Lögberg - 07.01.1926, Page 7
LÖGBEKG FLMTUDAGINN,
7. JANÚAR 1926.
Bls. 7.
Þrjár nýjar og nýlegar
bœkur.
Eftir Jón Einarsson.
framh.
II.
Saga. Útgef- Þ. Þ. Þorsteinsson.
(i. hefti, i. fbindij
Löngum hafÖi eg grun um að
Mr. Þorsteinsson myndi fjölkunn-
ugur vera í meira lagi. Ber “Saga”
þess traust vitni aS eigi var sú hug-
mynd mín meö töllu aS ástæSu-
lausu. Mun eg reyna, í stuttu máli,
aS sýna lesendum og væntanlegum
lesendum ritsins, aS líkur séu til
þess nokkrar, a'ð “Saga” verSi vel
þess virði aS fólk kaupi hana, lesl
og geymi. AuSvitaS verS eg um leiS
að taka meS í reikninginn nokkra
smá-galla, sem mér finst sjálfum á
vera ritinu. Sögur og ákvæSi um
þaS, sem aS er hjá höfundum og
öSrum sönnum náungum, er þaS,
sem jafnan er verSleika hæst i vit-
und fjöldans, er bækur les. Þetta
fyrsta hefti fyrsta bindis er lítil bók
aS ummáli aSeins 4%”x6%” siSan
og .blaSsíSutal 160. En þaS er eins
meS “Sögu” og okkur mennina, aS
þaS er márgur knár þótt hann sé
smár, og mörg ein bókin er alt of
stór. Oft myndi maSur gera betri
kaup, ef sumar bækur, stærri en
þessi er, væru ekkert nema titil-
blaSið, eSa helst af öllu aSeins eln-
föld kápan.
Hver, sem lesiS hefir hefti þetta,
held eg finni til þess næstum ósjálf-
rátt, aS nafniS “Saga” sé helsti eln-
hæft fyrir jafn fjölbreytt efni og
þaS hefir aS geyma. Þá er og stærS-
in mjög óheppileg á riti, sem fæS-
ist í þeim tilgangi aS v'axa og þrosk-
ast og lifa lengi meSal lýSsins. Að
hugsa sér t. a. m. 999 árganga af
“Sögu í þessari hvitvoSungsstærS i
einum bokaskap: Mann sundlar svo
viS þá ímynduSu s'jón, aS maSur
myiidi naumast finna styrk í sínum
beinum til aS koma því xoo. í norB-
ur og niSur horniS á skápnum! Rit-
iS hefSi átt aS vera i venjulegu, lag-
legu 8 blaSa broti. Ennfremur þyk-
ir flestum lesendum talsverSur kost-
ur aS efst í bls. hverri til vinstri
handar aSeins sé, nafn bókarinnar,
en efst, til hægri handar nafn efnls-
ins. Slikar bækur endast lengfur
vepia þess, aS nxinna þarf aS fletta
þeim til aS finna vist efni, sem aS
er leitaS og ennfremur er þetta
efnisauglýsing fyrir þá, sem sjá-
bókina i fyrsta sinni, þvi fjöldinn
af fóíki fer ekki fyrst í efnisyfir-
litiS. Stíll er smár, pappír skjalla-
hvitur og frágangur yfirleitt erfiS-
ur til langvarandi lesturs.
Fyrst í bókinní, er sagan “Lilja
Skáíholt” eftir útgefandann sjálfan.
Á ýmsan hátt vel sögS saga og al-
þýSleg. En undiraldan í þesrsan
sögu og nokkru fleiru i þessu riti,
finst mér eiga aS benda á aS trúar-
atriSi, jafnvel siSfræSileg, sem boS-
11S eru af presti, geti veriS álita mál
eins og flest annaS i (Jxessum heiml.
Skáld eru allra manna sjálfráSust
aS segia og rita hvern skollann, sem
þeim dettur i hug. Enginn ætlast til
aS nokkurt orS þeirra, í IjóSi eSa
sögu, sé ábyggilegt fremur en þeim
sjálfum þóknast aS vera láta! Ekki
hygg eg aS heppilegt sé aS timarit
af þessu tægi hafi trúmálahugmynd-
ir, sem einhlítar mega teljast, nema
sem minst til meSferSar.
Mér skilst hefti þetta af “Sögu”
beri þaS meS sér í efninu aS hér
eigi fólk kost á aS eignast og lesa
timarit af fjölhæfri tegund líkt og
gerist um mörg rit þau, er á ensku
máli nefnast magaqines. Gætu hér
því komist aS ritgjörSir af öllu tægi
öSru en trúmálum og pólitik. Einnig
úrvalskvæSi — ekki algengustu
blaSa ljóðrollur né eftirmæli. Ættu
lesendur aS geta treyst þvi, aS Mr.
Þ. Þ. Þ. gæti svo metiS aSsend
IjóS, aS ekki flaskaSi hann á leir-
bulli og sálarlausum þvættingi í
þeirri mynd, þar sem hann sjálfur
er einn af okkar allra beztu skáld-
skáldum — þó mér hálf skiljst, aS
hann sé farinn aS mjólka heldur
minna nú í seinni tiS.
Næst kemur “Vitrun Hallgrims
Péturssonar,” einnig frá penna út-
gef. sjálfs. Venjulega er þaS taliB
sögum til foráttu mestu og vottur
um skort á skáldlegri andagift, ef
sögur höf. eru ekki trúlega skáld-
legar. Hér er öSru máli ag gegna.
ASalgallinn á frásögu þessari er sá,
aS hún er sögS á algerlega náttúr-
legan hátt öll svo “eSlileg” aS fjöl-
Bezta meðalið til að uppbyggj a
konur og menn, sem slitin
eru.
Fólki batnar þúsundum saman á
fáum dögum, svo undrum sætir.
Ef læknirinn hefir ekki nú þeg-
ar ráðlagt þér Nuga-Tone, þá fáðu
sjálfur hjá lyfsalanum flðsku af
því. NugaTonle veitir slitnum
taugum og vöðvum aftur líf og
fjör. Byggir heilbrigt blóð, stöð-
ugar og sterkar taugar og eykur
afl þeirra ótrúlega. Veitir endur-
nærandi svefn, góða matarlyst,
góða meltingu og góðar hægðir,
mikinn dugnað og áhuga. Ef þér
líður ekki uipp á t>að bezta, þá
reyndu þetta. Það kostar þig ekk-
ert, ef þér batnar ekki. Það er
þægilegt og þér líður strax betur
Reyndu það 1 fáeina daga, og líði
þér ekM betur og þú lítir ekki bet-
ur út, þá taktu það sem eftir er til
lyfsalans og hann skilar þér pen-
ingunum. Þeir sem búa til Nuga-
Tone vita vel. hvað það gerir fyr-
ir þig, og þeir leggja það fyrir alla
lyfsala, að abyrgjast þaS og skila
peningunum, ef þú ert ekki á-
nægður. Meðmæli og ábyrgð og
til sölu hjá öllum lyfsðlum.
margir lesendur eru líklegir til aS
trúa henni, sem heilögum sannind-
um. Sagan er ljómandi góS, sem
skáldleg hugsjón aB eins. Af þeirn
bendingu má eigi augum hverfa,
því hjátrúin, sem enn er í fullu f jöri
þrátt fyrir hinar gressilegu fram-
farir í mentun og menningu nútíð-
arkynslóSanna, hefir úti alla sina
beittu öngla, er sífelt á veiðum eftir
nýjurn þorski til næringar speki
sinni.
MeSal annara hugsaöra setninga
í sögu þessari er jxetta skáldgerSa
guSsorÖ:
“Eg er óendanleiki ailífsins,
hversu þröngar skorSur, sem menn-
irnir reisa mér í hjörtum sínum og
húsum.”
“Frá einni og sömu uppsprettu, þótt
um ólika farvegu fari, renna straurn
ar lifsins allir aS einu hafi. Og haf-
iS er uppsprettan, uppsprettan haf-
ið.”
Enn fremur kemur þaS til viÖbót-
ar, sem guðs orð, 'þessi stutta, en
athugaverSa smágrein:
“Þessvegna eru allir einlæglr
menil rétttrúaðir, hverju, sem þeír
trúa.”
Sem trúarákvæSi, trúmála und-
irstaSa er þetta algerlega skökk hug-
mynd hjá GuBi, og ómoguleg til
skýrrar úrlausnar, nema aSeins á
skáldlega vísu. Það sannast á skáld-
unum, og guði almáttugum, sem
kerlingin sagSi í gamalli þjóðsögu,
þegar guð lét regnskúr koma niSur
í nærri þurran flekk kerlingar og
hún ætlaSi aS 'beria GuS meS hríf-
unni sinni. “Þú nýtur þess Guð,
að eg næ ekki til þín” mælti hún
þegar hún sá árangursleysi hefni-
girni sinnar. Svo er og með skáldin
— og ýmsa aSra er gera GuSi upp
orðin — þeir láta Guð gjalda þess
feSa njóta!) aS þeim líklega finst
hann sé svo fjarlægur aS alls kyns
hugmyndir megi honum eigna, og
allskonar orðalag, því hann “nái
ekki til þeirra” til að jafna um sak-
irnar. Ekki örgrant um að prest-
arnir eigi hér skerf í meS skáldun-
urn líka.
Næst kemur “Mórgundagurinn”
enn eftir Þ. Þ. Þ. Örstutt ritgerS af
samstæSum og ósamstæðum, djúp-
um hugsunum. Gjarnan vildi eg
taka hér upp sýnishorn af hugmynd
jieirri er ræBur stílnum frá upphafi
til enda, en sleppi >þvi þó, vegna þess
aS eg get ekki fljótlega valiS hér
úr, eiginlega má engu sle|)j>a. Eg
aðeins visa þessvegna hugsandi,
lesfúsu fólki til ritgerðarinnar
sjálfrar eins og hún stendur heil og
óskerð i “Sögu.”
Stutta ritgerðin næsta, “Óvitar,”
einnig eftir Þ. Þ. Þ. er sömuleiSis
sýnishorn af djúpri víðtækri hugs-
un ,sem rækt hefir veriS viS lögS
þrátt fyrir alt og alt, sem tafiS
hefir höf. á andans víðflugi — eg
hafði næstum nefnt það “útfrimi”
eftir nýyrðatizku andatrúenda.
“Lambið hún litla Móra,” eftir
Þ. Þ. Þ. er. nokkurskonar “Pliant-
asy” i tónlausu máli, sögu hugmvnd
sem ekki er hversdagslegs efnis,
ekki beinlínis hugðnæni aflestrar né
fljótséS hvert augnamiS höfundar-
ins var meS sumum dráttum mynd-
arinnar.
Enn ber hér fyrir augu leskafla
eftir útgef. sjálfan undir nafninu
“Skáldsauðurinn.” Er þetta bíendi-
mál af tárafríðri dæmisögu og
“Essy” um hugsjónapostulana okk-
ar, skáldin. Ber sagan “realistiskan”
vott um það, að ekki sé góSgresi
lífsins og ilmandi rósir borið svo
upp aS vituin skáldanna af samþjóS
þeirra, aS þau megi einhuga góna og
gapa eins og höfuSsóttar gemsar
upp í tunglið, hanga i halastjömum,
elta leiftur og spyma vígahnöttum
eSa lepja hrævarelda og orna sér
við vafurlogfa, og þó um leið vinna
sér ást og næga umönnun þeirra, er
á leiki 'horfa. Spaugileg og þó
hryggileg hugvekja hversdags við-
burSanna!
“Hugrúnar”—oftar í beygingunni
httgrúnir — er safn nokurt af ör-
stuttunx pistlum eftir Þ. Þ. Þ. sjálf-
an, safn, sem óefaS væri eintt orSi
nefnt spakmœl[ ef höf. hefSi haft
lag á að vera orSinn “prófessor”,
“Sir” eða “vísindamaður”, eSa ef
til vill ef hann hefði aðeins veriS
lesendum ólkunnugur. —ÞaS gefur
mörgum höfundum allmikiS gildi út
af fvrir sig, oft og tíSum.
“Kvennagull,” er smásaga eftir
Þ. Þ. Þ„ sem sí-endurtekur sig af
og til í daglegum viSburðum. “Kak”
er ein af smásögum Vilhjálms Ste-
fánssonar norSan frá eskimóum.
Skemtileg til aflestrar. Þá em
nokkrar “islenskar þjóðsagnir” eft-
ir ýmsa höfunda, skrifaðar í venju-
legum þjóSsagnastíl, en engar af
þeim ljótar.
“Austrænn andi” er fyrirlestur
eftir Þ. Þ. Þ. um Tagore, hinn ind-
verska, sem sumir lesendur munu
kannast við. Er hér stórt og yfir-
eripsmikið efni til meSferöar tek-
iS, og skáldi hentugt. Þótt talsvert
‘beri hér á trúarstefnum, ekki öllum
samræmum, er þó fyrirlesturinn
eigninlega austræn heimspeki með
vestrænum ályktunirm. Þess er æ-
tiS vert aS gæta, óhikað, að hiS
stór hugðnæma efni, eöa stefnur
andlegra hugleiSinga. sem kallað
hefir veriS heimspeki ('Philosophiej
siðan á dögum Sokratesar, er ekki
neitt sérstakt visindalega sannaS
þekkingakerfi yfirleitt. Fleiri en ein
heimspeki stefna- getur verið til
snmtíinis. er hafi sama “efni til ó-
líkra meðferða. Philosoþþy getur
veriS sannlei'kur eSa algerlega hið
ganstæða. Getur veriö sannindi en
ósannanleg; getur og -veriS ósönn
en líkleg; sannanleg! Frá úpphafi
til enda má segja að fyrirlestur
þessi sé fögur skaldiistar víösjá, þar
með innifaldar trúarhugmyndirnar
víSast hvar rnjög viðfeldnar til
lesturs og nægilegt efni í langlífa
hugsun. Ekki get eg þó stilt mig um
að benda á eina trúar-“stefnu”, sem
hér gætir aS mun og sem um lang-
an aldur hefir veriS skáldanna yrki-
efni. ÞaB er þessi sí-ýtrekaða trú
á GuS í náttúrunni. Víða gætir þess
mjög í þeirri trúarhugmynd hjá
ýmsum höfundum aS verkið er sí-
felt hugleitt, virt og vegsamaS, en
GuS sjálfur gleymdur: með öSrum
orSum. Það er afleiSingin en ekkl
orsökin, sem æ vakir í huganunx.
Þessi skáld þykjast ávalt sjá guð í
verkum hans, þekkja guS í hverju
laufblaði, hverju ári sólarhafsins.
Hugmyndin er fögur, jafnlangt og
hún nær, en vegna þess, að hún
er fjarri þvi að vera hugfræðilega
rétt (dogisk) er hún ekki fullnægj-
andi. Eg gæti látiS mér þykja mjög
vænt! um “Sögu” t.a.m., og veit að
hún er verk Þ. Þ. Þ. En hugsunar-
fræðislegt óhapp væri það, ef eg
gleymdi þvi að “Saga” er aöeins
eitt 'lítið “electron” af þekkingar
hugmyndaheild höfundarins. Þess-
vegna þykir mér vænna um Þ. Þ. Þ.
sjálfan en um “Sögu” og dýrka
hann og vegsama fyrir aS hafa gefiö
út ritið—dýrka hann öldungis' ekki
í “Sögu” 'heldur heima hjá honum!
Eg held þaö viröist flestum fagur-
lega. hugsað og meS öllu réttu er
annað skáld sagði aS í náttúrunni
sæi nxaSur: ''Einn dropa af dýrb
ei dýröarúfl//<T, sér dauS'legt auga
þoku vafið, Og hvaö mót veru verfc
þitt er?”
Það, að Guð sé einnig í hinu
vonda — meS öörum oröum, aö
G11S sé jafn líklegur til að finnast I
hinum ljótustu, svívirðilegustu,
iarSnesku verkum, sem hinum sið-
fáguðustu, er bæöi ljót hugsun og í
alla staöi óeölileg nxeðal trúaSra
manna, þó skáld hafi skirpt þessari
staðhæfingu út úr sér. Furðar mig
á, að Mr. Þ. Þ. Þ. skyldi verða það
á aö taka upp þá ófélegu ályktan
án athugasemda, jafn skír maður og
hann er. “En misvitur var Njáll—
því var hann inni 'brendur” stendur
þar. Fáir eru þeir, sem æfinlega
standa á réttasta punktinum í öllu.
MaSurinn líkist aö þvi Ievti pólnum
"norður við heimskaut í svalköld-
um sæfi” að honum er ekki markað-
ur bás, meir en svona og svona.”
LióS eru nokkur ii þessu hepti, og
er “kirkjusöngur þar fremst í röS,
býsna skringilegt ganxanljóð meö
“kúnstugum” málalokum og tals-
vert skáldlegum, græskulaust spaug.
Skrítlur eru margar til og frá,
allar mjög vel valdar.
Óheppilegt hygg eg sé aS raða
nokkru af lesefni tímárits sem
þessa, innan um auglýsingar, eins og
hér er gert i niSurlagi ritsins. Og
vonandi aS ekki komi það oftar
fyrir i “Sögu.”
“Viskusteinninn” /eiginlega heiin-
spekings steinninnj senx hefir fult
útlit fyrir að vera auglýsing, hefði
átt aS vera annarsstaöar en i miSri
bók. Krítísk umgetning bóka er
venjulega sett aftast n tímarituin.
Yfirleitt er “Saga” mjög skemti-
legt rit einkum J>ó fyrir hugsandi
lesendur, og er vonandi að ritinu
veröi tekið opnurn örmum og gengi
Jiess stutt af öllu framrýnandi fólki,
sem nokkuS vill íhuga Jiað, er þýS-
ingu hefir. Það er sannarlegt ný-
næmi að eiga kost á aS 'lesa jatn-
djúpsettar hugíeiSingar um hinar
þyngri ráSgátur andans eins og hér
getur, í vestur-íslensku riti. Sögurn-
ar eru talsvert veiganxiklar og málið
verður óefaö enn vandaöra á þeim,
er síðar 'korna en t. a. m. á Lilju
Skálholt í stöku staö. Ritið ætti aS
eiga fyrir sér vöxt og virðingu bók-
hneigörar þjóöar og vera borgað
fljótt og meö Jxakklæti til útgefanda
sem eins og fleiri góðir menn, lík-
lega þolir eigi vel fjárhagsleg van-
skil. “Saga” á því happi að hrósa
að vera framleidd og uppalin — í
æsku aö minsta kosti — af höf. sem
sjálfur er fær um að rita þaö, sem
hún hefir best og hugðnæmast a.ð
bjóöa. Er meS því lagSur grund-
völlur til gengis hennar og langra
lífdaga ásamt vakins áhuga lesend-
anna fyrir ýmsum þýSingarmiklum
hugtækum aflraunum, sem til auk-
innar mentunar og menningar iniða.
David Floyd og Patrick Kerwin.
Þegar alt var lcomið í lag og Sam-
son tilbúinn aö fara sína fyrstu ferS
hafði margt fólk safnast þarna að
og stóð undrandi og horfSi á “járn-
hestinn” og meöal þeirra var Mar-
grét litla dóttir lestarstjórans, sem
greip dóttur sína og setti hana upp
í einn vagninn og sagöi að Magga
skyldi verSa fyrsti farjægi á járn-
braut i landinu. Hann gerði sér
samt líklega ekki grein fyrir því, þá,
hversu mikill héiSur þetta þóttl
fyrir dóttur hans alla æfi síSan.
Lestin fór til New Glasgow og aft-
ur að námunum og voru það fjórar
nrílur. Fáir eSa engir, sem þarna
voru, höfðu iþá séö eimreið, að
rninsta kosti ekki hér megin hafs-
ins og þótti }>eim J>etta undraverS
sýn og töfrum líkast. “Samson uar
nafn með rentu, og markaöi spor I
sögu landsins.
Næsta dag fengu allir Tar meö
járnbrautarlestinni án endurgjalds
og gekk þá mikið á. Fólkið ruddist
á lestina alt sem hún tók og var þar
þjappaS saman eins og síld í tunnu.
Fól'kiS varð hrifiS mjög af Jxessu
merkilega ferðalagi.
Máltiö hafSi verið undirbúin og
þaS á nokkuð óvanalegan hátt. Ofn
hafSi verrS bygður, er var svo stór,
að þar var hægt aS steikja stóran
og feitan uxa í heilu lagi. Háfði
hann verið undirbúinn eins og
kalkúnar áöur en þeir eru látnir inn
í bakarofninn. Ti! aö dreyfa fit-
unni yfir Jxennan stóra skrokk voru
notaðar sleifar meö löngum sköft-
um og geröu þaö tveir menn. Fleiri
tunnur af smjöri voru notaðar fyrir
þessa steik, jafnframt og henni var
snúiö eftir Jxörfum. Þegar skrokk-
urinn var vel srtei'ktur var hann
lagður á borð og skorinn sundur
eins og við átti. Gestunum, sem
boöiS var, var fyrst veitt og svo
hverjum sem hafa vildi. Þetta var
regluleg kóngamáltíS. Þarna var
einnig margskonar annar matur, er
bændurnir höfðu meö sér. Allir
voru samtaka 'í því aö gera sér glað-
an dag og eftirminnilegan.
Ó, þeir gömlu góSu dagar, þegar
hægt var að kaupa egg, mjólk og
hænsni fyrir fáeina skildinga og
fólkið lifði eiriföldu lífi og át meS
óbilaSri niatarlyst.
Næsrt var skúSganga mikil. Hest-
arnir voru allir teknir úr námunum,
Jxeir, er ]>ar voru og svo hestarmr,
sem notaðir *voru ofanjaröar og
keyrsluhestar og J>eim raöað saman
tveimur og tveimur. Þeir höfSu ver-
ið aldir óvanalega vel og J>að var
eins og þeir væru farnir aö skilja,
aS ]>eir ættu að taka þátt í skrúS-
göngu og báru höfuSin hátt, eins og
öllum góðuni hestum ber að gera
viö svo hátíSleg tækifæri.
Nú höfðu hestarnir annað aö
gera heldur en aS draga þunga
kolavagna. Nú báru þeir menn í
hvitum ibuxum og vestum, stutt-
treyjum og með bláár húfur og yfir
höfuS eins vel til hafSa eins og
kostur var á. Hljóðfæraflokkur var
einnig með i förinni og öllu var
tjaldaS, senx til var, og alt upp á
kostnaS námafélagsins. Þeir riöu til
New Glasgow og heim aftur og öll
sveitin fylgdist með.
Til að tala.þátt í þessu höföu
sumir komið gangani einar þrjátiu,
fjörutíu og alt upp í fimtiu mílur.
En fólkiö var glatt og hrópaSi húrra
áftur og aftur fyrir “járnhestinum.”
Söngurinn og hljófæraslátturlnn
‘hafði góS áhrif á skapsmuni fólks-
ins. Eins og aöar góSar samkomur
endaði Jxessi meö dansi. Gestirnir
dönsuðu i veitingahúsinu en hinlr
úti þar sem danspallar höfðu verlS
reistir, var því haldiö áfrarn alla
nóttina.
Engin skyldi halda aS fólkið hafi
alt veriS i vaömálsfötum eða öSrum
grófgerðari fatnaði. Ekki svipaS
1>VÍ. Þar var nóg af silkikjólum og
öðrum fínum klæönaSi. Allir
klæddu sig sem best þeir gátu “járn-
hestinum” til viröingar. Fólk var
ckki feimiö við aö sýna skap sitt á
þeim dögum. í þetta sinn var fólk-
iö kátt og glatt og lét þaö í ljós.
Fyrir meir en fjórðungi aldar var
farið með “Samson” á'heimssýning-
una i Chicago. Hinn gamli maSur,
George Davidson, sem stjórnaði vél
bessari fyrst, fór meö henni þangaö.
Hann hlýtur að hafa vakiS mikla
eftirtekt, þar sem hann stóö á veröi
hjá vélinni gömlu. Hann seldi þar
myndir af sjálfum sér og aðra sma-
hluti. Eg 'hefi eina þessa mynd fyrir
framan mig, þegar eg skrifa þessar
línur og mér virðist hún segja sög-
una. Með snjóhvítt, þykt hár og
skegg göfugmannlegt útlit og stór
hvöss augu. Hann var sannur maö-
ur. Siðan hefi egoft séS hann sjálf-
an í Cape Breton. Hann sat oft viö
’húsdyrnar og horföi út á Atlants-
hafið, sem lá, svo aö segja aS fótum
hans. Ef til vill var hann J>á að
hugsa um sjóferðina á seglskipinu
sem flutti hann og 'hinar fyrstu einx-
reiðar vestur um haf.
Mr. Davidson var siðustu ár æf-
innar í Virginíu i Bandaríkjunum,
hjá bróöur sínum, sem þar hafði
sest aö. Mrs. McGrafh /Margrét
litla) varS gömul kona. Annars veit
ek ekki nema hún sé lifandi enn,
en ef svo er, hlýtur hún aS vera
nálega hundraö ára. Hún var góð
kono og göfug. Hún hafði dáliitið af
réttmætu stoltiþsem hún fór vel með
og aldrei gleymdi hún því, að hún
hefði veriö fyrst allra til aö vera
farþegi á járnbrautarlest í Ameríku.
En hvar er járrthesturinn Sam-
son nú niSurkominn ? Eg hefi heyrt
aö hann hafi verið seldur til Chicago
og hiö mikla lýðveldi telji hann nú
sína eign. Þetta finst mér likjast
því að selja fæðingarrétt sinn. En
Canada ætti aS kaupa hann, því
■hann væri merkilegur gripur á forn-
gripasafni þessa lands.
uS. Allir vissu aB viö andlát Ragn-
hildar Friðrikku Reykdal var ást-
rík eiginkona, fórnfús móðir, góð-
ur nágranni og tryggur vinur til
grafar gengin.
Hún andaöist aS heimili sínu,
Blaine, Wásh. 19. nóv. s. b eftir
alllanga legu.
Hin látna var fædd að bænum
Viík í Vatnsnesi í Húnavatnssýslu á
íslandi 3. sept. árið 1863.
Faöir hennar hét Jón Eggerts-
son, en móöir Margrét Jónsdóttlr.
FaSir hennar druknaöi þegar hún
var á sjötta ári en með móöur sinni
dvaldi hún til fullorSins ára.
Vestur um haf flutti hún áriS
1888. Hún dvaldi fyrst nokkur ar
í Winnipeg og þar giftist hún eftir-
lifandi eiginmanni sinum, Jóni G.
Reykdal 15. sept. áriÖ 1891. Dvöldu
þau hjón í ýmsum stöðum hér vestra
og þar á meöal allnxörg ár í Minne-
ota nýlendunni. Sextán árin siSustu
hafa þau átt heima hér i Blaine.
Guðmundsson og Pétur Zóphónías-
son.
Málaferli. Verksmiðjufélagið á
Akureyri (Gefjun) hefir nýlega
höfðað mál gegn Akureyrarkaup-
stað út af vatnsréttindum í Glerá.
Gerir félagið kröfu um ótakmörk-
uð réttindi til virkjunar í ánni
og krefst skaðabóta fyrir truflan-
ir þær, er orðið hafa á vatnsrensli
árinnar af völdum rafveitu bæjar-
ins, sem hafa valdið mikilli verk-
stöðvun í verksmiðjunni. Málið er
enn eigi komið frá sáttanefnd.
Smiðja Jóns S. Espholins. Jón
S. Espholin hefir fyrir meir en árl
síðan sett á stofn smiðju sunnan
við Torfunefslækinn neðan Hafn-
arstrætis. Er þar einkum gert við
mótora og fer þar fram verkleg
kensla á vélfræðisnámskeiðum
þeim, er Jón hefir staðið fyrir og
getið hefir verið. Jón rekur smiðju
sína með mótor og notar afl hans
Hún var f jögra'barna móSir. Eitt f bugvitssamlegan hátt f sam-
J 6 bandi við hann er rafmobor og
Dánarfregn.
Þá eik í stormi hrynur háa
því hamrabergin skýra frá,
en þegar fjólan fellur bláa
}>að fallið enginn heyra má;
en ylmur horfinn innir fyrst
hvaS urta bygðin hefir mist.
Hún olli engum hávaða í heim-
inn andlátsfregnin sú, en 5 hugum
og hjörtum qágrannanna — því þetr
voru allir vinir hennar eða kunn-
ingjar — vakti hún samúS og sökn-
er dáiö. SigurSur sonur þeirrahjóna
er búsettur hér í Blaine, og aðstoð-
ar föður sinn aldraSan og heilsu-
lítinn. Annar bróöir SigurSar á
heima i Wynyard, hinn aS Baldur,
Man. Auk þess gekk hún tveimur
stjúpbörnum sínum í móSur staö.
Mrs. sál. Reykdal var vinsæl að
verðleikum, því hún var greind í
tali, þýðleg í yiömóti og glaðlynd.
Betri eigirtkonu, eSa umhyggju-
samari móSir mun vandfundin. Hún
var afsiktalaus um annara hagi en
góSur félagsmeölimur ©g einlæg
þeim málefnum, sem hún unni.
Banastríöð bar hún meö þo'lin-
mæði æörulaust — og þannig mun
rafmagnsgeymir og lýsir Jðn
smiðjuna upp á þann hátt og telst
svo til, að ljósakostnaðurinn verði
á þann hátt hverfandi lítill, þegar
mótorinn sé hafður i gangi, hvort
sem er, til þess að reka vélarnar.
Lampar hans eru til samans %>kw.
Orka úr bæjarrafveitunni myndi
kosta ca. 38 aura um klst. Enn
notar Jón mótorinn til upphitunar
á skrifstofu sinni . Lieiðir hann
vatnið, og kælir vélina, inn í upp-
hitunarofn þar.—Dagur.
Fyrirhleösla í Héraðsvötnum.
Á síðastliðnu vori urðu vatnavextir
hún hafa nxætt flestum lífsins von-|óvenju1ega stórkostlegir a NorSur-
brigðum og sorgum, enda var hún I Jandi. Hljóp foráttaH Héraösvötnin
kona trúrækin og iþv.i jafnan séð
bjarmann af betri degi bak við lífs-
ins nátt.
Hún var jarSsungin frá íslensku
kirkjunni í Blaine, 23. nóv. af séra
lí. É. Tohnson.
H. E. J.
í Skagafiröi svo mikil að fádæmum
sætti. Tóku þá Vötnin aö brjóta
bakkann austan við Vindheima-
brekku. Lá við sjálft aö þau bryt-
ust þar úr farvginum og vestur í
Svartá. Myndi þá Hólmurinn svo
og Staðar- og Víkurengjar og allar
engjar Langhyltinga hafa legið und-
ir ágangi vatnanna. Hefði aB því
oröiS stórkostlegt héraöstjón. Hefir
þvi veriS ibrugðiö við og er fyrir-
hleðsla hafin eftir fyrirsögn lands-
Alþýðuskólinn á Laugum. Hann verkfræðingsins Geirs Zöega. Verk-
var settur 24. okt. síðastliðinn. Að-Í stjónnn er Lúövík Kemp. Verður
sókn varð meiri en skólinn gat tek- j stórbjörgum rutt í Vötnin og garö-
ið á móti. Nemendur verða um 50.! ’ir hla?5inn meöfram bakkanum á
Við skólasetninguna fluttu ræður; j töngu svæði. Er áætlaS að verkiS
Frá fslandi.
Arnór Sigurjónsson, skólastjórinn,
Þórólfur Sigurðsson, og Theo-
dór Friðriksson Kvæði fluttu
Sigurjón Friðjónsson og Jón Har-
aldsson, Kristján Sigurðsson á
Halldórsstððum í Kinn stýrði söng
milli ræðu'halda. 1— f sumar hefir
verið bygð sundlaug við skólann.
Er hún gerð með þeim hætti að
kjallari var bygður undir væntan-
lega viðbótarálmu og fyltur laug-
arvatni. Mun það vera fyrsta
sundlaug af þeirri gerð á landinu.
Kapptefli milli fslendinga og
Norðmanna stendur nú yfir. Verða
tefld 2 töfl. Af íslendinga hálfu
eru við taflborð 1 Brynjólfur
Stefánsson, Guðmundur Bergsson
og Sigurður Jónsson en við tafl-
borð 2 Eggert Gilfer, Erlendnr
kosti um 20 þús. kr.
Fyrirlestur urn Matthías Joch-
umsson, flutti Davíð Stefánsson
skáld í gærkvökli. Kva.ðst hann ekki
hafa unað því, aö Matthíasar væri
| aö engu minst á dánardegi hans úr
því aS bærinn IbefSi vanrækt aö
minnast skáldsins þann II. þ. m.
Fyrirlesturinn var að flestu Ieyti
afbragö. Fór saman mikilfenglegt
efni og rnaður, sem kunni með að
fara. Á DavíS miklar þakkir skyldar
fyrir ræktarsemina við rríinningu
hins mikla skálds.
—Dagur.
Járnhesturinn.
Eftir /. W. Kerr.
Alt upp aS,árinu 1836, voru kolin
fiutt á vögnum, sem hestar gengu
fyrir, úr námunum i Albion, Stell-
erton, þangað sem hægt var að
koma þeim á skipsfjöl. Var það
töluvert langur vegur og heldur
torsóttur, og var því þessi flutn-
ingur mi'klum örðugleikum bundinn.
I-«oks afréð námufélagið að fá sér
eimreiS frá “gamla landinu,” eSa
“járnhest”, eins og gufuvagninn þá
var nefndur, til aö flvtja kolin frá
námunum og var járnbraut bygð til
þess staðar, sem kolin tátu aS fara
til.
ÁriS 1837 komu þrir gufuvagnar
frá Englandi, sem keyptir höfSu
verið í þes'su skyni og vöru þelr
fluttir á seglskipi, sem var sex vik-
ur á leiðinni. Þótti þetta nxerkilegur
flutningur i bá daga, og voru vagn-
amir nefndir Samson, Herkúles og
Hibemia. Átti Samson að merkja
Skotland, Herkúles England og
Hibernia írland. Fyrst var Síhison
settur sanxan og fór fyrstu ferðina.
Hét sá George E>avidson, sem, stýrSi
vagni þessum og kom hann út meö
honum. Hann var sjálfur Skoti, eða
af skozkum foreldrum aö nxinsta
kosti. Hann var vélstjóri. Einnig
unnu á þessari jámbrautarlest
Hin Eina Hydro
St e a 111 H eated
BIFREIOA HREINSUNARSTÖD
í W I N NIPEG
Þar sem þér getið fengið bílinnyðar þveginn,
þaö er að segja hreinsaðann og olíuborinn á ör-
stuttum tíma, meöan þér standið við, ef svo
byður við að horfa, eða vér sendum áreiðanleg-
an bílstjóra eftir bíl yðar og sendum yður hann
til baka, á þeim tíma er þér œskið. Alt verk
leyst af hendi af þaulvönum sérfrœðíngum.
Þessi bifreiðaþvottastöð vor er á hentugum
stað í miðbœnum, á móti King og Rupert St.,
á bak við McLaren hótelið.
Prairie City Oil Company
Limiied
Laundry Plione N 8666
Head Office Phone A 6341