Lögberg - 16.12.1926, Qupperneq 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER 1926
Úr bœnum.
Miss Olavia Johnson hefir tek-
ið að sér að starfrækja Beauty
Parlor i sambandi við rakarastof-
una á Ellice Ave, milli Sherbrooke
og Maryland. Æskir hún eftir ís-
lenzkum vliðskiftum. Vandað verk
og sanngjarnt verð. Ph.r 37 431.
Mr. Magnús Pétursson biSur fólk
að senda ekki fleiri pantanir fyrir
islenzk spil, því þau eru öll útseld.
II. G. No.rdal kaupmaöur í Leslie,
Sask. kom til Ixjrgarinnar í vikunni
sem leið og var hér nokkra daga i
verslun^r erindum.
Mr. og Mrs. F. S. Frederickson
fr^ Gleboro. Man. hafa verið í borg-
inni nokkra undanfarna daga. Mr.
Frederickson er að fara* vestur til
Alberta og sctlar að verða þar fram
yfir hátíðarnar, en Mrs. Frederick-
son verður hér í borginni á meðan.
JóHSnnes Einarsson, Logberg.
Sask.. hefir verið staddur í borg-
inni undanfarna daga.
Dr. C. J. Houston, Watford City,
N. Dakota, og Dr. Sigga Christi-
anson, Fort Wayne, Ind., voru gef-
in saman í hjónaband á föstu-
dagskveldið hinn 3. þ.m. Gifting-
in fór fram að heimili séra H. B.
Thorgrimsen i Grand Forks, N.-
Dak., og framkvæmdi hann hjóna
vígsluna. Brúðurin er dóttir
Geirs Christiansonar, fyrrum
bónda við Wynyard, Sask,
Jóhann Jóhannsson,^473 Spence
St., Wiinnipeg, Man., á íslandsbréf
á skrifstofu Lögbergs.
Athygli skal hér með dregin að
auglýsingunni frá Roseland Ser-
vice Station, Cor. Maryland og
Sargent, sem nú birtist í þessu
blaði. Eigandi að- þessari Ser-
vice Station, er Mr. Breckman
starfrækb: undanfarið ár, er Mr.
P. N. Johnson, fyrrum kaupmaður
að Mozart, Sask. Er hann h'inn
niesti atorkumaður og nýtur í
hvívetna almennra vinsælda. Er
þess að vænta, að landar láti hann
njóta viðskifta sinna, því um
vandað verk og lipra afgreiðslu,
þarf ekki áð efast.
WONDERLAND
Leikurinn “The Show Off” sem
sýndur verður á Wonderland leik-
húsinu mánud, þriðjud. og mið-
vikud. í næstu viku, er að mörgu
þjyti lærdómsríkur og sýnir manni
hversdagslífið, í þess mörgu
myndum, eins og það oft er, en
það er ekki ávalt eins og ættl að
vera.
Hærsra/minn Guð til þín.
—Ný Þýðing.—
Eg er í tölu þeirra, er telja það
goðgá næst, að hrófla við þýðing-
um hins andríka skálds, er sálm
þenna þýddi úr ensku á íslenzka
tungu. En á þýðing síðasta er-
indis tel eg þó þau missmið, að
eg hefi aldrei getað sungið um-
mæli þess um “lukkunnar hjól”.
—Við þá athugun fann eg fleira
er eg, samkvæmt frumsálminum,
ta]di skaðlaust að breyta. Þannig
er þessi þýðing orðin til.
En eg hefi viljað forðast óþarfa
orðabreytingar,. sem einatt eru
fremur til sýnis en bóta.
Ekki er- sálmur þessi talinn
jafn evangeliskur, sem ýmsir
aðrir enskir sálmar, en eitthvað
er það við hann, lag hans og við-
lag, sem gert hefir hann heims-
eign. — Líklega er enginn sálmur
oftar sunginn í Ameríku. Og á-
reiðanlega er hann annar ensk-
íslenzkra sálma, sem vinsælastir
eru meðal Vestur-íslendinga. Hinn
er: “Ó, þá náð, að eiga Jesúm”,
þýddur af sama skáldi, og hefir
frumsálmurinn sízt tapað í þeirri
þýðing, þó naumast megi telja
hána nákvæma. — Upprunalega
er sá sálmur einkum bænarsálm-
ur.—J.A.S.
—Þýðing þessi birtist nú á
fyrstu síðu þessa blaðs.—Ritst.
Þarfir yðar til Jólanna
UPPFYLTAR
Urvals vörur við lœgsta verði.
JKHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXhXHXHXHXHXHXHXhXhXHXX
íslenzka Bakaríið
Óskar öllum sínum mörgu viðskiftavinum, nær og fjær,
gleðilegra jóla og farsæls nýárs, með þökk fyrir hin liðnu
—Um leið og við leyfum okkur að draga athygli íslend-
inga að hinu fjölbreytta úrvali af kökum, smáum og stór-
um, óteljandi tegundum, leyfum vér okkur að benda sér-
staklega á jólakökurnar, íslenzkar og danskar, og svo
þær, sem tíðkast hér í landinu, — enn fremur tertur og
búðinga af. hvaða tegund sem er, að ógleymdum tvíbök-
um og kringlum.
íslenzkar húsmæður, látið okkur akreyta jólakökur
yðar. og greypa þær gullnu letri á íslenzku. Gleðileg Jól.
N.B.—Vörur vorar eru sejdar í meira en tvö hundruð
búðum, kaffihúsum og hótelum í borginni.
Með virðingu,
| BJARNASON BAKING pO.
Sími 34 298 . 676 Sargent Ave.
Skúli Bjarnason.'' J. A. Jónasson.
Ef* - „,
^bIbXhXhXhXXhXhxhXhXhXhXhXhXbXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhX !
^r i - , -■
JÓLAKÖKUR, beztar og feg-
urstar, pundið á . 50c.
SÚKKULAÐI, í skrautlegum
kössum, stórkostlegt úrval.
Beztu Jólagjafirnar.
VINDLAR, VINDLINGAR og
TÓBAK, í jólaumbúðum, að
eins fyrsta flokks vörur við
lægsta verð.i í borginni.
BRJÓSTSYKUR, mixed, til
Jólanna. Afar mikið úrval
-af brjóstsykri, súkkulaði og
öðrum sætindum. —Jóla-
Stockings, brjóstsykur Canes,
jóla smákökur, og trimm-
ings o. f 1., við frábærlega
lágu verði.
MATVÖRUR ALLAI| seldar
með óvanalegum afslætti
fram að jólunum. Veitið
athygli Verðlistanum er vér
sendum út.
<hXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXhXh!hXhXhXhXh>
Páll Hallson,
Kjöt- og Mat-
vörusali
Paris Dry Goods Store
Phone 28 143
339 Stierbroake St„ - BARDAl BLOCK
JÓLAGJAFA UPPÁSTUNGUR
Silkitreyjur kvenna og brækur. Silki hálstreflar,
Allar tegundir af- handklæðum.
Compacts, Si'lkisokkar, o. fl.
Hálsbindi karla, glófar, treflar, margar tegundir,
Axlabönd og margt fleira.
Vér höfum stórt úrval af leikföngum frá 5c. til $1.25.
MARCEL PARLOR 1 BÚÐINNI
MARCEL 50 CENT.
Nánari upplýsingar fást með því aðkalla uþp 28 143.
<XhXhXhxhXhxhxhXhXhXhXh«<HXhXhXhXhXhxhXhXhXhXhxhXhXh>S
J. G» Thorgeirssomi
Kjöt og Matvörusali
óskar viðskiftamönnum sínum
Gleðilegra Jóla og Nýárs
Hann hefir hátíðamatinn, svö sem
Rúllupilsur, Hangikjöt, Turkeys
og allskonar fugla og úrvals matvöru, Fisk, Garðmat
Egg og Smjör.
TSie Home Bakery
653-655 Sargent Ave.
Phone 25 684
|<HXHXHXHXHXHXHXHXHXBXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXHXXH>
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦«
V Tals. 28 495 870 Sherbrooke St.
♦>
•I*
T
T
t
t
t
♦>
! Sherbrooke Meat Market!!
443 Logan Ave., Winnipeg. Tals. 27 145
Óskar öllum íslendingum, fjær og nær
Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs!
itá A^A
t
t
t
t
t
t
t
t
Notið Talsímann
til að
Senda heilla óskir yðar
um hátíðirnar
t
I
♦!♦
nálægt William Ave,
t
t
Þar sem Kjöt og Matvara X
♦|> .♦.
I; af beztu tegundum er seld. t
t
t
t
♦♦♦
t
|
Nt
♦;♦
R. W. ROWE, Eigandi
♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦JM
KlSKENEKIEHEHSMEMSMSMSHKKSKlEMSKlSMSHEMSHSKVMSi-ISKSMS&jSHSM
Gefið fjölskyldunni á þessum Jólum
Mason s Risch Piano
♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^.^.♦.^
t
t
LTi
ioim
óskar öllum sínum viSskiftavinum
og öllum Islendingum f jær og nær
<£ Gleðilegra Jóla og Farsœls og ^
Góðs Nýárs. ^
:
t
t
t
t
♦♦♦
t
t
♦♦♦.
meS þakklæti fyrir góS og greiS viS-
skifti á liSnum tíma og von og vissu
um framhald á þeim í komandi tíS.
Vinsamlegast,
Ho BjarmiasoOj, Eigandi
t
t
Yi«
♦>: s
I M
I n
Gjöf sem endist alla æfina
Látið jólagleðina endast
alt árið fyrir hina fögru
hljóma, sem bezta píanóið
í Canada framleiðir —
THE MASON&RI SCH
Það er alþekt fyrir að vefra framúrskarandi
vel gert og fyrir sína fögru tóna. Masori and
Risch býður yður bezta piano, sem hægt er að
fá nokkurs staðar. Verðlag vort áretðanlega
sparar yður peninga.
Kemur beint frá verksmiðjum vorum í yðar hendur.
Sérstök Kjörkaup í Skiftadeild vorri:—
Weber piano—Mission Oak Case, lítið
laglegt piano í góðu standi ..... $325
Mason & Risch Ltd.
360 Portage Avenue,
Útibú: Regina, Saskatoon,,
Nelson og Vancouver.
Winnipeg
Calgary, Edmonton,
:♦♦;♦♦;♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦;♦♦♦♦♦>♦♦♦ |
Sendið oss pantanir fyrir Victor hljómplötur.
Greið afgreiðsla.
E
a
M |
S
f
T
t
X
T
T
t
t
t
♦;♦
♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦>♦>♦>♦♦♦♦>♦♦♦♦!
The Manitoba Telephone
System '
A.
S. Bardal
Otfararstjóri
Skrifstofa og Útfararstofa:
843 Sherbrooke St. Phone 86 607
Winnipeg, Man.
Innilegar Jólaóskir
tii
vorra
ÍSLENZKU VIÐSKIFT A VIN A
X
%
Vér vonum að þér séuð vel á-
nægð með vort Melrose Te,
K*affi, Bökunarduft, Jelly og
Essences
H. L. MacKínnon CO. Ltd.
Sveinn Johnson, Director
. THE
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
.5 ÞE-5SA viku
The Gats Pajamas
leikinn ‘af
BETTY BRONSON
Gaman og Frétjir
Einnig Drotningin 'af
Romanif
Minu- Þnðju- og Miðvikud.
NÆSTU VIK.U
THE SHOW OFF
j\Ioð Ford Sterling og
Lois Wilson
6-J * 1
MSIíOEKEBílSIMaWa^aMSKlSISSSKiaKSIfaSKlSMSMSMSMSKlSMSKISKiaMSKlSRíISKISKi
f
Vér óskum viðskiftavinum
vorum
Gleðilegra Jóla
cg
Farsœls Nýárs!
Garrick Theatre
ii
ikid af feitam 4
í
verða til sölu í búð vorri fyrir jólin. Verðið
sanngjarnt. •
KALKÚNAR
GÆSIR,
ANDIR,
HÆNSNI.
Einnig nægar byrgðir af kjöti til Jólanna:
NAUTA-
KÁLFS-
SVÍNA g
LAMBA-KJöTI.
Nýr fiskur af öllum tegundum og skelfiskur.
GAPITOL
Leikhúsið
óskar öllum sínum mörgu
íslenzku viðski f ta-vinu m
GLEÐILEGRA JOLA
og farsæls Nýárs
Borgið Lögberg fyrir nýár komandi. |
G. F. DIXON,
M
■
M
S
M
S
H
S
M
KEMSMSMeHISKSKSttEHSMEHSHEHSÍ-.gHSiiJ^HEHSMSHSHEHSHEHSMEMSM
Sími: 27 045
591 SARGENT Ave.
horni Sherbrooke.
:
t
t
.. V
IIT
t
t
♦:♦
t
♦>
t
t
t
t
t
t
t
♦>