Lögberg - 13.05.1926, Side 2

Lögberg - 13.05.1926, Side 2
£ls. 2. LÖGBEKG FIMTUDAGINN, 13. MAÍ 1926. Var þjáður af nýrna- árum saman. Margar myndastyttur eru í Pan- theon, og er þar brjóstmynd eftir ThorwaWsen. I Vatican, -höll páf- ans, er önnur minning um hann, þar em hann hefir smíÖaÖ arma og fót- leggi á gamla myndastyttu. Lang- fimm, og strax eft'r aÖ viÖ höfðum ilosnað viö ferðarylíið og borðað veiki árum saman. I kýMmat, goigum'við norð-austur yfir Amo fljotið, í það horn bœj- Maður I Nova Scotia Álítur Að arins, sem hefir að geyma hinn Dodd’s Kidney Pills Sé Frá- 1 fræga Leaning Tower, dómkirkjuna bærlega Gott Meðal. I Gf “The Batítistery.” í mörgum til- mest fanst mér ]>ó til um aö sjá Mr. Wm. L. Whitman þjáðist af fellum er því svo fyrir komið á j minn svarða eins páfans, sem hann nýrnaveiki og batnaði alveg af'ítalíu, að klukkuturninn og skím- ; hefir smíðaö, og er hann í sjálfri la’hus ö eru oyggingar ser. Pað i domkirkjunni. Beaver Ilarbour, N. S., 10. maí síöarnefnda er. vanalega alt kant-; Eg þarf ekki aö hugsa til að lýsa að,- með hvelfdu lofti. tnálverkum og myndastyttum, sem Morguninn eftir fórum við til ! eg sá í listasöfnunum í Róm. Þau baka til nánari skoðunar* eru s’vo mörg, listaverkin, og eg óEinkaskeyti.) “Eg veiktist af kulda og á- reynslu. Eg hefi þjáðst árum saman af nýrnaveiki, gigt, bak- verk og Bright's Disease. Eg hafði höfuðverk og matarlystin var lít- il, Eg hefi notað Dodd’s Kidney Pills og þær hafa læknað mig; eg held þær séu undursamlegt með- al. Margt fólk ætti að nota miklu meira af þeim.” Þetta er það, sem Mr. Whitman hefir að segja, en hann er vél þektur borgari i Beaver Har- bour, N. S. Bright’s Disease er einn með hinum verstu nýrnasjúkdómum, en getur þó læknast með Dodd’s Kidney Pills. En bezta ráðið er, að nota strax Dodd’s Kidney Pills ef nýrun fara eitthvað úr lagi og koma þar með í veg fyrir sjúk- dóma eins og gigt, vatnssýki, syk- urveiki og fl''ri veiki. Fréttabréf frá Florenz, Italíu. Eftirfarandi bréf er frá hr. Vil- hiálmi Kristjánssyni sem nám hef- ir stundaö að undanfömu við Ox- ford háskólann, en er á ferð á ítalíu þegar bréfið er ritað. Bréfið er ó- eíað kærkomið öllum lesendum Lögbergs og þykir oss vænt um að sjá að hann hefir ekki gleymt lönd- um sinum hér vestra þó að dugn- aður hans og gæfa hafi 'leitt hann til hinnar sól- og söguríku ítalíu, þar sem hann nú er að sjá sig um ásamt öðrum afburða námsmönnum frá ýmsum löndum er hlotið hafa námsstyrk við Oxford háskólann. Flórenz, ítalíu, 3. apr. 1926. Við gátum ekki vel komist hjá þvi að taka kveldlestina frá Nice, og þýddi það að sýna tollhúsmönn- um töskurnar okkar og að skifta um lest eftir miðnætti. Það mátti beita, aö þarna sæjum við fyrst sýnishorn af hinum mörgu dátum sem hér í landi eru, og þeirra marg- víslegu einkennisbúninga. Um dag- inn höfðum viö reyndar gengið yfir landámærin þegar við fórum hring- fprðina eftir Riviera frá Nice til Monte Carlo og Mentone, en þó höfðtwn viö séð aðeíins grálóitan einkennisþúning. Hver herdeild sýnist hafa sinn eigin, og eru hjálm- ar og húfur og föt margvísleg og ofit skrautleg. Ekki eru þó ítalir góðir hermenn, yfir höfuð, ef dæmt er eftir, því, hve oft þeir raka sig. Rlukkajn að gangta fjögur aö morgni lögðum við af stað frá Ventimiglia og sáum við því lítið af landinu þar til við komum til Genoa. Þar höfðum við hálfs dags viðstöðu eða því sem næst. Bærinn er mjög eins og hann var á mi^öldunum, þegar Genóa var voldug sjóborg. Húsin eru flestöll mjÖg há, og þar sem strætin eru mjó þá er til himins að sjá aðeins beinit yfir höfði og þó nýtur maður ekki alt af hess útsýnis til fulls, því þvottur og rúmábreiður hanga úr framgluggum mikið fremur en úr bákgluggum, því að framan er meira sóilskin. Hitt er líka að húsin, jafnvel í fátækari parti bæjarins eru svo stór að þau líkjast nærri “apartment blocks” í Winnipeg, og fjölskyldur þær, er að framan búa, hafa ekki aðgang að bakglugga. Dómkirkjan í Genóa er öðruvísi en nokkur önnur dómkirkja, sem eg hafði séð. Hún 'er bygö úr svörtum og hvítum marmara, og eru Ilitirnir á víxl. Siðan höfum viið séö dómkirkjur með líku sniði. Stundum skiftast á þrír eða fjórir litir. Hér í landi eru kirkjur flest- allar skrautlegar bæði að innan og að utan. Bærinn var vel þess virði aö sjH?uir^ ‘Jur, s.erri T ’ TT'* “ , rr- - *. • , • hundrað þusund manns skemtu se hann Ems og . ollum stærn bæjum . „1oíl;„tnr, Norður-Italm eru þar hertogahall- ir og aðrar tilkomumiklar bygging- ar, sem staðið hafa siðan á miö- öklunum. Þá var guLlöId borgar- iýðveldanna ítölsku. Eitt pláss var mér ant að sjá, um- fram önnur. Það eru rústir af gömlu húsi, og stendur bara partur af einum vegg. Letrað er fyrir ofan dyrnar: “Ekkert hús er verðugra,” o.s.frv. Þar var Christopher Col- umbus fæddur, og þar -eyddi hann barnsárum .sínum. Mig minnir að tbúar Genóa teljist á fjórða hundr- að þúsund og er talsverð verzlun og iðnaðuf rekinn, en þó er “öld- in önnur”; dýrðarljómi miðaldanna er horfinn og gamlar hallir eru sumum < 'tilfetllum notaðar Ifyitir vöruhús. Eitt vekur eftirtekt í Genóa, Róm og yfir höfuð, í norður parti landsins. Þaö er að fólkið er öðruvísi, en'maöur býst við. Fjöld- inn allur hefir ljóst hár og hörund, og grá-blá augú. Eg tók sérstaklega eftir einum manni úti á stræti í Genóa sem var mjög svo líkur ís- leniskiun presti og nmsmanni, sem eg þekki. Fyrir löngu síðan unnu Langbarðar þetta svæöi, og eru íbú- ar því af sama stofni og Norður- Evrópu þjóðir. NorðUr-ítalir líkj- ast Engálsöxum og íslendingiim meira en Frökkam. Um hádegi héldum við áfram til Písa. Ti.'l hægri var sólgyltur og glampandi sjór; til vinstri dökkgrá, gróðurlítil Appenina-fjöllin. Til Písa komum við klukkan Klukkuturninn er nærri því tvö hundruð fet á hæð, hringmyndaður, og kallast hann um fjórtán fet. Að innan er hann sem tómt vöruhús, rykugt og eyðilegt. Við fórum upp hringstigann, sem liggur að innan verðu upp á þak og höfðum þaðan gott útsýni yfir bæ- inn. Mikið ber á grænum glugga- hlerum á húsum, sem sýnast hafa vertð délfin ljósu, fánu, ry^- Á Englandi eru húsin flest úr rauð- um múralteini; á Frakklandi eru þau líka úr múrsteini stundum hvitum, settum rauðum steinum til breytingar þó að fyrir sunnan Avignon taki þau breytingu, og séu hvít að líta þar sem þau blasa i hlíðinni og á hæðunum í ofbirtu sólarinnar; hérna skifta þau lit eft- ir því sem sunnar dregur, en eni oft þvegin iljósmórauð. Skímarhúsið er látlaust og tign- arlegt að innan. Bergmáliö þar er frekar einkennilegt. Leiðsögumenn eru jafnan við hendina, sem gefa af sér hljóð, er .bergmálar í hárri dóm-hvelfingunni sem ómur af flautuhljóöi. Þetta er gert án beiðni en ætlast er til að borgað sé fyr- ir. Það eru alt af leiðsögumenn viö hendina í svona plássum, sem mörg þúsund koma aö sjá árlega. Þeir eru ófeimnir að bjóða sig fram, og engu síður ófeimnir aö ganga eftir borgun fyrir hvert handtak og ganga eftir aukagjöldum fyrir eins mörg aukavik og þeir framast geta. Dómkirkjan í Pisa er frekar til- komumikil, fremur þó að innan en utan því hvíti marmarinn, sem er nú orðinn móleitur og rykugur að sjá, en aúðvitað er hinn fagri, gríski stíll óskertur. Sumar italskar eimlestir eru harla seinar á ferð, tiltakanlega þær, sem hafa þriðja far-rúms vagna. Ferðin til Róm tók um átta klukkutíma, og var klukkan rúm- lega tiu þegar við sáum ljós borg- arinnar ódauölegu, sem var drotn- ing veraldarinnar um svo mörg hundruð ár. Við þrír fengum tvö góð herbergi, í sama stað á Albergo del Nord fyrir 36 lire eða 12 lire fyrir hvern. Þaö eru 48C eins og nú stendur. ítalskir peningar eru nær því eins illa komnir og þeir frönsku. I gamla daga voru Rómverjar alkunnir fyrir mikilfengleg böð, og eru enn stór miklar rústir því til sönnunar. Nútíma blöðin róm- versku eru ekki ein mikilfengleg — þau eru í sama stíl og í öðfum lönd- um — en það kom sér næsta vel að nota eitt [æirra eftir hina löngu ferö frá París.' Við gengum út til morgunverðar, sem vanalega er kaffi og brauð án smjörs, eins og á Frakklandi. M acaroni og spaghetti er mjög í hefð, auk annara vanalegra rétta, i hinar tvær máltíðirnar. Macaroni er boröað með gafli og skeið og er vafið upp á gaffalinn sem band á snældu. f)arf dálitla æfingu til þess að gera þaðl svo vel fari, eða veki eftirtekt. Þetta og íLest annað, bendir til að Róm sé borg nútím- ans. Þaö er svo. Rústir gamla bæj- arins hafa að mestu verið grafnar upp á síðari árum, og hafði víða safnast ofan k þær þrjátíu fet af mold. Þar að auki, brunnu stórir partar hvað eftir annað, bæði vilj- andi og óviljandi. Vandalir fóru hörðum höndum oftar en einu sinni um borgina. Við fórum fyrst að sjá Coloss- eum, þar sem fyr meir , áttatíu til sér með þvi að horfa á gladiatora berj- ast og hungruð villidýr tæta í sund- ur sakafólk. Hreyfimyndir tíökuð- ust ekki í þá daga. Býggingin stendur að mjög miklu leyti enn, þó að efri partur annar- ar hliöar sé horfinn, og grjótið tek- ið í aðrar byggingar. Hún er 658 fet á lengd, 558 fet á 'breidd og um 150 fet á hæð. Hrikaverk þetta hefir að vissu leyti snoturt útlit, sénstaklega þegar frá dregur, og minkar það ekki aðdáun fyrir Róm- verjum, sem byggingarmeisturum að hugsa til {>ess að plássið mátti ryðja af fóJki á tiu mínútum. Colosseum nýtur sín l>ezt í tungls- Ijósi og létum við það ekki hjá líða að sjá þaö að kveldi til. Rétt hjá Colosseum eru Palatine og Capitoíine hæðirnar tvær af þeim sjö, sem frægar eru í latneskum bóknientum. Dálítið nær en Palatine hæðin, liggur hið gamla “forum” Rómverja. Á þessu svæði er elsti partur borgarinnar því Romulus og Remus bygðu á Palestine-hæðinni, og hefir hver steinn, sem vandlega hefir verið hreinsaður, sina# löngu og merku, sögu. Þar var unun að reika. Pantlheon er gamalt, rómverskt hof, nú notað fyrir kirkju. Bygg- iiigin er fjarska tilkomumikil, hring mynduð, með háu, hvelfdu þaki og grisku anddýri meö sextán súl- um, hver 46 L4 fet á hæð og 5 fet á þykt. Aðal byggingin er 143 fet á hæð. kr.nn lítiö um þau að tala. Eg má þó segja að þegar maöur horfir — til dæmis á málverk Michael Angelo og Murillo og sumar grískar mynda styttur, þá er ómögulegí annað en að verða hrifinn. Á leið út aö neðanjarðar graf- hvelfingunum, sem talað er um í Quo Vadis, er bað-staður Caracalla. Múrinn stendúr að nokkru leyti enn í dag, og er míla aö ummáli. Sextán þúsund manns gátu laugað sig þar á sama tíma. Vjð fórum tilijölulega lítið um grafhvelfingarnar. Aðeins þær ein- ar, sem kendar eru viö St. Calintus eru tólf mílur á lengdl, og eru ein- lægir rangalar. Leiðsögumaður er sjálfsagður. Sá ,sem með okkar hóp var, benti á legstað hinnar helgu Ceciliu og sagöi, víst í öllum trún- aði að líkami hennar 'heföi fundist óskemdur mörg hundruð árum eftir fráfall hennar. Líka kvað hann hana hafa veriö höggna á háls þrisvar sinnum áður en 'hún lét lífið. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um gamla ofítrú og nýja í Róm. Nálægt San Giovanni í Laterno kitkjunni er stiginn helgi, er einu sinni á aö hafa verið fyrir framan dyr Pontíusar Pílatusar, og því kendur við Jesús. Blóð hans á að hafa markaö sumar tröppurn- ai i þaö skifti em hann var krýndur þymikórónunni. Móöir Constanrine keisara á svo að 'hafa flutt stigann til Róm. Hann er úr marmara, og eru tröpp- urnar tuttugu og átta að tölu. Sá sem fer upp \stigann á knjánum á að fá þúsund ára syndalausn. Fjöld- inn allur fer upp daglega, og var rétt svo að við höfðum komist að þótt við hefðum viljað það, daginn sem við fórum þar um. Sannarlega væri ekki A>f mikið til unnið að fara á hnjánum upp tuttugu og átta tröppur, ef þúsund ára syndalausn ferigist fyrir, en þó hefir verið reynt að Jétta verkið. Dickens talar um mann sem notaöi regnhlíf sína til að ýta sér upp. Sankti Péturs dorrtkirkjan er sannarlega mleistaravork, bæöi að innan og utan. Aö fratnanverðu til beggja handa, mynda fjórar súlna- raðir tvö hálfmánahorn, þær eru sjötíu fet á 'hæð og afarþykk, með þaki yfir. Beint fyrir framan kirkj- una stendur Egypskt óbelisk hundr- aö og þrjátíu feta hátt, höggvið úr einum steini. Að innan er kirkján 613% fet á lengd og 440 fet undir háþak. Gólf- ið 41X úr marmara og þakið gulli rent. Myndastyttur eru með veggj- unum og í skorum á útflúruðum súlunum. Undir há - altarinu hvíla bein Sankti Péturs, og brenna á daginn hundrað og tólf ljós, á silfurlömp- um, í minningu hans. Hvelfing er yfir altarinu, og hvílir hún á fjór- um sivölum súlum, fimtíu feta há- um, þær standa á undirstöðum og er krossinn, sem hæst stendur, niu- tiu og fimm fet í loft upp. Skrautið er svo mikið að maður gleymir því að hann er í guðhúsi. Af öllum þeim dómkirkjum, sem eg hefi séð er það aðeins ein — dónikirkjan hér í FJorenz — serrr hægt er aö jafna við ensku dóm- kirkjurnar, ef tekið er til greina til hvers smíðin er. Djúp, þögul kyrð og óbrotiö, en þó tilkomumikið og tignarlegt snið einkennir þær. þegar inn í þær kemur, og það ystra samsvarar því innra. Þegar suður til Napóli kemur, skiftir um hörundlslit og háttarbrag fóJksins. Dökt hörund', svart hár, og önnur suöræn einkenni er þar að sjá. Hávaðasamt er úti á stræti; farandsalar bjóða vörur sinar og er þá hávært, sérstaklegá 'á kvöldin þegar hróp þeirra og hljóðfæranna stm þeytt eru úti á strætum, bland- ast. Fjöldi verzlunarmann sýna vörur sinar eins mikið fyrir utan dyr og innan, og eykur það glys- litarháttinn, Betlarar eru margir. §óðaskapur er víöa tilfinnanleg- ur. Varla hægt aö komast hjá við- kynningu við flær, nánari en góðu hófi gegnir. Þegar við vorum að borða léttaverð í Pugliano, við ræt- ur eldfjallsins Vesuvúus, horfðum við á konu taka inn þvott. Hún tók hann af snúrunni, og lagði niður i fínt rykið. Eg mundi ekki taka þetta til greina ef það heföi ekki verið sýnishorn af því sem við sá- um víðar. \resuvíus er ekki míla á hæð, og er ekki svo mjög erfit að klífa þenna gamla eldibrand. Á stuttum parti er hraungrjórið óbrotiö, en — og það sérsaklega á síðari helm- ing leiðarinnar — víðast hvar er fín möl undir fæiti. Þegar maður horfir upp fyrir sig er engu líkara en að hver, sem reynir að klífa þar upp hljóti aö renna niður aftur í stórkostlegri skriðu, en svo er ekki. Mölin er föst og þétt undir fæti. Eld'borgin er þess virði aö sjá hana. Reyndar eru þær tvær og merki til hinnar þriðju. Aðal Ix^g- in er siðan 1906, og á henni er hægt að sjá hvar heila fjallshlíðin hefjr sprungiö út, þegar Pompei var eyðilögö. I miðjunni eru vegsummerki frá því 1912. Gígurinn sá er um fjöru- tíu fet að þvermáli. Látlaust, dag eftir dag, viku eftir viku, ár eftir ár, brýst upp um hann brennisteins reykjarmökkur og glóandi hraun- flyksur. Mökkur þessi er ljósrauð- ur að lit. Stundum er hann frá tvö til þrjú hundruð metra hár. Þegar umbrot eru niðri, og það á sér staö með nokkra minútna millibili, þá er engu líkara en að afar stórkostleg- ur jármbrautarketill sé að fara af stað. Svo gýs upp á ný þykkur mökkurinn. Við fórum niður aöra hlið fjalls- ins, í áttina til Pompei, áu þess að fá okkur fylgdarmann, þótt þaö væri álitið nauðsynlegt. LitiJl vandi var að fylgja slóðinni. Hún er vel skýi; niður á við til Pompei. Aöeins eitt atvik hamlaði ferð okkar. Þegar við vorum komnir þr'á úr harðasta stáli, sem hægt er að fá. Þeir eru slípaðir með hjólum, stm gerð eru úr efni„ sem nefnt er “emery”, og þótt það sé harð- ar en stál, þarf þó hvað eftir ann- að að skerpa þau með demöntum. Er það gert niðri í vatni, því hit- inn er svo mikill, að annars mundi steinninn bráða. Áður en hver demant er slitinn upp, þarf að festa hann í fýrnefnt áhald hér um bil þrjátíu sinnum, eftir því sem hann slitnar. Jafn- vel duftið sem myndast, þegar hjólin eru skerpt með demantin- ur, er hirt og það notað til að fægja með gler. Hugskeyti og loftskeyti. fjóröu parta æiðarinnar niður eftir nafni, einn hraun Hlíðinni, komum við að litlu, stöku 'húsi. Varðhundur kom á mótii okkur, en var vinalegur, þegar eg blí-straði til hans. Svo kom húsráðandi út og heimtaði 5 lire fyrir átroðning. Viö höfðum borg- að stjórnarmanni 5 lire 'hver fyrir að sjá eldborgina, svo það var auð- sætt að maður þessi haföi sett sig niður út frá ölJum mannabygðum til áð flá ferðamenn, heimta af Merkileg uppgötvun. ítalskur prófessor, Cazzamali að af þektustu mönnum við Milan(/-háskólann, hefir ný- lega s'kýrt frá merkilegum til- raunum, er hann hefir starfað að undanfarið. Við þær tilraunir hefir honpm tekist að sanna, að mannsheilinn sendir frá sér rafsegulmagnaðar bylgjur, samskonar og ether- bylgjur þær, er gera loftskeytin möguleg. Er því í raun og veru hægt að segja, að maðurinn sé þeim töll og stinga honum í sinn ^áðlaus sendi- og móttökustöð, eigin vasa. Eg sá engin stjórnar- °* að t.velr menn geti sent skeyt, ^ ö 1 milli sin, seu heilar þeirra sam- meiki á seðlunum, sem hann hafði. Við réðum því við okkur að Jara úr leiö, bæði til að losast við gjald- ið og til þess að liggja ekki undir ranglæti hans. Þetta likaði honum illa, ög eins látbragðið, sem honum var sýrrt. Endirinn var sá, að hann sendi 'hundinn á eítir okkur, og sjálfur kom hann með hníf í munn- ir.um og sveöju í hendi. Til allrar lukku var- hundúriinn ekki vaninn til mannaveiða. Eina nótt vorum viö í Pompei, sens er lítill bær og stendúr skamt frá rústum 'hins gama bæjar meö 'því nafni. Það er. að mesfu búið að hreinsa ofan af rústum bæjarins, sem fyrir tvö þúsund árum var aðal skemti- staður Rómverja. Veggir standa hálfir og heilir, og er að mestu 'hægt að sjá fyrirkomulagið pins og það var. Strætin eru steinlögð og sýna Vagn-hjólförin á hellunum að mikil hefir umferöin verið þar. Okkur kom það vel að hafa séð 1 Róm hreyfimyndina “Ultimi Giorni di Pompei.” Söguna sjálfa, eftir Btdwer Lytton, höfðum við vist allir lesið, en fyrir svo löngu siðan að 'hún var liöin úr minni. Húsið, sem í sögunni er tileinkað Glaucu.f, er í betra ásigkomulagi en flest önnur. Um kveldið, eftir að tungliö var komið hátt á loft, sátum við uppi á þaki á gistihúsi okkar — þakið er flatt og stólar og borð þar — og horfðum við niður á hinar þögulu rústir borgarinnar dauðu, og svo upp til eld f jallsins fyrir ofan, enn- þá dekkra og eyðilegra en um dag- inn, en þó þrungiö krafti, sem birt- ist auganu, aöeins í óljósum glampa stiltir. Prófessor Cazzamali hef- ir gert tilraun með fleiri menn, náð bylgjunum frá heila þeirra með venjul^gum þráðlausum'mót- takara, og ákveðið bylgjur hvers einstaks. Hann telur vist, að 'mannsheilinn sendi stuttar bylgj- ur af rafsegulmögnuðum geislum, og að leyndardómur fjarskynjan- innar, hugsanaflutningur og hugs- analestur sé nú skýrður á vísinda- legan hátf, Bylgjur þær eða geislan, sem mannsheilinn sendir frá sér, seg- ir prófessorinn mjög öflugar og möguleikana til flutnings nærri takmarkalausa. Alt byggist 'f raun og veru á því, að taugakerfi móttakandans séu “stilt” á sömu bylgjulengd.—Símablaðið. Frá Noregi. Frú Helena HaTðorsen, sem bjó hér í Reykjavík áratugum saman og er mörgu trúuðu fólki góð- kunn síðan, en fluttist til Noregs fyrir nokkrum árum með manni sínum, skrifar þaðan 4. janúar í vetur langt bréf um trúvakningu, og hefir “Bjarmi” fengið leyfi viðtakanda til að birta þenna kafla í ísl. þýðingu, og treystir að send- andi fallist á það: “í efnalegu tilliti er enn þá erfitt hér í Noregi að ýmsu leyti, en í andlegu tilliti hefir verið dýrðlegt hér um nágrennið að undanförnu. Síðan í haust hefir verið trúarvakning hér í Brim- nes-söfnuði (skamt frá Björgvin) og hafa Imargir, ungir sem gaml- ýfir ekllborginni og sindraði í.. , . . myrkrinu., Um feröina til Flórenz | £ 1^°™ ,og, og borgina sjálfa er svo margt að segja aö það verður alt að bíöa ann- ars tima. Hér var frægasta lýðveldi Norður-ltalíu og skáld 'hennar og heimsfrægir listamenn. Með beztu óskum. ÍVilli. Ford félagið. Demantarnir, sem notaðir eru árlega .0g slitið er upp á Ford- Véi-ksmiðjunum í Ford, Ontario, væru nægilegir til að prýða heila drotningar kórónu. Þvert á móti því, sem flestir mundu hugsa, eru þeir ekki notaðir til að skera gler, til þess nægir afarlítið áhald, sem kostar 15 cents. Þeir eru notaðir við hjól úr mjög hörðu efni, sem svo verða að vera nákvæm, að ekki muni einum þúsundasta hluta úr þumlungi. Til þess að búa til hundráð þús- unþ bíla á ári, þarf að nota 30 demanta á mánuði, sem hver er þrjú til fimm carats. Hvert carat kostar að meðaltali $20, og kosta því demantar þeir, sem verk- smiðjan þarf á að halda yfir árið, um $30.000. Steinarnir, sem til þessa eru notaðir, eru á máli iðnaðarmanna nefndir Gray Bortz demantar, og eru þeir innfluttir frá Suður- Afríku, en koma til Canada frá Engandi og Amsterdam. Þeir eru ekki eins fallegir eins 0g hvítu demantarnir og þykja því ekki eins hentugir til skrauts. En þeir gefa þeim ekkert eftir hvað hörku snertir. Það er algerlega nauðsynlegt að nota þessa dýru steina við tilbún- ing Ford-bílanna, meðan ekkert annað er fundið, sem komið get- ur í þeirra stað. Það hefir þegar verið reynt, en ekki hepnast, enn sem komið er. Demantinn er festur framan á dálítið verkfæri úr stáli, sem lík- ist blýanti. Er áhald þetta ó- missandi til að gera ásana, sem hjólin snúast um, eins og þeir þurfa að vera, en þeir eru gerðir úr myrkrinu í ljósið, frá valdi Satans til Guðs. Eg hefi sjálf verið fremur sjaldan á samkomunum, því að þær hafa flestar verið á kvöldin, dag eftir dag. En nokkrar vakn- ingar samkomurnar hefi eg samt sótt, og get sagt þér frá t. d. einni sunnudagsamkomu. Hún byrjaði hálfri stundu fyrir hádpgi og stóð til kl. 11 um kvöldið, ks eins hlé til máltíða, annars var fólkið all- an daginn að heita mátti í bæna- húsinu. Eg fór heim kl. 8% síðd. og þá var bænahúsið troðfult. Eig- inlega endaði prédikarinn sam- komuna þá, og ætlaðist til að allir færu, en varð að halda áfram, fólkið vildi ekki fara. Það var dásamlegt að vera þarna viðstödd. Menn báðu um fyrirgefningu og sáluhjálp, menn þökkuðu veitta trúarvissu og hjálpræði. * Guðs börn, gömul í trú, vitnuðu með gleði og þrótti æskumanna.— Guði sé lof, að ung- ur íslendingur var og í þeim hóp, sem kraup fH bæna og" vitnaði um hjálpræði Guðs. Leiðtogarnir og áheyrendurnir eru í þjóðkirkjunni norsku. Það hefir verið hér í nágrenninu mik- ið og lengi starfað að trúmálum bæði af “heimamönnum” og að- komnum ferðaprédikurum, og við, smælingjar drottins, báðum um vakningu og glöddumst við vor- boðana, vaxandi þorsta eftir “lif- andi vatni”. En þegar aðal vakningin kom í ljós, var hér lúterskur prédikari, sem starfar aðallega að kristni- boði í Finnmörk. Hann er enginn mælskumaður, en hefir ágætt lag á að tala við fólk um trúmál, og syngur vel og leikur á hljóðfæri. Eg get ekki lýst því, hve dýrð- legt er að sjá og heyra áhrif guðs anda á slíkum samkomum, og þótt stundum kæmu þangað andstæð- ingar ljóssins, þá nutu þeir sín ekki. Jesúá\frelsaði leitandi fólk andspænis háðglotti vantrúar 0g villu. — Honum sé dýrð og þakk- ir.” — Bjarmi. ísland úti og inni. Um málfrelsi flutti Sigurður prófessor Nordal erindi á annan í páskum í Nýja Bíó. Lar það fjölsótt mjög, enda var það hi6 skemtilegasta og eft- irtektarverðasta. Erindi hans var ekki um mál- frelsi í venjulegum skilningi, — heldur um það, hvort menn ættu og þá einkum íslendingar, að hafa sama leyfi til að nota ýmiskonar spillandi orð fyrir tunguna, eins og að láta í Ijós skoðanir sínar. Hann mintist á deilu þá, sem hér varð í fyrra út af íslenzkum heit- um á ýmsu, ef að skipum og sigl- irfgum lýtur, og kvað hana hafa orðið, þó ekki hefði hann tekið þátt í henni, til þess, að hann hefði veitt því nánari athygli en ella, hvað aðrar þjóðir gerðu í þessu efni. Hann benti á í erindi sínu, að íslenzkan væri alveg sérstæð með- al tungnanna að því leyti, að hún væri eins meðal allra, sem hér byggju, hér væru engar mállýsk- ur, ekkert stéttamál. Og í því sambandi benti hajjn á, að það væri hið mesta skaðræði þjdö- inni, ef hér færi að'myndast stétta-mál, því það væri einmitt málfærið, sem oft og einatt klyfi þjóðfélögin hvað mest í stéttjr. Það væri því ísl. alþýðu áreiðan- lega happadrýgst, að tungan verndaðist sem bezt, — að ein stétt færi ekki að tala sínu sér- staka máli. Hann mintist og á það, að em- bættismenn hér ættu máske nokkra sök á því, að alþýðumönn- um hætti sumstaðar til að mis- skilja og misbeita erlendum orð- um, sem þeir flyttu inn í málið, en gæfu ekki rétta þýðingu á. — Mbl. 1 Kynnisför. Undanfarin ár hefir það verið venja, að nemendur og kennarar Gagnfræðaskólans á Akureyri færu einhverja kynnisför á ári hverju til nálægra sveita. Eitt sinn var farið austur 1 Vaglaskóg, annað sinn að Grund í Eyjafirði, o. s. frv. í vikunni sem leið var skip leigt til slíkrar fara, og fóru kennarar skólans og nemendur þeir tíl Hríseyjar, sem ekki höfðu notaS sér páskaleyfi til heimfar- ar. Farnaðist þeim vel. Var veð- ur hið bezta. lEn er heim kom, rómuðu þeir mjög viðtökur Hrís- eyinga. Einkum höfðu þeir not- ið ríkulegrar gestrisni hjá þeim Páli Bergssyni, Oddi Sigurðspyni 0g Birni Jörundsyn.i.—IMbl. Mjerkilegt rit. Fyrir nokkrum árum hugkvæmd- ist ungum, gáfuðummanni, að rita um bæjarheiti á íslandi, rannsaka upprunaa þeirra, sem torskilin eru og færa til leiðréttingar þau, sem afbakast hafa. Maðurinn er Mar- geir Jónsson á ögmundarstöðum í Sakagafirði. iMargeir byrjar á torskildum bæjanöfnum í héraði sínu. Var það ætlan hans að gera öllum sýslum landsins sömu skil, — en þegar í byrjun kom í ljós, að mikla rannsókn og fyrirhöfn kostaði, ef leysa skyldi verk þetta vel af hendi. Er nú lokið ritgerðum um Skagafjörð og Húnaþing, og hvor þeirra gefin út í sérstöku hefti. Hefir höfundurinn kostað útgáf- una styrklaust, og orðið að gefa fé með vinnu sinni, svo ekki er annað sýnna, en að bið verði á framhaldi. Höfundur þessara rita hefir hlotið viðurkenningu í orðum vit- urra manna fyrir það, sem unnið er af verkinu. Guðmundur Frið- jónsson segir um fyrsta hlutann, er birtist í íslendingi: “Eg get ekki talið eftir mér, að tjá þakklæti Margeir Jónssyni og íslendingi fyrir ritgerðina um bæjanöfn í Skagafirði. Þykir mér Quality Biscuits Gestum geðjast þessar á- gætu Sand'wich Creams. Þær bráðna í munni. Kaupið í pundatali. c Paulin Chambers Co. Ltd. J Est. 1876 I MU'.INA WINNIPEC L SAMiATOON fORT WIU.IAH hún reglulegt sælgætið, sökum fróðleiks og getspeki höfundar- ins, og einhver merkilegasta rit- gerð, sem birst hefir í Akureyrar- blöðunum um mörg ár.” Prófessor Finnur Jónsson o. fl. hafa tekið í sama streng. Öll rannsókn á sögu vorri og tungu er mikið þarfaverk. Væri skaði mikill, ef verk þetta þyrfti að stöðvast; en höfundur þess hefir ekki leitað opinbers styrks, og er það að vissu leyti gott, því þau verk eru ekki síður vel af hendi leyst, sem gjörð eru af á- huga einum, en hin, sem fyrir fé eru unnin. Og opinber styrkur hefir misjafnlega i verkum end- urgoldist. — En svo mætti fara, að verk þetta þyrfti ekki að standa á fjárskorti. Ættmenn og átthagar eiga hald- beztu ítökin í hugum flestra góðra manna, og verða bernskustöðvar mörgum svo hugstæðar, að þeir lifa sem gestir ^lengst sinnar æfi, ef að heiman hverfa. Enginn vafi er á því, að öllum þeim mundi kærkomin ritgerð M. J. um átt- haga þeirra. Sjálfum væri mér það mikil aufúsa, að röðin kæmi sem fyrst að mínu fæðingarhér- aði, og vildi eg því óska, að höf- undurinn sneri strax til austurs og héldi um stund móti sólarupp- rás. — J Hér ívReykjavík er meirihluti fólks aokomumenn úr ýmsum héruðum. Sýslu- og fjórðunga- mótin sanna það, að þeir eru fæstir fullg'lataðir sinum átthög- um. Þetta ættu þeir m. a. að sýna með því, að kaupa útkomin rit Margeirs Jónssonar, sem kosta að eins fáa aura. Með því tryggja þeir það, að röðin komi bráðlega að þeirra átthögum. S. K. —Mbl. Siglingavísur. (Kveðnar á Viðeyjarsandi.) Glæðir kalda um land og lá lofts frá tjaldi bláa. Voldug alda út á sjá ýfir faldinn háa. Seglið teygir kilkjan kná, kyrð'svo eigi finnist. Hafsins meyjan hýr á brá hægt við fleyið -minnist. * Knörinn liður létt um haf lands við síðu fagur . Hrekur kvíða öllu af unaðsblíður dagur. Knapac háir hylla sjá, hafsbrún frá til dala, oft þeir iá við öldu há andans þrá að svala. -Mbl. P. Jak. VÉR ÞURFUM MEIRI RJÓMA! Vér ábyrgjumst hæzta markaðsverö. skjóta af- greiðslu og peninga um hæl. Sendið oss dúnk til reynslu og sannfærist. Vér sendum ókeypis merkiseðla, þeim er óska. Sendið oss líka egg, ST. B0NIFACE CREAMÉRY C0MPANY 373 Horace Street, St. Boniface, Manitoba. Viðurkenning frá 1858 TIL 1926 @íadiaN(3jb; CWhisky W21 /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.