Lögberg - 29.04.1926, Blaðsíða 5
LÖGBEBG FIMTUDAGINN,
29. APRÍL 1926.
tíls. 6.
Y
T
T
f
T
♦
f
f
f
f
f
f
❖
f
f
♦t«
Raf-Eldavjelar
m (c hinni nýju tegund af saumlausum, sniðhorna ofni og
66
99
Speed Iron
útbúnaði
Eitt hið samanþjappaðasta fyrir-
komulag, en þó sú rúmmesta elda-
vél sem til er á markaðnum.
$145.00
Fæst í öllum búðum er verzla með raf-
. áhöld. Verð fyrir peninga út í hönd .
f
f
f
f
f
♦:♦
♦♦♦♦^♦♦♦♦^^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^^♦^♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^'
Dodds nýrnapillur eru foesta
nýrnameðalið. Lækna og gigt bak-
verk, fojartabilun, þvagteppn og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf-
sölum eða frá The Dodd's Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
breytinga, sem ekki má gera nema á
aðalfundi, — ef þá sitja að minsta
kosti 10 reglulegir félagar, og til
þeirra hefir verið boðað skriflega
eða með dagblaðaauglýsingu, með eins
dags fyrirvara að minsta kosti; þó
skal aðalfundur boðaður með 3 daga
fyrirvara.
7. gr.
Aðalfundur skal haldinn í nóvem-
bermánuði ár hvert. Skal stjórn fé-
lagsins þá leggja fram endurskoðaða
reikninga félagsins, og skýrslu yflr
störf þess á hinu liðna ári. Þá skal
kjósa endurskoðendur félagsreikning-
anna. Allar kosningar skulu vera
bundnar, og fara fram skriflega.
8. gr.
,Reikningsár félags þessa hefst 1. dag
októbermánaðar og endar 30. sept-
ember.
9. gr.
Inngangseyrir í félagið sé, 5. kr.
og greiðist við inngöngu í félagið,
og skal það jafnframt skoðast sem
árstillag fyrir þann hluta reiknings-
ársins, sem eftir er, ef síðar er inn
gengið en á aðalfundi. Hver aðal-
fundur ákveður árstillagið fyrir eitt
ár í senn, og skal það að fullu greitt
til gjaldkera, félagsins að kostnaðar-
lausu, fyrir 31. desember ár hvert,
10. gr.
Nú hefir félagsmaður ekki greitt
skyldugjöld sín til félagsins í tvö ár
samfleytt, og er þá stjórninni heimilt
að leggja fyrir aðalfund tillögu um
að hann sé strikaður út af nafnaskrá
félagsins. fSjá þó 4. gr. um aukafé-
lagaý.
11. gr.
Það er skylda félagsmanna að til-
kynna einhverjum úr stjórninni, ef
þeir skifta um bústaði, og skal sú
breyting tafarlaust tilfærð í nafna-
skárnni, svo að rétt heimilisfang fé-
lagsmanna sé að finna í bókum fé-
lagsins á öllum tímum.
Lög félagsins uphaflega samþykt
á stofndegi þess, 28. nóv. 1922, breytt
á þann hátt er þau nú eru á að,alfundi
2, návember 1925.
í' stjórn félagsins,
Axel Thorstcinson Friðrik Björnson
Sími 1258 Pósthólf 371
Sella Sigurðsson
Þingholtsstræti 7 B
Dánarminning.
Tómas Arinbjörnsson
er fæddur á Hermundarstöðum í
Þiírtilfirði 29. des. 7855. Ásbjörn
faðir hans bjó á ýmsum bæjum í
Þistilfirði. Hann *■ var Tómasson,
Jónssonar, Bessasonar, — var sú
ætt úr Reykjadal í Þingeyjarsýslu
og Eyjafirði. ,
,Tómas ólst upp á Langaness-
srtröndum og í Þistilfirði. Hann bjó
á Hrollaugsstöðum á Langanesi t
8 ár, fluttist þaðan til Vesturheims
árið 1887 °S settist að á Mikley og
nam land er hann nefndi Þingvelli.
Hann var tvikvæntur. Fyrri kona
hans hét Kristveig Jónsdóttir dáin
1880. Hún var systir E. H. Johnson
í Spanish Fork Utah og Guðm.,
sem líka er í Utah. Seinni kona
Tómasar er Károlína Ólafsdóttir,
fædd á Skjaldartröð í Snæfellsness-
sýslu 1862. Þau giftust árið 1890
þau eignuðust tvær dætur, sem báð-
ar dóu í æsku, önnur nýfædd. —
Bræður Tómasar er búsettir í Mikl-
ey, Htelgi, sunudagaskóla kennari,
Vilhj. 0g Sigurður.
Sá sem þetta skrifar kyntist Tóm-
asi fyrir 7 árum, þá hnignum að
aldri. Hann var tæpur meðalmað-
ur á vöxt en svaraði sér vel, mó-
eygður og dökkur á hár og skegg
og fór hvorttveggja vel, stiltur í
framkomu og festuíegur. Honum lá
lágt rómur, en mælti þó skýrt og
skipulega og íhugaði vandlega mál
sitt þegar hann talaði. Hann var
athugull maður og svo aðgætinn að
fátt fór svo fram hjá honum að ekki
yrði hann þess var.
Tómas bjó á landi sínu Þingvöll-
um í 38 ár. Hann var einyrki allan
sinn búskap og farnaðist vel. Land
hans var alt vaxið þykkum skógi
þegar hann nam það. Hann ruddr
af því skóginum svo að nú er á því
góður heyskapur og beitiland. Hann
var ágætur foúmaður að upplagi
og kom það sér vel, því að hann
átti við erfið kjör að foúa sökum
vanheilsu konu sinnar, sem þjáðist
af heilsuleysi mestan hluta samveru-
tíma þeirra. Hann varð að vera
bóndi og húsfreyja á heimili þeirra
öll þessi ár — eða með öðrum orð-
um gera öll verk utan húss og inn-
an. Hættir mörgum til í slíkri að-
stöðu að missa móðinn og örvænta
um framtíðina. En Tómas var ékki
einn þeirra manna sem æðrast. Með
festu og óbilfanlegri ró vann hann
sitt tvöfalda verk ár eftir ár án
þess að hopa af hólmi aðeins lét
hann þess getið við kunningja sína,
að hefði kona hans verið heil heilsu
mundi hann hafa orðið sterkefnað-
ur maður.
Tómas varð fyrir fleiri raunum
en heilsuleysi konu sinnar. Þau
hjón mistu dóttur 5 ára gamla sér-
staklega efnilegt bam, tregaði hann
hana sárt og lengi og hefir að lík-
indum aldrei orðið sami maður af
þeim missi, þó að hann lifði mörg ár
eftir það, þó mun hann hafa borið
harm sinn í hljóði--------En ægileg
er margra ára þögnin á því heimili,
sem einu sinni kvað við af skærum
barnshlátri.-------
Þó að Tómas væri önnum kafinn,
hugsaði hann um mörg viðfangsefni
fyrir utan sinn daglega verkahring.
Hafði hann mikla ánægju af því að
ræða um ráðgátur lifsins við menn,
sem gátu eitthvað lagt til þeirra
mála. Kunni hann margar dulrænar
sögur og sagði þær vel sem voru
efni til umhugsunar og urntals.
Flestar vOru þær runnar úr íslensk-
um jarðvegi, því að maðurinn var
um fram alt íslenskur og gat ekki
verið neitt annað en íslendiingur.
Hagorður var Tómas en fór dult
með eins og fleiri, sem ekki hafa
átt kost á að ná þeim tökum á ís-
lensku máli að þeir séu óhræddir
við að hefja hendingar sínar til
flugs sökum þess að þær verði ekki
nógu skrautbúnar í sölum Braga.
Gaman var að koma til þeirra
hjóna í litla hvíta húsið þeirra á
vatnsbakkanum þar sem kyrð og
fegurð afskektrar bygðar rikti i
friðsamri ró, sem aðeins var rofin
af foárunni, sem vakti við ströndina.
Alt var íslenskt samtalið, veiting-
arnar og fyrirkomulag i smáum og
stóru, jafnt úti og inni.
Og maður fór þaðan með þá
hugsun að hvað sem öllum fram-
förum liði, væri) þó einfaldur frið-
ur dýrmætasta hnossið, sem lífið
hefði að bjóða. Tómas var verk-
maður góður og töluvert hagur.
Honum var sérstaklega sýnt um að
hirða skepnur og dýravinur hinn
mesti. Hann umgekst skepnur meira
eins og félaga en löglega eign sína,
enda átti hann ætíð fallegar skepnur.
Konu sinni unni Tómas mjög og
bar hana á höndum sér öll hennar
veikinda ár. Hefir hún mist mikið
við fráfall hans, því að slíkan vin
sem hann eignast engin kona nema
ei/nu sinni á æfinni.
Fyrir tveimur árum varð Tómas
fyrir tilfinnanlegum skaða af eldi;
brvmnu öll úti-hús á landi hans og
íveruhúsið slkemdist til muna en
engin eldsábyrgð var á neinu.
Um það leyt var hann farinn að
kenna sjúkdóms þess, sem síðar
dró hann til dauða.
Treystist hann þá ekki að haldast
við á landi sínu en fluttist að Skjald
artröð með konu sína.
Bóndinn þar er bróðursonur
Tómasar, á^hann fyrir konu systur-
dóttur Karólínu konu Tómasar.
Tók þetta fólk þeim með opnum
örmum. S. 1. haust lagðist Tómas
rúmfastur og lá þar til hann and-
aðist 11 jan. s. 1., banameinið var
hjartabilun. Voru þau Tómas og
kona hans, stunduð á Skjaldarstöð-
af hinni mestu alúð. Á þetta fólk
hina mestu sæmd skilið fyrir fram-
komu þess við Tómas heitinn og þau
bæði hjón.
Hvíldu í friði góði, sanni íslend-
ingur, þú varst orðinn þreyttur og
hefir til hvíldar unnið.
/. S. frá Kaldbak.
TÓMAS ARINBJÖRNSSON
Fanst þér ei æskan frið,
í blíðheim blárra fjalla
er brostu liljur valla?
Fanst þér ei æskan fríð
og fögur vorsins tíð?
Fanst þér ei hugsjón há,
er stóðstu’ á hnjúknum háa
og hafilð fagurbláa
við strendur landsins lá
sem óró, eilíf þrá?
Fanst þér ei óskin ein
að una’ í íslands dölum
og unna fjallasölum
og foera síðast bein
við forjóstin móður hrein?
Fanst þér ei ferðin köld
er örlög út þig báru
og ætt-lands Ixmdin skáru
Og þrautiin þúsund föld
við grimmra skapagjöld?
Fanst þér ei stjúpan ströng
og köld með kröfur standa
og kveðjur lítið vanda
þeim sem í dimrnri þröng
þreyði ’inn hærri söng?
Fanst þér ei leiðin löng?
í verki og vanda sárum
varstu á liðnum árum
aleinn í anna þröng?
Fanst þér ei leiðin löng?
Fansrt þér ei sortna. sól------
er hreifðist óláns hjólið
og hrundi siðasta skjólið ,
Fanst þér ei sortna sól —
er síðast hug þinn kól?
Fanst þér eii næða nótt
er aflavana og elli móður
álengdar stóðstu hljóður?
Fanst þér ei næða nótt
og nálgast lokin skjótt?
Þreyttum er þörf á ró
er þorri þrauta um gangur >—
þig næðir ekki lengur.
Gremilaus grafar þró
gefur þér dýpstu fró.
/. S. frá Kaldbak.
Hjartanleg-a foökkum við öllum
þeim, er á einhvern hátt sýndu
okkur hjálp eða hluttekningu i
veikindum og fráfalli okkar elsku-
lega eiginmanns, föður og tengda-j
föður, Jóns sál. Elíassonar. Sér-j
staklega foökkum við nágrönnuml
okkar alla þá hjálp og aðstoð, er
foeir svo fúslega hafa látið okkur
I té. Selkirk, 20. apr. 1926.
Sigríður Elíasson,
Jafetta Skagfjörð. Th. Skagfjörð.
Heilbrigðistíðindi.
Um þau ritar Guðmundur pró-
fessor Hannesson í Reykjavík það
sem hér fer á eftir, og tekið er úr
Morgunbl. frá 24. des. síðastl.
Nýjar krabbameins rannsóknir.
Sú fregn gaus upp fyrir nokkru,
að tveir Englendingar hefðu
fundið orsök krabbameinsins, og
átti hún að vera einskonar örsmár
sýkill. Annar þessara manna var
hattasmiður, og mátti það heita
furðanlegt. Hinn var kunnur vís-
indamaður. Fregn þessi flaug um
allan heim í blöðunum, en bæði
var hún að ýmsu leyti ólíkleg, og
ekki gaf uppgötvun þessi að svo
komnu nein hjálparráð við veik-
inni. Er nú lítið um hana talað,
og óvíst að hún komi að nokkru
haldi.
Alveg nýskeð hefir próf. Blair
Bell í Liverpool skýrt frá miklum
tdraunum, sem hann hefir gert til
þess að lækna krabbamein með
blýlyfjum. Hefir hann reynt lyf
þetta við 58 sjúklinga og tekist ó-
trúlega vel á mörgum. Má telja
víst, að þessi aðferð verði óðara
reynd víðsvegar og ekki ómögu-
legt, að hún komi að gagni. Þó
fylgir henni sá m,ikli ókostur, að
lyfið er mjög eitrað, og segir próf.
Blair Bell, að sem stendur geti al-
mennir læknar alls ekki hagnýtt
sér það, enda lætur hann ekki ná-
kvæmlega uppi hversu það sé bú-
ið til. Þetta er þá enn á tilrauna-
stigi, en Blair Bell vonar, að sér
takist að endurbæta þessa lækn-
inga-aðferð svo, að hún omi al-
nienningi að gagni. Hann hefir
ekki trú á því, að krabbabein stafi
af sýklum.
Bólusetning gen barnaveiki.
Þess hefir áður verið getið í
Heilbr.tíð., að fundin væri tiltölu-
lega áreiðanleg bólusetning gegn
barnaveiki, og að einnig væri unt
að finna hver börn væru móttæki-
leg fyrir veikina og hver ekki.
Mest hefir þessi nýja bólusetning
verið notuð í Ameríku, en lítið á
Norðurlöndum, enn sem komið er.
Nú er barnaveikis bólusetning-
in auðsjáanlega að ryðja sér til
rúms í Englandi. Einn héraðs-
læknir þar hefir nýlega gefið
skýrslu um foólusetningu 1 sínu
héraði, og telur víst, að þessi
bólusetning verði talin jafn sjálf-
sögð og bólusetning gegn kúa-
bólu.
Til yðar eigin hagsmune.
Allar rjómasendingar yðar, ættu að vera merktar til vor; vegna þess að vér
erum eina raunverulega r jómasamvinnufélag bænda, sem starfrækt er í Winni-
peg. Vér lögðum grundvöllinn að þessu fyrirkomulagi, sem reynsthefir bænd-
um Vesturlandsins sönn hjálparhella.
Með því að styðja stofnun vora, vinnið þér öllum rjómaframleiðendum
Vesturlandsins ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, sem veitir hverjum
bónda óháða aðstöðu að því er snertir markaðs skilyrði.
/Efilöng œfing vor í öllu því er að mjólkurframleiðslu og markaði lýtur
trygg*r yður ábyggilega afgreiðslu og hagvænlega.
Manitoba Co-operative Dairies Ltd.
844 Sherbrook Street, - Winnipeg, Man.
The “BEACH”
CABINET RAFELDAVJEL sem ábyrgð Eatons félagsins fylgir
*
TTE.R er um þá rafeldavél að rœða, sem er al-
A 1 gerlega fullkomin bœði hvað snertir efni og
alt sem henni er œtlað að vinna. Beach vélin er
seld með sérstaklega sanngjörnu verði,fult verð-
gildi fyrir hvern dollar. Það er vel frá vél þess-
ari gengið og prýði að henni í eldhúsinu,
Það sem sérstaklega einkennir Beach vél-
ina og mælir með henni er þetta:
Kostar eins og hér er sýnd :
Hún gefur fullan hita á minna en einni mínútu.
Sérstakt áhald t'tl að hita með í litlum ílátum.
Bakaraofn af fullri staerð með hitamæli.
Hægt að hita minni áhöld, svo sem straujárn.
Ofninn opnast eins ogbók, sem er mikil þægindi
$98.00
Stór Beach raíeldavél $125.00. Með stórum bakaraofni enameleraður 18x18^x12*4 þml, og áreiðan
—-—------------------------------------------- legum hitamæli, Hefir skáp til að halda matnum beitum og geyma í.
Hitunarofninn úr gráu enamel. Annars er vélin Kvít og prýdd með nickel.
Beach Rafeldavél með fjórum hólfum $85.00 18 hálfan og 12 og kvart þml. og áreiðanlegui hitamaelir. 9 og8 þml.hólf
----------------------------------------------------------------- Hitar fljótt og tempra hitann. Falleg hilla ofan á kostar $1 1.50 meira.
Beach Rafeldavél meðþremur hólfum $71.25 kvart þml. og áreiðanlcgur hitamælir. Hefir eitt 9 þml. og tvö 8 þml.
--------—--------------------------------------------------------- eldhólf, Hitar fljótt. Á þriðja gólfi.
T. EATON Cí
LIMITED
Hvenær skyldum vér verða svo
miklir menn, að geta hagnýtt oss
þessa nýju þekkingu? Líklega
verðum vér að bíða þangað til
nágrannarnir hafa riðið á vaðið.
Aðgerðir Svía gegn mænusótt.
“Lömunarveikin” hefir gert all-
mjög vart við sig síðustu missir-
in i Noregi og Svíþjóð, og ekki sízt
í norðurhluta Svíþjóðar. — Hvað
gerðu Svíar gegn þessu fári?
Þeir sendu meðal annars æfðan
sóttkveikjufræðing með öll nauð-
synleg tæki til þess að rannsaka
veikina, því að héraðslæknunum
væri það ofvaxið, enda kæmust
þeir ekki yfir það. Fyrsta verk
sóttvarnarlæknisins var að fara
bæ frá bæ á veikindasvæðinu og
rannsaka heilsufarið. Komst hann
að raun um, að fjöldi manna hafði
fengið snert af veikinni, þó slopp-
ið hefðu flestir við lamanir. Höfðu
t. d. öll börnin sýkst á mörgum
heimilum, þó litið hefði á því
borið.
Elkki treystist llæk ntilirnin
Ekki treystist læknirinn til þess
að taka upp samgöngubann, en
aftur reyndi hann bólusetningu,
eða öllu heldur blóðvatnslækn-
ingu. Tók hann mönnum blóð,
sem höfðu haft veikina eða reynst
ónæmir fyrir henni, náði blóð-
vatninu út úr því, varðveitti það
í lokuðum glösum og dældi því
inn í menn, sem sýkingarhætta
vcfði yfir. Þannig bólusetti hann
helming íbúa í dálitlu þorpi, áður
en veikinnar varð þar vart. Þetta
virtist bera góðan árangur, því
af bólusettum sýktust nálega eng-
ir,en allmargir af óbólusettum.
Þó er erfitt að dæma um svo
dutlungafulla veiki eins og mænu-
sóttin er.
Enginn efi er á því, að Svíar
hafa gert miklu fullkomnari gang-
skör að því að rannsaka veikina
cg leita ýmsra bjargráða en vér
höfum gert. Orsök þessa er eðli-
lega sú, að þeir hafa æfða sér-
fræðinga á að skipa, hafa öll
nauðsynleg tæki og leggja fram
það fé sem með þarf. Vér höfum
úr engu þessu að spila, og er það
ekki vansalaust á vorum dögum.
Alveg óviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þess hve efni og útbúnaður ei
fuilkominn.
Kievel Brewing Go. Limited
St. Boniface
Phones: N1178
N1179