önnur skuldabréf, svo sem sveita- og bæjafélaga í Canada, brezk og útlend og i nýlendum öðmm en Canada, nema $28,407,242, en í fyrra $25,634,914. Aukin znðskifti. Skýrslan sýnir, að viðskiftin í Canada eru að aukast. Vanaleg bankalán eru nú útistandandi $190,- 854,642, en i fyrra $148,499,355, og hafa þau því aukist um meir en $42,000,000. En öll lán eru nú $336,780,201, en í fyrra voru þau $257,225,355. Vegrm þess, hve bankinn hefir fært út kvíarnar, hafa innlegg vax- ið ótrúlega, eða um $180,000,000, þar af í Canada um $150,000,000. Alls nema innlegg í bankanum nú $641,677,535, en í fyrra $461,828,- 700. Af þessari upphæð eru á sparibanka $443,380,136, en fynr ári siðan $338,291,427, en innlög, sem ekki bera vexti, nema $198,- 297.39S. en fyrir einu ári voru þau $j23,537.341- Agóðinn vex. “Profit and Loss” reikningurinn sýnir, að tekjurnar hafa verið tölu- vert meiri en árið áður. Eftir að hafa gert ráð fyrir slæmum og vafasömum skuldum og fyrir vana- legri hrörnun bygginganna, og fyr- ir þvij sem lagt er í eftirlauna- sjóð embættismanna bankans, verð- ur eftir $1,249,435. Ágóðinn yfir árif> nam $4,081,628, en í fyrra $3.$7$.976- Og þegar þetta er lagt við afganginn frá fyrra ári, koma alls til skifta, $5,225,435. Þessu var skift þannig: Reglulegur arS- ur og “ibonus” $3,056,000; fært í eftirlaunasjóð $100,000; fyrir hrör- nun á byggingum bankans $400.- 000; til að mæta skatt til sambands stjórna, þar á meðal stríðsskatti á áryggingabréfum o. fl., $420,000, og verður þá eftir, sem fært er í reikninginn “Profit and Loss” $1,249.435- Hinn árlegi aðalfundur hluthaf- anna verður haldinn á aðal skrif- stofu bankans i Montreal þann 14. janúar. FXCURSION ■i FARBRÉF FÁANLEG NÚ ÞEGAR TiI VANCOUVER-VICTORIA NEW WESTMIINSTER FARIIRJEF SKLI) Jan. 5, 7, 12, 14, 19, 21, 26 Febr. 4. og 9. GILDA TIL 16. APRIL 1926 MEÐ ÞESSU MÓTI SIÁIÐ ÞÉR BANFF HEIMILIVETRARLEIKJA

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.