Lögberg - 21.10.1926, Síða 1

Lögberg - 21.10.1926, Síða 1
PROVINCE TAKIÖ SaRíENT STRÆTIS vagn AÐ dyrunum ÞESSA VIEU Sérstakt góðgaeti fyrir aila fjölskylduna HOOT GIBSQN í7 ^tta ick “THE TEXAS STREAK" DDHUlMrC TAKIÐ SARGENT STRŒT rKUYIWLL vagn að dyrunum NÆSTU VIKU “3 BAD MEN” Engi efi mesta myndin af sinni tegund sem sýnd hefir verið þetta ár. 39. ARCANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1926 NÚMER 42 Helztu heims-fréttír Canada FylkisþingiÖ í Ontario hefir ver- ið rofið og nýjar kosningar fyrir- skipaðar þann i. desember næst- komandi, samkvæmt yfirlýsing for- sætisrátSgjafans', Hön. G. H. Fergu- son. Stjórn þessi kom til valda á öndverðu ári 1923, undir merkjum afturhaldsins og hefir fylgt því dyggilega jafnan siSan. Nokkur breyting hefir orðið á samsetning ráðuneytisins, aS því er stjórnarfor- mínni segist frá. Hon. W. F. Nicke dómsmálaráðgjafi lætur af embætti, sökum ágreinings viS ráðuneytið í sambandi viS Vínsölumálið. ,Er hann eindreginn bannmaður, en nú legg- ur stjórnin þaS til, að jafnhliða lcosninguhum skuli fara fram lýS- atkvæSi um það að vín skuli fram- vegis selt í fylkinu undir stjórnar- eftirliti, eins og á sér stað í flestum hinum fylkjunum. Col. W. H. Price tekúr við dómsmálaráðgj'afaem- bættinu, en Hon. J. D. Monteith hefir verið svarinn inn sem fyl'kis- /féhirðir. Þrír flokkar keppa um kosningu aS þessu sinni: íhaldsflokkurinn undir forystu Fergusons stjórnar- formanns, bændaflokkur, meS W. E. Raney í broddi og frjálslyndi flokkurinn, með W. E. N. Sinclair, sem leiðtoga. Þykir eigi óliklegt, aS samvinna nokkur muni eiga sér stað í kosningunun* milli hinna tveggja síðastnefndu flokka. Fergusons-stjórnin var afarliS- sterk á þingi þetta siðastliðna kjö'r- tímabil og mun mega telja það nokkurn veginn víst, að hún gangi sigrandi af hólmi viS kosningar. Þó virSist alment litið svo á, að fvlgi hennar hljóti aS rýrna til muna. » * * líon. Q. A. Dunning járnbraúta- ráðherra kom til Wlinnipeg á föstu- dagskveldi, i vikunni sem leið til Regina, Sask. Var hann spurður hvernig gengi meS Hudsons Bay •brautina og hvert nokkuð væri hæft í þeirri frétt. sem kom frá Saska- toon, að leggja ætti 18 mílur af bráutarteinum nú í haust. Mr. Dun- ning sagðist ekkert hafa um þetta að»segja annaS en það, aS verkinu yrSi flýtt eins mikiS og mögulegt væri og eins miklu afkastað nú í haust, eins og tíðarfariS , frekast leyfði. Taschereau stjórnarformaður i Québec er staddur i London. Er haft eftir honum þar að þaS sé litil hætta á þvi að Canada taki upp á því aS sameinast BandaríkjunumV Það sé fjarri skapi hinna frönsku Canadamanna. “Eg veit ekki til aS nokkuS sé gert í þá átt í Canada, að sameinast Bandaríkjamönnum. ÞaS eru þrjár miljónir manna i Canada af frönskúm ættum o£ sem tala frönsku. Það fólk er ánægt og ber mikla virðingu fyrir bresku stjórn- arfyrirkomulagi og þar höfum vér fundið alt þaS frelái er vér æskjum. Eg held að engin þjóð á jörSunni njóti meira frelsis, en vér gerum.” * * # Hveitisamlagið hefir nú borgaS bændunum, sem því tilhevra að fullu fyrir hveitiuþpskeruna 1925. Síðasta borgunin var 50. fyrir hvern mæli hveitis. ÁSur höfðu bændurnir fengið fyrst $1.00, síSar 20C. tvisvar og nú 5C. Er því það sem tendurnir hafa fengiS fyrir uppskeruna 1925 alls $1.45 fyrir hvern mæli hveitis. Hér er átt við verðiS í Fort William og No. 1 Northern hveiti. * * * Samkvæmt yfirlýsingu frá T. J. Porte, forstjóra ferðamanna skrif- stofnunar i Winnipeg, þá hefir tala gesta þéirra, er heimsótt hafa borg- ina sunnan úr Bandaríkjunum á yfirstandandi jári, numið hundraS og tíu þúsundum. Telst Mr. Porte svo til að gestir þessir muni hafa eytt sem næst sjö miljónum dala, meSan jreir dvöldu hér í fylkinu. • » » \ NýveriS veiddist silungur að Meaford1, Ont., er vóg 28^2 pund og var 47 þumlungar á lengd. Er það stærsti silungurinn, er menn vita til að veiSstj^afi þar um slóðir. Var hann sendur til Toronto og á að geymast þar á safni. # • # Tom Moore, bréfberi að St. Thomas í Ontario, er gegnt hefir þeim starfa samfleytt í átján ár, kveSst vera 'búinn að ganga í alt 622,550 mílur, eða sem svarar tutt- ugu og fimm sinnum kringum hnöttinn. * * * t Fylkisstjórinn í Ontario, Col. Hlarry Cockshutt, hefir lofast til aS gegna embætti sínu, þar til King stjórnarformaður kemur heim aft- ur af samveldisstefnunni í Lundún- um. Embættistímabil Mr. Cock- shutts rann út um síöastliðin mán- aSamót. BÍdÍAi.. Verkamannasamtök Bandarikj- anna — American Federation of Labor1, hafa á' þingi sinu í Detroit borg, þverneitaS að viðurkenna sovietstjórnina á Rússlandi og full- yrSa að ameriskur almenningur yfirleitt vilji ékkert með commún- ista fyrirkomulagið hafa að gera. Forseti samtakanna, William Green, flutti mikla ræðu við þetta tækifæri og var erindi hans fagnað mjög af öllum þeim mörgu fulltrú- um, er þingið sóttu. * * * Demokratar í Georgía-ríki hafa átnefnt Dr. Lamartiné G. Hardman sem rikisstjóraefni við nóvember kosningarnar í haust. Má skoða út- nefningu lians sem fullnaðarkosn- ingu. Dr. Hardman er sagöur aS vera auSugur að fé, og starfrækir volduga baðmullar verksmiðju. Hefir hann fram aö þessu einnig gegnt algengum læknisstörfum og þótt á því sviSi hinn'nýtasti maður. Dr. Hardman kveðst leggja munu læknisstörfin með öllu á hilluna, ef hann nái kosningu, sem ríkisstj óri, því starf það krefjist að sjálfögSu óskbftra krafta,- * * * Þeir eru engir unglingar þessir »íiu menn sem sæti eiga í hæsta rétti Bandaríkjanna. Hinn yngsti þeirra 85 ára. Hinir 60—70 ára. Þessir öldungar tóku sér vitanlega hvíld ýfir hásumariS, eins og aðrir, en hafa nú aftur tekiS til starfa i Washington. Blaðamennirnir vildu fá aö tala viö þá og einhver þeirra spurði William Howard Taft dóms- forseta hvernig gengi að fram- fyjgja vín'bannslögunum í Canada. Svaraði hann á þessa leiS: “Dreng- ur minn ! Bg héfi ekki gefið mig við stjórnmálum í æði mörg ár. En svo hefi eg ekki gleymt pólitík enn þá, aS eg viti ekki hvenær eg á aS Þegja.” BRETLAND. Lord Oxford, ('AsquithJ hefir sagt aksér forystu liberal flokksins á Bretlandi. Segir hann að heilsu sinni sé þann veg farið, aS mjög ó- víst sé að hann ,þoli þá áreynslu sem því óhjákvæmilega fylgi að vera leiStogi flokksins. Ekki segist hann þó muni hætta að gefa sig við opinberum málum og segist hann trúa því að þar geti hann enn orðiS þjóS sinni til gagns. Annars er tal- ið sjálfsagt að hér muni miklu valda ósamkomulagi milli hans og Lloyd George, sem alt af hefir átt sér staS síðan 1916, aÖ Lord Ox- ford'varS að víkja fyrir vLloyd George og sléppa við hann foryst- | unni og stjórnartaumunum. Þegar | þetta 'er ritaS er óvíst hver vefður foringi liberal-flokksins, þó likleg- ast þyki að Lloyd George verSi þaS. Frú Jakobína Johnson í Árborg. SkálcTkonan góöfræga, frú Jakob- ína Johnson frá Seattle, hafði kvreðalestrarsamkomu i kirkjunni i Árborg aS kvöldi þess 14. okt. s. 1. Samkoman bærilega sótt og heföi þó átt að vera betur. Las frúin kvæSi sín í þrem köflum eSa flokk- um og var haft samspil á milli. Það leystu af hendi með prýðf, þær ung- frúrnar Ása Jóhannesscm og Magnea Johnson, í Árborg fpíanó duettej og það frændfólkið Sigur- björn kaupm. SigtirSson frá River- ton og Arnþór og Snjólaug Sig- urðsson í Árborg, er spiluðu á “cello”, fiSlu og pianó. AS kvæða- lestri skáldkonunnar var gerSur hinn 'bezti rómur. Yrkisefnin öll fögur og meira og minna frumleg. MeSferð efnisins með þeirri list er vekur aðdáun og unað í huga manns. Verður alstaSar vart við þá lífæð, eða liftaug, sem aðskilur verk skálda og almennra hagyrS- inga. Framsögn frúarinnar er meS ]>eim látlausa snildarblæ, sem fer henni frábærlega vel. Fylgist ]>ar alt að: Lifandi ríeáldgpfa, fagurt eða stórt yrkisefni, sem er henni sjálfri»«em náfest heilagt mál, tdS- kunnanlegur málrómur, skilmerki- legur framburður, hvort heldur er á pnskri tungu eða íslenzkri, ágæt tök á meðferB beggja tungumála, og það sem best er af öllu: sterkur undirstraumur af fagurri (og oft /rumlegri) hugsun í hverju einasta. kvæSi. Kom öllunt saman um að frúin hefði' leyst hlutverk sitt á- gætlega af hendi, bæSi aS efni til og meðferð. Listin sú best er kemur fram yfirlætislaus og veit varla aS hún er til. Samkomur frú Jakóbínu ættu að vera vel sóttar. ÞaS er um vitsmunalegan og andlegan ríkdóm að ræSa, er alt gott 'fólk getur not- ið. — Kvenfélag Árdalssafnaðar hafði ókeypis veitingar á samkom- unni og gaf þaS góða dæmi, aS láta skáldkonuna njóta alls þess er inn . kom, sem ekki hafSi þó verið um- | samið í fyrstu. /Fréttarit. Lögb.J Frá forsetanum. Síðasta kveldið, sem Coolidge forseti var í sumarbústaSnum, White Pine Camp, þar sem hann hvíldi sig i sumar, sat hann úti fyrir húsinu Og talaði viS tvó menn, sem hjá honum sátu, og var annar þeirra Bruce Barton, blaðamaður alkunnur og góður vinur forsetans. Coolidge for- sefi er oft heldur fátalaður, þegar blaðamenn ikoma á fund hans, qg fiiíst honum ajð .flestum þeirra hætti við að tengja alt sem hann segir vS sjórnmá'l, og draga svo af orðtim siínum allskonar álykt- anir og oft miður réttar. Bruce Barton hefir svipaðar skoðanir á mörgum meiri háttar málum, ,eins og forsetinn, og treysti hann honúm, vel tiV aS fara rétt með þaðA sem liann segði; enda fékk Mr. Barton, nokkrum dpgum siðar, léyfi til áð láta prenta það, sem forsetinn sagði i þetta sinn, eins og Mr. Barton er þó ekki nema 54 ara> en sa e^sh wmmmmmmmmmmmmmKmi Halla í Dal. Það var ekki auglýst, né haft um það hátt, að Halla í Dal væri létin; hún liafði ei ofið neinn örlaga þátt yí ættjarðar sögu og gleymist því brátt, en lífsaga fátækra þánnig er þrátt. Til g-rafar af þorpsbúum fvlgdi’ heniti fátt og fánarnir blöktu ei á stöngum, því margir þeir eru, 'sem horfa svo hátt á hásali auðsins — í metorða átt, þeir gleymá, að kjarngresið leynist oft 1 ágí. Og eitt vár um Höllu, hún átti.þann auð, sem enginn fær mældan né vegið, þó væri af gulli og glysinu snauð, hún gaf eigi vegfara stein fyrir brauð, en brosið sitt hæddum og harmþjáðum bauð. Því leika nú geislar um lokaða brá, sem ljómandi perlur þeir skína, og hljómbvlgjur ómþýðar himninum frá í hásumar blækvhJti, þakkirnar tjá, en legstaðinn kveldsólar ljós-sveigar strá. Richard Bcch. Ivar Hjartarson verður fyrir slysi á Sargent Ave. sem leiðir til bana. ÞaS hörmulega slys vildi til á laugardagskveldið í vikunni sem leiS /16. okt.J aS tvar Hjartarson varS fyrir fólksflutningsbíl á Sar- gent Ave. og beiÖ bana af, svo aS segja samstundis. Hvernig slys þetta hefir viljað til er enn ekki rannsakað að fullu og því óljóst. En þaö mun þó rétt vera að ívar sál. var á ferð austur Sargent Ave. á hjóli hér um bil kl. 8.30 og þegar hann kom aS Maryland St, komu tveir bílar- austan strætið og var sá sem öörum bílnum stýrSi að reyna aS komast fram fyrir hinn, en um leið og bíllinn senr á eftir var fór fram fyrir hinn, rakst hann á mann- inn og kastáði honum af hjólinu ofan á götuna. Var hann þegar tek- inn og flutfúr á Almerma sjúkra- hafSi tektö það niður, og er það á þessa leiS: “Eg átti góða foreklra. Faðir minn var meiri hæfileikamabur en eg er. Hann var framúr skarandi iðjusamur maður og þrautseigur. Hann hafði aflað sér alveg furðu mikillar þekkingar í lögum og mig furðaöi oft hve mikla'' þekk- ingu hann haföi i þeirri grein. Hann mátVj óhætt teljast mjkill mannkosta imföur. Eg efa ekki, að það er fjöldi af Bandaríkjamönnum, sem eru Ijíkir honum, sem þó eru svo aS segja óþektir menrt, nema aS eins í sínu eigin nágrenni. Þeir' eru samt í raun og veru miklir tnenn. Maður gæti naumast sagt, að líf föður míns hafi verið skemtilegt eða þægilegt. Hann virtist ekki gera sér far um að gfera það þægilegt. Hann var jafnan sokk- inn ofan í vinnu sína og fansQað allif ættu pS verjuþað. . Þegar eg var að eins tólf ára gamall, misti eg móður mína. Hún. var blíölynd og góð. Eg mun aldrei gleyma þvi, þegar hún, rétt fyrir andlátið, lét kalla mig og systur mína til sín og iblessaði okk- ur og bað guð að varöveita okk- ur. Hún haföi verið mjög heilsu- íítil frá því eg man fyrst eftir henni. Eg get nú skilið, að hún var smekkgóS kona og sjálfstæð í skoöunum. Hún var ljóðelsk. Það liöu sjö ár þangað til fað- ir minn gifti sig aftur. Eg var mikið hjá föðurömmu minni, sem var sterk og einbeitt kona. /Hún var trúkona mikil og söqn dóttir Púritananpa gömlu. Stjúpa min var mér eins góö, eins og nokkur stjúpa getur vyerið. Hún var gáfu- kona, bókhneigö og vel að sér. Þær þrjár konur, sem þátt tóku i uppeldi mtnu, voru hver annari betri.. Áhrif góðrar móður er mesta blessunin, sem ungum dreng getur hlotnast. - Þegar eg var lítill langaði mig til að vel'ða kaitpmaöur eða búð- armaður, þegar eg yrði stór. Faðir minn lét mig stundum skilja, að ef eg tæki mér ekki fram. þá bygist hann viö að eg mundi veröa vandræöa maður og ósjálf- bjarga. Hann hélt áfram aS segja mér þetta af og til, þangaS til eg var orðinn fullorðinn maSur og kominn í opinbera stöðu. Eg hélt um tíma, að þetta væri líklega rétt.” Mr. Barton: “Eg sá einu sinni mynd af yður þar sem þér voruð aS velja yður reiðliest )i Wasbing- on, en eg hefi aldrei séS mynd af yður á hestbaki.” Mr. Coolidge: “Nei, þaS er of mikil fyrirhöfn, aS hafa fata- skifti.” Mr Barton: “Þótti yður ekki gaman að hestum þegar þér vor- uð unglingur ?” , Mr. Coolidge: “Jú, öllum sveita- drengjum þykir gaman að riða. Eg reiS hestum daglega, og jiótti mikiö í þaS variS.” Mr. Barton: “Lél^uð þqr qkki knattleiki ’ f ýrtisu tagi, og æföuS sund á ungdómsárum yðar?” Mr. Coolidge: “Eg tók þátt i j knattleikjum, en synti ekki. ÞaS I var engin sundlaug nærri þar sem j eg er alinn upp. Golf 'hefi* eg^eik- ! ið að eins litillega. Eg held það j sé góð líkamsæfing. En þaS er eins meS “golf” eins og hvaS ann- að, það er hægt aö gera alt of miki‘5 að þdi.” . Sú'likamsæfng, sem mér fellur bezt, er að ganga. Eg get farið út á strætið nær sem mér sýnist, húsið. Var hann þá meðvitundar- laus og dó kl. 13 um kveldið. Sá sem bílinn keyrSi heitir Kenneth Vaughan og á heima að 420 Lang- side St. Bíllinn var eign félags, sem stundar þá atvinnu aS flytja fólk. ívar Hjartarson var 38 ára að aldri. Ættaður var hann úr Eyja- f jarSarsýslú, en kom til þessa lands áriS 1913. Átti jafnan heima í Wín- nipeg siðan og stundaSi siSari árin málaraiðn. Hann var dugnaðar maður mikill og áhugasamur og sá ágætlega fyrir sér og sinum. ívar heitinn lætur eftir sig ekkju og fjóra syni, sem allir eru á ungum aldri. Jarðarförin fer fram i^Iag kl. 2 frá heimilinu, 668 Lipton St. Séra Björn B. Jónsson D. D. jarösyngur, en A. S. Bardal sér um útförina. og gengiS hratt og líflega og það held eg aö sé ágætt ráö til aS hressa ‘ sig við, þegar maður er lúinn'og áhyggjufullur. Sú hreyf- ing kemur blóðinu til að renna örara og léttir skapið. Ef ung stúlika hugsar sér að taka þátt í stjórnmálum," þá held eg hún ætti fyrst aS gifta sig og ala upp 'börn. Eg get ekki hugsað mér neitt, sejn frekar gæti oröiS til gagns, þeim, sem gegna opinber- um embættum, hvort heldur ‘ er karl eöa kona, heldur en sú reynsla, seni heimilislífið veitir. Maður, sem er vel giftur, nýtur lpnnar mestu blessunar, sem lífið hefir að veita. Enginn maður í Bandaríkjunum hefir revnt þetta betur en eg. Eg hefi alt af haft mikla ánægju af að lesa ljóðmæli. Þegar eg var ungíingur, þótti mér mest variS í Scott og las ljóS hans hvaS eftir annað og kunni mi'kið af þeim ut- anbókar. SiSar læröi eg mikið af ljóðum eftir Eugene Field, James Whitcomb Riley og Rúdyard Kip- lng. Föðuramma mín gaf mér öll verk Shakespearesý sem eg hefi lesið mikið. Sumt af verkum hans las eg í skóla. ' Eg verð aldrei leiSur á. aS lesa Milton. í mörg ár las eg alt af eitthvaS í “Paradísarmissi” áður en eg fór aS sofa á kveldin. Á ljóðum Lowell’s er bókmentablæt, se*n eg hefi æfinlega dáðsfc míkið að. En mesta nautn hefi eg samt haft af að lesa ljóð eftir Whittier og Burns, líklega mest vegna þess, að þeir yrkja ufti mannlífiS, eins og eg kyntist þvií, þegar eg var drengur. Eg hefi mjög lítinn tíma til aS lesa nýjar skáldsögur. Les miklu fremur eitthvð sögulegs efnis, svo sem æfisögur einstakra manna. Af öllum bókum bibliunnar hafa bréf Páls postula mest hrifið huga minn. Á yngri árum sótti eg leikhús# við og viS. SiSari árin hefi eg naumast getað komið því við. v Þegar eg var i Massachusetts, gengu flest kvöld- in í veizluhöld og ræðuhöld. Eg þurfti alt af að vera að halda ræS- ur; og þá sjaldan eg hafSi Yria kvöldstun/l, þá vildi eg helzt mega vera heima. Nú þykir mér slfemti- legt að sækja leikhús, en það þreyt- ir mig, svo eg finn afleiSingarnar daginn eftir. ÞaS er kannske nokk- ' ÚS v.egna þess, að eg verð að sitja í þessum stúkum, sem mér finst miklu óþægilegra, heldur en að mega sitja í vanalegu góSu sæti eins ■og hitt fólkið. Eg get naumast sagfj hvrtrt það er eitt öðru fremur, sem hrifiS hef- ir huga minn, þegar um hljónjlist er að ræSa, en þaS væri kannske helzt ættjarðar söngvar. Aldrei hefi eg átt bágt með að sofna á kveldin. En þaS kemur oft fyrir, að ýms vandamál, >sem eg verS að ráða fram úr, vekja mig snema á morgnana. Því eéfiðari sem þau eru, þvi fyr vakna eg. MeSvitundin um aS vita S\g hafa gert eins vel og maður bezt gat. er mikið ánægjuefni, «n að hafa á- hyggjur út af vandamálum sinum, er i raun og veru engin hjálp. ' Þegar eg sé, að eitthvað fer aý- lága, eins og t.d. þegar aktaumárn- ir slitna, þá langar mig æfinlega til aS faka áhöldin, sem skösmiðurinn eða aktýgjasmiðurinn notar, og sauma þá saman. Mig kngar til að"gera dálitiS að járnsmiSi, þegar eg k'em í gömlu smiðjuna okkar i Plymouth, og mig langar til að taka smiSatól trésmiSsins og gera við giröinguna, þegar eg sé að hún er einhvers staSar biluS. Yfir höfuS langar mig alt af til að reyna verk- lægni rrfína, þegar eg kem á gamla heimiliS okkar og sé að þar er eitt- hvað úr lagi gengið Flfestir menn i þessu landi gera svona hluti sjálfir, en eru ekki að fá aðra til þess. Læknir “Hvíta hússins” kemur að sjá mig á morgnana og um miðjan daginn. HvaS mig snertir, hefir hann ekki mikiö aS gera, ann- Sa en horfa á mig og spyrja hvernig mér líði, o| fá það svar, að mér liði vel. Hvildin hefir gert mér mjög mik- ið gott. Heilsan er ágæt. Jafnvel þóft skylduverk forsetans séu altaf að aukast, þá eru þau manni þó ekki ofætlun, ög ekki er hægt aS draga úr þeim. Fólkið gerir sig ekki ánægt meS eýihvern ftnnan í staS- inn fyrir forsetann. Mér hefir reynst bezt, aS kynna mér vandlega hverjar eru skyldur forsetans sam- kvæmt stjórnarskránni og öðrum lögum og venjum og fara svo eftir 'því. Forsetinn ofbýöur sér‘ oft með þvi að fást við alls konar fyrirtæki, sem ekki koma við embætti hans beinlinis. AB*ferðast út um alt land, halda ræður við alls konar tækifæri og leggja fjölda góöra fyr- , irtæki liösinni sitt á einn eða ann- j an hátt. Eg hefi það í huga, að nú er aS eins einn af þeim á lifi, sem verið hafa forsetar Bandarikjanna. Það verður hverjum að list, sem hann leikur. og maöur getur vanist flestu. Á hverjum degi tek eg i hendina á svo mörgum, að þetta er kornið upp í vana, og eg er hættur að finna til þeSs eða veröa þreyttur á því. Eg hefi æfinlega sótt kirkju reglulega, þegar eg hefi getað kom- \ð því viö. Þar sem eg er uppalinn, var enginn reglulegur söfnuður á þeim árum, og var eg því lengi ekki reglulegur safnaðar meðlimur. En eftir að eg varð forseti, samþykti First Congregaional Church of Washington, að gera mig safnað- armeðlim sinn, og það án þess aS spyrja mig nokkuð um þaS. Mér þótti vænt um að söfnuðurinn gerði þetta, og tók 'hoði hans þakksam- lega. Mér e* erfitt aS skilja, að nokkur • maður geti staðið vel í stöSu sinni í ábyrgðarmiklu og vandasömu embætti, eins og t.d. for- setaembættinu, án þeirrar leiðsagn- ar, sem trúin á guölega forsjón veit- ir manni. Sá eini undirhúningur fyrir opin- bera stöðu, sem er nokkurs virði, er sá, að kynna sér út í æsar alt, sem að stöSu manns lýtur. Eg efast um, aS það sé hepplegt fyrir nokkurn mann að géra stjórnmál aS lífsstarfi sínu. Það má vitanlega búa sig sér- staklega undir ýms stjórnarembætti hér í landi, og taka viss próf, sem er nauösynlegt skilyrði til að geta fengiS þau. En aS gefa sig við Stjórnmálum, eins og það er vana- lega skilið,' held eg ekki að sé heppilegur atvinnuvegur. Eg held að hver maður'ætti að hafa ein- hverja vissa atvinnu, sem hann gít- ur-lifað af. En finni híann hvöt hjá sér til að gefa sig við opinber- upi málum, þá er ekki nema rétt af honum aS gera það, aS svo miklu leyti, sem efni hans og kringum- stæöur leyfa. Hann verður aS gæta þess, aS halda sinu efnalega sjálfstæði. Háskólamentun ætti' að gera hvern njann’, eða konu, ánægöari með fífiS, hvaSa stöðu sem hann eða Eggcrt Féldsted. Hann er nýlega kominn heim til Winnipeg úr rúmlega þriggja mán- aða ferðalagi um Evrópu. Mr. Féld- sted er gull- og silfursmiSur og er manna bezt aö sér í öllu er að iðn hans lýtur. Fór hann þó ferö þessa aðallega i þeim tilgangi að kynna sér enn betur ýmislegt viðvikjandi iSn sinni hæöi að fornu og nýju, en þó sérstaklega fornt listasmíði. Var því feröinni sérstaklega heitið til Parísar, því þar var nokkurskonar námsskeið haldiö í sumar, þar sem hinir frægustu menn i þessum efn- um fluttu fyrirlestra um allskonar efni, sem aS listasmíði lýtur. Auk þess er í París fleira að sjá af þessu' tægi heldur en viðast annarstaðar í heiminum. Mr. Féldsted dvaldi sex vikur í Paris og fór þaðan til Idar á Þýska- landi. ÞangaS eru gimsteinar flutt- ir úr öllum löndum heimsins, þar sem þeir finnast. Þar eru þeir slip- aðir og siðan seldir út um allan heim, þar sem fólkið hefir peninga til að iborga fyrir þá. Er mjög mik- ið af þeim selt til Bandaríkjanna. ÞaSan fór Mr. Féldsted til Sviss- lands og fór þar upp um fjöll og firnindi og naut hinnar yndislegu náttúrufegurðar sem það fræga ferðdmannaland hefir aS bjóða. Frá Svisslandi fór Mr. Féldsted til ítalíu og stóð nokkuð viS i hin- um fornu og söguríku borgurn. Venice, Florence og Róm. Skoðaði hann mörg listaverk, sérstaklega forn. í ölluni þessum borgum og víðar á Italíu. Ekki sá Mr. Féldsted hinn mikla mann Mussolini. Meðan hann var í Rómaborg, en hann kom i páfagarð og munu þeir fáir Vest- ur-íslendingár, aðrir en Mr: Féld- sterf, sem séS hafa páfann og kyst hring hans. , Frá Rómaborg fór Mr. Féldsted aftur til París og svo til New York og heimleiSis til Winnipeg. Mr. Féldsted lærði ungur gull- og silfursmiöi hér i Winnipeg hjá Mr. G. Thomas, tengdaföður sin- um, en síðastliðin 20 ár hefir hann unnið hjá D. R. Dingwall félaginu og er hann formaSur á vinnustofu félagsins. þar smiðaðir eru allskon- ar skrautgripir úr málmum og gim- steinum. Vinna þar nú 30 menn. Árið 1911 dvaldi Mr. Féldsted all-lengi i Montreal og á Epglandi til aS fullkomna sig i iön sinni og 1 má phætt fullyrða að hann sé flest- 1 um mönnum betur aS sér í sinni hún skipa, vegna þessi að mentunin gerir hina andlegu hliö lífsins auS- ugri og ánægjulegri. Mér virðist, að máður, sem hefir háskólament- unkog tekjur ámóta og er góður iön- aðarmaöur, sé prýöilega vel settur í lífinu. Nú er hærra met sett á félágslíf- ið, heldur en nokkurn tím^. hefir áður verið. Sama er aö segja uffl iðnað'og viðsbifti. Siðferðistaugar þeirrar þjóðar, sem á aS geta hald- jS uppi vorri margbrotnu menning, verða að vera afar sterkar. Hepni held eg ekki aS hafi mikið við það að gera. hvernig manni gengur. Hitt hefir mikla þýðingu. aS vera viS þvi búinn. að höndla gæfuna, þegar hana 'ber aS garði. Eg hefi aldrei verið forlagatrúar- maður. Mér hefir fundist eg sjálf- úr veröa að gaýa þess. að vel fari. Samt hefi eg veitt því eftirtekt, aS þegar eg hefi gert eins vel, eins og eg bezt vissi. þá hefir margskopar blessun fallið mér 'í skaut. sem eg hafði eícki séS fyrir, og ekki gert mér von um. ment. v - «1 — Konan min og eg segjum stund- um hvort viS annað, að okkur langi heirn. Eg hefi komist að þeirri nið- urstöðu, að hvaSa stöðu sem við er- um í. þá liði okkur eins vel. eins og nokkru ööru fólki í landinu. Það er hara ímyndun. þegar okkur finst að svo sé ekki. Bandaríkjamannin- um gengur yfirleitt erfitt að læra þaS, að vera ánægður með kjör sin. Eg segj ekki. aS menn eigi æfinlega aS vera ánægðir með' þau, en eg held að flestir okkar séu hér um bil eins vel staddir. eins og við eigum skilið. Þó við brevtum til, liöur okk- ur sjaldan mikið ibetur. Peningar gera manninn ekki ánægðan. Eg hefi qjdrei hugsað svo sem neitt um þaS. hvaS eg muni gerá, þegar eg hætti að vtra forseti. Eg á bóndahýli i Vermont. 1>ar sem qg held áð eg gæti haft ofan af fyr- ir mér og minunv. Eg stundaði málafærslu í Northampton og skrif- >*tofa m'in er þar enn. Eg 1>er eklji áhyggju fyrir morgundeginum.”

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.