Lögberg - 25.11.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.11.1926, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 25. NÓVEMBER 1926. l Jr Bænum. Guðsþjónusta er boðuð í Popl- ar Park sd. 5. desember, ki. 2. s. m. Allir velkomnir. S. S. C. Stúdentafélagið að Lundar held- ur samkomu í Goodtemplarahús- inu.' Á skemtiskránni verða leik- ir, söngvar o.s.frv. — Fjölmennið. (Dans á eftir). The Students. Islenzkur maður óskar að fá* at- vinnu úti á landi. Upplýsingar á skriftsofu Lögbergs. Ung stúlka, sem vön er að ganga um beina, getur fetigið atvinnu nú þegar. Upplýsingar veitir Miss Rooney Stevens, Wevel Cafe, 692 Sargent Ave. íslenzku jólakortin eru til sölu hjá þessum útsölu- mönnum: H. S. Bardal, 894 Sherbrooke St. ffVVinnipeg: O. S. Thorgeirson, 674 Sargent P. S. Pálsson, 715 Banning St. í Manitoba: ' Guðjón Friðriksson, Selkirk. Mrs. ÁsdíS Hinriksson, Gimli. Sigurðson Bros., Árnes. Miss Frida Arason, Husawick. Sigurbjörns og Magnusson, Arnes F. Finnt)ogason, Hnausa. Thorv. Thorarinsson, Riverton. Eiríkur Jóhannsson, Bifröst. Mrs. T. Böðvarsson, Geysir. Guðm. Magnússon, Framnes. Miss Thora S. Finnson, Víðir. G. J. Oleson, Glenboro. Alb. Oliver, Cypress River. J. T. Árnason. Oak Point. D. J. Lindal, Lundar. Mrs. S. Stephanson, Vogar. Olafur Thorlacius, Dolly Bay. Björn Bjarnason, Langruth. Friðbj. Sigurðsson, Amaranth. Miss Borga Cristjánson Cayer. Tngim. Olafsson, Reykjavík. T. J. Gíslason, Brown. 1 Sask.: Magnús Tait, Antler. Jón Gíslason, Bredenbury. Gísli Egilsson, Lögberg. Macintyre og Nordal, Leslie. Brynj. Árnason, Mozart. A. Bergmann, Wynyard. Somer’s Drug Store, Foam Lake. Guðjón Hermannsson, Keewatin, Ont. 1 Dakota: G. V. Leifur, Pembiua. G. A. Vívatson, Svold. Wilhelm Anderson, Hallson. Joseph Einarsson, Hensel. Mountain Cash Drug Store, H. Olafson, Mountain. G. A. Freeman, Upham. Mrs. C. H. Gíslason, Seattle, Wash. • H. S. Bardal, 894 Sherbrookeo St., Winnipeg, Man. íslenzk Spil Eg hefi nú aftur til sölu þessi fallegu spil, samskonar og eg seldi fyrir tveim árum síðan, og sem þá flugu út fyr en varði. Á bakhlið allra spilanna er ágæt mynd af Gullfossi, og á framhlið ásanna eru myndir af Reykjavík Akur- eyri, Seyðisfirði, ísafirði, Snæ- fellsjökli, Goðafossi, Þingvöllum og Hallormsstaðaskógi. Spilin eru í alla staði prýðilega vönduð og gylt á hornum. Verðið er sama og áður $1.50, póstgjaldið með- talið. Þetta er mjög laglegur, en ódýr vinaskenkur um jólin. Pant- ið fljótt meðan upplagið hrekkur. Magnus Peterson, 313 Horace St., Norwood, Man. iiiiiimmiiiimiiiimiimimmmimiiimiiiimiinmiiiiimiiiiiiHmiimiiminiiimp-; | HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. = J. McCRANOR og H. ÍTUART, Eigendur = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = Strætisvagnar í allar áttir á næsta ^træti að vestan, = E norðan og austan. = Islenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. 5 = íslenzka töluð = ~immmmHmHHimHHiHmmHimimmmmimmimmmmmmmmiiHiimiiii: WAUCER Canada’s Tinest THeatre Félagsskapur sá, er “The West End Social Club” nefnist, hélt spilasamkepni og dans í Good- templarahúsinu síðastliðið laug- ardagskveld við góða aðsókn, — freklega 200 manns. Hljóðfæra- flokkur Mr. Arthur Furnéy spil- aði fyrir dansinum, og skemti unga fólkið sér hið bezta. — Verð- laun í spilasamkepninni unnu Miss R. Magnússon, Mrs. H. Jó- hannsson, Mr. W. B. Olson og Mr. H. Jóhannsson. Að aflokinni spilasamkepninni, vqru ókeypis veitingar fram reiddar. — Skemt- un þessi hepnaðist það vel, að á- kveðið hefir verið að halda aðrar slíkar á hverju laugardagskveldi yfirstandandi vetur í Goodtempl- arahúsinu. • KOL YÐAR HÉR American Hard.... $19.50 Gen. Koppers Coke 15.50 Pocahontas Lump and Egg........ 15.00 McLeod River Lp 13.50 Foothills Lump .... 13.50 West. Gem Drurhh. 11.50 Vér ábyrgjumst þessi kol sem hrein, hitamikil og fulla vigt, — að þér fá- 100 per cent fyrir verðið APCTIC Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Ladies Aid, Firsj; lút. Church, (afmælisgjöf) ......... $100.00 Olafur Thorlacius, Dolly Bay 2.00 B. Thorbergsson, Churchbr. 10.00 Sunnudagsskóli Immanúels s., í minningu um Sig. sál. Finn- bogason (per Ninna Johnson, Baldur, Man.) ....'...... 10.00 Vinsamlega þakkar skálaráðið. fyrir þessr gjafir. S. W. Melsted, gjaldk. Grace Hospital. Þessum gjöfum í spítalasjóð Sálu- hjálpar hersins, hefi eg veitt mót- töku, með þakklæti: Þorbj. Magnússon, Wpg .... $1.00 Mrs. G. J. Magnússon, Geysir 1.00 Mrs. Agnes P. Vatnsdal, Geys. 1.00 S. W. Melsted.. Gestur Oddleifsson í Haga í Geysisbygð, kom til borgarinnar í vikunni sem leið. LÚTEFISK kveldverður • I norsku Lút. kirkjunnri á horninu á Vicitor St. og" WeMingrton Aive., veitt- ur á föstudagKkveíldið 26. núvember n. k_ frá k'l. 6—9. 'Gámsætir, margvis’le'gir rtorkkiir ráttir verða þar veiititir, svo sem lutefliskur, kj&tlboiilur, ílepse, vöfiur, kartöf 1 uj,rau8, jjiies og fl. AÐGANGTJR 50c. S'énu, sem 4nin kemur verSjir variö itil þess a? borga I kirkjuskuid vorri. Sérstaklegia eru frsendur vorir íalendingar boðnlr hjartanlega völkomnir. G. C. HAALAND, fjastor. Mr. og Mrs. Torfi Johnson, frá Glenboro, hafa dvalið í bænum um vikutíma. Þau héldu heimleiðis á miðvikudagsmorgun. Jóns Bjarnasonar skcli, íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home St., Winnipeg. Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem fyr- irs'kipaðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta bekk háskólans. — íslenzka kend í hverjum bekk, og kristindómsfræðsla veitt. — Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inntöku og $25.- 00 4. jan. Upplýsingar um skólann veitir Miss Salóme Hálldórsson, B.A., skólastjóri. 886 Sherburn St., Tals. 33-217 *' »*»*•**' '-#o y ----- iESHSHSHSHSESHSHsÍHSHSHSESZSHSZSHSiiSHSHSHSHSEScíSHSHSHSHSHSHSHSaSESHS^í Islenzka bakaríið ‘Geysir* verður opnað á föstudags morguninn í þessari viku. — Margar tegundir af vel vönduðum kökum og margs konar kryddbrauði verður til sölu með rýmilegu verði. Um og eftir miðja næstu viktf verð eg fær um að taka á móti pöntunum, stórum og smáum, frá þeim af löndum mínum, sem vilja láta mig njótá fyrri daga velvildar og viðskifta. Sömuleiðis frá þeim, sem eru úti á landsbygðinni. —• Staðurinn er að 745 Wellington Ave. Phone: 22 790. — Verðlisti í næstu viku. — Unglingspiltur æskist til úti og inni vinnu. v GuðmU P. Thordarson, ráðSmaðu^. Sg5HSH5H5H5H5H5H5H5H5HSH5HSHSH5H5H5HSHSH5H5H5H5HSH5H5H5H5HSE5H5H5H5H5Hf ^.1 <ff f 1111 r 1111111111111111111 n 111 m m 11111111 m 11111! 11M111111111111111111111111 m 111111111111111= ] KOLI KOLI KOLlj I ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS | I DRUMHELLER-COKE HARD LUMP 1 ZS NÆSTU VIKU “í: Hin undraverða, nýja söng-/og dans-skenjtun, er sýnir tvær af [ hinum nafntoguðu fögru meyjum í Canada, sem Miss Winnipeg og j Miss Toronto. ttWMWWBsí- . x tiptptuNKEma^i iT'I -S*»14 * 45 í il1 pjFs i ; riSGUNG-JWIXQ ' “ £í imnmiatsm * Sérsta’kt verð núna fyrir jólin: Kveldv: $1.50, $1, 75c. og 50c. Miðvd. og ,Laugard. eftirmiðd.:— $1, 75c. og 50. En í Gallery (æf- inlega) 25c. auk 10 prct skatts. Bazaar til styrktar St. Benedict’s barnaheimilinu í Árborg, Man. verður haldinn dagana frá 29. nóv. tii 3. des. að báðum þeim dögum meðtoldum á heimilinu sjálfu. THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Regenald Denny SKINNER’S DRESS SUIT Mánu- Þriðju- og Miðviknd. NÆSTU VIKU / Sérstök skemtun Rudolph Valentino The Son of theSheik Vilma Banky leikur Komið snemma. Sama verð House of Pan Nýtízku Klæðskerar 304 WINNIPEG PIANO Bld* Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-6585 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í « augum. __ ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið seni þessi borg lieflr nokkum tíma haft iiuian tébanda slnua. Fyrirtaks máltiCir, skyr, pönnu- kökui, rullupyflsa ok þjúöraöknla- kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé. avalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave 3irni: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. I Björgvinssjóðinn. Áður auglýst............ $2,102.44 R. Árnason, Kristnes, Sask 5.00 “Kvenfélagið ögn”, Los Ang- eles, Cal., per Mrs. G. J. /........ 10.00 $2,117.44 T. E. Thorstéinsson, Goodmundsson.... I Thos. dackson & Sons I | COAL—COKE—WOOD | 1 370 Colony Street | | Eigið Talsímakerfi: 37 021 | I POGA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR I I LUMP COAL CREEK VIDUR. | 05HSHSH5HSHSH5H5H5HSH5H5.2ÍHSHSH5H5H5H5HSH5H5H5HSHSH5HSH5HSH5HSH5H5H5H5 Whist Drive &,Dance verður haldið sérhvert laugardagskvöld í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. Dansinn fer fram í efri salnum og stendur yfir frá kl. 8.30 til kl. 12. Spilasamkepnin fer fram í neðri saln- um og byrjar kl. 8.30: ókeypis veitingar. Góð músík og góð verðlaun. Komið þangað með vini yðar. WEST END SOCIAL CLUB Ald. J. A. McKerchar Leyfir sér virðingarfylst að fara þess á leit, að þér stuðlið að endurkosningu hans, með bví að greiða honum forgöngu- Atkvæði ; sem BÆJARFULLTRÚA fyrir 2. kjördeild (P**’ við bæjarstjórnar kosningam- ar, sem fram fara föstuda^inn hinn 26. þ. m. Merkið kjörseðilinn þannig: McKerchar 1 nim llli^HIIIUIIIIIIIIIWii K3MSMSK!SKlSKISMKMSMaKlS£NJSMSMSMEMSKISK]SMSB5gMSMSKISMSMaMSKi!SM g S Því senda hundruð rjómaframleiðendur ! RJÓMA ! • ", sinn daglega til 1 Crescent Creamery Co.? | Minningarrit íslenzkra hermanoa. $10.00 bók fyrir að eins $5.50. Eins og flestum ér Ijóst, varð Jóns Sigurðssonar félagið að leggja út afar mikið fé úr sínum lígin vasa til þess að borga ,út- gáfukostnað Minningarrits ísl. hermanna; svo þó að hvert ein- asta eintak af bókinni hefði selst, borgaði það tæpast útgáíukostn- aðinn. Nú er sá tími árs, sem félagið þarf á miklum peningum að halda. Hefir því framkvæmdarnefndin samþykt að selja ritið fyrir $5.50 póst frítt, þar til 31. des. næst- komandi. Þó er það þeim skilyrð- um bundið, að engin sölulaun eru greidd og pahtanir verða að send- ast til undirritaðs féhirðis félags- ins. Eftir 31. des. verður það, sem þá er eftir af ritinu, selt fyr- ir hið upprunalega verð, $10.00. Nú gefst öllum tækifæri að eignast þessa stórmerku og vönd- uðu bók, og á því verði, sem fáum mun erfitt að kljúfa. Óþarft er að mæla með bókinni. Hún er prentuð á bezta pappír, með fjöldamörgum myndum og í mjög vönduðu bandi. Hér er bozta jólagjöf. Mrs. P. S. Pálsson, 715 Banning St., Winnipeg. Ansco Gamera ókeypis með hverri $5.00 pönt- uo af mynda developing og prentun. Alt verk ábyrgst»;j Komið með þessa auglýMngu ;j inn í búð vora. Mamtoba Photo SupplyCo. Ltd.j !; 353 Portage Ave. Cor. Carlton; GIGT Ef pu heflr gigt og pér er iU bakinu eSa 1 nýrunum, þá gerSir pú réct 1 aS fá þér flösku af Rheu matic Remedy. paS er undravert Sendu eftir vitnlsburSum fólks, seim hefir reynt þaS. $1.00 flaskan. Pöstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 Coke Yard Sími Kola Yard Sími 51 776 Ook© 27 773 Hagkvæmasta eldsneytið. Fljót afgreiðsla Amerísk harð- og Canadísk lin-kol J. D. CLARK FUEL C0. Ltd. Office Phones: 370 Garry Street 23 341 9g 26 547 Gagnvart Dingwall’s Gengið inn um hliðardyrnar C. J0HNS0N liefir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíSi lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðií á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsia. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargeot Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarínist Lingerie eða þurfið að Iáta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel.1 lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MKS. S. GUN NliAUGSSON, Idgtuadl Talsími: 26 126 t Winnipeg Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar' hvert sem vera vill, Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. Jhe Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. Ail $1.00 yíir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFStONC eigandi Ágætur matsölusta'ður í sam- bandi við hótelið. G. THDMAS, C. THQRLAKSON Vegna þess áð þeim er ljóst að þeir fá hæsta verð, rétta vigt og flokkun og andvirðið innan 24 klukkustunda, Sendið ríómann yðar til CRESCENT CREAMERY WINNIPEG BRANDON Killarney, Portage la Prairie, Vita. YORKTON Dauphin, Swan River, EHXHZHXHKHXHZM3EHXMSHZHSMZMZHSMSMZHZHZMZMZHZHSHXHXHSHX A Strong Reliahle Business School % MORE THAN 1000 ICELANDIC S'Í'UDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. i It will pay you again and again-to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Busipess College whose graduates are given preference by thousfnds of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly* attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. K TKr BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5H5E5E5H5,E5H5E5E5H5,ESE5E5E5H5E5E5H5H525E525H5H5E5E5,E5E525E5E525E5h! Við seljum úr, klukkur og ýmsa guH og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg Vér höfum allar tegundir Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleira er sérbvert heimili þarf við bjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af- greiddar fljótt og vel. — Itlendingar út til sveita, geta hvergi fengið betri póst- pantana afgreiðslu en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 49S Sargent Ave. Winnipeg Hvergi betra að fá giftingamyndinatekna en hjá • • Star Photo Studio 490 Main Street nr> VflODipeg ^nibelfo^ Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Þvl að fara ofan t bæ eftir harðvöru.'þegar þér getiðfeng- ið úrvals varning við bezta, verði, 1 búðinni réttí grendinni Vörurnar sendar heim til yðar. ^iiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiL VETUR AÐ GANGA IGARÐ = inginn sama dagirín og honum var viðtaka veitt. Pantanir utan af = = landi afgreiddar fljótt og vel. Nú er einmitt réfti tíminn til a8 lita og endurnýja alfatnaði og = = yfirhafnir tiWetrarins. Hjá oss þurfið þér ekki að bíða von úr = = týti eftir afgreiðslu. Vér innleiddum þá aðferð, að afgreiSa varn- = Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd. SW. E. THURBER, Maneger. i 324 Young St. WINNIPEG Sími 37-061 * = 711111111111111111111111111111 n 1111111111111111111111111111111111111111111 n 111111 m 1111 ii 11111111111 ÞURFUM 50 ÍSLENDINGA Vér viljum fá 50 íslenzka menn nú þegar, sem vilja læra vinnu, sem gefur þeim mikið í aðra hönd. Eins og t. d. að gera við bíla og keyra þá, eða verða vélameistarar eða læra full- komlega að fara með rafáhöld. Vér kennum einnig að byggja úr múrsteini og plastra og ennfremur rakaraiðn. Skrifið oss eða komið og fáið rit vort, sem gefur allar upplýsingar þessu viðvíkjandi. Það kostar ekkert. HEMPHILL TRADE SCHOOLS. LTD. . 580 Main Street Winnipeg. Man. Chris. Beggs KlœÖskeri 670 SARGENT Ave. Næst við reíðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Föt pressuð og hreins- uð á afarskömmum tima. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknat. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda ogFiImsút- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada '######«########################### i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cór. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CANAOIAN PACIFIC NOTID Canadlan Pacifle eimskip, þexar þér ferSist tii gamla landsins, íslanda, eSa þegar þér seridið vinum yðar far- gjald til Canada. I’.kkl hækt nð fá betrl aðbúnað. Nýtizku skip, útlböin með öllum þeim þægindum sem skip má velta. Oft farið á milll. Fargjalil á þriðja plássi miili Can- ada og Iteykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og I. pláss far- gjald. « Leitið frekari upplýslnga hjá um- -böðsmannl vorum á st&ðnum eUv skrifið W. C. CASKTY, General Agent, , Canadlan Paelfo Steamshlps, Cor. Portage & Matn, Wlnnipeg, Man. eða H. S. Bardal, Sherbrooke St. j> vWlnnipeg Blómadeildin Nafnkunna AUar tegundir feguratu blóma við Kvaða tækifaeri aem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð I deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinton’s Dept. Store,Winninef I I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.