Lögberg - 16.12.1926, Page 1

Lögberg - 16.12.1926, Page 1
 NÚMER 50 WINNIPEG, MANITOBA, 16. DESEMBER 1926 39. ARGANG.UR iiiimiiiimmnmiii “Kátt er á Jólunu Kátt er á jólunum”, Koma þau enn.— Um jólin yngjast allir. Þá endurfœðast menn. Jólanótt. Hljóða nótt, heilaga nótt, Blítt og rótt hlundar drótt. Ástrikum, ferðlúnum foreldrum hjá fríðasta sveinbarn í jötunni lá-, dreymandi himneska dýrð. Hljóða nótt, heilaga nótt. Alt er rótt, hœgt og\ hljótt. Vaka í kyrðinni hjörð sinni hjá hirðarnir Betlehemsvöllunum á, saknandi sólar og dags. Hljóða nótt, heilaga nótt. Birtir skjótt, fríkkar fljótt: Syngjandi Ijósengla liimneskur her hjarðmenn á völlunum líta hjá sér. Dýrðlega, dásama stund. Hljóða nótt, heilaga nótt. Engill drótt innir skjótt: ‘‘Óttist ei! Dýrðlegan fögnuð eg flyt. Friðlýst er jörðin við Ijósanna glit. Frelsarinn fæddist í nótt.” Hljóða nótt, heilaga’ nótt. • Soninn hljótt, signir drótt. Fléttar með þakklæti kærleikans krans krýpur í lotning að jötunni lians, syngjandi: ‘‘Drotni sé dýrð!” Hljóða nótt, heilaga nótt. Alt er rótt, heilagt, hljótt. Helgaðu, blessaðu sérhverja sál, söng vorn og bænir og lofgjörðarmál. Guð, gef oss gleðileg jól.. Vald. V. Snævar. Kalt var í heiminum, Kólga og hjarn. — En hitnaði’ ei'þitt hjarta Að heyra’ um jóla barn. Hugsað á heimleið. Hratt svífur fuglinn til hreiðurs Er húm felur grundu. -r-Viljinn knýr vængina smáu, - En viðkvæmnin hjartað. — Eins er með hugann á heimleið, — Þó hraðlestin bruni, Flýgur luinn f ram og til baka 1 fjötrunum þreyttur. —Reykurinn dettur i drögin 1 dún-léttum slæðum. —Iíraðskreið um háfjöll og dali Heimleiðis ber mig Lestin — sem leiðina þræðir Svo liðug í drœtti, Þrátt fyrir þyngslin og tengslin Og þrepin og brattann. Samt finst mér seinlega vinnast, Og sárlangt að bioa, Þar til eg sé út á sundið, Og sólin í fjarska Kveður í skrautlitum skýjum líinn skinandi bláma. —Vefur svo vestlægust fjöllin 1 vinlegum ojarma. Hratt skríður lestin og hraðar, — það hallar til vesturs.— Samt finst mér seinlega vinnast, JJnz sé eg hann aftur, Ljúflinginn smáa, er Ijósi Á leið mína varpar. — Finn aftur höfuð hans hjúfra 'Með hlýju við barm minn. Gott er hjá góðvinum dvelja- Og gestrisni njóta. Yndi’ er að létt-fleygu Ijóði Og lifandi ræðum. —Samt mun oft sælast að kveðja Þá sungið er glaðast. — Andinn er næmur á ylinn Frá arninum heima. Jakobína Johnson. Ljós skein þá börnunmn, — Ljósanna fyrst: Sá hlaut að elska- heiminn Er hingað sendi Krist. 1 jóla-klukkna hvellum óm berst kærleiks orð frá tind að sæ það er sem fylli angan loft og ytni kinn af vorsins blæ. Ilvað fékk hann að launumf Fjárhús og Kross. — Er það ei sama sagan Um sjálfa kristnina—oss? 1 jola-ljosa. leijtur-run er letruð boðun friðar-dags, og æsku-gleði úr augum skín þessa aldna’ er bíður sólarlags Frið þarf enn á jörðu;-------- Friðland rís senn: Er allir- elska bamið, Sem elskaði fyvst oss menn í himindýrð ins helga kvelds í hilling birtast fögur lönd, og vona-skip, er sukku’ i sœ, þau sigla á ný við Furðuströnd, Dýrð er í upphæðum! Drottinn á jörð! Um jólin yngjast állir, Guðs endurfæðist hjörð! Jónas A. Sigurðsson. Richard Beck. Eg sat um vor hjá sævi, er svaf með værð á brá; Eg horfði á skipin halda úr höfn á ægi blá. Þar gufuknúin geystist mörg gnoð með drembnum svip en lágsigld einnig liðu í logni smærri skip. Þau 'ólík voru að ásýnd, með ýmsra.lita biœ, en öll frá ströndu stýrðu og stefndu út á sæ. Jakobína Johnson. Kyrrahaf þíns óðs og anda Engir hafa mælt né kannað; — Hitastraumar hlýrra stranda Heimskautamía kulda bannað. - ■ Mörg hefir áður móðir unnað, Mörg hefir vakað, tárast, beðið Fáar betur frásögn kunnað, Fáar betur um það kveðið. Eg stóð um haust við hafið er hauður klæddist snjó; og horfði’ á fleyin halda í höfn af úfnum sjó. Þau komu hraðskreið, heimfús um hranna-bólgið kaf, en ýms þar sáust eigi, er áður létu í haf. Til sumra síðar spurðist, með siglu brotna’ og rá — en svo eru ált af önnur, sem aldrei landi ná. Richard Beck. Föðurland og föðurljóðin Fékstu bezt að heimanmundi. Fósturland og fósturþjóðin Frjómagn veittu andans pundi. - Móðurást og móðurtunga Megingjarða aft þér veita. — Yfir vöggu hins veika, unga, Veit eg margir til þín leita. _. Jónas A. Sigurðsson — Jólin fyr og nú. i Hærra, minn Guð til þín. Eg hlusta á hátíðar kliðinn, in himnesku fagnaðarljóð, Hærra, minn Guð, til þín, og lít yfir dag, sem er liðinn, llærra til þín. við Pjósríkan minninga óð. Þótt að sú þýði kross Þroska leið mín; Þar brosir mér heimkpnnið bjarta, Hljómi samt harpan mín: við blikandi hádegis skeið, —Hærra, minn Guð, til þín,, • með ylinn og unað í hjarta, Ilærra til þín! á æfinnar svifhröðu leið. Hnígi sól, hrekist eg Þar undu sér börnin min ungu, lijá ástrikri móður um jól, Hrasandi, einn; Húmkuldi hjúpi mig, Hvílan sé steinn; er inndælan óðinn mér sungu, frá árdegis vonanna sól. ■ Hefji mig heilög sýn: Hærra, minn Guð, til þin, Hærra til þín! I hátíðar hélginni skærri eg horfði á blómin mín fríð, Öll leið mín æfispor ■ og aldrei var auður minn stærri, Uppheims í láð; né ánægja hjartans svo blíð. Sérhvað, er sendir mér, • Send þú af náð; En æðandi elfa i hafið Hjálp þín er lieimvon mín: er æfinnar dagur á jörð, Hærra, minn Guð, til þín, hvert augnáblik örlögum vafið með atvikin Ijúf eða hörð. Hærra til þín! Vaknaður veit eg þér Nú sofa þeir, synirnir mínir Vegsemdin ber, og svanninn, er lýstu mín jól, Byggja úr bjvrgum harms en veturinn vorið mér sýnir Betel vil þér. og vermandi friðarins sól. Hvetji mig lirygðin mín : Ilærra, minn Guð, til þín, ó, drottinn, þú Ijós minna Ijóða, eg lýt þinni almættis gjöf, Hærra til þín! með sálnanna sigur og gróða Önd min ef svífur sæl og sól yfir tímdnna höf. Sólar um ból; Hverfi mér tregi, tál, Ef skammdegis skuggarnir þyngja, Tungl, stjörnur, sól; vort skjól er þin hátíðar sól. Hljómi enn lxarpan mín: Og því vil eg anda minn yngja Hærra, minn Guð, til þín, og eiga með börnunum jól. Ilærra til þin! M. Markússon. Jónas A. Sigurðsson. v

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.