Lögberg - 18.03.1926, Page 1

Lögberg - 18.03.1926, Page 1
pROVINCF 1 THEATRE *J ÞESSA VIKU NORMAN KERRYí “Under Western Skies“ BORN! hvern laugardagsmorgun kl. 10 ---- aðeins |0 cents iQlef i p R O V IN C F 1 THEATRE NÆSTU VIKU TOM MIX í “MY OWN PAL” Bezta Mix myndin þetta árið THRILLS! PUNCH! PEP! 39. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 18. MARZ 1926 NÚMER 11 Helztu heims-fréttir 1 Canada. Þ;.Ö er nú veriö afi ráögera aö koma á reglubundnum loftferöum, milli Winnipeg og Edmonton, meö viðkomustööum í Brandon, Regina, Bandaríkin. Nýlega er dáinn í Passaic, New jersey, John' Cieplak, fyrrum erki- biskup á Póllandi.'Hann var eitt sinn dæmdur til dauöa af Soviet-stjórn- Moose Jaw, Medicine Hat Lethbridge, inni á Rússlandi. Fyrir þær sakir að og Ca.lgary. f>etta er þó ekki fullr.áö-; hann fylgdi ekki þeim fyrirskipunum ið og því óvist hvort af því verður,: stjórnarmnar, aö kenna, eöa innræta eða hve nær. En sá tími viröist nú unglingum engin trúarbrögð fyr en óöum að nálgast aö menn geti flogiö þeir væru átján ára að aldri, og neit- svo að segja hvert sem vera skal. Það aöi aö láta af hendi við stjórnina er að segja ef þeir hafa peninga til aðj eignir kirkjunnar. — borga fargjaldið. því enn <aö minsta * * * kosti er þaö ákaflega dýrt að feröastj Meþódista kirkjan í Bandaríkjun- loftinu. Sir Clifford Sifton hefir nýlega látið þá skoðun sína í ljós, aö Canada ætti aö hafa full umráö yfir öllum sínum málum, ekki síöur utanlands en innan, hvort sem heldur sé á friöartímum eða ófriðar. Einnig álit- ur hann að það ætti algerlega aö leggjast niöur, aö Canada skjóti mál- um sínum til leyndarráös Breta. Hæsti réttur Canada ætti aö hafa fullnaðar.- dómsvald í málum þjóöarinnar. Það er taliö tvimælalaust, um hefir gefiö út yfirlýsingu þar sem hún neitar þvi ákveðið. aö liún sé ekki enn jafn hlynt vínsölubanni í land- inu eins og hún hefir hingaö til verið. * * * Hinir nýju vinnusamningar milli eigenda og verkamanna kolanámanna í Pennsylvania hafa verið samþýktir með svo að segja öllum atkvæðum hlutaðeigandi verkamanna. * * * f námahéraðinu Sap Culch, nálægt 'bænum Bingham, Utah, féll stórkost- legt snjóflóö i mánuöinum sem leið. Varö þaö fjörutíu manns aö 'bana og fjöldi fól'ks meiddist meira og minna rö á þessu ári verði gert aö Snjóflóðið sópaði með sér húsum og hyggingum í Winnipeg, en verið hef- °. u’ se,nl. 'rlr 'ai u 1 mi u eignatjom. Morg hundruð manna Samkoma sú, sem kennarar og hún samþykt með öllum þorra at- nemendur Jóns Bjarnasönar skóla ' kvæða. héldu 1 Goodtemplarahúsinu á föstu-: Þá kom og tillaga frá séra Rögn- dagskvöldið, og sem auglýst hafði j vatdi Péturssyni, studd af B. B. Olson, verið hér í blaðinu, var vel sött og um að samþykkja skýrslu forseta. Ás- þótti bæði uppbyggileg og skemtileg. j mundur Jóhannsson gerði breytingar- --------------- i tillögu, um að setja þriggja manna „ . ... . I nefnd til að athuga skýrslu forseta. Samkvæmt auglýsingum 1 siðustu .. i x .... , ,..x , , , ,ITÍ , „ i Var breytingartillagan feld með oll- viku 'bloðttnum rslenzku var Frons - .... fundur haldinn síðastliðið þriðjudags-! Um lWrra. atkv,fa' S.San var t.llaga jkvöld. 16. marz. Aðalefni fundarins! *"ra . RoSnvaWar samþykt . e.nu var fyrirlestur Dr. Kristjáns J. Aust-' 1 10 */ ,, ■' , r ,. ,< •„ Þvi næst gerðt sera Rognvaldur manns, sem hann nefndi ættgengi , 6 5 ,r , ’ ... , , . ,. , Petursson tillogu um að skipa fimm Var það mjog fróðlegt ertndt og vel! m , , f., , - T , , , , • ,, , , ,,,i rnanna nefnd ttl þess að athuga og skiljanlegt hverjum aheyranda, þott' ,,. , „ ,••,,,,, . , • • 3, • %, ; vfirfara allar fjarmalaskvrslur em- um havisindalegt efni vært að ræða. f ... , . ,,,, . x- \ \ x 1 bættismanna. Var hun samþykt í etnu Mal sitt skvrðt ræðumaður með dratt- ^ r F , , myndum « sýndtt vöxt og viðgang' f6®1' J?rs,f s£PaJ‘. 1 nefndma.t,a JL J- J- B,ldfe11- PaJ B.ia™arson, As- mund Jóhannsson, B. B. Olson og J. S. GiIIies. Þá var samþykt tillaga frá séra SöngkénslumáliS: Tillaga var sam-j fyrir tvö börn. Mr. og Mrs. Franklin þykt frá Kinari P. Jónssyni, studd af Peterson, Víðir, fyrir tvö börn. Enn- fremur kom tilboð frá Mr. og Mrs. Einar Johnson, Lonely Lake. þess Klemensi Jónassyni,. að skipa 5 það 3 manna nefnd. í nefndina voru skipað- ir þeir Einar P. Jónsson, séra Fr. A. Friðriksson, Þorsteinn Guðmundsson OtbreiSsluniálið: Samþykt var til- laga frá Jóni Húnfjörð, studd af Páli Bjarnarsyni að skipa í það fimm manna nefnd. í nefndina voru skip-j þeim auðnaðist nefndinni aðir Klemens Jónasson. J. S. Gillies,1 sex börn. J. F. Finrrsson, Mrs. I. É- Inge, Jónj F^rðakostnaður var borgaður, sem á nýafstöðnu glimumóti þjóðræknis- þingsins. Nefndin skýrði og frá því að menn af öðrum þjóðflokkum hefðu æft glímu með íslendingunum að Oak Húnfjörð Gnindk'allarlagabrcytingar : Tillag- efnis, að þau hjón væru^ viljug að! p0jn ; Ve’ur. Vildi hún leggja til að veita framtíðarheimili dreng tiu til slíkum mönnum skyldi framvegis gef- tólf ára gömlum. \ ;g fær; 4 ag keppa um verðlaun á Óskir um vist fyrir börn komu fráj grímumótpm þjóðræknisfélagsins, til sjö heitnilum fyrir tólf börn alls. Af þess ag glæða sem mest áhuga fyrir glímunni ujn alt landið. Þeir $100.00, sem nefndin hefði tekið á móti frá hr. Tóhannesi Jósefssyni; hefði öllum ver- ið varið tií verðlauna á þingglímunni, svo sem tilætlast hefði verið. Enn- að senda nam sex dölum. Eins og ofangreind skýrsla ber með an var samþykt fr^i A. B. Olson.l sér. kannast nefndin við að mistök: fremur hefði nefndin fengið $100.00 studd af B. B. Olson, að sk'ipa i það hafa orðið á starfi hennar sem hún1 fr^ stjórnarnefnd þjóðræknisfélagsins f, „ X 1 \ . X I „ n f CV\l'A ' .. ... <*. TT . f 1C1 1 .. „ X _ eða fjölgun lífseindar eða frumu þeirrar er lífið býr í og þroskast af. Þá skýrði 'hann og fra breytingum þeiin er fram kæmu við blöndun hinnal ‘' J T"',“ . , , ,, ., ... . , Cx- Rognvaldi Peturssvni, studd af T- T. ymsu emda og hver ahrif shkt hefðilT3,,j, „ „ , . a , ... , / ; , », ,, v ,, j I Bildfell, að skipuð skvldi þriggja a afkomendur mannflokka að bland-, . , ., , - . r . , 3., , , . , , ■ • 1 rtiarma nefnd til þess að athuga hina ast, og það hve hvert kyn fvrir sig . - . , \ f , ,. P ,, . ,, . , . , ,, , ,,. . prentuðu dagsskra. I nefndina voru leti ekki bugast, heldur heldi sinu r . . t? xr • • , v,- skipaðir sera Albert E. Kristiansson upprunalega eðh er leti til.sin taka á ýmsan hátt. Með öðrum orðum, að riáttúran fer sínu fram, hvað sem hver segir. — Þetta ættgengismál . , TTr. . • v * . ”, j mnar 1 Winmpeg. sitt setti ræðumaður svo 1 samband| við þjóðræknismálið’ og vilðhald ein-| , Þa skýrBi _ Þorsteinn Guðmundson kenna vorra hér í margmenninu. >— fra Þv*’ a® þjóðræknisdeild hefði ver- Sem sagt var málið mjög fróðlegt ðg; mynduð í Leslie, Sask. Deildin hefði átt að hafa fleiri áheyrendúrj jj,eitir “Iðunn” og telur 47 meðlimi. en á fundi voru. Það er nú sem oftj Skilaði hann nafnaskrá og félags- fyrri að það er eins “hundi sé boðin! gjoldumjynr árið 1926 til fjármála- Ó. S. Þorgeirson og Einar Páll Jóns- son. Þá var lesin skýrsla Fróns-deildar- ir i mörg undanfarin ár. Það er nú verið að bvggja allmörg íbúðarhús og stærri byggingar og mörg byggingaý- leyfi hafa verið tekin út. í allan vet- ur hefir fjöldi rnanna unnið að hinnij stóru bygingu, sem Hudson Bay fé-l lagið er að byggja á Portage Ave. Þá hefir Skúli Benjaminsson btrjað á íbúðar stórhýsi, sem gert er ráð fyrir að kosti $100.000. Margar fleiri slík- grófu í fönninjii dag eftir dag, þar til allir voru fundnir, sem flóðið tók með sér. * * * Copligde forseti hefir undirskrif- að lög sem lækka skattana í Randa- ríkjunum um $387,000,000. Þykir hon- um heil kaka”, þegar Frón býður til upp- byggilegra fyrirlestra. Sjöunda ársþing 1 Þjóðræknisfélags Islendingg var sett í Goodtemplarahúsinu, í Winni- peg, miðvikudaginn 24. febrúar 1926, kl. 2.20 e. h. Forseti, séra Jónas A. 3 manna nefnd í nefndina voru skip- aðir. B. B. Olson, IJ. S- Bardal Bjarni Magnússon. LöggildingarmHið: Tillaga var sam þykt frá Páli Bjarnarsyni, studd af finnur sér skvlt að biðja afsökunar á.| t;j eflingar glimunni. Hefði hún að- Fleiri tilboð komu en notuð voru.j e;ns notag litinn hluta þess fjár. en Sömuleiðis var beðið fyrir fleiri börn aítur ^ móti hefði nokkuð komið inn en send voru. j þin?s,i;mukvöldið, svo að nú væru i Einnig var einum nefndarmannij sjó«r aIJS $H0,51. A. B. Olson, að skipa í það 5 manna sendir tíu dalir, sem mælst var til aðj " j jr jónatansson gérði tillögu, en nefnd. í nefndina voru skipaðir, Páll væru notaðir til hjálpar fátækumi ipjj j (jislason studdi, að samþykkja Th. börnum tij þess að komast út 4 lándLfcyidi skvrsluna eins og hún var les- í sumarfríinu, og var sérstaklegaj jn' yar ^n sþ. ; einu hljóði. Enn- minst á eina fjölskylduna í því sam- fremur kom tillaga frá sama manni, Bjarnarson Árni Eggertsson Bardal, Stefán Einarsson, Jónas Jó- hannesson. Framkvœmdarstjórdmálið: Tillaga var samþykt frá Páli Bjarnarsyjjj^ ið. Og voru peningarnir endursendir studd af Hjálmari Gíslasyni, að skipa af nefndarmanni. bandi. En sú fjölskylda þáði ekki boð- ritara. Æskti hann inngöngu í þjóð- ræknisfélagið fyrir hönd deildarinn- ar Fögnuðu þingmenn máli hans með lófaklappi. Lagði Klemens Jónasson til. en Ásmundur Jóhannsson studdi, að þessi deild væri tekin í félagið. Var það samþykt með því að allir stóðu á fætur. Þá 'bað forseti Dr. Jóhannesi Páls- son frá Elfros hljóðs. Var mál hans stutt, ep t^flug og sköruleg hvatning, 1 það 5 manna nefnd. I nefndina voru skipaðir Ásmundur P. Jóhannsson, séra Guðmundur Árnason, Sigurður Oddletfsson, Jakob Arni Ólafson. Samvinnumál út á við. Tillaga var samþvkt frá A. B. Olson, studd af Jóni Ilúnfjörð, að skipa í það 3 manna nefnd. I nefndina vofu skipaðir séra Rögnyaldur Péturson, séra Fr. A. Friðriksson, Ásmundur P. Jóhínns- son. Samz’innumál inn á viðs var samþykt’frá Jóni Húnfjörð, studd af A. B. Olson að i það væri skipuð 5 manna nefnd. I nefndina voru skip- aðir, J. f. Bíldfell, Sigfús Halldórs frá Höfnum, P'áll S. Pálsson, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, J. S. Gillies. Nefndin leyfir sér að gera eftir- studd. af séra Fr. A. Friðrikssyni, að athuga hvort þinginu sýndist tiTtæki- legt að veita öðrum en Islendingum rétt tiÞþess að keppa um verðlaun í farandi tillögu. Að þingið greiði; ;sienzkri glímu, á glímumótum þeim fólki því, sem svo drengilega varð viðj er þjóðræknisfélagið gengst fyrir. Kristjánsson, tilmælum nefndarinnar þakklæti sitt.’ j yar sþ ; e;nu hljóði.. Tillaga kom frá Bjarna Magnús- -p>á var og sb. tillaga frá P. S. Pá1s- svni, studd af Ó. Ólson, að samþykkja svni. studd af Birni Péturssvni, að skýrsluna, eins og hún var lesin. '* vísa þessu máli til þingnefndar í 1- Árna Eggertssyni þótti skorta til-j þróttamálinu. lögur frá nefndinni um framtíðar- starfsetni í þessa átt. ...... f Séra^Rögrivaldur Pétursson spurði,; son fyrir álitinu og var því og ræðu hví ekki hefði verið send hörn í öll! hans fagnað með lófaklappi. , þau pláss, sem í boði hefði verið. j pillaga kom frá P. S- Pálsson, Sigurður Oddleifsson skýrði frá; studd af Sig. Árnasvni, að samþykkja því, að það hefði orðið fyrir hand-: nefndarálitið ábreytt. vömm eins nefndarmanns, sem hefði Brevtingartillaga kom frá J- J- gleymt að koma nefndinni nógu snemma í samband við hlútaðeigynd- Þá kom fram álit félagsheimilis- nefndarinnar. Talaði Árni Eggerts- 1 þetta þó nokkuð mikil lækkun ogj Sigurðsson,' las úr 90. sálmi Davíðs,j ag þjóðræknisféjagið beitti sér fyrir Með því að þá var orðið áliðið dags segir að þingið verði að gæta spar- og það menn að syngja sálminn “Fað-j þVl; ag styrkja Björgvin Guðmunds- ar byggingar verða reistar í Wiqnipeg! seml 1 fjarveitinSum ef vel eig‘ j ir andanna! ’ Að þvi búnu flutti hann, son tánskáld til frekari söngmentun- fara. I stutta bæn. Lýsti hann síðan þing. ar yar gergur hinn bezti rómur að ■ set. Bað hann ritara að gera stuttaj mai; hans. 1 sutnar. Líkurnar eru sterkar í þá átt að hér verði rnikið að gera í sum- ar og langt fram yfir það, sem verið hefir nú lengi. — Prins Antoine Ribesco, sendiherra, grein Hrir fundahöldum nefndarinn- Rúmeníu tij Bandaríkjanna Jhefir ver-J ar ^ ánnu. Að því búnu flutti forseti ið kallaður lieim. Orsökin er talin að Sir Hugh John Macdonald dómari í Winnipeg varð 76 ára gamall á laugardaginn var. Lögmannafélagið .mintist þessa afmælis og vottaði hin- um aldna dómara traust sitt og virð- ingu. * * * Eftir tveggja vikna þinghlé, mætti þingið í Ottawa aftur á mánudaginn var. Tók þá Mackenzie King stjórn- arformaður*sæti sitt á þinginu, en á þessu þingi hefir hann ekki setið fyr, eins og kunnugt er. Stjórnin lagði fyrir þingið áætlun um útgjöldin á næsta fjárhagsári, sem byrjar með næsta mánuði. Meðal útgjaldanna eru $3,000.000, sem ætlaðar eru til Hud- son flóa brautarinnar. Er það álitið nægilegt fé til að fullgera það. sem ógert er af brautinni og koma henni í það lag að hægt sé að nota hana. vera sú, að hann hafi greint á við nefnd þá, er Rúmenia sendi til Banda- ríkjanna í haust til að semja skuldagreiðslur. ávarp sitt og ársskýrslu er birt var í síðustu blöðum. Þá flutti gjaldkeri stutta skýrslu. Hvaðanœfa. Frönsku stúlkurnar kunna vel að leika tennis,. Suzanne Lenglen, sem er frönsk 'og stendur öllum framar í þessari iþrótt í sínu landi, hefir borið hærri hluta í samkepni við Miss Helen Wills, seni er Bandaríkja stúlka og öllum fremri þard þessum leik. Sam- kepni þessi fór fram í 'Cannes á sErakklatidi og tirðu v.inningarnar 6—3 og 8—6. Það er búist við, aj pappirsmyllan sem verið er að byggja í Fort Alex- ander, taki til starfa hinn 1. desember og verði þá byrjað að búa þar til pappír, en þó ekki með fullum krafti fyr en í apríl næsta ár. Um sex hundruð manna eru nú að vinna Fort Alexander við að byggja þessa stóru venksmiðju og öðru, sem þar að lýtur. Auk þess er fjöldi manna að fella skóg og verður sá viður síðar notaður til pappírsgerðar. Fjöldi manna fór héðan úr Winnipeg fyrir skömmu síðan til Fort Alexander, til að sjá hvað þar væri unt að vera<- * * • Það leynir sér ekki, að mönnum sýnist mjög sitt hverjum um það hvers • virði sumar þær fasteignir séu, sem Winnipeg bær þarf að kaupa fyrir þetta nýja stræti milli Portage og Broadway, Memorial BoulevardJ Míeðal þeirra fasteigna, sem kaupa þarf er marghýsi eitt og eru eigend- urnir W. W. Crass og G. H. Greig. Vildu þeir fá yfir $90,000 fvrir þessa cign, en bærinn vildi ekki borga fyrirl hana nema $54,000. Þá varð að láta virða eignina og þeir sem það gerðu voru Mathews- yfirdómari, W. F. Christie og F- R- Evans. Virða þeir eign þessa á $74,068,84. Þetta þykir bæjarstjórriinni alt of hátt verð og ráðgerir að áfrýja þe|sari virðingu til ihæsta réttar Canada. Þessi virðing hefir sarnt kostað töluvert, sem von er til F.ru það laun virðingarmann- anna, sem áður eru nefndir, $50.00 á dag í 20 daga og $691,00 til Miss M. E. Watterson, sem var skrifari þeirra eða vélritari. Þar að auki er einhver smákostnaður, svo virðingin hefir kostað alls um $3800, sem Winnipeg hær á að borga. Samkvæmt skýrslu frá innanríkis- ráðherra stjórnarinnar í Mexico hefir þrjátíu og átta kaþólskum skólum skólaheimilum verið lokað i Mexico Gity, að tilldutan stjórnarinnar. Skól- ar þessir eru flestir franski^ eða spanskir, en þó einn brezkur og einn utn Kvað efnahag félagsins sæmilegan, en útlit tæplega eins gott og verið hefði Auglýsingar hefðu ekki fært félaginu jafn mikið í bú og áður, og sömuleiðis hefði selst til muna minna af ársriti félagsins eri búist var við og vant var. Ennfremur hefði prentunarkostnað- urinn verið að mun meiri en í fyrra. Vildi hann því hvetja þingmenn til þess að fara gætilega í fjárveitingum Gat hann þess, að erfkt hefði verið að nokkru, að samræma reikninga yfir stanandi árs við þau skilríki er hon um hefði verið fengin í hendur. Hefði hann því algerlega haldið sér við íjárhagsskýrslu þá, er prentuð var síðasta ár. Lagði hann síðan frain skýrslu sína fyrir þingið. Annar yfirskoðunarmanna, Mr. H. Þá flutti séra Friðrik A. Friðriks- son skýralu og kveðju frá Wynyard deildinni '‘Fjallkonunni.” Kvað hann hana lifa ágætu lifi, og sannaði fjár- málaritari orð hans. Þá gat forseti þess, að smádeild væri í Churchbridge, Sask. Meðal annars hefði hún í liuga íslenzku- kenslu þar í bygðarlaginu í sumar. Þá lagði dagskrárnefnd fram /flags- sjkrá þá, er hér fylgir fyrir þingið. Var hún samþykt þannig: 1. Þingsetning. 2. Skýrslur embættismanna. 3. Bókasafnsmál. v, 4. Félagsheimili i Winnipegborg. JSbr. 10. lið i skýrslu forsetaj. 5. Bókasalan ýtollmálj. 6. Lesbókarmál. 7. Tímarit. 8. tslenzkukensla. 9. Iþróttir. 10. Söngkensla. rneðal barna og ung- linga. fSbr. 2. lið sk. fors.J Síðan var tillaga Bjarna Magnús- sonar borin upp og samþykt með var samþykí tillaga frá A. B. Olson studd af Ó. Olson að fresta fundi tiL Þprra‘ a.tk'væðT kl. 10.30 ao morgm næsta dags ‘ fimtudagsins 25. febrúar. Bildfeíl, studd af Birni Péturssym. að ræða álitið lið fyrir lið. Var hún sam- þykt með meiri hluta atkvæða. En nefndarálitið var á þessa leið: “1. Það hefir 1engi legið á tilfinn- ingu félagslyndra manna, bæði hér i Um kvöldið kl. S. Bardal gat þess að ósamræmi það1 u. Úbbreiðslumál ýSbr. 3. og 5. 1. í er gjaldkeri hefði minst á, lægi í því, að lítt hefði áður verið víst um eldri rit hér og þar, en nú myndi það kom- ið í nær því ábyggilega rétt horf, svo tilheyrandi Ameríkumönnum. Mexicoj að á því myndi mega byggja framveg- búar hafa hafið reglulega herferð gegn kaþólsku kirkjunni þar í landi. að svo miklu leyti, sem hún er ekki þar innlend. * * * Þegar stjórnin á Frakklandi sagði afsér í vikunni, sem leið, fór einhver blaðamaður að sjá gamla Clemenceau og spurði hann hvort liann hefði nokk urn hug á að gefa sig enn við stjórn- máium. “Nei,” sagði gamli maðurinn, “eg er hættur því, þetta er í fimtug- Þá las ritari upp athusemdir þær og tillögur, er yfirskoðunarmenn lögðu fyrir þingið. Vildu þeir enn benda á það að bókum fjármálaritara ætti að koma i það horf, aö af þeim sæist greinilega, hvernig hvert félag eða félagsmaður stæði, og að ákvörðun yrði tekin um vafasama reikinga fyr Séra Guðmundur Árnason bar fram og annarsstaðar, að enginn sá tillögu, studda af Jóni Finnssyni,- að stafiur sé til, sem skoðast geti sem al- kjósa skyldi 5 manna og kvénnaí mennUr lestrarsalur. samkomu- og rtefnd, til þess að annast um þetta| skemtistaður islensks félagshfs. t sam 8.39 fór fram í starf næsta sumar. Var liún samþvkt; rætni við það vill því nefndin leggja Goodtemplarahúsinu kappglíma, um ; ein.u hljóði. Gerði Bjarni Magnús-|baC ,til a8 þjóðræknisfélagið taki sér $199.00 verðlaun, er Tóhannes Jó-j son tillög-u, studda af A. Skagfeld, að fvrir hendur að koma upp eins fljótt sefsson veitti. Forseti þjóðræknisfé-i endurkjósa nefndina. Afsökuðu sig; og auðið er, samkomuhúsi, er full- A. Sigurðsson sig. Oddleifsson og Jónas Jóhannes- nægt get; þeSsum þörfum. son. Var afsökun þeirra” tekin til; 2 Nefndin leggur til, að kosin se greina, en tillaga Biarna Magnússon-| 3 manna milliþinganefnd, er fram- ar sþ. í einu hljóði, og þvi kosnar i j kvæmdir hafi í þessu máli á næstkom- nefndina Mrs. P. S- Pálsson, Mrs. an^- ^r; Ragnheiður Daviðsson og Miss Ingi-j 3 Samkvæmt bendingum for-seta björg Björnsson. 1 kggur nefndin það til, að s,á afgang- Þá var stungið upp á H. S. Bardal ur ai varnarsjóði Tnólís Ingólfss^^, og Árna Eggertssyni til viðbótar í1 sem nú er í vorz um lagsins, séra Jónas seti mótið með fáeinum orðum og bað síðan hljóðs séra Albert E. Kristjáns- syni. Talaði hann stutt erindi, sköru- legt og gamansamt, á við ogBreif um glímuna. Síðan gengu glímumenn saman. Voru þeir ellefu að tölu. Glimdi einn við alla og allir við einn. Sigurvegarinn var Óskar Þorgilsson, önnur verðíaun fékk Kári Johnson, en; þriðju fékk Björn Skúlasón, allir frál netpdina og þeir kosnir í einu hljóðij sé lagður til Þessa f7”r^ssbvggp ~ .1 - . V: .. ’ . . I 1---í----- —r„.i.-íi:, < bóka- byriunarsjoður til pessar^r nuss^fes, igar.” Tillaga kom frá Birni Peturssyni, Hson, að samþykkja Var hún sþ. í einu sk. fors.J 12. Grudvallarlagabreytingar. 13. Löggilding félagsins. 14. Framkvæmdarstjóraembætti fS'br. 11. i sk. fors.J ÍÖ. Satnvinnumál út á við. 16. Samvinnumál inn ú við. ('Sbr. 12. 1. i sk. fors.J 17. Ólokin störf. 18. Ný mál. 19. Kosning embættismanna á föstu- daginn 26. febrúar, kl. 3. e. h. Þá var samþykt tillaga um að biðja forseta að skipa þessum málum i þing- Oak Point. Fóru glímurnar sérlega! ^á kom fram nefndarálit a prúðmannlega fram, öllum þátttakend safnsmálinu, i þrem liðum. Tillaga, ntgar. 111« til hins mesta sóma. Þá er lokið,kom frá séra Guðmundi Ámasyni, 1 as“ ‘'"'L /-\lc,rvn „x sambvkkia studd af Árna Eggertssyni, að ræða Hudd af A. B. Uison, ao s V3 J álitið lið fyrir lið, og, var það sam-, L lið óbreyttan Var hun • 1 emu þýkt í einu hljóði. Urðu nokkrar um-1 hlióði. eftir no rar um ' ræður unt fyrsta lið, unz tillaga kotn! Við 2. hð hom ram . ^ frá séra Albert’ Kristjánssyni, studd laga frá J. J'. 1 e ' , , . i,ess„ af Mrs. Swanson, að vísa álitinu aft-; Skagfeld, að tið 1 mn se , * ur til nefndarinnar. Var tillagan sþ. um orðurn: og ai eunl e f með öllum þorra atkvæða. Heigja húsnfcSi tH braðabmgða, ef Þá bað forseti Mr. A. Skagfeld, henm þykir nauðsynleg . . hljóðs. Vildi'hann skjóta þvi til þings-, breytingartillaga samþy 1imræg. ins, hvort ekki myndi tiltækilegt að 'hluta atkvæða, e tir no , ... * . .. i r. _ meo pessum var glimunrim las forseti kvæði, er ort hafði Jóhanries Jósefsson, og sent norður. Síðan kallaði forseti glímumenn fram á pallinn og afhenti sigurvegur- unum verðlaun þau, er þeir hefðu unnið, en áhorfendur þökkuðu þeim og félögum þeirra með miklu lófa- klappi. Næsta dag, fimtudaginn 25. febniar var þingfundur settur f. h. Fundargerð siðasta fundar var lesin og samþykt i einu hljóði breyt- ingarlaust. En með þvi að þá láu eng- in nefndarálit fyrir, kom fram tillaga frá Einari P. Jfinssyni, studd af A. B. Olson. að fresta fundi til kl. 1.30 e. h. Var hún samþykt í einu hljóði. inn 25. februar ins, nvort eKKi niynui muuiucgi <iu « i;xUrinn með þessum afttm kl. 10.15 hreyfa á þinginu hugmynd nm nndtr- ut Var allur • ^ Xþykt- frá P- S. ír arganga vildu þeir leggja til að fylgisskjöl Ingólfssjóðsins svo nefnda skyldu asta sinnið, sem eg þarf* að segja' yfirsk0ðuð af yfirskoðunarmönnum. þetta, e.n það er satt. Eg er of laturj Xnnars vildu þeir þakka fjármálarit timaritsins. Ennfremtir; nefndir samkvæmt dagskránni. til að byrja aftur að vinna. Því meir senj eg slæpist, því latari verð eg. Eg er svo sem ekki of gamall. Áttræður maður er enh ungur. En eg hefi vanið mig á að gera ekkert og eg ætla að halda því áfram.” Úr bœnum. • 'Dr. Sveinn E. Björnson frá Árborg Man. kom til borg%rinnar síðastliðinn máhudag. 1 Bókasafnsmálið: B. B. Olson greðil Þingfundur var settur að nýju kl. tillögu, studda af Árna Eggertsvni að *1.30 e. h. sama dag. Inti forseti eftir skipa skyldi þriggja manna nefnd tilj nefndarálitum og kom þá fram nefnd- þess að athuga Bókasafnsmálið, ásamt arálit það um söngkcnslumálið, er hér Þórður Guðjohnsen andaðist Kaupmannahöfn hinn 16. þ.m. Hann var háaldraður maður, 81 árs. Hann var fæddur í Reykjavik, sonur Pét- urs Guðjohnsens hins alkunna söng- fræðings og merkismanns. Þ. G. var um langt skeið verzlunarstjóri á Húsavík, en.átti heima í Kaupmanna- höfn' áll-mörg siöustu árin. Þórður Guðjohnsen var alþektur dugnaðar- og atorkumaður og hinn merkasti maður í hvívetnai Þeir herrar Halldór Erlendsson og Þór Lífmann frá Áriborg, Man., voru staddir í borginni i fyrri viku. Snemma á sunnudagsrriorguninn brann skautahringurinn stóri “Audi- torium,” hér í borginni. Þessi bygg- ing var bygð árið 1898, en hefir þó síðan verið enduribætt. Skaðinn eri Á þriðjudaginri í síðustu viku dó talinn að vera $25,009—30,990. Þar Miss Sigrún Freeman, ttng stúlka, hafa margir ungir menn þreytt skautá dóttir Sigurðar Freemans og konu hlaup, og þar hafa margir Tandar' hans að F.lhurst Road, St. Charles. skemt sér við að horfa á fimleik' Hún var iörðuð á fimtudaginn frá þeirra og frækilega framgöngu, ekki 1 útfarar.stofu A. S. Bardal. Séra Björn síst “Fálkana” nafnkunnu. ■ | B,. Jónsson D. D. jarðsöng hana. ara og skjalaverði. að þeir hefðu lag- að reikningsfærsluna á liðnu ári. Ivögðu þeir til að þingnefnd skyldi skipuð til þess að gera tilögur um þessar athugsemdir. Þá las fjármálaritari stutta skýrslu. Kvað hann meðlimi að meðtöldum nvjum félögum hafa verið 631. tJr félaginti h'efðu sagt sig 13. þar af fjíirir unglingar, og væru félagsmeð- lirnir nú 618 að tölu. Fyrir árið 1925 hefðtt 147 fullorðnir greitt ársgjald sitt, 8 unglingar, og 18 börn: alls 173. Gat hann þó þess að fleiri mundu hafa borgað en tillög þeirra enn ekki komin í félagssjóð. og væru þeir því ekki kvittaðir á bókunum. Því næst las skjalavörður S,tutta skýrslu, og skýrði nokkur atriði í henni. Þá bað séra Rögnvaldur PéturssOn um að mega leggja það fyrir þingið hvort útikomu “Tímarits” mætti fresta um viku, af því að þá sé mikil von urn að félagið hagnaðist á þvi með auglýsingum. Var samþykt tillaga frá Birni Pétttrssyni, studd af B. B. Ol- son, að taka málið þegar fyrir. Nokkr- ar umræður urðu um þetta, og mælti Asmundur Jóhannsson á móti frestun. Hjálmar Gíslason bar fram tillögu, sttidda af Klemensi Jónassyni, að út- gáfu ritsins skvldi frestað til laugar- dags 6. marz. Var hún samþykt með öllum þorra atkvæða. Þá kom fram tillaga frá séra Rögn- valdi Péturssyni, studd af J. J. Bíld- fell, að skýrslurnar skylclu teknar fyr- ir i þeirri röð er þær væru lesnar, Var þeim tveimur, er sátu í milliþinga nefnd A. B. Olson, og P. Bjarnasonar, er í milliþinganefnd voru, séra Fr. A. [ emismál, samkvæmt reynslu, að æfð- Friðriksson, dr. J. P. Pálsson og Þor- ir séu barnasöngflokkar i sem allra steinn J. Gíslason. | flestunl bygðuml íslendinga vestan Félagsheimili í Winnipeg Tillaga hafs. var samþykt frá séra Albert E. Krist- jánsson, studd aí B. B. Olson, að skipuð væri þriggja manna nefnd. í nefndina voru skipaðir, séra Rögn- valdur Pétursson, Hjálmar Gíslason, og Páll S. Pálsson. LcsbókannáUð: Samþykt var til- laga frá B. B. Olson, studd af A. B. Olson, að skipa i það 5 manna nefnd. í nefndina voru skipaðir Páll Bjarn- arson, Hjálmar Gislason, Ásmundtir Jóhannsson P. S. Pálsson, og Mrs. S. Swanson. Tímaritsmálið: Tillaga var saniþykt frá Hjálmari Gíslasvni, studd af Ingi- björgu Björnson, að skipa í það 5 manna nefnd. ínefndina voru skip- aðir, séra Guðmundur Árnason. Þor- búning eða þátttöku Vestur-íslend- j viðauka, síðan ibonnn UPJ> inga í heithför og hátíðahaldi á Is- ar, og samþyktur 1 einu landi á 1099 ára afrnæli Alþingis.J Um 3. lið kom jtagaL , syni Gerði Guðmundur Bjarnason tillögu. Pálsson, studd at Ar ** __ Vft;r en séra Albert Kristjánsson studdi, að að samþykkja hann o re> • málið skyldi tekið á dagskrá. Var hún langar og mjög ósamþykkar u sþ. í einu hljóði. kom fram breytingartíllaga v,ð l.ðmn, Eftir nokkrar umræður var sam-j frá séra Gúðmundi ™as_ ’ . þvkt tillaga frá Guðtnundi Bjarna- af Thorst. J- Gíslasyni, a' íai;g svni, studd af Sig Árnasvni að kjósa legri stjórnarnefnd e agstns se 5 manna tnilliþinganefnd til þess að að grenslast eftirþvi, v°r . athuga málið og leggja álit sitt fyrir hafi Iagaleg umrað yíir a g< næsta þing. | if samskotafénu til varnarsjoðs Ing- Breytingartillaga kom frá P. S.; ólfs Ingólfssonar. Pálsson, studd af Jakob Kristjáns- Við þessp breytmgar 1 n^u svni, að fela væntanlegri framkvæmd-i fram breytingartillaga ra rn arpefnd þjóðræknisfélagsins að at-, ertssyni, studd af Bjarna , a5T ’ huga þetta mál. Var það samþykt með! að við 3. lið nefndara ítsms se _ ÖUum þorra atkvæða. j þessum orðum: “með þeim fv-rvara, Þá las séra Guðmundur Árnason, j að tilkynning sé birt 1 sens . með leyfi forseta, bréf frá hr. Eiríkij unum til gefenda, og e no_ Sigurðssyni stílað til þingsins. Vill j gefendunum hafi á moti þvi a _ , senn. hann leggja það til að þingið geri sér ið ráðstafi peningunum a Penna ^ 3. Nefndin leg:giir til a"ð þjóðrækn-’ í hugarlund hvort ekki ^ðeri heilla-l þá tilkynni þeir þa ri ara & . . • > .. . , . v. 1 1 _ _ a. ! L „ 7r • 1 Z AnC 109f> fylgir, i þrem liðum: 1. Telur nefndin það verulegt þjóð- 2. Nefndin telur æskilegt, að slik söngkensla fari árlega fram í hverju íslensku bygðarlagi. Þó skuli náms skeið eigi vara lengur en þrjá mánuði isfélagið fela ritara sínum að senda örfunarbréf f þessa átt, öllum íslensk- um söfnuðum og þjóðræknisdeildum vestanhafs. Árni Eggertsson gerði tillögu, er J. Finnson studdi, að samþykkja skvldi nefndarálitið i heild sinni. Var til- lagan samþykt i einu hljóði. Þá var lesin upp fundargerðin frá morgninum, Var hún samþykt í einu hljóði breytingarlaust. Þá kom fram skvrsla frá milli- arfríi fptcrkra barna. Tilboð utan af landi til að taka steinn J- Gíslason, T. J-Bíldfell, Bjöm| þinganefndinni. er starfaði að sum jPétursson, Einar P. Jónsson. Iselnzku kcnslu málið: Tillaga var samþykt frá Páli Bjarnarsyni studd' börn hefðu borist nefndinnj, sem hér af A’. B. Oláon, að skipa i það 3j segir: manna nefnd. t nefndina voru skipað-1 Frá Mr. og Mris. Ágúst Magnússon, ir. séra Albert E. KristjánsSon, séraj Lundar. fvrir tvö börn. Mr. og Mrs Kr. Danielsson. Lundar, fyrir tvö börn. Mr. og Mrs. Jón Benediktsjon, Hjörtur J. Leo, Ragnar A. Stefáns- Iþróttamálið: Samþykt var tillagaj Lundar, fyrir tvö börn. Mr. og Mrs. frá Ásmundi Jóhannssvni studd afj Albert E. Kriistjánsson, Lttndar, fyrir. Jóni Húnfjörð, að skipa í það 3 eitt barn. Miss Salome Halldórsson, manna nefnd. f nefndina voru skip-j I.undar, fyrir eitt barn. Mr. og Mrs. aðir, Sigfús Halldórs frá Höfnum, j Th. Gislason, Brown, fyrir eitt barn. Benedikt Ólafsson, Jón Tómaíson. | Mr. og Mrs. V. Jóhannesson, Víðir, vænlegt að stækka stjórnarnefndina, {yrir 1. júni 1926. ,mrT,x„r um þriðjung eða helming. þar eð starf ; Eftir langar cg all-heitar _ hennar væru svo margvisleg og um- j var þessi breytingartillaga v’ fangsmikil orðin. ingartillögu borin upp „j sem P. S- Pálsson bar frani tillögu, 1 með 41 atkvæði SeSn. •, , studda af Sig. Oddleifssyni. að vísa atkvæði greiddu á moti ti oB • þessu til þingnefndar þeirrar, sem „ðu þess að nöfn þeirra væru ^ * skipuð var til þess að athuga grund-i' en þeir voru þessir: Asmttn ur • vallarlagabrevtingar. Var tjllagan sþ.j Tóhannsson. Grettir -eo1°j1 anns’ ' í einu hljóðí. > j Jón T- Bildfell. Emar Pall Jon son Þá las ritari þjóðræknisfélagsins fVar Hjartarson. sera u mU skýrslur frá milliþinganefndinni ijÁmason. séra Frtðr. A. r’_ rl '.j glímumálinu. Að tilhlutun nefndar-, J. S. Gillies, Sigurbjorn • igurjons innar var glímufélagið Síeipnir stofn-j SOn, Björn Pétursson. að í 'Winnipeg í smriar, og eru með- Síðan var liðurinn bormn undir at- limir þess 39 að tölu. Má telja víst, kvæði, með þessari brevtingu, og sam að það sé þvi félagi mikið að þakka'þykttir þannig með öllum þorra at- hve vel tókst gliman á íslendingadag-1 kvæða. ,x x inn hér í Winnipeg í sumar. Bezti að-j Þá bar forseti alt nefndara 1 '< me stoðarmaður nefndarinnar hefir verið áorðnum breytingum undtr a' 'æ ’• Benedikt Ólafsson. Var að hans til-l og var það samþykt með öllum þorra hlutun stofnað öflugt glimufélag að' atkvæða. Oak Point í vetur og hefir hann æftl Með bvi að þá var orðið áliði dag^, meðlimi þes og hvatt á allan hátt. Eru var samþykt tillaga um að f> esta þeir um 39. Hefðu meðlimir þessara; fundi til Iklukkan 10^ fyrir hádegjp-a tveggja félaga kept nm hin höfðing-j föstudaginn 26. febrúar 1926. legu verðlaun Tóhannesar Tósefssonar, Framh.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.