Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1926næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Lögberg - 18.03.1926, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.03.1926, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 18. MARZ 1926. Bls. 5. Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu*m 'lyf- sölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. Opið bréf. Frh. frá bls. 2. V. í árás þinni á íhaldiö í heiminum nær fullyrðingastíll þinn hámárki sínu í rangsleitni og óheiðarleik. Þú lýsir einhverri ófreskju í lífinu, sem þú kallar ihald og kennir allar sví- virðingar á jarðríki — og veizt þó vel, að orðið “íhald” er viömiöað hugtak, að alt veltur á hvaff þaff cr, sem “haldiö er í”, hvort þaö er eitt- hvaö heilbrigt eða eitthvaö spilt, enn- fremur hvort þetta íhald stjórnast af viturlegri varfærni, af trúnni á að lög lífsins séu hægfara þróun, en bylt- ingar séu sjúkdómar, hitaköst í þjóð- arlíkamanum, sem svo fylgi mátt- leysi og afturkippur. Þú veizt, aö allir menn eru meir eða minna íhalds- samir, líka Jón Baldvinsson og Héff- inn Valdimarsson, líka þú, sem sumir íslenzkir mommúnistar telja fyrirlit- legan “hægfara jafnaöarmann” — á sama hátt og stjórnleysingjar telja konrmúnista nteö íhaldsliöinu Þú veizt, aö íhaldið á sína heim- speki reista á reynslu alls mannkyns og á mörgum höfuödygðum þess. Sá seni prcdikar aff alt íhald sc sprottiff af trcgffu og tágum hvötum, hann heldur því fram, aff þaff sc frá upp- hafi augljóst um hverja nýung, hverja tillögu um brcytingu frá því scm er, aff hún horfi til framfara. Þetta ger- ir þú, djúpvitri spekingurinn. Þú læt- ur eins og ekkert íhald sé til í manns- brjóstinu, sem ekki sé svívirða og spilling. Sem undirstaða árásar þinnar á 1- haldsflokkinn íslenzka, eru rök þín gegn alheimsíhaldinu ónýt og aö engu hafandi, Þú telur upp fjölda af spá- mönnum og snillingum, sem “íhaldið” úti í heimi hefir ofsótt og myrt. Þú telur líka upp nokkra íslenzka ágæt- ismenn frá fyrri timum, sem þú segir aö “íhald” samtíöarinnair hafi fyrir- litið og látiö lifa viö illa líöan. En því helduröu ekki áfram — telur upp alla þá hugsjónamenn og frömuöi vizku og göf^i í samtið þinni, sem í- haldsflokkúrinn hefir krossfest, of- sótt eða flæmt úr landi? Þú gleym- ir þvi, sem er mergur málsins, ef þessi samtíningur þinn af nöfnum ofsóttra mikilmenna á að hafa nokk- urt gildi sem -pólitísk ádeila Ef til vill ætlárðu lesendum aö fylla í eyöuna: Eins og íhaldiö á Gyö- ingalandi krossfesti Krist og grýtti Jóhannes skírara, eins og íhaldið rússneska varpaöi Lcnin í dýflissu og sendi Dostojevský í útlegð til Síberíu — eins hefir íhaldið íslenzka nú svift snillinginn hórbcrg hórffarson tíma- kenslu sinni og sendir hann i útlegð til Svíþjóðar! Það voru örfáir menn sem sviftu þig kenslu þinni, ekkert íhaldsblað hefir krafist þess, ekkert íhaldsblað hefir varið þetta hnevksli, en sjálft höfuöblað flokksins, Vörffur, hefir vítt það að makleikum með þungum orðum —Allar stefnur og lífsskoðanir hafa eftirdragi rneira eöa minna af heimsku og siðleysi mannkynsins Alrei hefir nokkur þjóð skifst svo í tvo þólitíska floikka, aö alt sem í henni bjó vits og manngöfgi hafi fylt annan þeirra, en hinn rúmaö aleigu hennar af heimsku og fólsku Eg get ekki hugsað mér, að ritfær maður fái valið sér annað verkefni auðveldara, en jafnframt ó- merkilegra, en aö skapa einhliða, níðyrta lýsingu á pólitískri lífsstefnu, með þeim hætti, sem þú gerir í bréfi þinu til min: Að einblina á lélegustu mennina, sem skipa sér undir merki hennar og hauga saman illmælum um hugsunarhátt þeirra og atferli. Lýsingar þínar á íhaldinu hljóða svo: “fhaldið er nægjusamt. Þaö ger:r litlar andlegar kröfur. Það fyrir- litur siðferöisskyldur. Það smjattar á yfirstandandi eymd. Það hugsar ekki, Það japlar úrelt orðatiltæki, sem endur fyrir löngu voru Iífsspek; byltingarseggja, sem það myrti eða ofsótti” o.frv. “fhaldiö er hið heimska, eigin- gjarna og siðspilta afl i mannheirú. Það er tregðan í hinu andlega al- heimslögmáli. Það er værðarmók villidýrsins, sem hefir jetið offylli sína af dauðum hræjum. Það leitast við að viðhálda lífi sinu með þvi að rtsa gegn hverri nýrri trú og þekk- ingu, sem er höftiðóvinurinn, er þaö á látlaust i höggi við” o.s.frv. , Þu snýrð þér að mér og segir: “Kennið þér ekki í brjósti um sjálf- an yður, þegar þér minnist þess, að, þér \hafiö gerst þjónn ogtskoðana-l hróðir þeirra andans höfðingja, sem| hafa grýtt og ofsótt spámennina? Einst yðttr það ekki of herstripað dómgreindarleysi, að þér, Iítill karl, skuliö hafa gerst siðameistari póli- tiskra andstæðinga yðar, meðan þér sjálfur eruð skoðanabróðir og tals- maður þeirra manna og þeirrar lífs- skoðunar, sem ofsækja, myrða, drepa og tortíma vitsmuna- og siöferðis- öflum mannkynsins?”, Heldurðu aö þaö væri ekki vanda- laust hverjum pennafærum íhalds- ritstjóra aö setja saman viðlíka sann- gjarna og rökstudda lýsingu á jafn- aðarmenskunni ? Eg gct gert mér í hugarlund hvernig mætti oröa hana: “Jafnaðarmenskan er nægjusöm. Hún gerir litlar andlegar kröfur. Hún launar lélega miðlungsmenn á borð við Jón Baldvinsson og Hallbjörn HaMdórsson, burgeisar hennar þríf- ast ágætlega á kaupmensku og útgerð (Héffinn Valdiniarsson og horvarður hon’arffarson), 'en andans menn flokksins, t. d. hórbergur hórðarson, lifa við sult og seyru. fHánn segir sjálfur svo frá í bréfi til Kr. Alb., að hann sé “einhver fátækasti íslending- ur, sein nú ritar óbundið mál”J. Hún fyrirlítur siðferðisskyldur. Blaöa- mönnum hennar er sama hvort þeir berjast með lygum eða sannindum, af rætni eða drenglyndi. Og þeir jafnaðarmenn, sem harðast d:bma auðsöfnun, eru sjálfir hinir verstu fépúkar og ágimdarormar, ef þeir geta komið því við, og skella hrömm- um yfir aröinn af vinnu verkalýðs- ins, sem þeir þykjast berjast fyrir; þeir smjatta á þeirri eymd, sem þeir sjálfir eru meðsekir að skapa fsbr. á- góðahlutur Vilmundar Jónssonar og fleiri jafnaðarmanna af fiskiveiðum öre'ganna við IsafjarðardjúpJ. Jafn- aöarmenn hugsa ekki. Þeir japla úr- elt orðatiltæki frumherja jafnaðar- stefnunnar, sem löngu eru úr gildi gengin. Þeir níða kaupmenn og síld- arspekúlanta, meðan þeif fita sjálfa sig af síldargróða og okra á nótum og hljóðfærum. Jafnaðarsetefnan er hið heimska, eigingjarna og siðspilta afl í heimin- um. í hinu andLga alheimslögmáli er hún hið ófrjóa hatur amlóðans og dáðleysingjans til sins eigin aflleys- is: Hún er evangelium latra og öf- undsjúkra. Hún er grimd villidýrs- ins, sem aldrei getur fengið offylli sína af dauðum hræjum. Hún leitast við að viðhalda lífi sínu með því að gleypa við hverri nýrri kenningu um rétt aukvisans til þess að bera jafnt úr býtum og atorkumaðurinn. Hún hatast við hin eilifu sannindi, að sum- ir eru fæddir til þess að stjórna, aðr- ir til að láta stjórnast. Hún er upp- reisn gegn guði og náttúrunni. Er ekki Þórbergur ranvBuK Framúrskarandi ‘ ‘Hörunds-sérfræðingur í tveggja þumunga öskju. VI. Þú endar bréf þitt til min á hlýle; um orðum um hæfileika mína og Skaplyndi, segist hafa búist við “and- legum þrekvirkjum” af mér, og trúa því enn, að eg sé “mikils megnugur”. En þú bætir því viö, að undirstaða allra þrekvirkja sé sú, “að leggja aldrei neinar hömlur á sitt æðra eðli” og ræður mér til þess að rísa gegn í- haldinu. Mér skilst á þessu, sem þú gerir að eins til einnar stéttar. Ranglætið i Alþýðublaðinu í garð þeirra manna, sem forustu hafa í athafnalífinu, hef- ir jafnan hneykslað mig. Eitt hið lang merkasta, sem gerst hefir hér á landi á uppvaxtarárum mínum, er það, að skapast hefir visir til velmegunar í bæjunum, sem vel má veröa undirstaða mikillar menn- ingar, ef gæfan er með oss. Sú stétt manna, sem hefir stofnsett og stjórn- að þeim fyrirtækjum, sem þessi vel- 1VJ.C1 MVliM d UCjjU) ovlU UU 11 | , . , , •• , í (• \T'Jf ráð fyrir aö mér sé um geö að vinna "1,egUI!_er fyrir íhaldsflokkinn. En sannleikur- inn er sá, að eg tek hann langt fram yfir báða hina flokkana, að eg hefi aldrei skrifað einn staf, sem mér hef- ir verið óljúft aö skrifa og aldrei langað til þess að segja neitt, sem eg hefi ekki getað sagt í blaði mínu. Eg hefi því engar hömlur oröið að leggja á eðli mitt. Það sem eg hefi lagt til stjórnmálabaráttunnar, hefir nær ein- göngu verið í því fólgið, að svifta grímunni af lygurum, að lýsa inn í myrkrið í hugum ranglátra og skað- legra stjórnmálamanna og vinna gegn áhrifum þeirra, Þetta verk hefir veriö mér óblandin ánægja. Meðan eg dvaldi úti í löndum, löngu áður en eg gat gert ráð fyrir því, að eiga eft- ir að hafa afskifti af stjórnmálabar- áttunni hér heima, fór eg fullur and- stygðar á fólsku og auðvirðileik Tímans og lét þaö í ljósi í bréfum mínum heim, m. a. í eina bréfinu, sem eg hefi skrifað Jónasi frá Hriflu. Mér var því ljúft að komast í færi við þetta blað eftir aö eg kom heim Og eg tel mig hafa unnið gott- verkLsem stýrir fyrirtækinu þarf aö kaupa brjóstumkennanlegur, aö hafa gerst þjónn og skoðanabróðir flautaþyrla og falsspámanna, sem reyna aö ala á heipt og hatri með lötum og litil- virkum til afreksmanna og foringja í atvinnulífi þjóöanna? Er það ekki of berstrípað dómgreindarleysi, að þessi rauðhærði, tindilfœtti karl skuli hafa gerst siðameistari pólitiískra andstæðinga sinna, rneðan hann sjálf- ur er jkoðanabróðir heimskra vind- 'belgja og talsmaður þeirrar lifsskoð- unar, isem virð'ir náttúrulögmálin vettugi og elur tálvonir í brjósti ör- eiganna um að því veröi breytt, sem enginn mannlegur máttur fær hagg- aö?” o. s. frv. Hvernig lízit þér á “parodiuna”, Þórbergur minn ? Eg gat ekki stilt mig um að kaffæra þig í þessum fúla- læk af bulli og rangsleitni, sem þú hefir veitt úr blekbyttu þinni niður í bréfið til mín. Þú segir enn frenmr, að íhaldið geri “litlar kröfur tll manneðlisins. Það er stagast sýknt og heilagt á þeirri siölausu firru, að mennirnir séu i eðli sínu spiltir, latir og eigin- gjarnir.” Engan íhaldsrithöfund veit eg hafa haldið fram af meiri sannfæringu hinni “staðlausu firru^’ um spillingu og eigingirni mannanna, en þú gerir 5 bréfinu til mín, þar sem þú lýsir hver svivirða það sé að eiga hluta- bréf: “Það er undantékningarlaust hagur lduthafanna, að verkamenn- irnir, sem að atvinnuvegunum starfa, fái sem minst kaup fyrir vinnu sina. Því lægra sem kaup verkamannanna er, því meiri arður fellur hluthöfnn- um í skaut. Hluthafarnir hljóta þvi að kósta kapps um það, að öllum jafnaði, að kaup verkamannanna sé sem lægst, enda sýnir alþjóðarr- eynsla, að þetta er nærri ávalt svo. Þeir standa á móti hvers konar lög- gjöf og ráðabreytni, sem lúta 'að þvi aö bæta hag verkamanna” o.s.frv. Ef nú “alþjóðareynsla” styður þá skoðun þina, að mennirnir séu yfir- leitt harðbrjósta og eigingjarnir, hvers vegna ert þú þá að deila á þá thaldsmenn, sem gera sér svipaðar hugmyndir um manneðlið og þú? Þetta er einn af þeim mörgu stöö- um í bréfi þinu, þar sem “eitt rekur sig á annars horn.” Áöur en eg skilst við dóm þinn um ihaldið í heiminum, vil eg loks minna þig á, að margir þeir, sem drýgstan skerf hafa lagt til framfara í heimin- um. hafa fylgt íhaldsflokkum samtið- ar sinnar, sumir þeirra stjórnað þeim. Það er óþarfi að sanna þetta meö runu af frægum nöfnum, mér nægir aö benda á það sem dæmi, hverjir stóðu að samningnum, sem gerður var í Locarno í fyrra mánuði og er eitt hið stærsta spor í áttina til friðar pg menningar, sem mannkyniö hefir stigið á þeirri öld, sem við lifum á. Þeir sem áttu frumkvæðið að þessum samningi og börðust af me.stri elju við alla örðugleika, sem voru á vegi hans — það voru ihaldsráöherrarnir Strcscmann og Chamberlain. Og bezt gæti eg trúað því, að t. d. ihaldsmaðurinn Thor Jenscn, sem þú hcfir reynt að svivirða, veröi af sejnni tímum talinn meðal mikilvirk- ustu framsóknarmanna og brautrvðj- enda á tslandi á fyrsla mannsaldri tuttugustu aldarinnar. með því, sem eg hefi um það skrifað. Eg fylgi íhaldsflokknum af því að eg er ekki jafnaöarmaður, en ber hins vegar margfalt meira traust til hans en hins svo nefnda Framsóknar- flokks. Eg játa það, að jafnaðarmenn berj- ast fyrir heilögum málstað, að því leyti sem þeir vinna að bættum kjör- Þórðarsonum þeirra stétta, sem minst bera úr höggsins mikla heitið Grimsby-lýður og á máli Alþýðublaðsins kúgararnir og blóðsugurnar. Úr hvorugri átt á starf hennar neins réttlætis að vænta. ■Þú munt ekki telja þig meðal rang- látustu manna í Alþýðuflokknum, en í Bréfi til Láru, jegir þú: ‘“Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostaö meira and- legt erfiöi en stjórn heillar togaraút- gerðar í tiu ár.” Þessi setning er andstyggilegt dæmi íslenzkrar jafn- aðarmanna rangsleitni. Þú kant að viljá skjóta þér undir þá afsökun, að með andlegu erfiði eigir þú við á- /eynslu sálarkrafta, sem ekki komi til greina. aö hægt sé að beita við stjórn togaraútgerðar En hafa ekki miljónir ómerkilegra bóka verið skrif- aðar í heiminum, isem ekki hafa kost- að slíkt andlegt erfiði, sem ekki hafa kostað aðra áreynslu en að láta penn- ann renna yfir pappírinn? Er ekkert erfiði neins virði nema andlegt erfiði? Það kostar 1 miljóp króna á ári að gera út togara. Sa býtum í lífgbaráttunni: eg viður kenni, að þeir hafi unnið mikið gagrt í öllum löndum með árási sinni á alt það, sem heimskulegt er og ranglátt í þjóðskipulaginu — en meér hefir ekki tekist að sannfærast um. að það skipulag, sem þeir halda fram, muni gefast betur. inn fyrir eina miljón og selja afurðir fyrir að minsta 'kosti jafnmikið. Heldurðu að hann þurfi ekkert að hugsa, ekkert að kvnna sér, ekkert aö starfa? Heldurðu aö hann leggi ekki meira á sig á 10 áruni, jafnvel af and- legu erfiði, en allur sá sægur af rit- höfundum, s-em þynnir upp í þynra “þynikuna allra hinna” og semur þús undustu og fyrstu útgáfurnar af ó- merkilegum skáldsögum eftir fyrir- mvnd þúsundustu útgáfanna? Ix>ks er þaö því til fyrirstöðu, að eg geti fylgt iafnaðarmönnum, að hann kominn af Fjölnismönnum, frá þeim hefir hann erft áhuga á fram- förum og ást til íista og menningar. í hina ættina ér hann kominn af Gróu á Leiti og öllu því hyski, lítilmótlegu fólki, sem gekk ljúgandi og níöandi milli bæja. Eg get vel búist við nýti- legum tillögum frá Jónasi öðru hvoru, en mig óar við tilhugsuninni um ráðuneyti skipað hæfileika litlum mönnum, sem vinni undir handleiðslu hans. ^ Eg efast eíkki um, að ráðlegging þín til mín í niðurlagi bréfs þins sé af velvild sprottin, og skal nú líka sýna hug minn til þín meö því að leggja þér heilræði: Innan allra flokka gætir margvis- legra og mishollra áhrifa. Hatramm- ir menn og mannúðlegir, vitrir og ó- vitrir, góðgjarnir ogj blendnir, dreng- lundaðir og þrællundaðir skipa sér í eina fylking og vinna saman að mál- um. Þú deilir harðlega á suma flokksbræður mína, og má vera að sumt sé rétt í dómi þínum. En ef flokkur þinn ætti 20 menn á þingi og 3 af þeim í landsstjóm, heldurðu þá að þeir myndu allir vera óaðfinnan- legir ? % Eg geri ekki ráð fyrir, að við eig- um eftir að vera pólitiskir floíkks- bræöur, en fleira skiftir máli en það eitt, hvaða stefnu maður fylgir. Þeir sem beita sér af sanngirni og réttsýni í hvaða flokki sem er. vinna alt af gott verk. Getum við ekki tekist í hendur og heitið hvor öðrum því, að revna að starfa í anda þess, sem heil- brigðast er, vitrast og drenglyndast í flokkum okkar ? í einlægni sagt, gamli vinur, — það er ekkert vit í því hve hrifinn þú ert af sjálfum þér. Þú hefir ekki getað veitt viönám sumum hinum óhollustu áhrifum, sem umlykja þig innan flokks þíns. Hættu aö dást að gáf- um þínum og mikilleik um hríð, og reyndu að láta þér skiljast í hverju skrifum þinum ert mest ábótavant Ef til vill geturðu lært eitthvað af greinum minum um þig. Jónas frá Hriflu huggar sig viö, að eg hafi lít- ið vit á stjórnmálum. En hefir hann nokkurn tíma treyst sér til að neita því, að eg hafi álítið vit á mönnum? Góða ferð til Svíþjóðar! Eg vona að þú komir aftur enn ríkari að á- gætum kostum en þú ert nú. Þinn einlægur vinur, Kristján Albcrtsson. mál þetta til sin taka, en eins og menn vita er sá félagsskapur hér innlendur og hugsar sér aö safna saman lands- ins börnúm um canadiska föðurlands- ást og þjóðrækni. Hér fer á eftir það, seni stjórn fvrnefnds félags hefir um málið að segja: “Á seinni árum hefir það verið að- al hugsjón Canada klúbbsins fCanad- ian ClubJ að mynda og útbreiða cana- diskan þjóöernisanda. Það er sá grundvidlur, sem allir ibúar þessa lands ættu að geta komið sér saman um, hvaðan sem þeir ha.fa komið og hið eina, sem getur tengt saman lands- ins börn og gert þbu að einni þjóð. Ágreiningur sá, sem orðinn er út af minnismerki fallinna hermanna ('The Cenotaphj er svo róttækur, að félag vort getur ekki látið hann afskifta- lausan, ef þaö á að vera sjálfu ^ér og aðal hugsjón sinni trútt. Það ér öllum kunnugt, hvernig á því stendur, að uppdráttur sá er Hahn gerði hefir verið samþyktur og hon- um ákveðin verðlaunin. — — Fyrir 38 árum síðan kom Hahn, sem er fæddur á Þýskalar.di, til þessa lands og hefir jafnan síðan átt heima í Toronto, eða þar í grendinni. Þeg- ar hann varð myndugur, eða fyrir 23 árum gerðist hann borgari þessa lands. Þeir, sem dæmdu um uppdrætt- ina að minnismerki þessu, vissu ekk- ert um hver þá hafði gert, en komust allir að þeirri niðurstöðu, að þessum bæri verðlaunin. Um það er heldur enginn ágreiningur, að hér sé um besta uppdráttinn aö ræða. Með því að gerast canadiskur borg- ari hefir Mr. Hahn tekist á herðar allar borgaraskyldur við þetta land, og lofað því, að vera landinu trúr. Enginn hefir heyrt þess getið að hann hafi brugðist þessu heiti. Þjóðin hefir líka tekiö við honum og veitt honum full þegnréttindi. En þrátt fyrir það, að Mr. Ilahrí hefir gert sína skyldu, sem borgari hér'í landi, er nú verið að reyna að láta hann gjalda þess, hvar hann er fæddur. Það er fjarri hugsun vorri og stefnu. að ala á illum hug til þýsku þjóðarinnar, eða láta nokkurn mann gjalda þess, hvar hann er fæddur, ef hann sjálfur- er saklaus ! og góður borgari. Þaö sem hér er urn að ræða, hefir J tniklu dýpri rætur, heldur en jafnvel rangsleitni gegn einstökum manni. Hér er borgaralegur réttur þeirra, sem borgarar 'hafa gerst, í veði. Ekki samkvæmt bókstaf laganna, heldtir i meðvitund almennings, sem er miklu þýðingarmeira. Það sem hér er um að ræða hefir ekki aðeins sín áhrif á blöðunum pg al-i hugarfar þýskra manna og á skilning tiðræddara nú aö, þeirra á stööu sinni hér í landi, held- undanförmt, heldur en hið svonefndu| ur einnig á allra annara borgara Cenotpah mál. Er þaö að vonum svo landsins, sem ekki eru af brezkum fráleitt sem þaö viröist vera, að láta ættum. áhrifum þeim, sem tillögur þeirra og ummæli hafa á þúsundir manna, sem komið hafa víðsvegar .að og sest að hér i landi og gerst meöborgarar vor- ir. Minnismerkið fyrirhugaða, er ekki aðeins til þess, að minnast hinna 'föllnu hermanna, heldur einnig til að minna á þá von er menn liafa borið > brjósti, að það sem þeir hafa fórnað mætti verða til þess, aö styðja frelst og réttlæti, og koma á varanlegum friði og bræðralagi meðal þjóðanna.” Fyrir hond stjórnarnefndar Canada klúbbsins í Winnipeg, er þessi yfir- jýsing undirskrifuð af forseta fé- lagmns. E<lgar J. Ian* fyrverandi for- seta, R M. Dennistoun og tveim vara* fofsetum Jackson Dodds og T. A. Crearar. The Cenotaph. Um fátt hefir menningi orðið aukið atkvæöamagn þeirra á þingii nokkurn borgara þessa lands gjalda Af ástæðum þeim, sem hér er stutt- myndi ekki geta tií annars leitt en'þess, hvar han er fæddur, eða efi lega vikið aö, er stjórn félags vors á þess, að Framsóknarflokkurinn tæki við istjórn. Eg hefi megnustu ótrú á Það sem enn fremur spyrnir gegni þeim flokki. Eini verulegi hæfileika- hvaða foreldri eða þjóðerni. Sá úlfa- þeirri skoðun, að uppdráttur sá er þvtur, sem gerður hefir verið gegn Mr. Hahn héfir gert að minnismerki Mr. Hahn og uppdrætti hans, út af því er hér um ræðir, sé samþyktur, því, að eg geti oröið samferða jafn-1 og valdamaður flokksins er Jónas frá því að hann er af þýskum ættum, fær Vér skiljum tilfinningar þeirra, sem aðarmönnum hér heima, er þaö, að Hriflu. Þú þekkir anrflega ættartölu ekki alstaðar góðan byr. Winnipeg-J því eru mótfallnir, en vér hyggjum mér nægir ekki þaö réttlæti, sem nær| hans eins vel og eg. t aðra ætt er rfeildin af Canadian Club, hefir Iátið að þeir hafi ekki gert sér.grein fyrir f tð*. .\UZ7.i iun , Tuttugu og eitt ár í broddi fylkingar ÞEIR kostir sem hver framleiösla hefir, hlýtur að dæmast eftir því, hvernig henni er tekið af al- menningi. Það er aðeins hið bezta, sem fólkið ber traust til, og traustið verðurað vera verðskuldað. Þaö er það traust, sem almenningur ber til Ford bílsins, sem gert hefir hann vinsælastan allra bíla um víðan heim. Hann hefirkomið á staö bílaferð- um og flutningi um heim allan og vegna þess hve traustur og áreiðanlegur hann er, og œtíð í broddi fylkingar. Nú er alstaðar miðað við Ford bílinn,þegargera skal sér grein fyrir ferðalögum og flutningsfær- um, og því hvað bægt er að gera með honum, hvernig sem ástendur. Kostir Ford bílsins eru moelikvarðinn sem miðað er við. Fólkflutningsbílar - Flutningsbílar - Dráttarvélar. FRAMLEIÐSLA SEM HEFIRJtSÖGULEGT GILDI WALKER. “The Belle of New York,” sem var, á Walker leikhúsinu fyrir fáum vikum síöan, veröur enrfurtekiö þar á fimtudag, föstudag og laugardag, 18., 19. og 20. þ.m. aö kveldinu og einnig síöari hluta dags á laugardaginn hinn 20.. Þaö hafa svo margir óskaö þess, aö þessi söngleikur yröi endurtekinn, aö leikhúsinu þykir ánægjulegt aö geta oröiö viö þeim tilmælum. Það er nú sama fólkiö og áöur. Einnig veröa “The Dumbells” aft- ur á Walker hinn 1. april. Veröur þá leikið í níu kveld í einu og þrisvar síöari hluta dags. þar á rneöai á föstu- daginn langa. “Three Bags Full” heitir þaö, sem fram fer í þetta sinn. Capt. Plunkett og “The Dumbells” kunna æfinlega að velja því góð nöfn, sem þeir hafa aö bjóöa. Það þarf ekki aö segja mikið um “The Dirm- bells”, þvi þaö er svo vel þekt í' Win- nipeg, og allir-vita', aö þar er eitt- hvað sem fólkinu líkar. PROVINCE. Tom Mix, upáhald Vesturlandsins, sem leikur djarfan lögregluþjón í leiknum “My Own Pal”, sem sýndur verður á Province leikhúsinu næstu viku, hefir nú fundiö meðhjálp, seni gerir leik hans mjög svo skemtilegan og hlægilegan. Þessi meðhjálp er Vir- ginia Marshall, liti) falleg stúlka, sem leikur “Jil”, barn sem feröast meö “circus” og líður ekki vel. 1 f myndinni er Miss Marshall ætlað að leika tvenn hlutverk, en Tont Mix leikur svo vel, að milliónir manna geta ekki annað en dáðst að því. Aör- ir. sem taka þátt í þessum leik, eru Tom Santschi, Jav Hunt. William Calvin, Tann MicGuire, Helen Lynch, Bardson Band, J, Rollens og fleri. Alveg óviðjafnanlegur drykkur Sökum þe8a hve efni og útbúnaður er fuílkominn. .\un., Kievel Brewing Co. limited St. Boniiace Pliones: N1178 Ml?9

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 11. tölublað (18.03.1926)
https://timarit.is/issue/158284

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

11. tölublað (18.03.1926)

Aðgerðir: