Lögberg - 08.04.1926, Page 8
\
Bls. 8.
LÖGBERG FIMTUDiíGINN,
8. APRÍL 1926.
t
Ur Bænum.
I
t_______
Guðmundur bóndi Hjartarson
og Jón skáld iStefánsson frá Steep
Rock voru staddir í bænum í síð-
ustu viku.
Benedikt Th. Jónasson frá Silver
Bay, Man, var staddur í borginni
um helgina. Sagði hann alt gott að
frétta úr sinni bygð.
%)£ * *cXö-u fciJh 'jr^’
cJLfc * QÍájuP 'RjlM/ZTK,
puo CJLSK, JV^-JU^
yuí^í V~Zsuuþ jfi (L/\Ju> CA^Ajt^x, J
Mrs. ValgerðUr Helgason, sem
hingað kom heiman frá íslandi í
Pétur Sigurðsson trúboði frá fyrra haust, en hefir undanfarna
Árborg, Man. var í borginni fyrri’ manuðl VCTlð ,að heimsækja ætt-
hluta þessarar viku. ln«a Vlnl vestur vlð haf> er
____________ aftur nýkomin til Winmpeg. Leizt
T, .' ____.i,Aino+,*A.í' henni vel á sig í náttúrufegurð-
Jonas Th. Jonasson skoiastjóri . , q ». i,,j, ^
„ , „ , . _ . -i ,_■ I mm vestra. Sagði velliðan Is-
fra Dauphin, Man., kom til bæjar-, ... , . . . ■
ins um síðustu helgi; sat hann lendmga þar agæta og gestrism
kennaraþing, sem hófst hér í borg þeirra ogieymaniega - *
á þriðjudaginn var.
Til meðlima barnastúkunnar
“Æskan”
Fundur verður haldinn í stúk-
unni næstkomandi föstudag þann
WALKER
Canada’s Flnest Theatre
WE'D.
MAT.
SAT.
MAT.
Sunnudaginn 11. apríl messar
séra Haraldur Sigmar í Hallgríms-
söfnuði í Hólabygð kl. 11 f. h. og
les með fepningarbörrium eftir
:cm
9. þ. m. á venjulegum stað og tíma.l messu. Samá dag messar hann
Allir meðlimir geri svo vel að einnig í Leslie hjá Sionsöfnuði
mæta stundvíslega. G. U. T. kl. 3. e. h. Allir velkomnir.
Dvaldi hún
aðallega hjá systurdóttur sinni,
Mrs. Sampley, í Bellingham, Wash,| E
og systur sinni Mrs. Grímson í
Portland, Ore., en kom einnig til
111111111111111111111111111 [ 1! 11111111 (111111111111! 11111111111111111111111111111111111111111 i 1111111 >i£
Hjónavígslur framkvæmdar af
séra Birni B. Jónssyni: , Tr _. . ~ ...
Jóhann Brandsson og Kfistín! Vancouver Blmne og Seattle og
Revkdal 29 marz i annara bæJa bar vestra* — Blður
Williám H. Ardous og Helen E.! *|rs. Helgason Lögberg að færa
Koive, 24. marz. oHum þmm er henm gafst tæki-
Alexander Thorarinsson og Aig-1 færl tl! að kynnast’ sinar lnnlle^
mor Doris Gíslason, 1. apríl. | ustu ,bakklr frir aluðlega vlð’
Ólafur Olafsson Anderson og *J«nin*“: arnar t1®1111 aBs goðs
Margrét Goodman. 2. apríl. 1 tranitlðinni
Matt. Sottler og Louise Willi,
3. apríl.
Maður, sem ákveðið hefir ferð
til íslands, vill gjarnan fá sam-
Þess hefir áður verið getið, að á
sýningu, sem haldin verður í Chi-
cago í þessum mánuði fWomen’s
World Fair) þijrfi að borga $5.00.
fylgd. Hann leggur upp í ferðinaj fyrir að selja hluti, sem þar verða
seint í apríl; siglir frá Montreali sýndir og sem eigendurnir kynnu
29. apríl til Glasgow og svo áfram' að vilja selja. Þessu hefir nú verið
til íslands ! breytt þannig að það þarf ekkert
Annar maður hefir fastráðið að borga fyrir að selja sýningar-
íslandsferð, um líkt leyti. Siglirj muni, ef eigendur óska að selja þá
frá Halifax 1. maí til Noregs og °g kaupendur fást. í stað þess
Danmerkur. I verður tekin ákveðin gróðahlut-
Þeir, sem vildu nota samf^lgd deild. af sölu muna. er hlaupa
með þessum mönnum, öðrum hvor-1 UPP á meira en $50.00
um, snúi sér til H. S. Bardal,
“0VER THE HILL”
— 11 REELS—
Með merkustu hreyflmyndum er framleiddar hafa verið,
og Larry Semon í skopleiknum
“THE CLOUD HOPPER”
verða sýndar á eftirfylgjandi stöðum:
Næstu Viku
SIR J0HN
MARTIN-HARVEY
Með aðstoð Mísh N. de SIL.VA
og allur hans London leikflckkur
Mánudags og Þriðjudags- kveld
^ “GARRICK”
Miðvikud. Mat. og Fimtud. kveld
“RICHARD III.”
Miðvikudagskveld
“THE BURG0MASTER”
Föstu- og Laugard.kv. og Laugard. Mat.
“C0RSICAN BR0THERS ’
Verð á kveldin . . . $2.50 til 75c
Miðv.dags Mat. , . . 1.50 til 75c
Laugard. Mat. . . . 2.00 til 75c
Gallary alla tíma 50c
Tax
að auki
12. Apríl |
13. Apríl |
894 Sherbrooke St.
Athygli allra skal hér með vak-
in á því að hinn ágæti gamanleik-
ur “Hermannaglettur” eftir C.
Hostrup, sem hefir ekki verið leik-
inn hér síðan um aldamótin, verð-
ur nú sýndur á fimtudags- og föstu
dagskvöldið í þesari viku. Þið sem
hafið séð leikinn “Andbýlingarnir”
vitið ef til vill að þessi leikur var
saminn til þess að hermennirnir
næðu rétti sínum, sem þeir urðu
af með í þeim leik. Hérna ná her-
mennirnir sér niðri á s^órbændun-
um.
_ Leikrit þetta flytur aðeins sól-
skin og gleði hvar sem það fer.
Býst eg við að þeir, sem gaman
hafa af glettum vildu ekki missa
af að sjá viðureign Ankers og lö<r-
mannsins eða þá karlinn, sem alt
af heldur að stúlkunum lítist á sig 23
og hleypur svo auðvitað í gönur.
Margt fleira kýmið og
Guðsþjónusta boðast
win skíóla sd 11. apríl,
Allir velkomnir.
að Dar-
kl. 2 e. h.
S. S. C.
í vikunni sem leið fréttist, að
sölubúð Elisar Thorwaldsonar að
Mountain, N. Dak., hafi brunnið
með öllu, sem í henni var, og einn-
ig bankabygging, sem var áföst
við búðina. Greinilegar fréttir af
þessu slysi eru ekki fyrir hendi,
en það munu vera hér um bil tvær
vikur síðan þetta kom fyrir. Mr.
Thorwaldsson er póstafgreiðslu'-
maður, og var pósthúsið í búð-
inni.
| Arnes, Mánudaginn -
| Gimli, Þriðjudaginn -
—
1 Hnausa, Fimtudaginn - 15. Apríl |
I Árborg, uíiariaíiin* 16. og 17. Apríl |
| Glenboro, Þriðjudaginn, 20. Apríl |
| Brú Hall, Miðvikudaginn 21. Apríl |
| Baldur, Fimtudaginn, 22. Apríl |
1 Lundar, íSlfg8 08 24. og 26. Apríl |
| Oak Point, Þriðjudaginn 27. Apríl |
Dr. Tweed verður á Gimli mið-
vikudaginn 14. og fimtudaginn 15.
apríl. í Árborg verður hann mið
vikudaginn 28. og fimtudaginn 29.
apríl.
Áritun mín er Dolly Bay, Man.,
og næsta telefón stöð Silver Bay.
S. S. 'Christopherson
Herbergi, björt og rúmgóð, á-
samt fæði, geta einhleypir menn
fengið nú þegar, að 505 Simcoe St
—iS. Kjartansson.
Fundurinn í Selkirk.
Fjölmennur fundur var haldinn
marz í Selkirik; var aðstoðar-
fiskimálaráðgjafi fundarstjóri. —
kátt Bænarskrá hafði gengið á milli
mætti nefna, en þið komið og sjá fólks þess efnis, að biðja stjórn-
ið fyrir ykkur sjálf og eg veit þið ina að loka suður-vatninu yfir
iðrist ekki kveldsins. ! júnj, júlí og ágúst, og mun hún
_______________________| hafk átt upptök sín hjá fiskikaup-
j mönnum, þó B. B. Þórðarson mælti
Fimtudaginn 25. marz andaðist, meg henni. — önnur bænarskrá,
á almenna^ sjúkrahúsinu í Winni-j meg gjQ nöfnum, hafði verið send
peg, Guðrún Espólín, eiginkonaj austur, er bað um, að ekki væri
Árna Torfasonar, bónda í Hóla-. lokað suðurvatninu. Með henni
bygð suður af Elfros. Sigríður sál.j mæitu G. Oddleifsson, B. Ander-
var dóttir séra Hákonar Espólím S0I1) j gólmundsson og fleiri.
og konu hans Ingibjargar Jóns-j prá Mikley kom fundarsamþykt,
dóttur, og var því sonardóttir hins, er for framá, að “ef loka ætti
þjóðkunna Jóns Espólín. j vatninu syðst, þá að loka því öllu”.
Jarðarförin fór fram sunnudag-j Þetta “ef” varð til þess að rætt
= Mrs. J. S, Thorsteinsson syngur “School Days”, “Where
= is ray wondering boy to-night“, og “Mother Machree"
E með myndinni “Over the Hill“. Einnig syngur hún á
E milli þátta “Come Back to Erin“ “an illustrated song“. =
J. S. Thorjteinsson, sýningamaður frá Saskatchewan,
sýnir myndirnar. Sýningarnar byrja á öllum stöðum
klukhan 8 30. E
| Aðgangur fyrir fullorðna 75c og börn 25c |
-TlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIMIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIf?.
Páskagjafir til Betel:
Ónefndur frá Dore Lake
Sask.................... $10.00
Jóhann Thorgeirsson, Wpg. 5.00
Mrs. E. H. Reýkjalín Sher-
wood, N. D............... 5.00
Kvenfél. Fyrst lút. safn, .... 100.00
Gefið að Betel í March.
Mr. J. S. Thorsteinsson Wyn-
yard, íSask............. $10.00
Mr. iSveinbjörn Ólafsson 10.00
Ónefndur, Gimli, P. 0...... 5.00
ónefndur frá Winnipeg .... 5.00
Safnað á Gimli af kvenfél.
Framsókn, ............. 102.25
Kærar þakkir,
675 McDermot Ave.
J. Jóhannesson. féh.
inn 28. marz á heimili hinnar látnu.!
var um, hvort nálfiskur (pikkur)
Þratt fyrir kulda veður var hér, Væri að minka í vatninu, og voru
umbil hvert mannsbarn úr Hóla-| margir á þeirri skoðun, og það af
bygðinni við útförina, að minsta svo miklum öfgum ('jafnvel ó-
k,°StÍ.eÍJlhrrjÍr ^ra hverju heim"j sönnum), að eg gæti trúað að
1 “• SynuI þetta það hugarþel, sem hgj-t yj-gi sv0 a fiskireglum, að
menn baru tB binnar látnu og Mikleyingar fengju nóg af ”elf-
fn.ks hennar’ Séra H. Sigmarl inu”. j. gólmundsson var orð-
8tyrð! utforinni. _ | inn nokkuð heitur á auðvaldið og
1' "lginmaður °% bðrn hinnar mintist á “sósíalismus”, og hefði
latnu biðja að skila kærri kveðju það verið óhætt, þó hvorttveggja
??,,in.ni e/u. kakk/f1;1 V1 hyprðar- hefði verið rætt. En Ágúst ísfeld
o sms yrir hluttekning og kær-, fr£ Beach sama sem lokaði
!eik. ^arð henilar. °S. Þeirra’ ..Sem fundinum, og var það slæmt, því
Sru3er 1 aðsÓkninni og mörgu; skemtilegur gat hann orðið, þó
heitar hefðu orðið umræður.
fundurinn fór samt vel fram.
J. B.
En
Til sölu að Lundar
Manitoba 1
Lumber Yard é„m, þaraílút- TÍllög > BjÖrgVÍnS-sjÓð.
andi byggingum, í góðu standi.! Áður augl. $233.00
tóar^m^ej^erbe^am'^^t;^.::...10^
geymsluhus, bihreiðar hús, fjós Dr. B. J. Brandson, Wpg .... 25.00
fyrir sex gripi ásamt heyhlöðu ! J- Jónasson, F. Rouge, Wpg 5.00
ogágætum brunni. Einnig 160 |?á 6nef*du™1 Leslle .25’00
ekrur at ágætu heylandi 2y2 valdsson, Saskatoon....
J. J. Swanson, Wpg.
Fimtudaginn 8. Apríl
Föstudaginn 9. Ápríl
“Hermannaglettur”
iSjónleikur eftir C. Hostrup.
Að tilhlutan I.O.G.T. “Hekla” og “Skuld”
LEIKENDUR:
Jakob Kristjánsson . Lange herragarðseigandi
Miss ísberg............ Emilía dóttir hans
G. H. Hjaltalín............. Mads þjónn
A. Goodman ......... Barding lögfræðingur
Thor. Johnson .........'Vilmer liðsforingi
G. Gíslason ............. Anker listmálari
R. Stefánsson.........Glób sagnfræðingur
Leikurinn byrjar kl. 8.15 að kveldi.
Leikurinn verður sýndur af sömu leikendum í
ÁRB0RG Mánudaginn 12. Apríl, 8.30 e.h.
RIVERT0N, Þriðjud. 13. Apríl, 8.30 e.h.
DANS
á eftir í báðum stöðunum, en inngangseyrir hinn sami
og í Winnipeg. Fullorðnir 50c. Börn 25c.
■ gi;l 1 I K1 U ■ ■ S'il B I VI 1,1 ■
Connpught Hotel
219 Market Street
Herbergi leigð fyrir $3.50
um vikuna.
R. ANDERSON, eigacdi.
Kjörkaupabúð Vesturbæjarins.
Úrval af Candies, beztu tegundir,
ódýrari en í nokkurri búð niðri í
bæ. Einnig tóbak, vindlar og vind-
lingar til jólanna. Allar hugsan-
legar tegundir af matvöru. — Eg
hefi verzlað á Sargent í tuttugu ár
og ávalt haft fjölda ísl. skiftavina.
Vænti eg þess að margir nýir við-
skiftavinir bætist mér á þessu ári.
C. E. McCOMB, eigandi
814 Sargent Ave. Phone B3802
“Það' er til ljósmynda
smiður í Winnipeg”
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
Narfina Beauty Parlor
678 Sargent Ave.
Specialty Marcel waving and
scalp treatment.
Sími B 5153. HeimiIiN8538
THE
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
Anna Q. Nillson og
Lionel Barrymore í
The
SPLENDID R0AD
AuTcasýning
4. kafli ‘‘SUNK.EN SILVER“
Skopleikur: “Boobs in the
Woods”
Mánu- Þriðju- og Miðvikudag
NÆSTU V1K.U ’
Virginia Valli og Norman
Kerry í
The Price of Pleasure
Hér er sýnd mynd
sem öllum mun líka
House of Pan
Nýtízku Klæðskerar
304 WINNIPEG PIANO Bldg
Portage og Hargrave
Stofns. 1911. Ph. N-6585
Alt efni af viðurkendum
gæðum og fyrirmyndar gerð
Verð, sem engum vex í
augum,
Vér höfum allar tegundir
af Patent Meðulum, Rubber pokum, á-
samt öðru fleira er sérhvert Keimili þarf
við hjákrun sjúkra. Læknis ávísanir af-
greiddar fljótt og vel. — Islendingar út
til sveita, geta hvergi fengið betri póst-
pantana afgreiðslu en hjá oss.
BLUE BIRD DRUG ST0RE
’495 Sargent Ave. Winnipeg
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessi borg liefir nokkum tíma
haft innan vébanda sinna.
Pyrirtaks njáltíðir, skyr,, pönnu-
kökur, rullupylsa og þjóiSræknla-
kaffi. — TJtanbæjarmenn fá sé.
kvalt fyrst hressingu á
VVEVEL CAFK, 692 Sargent Ave
Sími: B-3197.
Kooney Stevens, eigandi.
GIGT
Ef þú hefir gigt og þér er ilt I
bakinu eða I nýrunum, þá gerðir
þú rétt í að fá þér flösku af Rheu-
matic Remedy. Pað er undravert.
Sendu eftir vitnisburðum fðlks, sem
befir reynt það.
$1.00 flaskan. Pöstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY
724 Sargent Ave. PhoneB4630
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjálíða að líta inn í búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
MKS. S. GCNNXAUGSSOX, Bigandl
Tais. B-7327. Wiimipe*
C. J0HNS0N
hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um aít, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaces og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
Chris. Beggs
Klæðskeri
679 SARGENT Ave.
Næst við reiðhjólabúðina.
Alfatnaðir búnir til eftir máli
fyrir $40 og hækkandi. Alt verk
ábyrgst. Föt pressuð og hreins-
uð á afarskömmUm tíma.
G. THQMfiS, C. THQRLAKSON
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vanc^að verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Tliomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
Hvergi hetra
að fá -jiftingamyndinatekna
en hjá
Star Photo Studio
490 Main Street
Til þess að fá skrautlitaÖar myndir, er
bezt að fara til
MASTER’S STUDIO
275 Portage Ave. (Kensington Blk.)
Aœtlanir veittar. Heimasími: A4571
J. T. McGULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbinglýtur, Óskað eftir viðskiftum
Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST'
Sími: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
Mobile, Pnlarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Home &Notre Dame
A. RIKOKAN,
Phöne ?
Prop.
FRE* SKRViCE ON BUNWAI
CIT AN llIFFKBKNTtAl 6MAH
mílu frá bænum. Frekari upp-
lýsingar fást hjá G. L. Stephen-
son, 715 William Ave., Winni-
peg eða Mrs. C. Breckman,
Lundar. Man.
W. H. Olson, Wpg.
Oddbj. Magnússon, Wpg.
25.00
10.00
2.00
10.00
$440.00
T. E. Thorsteinsson, féh.
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI
Jslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home Street, Winnipeg.
Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyrirskipaðar eru fyrir
miðskóla þessa fylkis og fyrsta og annan bekk háskólans. — Nem-
endum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.
— Reynt eftir megni aö útvega nemendum fæði og húsnæði metS
viðunanlegum kjörum. — íslenzka kend í hverjum bekk, og krist-
indómsfræðsla veitt. — Kensla i skólanum hefst 22. sept. næstk.
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og
$25.00 um nýár.
Upplýsingar um skólann reitir undirritaður,
Hjörtur J. Leó ,
Tals.: B-1052. 549 Sherburn St. •
FUNDÁRBOÐ
Samkvæmt ósk nokkurra fiskimanna, leyfi eg mér að boða
fund, sem haldinn verður á Leland Hotel í Winnipeg, á fimtu-
daginn 15. apríl n.k. Fundurinn hefsí kl. 11 f.h. Eftirfylgj-
andi málefni verða á dagskrá:—
1. Ábyrgð gegn tapi á neta útgerð fiskimanna á haust-
in, þegar ís brotnar, eftir að búið er að leggja.
2. Samtök meðal fislcimanna.
3. Önnur sérmál. fiskimanna.
Winnipeg, 29. marz 1926
Fyrir hönd fiskimanna.
W. J. LINDAL.
Hr. Sofanías Thorkelsson hefii
gnægð fullgerðra fiskikassa á
reiðum höndum. öll viðskífti l 1
reiðanleg og pantanir afgreiddai
tafarlaust.
Þið, sem þurfið á fiskikössum
að halda sendið pantanir yðar ti
S. Thorkelssonar 1331 Spruce SL
Winnipeg talsími A-2191.
Hardware
SÍMI A8855 581 SARGENT
Því að fara ofan í bæ eftir
harðvöru, þegar þér getið feng-
ið úrvals varning við bezta
verði, í búðinni réttí grendinni
Vörurnar seudar heim til yðar.
AUGLÝSIÐ I L0GBERGI
=ji 111111111111111111 ■ 1111 ■ 11 ■ 111111II111111111 i I ■ ■ 11 ■ 11111111111111111111 ■ 11M1111111111111111II11111II l^:
| Fljót afgreiðsla |
= Vér erum eins nálægt yður ogtalsíminn. K^illið ossupp =
= þegar þér buríið að láta hreinsa eÖa pressa föt yðar. E
Vér algreiðum fötin sama daginn og innleiddum þá aðferfS. =
Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. 1
W. E. THURBER, Manager. =
= 324 Young St. WINNIPEG SímiB2964 1
Ti 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111: ■ 111111 ■ i ■ 111 ri 11111111111111111111111111 i=
Swedish-American Line
S.S. STOCKHOLM .*. frá Halifax 15. Apríl
M. S. GRIPSHOLM..frá New York 29. apríl
S.S. DROTTNINGHOLM ..frá New York 8. maí
S.S. STOCKHOLM ...frá New York 20. maí
M.S. GRIPSHOLM ... frá New York 3. júní
S.S. DROTTNINGHOLM . frá New York 10. júní
S.S. STOCKHOLM . frá New York 19. júní
M.S. GRIPSHOLM . frá New York 3. júlí
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedish-American Line
470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266
Exchange Taxi
Sími B500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bifreiða,
bilaðar bifreiðar dregnar hvert
sem vera vill. Bifreiðar geymdar.
Wanhling, Millican Motors, Ltd.
CANADIAN PÁCIFfC
N OTI D
Canadian Paeific eimskip, þegar þér
feriSist til gamla landsins, fsland«,
eöa þegar þér sendið vinum yöar far-
gjald til Canada.
Ekki hækt atS fá betri aíibúnað.
Nýtizku skip, útíbúin meö öllum
þeim þægindum sem skip má veita.
Oft farið á milii.
Fargjalil á þriðja plássi milli Can-
ada og Reykjavíkur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
LeitiÖ frekari upplýsinga hjá un»-
boösmanni vorum á staönum alJi
skrifiiS
W. C. CASEY, Geneeal Agent,
364 Main St. Winnipeg, Man.
eöa H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við Kvaða taekifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um II 6X51.
Robinson’s Dept. Store,Winnioeg
\