Lögberg - 21.10.1926, Side 5

Lögberg - 21.10.1926, Side 5
LÖGBEBG fimtudaginn. 21. OKTOBER 1926. Bls. 6. gfDODD’S ÍKIDNEY Dodd% nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt bak- verk, /hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. þeirri, ferð, lét húsmóðirin mig fara út að segja honum að koma inn og bjóða honum að vera um nóttina, og gerði eg það auðvitað.' |En hann trúði mér eícki, og vildi fá að tala við maddömuna fmig minnir að hann þéraði ekki nema hújsbændurna). '“Sagði drengur- inn satt, maddama góð, að þér hefðuð boðið mér að vera i nótt?’’ “Já, já,” var svarið, og þá leit hann hýrt til mín og sagði, að fyrst eg hefði sagt sér satt, rnúndi eg lánsmaður verða. Hér um bil fjórum árum siðar en þetta var, þá var eg vinnumað- ur á Laxafossi í sömu sveit, hjá Snorra Þorsteinssyni og konu hans Guðrúnu Síigurðardottúr éfrændkonu minnij. Þá kom Hannes Dalaskáld og gisti þar eina nótt, og var það hið siðasta sinn, sem eg sá hann; og mun hann þá hafa átt allskamt ólifað. H. var enn með sina sömu tvo klára, óg skildi þá eftir utantúns. Þetta var um haust, og var verið að bera á völl. Húsbóndinn og eg vorum að moka í haugstæði; þeg- ar Hannes var kominn til okkar, ávarpaði hann Snorra með þess- um orðum: “Komið J>ér sælir, blessaður herrann”, og var hann pá. boðinn velkominn þar að vera um nóttina. 1 Fór H. þá aftur til klara sinna að spretta af þeim og liefta þá. Síðan fer karl eina híringferð rangsælis í kringum klárana og beygir sig öðru þVoru ofan að jörðinni, eins og hann væri að þreifa^á grasinu. Þetta þótti okkur kynlegt atferli, 0g gat hús- bóndi þess þá til, að H. væri lik- Iega að fremja einhverja forn- eSkju, svo hestarnir 'legðu ekki til að strjúka. Þennan dag, eða dag- inn áður, hafði H. hitt fornkunn- ÍRgja sinn er Steindór hét, og gaf hann H. í staupinu, en H. þótti vænt um, varð glaður við og kvað visu þessa: ( , \ Soma hái sverðaviður, um sælan æfihring ifiúrti, Steindór, lukjkan yður Iipran velgjörning.” Þótt Hannes stutti væri fátæk- ur umfarandi, J>ótti víst mörgum heimilut\i gaman að. þýí að hann kæmi, því hatyi kunni frá mörgu að segja, sem þá var fyrir löngu skeð. ^ Og glaður og góður var hann í viðmóti, ef hann mætti ekki stríðni eða ertni; og aldrei heyrði eg annars getið, en að Hannes hefði verið, sannorður og vandað- ur. | bændanna og verkamannaflokks- 1 ins, til að fella og steypa úr völd- i um íhaldsflokknum. Hvað slík samtök hafa að þýða fyrir fram- j tíðar stjórnmálin í Canada, er ekki enn gott að segja, en að þessu :sinni náðu 'þeir áformi sínu. Margt kemur nú í mínu góða Lögbergi, sem bæði er skemtilegt og fræðandi. En þó er “kirkju- klukkan í Japan” dýrðlegast og elskulegast af öllu, sem eg hefi ný- lesið, og ætla eg ofurlítið að fara silkimjúkum höndum um það dýrð- ardjásn í enda þessarar greinar. En fyrst vil eg víkja ofurlítið að nýafstöðnum kosninga úrslitum. Ekki er eg mipstu vitund argur við ritstjóra þessa blaðs. Það fLögb.) hefir alla tíð líberal verið, og mér finst það í þetta skifti vera öllu hreinskiftara og drengilegra í umtali og áhuga, en oft áður átti sér stað. Þetta eru framför á sviði manndóms og skynsemi. Eg hefi verið konservatív síðan 1891, að eg greiddi hér fyrst atkvæði í lands- málum, að undanteknu því, þegar síðustu fylkiskosningar fóru hér fram, og bændur vildu ná völdum, og fanst mér krafa þeirra til yfir- ráðanna vera réttmæt, þar sem sú Minniagarorð. WL\LKER. Alla þessa viku sýnir hinn frægi leikari George Arliss list sína á Walker leikhúsinu í hinum góð- kunna leik “Old English”. Leikur- inn er nijög fbl sóttur og fólkiö er ánægt. Það er óhætt að segja að fólkiö i Winnipeg eða í Vestur- Canada hefir í mörg ár ekki átt kost á að sjá jafn ágsétan leik og leikara. Leikurinn sýnir gamlan manú, sem var töluvert léttúðar- fullur yngri arum en varð harð- Kristján Williatn Kristjárisson. . . hens og flokksins hafi hlotist af stétt ber pg heldur uppi byg nn 3 nokkurs konar gerræði, sem á og þjóðar, og þvl greiddi eg þeim Ljjyjj. vjg einveldis kúgun, þá mun mitt fylgi^ jainvel þó eg e aðist I ^ kjessa þessj úralit þær fáu um, að þeir væru þvi y 1 ega stun(Hrj sem eg 4 eftir að tóra. vaxnir í svipinn, því lífsreynsla Þy. ef slíkt hefir með nokkurri al. mín hefir kent mér að alt verður að hafa æfing og lærdóm, sem leysa þarf vel af hendi. vöru náð tökum á hugsjóna til- finningum þjóðarinnar, þá er það bjarmi fyrir sólríkum frelsishug- Eg er ekkert volandi yfir síðustu sjónum þessa blessaða lands og úrslitum, miklu frekar ánægður yf- þjóðar, sem eg elska fölskvalaust ir því, að nú eru líberalar einráð- í hjarta mínu og vildi sjá sem ir með nægum styrk, og þá sést fttllvalda ríki. — Eg man eftir hver ending þeirra verður á stefnu grein, sem okkar frægi Þorvaldur og loforðum. Ef alt verða hártog- Thoroddsen skrifaði fyrir löngu anir og svik, þá sópar þjóðin þeim síðan, þegar hann ferðaðist kring burt eftir næstu fjögur árin. En um Snæfellsnes, þá sagði hann í geri þeir vel, sertl vonandi er, fyrir menningar og framfara áttina til heill og hag þjóðarinnar, þá eru þ\rra manna, er bjuggu í kringum þeir vel að völdunum komnir, og Snæfellsjökul: “Hér þýðir ekki eiga heill og fylgi þjóðarinnar að segja neitt; gamla kynslóðin skilið. verður að deyja út með sínar rót- Eg er óánægður við minn gamla ?rónu skoðanir, sem nú eru íáð- kunningja* Arnljót Olson. Grein an<B» sú yngri, sem upp er a han§, eftir þessi kosninga (úrslit, va^a/ SOr ^vaP a® er og ^æt*r ur var mesti óþverri, langt frá því n sínum tíma. að vera samboðin nýtum manni I * Eg man líka eftir annari grein, Það er djarfmannlegt og (Jrengi- legt af lúterskum íslendingum { Seattle, að ráðast í þetta fyrir- tæki. Þið getið sagt til, Vestur- ísl.,: hvort 100 fermdir safnað- arlimir annars staðar gjöra bet- ur. Sumstaðar er það sjálfsagt tilfellið, en ef til vill ekki mjög víða, sem stendur. og góðum dreng, Eg get fyrirgefið allan æsing og meira að segja stórskammir álin meðan á kosninga hríðinni stend' ur, en þegar alt er yfir og sú harða glíma er unnin, þá .get eg 'ekki þolað að sjá þann, eða þá, sem út kom í Ubgbergi s.l. vetur, og nafn hennar var: Canadaþjóð- Eg er jafngamall blöðum vor- um hér í þessu landi og hefi ein- lægt fylgst með J>eim; en alls enga grein get eg hugsað mér, sem hefr ir hrifið mig með meiri ánægju og Ekki segi eg þetta til að hrósa mér af neinum framkvæmdum í þessu máli en mér dettur í hug, að einhver. göfugur« drengur meti það hugrekki og *þá trú, sem kem- ur fram hjá þessum litla hóp, og finni hvöt hjá sér til að sýna það í einhverju áþreifanlegu. Sunnudagsskóli er haldinn kl. 9.45, og er hann haldinn á ensku og íslenzku, Ensk guðsþjónusta er svo haldin kl. llf.h. og íslenzk guðsþjónusta kl. 7.30 að kvöldinu Aðsókn að sunnudagsskólanum er víst fram yfir það, sem við dirf- umst að vona, þó ‘margir íslend- ingar hér eigi eftip að senda börn sín þangað. Sérstakur flokkur ungs fólks til að syngja við ensku guðsþjónusturnar, hefir verið stofnaður og hefir þáttaka í hon- um verið ágæt. sem undir liggja, vera lamda og feginleik, en einmitt þessi grexn. Þar var sami bjarmmn, sama full- valda geislabrot fyrir framtíð Canada þjóðarinnar, fram sett af troðið niður í forina. Það er nóg' ur heiður fyrir hvern ærlegan dreng, að' vera sigurvegari, þó ekki séu látin kné fylgja kviði manndóm og mikilli gætm. En, þess, er undir liggur. vinir mínir, Þjóðernis spursmálið í þessu Gamla kynslóðin verður að deyja sambandi, er stór vandi að tala Iut- Þá.vermir sól þeirrar yngri í Það á að minni hyggju SV0 austri og færist yfir heiðríkan Þann 26. ágúst siðastliðinn, ^ézt a Almenna sjúkrahúsinu her í Winnipeg, Kristján William Krist- ijlánsson, sonur Géirs Kristjáns- sonar, fyrrum bónda að Wynyard, Sask., ættaðs úr Garðahverfi í Kjósar- og Gullbringusýslu og konu hans Sesselju Rakelar Sveinsdóttur, sy*tur Gísla heitins Sveinssonar , er lengi bjó að Lóni, við norðanverðan Gimlibæ. Var hún skagfi^zk að ætt, og er látin fyrir rtokkrum áruni. Kristján William eða Rill, eins og hann alment var kallaður, var fæddur í bænúm Grand Forks i North Dakota riki, hinn 25. dag marzmánaðar árið 1892, og flutt- ist með föreldrum sinum til Wyn- yard 1905, er þau ásamt nokkrum fleiri íslendingum frá' North Da- kota stofnuðu til nýbýlis í þvi | frjósama héraði.. Dvaldi hann þar hjá foreldrum- sínum, unz móðir- in lézt og faðir hans brá búi. Eg 'kyntist Kristjánssonar fjöl- skyldunni, fyrsta veturinn, er eg dvaldi hér i álfu, I9I3-X4- og var svo að segja daglégur gestur stjdri mikill, bæði yfir fjölskyldu sinni o| öðrum, er hann átti saman við að sælda. Mannlegar tilfinningar- koma ntjög skýrt fram i þessum leik og hann vekur bæði gleði og hrygð. Mr. Arliss leikur hér i sið- asta sinn á laugardaginn. Mr. Matheson Eang leikur a Walker leikhúsinu alla næstu viku. JTann er Canada maður, og þótt undarlegt sé, þá er þetta í fyrsta sinn, sem hann ferðást um Canada. Hann fór ungur til Englands og vann sér þar fljótt mikið álit sem' leikari. Mr. Lang er frá náttúrunn- ^r hgndi sérstaklega vel til þess fallinn að vera leikari; hann er . ljómandi fallegur maður og hefir ágæta rödd, ^sem nú er mjög ve! æfð. Hann hefir fengið mjög mikið hrós, bæði i London og eins síðan hann konx til Canada. Fyrstu þrjá daga vikunnar, sem byrjar 25. þ.m., leikur Mr. Lang i hinum vel þekta leik “The Wandering Jew” eftir E. Temple Thurston. Siðustu þrjá daga vikunnar verður leikurinn '“Carnival” sýndur. Leikið verður á hverju kveldi og síðari hluta dags á 'miðvikudag og laugardag. Mr. Lang hefi flutt með sér frá London alt* sem þarf til að sýna þéssa leiki, bteði fólk og áhöld. Aðgöngumiðar eru nú til sölu og seljast ágætlega. | vesturhimininn. Lárus Guðmundson. um. margar hliðar meðal okkar, ef æsingalaust er á það minst, að slíkt væri nóg efni-í eina sjálf stæða blaðagrein. Að eins ætla eg að segja þetta: Ef eg hefði nú í þetta skifti átt aðvgreiða atkvæði mitt í S. Mið Winnipeg, þá hefði eg spursmálslaust með hjartans er liðugur mánuður síðan eg sannfæringu gefið Jos. Thorson kom hingað aftur til Seattle, að alt mitt fylgi, enda þótt eg væri austan. Frá Seattle. gamall íhaldsmaður í skoðun. Hvað sem allri þessari* svo kall aðri veíferðar-pólitík líður — sem LangStærsti viðburðurinn í lífi I íslendinga hér í borginni, á þeim tíma, er kirkjukaup, sem söfnuð- Þótt frá mörgu fleira gætL eg‘ sagt viðvíkjandi þessum einkenni- lega manni, þá er þetta nú víst orðiö nógu langt. Læt eg hér því staðar numið. M. Fáein orð í alvöru. Þá eru kosningarnar í Canada um garð gengnar og lýðum ljós hin ákveðna.Nn þó einkennilegu afdrif þeirra, 1— einkennilegu að því leyti, að í fyrsta sinn 1 sö&u þessa lands áttu sér samtök stað á meðal frjálslynda flokksins, það að vera tvö ár, síðan séra Halldór Johnson í Blaine kom hingað sem fulltrúi kirkjufélags- í hvert skifti er upp dubbuð 0g | urinn réðst í. Það eru nú vist unr skafin — þá er á hitt að líta, sem okkur landa viðkemur, að ef við eigum fræga menn í okkar fá- menna hóp, þá er sjálfsagt að ná forseta, og hvatti menn til að reisa virðingarstöðu fyrir þá, ef tök við hér kristilegt starf. Nefndm, öru til, þar sem þeir geta orðið sem þá var kosin, kvaddi forset- leiðtogar og löggjáfar þjóðar okk- ann, séra Kristinn K. Ola sson, Einnig lít eg svo á, að þar til að Jcoma vestur og starfa að sem þingmenn eru á þriðja hundr- þeirri endurrelsn. Það er nú 1 að samtals, að þá sé vart til of úgt hálfL annað ár síðan hann mikils mælst, eftir hálfrar aldar lauk þvf starfi, með þeim arangri, harða baráttu í landi þessu, þó að Hallgrímssöfnuður, með mxk- við hefðum átt tvo löggjafa á ið af auknum kröftum, to a ny þingi, og þar á eg við, að mér sárn- að starfa, eftir all-langan dvala. aði að H. M. Hannessdn gat ekki Þá þjónaði Kolbemn gu ræ líka náð þingsæti. , nemi Sæmundsson sötnu^lnum Nú dettur mér eitt í hug. Ef um-8 mánaða skexð. í november 1 það er annað en hégómi og höf- fyrra hóf sá, sem þette ritar, starf sitb hér. Nu hefir kii'kja verið lit hefir ymrað á, að fall Meig-|keypt, fyrir $7,000. í hennilhafa þegar verið borgaðir $1,200, en „ . loforð, í alt, með þeim peningum, ...............................................1.... gem inn eru komnir) eru að upp- ía- Föstudagskvöldið 1. okt. hélt kvenfélag Hallgrimssafnaðar sam komu í samkomusal og aðalsal kirkjunnar. Séra Rúnólfur Mar- teinsson flutti þar erindi um ferðalag sitt siðastliðið vor. Sóló- söng sungu: Mr. Gunnar Matthx- asson, Mrs. Hatfield og 'Miss Thordarson. Á píanó léku: Miss Victoria Pálmason og Mr. Lester Bright. í samkomusalnum fór fram tombóla og allir fengu þar kaffi og brauð. Samkoman vel sótt og arður af henni góður. Aldrei áður hafa víst verið 6ins mörg félög starfandi meðal Islendinga í Seattle og nú. Þau eru þessi: Hallgrimssöfnuður, lestrarfélagið, Vestri; kvenfélag- ið, Eining; kvenfélag Hallgríms- safinaðar; og ungmennafélag, sem sefnir sig Frón. Var hið síðast- nefnda félag stofnað á öndverðu þessu sumri, og vill vinna að gagni og gamni yngri kynslóðar- innar. Vestri er aðal-þjóðræknis- félagið íslenzka hér. Kvenfélagið Eining vinnur að því, að hjálpa bágstöddum.. Verksvið safnaðar- ins og safnaðar kvenfélafsins er öllum augljóst. heimili hennar. Mun mér seint úr minni liða öll sú hin mikla ástúð, er, mér var þar í hvivetna sýnd. Að heimiliö stæði morgunroöans megin, gat engum flulist, er til þékti. Yfir því hvildi' andi ís- lenzks drengskapar, glaðvæfðjr og góövilja. Þ#ís vegna fanst mér ávalt ferðinni heitið heim, er þangaö var stefnt. Viö Bill urð- um brátt góbir vinir, ]<5tt eigi væri hann fljóttekinn, og frá hans hlið að minsta kosti, varð vináttu þeirri í engu áfátt upp frá því. Fremur var hann örgeðja, að því er mér fanst, en mest bar þó ávalt á mannúðar- og réttlætistilfinn- ingunni. Foreldrum sínTfhi reynd- ist hann mætur sonur, og fráfall móöur sinnar harmaífc hann mjög. Nokkur undanfarin ár, var Bill heitinn búsettur í Winnipeg, vann var um hrlíð hjá strætisbrautafélaginu, en áíðar viö trésmiði hjá bygg- ingafélaginu McDiajmid and Co. — Þann 24. okt. 1925, kvæntist Bill, ungfrú Ingigeröi, dóttur Mr. og Mrs. Ásmundar Jóhannessonar, hér i borginni. Sambúðin vár ástrík, —ljúfur sólskinskafli, eilifðargróði tveggja samræmra sálna. Þaö var taugaveiki, er dró Bill til daúða. Hann var maður á bezta aldri, rétt i 'broddi manndónxsár- anna, með hugann lýstan af fram- tíðarvonum. Svo var alt í einu eins og honum féllist hendur, Þaö var dauðinn, er drap á dyr og skar á tengslin. Og nú sitja þeir hnípn- ir, er unnu honum mést, með hljóð- láta sorg i hjarta. WONDERLAND. Kvikmyndin “Sandy”, sem sýnd n j verður á Wonderland leikhúsinu a mápudaginn, þriðudaginn og mið1 vikudaginn í næstu viku, er gerð eftir sögu samnefndri sem kom út í einúm hundrað bleðum og þótti mikið til koma. Hlöfundur sögunnté Sandy” er Elenore Meherin, sem einnig skrifaði söguna “Chickie” sem líka hefir verið gerð kvikmynd af og þótt mikið til koma, þó hin siðari taki hinni fyrri fram. Félag- ið, sem myndina gerði,v vandaði mjög til þess að fá leikkonu til að leika hina fögru Sandy McNeil, íem er söguhetjan. Loks var Madge Bellamy valin. Sandy er regluleg nútíðarstúlka^ og fylgir tízkurtni. Auk Miss Bellamy eru fleiri ágæt- ir leikarar, svo sem Leslie, Fenton, Hanison, Fordæ, Bardson, Bard o fl. \ = D.D.Wood&Sons selja allar beztu tegundir OLA - Eg vil biðja íslendinga í Seattle, sem lesa þessi orð, að líta á þau sem boð til hvers þeirra að koma í kirkju og leggja fram sinn ítr- asta skerf til þess, að kirkju- kaupin megi fara sómasamlega úr hendi og kirkjustarfið alt verða að sem almennustum og beztum notum. Hve yndislegt og ávaxta- rlkt þetta starf gæti orðið, ef þið vilduð vera með af ljfi og sál. Sameinaðir kraftar til að efla got£ málefni, ^r sérhverjum hópi manna sómi. tuttugu og sex ár höfum vér selt og flutt heim til almennings beztu tegundir eldsneytis, frá voruYard ! Horni Ross Avenue og Arlington Strœtis | Pantið frá oss til reynslu nú þegar. Phone 87 308 9 - \ _ 3 símalínur fiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimr = Ihæð liðug $4,700. Kirkjan sten É ur á norðaustur-horni á W. 70th É St. og 23rd Ave. N.W.. Hún er É keypt af Meþodista-söfnuði, sem É er að mynda samsteypu méð öðr- = Um Meþodista-söfnuði og ætlar að = byggja nýja kirkju.. Kirkjunni = fylgdu allir bekkr í aðal-salnum, I þrjú hljóðfæri, aliir ofnar, sex = | stór borð, 100 stólar, eldavél og f,leira. 1 kirkjunni er sérstakur^ sunnudagsskóla salur á hlið við aðal-sal hennar, og niðri er sam- komusalur, eldhús og annað her- bergi. Smærri herbergi, eru þar ’einnig: fyrir söngflokkinp, prest- inn, og eitt herbergi í öðrum tu^ninum. Loft er í aðal-salnum á tvo vegu og rúmar sá salur sjalf- sagt 300 manns. — Alment /eru þetta talin mjög góð kaup. Aldrei hefi eg séð kirkju, af jafnri stærð, f'-betur lagaða fyrir sunnudags- skólastarf. Sameinaðir stöndum vér. “Allir eitt!” Rúnólfur Marteinsson. 1701 JV. 60th St. Seattle, Wash. Auk ekkju og föðurs, syrgja Bill heitinn þrjár systyr: Dr. Sig- riður, læknir við sjúkrahús í borg- inni Waýne, í Indiana ríkinu; Halldótp, kona Boga ritstj. Bjarna- sonar* 4 Kelvington, Sask.; og Björg Sigurlína, kona Valdimars Kristjánssonar, Ste. 5 Felix Apts., hér i bænum. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkjunni, undir umsjón A. S. Bardals, að viðstöddu fjölmenni, þann 30. ágúst. Dr. B. B. Jótxs- son jarðsöng. E. P. 1. Charles EvanS Hughes, fyrrum dtanríkisráðgjafi Bandoríkjastjórn- arinnar,' hefir verið fskipaöur full- trúi þjóðar sinnar til séx ára, vrt5 gerðardóminn í Hague. Sæti þetta lsnaði við fráfall George Gray dóm- ara. KH^tfXKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHfrÖtKHKHKHKíÖ RADIO AÐGERÐIR Með þvi að hringja upp 37-532, getiS þér fengi'S upplýsingar, sem að aÖgerðum Radio’s lúta, ef Radio yðar e^r í ólagi. Allar tegundir endurnýjaðar og við þær gert. Pantanir utan af lands- bygðinni afgreiddar tafarlaust. Kostnaðaráætlun veitt, nær sem krafist er. Brefum svarað á íslenzku, ef óskað er eftir. EDNOLA RADIO SERVICE Verksto.fa opin á kveldin. 475'A Langside St., Winnipeg. £<HKHKHKHKHKH>í>XKHKH>X>íKHKH>XKHKHKHKHKHKH>1^^ l PROVINCE. * J Bad Men” er stórkostlegur sem synd verður á P^ovince leik- husinu næstu vikú. Llán sýnir mjög spennandi æfintýri, sem gerast í sambandi við það að hvítir menn slá eign sinni á miljónir- ekra af landi, sem áður tilheyrðu Indíán- unum. , 3 Bad Men ’ e stórkostlegúr leikur. Áfir 15.090 manns koma fram í sumum atriðum leiksins. Þar er margt áð sjá sem aldrei gleymist, eins og t. d. þegar fólkið er að flytja til Dakota. Þar eru ósköpin oll af hestum, uxum, hundum, naut- gripurn og allskonar fjutningstækj- um. Hér sýna margir ágætir leikar- ar hst sína, svo sem J. Farrell, Mac Donald, Tom Santschi, Frank Cam- peau og margir fleiri.— V____ Hveitisamlagið. Fyrsta liveitisend'ngin. Fimtiú ár eru liðin síðan hveiti var fyrst sent út úr Manitoba. I’essa atlmrðar var minst með sam- kvæm/ á Royal lexandra hótelinu á mánudaginn var. Stóð kaupmanna- ráð Winnipeg • borgar fyrir því. Tveir þeirra manna sem fyrst sendu hveiti frá Manitobá ,vora þarna við- staddir og héldu þar ræður. Þessi fyrsta sending var'-S57 Tiushel af hveiti og verðið 85C fyrir hvert bushel. Mr. W. Sanford Evans hélt aðal ræðuna í þessu samkvasmi ög sagði hann að 1876 hefði hveiti ver- ið sáð í 14,769 ekrur, en nú eftir 50 ír væru hveitiekrarhar í Vestur- Canada 21,764,788. Jafnframt þvi að hveitiræktin J Vestur-Canada' hefir vaxið svo hröðum skrefum, hafa bændurmr, sem hveitið rækta, haft ýmiskonar amtök um það, að koma»pví í sæmi- egt verð, með það augrtamið að era hveitiræktina í þessum hluta ándsins, að sæmilega lífvænlegri atvinnugréin. Það sem mesta þýð- j ,ugu hefir haft og bezt hefir reynst af þessu tægi, er vitanlega hveiti- amlagið, sem nú höndlar 60% af öllu hveiti sem framleitt er í SJéttu- fylkjunum. Fyrir 50 árum voru að- eins 857 bushel hveitis seld frá Manitoba. Síðastl. ár seldi hvejti- samlagjð tvö hundr.uð milj. bushel sem tilheyrði 127,000 bændum i þremur Sléttufylkjunum, sem allir /ilheyra hveitisamlaginu. Canada hefir fullkomnustu samtök 0 um hve'.tisölu. I grein, sem birtist í blaðinu Cal- gary Herald, hinn 7. þ, m. segir að san\tök um sölu akuryrkjuafurðá séu að öllnm líkindum fullkomnari ; Canada hejdur eii i nokkru öðru landi i heii^i. Það er áætlaö að 430 000 bændur af 700,000 alls ii Cana- da selji afurðir sinar i sainlögum við aðra með einhverju móti. Eftir því sem næst verður komist voru árið 1925 þrjú hundrað miljön doll- ara virði af framJeiðslu bændanna i Canada selt á þann hátt. Það eru til samvinnufélög einhvlrsstaðar i Canada, sem taka að sér að selja svo að Segja alt sem bóndinn fram-, leiðir, segir “Calgary Herald” Sam-' tök er um sölu á eplum og öðrum á- vöxtum í Nova Scotia. Ontario og British Columbia. Sömuleiðis á mjólkurafurðum i næstum öllum fylkjunum. Sama er að segja um olt annað, svo sem nautgripi, fé, hey garðmat, alifugla, egg, korntegund- ir allskonar og ull. sem Canadian Co-ope*ative WoolGrowers Associ- ation tekur að sér að selja fyrir bændur. Fyrnefnd grein í “Calgarv Herald” tekur það fram að akur- yrkjan sé storkostlegasta iðnaðar- greinin í Canada og þvL sé það svo afar áriðandi að bændurnir hafi samtök um að selja uppskeruna' þannig að þeir fái fyrir hana alt það sem hún er virði. Meiri hmti bændanna i Canada er sannfærður um að þessu takmarki sé hægt að ná með samtökum. Þetta fyrir- komulag hefir vitanlega átt við sína örðugleika að stráða, en síðustu ár- in hefir það útbreiðst svo mikið og unnið svo m'kið álit og tiltrú. að nu má treysta þvi að það bafi hér eftir mjög mikla þýðingu fyrir velferð akuryrkjunnar í Canada. Lesendum ér boðið að legsrja fram spurningar viðvikjandi hveþi- samlaginu og verður þeim svarað í þessu blaði. Alveg óviðjaínanlegur drykkur Sökum þess hve efni og útbúnaður er fuilkominn. Kievel Brewing Co. Limited St. Boniface Phones: N1178 N1179

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.