Lögberg - 08.04.1926, Síða 1

Lögberg - 08.04.1926, Síða 1
K O V IJN THEATRE ÞESSA VIKU c E Tvær miklar myndir með einu verði The White Outlaw og All Around the Frying Pan R O V I N THEATRE NÆSTU VIKU c E HOOT GIBSON í “CHIP OF THE FLYING U” Tekiðúr sögunnieftir B. M. Bowers Áreiðanlega Gibsons bezta á þessu ári 39. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 8. APRÍL 1926 NÚMER 14 Canada. 'Professor F. W. Osborne, sem kennir franska tungu og bókment- ir við Manitoba háskólann, hélt nýlega ræðu fyrir Winnipeg Can- adian Club, þar sem hann færði mörg rök að því, að enskutalandi og frönskutalandi fólki í Canada riði mest af öllu á því, að láta vera gott samkomulag sín á milli og Iáta ekki mismunandi þjóð- erni og tungumál aftra því, að þeir væru allir góðir og tryggir Canadamenn, með sameiginlegum þjóðaranda og sannri föðurlands- ást. Taldi prófessorinn engin sér- leg tormerki á þessu, því ekki skorti franska fólkið ást til þessa lands enda væri það alt hér upp- alið. Það hefðu aldrei nema 15,000 Frakkar verið innfluttir til þessa lands, en nú væru þeir orðnir ná- lega þrjár miljónir. Próf. Os- borne taldi hina frönsku Canada- menn alls ekki standa öðrum Can- adamönnum að baki í mentun eða stjórnmálum. Sumir þeirra hefðu verið og væru þjóðinni til meiri sóma en flestir aðrir. Ekki hélt hann að gott væri að þjóðin tal- aði mörg tungumál, en miklu væri það betra, að þjóðin hefði einn fána og einn þjóðaranda, og tvö tungumál, heldur en tungan væri að eins ein, en þjóðin andlega skift í tvo flokka. * * * í Manitoba og annars staðar í Canada hefir þessi síðastliðni vetur verið mildari og frostminni heldur en nokkur annar vetur í 48 ár, eftir því sem veður athug- anir segja, enda 'ber öllum, sem hér hafa lengi verið, saman um að, að svo hafi verið. Veturinn 1877-78 var þó enn mildari, held- ur en þessi hefir verið. Þessi vet- ur, 1925-26, hefir verið # miklu frostaminni heldur en vanalega gerist. f desember, janúar og febrúar, sem eru þrír köldustu mánuðir ársins, var kuldinn í Winnipeg að meðaltali 8 stigum minni en vanalega; í Dawson City er þó munurinn miklu meiri, eða 15 stig, og í Calgary 14 stig. Sjálf- sagt verður þessi mildi vetur lengi í minnum hafður, eins og veturinn 1877-78, að minsta kosti í Manitoba, því hér eru frostalitl- ir vetrar sjaldgæfir. * * * Félag íhaldsmanna í Winnipeg og grendinni hefir kosið Theodore A. Hunt, K. C., fyrir forseta sinn. * * * Hinn 31. f.m. brunnu bygging- ar þær í Brandon, Mán., sem til- heyrðu olíufélaginu Independent Oils Company. Eldurinn kvikn- aði af sprengingu, sem menn vita ekki hverjar orsakir vorurtil. Einn maður, Bert Smith, misti þar líf- ið og tveir plösuðust all-mikið, Jack McArthur og Arthur Sykes. Skaðinn er metinn $20,000. • # • • Stjórnin í Ottawa hefir skipað þrjá menn til að athuga tollmálin vel og vandlega, og að því loknu að koma fram með tillögur um það, hvernig heppilegast sé að haga þeim í framtíðinni, svo þjóð- in megi sem bezt við una. Þeir, sem skipaðir hafa verið í þessá nefnd, eru Rt. Hon. Ceorge P. Graham, fyrrum járnbrautamála ráðherra, og er hann formaður; Joseph Daoust frá Montreal og Donald G. McKenzie frá Winni- peg; er hann skrifari hins sam- einaða bændafélagsskapar í Mani- toba. Nefnd þessi kallar sér til aðstgðar, eftir því sem þurfa þyk- ir, ýmsa sérfræðinga í fjármálum og aðra, sem sérstaka þekkingu hafa á þeim málum er hér að lúta. * *' ■ í vikunni sem leið voru 80 fang- ar fluttir frá fangahúsinu í Kingston, Ontario, til fangahúss- ins í Stony Mountain, Manitoba. Þetta var gert vegna þess, að í Kingston var orðið of þröngt, en nóg rúm í Stony Mountain. Samt eru þar nú um 300 fangar, að með- töldum þessum, sem að austan komu. Fangarnir voru fluttir á sérstakri járnbrautarlest og mjðg sterkur vörður um þá hafður. * * * Hinn nýi verkamála ráðherra, Hon. J. C. Elliott, er einnig skipað- ur til að sjá um þá stjórnardeild, sem hefir umsjón með heilbrigð- ismálunum. Þingmennirnir í Manitoba höfðu frí frá störfum sínum í nokkra daga, eins og aðrir um páskana, en tóku aftur til starfa á mánu- dagskveldið. Það eru ekki mörg mál óafgreidd, en sum af þeim sem óafgreidd eru, mega teljast með þeim þýðingarmeiri málum, sem fyrir þingið hafa komið í þetta sinn, og eru þar á meðal nokkrar stærri fjárveitingar, sem tafist hafa vegna þess að ýmsum hefir þótt þær þurfa að athugast vandlega. Tvö frumvörp eru fyr- ir þinginu um járnbrautarbygg- ingu til námahéraðanna í norð austur hluta fylkisins, og eru þau nú í þingnefnd. Einnig gerir stjórnin ráð fyrir að leggja fyrir þingið frumvarp til laga viðvíkj- andi flutningum tilstíg frá Flin- Flon námunnar. Einnig er óaf greitt frumvarp um breytingar á vínsölulögunum og um stofnun þjóðnytjanefndar. * • • Það slys vildi til í Winnipeg á fimtudagskveldið, að 'Starland leikhúsið á Main Str. bilaði þann- ig, að gipsið (plaster) í lofti húss- ins féll niður á all-stóru svæði og ofan á fólkið, sem þar sat undir. Tuttugu og sex manns meiddist meira og minna,. en enginn svo að lífshætta stafi af. Greip hræðsla mikil fólkið, eins og ávalt verður, þegar einhver slys koma fyrir þar sem mannfjöldi er saman kominn. Fólkið ruddist út, hver sem betur gat, og urðu nokkrar meiðingar í þeim troðningi. * * * A. W. Gibb, sem gegnt hefir því embætti fyrir sambandsstjórnina, að innkalla tekjuskatt (income tax) í Winnipeg, eða verið for- maður þeirrar skrifstofu í Winni- peg, sem þau mál heyra undir, hef- 'ir sagt af sér embætti sínu, af því honum þóttu launin ekki nógu mikil. í hans stað er skipaður E. W. Lowery, lögmaður í Winni- peg. * * * Lord Byng, landstjóri, og frú hans leggja af stað frá Ottawa hinn 17. þ.m. í ferð um Vestur- Canada. Koma þau við á öllum stjórnarsetrum í Vesturfylkjun- um og heimsækja ýmsar fleiri borgir og bæi. Verða þau í þessu ferðalagi þangað til seint í maí. Eftir það ferðast þau um austur- hluta landsins og verða í Montreal 14.-19. júní og Toronto 28. júní til 7. júlí. Er þetta síðasta ferð land- stjórans um Canada, því embætt- istíð hans er nú bráðum útrunnin. Enn þá er ekki kunnugt, hver verð- ur eftirmaður hans. * * * Háldið var nýlega að Erikson, Man., ársþing svenska lúterska kirkjufélagsins, Augustana !Syn- od. Sóttu það 28 fulltrúar frá hinum ýmsu svensku nýlendum, í Optario, Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Starfsemi" félgsins hafði gengið ágætlega á árinu, eft- ir skýrslum embættismanna að dæma. Á þingi þessu voru haldn- ir margir uppbyggilegir fyrir- lestrar við góða aðsókn. Þessir voru kosnir í embætti: Forseti, Rev. iO. Lindgren, Czar, Alta; varaforseti, Rev. A. Nelson Cal- gary; skrifari Rev. C. P. Peter- son, Kenora, Ont.; féhirðir, Rev. P. Nelson, Winnipeg. * * * Það er gert ráð fyrir, að byrjað verði innan fárra daga á að byggja pappírsmyllu í St. Boniface, sem á að kosta $100,000. Félagið, sem stendur fyrir þessu fyrirtæki, heitir Weiner-Brownell Paper Co, Ltd.,'of Winnipeg. Byggingarnar verða ibygðar við Seine ána á Yan- ville stræti. Félag þetta hefir nú keypt þarna all-mikið land og seg- ist það vera tilbúið að byrja á byggingunum Richard E. Byrd og félagar hans lögðu af stað frá New York á mánudaginn var, og ætla þeir að fljúga til norðurpólsins, eins og ýmsir< aðrir sýnast hafa mik- inn huga á um þessar mundir. Sjóleiðis fara þeir fyrst til Spitz- ergen. Þar taka þeir til loftfar- anna. Er hugmyndin að fljúga fyrst til Peary Island, sem er 400 mílur norðvestur af Spitzbergen. Þaðan eru aðrar 400 mílur til póls- ins. J. D. Rockefeller yngri er einn af þeim, sem kosta ferðina. Gerir hann sér miklar vonir um, að hún muni vel hepnast og sig langi til að vera sjálfur með í þessu ferðalagi. Fjárhagur Frakka. Allir, sem blöð og tímarit lesa, vita að fjármál Frakka eru alt annað en í góðu lagi um þessar mundir. Þeir fá sér nýjan fjár- málaráðherra svo að segja með hverju tungli, en steypa þeim jafnharðan af stóli, vegna þess, að enginn þeirra getur ráðið við fjármál þjóðarinnar, eins og nú er ástatt um þau. Frankinn franski er nú eina myntin í Norðurálf- unni, sem enn er að falla. Hinar sigruðu þjóðir, Þjóðverjar og Austurríkismenn hafa fengið fasta mynt. Jafnvel Rússar Iíka, þrátt fyrir alt og alt, sem þar hefir ^gengið á síðari árin. En Sigur- vegararnir, Frakkar, eru rétt á barmi gjaldþrotanna. Coolidge forseti hefir enn af nýju skorað á þingið að reyna af fremsta megni að draga úr gjöld- unum, því að öðrum kosti munil Ríkisskuldir Frakka hafa lengi svo fara, að um alvarlegan tekju-i verið afar-miklar, en þrátt fyrir halla verði að ræða á fjárlögunum það voru þeir fyrir stríðið með fyrir árið 1927. * * * Ýmisir leiðandi menn Demokrata flokksins eru sagðir að vera því auðugustu þjóðum heimsins og fjárhagur þeirra var í bezta lagi. Nú eru þeir ver farnir fjárhags- lega heldur en flestar aðrar þjóð- fast fylgjandi að senator King frá| ir. Sannast hér sem oftar, að Utah verði útnefndur af hálfu þess “auður er valtastur vina” en or- flokks, sem forsetaefni við næstu kosningar. Er IMr. King alment talinn að vera mestur áhrifamað- ur innan vébanda flokks síns, annar en senator Underwood frá Alabama. sakir eru vitanlega einhverjar til þess að svona er komið. Orsakirnar eru fleiri en ein. Fyrst og fremst urðu þeir harðar úti heldur en nokkur önnur þjóð í stríðinu mikla. Að mestu leyti Alfred Smith, ríkisstjri í New var stríðið háð í þeirra landi. York hefir lýst yfir því, að hann Þar urðu ófriðarspellin mest. sé með öllu ófáanlegur til að sækja j Friðarsamningarnir áskildu þeim á ný um ríkisstjóra embættið, -við! fullar skaðabætur. Þeir tóku ó næstu kosningar. Vera má þo, að sk , lán til að bæta það sem hann leiti forsetautnefningar af hálfu Demokrata. lengi sýnt, að þeir eru miklir fjármálamenn, þó nú hafi illa gengið fyrir þeim síðustu árin. Land tækifœranna. Ritstjórnargrein í blaðinu “Tor- onto Star” 24. marz 1926, “Að aug- lýsa Canada utanlands. Það sem Canada þarfnast nú mest af öllu er að auglýsa kosti sina í þeim löndum, þar sem pen- ingarnir bíða þess að vera ávaxt- hingað fögnuðu börn hennar henni með samsæti að heimili sonar hennar og tengdadóttur, Mr. og Mrs. J. H. Gíslason að 815 Inger- soll stræti. Konur þær, sem þang- að var boðið nutu þar ágætra veit- inga og mjög ánægjulegrar stund ar. Munu þær flestar eða allar hafa kynst frú Helgason í haust, þegar hún kom frá íslandi og dvaldi hér um tíma áður en hún fór vestur. Konurnar, sem þátt tóku í samsætinu, voru þessar; Mrs. Rögnv. Pétursson, Mrs. H J. Lindal, Mrs. J. J. Bíldfell, Mrs aðir og fólkið er að gæta að mögu- le.ikum til þess að yfirgefa sínar Pétursson, Mrs. Finnur John- óhægu ástæður og leyta fyrir sér að nýjum tækifærum í nýju landi. son, iMrs. Hope, Mrs. J. Gillies, Mrs. O. Björnson, Mrs. C. Hjálm Hér í landi eru' tækifærin nóg arson- Mrs- Th- E- Borgfjörð, Mrs. fyrir þá, sem hafa peninga til að Johnson, Mrs. H. Olson, Miss ávaxta og fyrir þá einnig, sem? Halldórsson. skortir ábýlisjarðir. Hér getal ;Frú Helgason býst við að fara menn fengið heimilisréttarlönd og héðan eftir miðjan þennan mánuð. bygt upp blómleg héruð. j Fer hún fyrst ti] Chicago og verð- Nú er tími fyrir Canada til að Ur Þar um tíma a®ur en hún le82 gerasjálfa sig heiminum kunna, og ur af st&ð heim til íslands. — til þess að auglýsa landið í útlönd- um virðist oss æskilegt að nota aukablað af “The Christian Science Monitor,” sem út verður gefið í næsta mánuði. Af blaðinu verða gefin út 250,000 eintök. Af þeim verða 100,000 send út um Banda- ríkin, 50,000 um Evrópu og Ástr- alíu og 100,000 um Canada víðs- vegar. “The Monitor” er vel skrifað blað og sum aukablöð, sem það hef ir gefið út hafa verið svo góð, aði t, * , -. «. það er óhætt að búast við, að þettal ln Rosaveður hefm /erið norðan- aukablað, sem gefið verður útí lands undanfarna úfga> að ÞV1 er fyrir Canada, verðisvo full-í 3™að, .var ur FvJaflrðl 1 ^r- komið. sem hægt er að láta sér' Allmiklnn snJ° hefir. °,g setí u!ð' detta í hug og það geri svo mikið' Ur þar 1 firðinum- éinkum uther' úr kostum Iandsins og þeim tæki- Frá Islandi. Þorvaldur Arason, póstafgr,- maður, lézt nýlega á heimili sínu, Víðimýri í Skagafirði, rúmlega 75 ára gamall. • Hann var lengi póst- afgreiðslumaður og póstur sjálf- ur.—Mbl. 11. marz. aflaga hafði farið, í þeirri von að _____________ geta borgað þau með skaðabóta- fénu frá Þjóðverjum, sem talið Bretlaild. var alve® vlst- Fyrstu %rin eftir stríðið, voru miklir peningar í Þingið á Bretlandi hefir felt landinn> svo þess virðist þá ekki vantraustsyfirlýsingu á Austen hafa verið gætt að auka skattana Chamberlain, sem frjálslyndi þegar í stað eins og hægt hefði flokkurinn bar fram, út af hansjverið. Alt átti að borga með hlutdeild í því, að ekkert varð af | “Rínargullinu”, þegar það kæmi. því að Þjóðverjar gengju í Al-1 En það kom ekki, og það er ókom- þjóðabandalagið, þegar til stóð að ið enn Poincaré sagði að það þeir gerðu það. Atkvæðin féHujgkyIdi koma 0K*Sendi her manns þanmg að 136 urðu með, en 325 a|tn Þýzkalandg og lét taka Ruhr. mo héraðið. Það kostaði mikið fé, en gullið kom ekki að heldur. Poin- caré sá nú fjárvonir sínar bregð- í skaða- Með Dawes sam- aðinu.i—Mbl. 11. mar. iSir Robert Horne, sem emu smni var fjármálaráðherra Breta, er nú, 55 ára gamall, en ókvæntur, jasf og Þjoöverja sigra “baslari”, eins og við Vestur ís-j botamahnu. lendingar köllum þá. Hann héltj þyktinni fóru vonir Frakka allar nýlega ræðu í Glasgow fyrir blaðal út um þúfur, hvað fjármálin mönnum og sagði þar meðal ann-J snerti. Þeir sátu með allar skuld- ars, að baslararnr væru sú stétt irnar, en fengu ekki skaðabæt- mannfélagsins, sem einna mest| urnar> sem þeir höfðu vonast eftir. væri misskilin. Nú væri t. d. mjög, Kosningar fóru fram í maí 1924 mikið umþað talað að leggja a þftj beið þá stjórnarflokkurinn 6- sérstakan skatt. Þetta væri þvert . , ámótieóSumma„„aSi8i,n..oSgild-;»'8”’: ^ sem s™ andi regium ,iS»ikja„di skattaá- »’>«1 far.5, aem fyr seeit, um lögum. Það þætti nokkurn veginn skaðabota malið og hertokuna a sjálfsagt að þeir, sem best gengi^Ruhr héruðunum. Þó hefir það ‘borguðu hæstan skatt. Skattarnir; líklega valdið ' mestu, að fyrir væru lagðir á velgengnina en ekki kosningarnar hafði stjórnin til baslið. kynt, að skattarnir yrðu að hækk- ast og það mjög mikið. Slík til- kynning er alt annað en góð með- mæli fyrir stjórnmálaflokk, þegar HvaÖanœfa. færum, er bíði manna, að slíkt hafi naumast veríð betur gert hjá oss sjálfum. Blað eins og þetta, mjög útbreitt víðsvegar, ætti eins og nú er ástatt, að vera til mikils gagns til að útbreiða þekkingu á uiu d „ iicui kostum þessa lands og þeim mögu-l grenslanir hata Verið gerðar. leikum, sem það veitir fólki til að Mbl. n. mar. komast vel af. Eir, bát frá ísafirði hefir vant- að síðan um .helgi, og eru menn orðnir hræddir um hann. Hefir “Þór” verið að svipast eftir hon um síðustu daga, og fleiri eftir- Vormorgun á íslandi. Það birtir snemma í gluggann, Ása, hinn nýi togari Duus-verzl- unar, kom hingað í gærmorgun. Var hann smíðaður á England^, og er með allra stærstu togurum .5 -IW - I. -n , bér. um 150 fet á lengd og að öllu Oonui ter alæt^i. Gti er heillandi , * ,. r _ friðarblær yfir öllu. Loftið vandaðastl' fipstj0” Jer®' þrungið af fagnaðarríkri tilhlökk-1 UrH°lbeinn Stgurðsson.-Mbl. H- un, líkt og þá, er tveir ungir elsk- 1 endur eru að því komnir að tengj- ast kærleiksböndum heilags sátt- mála. Allir ihnjúkar og tindar standa skrýddir konunglegum tignarbúningi, með kórónur úr roðagulli ársólargeislanna á höfð- um sér. Forsælan færist niður hlíðarnar og fyrstu geislar morg-' í gærmorgun kviknaði í húsi á ísafirði, Aðalstræti 12. Er hús- ið hálft eign Jóhanns Þorsteins- sonar og hálft eign frú Jóhönnu Olgeirsson. 1 húsinu voru meðal annars afgreiðslur skipafélag- anna. Auk þess bjugu þar fimm un sclarinnar steypast yfir jökul-j fjölskyldur. Þar á meðal var þar .faldinn eins og hvítur foss af;heimili Magnúsar Friðrikssonar krystalsbergi, og hríslast í allarj skipstjóra. Eldurinn kviknaði í Kvenfólkið tyrkneska er altaf kosninga kemur. Nú féll það meir og meir að semja sig að sið-j í híut jafnaðarmanna, með Her- um og háttum kvenfólksins í riot í broddi fylkingar, að taka Evrópu og Ameríku. Þær eru hætt-> við stjórnartaumunum. En sú ar við andlitsskýlurnar og sjá nú stjorn áttí það afa'r örðuga hlut- ekkert því til fyrirstöðu að hver,verk fyrir höndum, að jafna j helgimál gagntekins hjarta hinum sem er sjái andlitsfegurð sína. reikningana> en sem ekki varð I innikgustu og fegurstu þakklætis Þær eru lflca farnar að bera sig, gert nema með auknum skottum> j og bænarorðum. Kuldinn flýr. Alt áttir eins og glóðarsindur á silf- urkúlu. Það er suðri sjálfur, — snemma risinn yngissveinn, geislandi bjartur í blóma lífsins, sem drep- ur á dyr hjá freyju foldar, er hálf- feimnislegai> setur hönd fyrir auga sér vegna ofbirtunnar, sem fyrsta sjónin af hinum glæsilega suð- ræna gesti, fyllir hennar nývökn- uðu brár. En augað venst fljótt út- vortis fegurðjnni, svo það, sem meira gerir þá vart við sig, er fram , , TT,* T . í sækir, er vlur ástarvarmans, sem þar g,rendu Heðan f SJa’ V,u A, ^ . . . . ífltnvp rpvknr aiflat. nar apm hans þeirri íbúð—út frá olíuhitunar- tækjum. Bjargað var öllu af af- greiðslum skipanna og mestu af innanstokksmunum.—Mls. 11. mar í fyrrinótt þóttust menn verða varir við lítilsháttar jarðskjálfta hér í bænum, þó kvað eigi svo mikið að því, að menn vöknuðu úr var svo mikið brim í Grindavík, að þegar bátar voru að koma að, var mjög hæpið um lendingu, og einn báturinn brotnaði allmikið. En slys urðu engin. Versta veður var í Grindavík í gær. — landsynn- ingsgarri og stórbrim. Frá Keflavík. er sömu söguna að segja með gæftaleysið, að eins ró- ið þrjá daga undanfarinnar viku. En mikill afli hefir verið, þegar á sjó hefir gefið. Vertíð er orðin þar með bezta móti. írafoss heitir bátur úr Kefla- vík, sem lá úti í 3 sólarhringa í sama veðrinu, og “Eir” fórst I. Varð hann að halÖa upp í vind og sjó, m«ð vél, í fullan sólarhring, til þess að verjast mestu áföllun- um. Þó komst hann heill á húfi til lands. Aða vestan, úr Önundarfirði, var símað í gær, að þar hefði ver- ið mesta rosatíð undanfarið. Á sjó hefir ekki gefið í þrjár vikur. Fannlítið er þar vestra.—M-bl. 14. marz. Frú Ingveldur S. ,Thordersen andaðist á heimili sínu hér í bæn- um 6. þ.m. Hún var fædd í Selár- dal í Arnarfifði 24. okt. 1866. For- eldrar hennar voru Stefán tré- smiður Benfediktsson á Brjáns- læk og kona hans, Valgerður Þor- léifsdóttir kaupmanns á Bíldudal Jónssonar,—Mbl. 13. marz. Góður afli síðustu viku í»Vest- mannaeyjum. Frá Seyðisfirði símað 14. mar.: Snjókoma dálítil alla vikuna, en frostlítið. 1 Hornafirði hefir afli aukist síðastl viku, línubátar fengið 4i—5 skpd, í fyrradag upp í 12 skpd. Einn netjabátur mið- vikudag 12 skpd. á 15—16 faðma dýpi. Mikil loðnuveiði á beitu í firðinum síðustu daga.—14. mar. Fréttir víðsvegar að, flytur Mbl. þessar 7. marz: Frostmikið hefir verið undan- farið norðanlands, svo sem sjá má af því, að Akureyrarpollur er nú allur lagður. Veiðist dálítið af smáfiski upp um ísinn. En dágóð- ur afli er sagður utar í firðinum, þegar gefur á sjó. _ Um illa meðferð á skepnum flyt- ur Steingrímur Matthíasson er- indi í dag á Akureyri, í Stúdenta- fræðslunni. í Sandgerði hafa verið mjög slæmar gæftir’ undanfarið eins og annarsstaðar. Hefir ekkert verið róið þar síðan í rokinu um dag- inn, þangað til í gær, að allir bát- ar fóru, en hinir minni sneru allir við. Hæstu bátar eru nú búnir að fá þar á þriðja hundrað skpd. en þeir lægstu frá 100—>150, og er komin fullkomlega meðal vertíð í Sandgerði, þó gæftir hafi verið stopular. í Keflavík eru hæstu bátar bún- ir að fá 230 skpd en. þeir lægstu svefni. í gærmorgun vakti þaðl um 1T0. Ekki var róið þar nema eftirtekt athugulla manna, að ó- tvo daga af síðastliðinni viku. í venjulega mikið bar á reyk úr| rokinu um daginn voru þar allir Krísuvíkur hverum og hverunum] bátar á sió, en komust klakklaust að landi, og töpuðu litlu af lóðum tekur að læsa sig um hverja taug svo æsikublóðið ólgar, en á hvörm- um glitra táraperlur, sem túlka Bandaríkin. George Shima, “kartöflu kóng- urinn” í California, dó 27 marz í Hollywood. Eignir hans nema $15,000,000, og er sagt að hann hafi lagt flestum mönnum meira á sig til áð græða fé og átt við þá örðugleika að stríða, sem fáir hefðu getað yfirstigið. Hinn mikli arfur gengur að mestu leyti til þriggja barna hans. George Shima var japanskur. •a rr Pítur*S0n *Ö íío-« St. City. miklu myndiarlegar heldur en áður, mjög ^íö. Herriot stjórn-1 v““*r- ^'“‘orynjan j þegar þær gengu a gotunm. Blaði . T , J , . . . , , an af viðiknoppunum eitt í Constantinopel gefur kven- ln 8at Það ekkl- Pamleve með fólkinu þessar reglur hvernig það eigi að bera sig, er það gengur: “Dragið ekki fæturna á eftir ykk- ur þegar þið g^ngið, heldur takið jöfn og létt spor. Vaggið ekki út á hliðarnar og dinglið ekki hand- leggjunum. Varist að taka löng spor, því það er mjög ókvenlegt og um fram alt, flýtið ykkur ekki um of. Horfið beint fram undan ykkur og heldur hátt, en horfið hvorki til hægri né vinstri.” Það gengur vitanlega ekki sem best að kenna gömlum konum nýja siði, en ungu stúlkurnar læra þá óðfluga. * * * Það er bæði ódýrt og fyrirhafn- arlítið fyrir hión að skilja í Lenin- grad. Orsakir til hjónaskilnaðar þurfa ekki að vera aðrar en þæi\ að annaðhvort hjónanna óski skiln aðar, og kostnaðurinn er ekki nema bara tveir dalir. Þetta frelsi er þar svo vel notað, að sagt er að hjónabandið endist nú aðeins 4 ár í Leningrad að meðaltali. Af hverjum 1900 hjónum skilja 237 á ári. * * * Ilya Tolstoy greifi, sonur Leo Tolstoy rússneska skáldsins fræga, hélt ræðu í Montreal í vikunnl, sem leið og sagði þar meðal ann- ars að ómögulega mundi faðir sinn hafa getað fylgt núverandi Rússa- stjórn að málum, vegna þess að hún væri bygð á ofríki, en ekkert hefði verið honum fjær skapi. hinn mikla fjármálagarp Caill- aux fyrir fjármála ráðherra, gat það heldur ekki, og líkurnar til þess, að hinum mikla stjórnmála- manni Briand ceð sínum f jár- \ eins og gullhnappar og glóandi viknar. Klakabrynjanklofnar ut- eins og eggjaskurmið þegar unginn brýst úr því. Nýgræðingurinn stingur upp oddunum hvarvetna og h.iúpar foldu iðgrænum silkiflos kufli, en fíflar og sóleyjar glóa hér og þar málaráðherrum ætli að hepnast þetta1 eru ekki beldur sem beztar. Þi-ngið virðist r;eð engu móti geta komist að fastri niðurstöðu um það, hvar á að taka þá feikna f jár- upphæð, sem til þess þarf að koma jöfnuði á reikningana. Við það situr enn í dag, eftir nálega tvö ár að þjóðinni varð þetta Ijóst, að hún varð sjálf að borga skuldir sínar að mestu leyti, en gat ekki notað “Rinargullið” til þess, eins og hún hafði lengi vonað. Þó bú- ast Frakkar1 við að fá 1200 milj- cnir gull marka frá Þjóðverjum á ári, eftir árið 1930, og hafa þeir ætlað að verja því til að borga skuldir við Bandaríkjamenn og Breta, en enn sem komið er hafa þeir þó ekki komist að samn- ingum við Bandaríkjamenn. Má því segja, að fjármál Frakka séu mjög óráðin, bæði inn á við og út á við, eða innanlands og utan. Hvernig úr þeim kann að ráðast, virðist enginn geta sagt nú, en fjármálamönnum víðsvegar virð- ast þau afar ískyggileg, nú sem stendur. En Frakklánd er gott land og auðugt og Frakkar hafa perlur á brúðarskarti blómlegrar yngismeyjar. Ytri fegurð, innra líf og þroski, samsvarar sér eins og sál og líkami gerfilegs æskublóma. Hinn suðræni andi hefir bundist jafnvel reykur sjást þar sem hans var ekki að vænta, einsog nýr hver væri kominn upp. —< Seinni part- inn í gær átti Mbl. tal við 'Grinda- vík; þar hafði eigi fundist jarð- skjálfti, en glögt sást þaðan að reykir voru í gær mun meiri í Krísuvik en venjulega.—11. mar. Einar iSigfússon, Stokkahlöðum, lézt á sjúkráhúsinu á Akureyri í gær (12.) rúmlega sjötugur. Austan úr Mýrdal var Mbl. sím- að í gær (12. mar.), að þar væru enn sömu snjóþyngsli og samgöng- ur að mestu teptar. Póstur sat í Vík, komst ekki austur yfir Mýr- í Vestmeyjum hefir verið frem- ur tregt um fisk og stirðár gæftir síðastl viku í gær var gott sjó- veður en lítill afli, 200-400 á bát. Fáir bátar hafa lagt net enn þá, én upp úr þessu fara þeir flestir að nota net eingöngu. iSnjóþyngsli allmikil eru austur í sveitum nú. Keyrði mikinn snjó þar niður á fstuödag sl., svo að nú er þar nærri hnésnjór á láglendi. Úr verstöðunum austanfjalls hefir aldrei verið róið síðastl. viku vegna brima. í gær hafði sjó lægt nokuð, en ekki svo að hann raunir; sjóleið ófær einnig vegna heitum faðmi foldar ungrar. Það hrims. Einnig iar . sagt í sím- er vordagur. Það er brúðkaups-l skeyti frá Kirkjubæjarklaustri, að dagur. Það er dagur ástarinnar,j vegurinn yfir Skaftáreldahraun dagur unaðar og fagnaðar, fæð- ingardagur blómanna, upprisu- dagur jarðargróðáns. Alt fagnar, leikur og syngur. Það er veizla. Allir eru boðnir, og allir koma, jafnvel hið allra hrumasta nemur glögt græðimátt Guðs endurskap- andi kraftar. Pétur Sigurðsson. dalsand, þrátt fyrir ítrekaðar til-|væri fær- Gæftaleýsi hefir verið mjög til- finnanlegt á útgerðarstöðunum við Isafjarðardjúp, langa tíð und- anfarið. Hefir ekki verið farið á sjó fast að hálfum mánuð á fsa- firði. væri ófær>—Mbl. 13. mar. Vertíðarfréttir víðsvegar að seg ir Morgunblaðið 13. marz:— í 'Sandgerði hefir verið hið mesta gæftaleysi alla síðustu viku, að eins róið síðustu tvo dagana. Heimboð. Frú Helgason frá Reykjavík, kom til borgarinnar á þriðjudag- inn í vikunni, sem leið, vestan frá Portland, Oregon. Hefir hún dval- ið þar og í ýmsum öðrum bæjum þar vestur á ströndinni síðan ! desember í vetur að hún fór héðan. Fanst henni mikið til um náttúru- fegurðina og veðurblíðuna þar vestra og ágætlega segir hún að landar hafi tekið sér hvar sem hún kom til þeirra. Þegar hún kom Maður sá er fórst í snjóflóðinu í Súgandafirði, var sonur Þor- varðar heit. prests á Stað þar í firðinum. Atti hann heima á Stað. Fengu batar þa góðan afla, fra 7| Snjóflóðið £én á þá, Sigurð Greips- tl112 ?kpd”„og hlnlr svonefndu:son °g herni. á. mjög svipuðum utilegiibatar komu með meira. - 8tað> og norðlenzka skipið “Talis- Aflahæstu batar 1 Sandgerði munu man,» strandaði hér um veturinn. vera þunir aið ,ta um skpd. Og; Sigurgur var spottakorn á eftir er orðin þar góð meðalvertíð, þrátt fyrir mjög stopular gæftir. Úr Grindavík var róið að eins þrjá daga af siðastl. vikul en þó að eins allir bátar þaðan einn daginn. Afli var heldur góður þessa daga, sem unt var að sækja sjóinn, 3 til 4 hundruð á skip. En mundi hafa verið meiri, ef ekki hefði verið geysivont sjóveður alla daga. Aflahæstu bátar mnuu vera búnir að fá þar 2.500 til 3,000 fi-ka. Og er það talin verri en meðal vertíð þar. Á föstudaginn Ingólfi heitnum, og lenti því röð þess, og sakaði því ekki, en á Ing- ólf skall það alt og gróf hann samstundis í kaf. Hann mun hafa dáið strax. Varð nokkur leit að honum, og varð að sækja rekur og önnur áhöld heim á bæi til þess að ná honum úr snjódyngjunni. “Nýi sáttmáli”, bók Sigurðar Þórðarsonar, fyrrum sýslumanns, er nú að koma út i annari útgáfu. Var fyrra upplagið 1500 og verður hið síðara jafnstórt.—Mbl..

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.