Lögberg - 25.11.1926, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.11.1926, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 25. NÓVEMBER 1926. Bls. 5. ŒFIMINNING Stefán Pétursson var fæddur 11. febr. 1837, á Leirhöfn á Mel- rakkasléttu í Norður Þinpyjar- sýslu. Foreldrar hans vóru þau hjónin, Pétur Hákonarson frá Grjótnesi á Melr.-Sléttu, og Krist- rún Ásmundsdóttir frá Fjöllum í Kelduhverfi. — Kona Hákonar Þorsteinssonar, föður Péturs, var Þórunn, dóttir séra Stefáns Sche- vings frá Grenjaðarstað, er prest- ur varð að Presthólum um alda- mótin, 1800. Móðir Þórunnar var Anna, dóttir séra Stefáns Þorleifs- sonar prests að Presthólum, d. 1784. Faðir séra Stefáns var séra unn; hann af alhuga, Þorleifur Skaftason, f. 1683, varð dómkirkjuprestur á Hólum 1707, próf. í Hegranes-þingum 1708— 1720, en 1 Þingeyjarsýslu frá 1734 til 1748. Fluttist frá Hólum að Múla 1724, dó þar 1748. Þorleif- ur prófastur í Múla var lærdóms* maður mikill og kendí unglingum undir skóla; helztu lærisveinar hans voru þeir Skúli landfógeti og Gísli bisknp. (Samb. Eftirmæli 18. aldar). ,— Systkini Stefáns voru: Sigurður Pétursson tré- smiður á Akureyri, og Guðrún kona Sigvalda Jóhannessonar í Krossdal í Kelduhverfi. sinn, Stefán Sigurðssou; býr hann nú við Lundar, Man. Stefán Péturs^on var einn af þeim mönnum, sem eru fljótir að ávinna sér traust og virðingu meðbræðra sinna og yfirboðara; yar það einkum atorka hans og trúmenska, sem vakti eftirtekt. — Þega?- á\ fyrstu búskaparárum hans, árið 1869, var íann skipað- hreppstjóri í Kelduneshréþpi; Árið 1865 byrjaði Stefán búskap í Árnanesi í Kelduhverfi. 16. júli 1867 giftist hann Guðrúnu Jóns- dóttur frá Syðri-Tungu á Tjör- nesi. Vorið 1872 fluttu þau hjón- in búferlum að Sigluvík a Sval- barðströnd. Þar misti Stefán konu sína 10. marz 1882. Hinn 11. júli 1884 giftist Stef- án í annað sinn eftirlifandi konu sinni, Geirþrúði dóttur Jóns Mar- teinssonar og Kristlaugar Ólafs- dóttur frá Fjöllum í Kelduhverfi. Árið 1888 flutti Stefán til Canada með konu og börn; settist hann að i Argylebygð; dvaldi hinn fyrsta vetur .hjá þeim hjónum Páli og Guðnýju Frederickso’n, er þar búa enn. Vorið eftir keypti hann sér land og reisti bú og hefir bú- ið' þar góðu búi J^aftgað til fyrir fáum árum að hann lét af búskap og afhenti búið yngri sonum sin- um ,Haraldi og óla, og áttu þau hjónin aðsetur hjá þeim síðan. Stefán Pétursson andaðist 18. júni siðastl. rúmlega 89 ára gam- all. Var hann jarfsunginn 24. s. m. í grafreit Fríkirkjusafnaðar, og fylgdi mikill mannfjöldi honum til grafar. Börn Stefáns af fyrra hjóna- bandi, sem upp komust, eru: Krist- rún Aðalbjörg, gift Kristjáni Cry- er í Winnipeg; Jón Stefánsson læknir, sem mörgum er að góðu kunnur, giftur konu af útlendum ættum, búsettur í Winnipeg; og Árni, ógiftur, einnig í Winnipeg. Af síðara hjónabandi: Haraldur Valdimar, og óli Kristján, giftur Svöfu dóttur Sigtryggs Stefáns- sonar frá Illugastöðum í Fnjóska- dal og Guðrúnar Jónsdóttur frá Þverá í Eyjafirði; búa þeir báðir bræður á föðurleifð sinni. Yngsta barn Stefáns er Guðrún, gift Dr. A. Blöndal 1 Winnipeg. — Enn fremur fóatraði Stefán bróðurson ur háfði hann það embætti einnig eftir að hann kom í Sigluvík. Enn fremur sat hann mörg ár í sýslu- nefnd, og var hreppsnefndarodd- viti á sama tíma. Kristindómi var hann jafnan með fremstu stuðnings- niönnum Frikirkjusafnaðar, sem hann tilheyrði frá því hann sett- ist hér til dauðadags. Stefán var alla æfi mesti reglumaður, enda’ búnaðist honum vel bæði heima á íslandi og hér vestur frá. Hann hafði glögga reikninga yfir viðskifti sín, vildi jafnan vita hvar hann stóð og hvert stefndi. Gætu margir hinna yngri manna tekið hann til fyrirmyndar, þótt notið hafi meiri skólamentunar. Gegnir það furðu, hve erfitt sum- ir menn eiga með að skilja það, að glögg og hrein reikningsfærsla er undirstaðan að heilbrigðu við- skiftalifi. Allan hinn langa starfstíma naut f Stefán hinnar beztu aðstoðar eig- inkvenna sinna; hina fyrri misti hann heima á Islandi, eins og áð- ur er getið, eftir 15s ára ástríka samveru en hin síðari fylgdi hon- um til dauðadags, nærfelt 42 ári Var sambúð þeirra ávalt hin ást- úðlegasta. StuddT hún hann jafn- an .í störfum hans, og þegar ald- urinn færðist yfir hann og honum förlaðist sjón og heyrn, bar hún fyrir honum móðurlega umhyggju —Var það hverjum manni óbland- in ánægja, ^ð kynnast þessum aldurhnignu hjónum á þessum síðustu samvistarárum þeirra. Þótt Stefán næði háum aldri, hafði hann alla tíð óskerta sáíarkrafta, °8f fylgdi betur með félagsmálum en margir hinna yngri. Var bæði gagn og gaman að ræða‘ við hann um félagsmál og heyra |tillögur hans í þeim efnum. Allóft finnum við til þess, við minnumst horfinna vandamanna, að sæti þeirra sé autt. Vanþakklæti væfi það að segja, að Stefán PéturSson hafi skilið við rúm sitt á starfsmála- sviðinu óskipað. Hin mannvæn- legu börn hansjiafa þegar áunnið sér álit og virðingu margra góðra manna, sem nýtir borgarar þessa lands og sannir fslendingar. Við það skal kannast, að Stefán Pétursson hefði verðskulidað betri eftirmæli en þessi fátæklegu minningarorð. Og svo að end- ingu þökk, — þökk, fyrir starfið um æfidaginn langa... Við sem eftir lifum, gleymum ekki hvað við skuldum minningu fefra. okk- ar og mæðra: / •/ Feðrum^ sem'að framtak oss festu, í %kapi ungu mæðrum, sem við kvæði og koss oss þessa tungu.” Vinur. er vina og kendu’ Öhroííurinn í Bifröst. Einu sinni verður alt fyrst, er ó- hætt að segja um það, sem nú er að gjörast \ Fljótsbygðunum, sem svo mætti kalla, eða þeim ýmsu hér- uSum, sem nú um langan tima hafa staðiö sameinuö undir sveitarnafn- inu Bifröst. Fyrir tuttugu árum var Nýjá ís- land orðið svo umfangsmikið sveit- arfélag að því var skift í sundur í smærri sveitarfélög. Fjöldi fólks, einkum úr Galjciu í Austurríki hafði sett sig niður á hinum óteknu heim- ilisréttarlondum og olli þessi mikla fólksfjölgun skiftingunni, án þess nokkuð væri réttilega út á það setj- andi.' Viðines-bygð og Árnes-bygð i sunnanverðu Nýja íslandi, héldu g«mla nafninu sveitarinnar. þ>ar fekk þorpig Gimli bæjarstjórn út .af fyrir sig, og varð þannig til Tnmh-bær og Gimli-svek á mjórri spildu meöfram Winnipeg vatni, en sve.t með nyju nafni Kruzburg, óislenzkú folk., Fljgftsbygð, Breiðivík, Geysir- fbyf’ ydals-bygð, v VíSir-bygS Isafoldar-bygð ésem þá Var kölluð) og Mikley voru norður hluti Nýja ísl. Sá hlutinn var miklu víðáttu .meiri en hinn sySri, og hlutfall ís- lenzks þjóSernis þar miklu hærra. Þegar á þennan norðurhluta Nýja íslands var horft á landabréfi, mátti segja aS hann lægi á langveginn austur og vestur, fyrir norður-gafli hinna sveitanna. Eftir endilöngu HI f 1111111111111111111111 ] 1111111191 [ 11111111111111111111111111 ] |,, 111, |, 11,111111111 [ 11111111111111 | D.D.Wood&Sons ( selja allar beztu tegundir [ KOLA tuttugu og sex ár höfum vér selt og flutt heim til = almennings beztu tegundir eldsneytis, frá voruYard 1 Horni Ross Avenue og Arlington Strœtis I I /< _ ; | Pantið frá oss til reynslu nú þegar. = | Phone 87 308 = 3 símalínur = ^ÍIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIf^ Dodds nýrnapillur eru beste nýrnameðalið. Lækna og gigt bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu eg onnur veikindi, sem stafa frá nýr- iinum. — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öHu*m lyf- sölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. þessu svæði rann Islendinga-fljót í stórum sveig, frá upptqkum til ósa, og seiddi úr norrænunni fram- sóknarþrá, eSa eiginlega skáld- kynjaðri hugsjónaþrá, sveitarnafn-. iS Bifröst^ , Þegar regnboSinn í skrúða sin- um er sýnilegur í norSurátt, þá er sól í stiðri og þá er bjart ert ekki dimt á meginhluta himins, AS hin- ir íslenzku íbúar sveitanna hafi nokkurn tima alment skýnjað þá yndisfegu og göfugu hugsjón, sem nafniS á sveitinni þeirra átti í sér fólgna, tel eg óvíst; en þeim er sjálfrát^ að láta ekki þekkingarleysi eSa kæruleysi afskræma það ágæta nafn á sinni eigin tungu, og þvi síSttr megi , þeir afskiftalaust játa það sæta ennþá verri forsmán. Nú er svo komiS þjóðernismál- um Nýja íslands aS Gimli-bær hef- ir þetta ár i fyrsta skifti óislenzkan mann i bæjarstjórnarsædj mikil- hæfan mann, hygg eg^vem, en eigi aS síður hinn ' fyrsta óíslenzka mann, er situr i því sæti. í Gimli- sveitinni hafa mannaforráðin að- cins að litlu Ieyti veriS íslenzk.nú um langan tíma. í sveitinni Bifröst hefir nokkuS verið öSru máli að gegna fram að þessu, og þaSan s/afaði hvað mestur kraftuy til há- tíSahalösinn á fimtugsafmæli ,hins íslenzka landnáms í fyrrasumar. En það er eins og viS manninn mælt, aS alt ar skal það eitthvað vera. Á þessum næstu missirun^ eftif hátíðahaldiS gýs upp einhver varð sá, aS sveitamálaráSherrann kvaddi svgitarodvitann úr Bifröst, Svein kaupmann Thorvaldson með vingjarnlegu handabandi, ög beiddi hann aS halda sem bezt í horfinu og láta ekki á sig festa þaS, sem í hefði skorist. Uggðu menn nú ekki aS sér, og héldu aS þjóðarheiðri vorum staf- aSi engin frekari háski af þessum óhróðri um níSingslega framkomu viS sambýlisþjóð vora í sveitinni. Oddvitinn hélt að nægileg spekt væri fengin til þess, að hverjum íem vildi mætti vera óhætt aS leysa sig af hólmi, eftir samfelda fimm ára kauplausa starfsemi í þessu embætti. En þetta brást. RitgjörS eftir mann, sem heitir Björn Sigvaldason, til heimilis i Árborg, kom út í báSum íslenzku vikublöðunum í WHnnipeg skömmu fyrir útnefningardag. Sá, maður hefir til margra ára veriS reiðubú- ið smíSisefni í góSan matsmann, en ár eftir ár hefir sveitarráSinu sést yfir það. Er -sú yfirsjón sennilega hin eina vir.kilega ‘uppíunasynd ráðsins, sem allar hinar 'syndirnar hafa runnið frá út mn alla sveit: enda bar ritgjörSin þaS-méS sér, að maSufinn hafði fengið köllun til að sjá fyrir þjóSernisfriSnum í sveitinni, og láta $kki fylkisstjórn- inni líSast, að trúa því að stjórnun sveitarinnar væri í lagi. ÓhróSurinn á íslenzka þjóðerniS i inguna, á fund óddvitans og báðu hann, í sjötta sinn, að gjöra tilraun til aS bjarga. Kváðu þörfina þeim mun brýnni, sem meira kvæSi nú en vann iega aS fjarveru kjósenda norSur um alt vatn við fiskiveiðar. Væri og, í annan stað, ómögulegt að henda reiSur á því, hvaS satt væri eSa logið af frásögum þeim, er nú gysu upp, um það hvaS sam- býlisþjóð vorri ætti eSa ætti ekki aS búa nú i skapi. Bón þessara manna varð til þess, að Thorvaldson oddviti er enn í kjöri, og má vafalaust treýsta því aS þessu sinni aS enginn iSlenzkur kjósandi vanræki að leggja honum sinn litla styrk meS atkvæSi sínu til þess að bjarga þjóðarsóma vorum. Það er enginn svo mikill íslenzkur aulabárður Til, að hann viti það ekki, aS íslenzku þjóSerni ber ekki meS neinum sanni sú smán, aS vera klagaS fyrir yfirvöldum landsins fyrir það að níSast á nokkurri sinni sambýlisiþjóS. Eðá, aS það sé akk- ert hóf í því, aS kóróna þá klögun .meS kröfu um, aS san)a sem drepa sveitiná. svo mögulegt verSi aS ná sér niðri á islenzka þjóðerninu. • Það eru nú taldar tólf óíslenzkar ‘dauðar’ sveitir í _ fylkinu. Svalar það nokkurri sannísjenzkri sál, að sjá ný-íslenzku sveitma Bifröst — síðustu íslenzku sveitin^ vestan- hafs, — drepna af óhlutvöndum mönnum og verSa þá þrettándu í J. P. Sólmundsson. er sýnilega ekki nein vanaleg sjálf-; tölu hinna 'dauðu’ sveita. krafa þúfnalæSa, heldur uppvakn- ^ ingur, magnaður til þess að valda j raðsókn þegar komi fram í skamm- degiS fyrir jólin. Í>a8 gáfu sig tafarlaust frá odd- vita sókninni þeir, sem áður höfSu veriS nefndir á nafn. Menn fundu að hér er« meira í húfi en vanalejf metorðakepni. Tíminn var orðinn svo stuttur, að læknarnir í sveitinni og aðrir upplýstir meSlimir mann- félagsins sáu þess engan kost, að ráSfæra sig svo fljótt sem skyldi, við nógu marga mentamenn og gáfumenn hins þjóðflokksins, þótt það hefSi vel mátt duga, ef því hefSi orSið komiS við. Engir slíkir menn,. hjá nokkurri þjóð, vilja fremur hafa yfir sig settan áb^rgS- arlausan einvalda heldur en ícosna fulltrúastjórn, og þar með svifta sjálfa sig atkvæðisrétti; enda er síSur eil svo, að hiS óíslenzka fólk i Nýja. íslandi æski þeirra úrslita á j erfiSIeikum sínum, þegar það fær K. S. Askdal ('Eftirmæli.) Látinn er í Minneota, 4. nov. 192Ó, Kristján Sigurbjörn Askdal, mætur maSur og mikilsmetinn. K. S. Askdal var fæddur á Þor- brandsstöðum í Vopnafirði 20. júní 1868. Foreldrar hans voru Sigur- björn Kristjánsson og Oddný Sig- urðardóttir. MóSur sína misti hann þegar hann var á fyrsta ári. En Maðir hans er enn á lífi og býr í Minneota, viS níræSisaldur ({. 26 sept. , 1837). Fjögur voru börn þeirra hjóna, Sigurbjörns og Odd- nýjar. Eru þau nú öll dáin. Elzt þeirra systkina var Sigurður M. S. Askdal er mjög er getið i • land- námssögu íslendinga í Minnesota, d. 17. október 1919. Seinni kona . , , .... ,..x ; , •„: 1 En Þessu sinni var orðiS um svo hat„r«l<lur m.ll, þjohanna K ™ „auman tima a6.ræSa, aS þeir Km f,e„. cSa aS kost. tr , , ir til a5 vakna l'6ttu6ust le.S.s svælu ltlas.S þar. nu yf r ^ dy|fjur og hermi . . kosnineafundi, aS íslendingar skuli • . , . Kosiungaiuiici , u . 6 - rsvo eða svo langan tima, vera búin verða hræddir viS eldinn, sem und- ir henni brenni. Þeim er þar nú helzt alt ilt borið á brýn; þeir hafi v])óðernislega ‘klikku’, sem varni ó- íslenzka fólkinu í sveitinni alls góS^; — varni þeim þess fyrst og fremst, að geta féngiS. góSan mats- mann, ,en hafi matsmennina þaS gagnstæða og heldur tvo en einn: — varni þeim þess, að hafa sæti í sveitarráðinu, og brjóti þó sjálfir landslögin meS því aS hafa svo ó-h upplýsta, íslenzka sveitarráðsmenn aS ekki sé lögum samkvæmt; — o. s. frv. þeim er sagt að þeir ættu að hafa gjört það sem þeir hafa látiS ógjört, og þeim er sagt aS alf sé rangt og vitlaust gjört. |)aS sem þeir hafa gjört. Mpt alt þetta stáss hefir verið boriS svart á hvítu fram fyrir æðri valdstjórn hér í landinu, fylkisstjórnina, og þar endað á því hámarki ‘hreyfingarinnar,’* sem falsmennirnir svo rtefna, aS sveitarstjórn skuli vera afnumin í Bifröst, en einn allsherjar umboðs- maSur settur í hennar staS, — væntanlega í því skyni, aS hann muni alt gjöra og láta ógjört óað- finnanlega, ólikt hinni þjóðernis- legu klikku íslendinganna. Eftir alt það gum, sem á oss íslendinga hefir nú í hálfa öld ver- iS borið hér í landi, væri ekki hægt aS.segja, aS vér hefSum þjóðernis- lega borið óhalt höfuðið, ef árás þessi frammi fyrir fylkisstjórninni hefSi hepnast. Til allrar hamingju sér strax hver meðal greindur maS- ur, aS alt þetta var ýmist öfgar eSa helber ósannindi, og endir þess alls í samræðum við fylkisstjórnina aS grafa svo um sig, að ekki yrSi rönd viS reist af neinum nýjum frambjóöanda. Fór því nefnd slíkra manna, síðasta daginn fyrir útnefn- og Kristrún Margrét. Sem fyr er getið misti K. S. Ask- dal móSur sína barn aS aldri. Var hann tekinn til fósturs af séra Hall- dóri Jónssyni, prófasti á Hofi, þjóðkunnum ágætismanni. Var Askdal mörg ár á Hofi, sem i þann Saga Dakota íslendinga eftir Thorstínu S. Jackson, er nú komin út. Bókin ep 474 blaðsíður í stóru 8 b]aða broti, og er innheft vandaðri skrautkápu; 262 myndir eru í bókinni. Henni er skift niður í sjö káfla, sem f.vlgir: I. Landnám, og fyrstu árin. , fj• Yfirlit yfir búnað íslendinga 1 N. Dak. III. Félagslíf. IV. Dakota Islendingar í opinber- um stöðum. V. Norður Dakota íslendingar í mentamálum og á öðrum sviðum. VI. Útdrættir úr ritgerðum og bréfum. VII. Æfiágrip frumbýlingaV ísl. bygðarinnar í Norður Dakota. Bókin er til sölu hjá eftirfylgj- andi mönnum: B. S. Thorwaldson, Cavalier, N. D., hefir útsölu fyrir Bandarfkin, og S. K. Hall, 15 Asquith Apts., Winnipeg, Man., fyrir Canada. Þar fyrir utan eru útsölumenn í flestum ísl. bygðunum. Verð: $3!50. Fyrir tveimur árum sýndu kjósendur Winnipeg borgar m^: þann heiður, að kjósa mig fyrir borgarstjóra. í fyrra var mér sýndur sá sómi, að vera kosinn með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. Fyrir þetta mikla traust, sem fólkið hefir sýnt mér, hefi eg einl^eglega reynt að gera það, sem ðllum borgarbúum mætti að gagni verða og þar á meðal að glæða traust fólksins á fram- tíðar möguleikum sinnar eigin borgar. Ætlun mín hefir jafnan verið sú ein, auk minna afmörkuðu skyldustarfa sem borgarstjóri, hvort sem eg hefi verið heima eða annars staðar, að auglýsa Winnipeg og Manitobaifylki, svo að menn réðust hÁ' í ýms fyrirtæki til að ávaxta fé sitt, ferða- manna straumurinn yrði meiri, ný fyrirtæki sett á stofn, svo al)ir gætu haft vinnu og gott kaup. Eg hefi reynt að gera eins vel og eg gat og nú er fyrir kjósendurna um að dæma. Nú eru tvö ár svo að segja liðin og nýjar kosningar eru fyrir jjyrum. Eg vildi hætta að gegna þessu embætti. Eg lét það í ljós bæði opinberlega og í tali við einstaka menn. Eg ætlaði mér ekki að vera lengur borgarstjóri og sóttist ekki eftir að vera kosinn í þriðja sinn, þangað til að það var algerlega augljóst, að almenningsviljinn heimtaði að eg gæfi enn kost á mér. Bæði var mér send áskorun þess efnis, sem var und- irskrifuð af miklum fjölda borgarbúa af öllum stéttum, og fjölmenn nefnd kom til mín og skoraði á mig að vera enn 1 kjörL Fanst mér þá, að þannig væri komið.^rð engicn m^jður, sem vildi vinna að almennings heill, gæti skorast* undan. Mér fanst það vera skylda mín að verða við þessari almennu ósk samborgara minna. Verði eg endurkosinn, skal eg áreiðanlega leggja mig fram um að reynast maldegur þess heiðurs, sem samborgarar mínir sýna mér, eins og eg hefi jafnan áður reynt að gera, bæði hvað snertir vanaleg stórf bæjarstjóra og eins að auglýsa bæinn, sem eg hygg að hafi mjög mikla þýðingu fyrir framtíð hans. Sigurbjörns Kristjánssonar var aö sjá, aÖ þangatS sé förinni heitiö. ] Vilborg Einarsdóttir. Af því hjóna- bandi eru þrjár hálfsystur Ask- dals: Guörún Emilía. Jóna Sigriður tíS var eitthvert merkasta höfuðból austanlands. Nefndi hann prófast jafnan “fóstra” sinn og mintist hans meö lotningu og þakklæti. 2. desember 1889 kvæntist K. S. Askdal. Heitir kona hans Salvör og er Níelsdóttir, væn kona og velgef- in. Voru samfarir þeirra hjóna góö- ar og heimiliÖ ágætt. Engin var þar auölegö, en sá myndarbragur og menningar. aÖ þangað fanst öll- um gott aÖ koma. Frá því þau hjón komu vestur um haf 1893, bjuggu þau ávalt í Minneota. Stund aöi Askdal margskonar atvinnu. Mörg hin síöari ár var „Vmnn eftir- litsmaÖur með járn'brautinnni í grend viö þorpiÖ. Var hann hraust- merwii og aldrei snerist á þaÖ borÖ- iö, þar sem Askdal reri. , Börn eignuðust þau K. S. Askdal og kona hans fjögur. Eru þau öll uppkomin og hin mannvænlegustu. Eru þau: Halldóra, kenzlukqna í Blue Earth, Minn.; Elín, gift Sig- fúsi bónda Josephson; Oddný, gift Max Borchert i Mapleton og Emil, umboösmaöur í Minneota. Hjartfólgnasta áhugamál K. S. Askdals var aÖ koma börnum sín- um til merfta. Því áhugamáli hans varð og framgengt sem bezt mátti verÖa. Öll voru börnin gædd ágæt- um námshæfileikum, og þó foreldr- arnir væru fremur fátæk en rík, fengu þau staðið st*raum -af skóla- göngu barnanna. svo öll uröu þau prýÖilega mentuð. Geta má nærri, aÖ mikið hafi foreldrarnir la'gt í' sölurnar og neitaÖ sér sjálf um margt. Enda voru börnin þess jafnv an minnug og sýndu foreldrunum ástriki og þakklæti. Sjálfur var K. s. Askdal sérlega námfús maöur, þó ekki hefÖu örlögin unnaö hon- um skólagöngu. Hann var sílesandi, er hann ekki var viö vinnu. Átti hjinn mikiÖ af góöum bókum og var þaÖ dýrasti ^fjársjóÖur hans. Var hann því fróöur um margt og sérstaklega vel aö sér í sögu, ejnk- um sögu Islands, en einnig sögu ættjárÖar sinnar hinnar nýju, og veraldarsögu alnient. Hann var stál- nrinnugur og var ur\aöur aö ræða viÖ hann um söguleg fræði, yngri og eldri. , K. S. Askdal var stór i lund, sem hann átti kyn til, en á hinn bóginn var hann fremur óframfærinn. Hann var gæddur ágætri söngrödd, en kom sér sjaldan aÖ þvi' aö beita, henni á almannafæri. Hann var með afbrigðúm vandur aö viröingu sinni og drengskapsifiaður mesti. Mörgum gat virst Askdal fremur' kaldur álengdar, en þegar nær var komið, dúldist ekki hversu' hlýtt hjartað var og hve tilfinninganæm- ur hann var, Vinum hans var ein- kennijega hlýtt til hans. Þeir gátu ekki annaö en unnað hans hreina og hlýja hjarta. t „ K. S. Askdal var guöhræddur maöur og trúhneigður að náttúru- •fari. Framan af árum lét hann ekki Framan af árum lét hann ekki kirkjumál til sín taka, en er börn hans komust á legg, vakAaði hjá honum mikill áhugi fyrir kirkju- málum. VarÖ hann einhver áhuga- samasti starfsmaður kirkjunnar i Minneota. I sóknarnefnd var hann og haföi verið ntörg ar. Hann var fulltrúi Páls-safnaöar á kitkjuþingi í fyrra. * Hann var trúmaður af hjarta. Nú er mikið skarð fyrir skildi í Minneota. Lengi mun þó K. S. Ask- dal lifa þar i þakklátri endurminn- ingu margra. — /. WONDERLAND. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku sýnir Wonderland leikhúsið kvikmyndina “The "Son of the Sheik.” Auk þess sem leikurinn er mjög skemtilegur, þá eru leik-\ endurnir alveg sérstaklega góðir, svo sem Rudolph Valentino: Vilma Banky, fríðleiksstúlka mikil frá Ungverjalandi, Montague Love, Agnes Ayres, George Fawcett og Karl Dane. Alt þetta fólk er fyr- ir löngu viðurkent að vera fram- úrskarancíi í sfnni list og er því leikfólkið nægileg meðmæli með leiknum. PROVINCE. “The Flaming Frontier” heitir kvikmyndin, sem sýnd verður á Province leikhúsinu í næstu viku. Edward Sedgewick, sem ráðið hef- ir fyrir gerð þessarar myndar, á sjálfur sögu, sem er engu síður merkileg heldur en sögur þeirra, sem hann segir- frá í ritum sínum eða sýnir í myndum. Hann er engu síður rithöfundur heldur en hann er kvikmyndamaður. Það hefir margt drifið á daga Ed- wards Sedgwicks. Hann byrjaði kornungur á að stunda leiklistina, en hætti svo vj8 það og gekk lengi á' skóla og * aflaði sér ágætrar mentunar; síðan var hann lengi hermaður, en hefir nú lengi gef- ið sig við kvikmyndalistinni.^ Þessi mynd er áreiðanlega mjög til~ komumikil. WALKER. Allir þeir, sem sækjast eftir því sem er reglulega fjörugt ög glað- legt og skemtilegt, ættu að muna eftir “Captain Plunkett’s Revue 1926. Þessi söng og dansleikur verður sýndur á Walker leikhús- inu á hverju kveldi alla næstu viku og einnig síðari hluta dags á miðvikudag og laugardag. Þess- um leik hefir verið ágætlega tekið í Austur-Canada og sú hefir orðið raunin á í Ontario, að allir að- göngumiðar hafa verið seldir löngu áður en leikurinn hefir far- ið fram. Hér eru að eins úrvals söng- fólk og dansmeyjar, sem öllum þykir mikið til kortia. Sérstaklega rtiá minna á Jean Tolmie (Miss Toronto), sem sagt er að sé ein af hinum fríðustu konum í Ameríku. Með henni er Patricia O’Shea, sem Winnipeg hefir valið úr öllum sínum fögru meyjum, sem þá allra fallegustu. — ' iFyrsta þessa mánaðar voru þessi börn sett í embætti í stúkunni Gimli, nr. 7, I.O.G.T.: F.Æ.T.: Evangeline Olafsson. Æ. T.: Josephine Olaf&son. V. T.: Freyja Olafsson. Kap.: Bára Árnason. Rit. > Guðrún Johnson. A. R.: Valgerður Vestman/ F. R.: May Howardson. Gjaldk.: Margrét Jónasson. Dr.s.: Ruby Thorsteinsson. A. D.: Ernest Otter. V.: Kristján Árnason. Ú.V.*: Stephan Árnason. Alveg óviðjafnanlegur drykkur Sökum’ þe88 hve efni rg útbúnaður ei fuilkominn. Þaö veröa sjálfsagt margir Is- lendingar, seni fá sér aö boröa hjá frændum sínum Norðmönnunum í kirkju þeirra á horninu á Wellinjf- ton Ave. og VictOr St. Þaf werða margir gómsætir réttir framreidd- ir svo sem lutefiskur o. fl. o. fl. Kostar aðeins 50C. „ Veturinn er kom- inn fyrir alvöru Komið inn og skoðið vbirgðir , vorar af Yfirhöfnum karla Yerð frá: $25.00, $30.00 og $3Í>.00 Alt sem að karlmanna fatnaði lýtur- White & Manahan Ltd. 480 MAIN STREET Kievel Brewing Co. limited St. Honiface Phonest N1178 N1179 I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.