Lögberg - 25.03.1926, Side 1

Lögberg - 25.03.1926, Side 1
E R O V IN I THEATRE ÞESSA VIKU TOM MIX í “MY OWN PAL” Bezta Mix myndin þetta árið THRILLS! PUNCH! PEP! R O V I N THEATRE N Æ S T U V I K U E “THE LAST FDITION” Mayor WEBB segir: Allir bæjarbúar ættu að sjá þessa mynd 39 ARCANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 25. MARZ 1926 I! NÚMER 12 Heiztu heims-fréttir Canada. Á mánudagSkveldið kviknaði í vöru- liúsi a'S 145 Princess Str. Winnipeg, sem tilheyrir Middleton & Co. sem eru heilsölu skósalar. Eldurinn var fljót- lega slöktur, en geröi þó um $10,000 skaða. Eins og menn 'hafa vitaS, er málma að finna í jörðu á landsvætii því í Manitoiba, er liggur austan Winnipeg- vatns og alt austur að takmörkum fylkisins. Er þetta altaf að koma í ljós beitur og betur. Einnig ihefir gull fundist við Red Lake í Ontario, sem einnig er þar norður frá og skamt frá takmörkum Manitoba-fyíkis. Þetta svæði er svo að segja eyðiland og án járnbrautar og annára vega. Nú eru menn að fara þarna norður hópum saman til að leyta að gulli og öðrum málmum og er búist við að áður en Iangt líður verði þar fjöldi fólks við gullgröft og aðra málmtekju. Nú þyk- ir nauðsyn itil bera að leggja járn- braut þangað norður því annars sé naumast hægt að haldast þar við vegna örðugleika á að flytja þangað nauðsynjar fólks. Það er mikið um það talað i Winnipeg unt þessar mund ir, að þessi fyrirhugaða járnbraut, sem allir virðast telja sjálfsagt að bygð verði, ætti að vera í Manitoba og þannig tengja námasvæðið við Witinipeg. Verði bra.utin lögð frá Ont- ario. eða einhversstaðar austan úr landi. þá nær YVinnipeg vitanlega ekki viðskiftum við þetta svæði. Það er einnig lang-þægilegast að leggja brautina um Manitoba, því vegalengd in er miklu minni heldur en frá öðr- um stöðum, því ekki þarf annað en lengja annaðhvort brautina, sem nú er bygð til Fort Alexander, eða Great Falls hrautina, en þær eru báðar tendgar við Winnipeg. Hvað úr þessu kann að verða. er enn ekki hægt að segja, en vafalaust verður járnbraut, trúboðsstöðina lögð þarna norður eftir áður en langt akömmu síðam líður. skeggja afgreiddi fyrir skömmu, með því að hvert einasta þeirra, hafi riðið í bága við grundvallarlög þau, er Fil- ipseyjum sé stjórnað eftir. * # «■ ® Sendiherra Bandaríkjanna á Eng- landi og Svissandi, voru nýlega kvadd ir heim til skrafs og ráðagerða við utanríkisráðgjafann, Mr. Kellogg, í sambandi við hið yæntanlega vopnatak mörkunarþing, sem ráðgert var að haldið skyldi í Washington í náinni framtíð. Nú hefir þingið þessu sam- J<væmt tilmælum þjóðbandalagsins verið frestað um, óákveðinn tíma. Sennilega til næsta hausts, eða jafn- vel lengur. * * # nafns sins og að hann ætti systur í! ,Fyrir tveimur vikum síðan, var gerð Nebraska. Hún lét svo bróður þeirral tilraun með sarntal milli New York og M. P. Möller, sem heima á í Hagers-! London. Vegalengdin er 3,400 mílur. town í Maryland, vita um þennanj Stóð tilraun þessi yfir lengi dags og veika bróður þeirra. Það er töluvert; tóku þátt i henni 40 manns á hvora Öðru vísi ástatt fyrir honum. Hann er hlið,. Hepnaðist þetta svo vel, að þeir auðugur verksmiðjueigandi og mikils metinn maður. Gæfan sýnist þvi hafa skift misjafnt hlut milli þessara tveggja bræðra — eða þeir hafi sjálf- ir skift gæfunni misjafnlega. Gen, Lincoln C. Andrews, aðstoð- arfjármálaráðgjafi Bandaríkjanna, sá er aðalumsjón hefir jafnframt á hendi með . framkvæmd vinbannslaganna, hefir lýst yfir því, að hann muni segja lausri sýslan sinni frá 1. nóvember næstkomandi að telja, ef sér auðn- ist eigi betur að stemma stigu fyrir brotum á *éðum lögum. er raun hefir á orðið fram að þessu. Blaðið Evening Post í New York, hefir það eftir Mr. Bird S- Caler. sem er Public Welfare Commissioner, að fundið Norður-Ameríku. sem þátt tóku í þessari tilraun full yrða að þeir hafi heyrt rétt eins vel eins og þó vegalengdin hefði ekki ver- ið meiri en vanalega gerist að jafn- vel ekki meiri en húsamilli í sömu borg. Þess má nú vænta, að ekki verði c. * langt að bíða að þessum símasam- bimað er fra Washmgton D. C. að , •• , , L. , , „ . , „ x r .iibondum verði komið í það horf, að Norðmenmrnir i Bandarikjunum fari' v , . • ’ . , , , x -v • viðskiftavimr eða kunnmgiar geti frama það v.ð þmgið í Washmgton vi8stö8ulaust talast vis ,þó Atlants- að það laiti reisa Leiti hepna nnnms- , r v . , •,,. , • . x ri- 1 , . , iv. * , hafið se a milli þeirra. Það er eftir- varða og viðurkenm þar með, að hann! . „ „• , - r . , ,. , r. | tektavert að einmiM i þessum manuði se sa, sem fyrstur hvitra manna hafi ,.*• ... ,n , ,C „ _ „ , J eru liðin rett 50 ar siðan Dr. Bell í Brantford, Ontario, fyrst hepnaðist tilraunir sínar með símann. En þar var vegalengdin aðeins milli herbergja í sama húsi. * * * Fyrir hér um bil sex mánuðum síð-; Calles forseti Mexico, hefir lýst an var á Englandi skipuð konunglegi yfir því, að útlendingar séu velkomnir nefnd til að rannsaka kolaiðnað lands-l til landsins ef þeir vinni þar í sam- ins og finna ,rá$ til þess, að hann yrðij lögum við 'heimaiþjóðina, en hinir séu rekinn til sem mestra hagsmuna fyrir, alt annað en velkomnir, sem komi þar hlutaðeigendur, atvinnurekendur og| til að vekja óspektir, eða til að ná í verkamenn, og fyrir þjóðlífið í heild' auð landsins og hafa á burt með sér sinni. Þeir, sem starfað hafa i nefnd, án þess að skilja nokkuð eftir, sem til þessari eru Sir Herbert Samuel, Sir' góðs megi verða. William Beveridge, Sir Herbert Lawrence og Kenneth Lee. Allir eru Bretland. menn þessir mikið við iðnaðarmál riðnir, en ekki við kolaiðnað. Ekki verður annað séð, en þessir, menn hafi $100 ooö00(>" á" áTi'”sírhafðir'aT fólkí! allir «rSiS á mál sáttir, eða allir ^orlcas ** fíISl™ Idl bv; ítr. hafa þeir skrifað undir skýrslu þá sem ^ aS >aS .haf‘ akveöVSraS Úr bœnum. Dorkas félagið biður Lögberg að i Bandarikjunum, undir því yfir- .skini að peningarnir eigi að ganga til líknarstarfs af ýmsu tægi. Hann seg- ir að það sé mjög algengt þar í landi að einstakir menn og félög gangist fyrir fjársöfnun til Iíknar bágstödd- um, en taki sjálfir 40% til 90% af því sem inn kemur og stundum alt eins og það er. * * # Bandaríkjastjórnin hefir krafist þess af Kínverjum, að þeir bæðu vel- virðingar á því tiltæki kínverskra sitúdenta, að sýna Bandarikjafánanumj óvirðingu, eins og átrti sér stað Kacheck fyrir nefndin hefir nú lagt fram og er hún í aðalátriðum sú, að nefndin ræður til að kolanámur á Englandi séu gerð- ar að þjóðareign, en þó þannig að kolaiðnaðurinn sé rekinn af einstökum mönnum. Hér sýnist vera ráðið til stórra breytinga, en hins' vikunnar, vegar eru þær fréttir, sem enn hafa' borist af þessum nefndartillögum, ekki halda almenna samkomu rétt eftir páskana. Hvern daginn hún verður, er enn ekki ákveðið. Mr. D. J. Lindal frá Lundar, Man, var staddur i borginni fyrri hluta svo ljósar, að hægt sé að gera nákvæma grein fyrir málinu. * # * ser Breta, Verið er nú í óða önn að æfa leik- inn “Hermannaglettur” eftir C. Host- rup. Eru það Goodtemplarastúkurn- ar, sem gangast fyrir sýningu Jéiks- Aðsent. Mrs. Miriam A. Ferguson, ríkis- Baldwin stjórnarformaður ________, vjS hefir skýrt frá því á brezka þinginu, i ins °S verður ekkert til sparað að vel að i október í haust, verði fundur! nleSÍ takast í alla staði. haldinn á London, þar sem stjórnar-; Leikurinn verður sýndur hér í völd frá öllum þjóðum hins brezka j lb*num Ljn part aprílmánaðar en ríkis taki þátt í. Hafa slíkir fundir áður haldnir verið eins og kunnugt er síðar úti í sveitum nærlendis. W. R. Allan, fésýslumaður, alþekt-i stJori í Texas, hefir lýst yfir því, að , , . ur. dó að heimili sínu. 1,5 Roslyn Road hnn ætIi sér aS vera 1 kj°ri vl® næstu mlSa, Þe'r vltanleSa að samheldm Winnipeg, hinn 18. þ. m. Hann var| ríkisstjóra kosningar. hlns viðlenda ibrezka nkis. ■veikur aðeins fáa daga og varð Félag eitt í Chicago, sem nefnt er Beitter Government Association, hefir farið fram á það við þingið í Wash- lungnabólga banamein hans. Mr. AIl- an var 62 ára að aldri og hafði átt heima í Winnipeg síðan 1883. Mr Allan var rí'kur maður og einn með ing'ton að það skærist í leikinn og hinum atkvæðamestu fjármálamönn- um Vesturlandsins. — gerði ei'tthvað til að koma í veg fyrir þá glæpi og afbeldisverk, sem þar þykja nú keyra frafn úr öllu hófi. Er Hon. Charles Dunning, hinn nýi j5'’1 haldiS fram- aS mestur hluti járrrbrautarráðherra í Ottawa var Þeirra manna’ sem vlS glæPaverk eru hinn 16. þ. m. kosinn þingmaður íl rlj<inir seu útlendingar. Þingið hefir Regina, Sask. án gagnsóknar. Það| vlsaS ma'linu td Þe,rrar nefndar- sem hefir verið við því búist að sótt mundi hefir innflutningsmál með höndum, verða um þetta þingsæti, rnóti Mr. Dunning af manni, sem Cornelius Rink heitir og er bæjarráðsmaður í Regina. Hann hafði gert ráð fyrir að bjóða sig fram sem óháð þing- mannsefni, en þegar til kom varð ekkert af því og er Mr. Dunning þar með kosinn í einu hljóði. Mr. Dunhing var staddur í Winni- peg hinn 18. þ. m. á leið til Ottawa. Var honum iþá haldið samsæti á Fort Garry hótelinu og gekst “The Ýoung Liberal Club" fyrir því. Það voru um 500 manna, sem þátt tóku í þessu samsæti og voru það menn af ýmsum stjórnmálaflokkum. Mr. Dunning flutti snjalla ræðu og sagði meðal annars, að ekki mundi hann' láta sitt eftir Iiggja,til þess að Hudson flóa hrautin yrði fullgerð. En hann minti Winnipeg-búa rækilega á það, að eftir að brautin væri fullgerð, bæri þeim að nota hana og hlynna að því, að flutningur yrði nægilegur svo fyrir- tæki þetta mætti hepnast. Mr. Dunn- ing gat þess, að þó hann sjálfur væri frá Vestur-Canada, þá mætti fólk ekki vænta þess af sér, að hann léti 'þann hluta landsins njóta nokkurra John C. Coolidge, faðir forseta Bandaríkjanna dó hinn 18. þ. m. kl. 10.41, að kveldi á heimili sínu að Ply- mounth, Vermont, þar var hann fædd- ur fyrir 81 ári síðan. Hinn gamli maður hafði þráð mjög síðustu stund- irnar að sjá son sinn, forsetann, en það gat ekki orðið, því þrátt fyrir það að Coolidge forseti hraðaði för sinni alt sem hægt var á fund föður sins, þá kom hann samt of seint til að vera við dánarbeð síns aldutlhnigna föður. * * * * 1 Fólkinu í Bandaríkjunum fjölgar mjög ört. Hinn 1. marz þ. á. er áætl- að að fólkstalarr sé 115,049,000, eða 1,500,000 hærri en fyrir árið síðan. Fyrir 46 árum síðan Var fólkstalan í Bandarikjunum ekki nema 48,231,000. Jónas J. Daníelsson. gamall maður, sem lengi hefir átt heima í Winnipeg og sem margir kannast vel við, varð fyrir því slysi hinn 12. þ. m. aö hann ; datt og lærbrotnaði. Hefir hann legið á almenna sjúkrahúsinu síðan. Þá eg hafði lokið lestri á rudda- ritdómi “Heimskringlu” um Ijóð Mr. P. Sigurðgssonar, “Tíbrá”, fletti eg upp Ijóðabókinni og kom þá niður á þessa vísu: Regingsleg sál, með rembingíj gífuryrði og rammflókið mál, er harla lítils virði. Fanst mér vísan vera, sem þó er að eins fjórar línur, fullkomið svar á móti hinu langa máli ritdómarans. Sýnishorn úr “'TVbrá.” A ugað Kyndir andans elda hjarta, æðsti miðill lifs og hjarta, djúpt, sem hugans draumalindir, dregur ótal-þúsund myndir, við hvert ljósfleygt, lítið blik. Speglar himin, haf og jörðu, helgað öllu fögru gjörðu; grætur, ef það glepur ryk. Klæöist gullnu geisla trafi Guðs úr ljóss og sólna hafi. Þreytir skeið um þrumu-leiðir, þýða, djúpa faðminn breiðir opinn, hverri undra-mynd. Geislastafi guðvefs-felda, glitvef norðurljósa efda — speglar augans ístær lind. Glitrar seni á gljáu stáli, glóðarskin frá slöktu báli, eða sindrar Ijósaleiftur lífs frá demant, sem er greyptur inn í gull-bjart elskudjúp. Augað túlkar, ástar bjarta, instu hvatir snortins hjarta, gegnum þagnar helga hjúp. Ritdómarinn hefir ekki leitað með gaumgæfni í 1 jóðunum eftir því bezta, heldur með gaumgæfni leitað eftir því lakasta, sem er engra sannfa rit- dómenda siður. Það eru gallar á hverju Ijóðverki, og séu þeir sýndir, á þá einnig að sýna hið vel gerða, ef sanngirni er brúkuð. Kvæði þetta má óhikað Ieggja undir dóm almennings. Þrjár stökur úr kvæðinu “Vorvís-; Hinn nýji járnbrautamála-ráðherra. HON. CHARLES DUNNING. Biásið í reistam. Nú ætla Vestur-íslendingar ekki að sitja grátandi yfir öskustónni, !Hinn 9. þ. m. varð Bromwell Booth, 1 foringi HjálpræðishersinS sjötugur. Streymdu þá til hans hamingju skevti JJT' úr öllum áttum og þar á meðal frá IT , ,, -Ac- ■ Hann er a goðum batavegi og hður nokkrum þjoðhofðingium, svo sernl r . ° , n tr r» * -1 J •1 eftir ollum vonum, vel — George V. Breta konungi, Kristjani| X. Danakonungi, Hindenburg Þýska.-! landsforseta o. fl. Samkoma afar fjöl- Samkvæmt símskeyti frá Scandi- menn og tilkomumikil var haldin | navian American linunni, er gufu- þennan dag í Albert Hall í London til Skil)is “United States”, sem lagði út heiðurs hinu sjötuga afmælisbarni. | fra Oslo á laugardaginn hinn 13 .þ. Voru þar viðstaddir fulltrúar hersins' m. kl. 6 e. h. með 232 farþega á frá öllum löndum, þar sem Hjálpræð-j fyrsta og öðru plássi og 619 á þriðja isherinn starfar. Booth hershöfðingij plássi.' nýkomið til Halifax. Af skýrt frá því, að á næstu sjö árum þeinl lenda þar í borginni ellefu | mundi Hjálpræðisherinn taka tilj fyrsta og annars pláss farþegar og, starfa í ýmsum löndum, þar sem hann 295 af þeirn, sem eru á þriðja plássi.] hefði lítið eða ekkert aðhafst hingaðj Skipið siglir frá New York 1. aprílj ‘til, t. d. í Búlgaríu, Rúmeníu og Pál- 0g frá Halifax 3. april. landi og víðar. j ------------ * * * l Til sölu, 'húsið að 724 Beverley St. Sir Henry Lunn er auðmaður mikill jo herbergi, alt í góðu ásigkomulagi, og er sagt að auður hans skifti mörg-! harðviðargólf niðri, bakstigi úr eld- ttm miljónum dollara. Hann á heima í, húsi, herbergin rúmgóð. mjög þægi- London á Englandi og er hann nú 66, legt fyrir “boarding" eða “rooming” ára að aldri. Þessi auðugi maður er! hús eða stóra fjölskyldu,. Lóð alt upp nú að gefa allar eigur sinar og ætlastj \ 75 fet fylgir eða ntinni ef um semur. hann til að þeim sé varið til að efla! Útiskúr fylgir. Verðið er nú, eða frið meðal þjóðanna og samvinnu; til 15. maí $5,700. Uplýsingar hjá meðal kirknanna. Sjálfum sér ætlar hann aðeins $2,500 árstekjur meðan hann lifir. Blærinn kvikar, vaknar vor, vonir beztu ríkja. Særinn blikar, þroskast þor, þrautir mestu víkja. Stækkar njóli, hlíðarhól heiðblá fjóla klæðir. Stækkar sóley, bygðarból blessuð sólin græðir. Hoppa, skoppa léttfætt lörnb, litlum rófum dilla; toppa kroppa, væna vöirtb vorsins gróðri fylla. Sönn og fögur mynd eru þessar vís- ur á því, sem í huga höfundarins hef- ir búið, þá hann kvað þær. Margt fTeira, vel kveðið og vel sagt, mætti tiítína. Vinur réttsvninuar. þess er það, að bæði eldri sem yngri tala dþnskuna alveg lýtalaust, rétt eins og þeir væru í gamla landinu sjálfu. Skólastjórinn, Aage Möller, er , ,,, , * , ,, 1 _ .- f , , þegar glooin er utkulnuo, heldur l prestur og gegnir prestsstorfum her , ~ ... , . í bygðinni ásamt skólanum. Hann sJa um- að slðastl neistinn deYx er talinn einna beztur og færastur ekki ut;. Það á að lífga við eld- prestur Dana hér í landf, enda er lnn. hann valmenni, og velmetinn af öll- um, er til 'hans þekkja. . , I Bandarikjunum eru ' þrír aðrir ml2 nyslceð. danskir skólar, þeir eru í Iowa. Min- lendingar að verða skynsamir nesota og California; og þar að anki menn.” einn í Canada. Allir starfa þeir í að- , , , , , . Islenzkur bondi kom til min í alatriðunum etns og skohnn her. og , má með sanni segja, að þeir hafi daff °%' sagði. Hvernig a eg að unnið danska þjóðarbrotinu hérna fara að? Mig langar til að safna megin hafsins ónietanlegt gagn. fé í Björgvins-sjóðinn — bygging- Þetta dæmi gæti verið eggjun fyr- arsjóðinn okkar Vestur-íslendinga. ir okkur íslendinga hér t landi. til að Gefðu mér pappír!” vinna eftir megni að varðveizlu móð- Góður business-maður sagði við ‘Nú eru Vestur-ís- S. Sigurjónssvni, eftir kl. 5 að kveld- inu á staðnum, sími N-7524. urmáls vors og þjóðernis. 10. marz 1926. Haraldur Sveinbjörnsson. Styðjið listir. Fyrir okkttr íslendinga. sem búmn langt frá löndum vorum, er það meir en litið ánægjuefni, þegar við veitum Mitt í fásinni og fámensku okk- ar, höfum við fundið neistann. Nú skulum við blása að honum, þó hann verði ekki að því báli, sem vermir veröld alla, skal framtíðin ekki núa því um nasir okkar, að það sé okkar skuld, né afkomend- ur okkar sitja hnuggnir yfir mold- um Björgvins, eins og íslenzkt því eftirtekt, að einhver þeirra hefir, fólk hefir áður gert við grafir skarað fram úr á einhverju sviði lista Hjálmars, Þorsteins og fleiri. eða menta. Mér hefir verið mikil á- nægja að lesa það, sem sagt hefir verið um sönglög Björgvíns Guð- mundssonar og hve vel þeim hefir Mrs. Bertha K. Landes, hefir verið kosin bprgarstjóri i Seattle, Wash. Hlaut hún nálega 6,000 atkvæði fram yfir gagnsækjanda sinn Dr. Edwin J. Brown. Mrs. Landes er fyrsti kven- borgarstjóri í Seattle. Hvaðanœfa. Alþjóða bandalagið hefir að undan förnu átt við mikla örðugleika að Frá danska alþýðu- skólanum t Nysted, N cbraska. Herra ritstjóri! Það er ekki oft, að fréttabréf sjá- ist í ísl. blöðunum svo langt sunnan að sem úr Nebraska ríki. Datt mérl verið tekið í Winnipeg. Það er ekk | því í hug, að senda fáeinar línur, ef! síður gleðiefni, hve mikla eftirtekt og áhuga starfsemi B. G. hefir vakið mcðal íslendinga hér í landi yfirleitt.! Hér er að ræða um nýja aðferð. Reynum liana. þú vildir vera svo góður að birta þærJ í Lögbergi. ------------ I Hér hefir verið einmuna góð tíð Lögberg er ’beðið að leiðrétta þáj í vetur. Ekki meiri snjór eða frost missögn í greitt Lárusar Guðmunds-', en það, að aldrei hefir gefist tæki- sonar, er út kom nýlega í Hkr., aðj færi til að nota skíði, sleðá eða sambandssöfnttðurinn í Árborg sé; skanta. og bifreiðir keyra menn stans- klofningur út úr Árdalssöfnuði, þvt laust eins og unt hásumar. Bændum- það er ekki rétt. Ekkcrt fólk úr Ár- ir hrósa happi yfir mildi, náttúrunn-l best Eg vona einlæglega að það sem kom- Sumir eru á því, að Helgi Pét- urss hafi eitthvað fyrir sér í því, að góður hugur fjöldans í garð einstaklingsins, auki lífsmagn hans. Reynum þetta. Gerum til- ið er, sé aðeins byrjttn þeirrar viður-; raun — Vestur-íslendingar, allir. kenningar, sem þessi Iistamaður á t Sjáum hvað hægt er að gera með vændtim, og að Iandar hans-styðji að gáfur mannsins, þegar hann eign- því, að Iist’hans megi ná sem mestumj ast efni og velvild allra landa þroska og fái að njóta sín sem allra sinna. úr þeint örðugleikum. Þegar að því kont að Þjóðverjar ætluðii að ganga sérréttinda fram yfir það, sem rétt To11ur a smjöri, sem flutt er inn til! 1 'bandalagið og ætlast var til að þeir væri og sanngjarnt. Stjórninni bæri Bandaríkjanna hefir verið hækkaður] hefðu þar fasta fulltrúa, þá heimtuðu að sjáífsögðu, að taka sanngjart tillit til þarfa allra hluta ríkisins jafnt. — # * * Manitobaþingið er að gera þær. ..................... - , , r breytingar á Iögttm um styrk til er ekhl m],°^ mihlS aí smÍöri flutt'frá| nt f/ ekkna, sem hafa fyrir börnttm að sjá,| Canada td ?andankjanna. Langmest ‘ " aft sá styrkur nái einnigf til þeirra! a* PV1 er sení ^til Bretlands hvort sem stríða og cr enn með öllu óráðið fram! dalssöfnuðj hcfir, enn sem komið er,1 ar og eru nú| komrjir fyrir nokkru útj Hver sent kynnir sér, það sem Vest-| Vísindamenn gera oft tilraunir farið. vfir í sambandssöfnttð. Enn með plógana, svo að útlit er til að j ur-íslendingar hafa afrekað, hlý’tur að í þúsundatali, án þess sjáanlegur fremur er Lárus, og aðrir góðir menn, vorvinna verði óvenju snemma búin. | sjá að nokkrir þeirra hafa sýnt framj árangur verði af verkum þeirra. c á pundið upp í 12c. Er þettaj fleiri Þióðir sönut réttindi, sérstaklega dagsspursmálið, í Árborg fyrir aðallega vegna samkenni við! Póltrerjar. Þetta vildi bandalagið eða skörúmu siðan, en voru þar ekki við- frá 8c gert aðaliega vegna samkepni viðj Pólverjar. Þcbta vildi bandalagið eða Danmörku. Það er ekki álitið að þetta ýmsir stjórnmálamenn. sem ntikil ráð geri Canada tnjög mikið til, því þaðj hafa ekki yéita, að svo stöddu. Lítur rir að á síðasta þingi alþjóða- landalagsins hafi barið nokkttð mikið á hinni göntlu stjórnmálakænsku þeirra Norðurálfumanna, að hver vildi skara eld að sinni köku og að þeir hafi grúnað hver annan um ó- heilindi. Vottandi jafnast sá ágrein- er og er þar góður og nægilegur mark aður fyrir sttljör, frá Canada nú sem stendur. Hins vegar er ekki ósennilegt að þessi tollhækkun hafi þau áhrif að barna, sem fædd erti hér í landi, þótt foreldrar þeirra hafi ekki verið þegn- ar þessa ríkis. Eins og kunnugt er, hefir þessi styrkur hingað til verið bundinn við það, að faðir, eða for- eldrar þeirra barna. sem styrks væri leitað fyrir, væru brezkir þegnar. Einnig hefir þingið hækkað þenna , styrk um $10.000 á ári, eða úr $150,000] -ry/V tolIllr a rJóma heflr ekkl upp i $160,000. Manitoba leggur nú; veriS hækkaíSur- ‘ fram nteira fé til uppeldis 'barna, sent1 . mist hafa feðttr stna, heldur en nokk-1 Rræi ur tveir. sem heita Peter Möll- urt annað fylki í Canada eða ríki í! fr P. Möller hafa nýlega fund- Bandaríkjunum, að tiltölu við fólks- ist eftir afi hafa verið aðskildir og fjöJda. ekkert vitað hvor ttm annan í 57 ár. Sá fvrnefndi hafði skift um nafn og rjómi hækki í verði. Fyrir tollhækkunj 'úgúr, sem þarna varð áður en langt ina er enn meiri ástæð’a en áður fyrirí líður- Þvi bandalagið hefir þegar mik- Bandaríkjamenn að kattpa rjónta fráj ið 1:11 &aSns unnið, og flestum þjóð- Canada og búa til smjör úr honum þarl um 1111111 vera a11t um að tiah Seti half1- ........................ ið áfram og notið stti. er vilja eitthvað taka til máls um kappræðuna. er fór fram um helgi- staddir og eru þvi ókunnugir hvern- ig hún fór fram, aðvaraðir um, að Svo hefi eg löngun til að gera úr skarandi hæfileika á ýmsum sviö- yið megum við því að gera eina. um og einnig að það er afar nauð- svrnlegt að listagáfan, hvar sem hún Á stríðsárunum sögðu menn; finst fái að njóta sín, svo almenningur^ “Gef svo mikið að það meiði þigr” geti notið hennar í fullum mæli. | Nú skulum við gera betur. Nú Eitt af því, sem nú væri rétt af, skulum við gefa svo mikið, að það grein fyrir starfi skólans, er eg starfa hér við, og þar með dönsku skólanna yfirleitt hér í landi. Skólinn hefir starfað í fjöldamörg ár að því að nienta þá, sem hingað sækja, eftir festa ekki um of trúnað á þvi, sem á]beztu getu. Skólinn er reistur á þjóð-| Vestur-íslendingum að gera, er að giegjj 0kkur prent hefir komið um það efui. Þæri ræknisgrundvelli og gerir sitt til að fylgja dæmi annara þjóðflokka hér í umsagnir svo einkennilegar, að af i halda við sambandinu á rneðal Dana; :1andið eins og t. d. Þjóðverja og Gerum áhlaup á ölmusuháttinn þeim verðpr fátt réttilega dregiðJ fyrst og fremst með því að kenna mynda félag sin á milli. sem setti sér 0g meðalmenzkuna. Söfnum fé og hvernig sá fundur gekk til. Höfund-, móðurmálið1—dönskuna—hinni ungu það ætlunarverk að styrkja listir, bók- veitum Björgvini, svo mikið, að f ^n/V lin.ntr»» vomíI! -1IX _ — 1 f a. ' montir /WY Ll intvt f r*PÁi nioví o 1 T r 1 A«r ,1 • P • /”1 honum seu allir vegir fænr. Ger- Bandaríkin. Louise ekkjudrotning dó í Kaup- mannahöfn hinn 20. þ. m.. Hún var ekkja Friðriks VIII. Danakonungs og arnir að sögn hálf-ergilegir yfir ein- og uppvaxandi kynslóð, og því næst mentir og hljómfræði meðal íslewd- hvérjum vonbrigðum, viðvíkjandi með þvi að vekja athygli ungling- inga hér vestra. Listagáfan, sem vér kappræðunni, og fer þá stundum svo. anna og áhuga fyrir sögu ættlands-j böfum hlotið, er arfur frá forfeðrijm að menn segja eitthvaö sem þeir ann-j ins, 'bókmentum og merkum mönnum.; á íslandi, en við getum notað hann til ars ekki vildu sagt hafa. ef þeir hefðtt j Jafnframt þjóðræknisviðhaldinu er að gera okkur kunnuga hér í landi, því haft ráðrúm til aö gæta hins sannajlögð áherzla á almenn fræði, einkum j listin talar öllum tungum. ofurítið betur. j þó tungumál. FyHrkomulagið með Winnipeg er vafalaust staðurinn, --------------I dönsku og ensku kensluna er þannig, í Lögbergi rétt nvlega, var getið að Danir, sem fæddir eru hér i Iandi um andlát Mrs. Ingidóru sál. Thor-|og eru farnir að ryðga í dönskunni, þar sem slikt félag ætti að vera stofn- um hann að farfugli okkar Vest- ur-íslendinga. Hann er fæddur svanur, en ungað út í andar- hreiðri. Veitum honum fjaðrirn- ar af efnum okkar, og sjáum til hvort hann syngur ekki lög sem varðarson, jrá Howardville,; er, fá tilsögn í henni; en hinir, sem ný-jhvar sem þeir eru í Vesturheimi. Á- að og þar sem það ætti að eiga heima, lifa, þegar sjálf tungan okkar er og þaðan er hægt að ná til íslendinga þögnuð hér vestra. íslendinga og móðir Kristjáns X, sem hún þar nefnd Thórðarson, sem er lega eru komnir frá gamla landinu og Leonard Wood, landstjóri á Filips- eyjunum, hefir tilkynt 'hermálaráðu- nevti Bandaríkjanna, að hann hafi svnjað staðfestingar tutitugu og fjót-. um laganýmælum, er þing eyjar- íslandi. Hún var 74 ára að aldri og kallaði sig M'oore. Hann hafði veriðj varð lungnabólga dauðamein hennar. siómaður langa æfi og farið víða um L°uise drotning var eina ekkjudrotn- höf. Loks kom það slys fyrir hann.j ingin» sem*verið hefir í Danmörkp í að hann misiti annan fótinn. Fór hann j 150 ar- ÖH voru börn drotningarinnar þá til California og lifði þar við fá- viöstödd banaibeð hennar, að undan- tækt mikla. Fvrir skömmu síðan var teknum Hákoni Norðmannakonungi. hann fluttur.veikur á siúkrahús i Los Einnig tveir sonarsynir hennar, synir Angeles. Sagði hann þá til hins réttat núverandi konungs Kristjáns X. nú er konungur yfir Danmörku og rangt. Maður hennar, Jón Thorvarð-j stirðir eru í ensku, fá tilsögn í henni. arson, ibóndi að Howardville,. leiðréttist hér með. Þetta 1 þessum efnum hjálpast nemendurn- ir svo rnikið að, að kenslan kemur næstuni sjálfkrafa. vinningurinn gæti orðið tvöfaldur; Verum (víkingar, sem fara ó- Þeir Davidson og Thorarinson, sem á mis við likamsmentun, því leikfimi eru íslenzkir 'byggingamenn hér í og íþróttir eru um hönd hafðar dag- borginni, eru að byria á íbúöa stór-.lega, tneð sama kappi og fjöri sem á hýsi, sem þeir ætla að byggja í sumar. J skólum 4 Danmörku. Er gert ráð fvrir að þessi byggingj Starf þetta hefir borið og ber enn kosti um $120,000. ^ I hinn bezta árangur, Bezta sönnun ibæði lærðu menn að meta listaverk og kunna vegu og ómæld höf. hjálpuðu efnilegum listamönnum. Hið Verum gestrisnir þessari gáfu, fvrnefnda með því að eignast lista- sem }jér hefir borið að garði. Þá er ekki farið verk, sem íslendingar og aðrir hefðu Veitum Björgvini vel, þó að aðgang að og í öðru lagi með því að eing yæri yef,na fosturlands okk- stvrkja listamenn, sem þess þyrftu , , • - - ..., . r,, x , ar her og foðurlandsins neima. með, en sem liklegir væru til að skara . . . , , fram úr á einhverju sviði listarinnar, Blasum í neistann. Emile Waltcrs, j 19-3-26 15. rnarz 1926. ' J- P- Pálsson.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.