Lögberg - 30.09.1926, Page 2

Lögberg - 30.09.1926, Page 2
Bls. 2 L.AGBBKG FIMTUDAGINN, 30. SEPTEMBER 1926 Eftir duk og disk. (Wynyard Póstur) Svo er aS skilja á sumum gestum Vatnaibygðar, aS hún sé sú, meSal systra sinna vestan hafsins er bezt vakir yfif félagsmálum sínum, ís- lenzkum og andlegurwf’-— og má vel vera aö satt sé. En séu bygSarbúar sjálfir þeirrar skoðunar er þó lofs vert lítillæti þeirra mikiÖ og ber- sýnilegt, þar sem þeir gera ekkert til þess aS þeirta sé opinberlega minst, og starfi þeirra, fórnum og framkvæmdum, á lofti haldiS. Ymsu hafa þeir þó afkastaö á þessu liSandi sumri, sem vel «r þesS vert, aS þess sé getið — á prenti. Nokkr- ir aÖkomumenn hafa reyndar lítils- háttar drepiS á sumt af því, í ferÖa- pistlum sínum en ekki alt, og ekki til hlýtar.— Þar sem nú þjóðkunna er. að prestar hafa aldrei neitt aÖ gera og gera þessvegna aidrei neitt, — nema hvað þeir keyra þetta eitt- hvaö í kring á sunnudögum — þá er best að sá gripi pennann, er stað- ið hefir utan ailra framkvæmda, og ekkert lítillæti sýnir með þögninni. Á ýmsa atburSi þessa sumars mætti benda. sem venju fremur hafa orð- iÖ straumvakar menningarlegs og þióðlegs samlifs Islendinga hér um slóðir. En, hér, og að þessu sinni, skal aðeins á tvent minst. I. Sjónleikir. LeikiS hefir verið hér í bygð nokkrum sinnu á undanfömum ár- um,- og því yfirleitt vel fagnaS af bygðarbúum. Hefir Árni Sigurðs- son, eins og vænta mátti, verið lifiö og sálin i þeim annasömu fram- kvæmdum. SiÖastliðinn vetur stofn- uðu svo nokkrir menn og konur meS sér leikfélag, og var þegar tek- ið til æfinga. Stóð til að leikinn yrÖi ^Grái frakkinn ’ gamanJeikur eftir Erik Bögh og "Útburðurinn,” sorg- arleikur eftir Jóhannes Pálsson, Iækni að Elfros. En þegar lcikfé- laginu, aÖ lokum, þrugðust a'llar vonir um það aS unt yrSi að grafa legri persóna en “Árni”. — Hlutverk Haraldar Helga^onar er að ýmsu sönginn “Ó, Guð vors lands”—kunna hann, eftir fjölda æfinga, ógleyman- Eg leita í hverju Lögbergsblaði er til mín kemur, hvort ekki sé leyti örðugt átekta, og veldur hann j lega, utan að, hárrétt — lagið, orðin, minst á söfnun til kirkjuklukku- 1 framburðinn! — svo og marga aðra j kaupanna, er séra Octavíus Thor- því ekki fyllilega á köflum. Þó leik- urvhann yfirleitt fjörlega, og hefir fallega söngrödd. Mjög miklu betur lætur honum að leika á móti heima- sætunni en fósturföður hennar! — Ungu stúlkurnar tvær, Lóa Eyríkson og Tobba Bjarnason, er að þessu sinni léku kvenhlutverkin fáður ágætlega íeikin af H. S. Axdal og Rönku Bjarnason) léku áhorfendunum til óblandinnar skemtunar. Hafði hvor ug fyr komið fram á leiksviði (sbr. þó hlutverk “Huldu” áður sama kvöldiðj, en báðar sýndu ákveðna leikhæfileika. Þar um var þetta kveðið: “Brásk snöggla of bygöir-Vatna —sem þrumulog— þjóðfagnaðr. Þás áa vorn léku alhærðan þokkaríkastar Þórbjargir tvær.” irspilum þeir er gamanleiknum til- heyra. var horfiÖ til þess ráÖs, að reyna á vinsældir annars gaman- leiks, “Apans,” scm hér var leikinn i hitt-eð-fyrra. 12. júlí síðastliðinn voru svo leik- in aÖ Wynyard Jæssi tvö leikrit: “Útburðurinn” og “Apinn”. Hvort sem heldur gerÖi, forvitni að sjá Útburðinn” eöa vinsældir “Apans” j eÖa hvorttveggja, þá var aðsókn- in mikil — lítt viðráðarílegur hús- fyllir. ÚtburÖinn léku: A. I. Blondahl, Jsýslumaðurinn) T h. Axdall, /hreppstjóri). Anna Guðjónsson, óHelga hrepp- sljórakona); Tobba BjarnaSon, óHuIda, dóttir Helgu og hreppstjórans?) H. S. Axdal, fF’lökku-Finna) ; B. Sigurðsson, (i. leitarmaður) ; Valdi Johnson (2. leitarmaður). II. Islcndingadagurinn. Átjánda þjóðminningarhátíð ís- lendinga i Saskatchewan fór fram siðastliðinn 2. ágúst að Wynyard. Var hennar þegar allrækilega getið i bæjarblaðinu, “Wynyard Advance”. Ritstjóri þess blaðs, W. Thomson, drengur góður og greindur, er mjög fús til þess, að sýna'íslendingum og jjóðerni þeirra alla verðskuldaða til- Iitssemi Núverandi forseti þjóðræknisdeild- arinar “Fjallkonan”, Jón Jóhannsson, stýrði htáiðahaldinu. Hciðursgestir dagsins voru: séra Haraldur Sigmar og f#ú hans, og Björgvin Guðmunds- son tónskáld og frú hans. Fyrir minni Islands talaði Sig. Júl. Jóhanneson, læknir—vægast sagt vel!. Hefir fólk hér verið að skygnast eftir ræðu hans i islenzku blöðunum, en árangurs- laust. Veldur því ef til vill hin rúm- freka pólitík ' nútímans. — Fyrir minni Canada talaði Björn Hjálm- arson fræðslustjóri — gott, sann- ’PP í WSnnipeg, fornleyfar af und^SÍarnt maI- Er hann fæddur, uppal- inn og mentaður hérlendis, og er einn þeirra, er lítið lætur yfir þekking sinni á islenzkri tungu. Þetta erindi, og yfirleitt opinberar tölur hans á ís- lenzku, benda mjög í aðra átt. — Þá talaði séra Haraldur nokkur orð, bar fram þakkir sínar fyrir ánægpulega samvinnu við bygðarbúa um mörg undanfarin ár, og lýsti þeirri holl- ustuafstöðu til Islendinga, sem ekki gæti við sig skilið, þrátt fyrir hér- lent uppeldi sitt, og mentun.—Kvæði, haglega kveðið og hlýtt, “Snæland”, Islandsminni eftir séra Jónas A. Sig- urðsson, ^var lesið upp, og gazt á- heyrendum mjög vel að. Venju fremur var- vandað til í- þróttanna að þessu sinni — þ. e.: ís- lenzkri glímu var töluverður sómi sýndur. Nokkrir ungl ingar höfðu siðastliðinn vetur tekið að æfa glimu, með tilsögn Friðgeirs Friðrikssonar. Þessa ungu menn hvatti þjóðræknis- deildin til að glima opinberlega á ís-1 fegurstu og þjóðlegustu sönga Is- lands. Mun hvergi horfa til öfga, þótt fullyrt sé, að kórsóngur þessi sé með merkari fyrirbrigðum menning- ar og þjóðrækni er nýlega hafa sézt meðal íslendinga vestan hafs. Gott var veðrið; dagurinn heiður og hlýr. Gestir ekki mikið færri en 800—1000, auk kórsins. Varð bygð- inni vart betur launað, en raun varð á, undirbúningserfiðið. * * •» Þannig leið þessi 18. íslendinga- dagur Vatnabygðar--------Og fjórum dögum seinna, eftir því sem fréttir herma, voru hinir ótrauðu iðjuhöldar féfagslifs vors, búnir að halda fund, til þess að ráðgast um hátíðahald að ári. Þeir eru ekki af baki dottnir, drengirnir þeir. Verið þess vis§, að þótt þeir sleppi ekki fyrst um sinn ungmennakórinu af skemtiskránni, þá fer ekki hjá því, að þeir finni einhverjar glaðlegar og gamansam- ar nýjungar, til þess að göfga með þjóðminningarhátið sina, árið 1927. Fr. A. Fr. Kirkjuklukkan í Japan. Shannavon, Sask., 17. sep. 1926. Herra ritstj. Lögbergs! Viltu gjöra svo vel og birta þínu heiðraða blaði eftirfylgjandi grein og lista? Mínir kæru kristnu foreldrar innrættu mér snemma að virða og elska sóknarprestinn, og jafnvel alla presta, því þeir væru þjónar guðs og ættu að vera fyrirmynd annara í allri framkomu sinni; og lengivel þótti mér enginn prestur á við þann, sem uppfræddi mig í mínum kristindómi og fermdi mig, séra Markús Gíslason, sem þá var prestur á Bergstöðum í Svartárdal. Hann var ræðusnill- ingur ágætur, söngmaður og tón- aði prýðisvel. Þótti það mikill kostur í þá daga. Prýddi það messugjörðina, og sá fallegi og láksson mæltist til við “einstak linga, félög eða söfnuði”'að rétta sér hjálparhönd. Þetta er eini íslenzki trúboðinn okkar allra ís- lebdinga norðan og sunnan lín- unnar, frá hafi til hafs; því skyldi okkur ekki vera ljúft og létt að láta þá litlu peningahjálp í té, er hann óskar eftir? Mér fór að deta í hug, hvort eg ætti að reyna að fara að sjá þessa fáu íslendinga, sem eru hér á dreyfingu. Gamla máltækið seg- ir: “Ef þú vilt að erindið gangi, þá farðu sjálfur’/ Dóttir mín, Mrs. H. Hockett, sem eg lifi hjá, bauðst til að fara með mig, svo eg gæti sjálf talað mínu máli. Lögð- um við svo snemma morguns á stað í bíl, og komum við fyrst til Mr. og Mrs. Th. J. Thorarjinsson, og eftir að vera búnár að njóta ís- lenzku gestrisninnar í ríkum mæli, bauð Mr. Thorarinsson okkur að fara með okkur, þó nóg væri að gera um uppskerutímann, og þáð- um við það þakksamlega, því við vorum ókunnugar “allri bygð og mönnum.” Greiddi það ferð okkar að mun. Höfðum ágætcs miðdeg- ismat hjá Mr. I. Thorlaksson. Bættist hún svo í hópinn til Clim- ax og til Mr. og Mrs. G. Good- man. Þar var sjálfsagt að drekka blessað kaffið, með heyrði eg talað og frá heyrði eg sagt í mínu ungdæmi M. Ingimarsson. Á pólitisku sviði. Blóðið ólgar, brenur kinn Bretaveldis miklu arfa; ýmis hljóta heila sinn til háðunglegra þvinga-starfa. Margir bregða birtum geir, blindir fram þó sækja, — mannfræðina mættu þeir miklu betur rækja. þessu! ;mi. j ♦> Biðjið um I Meighen. Hans heillasunna í hlé sig dró, hurfu brunnar dáða, að illu kunnur, eitthvað þó er í spunnið snáða. Ei Meighen barma mun sér hátt, þótt mjög að leggi kalda— betra er að liggja lágt, en ljúga sig til valda. R. J. Davíðson. Frá íslandi. Akureyri, 5. ágúst. Síldveiðin hefir gengið mjög treglega. Er talið, að fyrsta ganga síldarinnar hafi verið far- in hjá, þegar meginfloti skipanna margslags ■ kom á miðin. Um síðustu helgi fínu brauði. — Eg sá alla íslend- tók þó nokkuð að glæðast veiðin. inga á þessu svæði, og allir, er egj Þó er nú mun minni síld á land gat talað v)ið um erindi mitt, tóku j komin, en síðastliðið ár. Er ef til mér vel og gáfu í þenna kirkju- j vill ástæðulítið að óska mikils klukkusjóð. að (jinurn undanskild-1 uppburðar, því að í landi er fyrir um. — Við mæðgur komum seint heim unj kveldið, enda voru farn- ar um 125 mílur um daginn í? f f f ♦> RIEDLE’S BJÓR LAGER og * I STOUT t f f ♦> síld frá fyrra ári.—Dagur. Síldveiðiskipið Varanger fórst Nokkrum dögum síðar fórum við nýle£a úti fyrir Hraunsvík á mæðgur til þeirra fáu íslendiinga,1 SkaFa- Koiri skyndilega mikill sem eru í grend við Gull Lake, og Hki að skipinu. Var það dregið tóku þeir okkur ágætlega. — öllu UPP undir land og ligur þar í hálfu þessu góða fólki er eg innilega kaf]- skiP]ð var ekki vátrygt.— þakklát fyrir viðtökurnar. Dagur. Þessi tilraun mín sýnir, að vel | Danskur kvenrithöfundur, frú mætti vera búið að safna nógu fé E. Hoffmann, hefir nýlega samið til að kaupa þessa kirkjuklukku, ef áhugi hefði fylgt málefninu. Eg vona að það líð£ ekki langt;ans, Agnes og Friðrik. Gerist þangað til eg sjái, að kristið fólk leikurinn í Húnavatnssýslu á bæ hatiðlegi siður að tona, hefði ekki __v, • átt að leggjast niður. Eg var ekki gömul, þegar mér líkaði miður og jafnvel illa, að það skyldi vera "prestur og Lev- íti” er gengu fram hjá særða manninum við veginn milli Jerú- salem og Jeríkó. Þá dæmisögu frelsarans þekkir alt kristjð fólk. Þegar eg las síðustu kirkju- þingstíð. frá Gémli í sumar síð- astlif^ið, þótti mér slælega gengið fram af lieðtogunum í að hrinda áfram málinu um peningahjálp til séra Octavíusar Thorlaksson- ar í Japan, til þess að geta keypt klukku til að kalla saman fólkið heiðið og hálfkristið. Það var leikmaður, sem fyrir þessu gekst. Vel verði þér fyrir það, vinur finni innri hvöt hjá sér til að leggja í þennan sjóð. “Með djörfung játum Drotni trú, sem dyggum veítir stoð; vér krossins merkji hefjum hátt óg heiðrum öll hans boð.” Vresið prentað úr “Sam.” Safnað-af Mrs. Þórunni Jónasson/nánar heimildum þeim, sem til eru Shaunavon, Sask.: leikrit um Natan Ketilsson og Vatnsenda Rósu og morðingja Nat- Natans, heimili Rósu og á aftöku- staðnum. — Frú Hoffmann átti heima á íslandi til 13 ára aldurs. Hún er mikill íslandsvinur og hef- ir skrifað margar sögur, sem ger- ats hér heima. Fyrir skömmu síð- an tók frúin sér ferð á hendur hingað heim, til þess að kynnast Mrs. B. Jónasson, Shaunav. $10.00 Núna Mrs. H. Hockett, Shaunav.. 10.00 Mrs H. T. Halvorson, Eastl. 10.00 Mrs.Æ. Solvason, Intern. Falls, Minn»............ Magnus Johnson, Gull Lake Frá Climax: P. J. Thorarinsson......... Svejnn Thorarinsson 10.00 3.00 3.00 2.00 í vikunni mun Haraldur Björnsson lesa upp kafla úr þess- um leik.' Telur hann það vera mjög hugnæmt og áhrifamikið með köflum.—Dagur. The Riedle Brewery Stadacona & Talbot, - Winnipeg ? ? ♦> Phone 57241 I ? ? T ? ? ? ? T x ? ? ? ? T T T ? ? t T ♦> I ♦!♦ ul. Greini foreldrana á um það, hvað barnið skuli heita, þá eru nöfnin, sem um er að velja, skrif- uð á tvö pappírsblöð, sitt nafunið á hvort blað og svo er kveikt á tveimur lömpum og þeir settir of- an á blöðin. Ef skærar logar á öðrum lampanum, þá er nafniið, sem undir honum er, notað. í norðurhluta Japan, þar sem menning er heldur á lágu stigi, er börnum ekkert nafn gefið fyr en þau eru fimm ára. Hveitisamlagið. Canada í broddi fylkingar. leiksins sjá þá ■■■■■■ staði, þar sem leikurinn fer fram. Undir þessari fyrjrsogn flytur minn, Tryggvi Ingjaldsson. OgjMagnús Thorarinsson Óefað gazt áhorfendum alment lendingadaginn, og Iétu þeir tilleið-1 eg er vissYim það, að Mr. Ingj vel að meðferS leikenda á stykki þessu — til muna betur en þeir K höfðu átt von á. Því að sumir áttu, var a ast. Tók þá Agúst Sædal, sem öSr-,aidgson hefir ekki leitað eftir um fremur hefir jafnan látiS sig minsta peningnum til að láta í|Mrs. I. Thorlakson.... _________ __________ „ aiiu __ íþróttaviSleitni Dagsins, viS: þenna sjóð.. Það sýnist þó, að að sögn bágt meS að skilja leVkritiS | ÞHIfun belrra- £ar._e* g!;mnr hafa margir hafi verið * ...... J * hvinoor o 1 \rf»rr 1< J. Bergman .... .......... 5.00 Gunnbjörg Stefánsson ..... 1.00 1.00 Hans Einarson ............ 2.00 smátækir á ! Mrs. G. Gnodman........... 1-00 og fanst heldur lítið til þess koma’ þvínær alveff Iegið niSri nokkur und' kirkjuþinginu, annar eins fjöldi O Kristjánsson ............. 1.00 Þeir skildu leikinn betur janfann ár, muq mörgum hafa hIýn-:o„ har var saman kominn. að udd-; Ónefndur........................ 1-00 mörgum hafa hlýn- og þar var saman köminn, að upp- J Ónefndur. Þó var aðeins eitt af hlutverkun4a8 hugUr V‘S’ aS Sjá ÞeSSa átta ungu! hæðin skyldi ekki hanga í $50, og V. Stefánsson...-.... L00 um leikiS af snild — Flökku-Finna ! fulIhu^a sýna okkar sérþjóSlegu lik- ! (zvn atcrnhHóð síðan. eða að minsta í Mrs. Thora Hanson ...-r-.... .... 1.00 2. leitarmaSur var og góður, og hreppstjórinn allgóSur. Hlutverk! Huldu var aþt frjálslega og biklaust fullhuga sýna okkar sérþjóSlegu ! amsiþrótt, klædda bláhvitum bún ! ingum. HafSi deildin keypt þá handa ! blöðunum. þeim. ! svo stepnhljóð síðan, eða að minsta Mrs. Thora Hanson kosti sést ekkert í þá átt í íslenzku | F. J. Stevenson, Gull L..... 5.00 Jóhann Jónsson ,póstur, frá Háa- gerði, andaðist á heimili dóttur sinnar, Elísabjargar prjónakonu 5 00jhér í bænum, þriðjudaginn 3. þ. m., 85 ára gamall. Lézt hann úr krabbameini. Jóhann fer síðast- ur í gröfina hinna mörgu, merku Háagerðissystkina. Hann var 31 ár póstur á erfiðri póstleið á Vest- jfjörðum og var honum viðbrugðið I fyrir röskleik og trúmensku í hví- vetna.—Dagur. t—------- Það vantar þó ekki, að Jóhann Stevenson, G. L 1.00 2.00 °g þótt gbma þeirra væ.i ekki I hottað sé á fólk með samskot til Mrs. Ellen Brandson, G. L. Þórunn Jónasson. Ieikið — misiafnlega vefþó- t d I f hóJniUljT“-^g-.”~-Í-~rlým8ra annara fyrirtækja' Dett'1 var tómahljóð í upp'lestri boðorð- ug „I1K1I11 vef1 ^ t;ll'u ’ken(111 r kunnu yfirleitt! glíma — réttara sagt “fámenn”. Var á góð efni í glímumenn. | ur mér j hug ingólfsmálið, til þess Þá fór og fram “almenn” kapp-' að geta freISað hann frá líkams-! tiöMín * 'r s . v dauða; en maður á þó ekki að SitntrBssvni vn™ h- *f Arna Þa8 firam manna SIíma- en fj°rmikil! hræðast þá, sem líkamann deyða, smekHeai r bun,n^arnir Þ°- Maður rúmt tvítugur, þéttur og þvi þeir geta ekhi líflátnð sálina. mæltn folk,s. mar?t failegt. | þreklegur á velli, Ólafur sonur Páls En hver sér um hans gálarlíf, ei- „n /l1 w g,r n?e,!?thefS] verið | Thomassonar vi» Mozart, varð sig-|Hfa lifið? £ örstuttum tíma hrúg- 1 OTVaJfslns verJ.ao sja þennan ein- j ursælastur. Minstu munaði að Thom-ja^-st saman svo hundruðum skifti as bróCir hans, 18 ára að aldri, tæki 2.; donara. Meira fé en þurfti á að halda. — Fjársöfnun í Björgvins- kennileea og víða vel leikna leik. —__________ Á leik félagið þakkir slcildar fvrir ! verðlaun. Þau hlaut Bjarni Jóhann- S>rungu hans meðfram vegna esson frá Wynyard. All-lengi var þess, að ekki var Ieitað Iangt yfir i frækilega sótt og varist og fylgdist skamt að verkefni, þegar “lenzkur” ungur leikritasmiður “lifir í næstu dyrum.”^ f “Apanum”, sem leikinn var a eftir “Útburðinum” voru hlutverk- m leikin af: Th. Axdal Hversen, náttúrufræð- ingur) ; m°LuTtI’iíkson- Sörensen); Tobba Biarnason. óMargrét, upp- eldisdottir .Iversens) • Arni SigurBsson, ÓÓli vinnumaður) Haraldur Helgason óAnker, eIsk- hugi Margrétar). Er skemst frá því aS segja, að meðferð þessa stykkis tókst mjög vel — hefði efalaust sómt sér á hvaða leiksviði, sem verið hefði, 0g 1 aðalatriðum þolað dóm færustu manna. “Apinn” hefir Iengi verið attIp’ v 1 nslasf]' og tíðleiknasti gam-J endilanga Vatnabygð. anleikur Dana. Nú voru mcrm hé/- ‘ ” steaair viS I>essa 'leílcsýninoru, er sé8 hafa sjálfa Dani leika þetta stykki. Lmmæli þeirra voru mjög eftir- tektaverð og lofsamleg um Wyn- yard-Ieikendurna. MikiII munur er á Þórði Axdql sem hreppstjóra eða sem náttúru- fræðing. Vísindin eiga svo miklu bet- ur við hann! Hefir hann náð svo heilum tökum á þessu hlutverki sínu, að vart verður betur gert.—AS segja Um Arna Sigurðsson, að hann leiki mjög vcl, nær áreiðanlega ekki því, sem okkur finst um hann hér. Al- fjölmennið með af áhuga Að kvöldi var í dúnalogninu dans j stiginn, og hafði þar komið afburða- sægur sveina og meyja. Af því hef- ir ekkert, svo eg viti, frekar frézt. * * * F.inkennileg kann efnisniðuVröðun- in að þykja. En, af ásettu ráði er geymt að geta þess, þangað til síðast, | sem að margra dómi var merkast alls, i sambandi við þennan íslendingadag. Frumlegi drátturinn, er svipinn setti á hátíðahaldið, var—Ungmennakórið. MiIIi hinna jmsu þátta skemtiskrár- innar söng nær 220 drengja og ung- meyja söngflokkur undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar. Var kór þetta stórmerkilegt á að hlýða, á að horfa og um að hugsa. Þátttakan náði meira eða minna um þvera og Er tæplega hægt að benda á aðra sönqun merk- ari fyrir menningarþroska bygðar- búa, en afstöðu þeirra til þessa söng- fyrirtækis. SHkt þrífst ekki nema meðal allvel mannaðs fólks, því að sjóðinn hefir verið haldið vel vak- andi með góðum ritgjörðum. Enda hafa miklir peningar komið ánn til stuðnings þessum áðurnefndu mönnum, þó þef’m sé ekki saman að jafna, að öðru leyti en því, hvað hægt er að gera þá eindreginn á- hugi er lagður að málefninu. Eg tek að eins þessi tvö dæmá til sönnunar máli mínu. Það sýnist, að eins vel hefði mátt lofa fólki að lesa um þörfina á að hjálpa mejj að kaupa kirkju- klukku handa eina heiðingja trú- boðanum okkar, eins og að eyða tíu blaðsíðum í “Sameiiningunni”, í febr. 8.1., til birtingar greininni “Adam og Eva rekin úr paradís”, eftlr Gunnar Benediktsson. Það virðist ekki viðefgandi að birta slíkar greinar í okkar litla kristi- lega mánaðariti. Vera að ota að fólki framþróunar kenningunni; j bragði. Gömul saga, Fyrir allmörgum áratugum, eða hér um bil fyrir tveimur manns- öldrum síðan, bjó sá bóndi á Dýra- stöðum í Norðurárdal í Mýrasýslu, er Þorgils hét, faðir Oddnýjar konu Guðmundar Sturlaugssonar á Hraunsnefi í sömu sveit. Þor- gils bóndi átti eitt sinn for- ustusauð, er ætíð slapp til fjalls snemma á vorin og náðist ekki þegar farið var að rýja féð, og kom ætíð á haustin til réttanna í tveimur reifum, og var feitur og sællegur. En svo var það eitt haust, að gemsi kom að vísu í sín- um tveimur ullarkápum, en í lak- ara ásigkomlagi en vant var, sem ekki var að ástæðulausu, því þeg- ar farið var að aðgæta blessaða skepnuna, þá voru tvær dauðar tóUr flæktar og fastar á klóm og tönnum í gamla reifinu, og vakti slíkt undrun mikla hjá fólki, sem von var; enda var gemsi í það sinn óvanalega rýr og daufur í En enginn var til frá- blaðið Victorian Agriculturalist grein, þar sem lofsamlega er tai- að um verk Canada hveitisam- lagsins. Segir hún, að Canada hveitisamlagi’.ð hafi gefið eftir- tektarvert fordæmi, sem Ijóslega sýni„ hvað bændurnir geti gert, til að bæta hveitimarkaðinn, þeg- ar þeir bindist sterkum félags- böndum til að koma því í fram- kvæmd. “Canada bóndiinn,” segir höfundur greinar þessarar, “er á framfara vegi. Hann hefir fundið ráð til að selja búsafurðir boðslaun eru engin af hveitiverð- inu tekin. Greinarhöfundurinn spyr, hvort það séu nokkrar góðar og gildar ástæður fyrir því, að bændurnir í Bandaríkjunum taki ekki upp sömu aðferðina. Annnað bændblað í Bandaríkjun- um dáist að hveitisamlaginu. Blaðið “Iowa Homestead” segir frá kornhlöðukaupum Saskatche- wan hveitisamlagsins og segir, að það sé stórt spor í samvinnuátt- ina og sé ljóst dæm,i þess, hvað hægt sé að gera, þegar bændurnir taka sig saman um að selja hveiti' sitt í samlögum. Maður, sem skrifar fyrir stjórn Bandaríkjanna, gepir mikið úr hveitisamlaginu. “Agricultural Co-operation” er 1 rit, sem akuryrkjunjáladeild Ban- daríkjastjórnarinnar gefur út. Professor J. F. Booth sem er hag- fræðingur og vinnur við þessa stjórnardeild, skrifar í rit þetta og dregur þar sérstaklega athygli lesendanna að hveitisamlaginu og segir þar meðal annars: “Það sem er sérstaklega eftirtektarvert við Canada hveiti samlagið, er það hve Lændurnir sjálfir hafa full- komin yfiráð yfir öllu, sem því við- líka betur að vera komjnn af vit- j sagna um atburð þann, er fyrir lau^um öpum, en að vera skapað- ■ skepnuna hafði komið, nema hvað ur eftir guðs eigin mynd, eins og! ráða mátti af líkum og sjáanleg- um vegsummerkjum, að gætnir og athugulir menn gátu þess til, okkur er kent í biblíunni; þá er ekki lítið meðhald með höggofm- þátttakan kostar aema fyrirhöfn ogjinum hjá G. B. Það er ekki held-|ag stra7 og refirni/hefðu ráðist fe nokkurt. Nokkuð hefir pao hjalp-|ur svo afleitt, að vera kallaður að vilja og áhuga manna, að með vali j “nöðru kyn” eftir þýðingu G. B. söngstjórans var trygging fengin | “Fræðjmenn eða fræðiþular” fvrir góðum árangri. Enda afkast- j^Sam. feb., bls. 55). ( G. B. er víst 1- t...; 1—-s-i.í í mjög ánægður með þennan aði hann því þrekvirki á tveimur mánuðum, að æfa sex söngflokka, og | nöðrukyns-titil fyrir sig. Svo es mynda síðan úr þeim einn stóran, j aftur eytt mörgum blaðsíðum í samræmdan söngflokk. Menningar j “Sam.” til að réttlæta grein G.B. ..- ,og uppeldishliðar þessa fyrirtækis eru Eg er viss um að þið, sem eruð kunna er, að hann er fjölhæfur mjögjmargar og merkar, og, sem betur fer, j ritstjórar Samein^ngarinnar, hafið um alt, sem að list Ivtur. En fremst, virðast menn almennt sjá það mun hann standa sem leikari.__“ÓIi” hefir lengi verið éitt af hans kær- ustu hlutverkum, enda gengur hann, öðrum þræði, undir því nafni, eink- um meðal krakka og unglinga, sem Eitt nóg af góðum, kristilegum og upp- af þvi, t.d., sem einkennir söngstjórn ■ byggilegum ritgjörðum fyrir okk- Brynjólfs, er ströng málvöndun. Og !ar kristilega smárit, Sameining- merkilegt er það, o£ harla anægju- legt, að heyra á 3. hundrað unga harka svngja hér vestur á Norður þykir “ÓIi”, á vissan hátt, eftirminni- • Ameríku-sléttum, mikla, íslenzka laf- f Sameiningunni una, þó ekki sé notaðar aðrar eins greinar og þessi eftir G. B Þær greinar hefðu betur aldrei komið á sauðinn, sem að líkindum hefði verið snemma sumars, máske þá strax um vorið, að þá hefði sauð- urinn tekið það heillaráð og eina úrræði, sem undir þeim kringum- stæðum var um að gera, nefnilega að stökkva á sund í ána e’ða eitt- hvert gilið, sem nóg er af á þeim stöðvum, til að láta verða fljótt um tóurnar. Hitt þótti ólíklegra, að refirnir hefðu drepist einungis af því, að verða fastir í ullinni, ef sauðurinn hefði ekki kæft þá á sér, en þó ekki alveg ómögulegt, að svo hefði getað verið. Um þetta Hvað á barnið að heita ? “Sinn er siðxir í landi hverju.” segja menn, og á það ekki sízt við, þegar um það er ræða, að foreldr- ar velji barni sínu nafn. Á Eng- landi er þetta nyklu einfaldara og viðhafnarminna heldur en í mörg- um öðrum löndum. Á Egypta- landi t. d. nota foreldrarnir vax- kerti, þegar nýr maður bætist við fjölskylduna, sem vitanlega þarf að eignast nafn, eins og hitt fólk- ið. Pabbi og mamma fá sér sex vaxkerti, og gefa þepm sitt nafnið hverju, karlmanna nöfn eða kvenna nöfn, eftir því sem við á í það skiftið. Vitanlega velja þeir þau nöfn að eins, sem þau geta verið nokkurn veginn ánægð með að barnið þeirra beri um æfina. 1 Svo er kveikt á öllum kertunum Ij einu og þau látin brenna upp, en það sem lengst endist ræður nafn- inu. Kínverjar gefa sonum sínum nafn, strax þegar þeir fæðast, og verða þeir að bera það og nota eingöngu þangað til þeir eru myndugir, eða tuttugu og eins árs, en þá gefur faðirinn syni sín- um annað nafn, sem hann svo ber til æfiloka. En öðru máli er að gegna með stúlkurnar. Foreldr- unum þyk<:r ekkert vænt um, þeg- ar þær koma í heiminn og h:rða ekki um að gefa þeim nafn, en að- greina þær með tölum og verða þær þá: fyrsta, önnur og þriðja, 0. s. frv., í þeirri röð sem þær fæðast. Múhameðstrúarmenn hafa líka sinn sérstaka sið við að velja nöfn handa börnum sínum. Oft er það gert þannig, að teknir eru fimm pappírsm/ðar og skrifuð á þá þau nöfn, sem foreldrarnir vilja helzt kjósa. Síðan eru þeir látnir í Kóraninn, þannig, að endarnir standa út úr og svo dreginn einn miðinn. Nafnið, sem á hann er skrifað, verður nafn barnsins. Hindúar gefa börnum sínum i>öfp þegar þau eru tólf daga göm- sínar fyrir sanngjarnt verð, með kemur.” Heldur hann svo áfram því að gera það í samlögum við og jýsir all-nákvæmlega fyrdr- hina bændurna í hinu mikla komulagi og starfsemi hveitisam- Norðvesturlandi, á þann hátt,; lagsins, deildum þess í sveitunum, að mynda eina samejg-. útbreiðslustarfi og fræðslustarfi, inlega söludeild, sem hefir sína fundum félagsmanna í sveitunum eigin umboðsmenn við allar út-jo.s.frv. Hann lýsir einnig hinu lendar hafnir, þar sem hveiti frá ( frjálslegafyrirkomulagi samlags- Canada er selt. Verki bóndans ]ns, og hvernig samlögin í þessum er aflokið, þegar hann hefir flutt Þremur fylkJum mynda eina sam- hveit(i sitt í kornhlöðurnar og af. eiginl6!?3 söludeild. hent það hveitisamlaginu. Um- j Lesendunum er boðið að leggja boðsmenn hans, en ekki neinir fram spurningar, viðvíkjandi gróðabrallsmenn, millueigendur,1 hveitisamlaginu og verður þeim verzlunarráð eða nokkrir akrir j svarað í þessu blaði. millimenn, höndla hvcyti hans,| 4 selja það og færa bóndanum hæsta j verð, sem hægt er að fá fyrir það, I ----------— að frádregnum óhjákvæmilegum1 ; kostnaði, sem á það fellur. Um- s w wmjajiíjas uoi Aldur og eikartunnur hefir mikla þýðingu við tilbúning á góðu whisky í t e £ er geymt í eikartunnum. Stjórnarvottorð segir til um aldurinn. W3f 1 » » * * » » íé\ (h\ (i\ (k\ ít' íí\ / U11111111;11!111111111i1111111111111111!1111111lil11111111111II1111111111111111111111111111111111111111^: [ SKREYTIÐ HEIMILIÐ. I 2 Það er á vorin að menn fara að hugsa um að fegra og endurnýja heimili sín. S Draperies, blaejur, gólfteppi, Chesterfield Suites, stoppuð húsgögn, o.fl. | HREINSAÐ 0G LITAÐ. - FLJÓT AFGREIÐSLA. | I Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. | W. E. THURBER, Manager. = | 324 Young St. WINNIPEG Sími B 2964-2965-2966 | — Kallið upp og fáið kostnaðaráaetlun. =7111111! 1:11 i 11111111111111 i 11 i 11 m 1 m 11111! 11 m ^ 11111111 m m 1111111111 m 111111111111111111111! 11 in

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.