Lögberg - 03.06.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.06.1926, Blaðsíða 1
4 4 39. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 3. jÚNl 1926 NÚMER 22 Canada. Motherwell ráöherra hefir sl<ýrt frá þvi í þinginu í Ottawa, að stjórnin hafi ákveSið að mæta Bandaríkj amönnum á miÖri lei'ð hvaS snertir innflutningstöll á naut- gripum. Séu Bandaríkjamenn vilj- ugir aS lækka toll á gripum, sem fluttir eru frá Canada ti'l Banda- rikjanna, þá muni stjórnin í Canada gera þeim sömu skil og lækka jafn mikið toll á gripum, sem hingaS eru fluttir þaðan. Á sunnudagsmorguninn var gerð tilraun til aS ræna útibú það er Bank of Toronto hefir í Preeceville, Sask. Reyndu ræningjarnir aS sprengja peningaskápinn, en mis- tókst það og fóru þaðan peninga- lausir. En af völdurn þeirra kvikn- aSi í byggingurpii og brann hún og þar meS mikiS af bókum og skjöl- um bankans. Þessi bankarán eru nú orðin svo tíS hér í Canada að ekki virðist vanþörf á að einhverjar alvarlegar ráðstafanir séu gerðar til varnar; aS minsta kosti til aS vernda líf þeirra manna sem í bönkunum vinna. unni sem leiS, sanrkvæmt fregnum frá Portage la Prairie. Hafði bát- ur þeirra klofnað sundur í miðju. * * * Blaðið Manitoba Frée Press hef- ir gefiS út fyrstu skýrslu sina um uppskeruhorfur i vestur-fylkjunum á iþessu ári. Sáningu hefir verið lokið 6—io dögum fyrri nú held- ur en í fyrra. Meiru hveiti hefir verið sáð bæSi i Saskatchewan og Alberta en undanfarin ár. Enn sem komiö er hafa skémdir orSiS litlar; úrkomur hafa víðast verið nægi- legar og horfurnar eru yfirleitt góðar eins og nú stendur.— Bandaríkin. Það er sagt aS Coolidge forseti ætli ekki að halda neina ræðu kosningunum í haust til að hjálpa flokksmönum sínum. Þó geti skeð aS hann fari til Massachusetts til aS hjálpa vini sínum Butler senator, sem þar á undir högg aS sækja aS ná kosningu eftir því sem sagt er. * * « Nýlega fékk Coolidge forseti bréf frá Miss Maloney sem heima á í\Brooklyn, og er bréfið á þessa leið': “Eg tala fyrir hönd margra stúlkna, sem eru óánægðar. ViS erum óánægðar út af því, hvernig stjórninni ferst yið stúlkurnar. Við höldum aS stúlkurnar séu rétt eins þarfar þjóðfélaginu, eins og pilt- arnir og ættu því aS njóta allra sömu réttinda af hálfu stjómarinn- ar. En viS njótum iþeirra ek'ki eins og nú er til hagaS. Á hverju sumri tekur stjórnin þúsundir pdlta til vissra staða, sem til þess eru ætlað- , , . „ ir, og lætur kenna þeim ýmsar í- undanfann ar, en nu ætlar sam- , 1 . P , . v .... v i „ ^ . þrottir og likamsment, Þar læra einaöa kirkjan aS gera þaS. Þeir ^ t j , . Á sunnudaginn var, var farið fram á það í öllum kirkjum “Hinn- ar sameinuSu kirkju í Canada,” hér i fylkinu að söfnuSirnir legðu fram fé nokurt til viðhalds sumarbústöS- um tveimur á Gimli, sem ætlaðir eru konum og börnum úr borginni, sem ekki eiga 'þess kost á annan hátt aS fara burtu úr bænum um tíma að sumrinu. Hafa kirkjudeild- ir Methodista og Presbytera staðið straum af þessum sumafbústöSum sem njóta góðs af þessu eru tíu daga i þessum sumarbústöSum, eins margir og rúm leyfir, en 'svo er skifit um. Þeir fara heim en aðrir eru teknir. « • • Byng barón, landstjóri í Canada og Eady Ryng komu til Winnipeg á föstudaginn í vikunni, sem leið. Hafa þau veriS á ferc? um Vestur- Vanada undanfarnar vikur og eru nú á heimleið til Ottawa. Var þeim hér rnjög vel fagnað, og meS mik- illi viShöfn, eins og alstaöar þar sem þ(au ferSast um iþettá íand. Á þem árum, sem Byng barón hef- ir verið landstjóri hér i Canada hefir hann unnið vinsældir miklar hjá Canad'amönnum. Þykir hann nýtur maður og mikilhæfúr. Er nú landstjórinn í þann veginn að leggja niður embætti sitt og hverfa aftur til Englands og er þetta því siö- asta ferð hans um Vestur-Canada, sem landstjóri. • • • Dr. E. J. Bidwell biskup/í Ont- ario, hefir látið af embætti. Er hann nokkuö hniginn að aldri og kveðst eigi lengur treysta sér til aö gegna hinu mikilvæga og á- byrgSgxmiklá biskupsembætti, svo að vel sé. Settur biskup í staö hins fráfaranda, er Rev. O. G. Dobbs. * * * Fiskimenn er nýlega voru að verki fram með strönd Pelee eyj- arinnar, skamt frá Windsor, Ont. fundu fyrir sér viðardrumb einn mikinn, allmjög sandorpinn og hugöust að flyitja hann á land og nota til eldsneytis. Við nánari at hugun kom það í ljós aS drumþur- inn var holur innan og er þess get- iS til, að Indíánar muni um eitt skeiö hafa notaö hann sem her- skip. Hann er fimtíu feta langur og þrjú fet að þvermáli. * * * Þess er getið í Ottawa fregnum að innan skamms muni hrint verða. i framkvæmd viðskiftasamningl milli Canada og Cuba. Er mælt aS utanríkisráðgjafi stjórnarinnar á Cuba, Carlos iManuel de Cespedes, muni gangast fyrir samningstil- raunum fyrir hönd þjóðar sinnar. * * * Tjón af völdum eldsvoða í Can- ada, fyrstu tólf dagana af síSast- liSnum maí-mánuöi, ,er metiö á þrjú hundruð fjörutíu og fjórar þúsundir dala. * * * Látinn er nýlega að Orangeville, Ont., héráðsdómari Walter G Fisher, 62 ára að aldri. Var hann í röð hinna merkustu lögfræöinga fylkis síns. • • • Látin er fyrir skömmú að Simcoe Ont., Mrsl Nathean Fitch, hundrað og ellefu ára gömul. Var hún að líkindum elzt kona í Canada, sinn- ar tiðar. * * # Tveir unglingar, John Allen 18 ára og Frank Case, druknuöu í Crescent Lake á mánudaginn í vik piltarnir að sýnda og skjóta og margt fleira sem aö því lýtur að skemta sér úti við og iðka hollar hreyfingar og íþróttir. Hvað gerir stjórnin fyrir stúlk- urnar ? Forsetinn hefir faliö hermála- deildinni aö svara þessu ef hún get- ur. • • • Neöri málstofa þjóðþingsins Washington hefir afgreitt $165,000, '000 fjárvetitingu til opinberra bygginga er skift skal til helminga niSur á tvö næstkomandi ár. Þá hefir og efri málstofan samþykt, $600,000 fjárveitingu er variö skal til hækkaðra launa dómara. * * “Uncle Joe” Cannon fyrrum neðri málstofu þingmaður í Washing- ton og deildarforseti, átti fyrir skömmu níræðisafmæli. Sendi þing- ið honum hamingjuóskaskeyti við það tækifæri og óskaöi honum langra lifdaga framundan. * * # Bráökvaddur varð nýlega í New York, Alton B!. Parker, dómari, sá er sótti urn forsetatign undir merkjum Demokrata flokksins í kosningunum 1904. yar hann sjö- tíu og fjögra ára aö aldri. Islenzkt námsfólk, er útskrifast hefir af skólum fylkisins 'dmmiiiiimiiiMiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiii: a (1) Angantýr Árnason, B.A.; fæddur 28. maí 1903, í vhnnipegosis, Manitoba, sonur Sveinbjörns Árnason- ar frá Oddsstöðum í Lundareykjadal , Borgarf. syðra, óg konu hans, Maríu Bjai'nadóttur frá Langholti í Borgarfirði syðra. (2) Jón Aðalsteink 'Bildfell, B.A.; fæddur í Winnipeg 16. okt. 1905, sonur Jóns J. Bild- fells frá Bíldsfelli í Árnessýslu, og konu hans, Soffíu Þorsteinsdóttur frá Möðrudal á Fjöllilm. (3) Einar Einarsson, B.A.; fæddur að Lögbergi, Saskatchewan, 10. okt. 1903, sonur Jóhannesar bónda Ein- arssonar, frá Hvammi í Höfðahverfi 1 Suður-Þingeyjarsýslu, og konu hans Sigurlaugar Þorsteinsdóttur, frá Grýtubakka í Höfðahverfi. (4) Bergþóra Johnson, B.A.; fædd í Winnipeg 25. maí 1906, dóttir Gísla Jónssonar yfirprentara, frá Háreksstöðum á Jökuldal í N.-iMúlasýslu, og konu hans Guðrúnar Finnsdótt- ur, frá Geirólfsstöðum í Skriðdal í S.-Múlasýslu. (5) Eyjólfur Johnsom M.D.; fæddur í Selkirk, 14. júní 1901, sonur Jóns Jónssonar og konu hans Guðlaugar Maríu Sigfúsdóttur, frá Hróarstungu í N.-Múla- sýslu. (6) Helgi Johnson, B.Sc.; fæddur á Akureyri á íslandi 3. febr. 1903; albróðir nr. 4. (7) Jón Ragnar Johnson, LL.B.; fæddur í Winnipeg 7. maí 1902, sonur Finns Johnson frá Melum í Hrútafirði, 0g konu hans Guðrúnar Ásgeirsdóttur frá Lundum í Borgax^firði syðra. (8) Garðar Melsted, B.A.; fædd- ur í Winnipeg 25. ágúst 1905, sonur Sigurðar W. Melsted frá Ytri-Völlum í Miðfirði í Húnavatnssýslu, og konu hans Þórunnar ólafsdóttur frá Reykjavík. (9) Þorvaldur Pétursson M.A.,; fæddur i Winnipeg 10. júlí 1904-, sonur séra Rögnvaldar Péturssonar og koau hans Hólmfríðar Jónsdóttur, frá Hraunkoti í Að- al-Reýkjadal í S.-Þingeyjarsýslu. (10) Stefanía Sigurðsson, B.Sc.; fædd að Hnausum í Nýja íslandi 12. marz 1901, dóttir Jóhannesar Sigurðssonar frá Klömbrum í Aðaldal í S.-Þingeyjarsýslu, 0g konu hans Þorbjargar Jónsdóttur frá Hofsstöðum í Mýrasýslu. Vís ur. Sá 53 3 53 S 53 ■ 53 S 53 S 53 S 53 a 53 K 1 grátinum komst mín gæfa hæst, — / varð gullið í lífsins sjóði. Hvert saknaðstár bar mig sólu næst og sorgin varð æfigróði. Þótt sýndist mér helgrár himininn og harmur í æðum brynni, — við tónmjúkan hjartahlátur þinn varð heiðríkt í sálu minni. Einar P. Jónsson. K 53 S 53 S 53 3 53 55 53 K 53 H 53 K 53 K 53 K 53 S 53 S 53 53 S 53 K rílllllllllllllMIIIIMIIMIIIIIIMIIIMMIMIMIMIIMIIMIMIMMIIMIIMIIIIIIIIMIMIIMMMIIMMM*” M0RÐ 0G RÁN FRAMIÐ í WINNIPEG sá hinn þá ekki annan kost en fara út úr bílnum og taka til fótanna Einhverjir, sem nærstaddir voru þóttust vita hvað um væri að vera ,og gerðu lögreglunni aðvart og var heill hópur lögreglumanna kominn m á staðinn eftr örfáar mínútur. Komust þeir fljótlega aö því að maöur þessi væri í húsinu 681 Logan Ave. og fóru þeir þangað og umkringdu húsið en hann varð- ist og skaut á lögreglumennina alt hvaö af tók og þeir á hann. Eftir harða sókn og vöm flýði maður þessi úr húsinu og komst norður á Henry Ave. og þar náðu lögreglu- menri'jrnir honum. Voru tveir af þeim særðir töluvert og ræninginn var særður sex sárum. Þó hafa engin af sárum þessum reynst ban- væn og eru mennimir allir á bata- vegi. Lögregflan kannast vel viö ó- dáðamann þennan sem AYilliam Davis heitir og hefir hann íáöur verjjð dlæmdur þil hegnin^arhúss- vinnu fyrir rán. Tveir aðrir menn eru grunaðir um aö vera í vitorði með honum. borg- Á föstudagsmorguninn í síðustu viku 28. maí kl. 10.30 var leigubil ekið up aö einu af útibúum Royal bankans, því sem er á horni Logan Ave. og Sherbrook strætis. Stað- næmdist bíllinn þar og út úr honúm kom einn maður og gekk inn i bank- ann. Þegar inn í bankann kom, gekk hann aðuingum manni Morris Garvie frá Holland, Man. sem var einn af starfsmönnum bankans, og skaut hann til bana. Vék hann sér síSan að gjaldkeranum, otaði að honum skammibyssunni og heimt- aði þá peninga, sem hann hafði þar hjá sér. NáSi hann þar hér um bil $2,000 i peningum og gekk siðan út úr bankanum. Svo fljótur var maður þessi að fremja ódáðaverk sín að það skifti engum togum. Maöurinn, sem bilinn keyrði og úti beið, heitir Fred Shatford og er 27 ára gamall. Hann heyrSi byssu- skotið og grunaði aS hér væri eitt- hvaö meira eða minna athugavert um að vera og þaS sérstaklega þegar þessi óþekti viSskiftamaður hans kom* út úr bankanum með peninga í annari hendi en skammbyssu ; hinni. Þessi ókunni maður stökk inn i bilinn og skipaði keyraranum Margir íslendingar hér 1 að fara af stað og flýta sér nú sem inni kannast vel viö þinn unga mest hann mætti. En Fred Shat- mann, sem myrtur var, Morris ford neitaði því þverlega og sagðist Garvie. Var hann all-lengi til heim- hvergi fara og gerði það heldur ilis ,hjá Mr. og Mrs. O. Frederick- ekki, þrátt fyrir allar hótanir og son á Victor stræti. Frétt frá Isleton, sem er bær viö Sacramento ána í California, seg- ir að þar hafi eyðilagst nálega hundrað hús í eldsvoöa á mánudag- inn var. Var það i þeim hluta bæj- arins, sem Kínverjar byggja. Hafði eldurin kviknaði frá eldavél á •heimili eins Kínverjans og svo breiðst út án þess við yrði ráöið. Sagt er aö eldurinn hafi orðið þránur manneskjum að bana. veriö bygður. Á hann að geta farið 200 mílur á klukkutímanum eða jafnvel rúmlega það. En bíllinn getur aðeins farið með þessum feyknahraða beintt áfram, en er •ekki liðugur í shúningum sem kernur til af því hve afar stór og veigamikill hann er. * * * Þegar hiS almenna vferkfall var hafiö á Bretlandi lýsti konungurinn yfir því aö ríkið væri í hættu statt éstate of emergency). ÞaS þýöir af stjói'ninni er fengiS meira vald í hendur heldur en vanalega, sér- staklega í þá átt að nóta herinn til að halda lögum og reglu ef á þarf að halda. Hlefir því nú verið lýst yfir aS þetta haldist rneðan kola- verkfallið standi yfir. En þaö hef- ir enn ekki verið til lykta leitt. Arthur Eggerton, organista við Grace kirkjuna hér í borginni, sem talinn er í röð hinna allra færustu tónfræðinga í landi þessu, og hef- ir hann ótakmarkað traust á hæfi- leikum þessa nýja nemanda síns. •Er það hugsanlegt, að nokkur sannur vinur íslenzks þjóðernis, geti verið því mótfallinn, að mað- ur, sem sýnt hefir jafn frábæra listhæfileika og Björgvin Guð- mundsson, sé styrktur til náms? Fátt virðist ósennilegra en það. hefir verið hér í borginni nokkra undanfarna daga. Er hann að leita læknishj álpar hér og hefir' heilsa hans ekki verið sterk nú all-lengi. Mrs. S. Indriðason frá Kanda har, Sask. er stödd í borginni að heimsækja foreldra sína, Mr. og Mrs. S. W. Melsted. Jón Sigurður Johnson, sonur Guðmundar heit. Johnson, fór til Rochester, Minn., fyrir skömmu Undirtektir þær, er fjársöfnunin i og var skorinn upp við magasári. hefir sætt hjá almenningi, bein-i Síðustu fréttir segja, að líðan hans Bretland. Leiðtogajr frjálslynda íflokksins á Englandi, þeir Lloyd George og Lord Asquith eru ekki vel sáttir og sammála um þessar mundir. Þykja miklar líkur til að þaö leiði til sundrungar í flokknum. Lðrd Asquith ásakar Lloyd George umpHi________________ það, að hafa skrifað ógætilcga um gei-ga uni það efni, ætti ekki að almenna verkfallið á Englandi vera þörf fyrst um sinn. En þó meðan á því stóö og hafi þau skrif, Björgvinsmálið svo nefnda sé hans birst í útlendum blöðum. Þyk-| vafajaust öllum almenningi kært, ii honurn það mjög óviðeigandi og 1 þa þer gamt til þess brýn nauð- framkoma Lloyd George í verk-1 ^yn, að því sé haldið vakandi. fallsmálinu alt annaö en heppileg Fram að þessu hefir fjársöfnun- Björgvinsmálið. Að máli þessu hefir þegar ver- ið vikið nokkrum sinnum áður í íslenzku blöðunum, svo langra rit- línis sannar, að mikill meiri hluti fólks vors, ber málið fyrir bx'jósti og vill fi’amgang þess skilyrðis- laust. Almenningi hefir réttilega skilist, að með fjársöfnuninni sé igi verið að leita ölmusu Björgvini G^ðmundssyni til handa, — svo langa langt í frá. Heldur sé hér um að ræða viðkvæmt þjóðræknis- mál, er aukið geti varanlega á| sé eins góð og frekast sé hægt að vonast eftir. Samkvæmi. Ef það eru einhverjir, sem ekki vissu, að þau Mr. og Mrs. H. S. Bardal voru vinsæl og mikilsvirt, | þar sem þau eru bezt þekt, þá gátu sæmd þjóðernis vors, auðgað hin| l)e9’óræka sönnun fyri'r andlegu umhverfi að nýjum lit í Lloyd George ver framkomu sína í þessu máli. Heldur að greinar sem hann skrifaöi fyrir blötS vest- ur í Ameríku hafi lítiö gert til, því blöðin hafi ekki borist til Englands fyr en eftir aö verkfalliö var úti enda séu þessar greinar ekki aS- finslu ver'ðar. Engan ásetning seg- ist Lloyd Gearge hafa til að yfir- gefa frjálslynda flokkinn, en hitt geti vel veriö, að flokkurinn yfir- gefi sig. * * * í Wdlverhampton á Englandi er verið aö búa til bíl sem á aö verða miklu fljótapi í förum heldur er ljóði og söng. Björgvinsmálið hlýtur að verða hjartans mál allra Vestur-íslend- inga. En engum ætti það þó að verða kærara, en þeim listrænum rr.önnum af þjóðflokki vorum, er1 nauðsynlegrar mentunar fóru sjálfir á mis, sökum kaldsinnis inni miðað allvel áfram, svo a- stæðulaust er að ætla annað, en takmarkinu verði náð. Þó má hinu eigi gleyma, að afráðið hefir ver- ið, að Björgvin hefji nám sitt á öndverðu komanda hausti, og þess vegna er það harla mikilvægt, að fólk sendi tillög sín í sjóðinn við allra fyrstu hentugleika. Fáist nægilegt fé í tæka tíð, sem ekki ætti að þurfa að draga í efa, fer Björgvin til Lundúna í haust og hefur nám við Royal Academy of Music, undir lteiðsögn heimsfrægra kennara og sönglagahöfunda. Þess skal og getið, að Björgvin hefir því á miðvikudagskveldið í vik- unni sem leið, hinn 26. maí. Þá voru liðin 25 ár síðan þau giftust og það tækifæri tóku frændur þeirra og vinir til1 að votta þeim virðingu sína og þakklæti. Var það gert þannig, að þeim hjónum og börnum þeirra var haldið sam- sæti í samkomusal Fyrstu lútersku samferðafólksins. . , . Björgvin Guðmundsson er einnj hirkju í Wmmpeg, og munu þeir, af voi’mönnum vestur-íslenzks; er þátt tóku í samsæti þessu, hafa nokkur annar bíll, sem enn hefiráþegar byrjað nám hjá prófessor þjóðlífs. Sjálfra vor vegna, en ekki einungis hans, skoða eg það beina skyldu, að greiða honum veg til frekari mentunar. E. P. J. ------0——•— Ur bœimm. Séra N. S. Thorlaksson fór suð- ur til Dakota í þessari viku. Hann messar í Vídalins söfnuði og á j bar þess ljósan vott, að þar var verið nálega tvö hundruð. Ekki að eins nágrannar þeirra í Win- nipeg, heldur komu vinir þeirra víða að. Var þar fólk frá Selkirk, Riverton, Lundar og jafnvel alla leið vestan frá Kandahar, Sask., og kannske vícjar að. Var samkvæmi þetta skemtilegt og hið ánægjulegasta í alla staði þegar allir voru komnir í sæti sín, gengu silfurbrúðhjónin inn í sal- inn og börn þeirra, sem eru ellefu alls, en eitt þeirra gat ekki verið viðstatt, Sigurgeir, sem nú er í Chicago. Þegar fjölskyldan kom inn, stóðu allir upp, var henni fagnað með lófaklappi og svo spilað á hljóðfæri meðan hún gekk til sæta sinna. Þá las Dr. Jóns- son borðbæn og settust svo allir niður og nutu góðra og rausnar- legra veitinga, sem fram voru bornar. Að þvi búnu stóð Dr. Jönsson upp og lét syngja sálm- inn “Hve gott og fagurt”, og skýrði svo hvernig á samsæti þessu stæði. Ávarpaði hann einnig silfurbrúð- hjóniri og þakkaði þeim liðin ár og alt það marga og mikla, sem þau hefðu látið gott af sér leiða í því mannfélagi, sem þau hefðu lifað í, og þá ekki sízt fyrir það, sem þau hefðu gert fyrir Fyrsta lúterska söfnuð. En eins og marg- ir vita, er Mr. Bardal einn af elztu meðlimum safnaðarins, sem enn eru á lífi, og var þar um langt skeið einn af hinum allra starf- sömustu og þörfustu ttrönnum. Þá bað forseti dr. B. H. Olson að hafa orð fyrir gestunum. Gerði Dr. Olson það með sinni alkunnu prúðmensku og hafði ræða hans þá tvo höfuðkosti, sem allar sam- sætisræður ættu að hafa, að vera bæði stutt og skemtileg. Færði j hann silfurbrúðhjónunum vinar- gjöf, sem hann sagði að væri ekki að eins frá þeim, sem hér væru, heldur einnig frá allmörgum öðr- um vinum, sem ekki hefðu getað komið því við, að vera hér við- staddir. —• Næst flutti séra N. S. Thorláksson stutta tölu. AnnarS var þetta samsæti frábrugðið flest- lítið af ræðum. Forseta og gest- unurn fanst þá ekki annað liggja nær, en að hann bætti úr ræðu- skortinum með því að flytja sjálf- ur ræðu, og gerði hann það myndarlega og hafði ótal gaman- yrði á reiðum höndum, eins og æfinlega. Sagði hann meðal ann- ars, að hann hefði þekt Halldór Bardal heima á Islandi og hefði hann jafnan litið til hans sem reyndari og vitrari manns og oft spurt hann ráða. Einu sinni eft- ir að þeir voru hingað koinnlr, stóð þannig á fyrir Mr. Jóhanns- son, að honum kom vel að fá að vita hvað giftinga leyfisbréf kost- uðu. Leitaði hann sér þá upplýs- inga, eins og oft endranær, hjá Mr. Bardal, og svarið sem hann fékk, var þannig: “Leyfisbréfið kostar $2.50 til að byrja með, og svo vikukaupið þitt eftir það, með- an þú lifir.” Þau Mrs. B. H. Olson og Mr. Paul Bardal skemtu með söng og þarf ekki að lýsa hvernig þeim tókst það. Það er alkunnugt. En bað er heldur sjaldan, sem Paul - , ^ ••____________________- Mountain á sunnudaginn kemur. Stephan G. Sttephanson skáld, fólkinu ljúft að vera. Séra Björn B. Jónsson, D.D., stýrði samsæt- inu. Fyrst var sezt til-borðs og um öðrum samsætum a£ svipuðu j sj]furbrúðhjónunum tagi, að því leyti, að hér var miklu minna um ræðuhöld og mun flest- um hafa þótt það frekar kostur, en ókostur. Þó var Gunnlaugur kaupmaður Jóhannson a öðru máli og hélt hann að það væri alt of Bardal syngur íslenzka söngva. En í þetta sinn gerði hann það, og þeir sem nú heyrðu hann syngja “Ríðum, ríðum, rekum yfir sand- inn” efast ekki um, að hann getur gert íslenzku söngvunum góð skrl. Loks talaði $ifurbrúðguminn, H. S. Bardal, ogf þakkaði fyrir sam- sæti það, sem sér og sínum hefði nú verið haldið og fyrir gjöfina og fyrir alla vináttuna og góðvild- ina, sem sér væri sýnd nú og sem hann hefði ávalt notið og metti flestu meira. Endaði svo samkvæmi þetta, laust fyrir miðnætti, með því að allir viðstaddir tóku í hendina á og óskuðu þeim til hamingju. Og það var eins og allir væru þess fullvisir, að hamingjuóskirnar mundu ræt- ast: að þeim Mr. og Mrs. Bardal mundi ávalt auðnast að gæta og njóta gæfunnar. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.