Lögberg - 07.01.1926, Page 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
7. JANtíAR 1926.
Bls. 5.
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðaiið. Lækna og gigt 'bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyri-r $2.50, og fást hjá öllu*m lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
Leiðréttingar.
ræðuna heldur, segir: “Þannig er
vestur-íslenzkur meirihluti. Minni
hlutinn, er sá partur, sem sannur
er sjálfum sér og trú sinni eöa trú-
leysi. Er þaö sem hann sýnist —
sýnist þaS sem hann er.” — Og
sá, sem söguna segir, svarar séra
Bggert, þegar hann spyr: “En hvað
segir þú um ræðuna?”
“Mér þykir hún býsna sönn hug-
vekja um trúarlíf mannanna eins
og þaS birtist alment. En aS til-
einka Vestur-lslendingum einum
allan ósómann, finst mér ósann-
gjamt. Minni hlutinn er máské eins
og þú lýsir meiri hlutanum. Og af
þeim hefi eg það eitt að segja, að
þeir eru dregnlyndir menn og hjálp-
samir — flestir, og meiri furða,
hve miklum kostum þeir eiga yfir
aS ráÖa, en gallar þeir, sem á má
benda.”
Þakka eg svo ritstjóra Lögbergs
fyrir að hafa vakið eftirtekt ls-
lendinga á “Sögu” þótt jólahugur-
inn hefSi máské getaS veriS meiri
í rninn garS.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson.
MeS flatarmálsleyfi Lögbergs,
langar mig til aS leiSrétta litils-
háttar hornskekkjur, sem koma í
ljós viS lestur greinarinnar “Saga”
í ritstjómardálkum 52. tölublaSs
Lögbergs, sem út kom á aSfanga-
daginn. Eru orS þessi aSallega sögð
til þeirra, leesenda blaSsins, sem
ekki hafa “Sögu” lesiS.
“Saga,” II- 'bók, er ekki 150 bls
aS stærS, eins og í áminstri grein
stendur, og enda áSur getiS í Lög-
bergi, þár sem bókarinnar var minst.
Lesmál hennar án kápu, en aS meS-
töldu titilblaSi og efnisskrá yfir
bæSi heftin, er 160 bls.fisö og IV
160J. Árgangurinn 316 og IV 320
bls.
Setningin “allgóS við aS sækja
samkomur, ’ var í handritinn “all-
góS aS sækja samkomur’’ — við
slæddist inn i á prentsmiSjunni, en
ekki gáS aÖ leiSrétta það. Eins stóð
í handritinu: “Loksins skiftist veS-
ur í lofti, “en í “Sögu” féll úr “st”
af orðinu “skiftist”, svo setningin
er: “Loksiná skifti veSur í lofti,” en
Lögberg segir aðeins: “Loksins
skifti í lofti,” svo alt af fer honurn
dengja minum fram ! AS hér sé rétt
sagt frá, er ritstjóra Lögbergs
kunnugt um.
Að “fara á handfæri” — ("“tók
hann hana stundúm meS sér á
handlfæri”y), eru orÖtæki, sem eg
NorSlendingurinn, mun ávalt segja
og skrifa, þrátt fyrir mótmæli
Sunnlendingsins. Þetta er lifandi
mál, sem er jafn réttlátt og ótal
önntir orStæki, sem myndast hafa á
vörurn þjóSarinnar.
Eru nú öll “ósamboönu oraðtil-
tækin” upp talin, nema “hennar
hálfa líf,” og er best eg gefi rit-
stjóranum hinn helminginn í lífinu,
mótmælalaust.
í þeim tveim vísuni, sem Lög-
berg birtir til aS sýna ljóSlist mina,
stendur prentvilla frá I-ógbergi,
sem sýnir, aS óvandvirkni er orSin
alt -of almenn hér vestra. í “Sögu”
er hendingin svona, “Þeir eru við
mig þægðar dýr.” En Lögberg seg-
*r “þeir eru við mig þarfa dýr,” sem
gefur nautslegri hugmynd í skyn,
en mér kont nokkurntíma til hug-
ar.
AS “stóradómnum”, sem ritstjór-
inn kallar (“‘RæSan” öðru nafniý
sé stefnt aS öllum Vestur-íslending-
um, er ekki rétt. Séra Eggert, sem
Misskilningur enn.
Hvort heldur aS margir eða fáir
af þeim, sem lesiS hafa orð mtn í
Lögbergi, leggja réttan skilning í
þau eða ekki, þá haggar það ekki
gildi' þeirra, og ekki heldur þaS.
þótt ritstjójj Heimskringlu haft
aSra skoSun um þaS efni, sem þau
voru skrifuð út af. F.r því óþarfi
fyrir mig, aS ítreka þau frekar. En
hafi þau ekki veriS nógu ljós', aS
því er snertir orsökina til þykki u
ritstjórans til mín, þá er grein hans
i siSustu Heimskr. nægileg sönnun
á því atriSi, þar sem hún er, að
efni til, lítið annaS heldur en ámát-
legt öfundssýkis málæði, einmitt út
af því, að rtstjóra Lögb. og blaði
hans hafi, af mér, verið gert hærra
undir höfði, en honum og blaöi
hans. Og fer hann svo út í ofur-
lítiS brigsl út af skoÖunum mínum
á kristindóminum og afstöðu minni
í landsmálum, sem hann, vitanlega,
veit ekki nokkurn skapaSan hlut
um. Þetta brigsl hans liggur mér í
léttu rúmi, og get eg hér sagt hon-
um; aS eg kýs blaðiS Lögberg þús-
und sinnum frekar til lesturs held-
ur en -blað hans, og aS eg kýs minn
kristindóm þúsund sinnum frekar
heldur en þann kristindóm, sem
“Heimskr.” hefir á boðstólum. —
En hvað kom þetta umtalsefninu
viS? Ekki hið allra minsta. En
ritstj. hygst með þessu, aS draga at-
hygli manna aS ákæru sinni, hlut-
drcegni minni gagúvart blaði hans,
ef ske kynni, a'ð hann meS því fengi
menn til þess að hugsa, að blaðiS
Lögb. ætti mig meS húð og hári og
þvi ekki nema sjálfsagt, aS eg skar-
aSi eldi aS köku þess. En Lögberg
á mig ekki. Ósannindi eru það, aS
eg sé hluthafi þess blaSs. Eg er
það ekki og hefi aldrei veriS. Bæöi
blöSin hefi’eg styrkt jafnt„ aS þvi
leyti, aS eg hefi keyþt þau og borg-
að þau frá fyrstu útkomu þeirra.
Annan styric hefi eg ekki lagt þeim.
Hvernig átti mér að detta i hug.
að sálarangist ritstj. væri mjög
mögnuS, út af þeim hnekki, sem.
eftir hans eigin sögusögn, heföi
getaS af því hlotist, að blaði hans
hefði ekki veriS unt að flytja and-
litsmyndir af þeim mönnum, sem
hér ræðir um, eða getiÖ þessa at-
burSar jafnfljótt og jafngreinilegi
og blaðiS Lögberg? En þó vill
Frelsisrósin.
Drotning úr clrósa-hóp—
drengjaleg, vaskleg, bein!
Urður, er álög skóp
áður og vakti mein.
Alt er það batnað, breytt,
bindur þig ekki neitt.'
Frjáls eins og fuglar geims,
frelsisrós voríýsts heimis.
Flappcr-legf fjörleg þú
fegrar keim hverja stund!
Vormorguns von og trú
velja þér glaða lund.
Syngur um sumardag
sæluheimis unaðslag —
Fullkomnun lífs er lík
Ijóssins dís slík.
Hárfléttuð, hnept og næld,
hlauztu fyr smánargjöld;
líf bar þér litla sæld,
ljót var sú fyrri öld.
Svipur þinn vottar vel
vonarbjart hugarþel;
lokkasafn, laust og stutt,
lífsgleði hefir flutt.
Nýtíz-ku draumadís
djarfleg úr sæti rís!
Stefauvís horfðu hátt
hauklög við morgunátt;
frjáls eins og fuglar geims,
Frelsisrós v-orlýsts heims.
0. T. Johnson.
Mæður
barnanna
i
ÆTTU þess vandlega, að skinnið á barninu þínu sé
heilbrigt. hreint og fallegt. Líttu á allar skeinur og
kaun sem sjúkdómshættu og notaðu við alt slíkt hið fræga
meðal Zam-Buk.
ÞaS er mikil blessun fyrir mæðurnar að hafa þetta góða
meðal. Það kemur í veg fyrir. að litlar skeinur verði að
miklum sárum. Það græðir fljótt og áreiðanlega. Það
er auk þess aflmikiS og þó hættulaust og varnar því, að
hættulegir húðsjúkdómar nái sér niðri.
Læknið kláða strax. Annars fer illa.
Til að lækna væru í hðfði, eczema, hringorma og aðra
slíka sjúkdóma, sem algengir eru í börnum, er Zam-Buk
ágætt. Það útrýmir óþægindum, læknar sár og sjúkleik
og kemur skinninu aftur í rétt horf.
Notaðu Zam-Buk viS skurði, mar, brunasár og öll sár á
holdinu. Það stöðvar blóðrás. kemur í veg fyrir bólgu og
sárindi og yræðir flótt 'og vel. Hefir og reynst gott við
eitruðum sárum, graftrarkýlum, acne, psorasis, boils, ab-
scesses, bad legs, piles. — Alstaðar fyrir 50c askjan.
Læknið Kláffa Strax, Annars Fer Illa.
liann svo heita láta, aö angistin út
af því hryllilega ástandi, sem blaSi
hans var búiS, sökum hlutdrægni
minnar í þessum sökum, hafi knúS
sig til þess skylduverks, að setja of-
an í við mig út af gerðum mínum.
SömuleiSis heldur hann, aS eg ekki
sé sá skynskreppingur, aS eg ekki
hljóti aS sjá, hvaSa orSróm blaðiÖ,
“sem alla tíS sé aS tala um sam-
vinnu og bræSraþel”, myndi hafa
orðiS fyrir hjá almenningi, ef svo
hefSi tiltekist. — HvaS skynsemi
minni viövikur, skiátlast honum
undursamlega. Hún er of glögg
og lætur hann ekki binda sér
skýlu.
Ekki all-sjaldan, hefir þetta blaö
hans, leitast við, í lesmáli sínu, að
rýra manngildi annars þess' manns,
sem það nú telur tilveru sinni mest
nauSsynlegt aS flytja af mynd og
mál út af viðurkenningar-votti
þeim, sem heimaþjóðin veitir hon-
um fyrir göfugt og drengilegt lífs-
starf í framandi landi, sér og sinni
þjóð til sóma og heiöurs. Og ekk-
ert annaS haföi hann unniS sér til
sakar heldur en það, aö hann var a-
kveðinn andstæðingur -blaSsins í
landsmálum og meSlimur í kristn-
um söfnuSi, sem heyrir til Hinu ísl.
lúters'ka kirkjufélagi hér. En sú
hræsni! ÞaS er hver silkihúfan
upp af annari.
Um litlu stjörnu-málsgreinina.
sem minnist á heiSur O- .S. Thor-
geirssonar, veit eg tæpast hvaða
fróSleik á aS flytja. En ef að hún
hefir nokkurn fróðleik, þá er hann
sá, aS drótta þvi aö mér, að viS
þann atburö hafi ekki veriö jafn
fjölment og þann síðari, og hafi eg
því gert þar manna mun. En min
sök var það ekki, aS fjölmenni var
ekki saman komið. Eg vildi halda
upp á þann heiður ekkert síöur,
heldur eu þann síöari, og gat um
það við Mr. Thorgeirsson, en hann
færðist undan og óskaSi, að engin
viðhöfn færi fram.
Svona er nú hugulsemi ritstj. í
minn garS; en honum gengur ekk-
Lögbergi, þótt hún sé vel rituð, því
eg kygg hún geti valdið misskiln-
ingi: Eg heföi iþví helst óskaS aS
hún hefði ekki komiS á prent, að
minsta kosti ekki hér vestan hafs.
Þeir eru of margir hér vestra, sem
líta smáum augum á alt heima, í
saman-burSi við Vestur-íslendinga
þótt þei-m sé ekki gefinn kostur á
að bera saman þaS besta, sem viS
höfum aS bjóSa, viS það lakasta sem
finna má heima. Að því leyti er
greinin skaSleg, enda þótt eg þykist
vita aö -höfundur hennar hafi ekki
athugaS að hún mundi verSa þaS.
Mér dettur ekki til hugar aS
segja aS þaö séu öfgar eða ósann-
indi i grein St. M. og eg býst við að
mörgum þyki lofiö gott, sem hann
-ber á okkur Vestur-íslendinga; og
víst er þaS verðskuldaS af 'þeim,
sem eiga þaS skilið; en þeir eru —
þvi miSur — svo fáir. En þetta
verður vel skiljanlegt ef rétt er at-
hugaö. Hr. St. M. hefir veriö valin
gisting á bestu heimilunum hvar
sení -hann kom. Þau lakari hefir
hann óvíða séS, og því síSur þau
allra aumustu. Menn hafa þau ekki
til sýnis þegar göfugir gestir koma.
Af þessu leiðir að hann hefir fengiö
alt of háar hugmyndir um býbýla-
hátt okkar alment. Eg get þvi hugs-
aö mér að hann hafi ritað grein
þessa í fyrstu til aS vekja metna'S
og samkeppni íhjá Austur-fslend-
ngum og því hafi hann tekiS þaS
lakasta til samanburöar. Eg hygg
að hann hafi ritaS greinina fvrir
blað heima í fyrstu. en alls ekki
sent Lögbergi hana til birtingar,
]x>tt Aust-Vestan fullyrði aö svo
sé. Enda væri þaS meiri smekkleysa
en hægt er aö eigua St. M. aS skrifa
slíka grein fvrir hérlent blaö.
Lýsingin á sóSaskapnum heima
efa eg ekki að sé rétt, en fá munu
þau dæmi vera að þetta fári^alt sam-
an. Og aldrei sá eg neitt slíkt, með-
an eg var heima. En læknar hafa
manna best tækifæri til aö athuga
slikt. Þeir munu oft eiga erindi í
aumustu hreysi fiskimanna, og fá-
enginn efi á því, aS hér er mjög
ábótavant í þeim sökum, og tui*
ské engu síður en heima þegar tek-
iö er tillit til þess hvaS miklu örS-
ugra er aS gæta -hreinlætis í moldar-
kofum við sjó heima en i húsum
hér. Veldur því bœði -byggingarefni
og tíSarfar. Eg hygg læknarnir
okkar gjörðu þarft verk, ef þeir
bentu okkur á það í blöðunum
hérna, hvaS mest er ábótavant hjá
okkur í þessa átt. En ekki væri þörf
á aS senda þær bendingar 'heim til
íslands; í þeirn efnum ætti hver aS
gæta aö sínu.
Þá er að minnast á hr. Aust-Vest-
an. ViS erum samdóma að þvi
leyti, aS báðir erti óánægðir meS
grein hr. St. M. Hann álítur grein-
ina eins og hvert annaö rugl, og
hleöúr á höfundinn óviröingarorS-
um, sem ekki koma þessu máli við.
Hann gefur í skyn að þaS eina sem
dragi úr áhrifum greinarinnar sé
þaS að hún sé eftir St. M. Þess-
vegna munu flestir álíta hana málk-
laust rugl. Þetta álit eg illa sagt og
ómaklega um hr. St. M- Eg bvgg
þeir verSi fáir af hugsandi mönnum
sem samþykkja ]>ann dóm. Hitt
væri- nær sanni, aö segja, a'S þaö
sem athugavert er viö greinina,
gjörSi hana þvá skaölegri, sem höf-
undurinn væri kunnari sem rithöf-
undur og mentamaSur, ÞaS má
vera aS hr. Aust-Vestan sé læröari
arnSur en St. M. en vilji hann fá
viðurkenningu í þá átt, þá þfarf
hann að sýna betu-r yfirburði sína
en hann hefir gjört meS þessari
grein i Heimskringlu.
Guðm. Jónsson.
Fiéttabréf.
Eg hugsa oft um hvað til þess
kemur, aö aldrei sést fréttabréf í
blööunum úr VatnabygSum. ÞaS
er eins og þar beri aldrei neitt við,
sem fréttir kallast, og er það ef til
vill satt aÖ nokkru leyti, því menn
lifa hér fremur rólegu lífi. TíSar-
far er hér líkt og annarsstaöar.
SumariS var fremur gott, og útlit
á ökrum í betra lagi, en haustiS var
hiö versta, sem menn muna. í sex
vikur varð hvorki þreskt né plægt
fyrir úrkomum, ýmist sujó eða
regni. 17. septemþgr var keyrt á
sleða hér; þann snjó tók upp eftir
ŒfiminDÍng.
Þann 7. nóv. 1925 andaðist að
heimili dóttur sinnar 964 North
Drive, Fort Garry, ekkjan GuSríS-
uV GuÖmundsdóttr.
GuSríSur sál. sál. var fædd 12.
febr 1841 i Skaftholti við Reykja-
vík. Hún var því nærri 85 ára aS
aldri. Foreldiar hennar vöru þau
GuSmundur Halldórsson og kona
hans Anna GuÖmundsdóttir er
bjuggu að Skaftholti vi'ð Reykja-
vik, sem fyr er getiö.
ÁriS 1863 giftist GuSriSur, Jóni
GuSmundssyni, sem ættaður var frá
Teigakoti á Akranesi i Borgar-
fjarSarsýslu, dáinn fyrir liöugum
8 árum. Jón og GuðríÖur bjuggu
i Garöhúsum á Akranesi, frá því aS
þau giftust þar til árið 1892 aS þau
fluttust vestur um haf til Þing-
valanýlendu nálægt Churchbridge í
Sask. í Canada.
í Þingvallanýlendu dvöldu þau
eitt ár en fluttu þá aö vesturströnc]
Manitoba vatns og þar eftir til ísa-
foldar bygöar, þar sem þau bjuggu
í 14 ár en fluttu siðan til Winnipeg
til dætra sinna áriS 1908.
Þeim hjónum varð 10 barna auð-
iS og dóu 5 þeirra í æsku, en 5 lifSu
til fullorÖins aldurs, af þeim eru 4
dætur á lífi en 5. dóttirin dó í Win-
nipeg, þá gift enskum manni,
Shields aS nafni.
Dætur þeirra hjóna, sem lifandi
eru heita: Mrs." A. T. Joyaí fgíit
frönskum manni meö því nafnij í
St. Boniface, Man. GuSrún, ógift
til heimilis hjá systur sinni Júlíönu
('Mrs. Joyal) Elísabet, gift enskum
manni I. Simpson að nafni, á heima
aö 964 North Drive, Fort Garry, og
Anna, ekkja Sveins -heitins Árna-
sonar er lengi bió nálægt Woodside,
Man.
Eftir fráfall manns síns átti GuS-
ríður sál. heimili hjá dóttur sinni
Elísahetu til dauöadags.
Sá, er þetta ritar hefir sérstak-
lega ástæöu til að minnast hinnar
framliönu, bæði yegna skyldleika viö
mann hennar Jón sál. GuSmunds-
sonar, en sérstaklega vegna hennar
ýmsu góSu mannkosta.
GuSriSur sál. var mesta dugnað-
ar og elju kona, hagsýn og sparsöm,
sem kom sér vel á fyrri búskapar-
fáa daga. Eftir þaö lá snjórinn ekki | árum, þegar sjávaraflinn var þaö
ert annaö en gott til, þaS s'já allir! tækHnga } sjóþorpum> þvi þar er
\ æri 'betra aS hann agaði sjálfan jafnan kvillasamt. En hvaða erindi
s.g áður heldur en hann byrjar á átti sú lýsing vestur hingað? Hún
oöium og væri ekki aS munn-j veröur auðvitaö til aö auka viSbjóð
höggvast, þvi sök er hér engin, sem
allir hljóta að sjá, og til grundval!
ar liggur aS eins hroki hans og
stærilæti.
A. C. Johnson.
Steing
rímur og Aust-
vestan.
ÞaS er mikiS talaö' um þá herra
þessa dagana, síðan hingað barst 9.
tölublaS, Heimskringu. Þar birtist
löng ritgjörS eftir “Aust-Vestan.”
Hver hann er, eöa heitir réttu nafni
veit eg ekki, en auSséS er á grein-
inni aS hann er latínulærður, og þá
auSvitað skólagenginn. Hann ræ'Sst
á ritgjörS hr. Steingríms Matthí-
assonar “Frá heimiliriiáttum Vest-
ur-íslendinga,” sem birtist í Lög-
bergi 22. okt. síðasl. og fer um hana
hörSum oröum.
Eg er óánægður með báöar þessar
ritgjörðir og get því ekki látið hjá
liöa aS gjöra viö þaer athugasemdir.
Okkur ólærðumönnunum hefir
ætiS þótt vænt um hr. Steingrím
Matthíasson. Hann hefir ritaö svo
margt fróðlegt og gagn-legt fyrir
okkur, og ritar svo fjörugt og
skemtilega að við höfum ánægju af
að lesa. En vera triá aö hr. Aust-
Vestan og fleiri læröir menn meti
það lítil's, því þeir vita betur sjálfir
Þó voru mér talsverS vonbrígST.
er eg las þessa ritgjörð St. M. í
og fyrirlitningu þeirra, sem lita
stórt á sjálfa sig, en smáum augum
á alt, sem íslenskt er; en þeir eru —
því miður — alt of margir hér; —
sérstaklega þeir, sem aldrei hafa
tsland séS. Þeim mun þykja það
óræk sönnun fyrir sóðaskapnum og
eymdinni heima, þegar alkunnur
mentamaður og læknir, lýsir ástand-
inoi þannig. Þeir munu gjöra sér þá
hugmynd að }>etta sé þaS almenna.
Sú skoöun styrkist við þaö hvað
höfundurinn er hrifinn af a'S sjá
þrifleg heimili hér vestra, eins og
þau væru ekki til heima.
Þetta er í mínum augum aðalgall-
inn á ritgjörð hr. St. M. Hún verð-
ur misskilin hér af mörgum, og
veikirtþví samúS og samvinnu milli
Vestur- og Austur-íslendinga. En
alt slíkt er mér mein-illa við. Að
þessu leyti minnir hún svo leiðin-
lega á agentaskrumiS heirna fyrir 30
árum, aS manni liggur við aS álita
að hún væri af sama toga spunnin.
Ef einhver vildi gjöra samanburð
á heimilisháttum Vestur- og Austur
Islendinga, þá ætti aS taka bestu
heimilin heirna, til samanburðar við
þau, sem hr. St. M. lýsir hér vestra.
Þar hygg eg aS munurinn yröi ekki
svo mjög stór, ef tekið er tillit til
ólikra staðhátta. Meiri nnmur yröi
líklega á þeim lakari, enda væri það
ekki á annara færi en lækna að
semja jafn ítarlega lýsingu af öll-
um tegundum óþrifnaSar hér, eins
og hr. St. M. gjörir heima. Þó er
lengi i einu, þýí þó jörS væri alhvít
að morgni, var hún auS að kvöldi,
og enn er ekki meiri snjór á jörS, en
sporrækt sé, 21. des. Vlða varS
ekki 'hveiti þreskt fyrri en í nóvem-
ber, og voru þá fyrstu forvöð tek-
in, svo það var mjög blautt. Og
fyrir það felt i verði.
Heilsvfar manna má heita frem-
ur gott. Fáir deyja og fá börn fæS-
ast og enn færri giftast. Þó er nóg
af ungu fólki, sem er á þeim aldri,
sem gifting er tíöust á. Margir
kvarta um peningaleysi og skuldir,
þó sér þaÖ ekki á jiegar skemtisam-
komur eru, þá er alt af húsfyllir.
Einkanlega þegar dans er á eftir,
sem oftast er. Þá eru nóg cent til aö
borga. En aftur eru nóg sæti og gott
rúm við niessur. Það er útlit fyrir
aö fólki þyki skemtilegri dans en
presta-ræSur. Síðan nóvember bvrj-
aSi og þaS sem af er desember hef-
ir verið ágætt veður. Litil frost,
sjaldan komist’niður að frostmarki
en marga daga hlýtt um miðdaginn.
Oftar lygnt veSur, en tiSar hrím-
þokur svo svartar aS ekki 'hefir
sést milli húsa. MikiS hefi eg gam-
an af aS lesa ísl. blöSin. Einkum
fréttir af löndum úr ýmsum bygS-
urn, og heiman af íslandi. Um dag-
inn var grein í Hkr., sem mér fanst
ekki til um og gerði eg þá viS hana
athugasemd, sem eg læt hér meS,
þótt ófullkomin sé. Eg vona að aör-
ir mér færari bæti um þaö.
Fyrir nokkrum árum, mánuöum,
vikum dögum það gerir minst til
um timann, var maður upp i landi
þvi, er alt hefir til sínS ágætis, og
ekki er hægt aö finna að. HáS sama
má um manninn segja. Ha.nn var
jafnfær i allan sjó, sem sagt var 1
heima um mikilmenni. Einkum aug-
lýsir hann sig fyrirtaks ritsnilling,
Sérdeilis að dæma annara ritverk.
En einkum ef i lúsaleit þarf aö
fara. ESa óvanalegan þrifnaS. Til
dæmis aö taka af sér óhreina skó.
fyrir utan dyr, og ganga ef til vill
á nýþvegnu stofugólfi á sokkaíeist-
um, og dável hirta matreiSslustó. Þá
má ekki gleyma húsakynnum. og
þrifnaði þeirra á fyrri tímum, enda
er engin hætta á að honurn verði
skotaskuld úr þvi.
Eg vildi óska aS hann gæfi út
skáldsögu eftir sig, svo menn gætu
séð og lesiS hans snildar visdóm.
En í rauninni þarf þess ekki, þvi
þaö er nægilegt að lesa greinina
haps i Heimskr. 2. des. meS fyrir-
sögninni “Það er hann Steingrim-
ur,” þar auglýsir hann snild sína
fuHkomlega, þegar eg var aS lesa
hana datt mér i hug það sem Jón í
Múlakoti sagði eitt sinn:
“Þiö Kroppabræður eruð svo
hræöilega fátækir í ykkar sálar-
gáfum, að. þið hafiS ekki vit á að
hæða ]>ótt þið fegnir viljiS reyna
þaS. D. A. G. R.
Magic
baking
POWDEB
Magic bökunarduft,
er ávalt það bezta í
kökur og annað kalfi-
brauð. það inniheldur
ekkert alum, né nokk-
önnur efni,
ur
sem
valdið gætu skemd.
Lárus Árnason, Betel..........5.00
Egill Egilsson, Gimli.........5.00
Séra Stgr. Thorlaksson. . . . 5.00
Dr. B. J. Brandson, 70—80
pund a.f tyrkjum,
Kvenfél. F. 1. safn. í Winnipeg,
til heimilisfólksins......52.(x>
Jóns Sig- félagið í Wjreg send'
góðgætisbögla til allra á Betel. Fé-
lagiS Harpa, Wpg. gaf kassa af
oranges.; ónefndur tvo kassa af
ejúum.
Fyrir alt þetta. er mjög mnilega
pakkaö.
T. Jóhannesson. féh.
McDermot Ave. Wpg.
675
eina til aS framfleyta stórri fjöl
skyldu. Á þeim dögum var hún
hetja, eins og svo margar aSrar
konur, á hverra herðum hvilir á
byrgðin, sú að> stjórna heimili, og
ala upp börn, fæSa og klæða, stund-
um með litlum efnum. ]>egar sjáf
araflin^i brást, eins og allir hafa
reynt. sem sjóinn stunda.
Þessir kostir, eða afreksverk, eru
ekki skráöir i landsins sögu, sem þó
í mörgum tilfellum, ættu þaS skiliS
að verðleikum. GuSríður sál, var
femur léttlynd ög glöS í viðmótí,
gestisin, og hjálpsöm þeim er bágt
áttu. Svo má segja, að hún væri
hraust alla æfi, þar til nokkrum
dögum áSur hún lést, aS þaö greip
liana slag, sem cleyfSi öll liffæri og
leiddi hana til bana.
Þökk. hjartans þökk, til hinnar
fpamliðnu fyrir hiö stóra dags-
verk, sem hún hefir afkastað. Hjart
ans þökk einnig frá þeim er þetta
ritar fyrir ágæta viðkynningu og
góögjörSarsemi frá hennar hendi.
Ofurlítið hjartnæmt atvik kom
fyrir rétt um þaS leyti er Guðríður
sál. dó. Fóstursonur hennar Árnt
Bergþórsson að nafni, sem er gift-
ur bóndi á Akranesi á íslandi, skrif-
aði bréf til Önnu, sem heima á nú 1
Langruth. Man. og baS hana að
skila kveSju til gömlu konunnar,
meS þakklæti fyrir alt, sem hún
hefSi verið sér, sem besta móðir,
en baS aða kyssa hana um leið fyrir
sig. BréfiS kom of seint. en kveöja
allra syrgjandi ástvina fylgir hinni
framliðnu.
Fyrir hönd skyldmenna.
„ S. B. Olson.
V/3 , fi/ frerti
GJAFIR TIL BETEL.
Kona i fjarlægö.............$10.00
B. Johnson, Minnewaukan $10.00
Mr. og Mrs. Sigurgrímur
Gíslason, Wpg..............$20.00
Kvenfél. Gleymrmér-ei, Svold 15.00
Mr. og Mrs. J K Olafson,
Gardar....................10.00
Mr. og Mrs. Albert Samúelsson,
Gardar. N. Dak............10.00
GefiS að Betel i des.:
Mrs. V. T. Erlendson, Rvík
P.O., smjör og kjöt fyrir. . 6.00
Mrs. Thorv. Sveinson, Gimli,
12 ptmd af smjöri.
Mrs. Oddný Johnson, Wpg 2.00
Mrs. M. Elíasson, Arnes P.O
45 pund af kæfu.
Miss K. Þorfinnsson.. .. .. 4.00
Walter Johnson, Chippawa,
Ont.......................5.00
Ónefndur..................... 2.00
G. S. Peterson. Park River, N.D.
föt viröi $10.00.
Hj. Hjálmarsson, Betel. . .. 10.00
G. J. Christie, Gimli, 40 pund af
hangikJoti.
Áheit frá Gimlibúa............5.00
Walkcr leikhúsið.
Eftir því sem árin HSa, sýnist
Canada vera aö færast nær og nær
því aS standa á sínum eigin fótum,
einnig i þvi, sem snertir leiklistina.
Canadiskir leikendur og leikrita-
skáld hafa náð svo mikilli full-
komnun, að það sem þeir hafa að
sýna, er meir en boðlegt hvar sem
er. Framarlega er Capt. Plunkett
meS tvo ágæta leiki: “Three Little
Maides.” og “The Dumbells í hinum
ágæta leik “Luek 7.” Þessa viku og
þá næstu geta þeir sem leikhús
sækja i Winnipeg séS þessa fyrir-
taks leiki.
“Three Little Maids,” sem einna
mest hefir þótt til koma af því sem
leikið hefir verið hér áriS sem leiö,
og sem var sýndur hér í desember,
verSur aftur á Wrilker leikhúsinu
þrjú kveld í þessari viku og einnlg
seinnipart dags á laugardaginn.
“Lucky 7,” sem er bestur af öll-
um Dumbells leikjum verður hér
alla vikuna, sem byrjar 18. jan.
Vér vildum ráða öllum til aS vera
góöir Canadamenn og sjá báða þessa
leiki, og alla aðra slíka.
Alveg óviðjafnsnlegur
drykkur
Sökum þess hve efni og útbönaður ei
fuilkominn.
' m
Kievel Brewiny Co. Limited
St. Boniface
Phones: M888
M178