Lögberg - 16.12.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.12.1926, Blaðsíða 1
.. •> PROVINCE TaKIÐ sargent strætis VaGN að dyrunum ÞESSA VIKU “S.O.S. Perils of the Sea” Áðal leikari Elaine Hammerstein Stórkostlegur Sorgarleikur á hafinu 39. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 16. DESEMBER 1926 NUMER 50 Brot af ferðasögu til Islands. Eftir Thórstínu Jackson. Þegar eg hugsa til baka, finst mér að eg hafi alt í einu verið hrifin úr hitanum og ollum erl- inum í New York s.l. júlí, og látin staðar nema í fjalladýrðinni og kyrðinni heima á íslandi. Tveimur dögum áður en eg átti að fara, var eg nærri búin að hætta við ferðina; bók mín, sem byrjað var að prenta, lá mér þungt á hjarta, og svo var eg afar þreytt og allir erfiðleikar vaxa þá í aug- um. Vinir mínir í New York bjuggu út farangur minn, og því nær báru mig út á eitthvert stærsta gufuskip, sem er á floti: Olympic, er átti að flytja mig til Englands. Þar var mér komið fyrir með flutning minn, tösku og ritvél, og litla kistu, og í henni var kassi með mínum dýrmætasta að mæta, á þeirra myndarheimili. —Næsti áfangi var Eskifjörður, og þar var eg gestur sýslumanns- hjónanna, Magnúsar Gíslasonar og Sigríðar dóttur Jóns prófasts Guð- mundssonar í Norðfirði og Guð- nýjar Þorsteinsdóttur. Eg hafði mikla ánægju/af dvöl minni hjá sýslumannshjónunum, bæði á ferð minni kring um landið á Goða- fossi og svo aftur seinna. Þau eru bæði vel mentuð og skemtileg. Meðal annara, sem eg kyntist á Eskifirði, var Dr. Sigurður Kvar- an og frú hans, og var það með þau hjón eins og svo marga aðra, að viðkynning mín var því miður alt of stutt. Eg liafði gaman af að skoða mig um á Eskifirði, t. d. hús Zeuthens læknis, þar sem móðir mín dvaldi, þegar hún var að læra varningi, því nær hundrað mynda- ljósmóðurstörf; hús Túliníusar o plötur af Vestur-íslendingum, búskap þeirra, félögum, o. s. frv. Ákvörðun mín var, að sýna mynd- ir þessar í sambandi við fyrir- lestra mína heima. Eftir fimm og hálfan dag lenti eg í Southampton, fór þaðan taf- arlaustí til London og síðan með kvöldlestinni til Edinburg, til þess að ná í Goðafoss, sem leggjá átti af stað næsta dag til íslands. — Morguninn eftir vaknaði eg í Ed- ingburg, tók bíl til Leith og fann bryggjuna, þar sem Goðafoss lá. Þar var mér strax vísað til “jóm- frúarinnar”, þessa blessaða eng- ils á norðlenzkum skipum, sem úthlutar manni káetur, hjúkrar í sjóveiki o. s. frv. Litlu seinna kyntist eg skipstjóranum, Einari Stefánssyni. Hafði eg ávalt mik- ið gaman ^f að tala við hann, þegar tækifæri gafst. Áður en við lögðum af stað, komu nokkrir ís- lendingar, staddir í Leith, á skips- fjöl, þar á meðal Guðmundur Vil- hjálmsson, umboðsmaður íslenzka kaupfélagsins í Leith, er eg hafði þekt áður í New York, og var syst- ir hans María í sömu káetu og eg islands. Farþegar með skipinu voru aðallega íslendingar, nokkr- ir Danir og tveir Englendingar, annar þeirra, gamall lögmaður, var búinn að koma tólf sinnum til íslands. Eg hafði ekki verið sjóveik á stóra skipinu Olympic, en hálf- lasin var eg tvo fyrstu dagana á Goðafossi. Þoka tafði okkur, svo það var ekki fyr en á fjórða degi, að við eygðum tindana á Aust- fjörðum, þá vafða í þykkri, þoku. Það er mælt, að þokan á Aust- fjörðum sé konungsdóttir í álög- um og geti hún alrdei komist m- þeim, nema að einhver piltur þar sé smali í 17 ár og tali aldrei illa um þokuna. Við vorum að skríða hægt og gætilega að lendingunni • við Djúpavog, þegar okkur varð held- ur hverft vi<J að mikill hnykkur kom á skipið, og svo stnzaði það alveg. Við höfðum rekist á sker í þokunni. Það varð dálítill óró- leiki um borð meðal farþtga. Eg stóð með myndakassanna af Vest- ur-íslendingum í annari hend- inni, reiðubúin að láta eitt yfir okkur dynja, ef við þyrftum að yf- irgefa skipið og fara ofan í björg- unarbát. Það kom ekki til þess; eftir nokkrar klukkustundir losn- uðum við af skerinu og stigum á land á Fáskrúðsfirði. Seinna heyrði eg því fleygt á Berufjarð- arströnd, að þetta óhapp Goðafoss hefði alt verið mér að kenna, það hefði verið ættarfylgjan, Keldu- skóga skotta, sem setti okkur á skerið. Mér var sagt, að spurst hefði, að móðurafi minn, Jón Jónsson frá Kelduskógum, hefði farið vestur um haf með skottu í pokahorninu oð seinna selt hana á uppboði í Ameríku. En nú sýndi það sig, að með frábærum skottu dugnaði hefði henni tekist að hola sér niður í farangur minn og ofangreind töf hefði verið af hennar völdum. i Það er erfitt fyrir mig, að lýsa tilfinningum mínum, þegar eg fyrst steig fæti á ættlandið; veð- ur var mjög fagurt og fjalladýrð- in dásamleg. Fyrsta íslenzka heimilið, sem eg kom á, var hjá Jóni Davíðssyni og konu hans Jó- hönnu Kristjánsdóttur, á Fá- skrúðsfirði; átti eg þá og svo aft- ur seinna, þegar , eg dvaldi þar fi. — Næsta viðstaða mín var á Norðfirði og þar hitti eg Guðnýju Þorsteinsdóttur, er eg hlakkaði einna mest til að sjá af öllum á Is- landi, því hún og 'móðir mín unn- ust svo innilega. Seytján ára göm- ul fór móðir mín til séra Þorsteins Þórarinssonar, prests í Berufirði, og konu hans Sigríðar Pétursdótt- ur„ og var hjá þeim alt af þar til hún fór til Ameríku með Stígi Þorvaldssyni frænda sínum, og þá var Guðný ung stúlka. Eg ber nöfn Berufjarðarhjónanna, og þegar eg spurði móður mína, því hún hefði látið mig heita eins ljótu nafni og “Þórstína”, sagði hún mér að fást ekki um það, því eg héti í höfuðið á svo góðum manni. Maður Guðnýjar, Jón prófastur Guðmundsson, er bróðir . Friðriks Guðmundssonar, vel þekts bónda að Mozart, Sask., Canada. Heim- ili þeirra hjóna er alþekt fyrir gestrisni og rausn. Þau eiga að eins eina dóttur barna, Sigríði, sem áður er nefnd, en hafa alið upp fjölda af fósturbörnum, þar á meðal var Einar Long, er féll í stríðinu og mörgum tfestur-íslend ingum var kær. — FyrSta koma mín til Norðfjarðar var stutt, en svo dvaldi eg þar nokkra daga seinna. » Þegar til Seyðisfjarðar kom, var mér ihætt af Helgu hjúkrun- arkonu, systur Mrs. Athalstan, er var í Winnipeg, og hafði Helga tekið tímakenslu hjá mér í ensku. Hún var þar á bryggjunni, með unnusta sínum, Benedikt Jónas- syni, og var hann með bifreið, og fékk eg það kvöld mina fyrstu bif- reiðarkeyrslu á íslandi. Á Seyð- isfirði, bæði skiftin sem eg var þar, var eg gestur þeirra hjón- anna Guðmundar Bjarnasonar kaupmanns og Guðbjargar konu hans, og einnig Margrétar Björns- dóttur móður Helgu hjúkrunar- konu, er eg mintist á. Margir Seyðfirðingar eru það, sem mig langar að minnast, ef ekki væri of langt upp að telja, þar á meðal Sigurð Arngrímsson, ritstjóra “Hænis”, Jón í Firði, Ingibjörgu Skaftadóttur, o. fl. Mér fanst landslag mjög fallegt á Seyðis- firði, þó fjöllin séu feikna há og skyggi á sólina mikinn hluta árs- ins. Eg varð hrifin af öllu því vatnsafli í kringum kaupstaðinn; það er eins og landið tali alstaðar til manns í gegn um fossa, ár og læki. Næsti áfanginn, þar sem veru- leg viðstaða varð, var Akureyri. Við vorum svo heppin, að fá mjög bjart og fagurt veður að sigla inn Eyjafjörðinn, og er það fögur sjónt glitrandi fjörðurinn, tign- arlegur snjókrýndur fjallahring- ur og grænar, grösugar hlíðar. Á Akureyri flutti eg minn fyrsta fyrirlestur um Vestur-íslendinga, meðan Goðafoss stóð við, og voru læknarnir, Steingrímur Matthías- son og Steingrímur Einarsson mér h.iálplegir að undirbúa hann. Lár- us Rist sýndi myndirnar. Dr. Matthíasson útvegaði mér hesta og lét dóttur sína fara með mig reiðtúr. Ekki tók eg mig sérlega riddaralega út fyrsta sprettinn, það mátti heita að vera í fyrsta sinni, að eg kom á hestbak, og eg var með öndina í hálsinum að eg mundi detta af baki, og ef ein- hver hefði sagt mér, að eftir mán- uð færi eg ríðandi á fleygingsferð öag eftir dag» tíu klukkutíma og þar um, hefði mér ekki dottið í hug að trúa því, en það varð þó. Við f' . nokkra daga, frábærri gestrisniriðum út að Kroppi, mig langaði að sjá plássið, þar sem Stephan G. Stephansson hafði átt heima, og fereldrar Vilhjálms Stefánssonar höfðu búið. Davíð hreppstjóri á Kroppi tók okkur mjög vel og þar fékk eg fyrirtaks skyr og rjóma, og hefi ánægjulegar endurminn- ingar um fyrsta íslenzka bónda- bæinn, sem eg heimsótti. Húsa- kynni á Kroppi eru mjög góð og reisuleg, enn stendur samt part- ur, af baðstofunni, sem var þar þegar Jóhann faðir Vilhjálms bjó á bænum. Seinna fór eg talsvert um Eyjafjörðinn, og fanst mér hann yfirleitt sú allra blómleg- asta og grösugasta sveit á Islandi. Stefán Stefánsson á Vargjá, hálf- föðurbróðir Vilhjálms Stefáns- sonar, var samskipa mér um tíma. Seinna heimsókti eg hann. Stef- án er líkur Vilhjálmi frænda sín- um, hægur og gætinn 1 framkomu. Annan fyrirlestur minn um Vestur-íslendinga, flutti eg að Sauðárkróki. Það var borið á mig, að eg sýndi hlutfallslega fleiri myndir af Skagfirðingum, en nokkrum öðrum, en víst er það, að fólk; þar hafði ekkert á móti því að sjá sem flesta. Á Sauðárkróki var eg gestur á heimili Jónasar Kristjánssonar læknis; hann var ekki heima, en kona hans, frú Hansína, .gjörði mér dvölina mjög ánægjulega. Eftir fyrirlestur minn kom Jón Jónsson læknir frá Reykjavík að máli við mig, færði mér í kassa uppblásin egg úr Drangey og fylgdu með þessar hendingar: Þökk sé þér, Þórstína, fyrir þessa för. Fræða oss vildir, fræðslu oss veittir. Tengdir ‘hugi frænda fastari böndum-— þess er ærin þörf. —Mér gafst kostur á að fara í bifreið frá Sauðárkróki upp að Reynistað, og þótti mér mikið varið í að koma á þann gamla sögustað. Bærinrt þar“'*5lr 'með elztu bæjum, sem' standa á ís- landi. Eg kom á land á Blönduósi, en skipið tafði ekki svo lengí, að eg gæti flutt þar fyrirlestur, og fékk eg því miður ekki tækifæri á að koma þangað aftur, og gekk þann- ig án míns vilja alveg fram hjá Húnvetningum, hvað fyrirlestra mína snerti. Við flæktumst lengi í þoku í Húnaflóanum, og varð eg fegin þegar við komum til ísa- fjarðar, og viðstaða var noíkur. Þar hitti eg meðal anrffira Guð- mund Pálsson læknir, börn hans' og frændfólk; er það náskylt Saló- me Halldórsson, forstöðukonu Jóns Bjarnasonar skóla. Ekki tal- aði eg á ísafirði í það skipti, en aftur seinna. Þar sem annars- staðar mætti eg sérstakri gest- nsni, og sá mig eftir að geta ekki kynst fólkinu lengur. iFrá ísafirði er 18 kl.stunda ferð til Reykjavíkur með íslenzku skipunum, ef vel gengur. Við lentum í Reykjavík rétt fyrir sól- arlag; innsiglingin var dýrðleg, fjörðurinn gullroðinn, Esjan pvýdd öllum regnbogans litum, og svo borgin sjálf, sem minti mig á margar smærri borgir, sem eg hafði séð á meginlandi Evrópu. Reykjavík hefir fjölda af bygg- ingum, bæði prívat og almennings eign, sem bæjarbúar mega vera stoltir af. Með þeim fyrstu, sem eg kom auga á, þegar inn að bryggjunni kom, var séra Friðrik Hallgrímsson og kona hans, og frú Kristín Benediktsson, systur- dóttir séra Hans Thorgrímsen; hana hafði eg séð í Amreíku. Þar voru einnig að mæta mér, Jónat- an Þorsteinsson og frú hans, sem margir Vestur-íslehdingar þekkja, Hulda Laxdal, dóttir Mrs. Sigríð- ar Swanson í Winnipeg, áður gift Mr. Hanna, eitt sinn hankastjóra í Leslie, Sask, er andaðist 1918. Þau hjón buðu mér að hafa her- bergi í húsi Sínu og voru óþreyt- andi að gera mér alt til ánægjn og greiða fyrir mér á allan möguleg- an hátt. Það var búið að ráðstafa svo fyrir mér, að eg átti að hafa herbergi hjá Thorsteinsons hjón- unum og morgunmat, en aðrar máltíðir hjá sér Friðrik og þeim hjónum, svo ekki þurfti eg að kvíða fyrir lífinu. Axel Thor- steinsson, sonur Steingríms ^kálds var einnig á höfninni, þegar eg kom; var hann mín önnur hönd að auglýsa og hjálpa til með fyr- irlestra mína, vneðan eg var heima. Fæ eg honum ekki full- þakkað alla hans fyrirhöfn. Þar I. Einn hringur áfram — eitt hjólfar mjótt. En hinumegin, býr dauðans nótt þessa fallna, í friðarhöllum, sem forlög hans dylur öllum. En minningin svífur um söknuð hljótt, sem sólskinið hinzt á fjöllum. Oss dauðinn er enn þá hin dimmu göng, og dapurleg gröfin myrk og þröng. Þar bliknar hver blóminn nýi, sem blikið á kvöldsins skýi. Og dagurinn endar í sorgarsöng, sem sólin skelfist og flýi. Á gullskýjuin vonirnar vega salt. Vér vitum ei neitt, en þráum alt, sem leitar þess æðsta, eina, um eilífð sitt fLug að reyna: að líf hvers sig hefji’ yfir heitt og kalt, unz hlýtur það brauð fyrir steina. II. Þinn hringur er runninn til lausnarlands, og lokaður vegur til heimaranns, þar blys þinnar ástar brenna ~ í brjóstum, sem æ þig kenna. — Svo örlagaþrungin er æfi manns, að enginn má sköpum renna. Með ástvini komstu að byggja þér bæ í bjarmanum handan við djúpan sæ. Þitt starf var og allur andi J>á ástvini að firra grandi. % Og bærinn er reistur vjð blóm og snæ á bjargi, en ekki sandi. i Með forsjá og kappi og hagri hönd þú hagsýnn ruddir þér veg um lönd. Að halda áfram lengra og hærra, og hafa hvert dagsverkið stærra, var vitinn á nýrri starfsins strönd, sem stjörnunum lýsti skærra. III. Á bak við alt myrkur skín máttug sól, og mæðan er skýið, sem ljósið fól. í sérhverri sorg og voða býr sending frá morgunroða. í skammdegisrökkrinu skína jól, sem skærleiika vorsins boða. iFrá haustinu flyt eg þig, frændi minn, til fagnandi vorsins, sem ylar kinn, og bið þig í birtunni’ að dreyma öll blómin í garðtinum heima, þar synirnir fjórir og svanninn þinn alt sólskinið lífs þíns geyma. Þ. Þ. Þ. m sá á íslandi, einkum var eg hrif- in af baðstofunni og eldhúsinu. (Framh.) skildum bílinn eftir á brautar- endanum og gengum um það tvo klukkutíma í kvöldblíðunni alt að Múlakoti, óem er éinkennilega fallegt býli- í Fljótshlíðinni. Konan þar hefir einhvern þann fallegasta trjá og blómagarð á landinu, og er hann í sannleika mjög fagur. Frá Múlakoti var ferðinni heit- ið til séra Kjartans í Hruna, en þá rigndi svo mikið, að við kom- umst ekki lengra en bílbraut náði. Næsta dag fengum við hesta og náðum til séra Kjartans um há- degi, og var þar nú heldur en ekki vel tekið. Hann minti mig á, að eg hefði sagt við sig, þegar eg kom að fylgja honum í New York, að nú væri hann á mínu valdi, og sagðist hann búast við að breytt væri nú um, og hann hefði völd- in. Hugmyndin var að fara frá Hruna til Gullfoss og Geysis, en það rigndi svo mikið, að við sát- um í þrjá daga í miklu yfirlæti hjá séra Kjartani, en komumst aldrei að Gullfossi eða Geysi. En vel leið okkur. Eg átti að bera Vestur-íslendingum innilegustu kveðju frá honum, með þakklæti fyrir allar ánægjustundirnar meðal þeirra. Meðal staða þeirra landi, sem mér þótti sérstaklegaí hann hefði víst tekið þátt i flest mikil ánægja að koma á, var aðj öllum óknyttum, stórum og smáum, Borg í Borgarfirði, til séra Ein- frá þvi að hann afvegaleiddi Evu, ars Friðgeirssonar. Hann er rétt1 p«tur afneitaði meistara sínum, og kjörinn höfðingi til þess að stjórnal alt t*l þessara síðustu og verstu Guðleg góðgirni. Mark Twain sagði þessa sögu af góögirni móður sinnar. “Vinir og vandamenn móður minnar. sem bezt þektu hana, trúðu því, að það væri hægðarleik- ur, að koma henni til þess, að segja hlýlegt orð, jafnvel um djöfulinn sjálfan. Þrátt fyrir það, að hún var “presbyterian” og trúði á réttvísan, algóðan, almáttugan Guð.” “Við hlökkuðum til þess, að gera tilraun með það, hvort góðgirni hennar næði til alls', og allra — hvort það væri mögulegt að nokkur dauðleg kona væri svo frjáls, að ekkert væri undan skilið: sem góð- vild hennar ekki næði til.” Bituryrðum rigndi, yfir hinn forna eldskörung. Þeir sem yfir litlum orðaforða áttu að ráða við þessa vísindalegu tilraun settust út í horn, með orðabækur.” “Okkar góðgjarni sakleysingi, gekk djarflega og hiklaust í gildr- una. Hún kannaðist við það, að á- Suður-^ kærur okkar á kölska væru sannar. var líka ameríkanskur vinur minn kom ekki ósjaldan fyrir, að eg var frá New York, íslandsvinurinn mikli, Reginald W. Orcutt. Axel Thorsteinsson, séra Friðrik og Einar Benediktsson höfðu ver- ið að gera Reykvíkingum kunnugt um komu mína og fyrirlestra með pistlum í blöðunum af og til nokkrum vikum áður en eg kom. Þótti mér nú þei'r hafa tekið nokkuð djúpt í árinni og stundi eg því upp við séra Friðrik, hvernig myndi fara, ef eg yrði til skamm- ar með fyrsta fyrirlestur minn í höfuðborg íslands. Hann svaraði fljótlega: “Þá gerirðu okkur alla að lygurum.” Eg ávarpaði um um það sex hundruð Reykvíkinga í fyrsta sinni í stærsta samkomu- húsi bæjarins, Nýja Bio; var sá lyrirlestur eins og allflestir hin- ir, vel sóttur. Meðal annara var séra Friðrik hinn ánægðasti. Það eina, sem hann kvartaði um, var, að ekki skyldi vera til hreyfi- myndavél til þess að taka mynd íólkinu, þegar það var að fara og koma á fyrirlestrana, og senda vestur. Persónulega komst eg mjög mikið við af því, hvað fólk heima þráði að frétta af Vestur- íslendingum og hvað það, einkan- lega í sveitunum, lagði á sig til þess að koma og hlusta á mig. Eg dvaldi um mánuð i Reykja- vík, nema hvað eg flutti fyrir- lestra í Grindavik, Keflavík, Hafn- arfirði, og á Akranesi og Borgar- | nesi. Það sem eg átti einna erfið- ast með í Reykjavík var, að koma því við að vera í öllum heimboð- ! unum, sem mér bárust. Eg fór j stundum að halda, að Reykjavkur- j búar myndu fara að hafa það eins ! og President Coolidge hefir til vini í f jórum heimboðum sama daginn, miðdegisverð, e. h. kaffi, kvöld- .verð og kvöldkaffi. Eg var mikið hrifin af því andans og menta- lífi, sem mér fanst svo sérstak- lega bera á í Reykjavík. Eg var ekki frí við að vera smeyk, þegar því höfuðbóli, stálsleginn í forn- um íslenzkum fræðum, og á sama tíma fylgist hann með nútíðar- menning. Útlendir mentamenn leggja oft leiðir sínar til þeirrS tveggja prestanna, séra Einars og séra Kjartans. Tíunda ágúst fór eg frá Reykja- vík til Akureyrar, í þeim tilgangi að fara landleið þaðan til Aust- fjarða. Eg flutti aftur fyrirlest- ur á Akureyri, og svo á tveimur stöðum í sveitinni, að Þverá og Hrafnagili. Eg hafði mikla skemt- un af að tala þar í sveitinni, hús- fyllir var á báðum stöðunum. Vinur minn, Guðmundur Gríms- son, að Langdon, North Dakota, hafði skrifað frænda sínum, Steingrími Jónssyni rafmagns- stjóra í Reykjavík, og hjálpaði hann mér með útbúnað til þess að sýna myndirnar, bæði þar sem var rafurmagn og eins þar sem brúka þnrfti gas. Oft var erfitt að útiloka sólarljósið að degi til, svo nógu dimt væri að sýna mynd- ir, en þegar ekki vildi betur til, lánuðu konurnar sjölin sín til þess að byrgja fyrir gluggana svo hægt væri að framleiða Vestur- íslendinga á tjaldið. Meðan eg var á Akureyri, var eg gestur Þórdísar Stefánsdóttur. Var faðir hennar föðurbróðir Dr. Björnson í Winnipeg. Hún var um tíma samtíða móður minni í Berufirði. Heldur fanst henni og öðrum eg vera illa útbúin til þess að eiga að etja kapp við íslenzkar rigningar og ef til vildi snjóveð- ur á leið minni yfir fjöll og firn tima. “Því yrði ekki neitað að Satan hefði vist ekki mikinn góðvilja, en hvernig getur nokkur búist við, að elsti og voldugasti syndarinn, — sem enginn hefir viljað frelsa með bænum sánum — að hann hafi góð- girni eða góðvild, sem enginn hefir viljað veita hopum.” “Syndarar eru ætið samir við sig, satan eins og hinir. Hvað er það sem frelsar aðra syndara, iþeirra eigin tilraunir, til afturhvarfs og iðrunar? Alls ekki. Bænahöld frá öllum þeim þúsundum, sem í ein- lægri ibæn, lyfta hjörtum sínum til Guðs, það er náðarkrafturinn, sem frelsar syndarana.” “Hver hefir nokkurn tíma beðið fyrir syndaranum, sem flestir þykj- ast kannast við, og mest þurfti á bænum þeirra að halda? í átján ald- ir, hefir engin trúboði fundist til þess a,ð sætta þann syndarann við Guð, sem mest þurfti á trúboða og sáttanefnd að halda ■— já meira en nokkur önnur sál í “undirheimum,” hann var þo einu sinni heilagur eng- »•”- A. K. eg fyrst flutti þar fyrirlestur, vit-.in(J. frá Akureyri til Austfjarða, andi svo mikill fjoldi var þar af hámentuðu fólki að hlusta á mína Vesturheims-íslenzku, og það sýndi mikið umburðarlyndi með henni. Eftir annan fyrirlestur minn í Reykjavík kom prófessor Haraldur Níelsson til mín með blað og hafði hann skrifað niður á blaðið málvillur þær, sem hann tók eftir í tveggja klukkutíma ræðu, og voru þær að mig minnir sex. Ef eg hefði vitað, að hann var að því, hefðu þær líklega orð- ið fleiri.- Þenna mánuð, sem eg dvaldi í Iteykjavik, fór eg austur í Fljóts- hlíð, og fanst mér eins og landið þar tala um forna frægð. Veðrið var einkar gott, svo miklar hyll- ingar, að Hekla, í fjörutíu mílna fjarlægð . sýndist bara nokkra faðma í burtu, og Eyjafjallajök- ull og Tindajökull virtust koma á móti manni. Jónatan Þorsteins- son og kona hans fóru þetta með mig í bifreið og kömust við í henni nærri því að Hlíðarenda. Held- ur þótti mér nú snauðlegt að koma á það söguríka höfuðból; nú er Þverá búin að fara svo illa með landið, að Hlíðarendi er bara kot, og þar sem Gunnars skáli mun lvafa staðið, er leiðinlegur stein- kassi. Eg fór að tala að því við bóndann, að hann ætti að reyna að grafa í haug Gunnars, en mér íslenzkir mánaðardagar Þeir eru nýlega útkomnir mánaðar- dagarnir fyrir árið 1027 og hefir út- gefandinn séra Röngvaldur Péturs- son verið svo vænn. áð senda oss eintak af þeim, og kunnum vér hon- um góðar þakkir fyrir. Þetta er tólfti árgangur Mánað- ardaganna og hafa þeir a« fyrsta árinu undanskildu, ávalt flutt mynd j siðs við vini sína, að fara aði leizt svo á, að það mundi dragast, 1 bjóða mér til morgunverðar. Þaðief hann ætti að gera það. Við og lét eg að orðum hennar og ann- ara og fékk mér rokna íslenzkan. “galla”, buxur, treyju og hettu, og var þetta alt vatnshelt. Svo þeg- ‘r a^ einhverjum merkismönnum, ar eg var komin í þetta utan yfir reiðfötin og ótal sjöl og klúta, var eg svo sem fær í Hestan sjó. Á fótum hafði eg yfct þykka snjó- leista. Ekki var eg nú í allri þessari ‘dragt’ nema þegar rigndi, en það var nokkrum sinnnum. Tvö koffort og klifsöðul fékk eg að láni á Akureyri og þar í voru myndirnar, myndavél, gasdunkur, illur viðureignar, og svo dálítið af fötum. Stefán á Vargjá, föð- urbróðir Vilhjálms Stefánssonar, tók að sér að lána mér hesta fyrsta spölinn, frá Vargjá að Breiðumýri, er það um sex til sjö tíma ferð, og var Láxus Rist fylgdarmaðurinn. Veður var gott og útsýni fagurt, einkum þótti mér einkennilegt landslag í Ljósa- vatnsskarði og einnig í Bárðar- dalnum. Um kvöldið komum við að Einarsstöðum, rétt hjá Breiðu- mýri, og býr þar Jón Haraldsson náfrændi séra Kristins K. Ólafs- sonar. Þar gistum við nóttina, og næsta dag fór Lárus til baka, en; eg með bíl til Húsavíkur. Á leiðinni fórum við Grenjaðarstaðar, og mjög gaman að tala við séra Helga, prestinn þar. Grenjaðar- staður er einhver sá allra reisu- legasti bær í gömlum stíl, sem eg 12 á ári, flest öllum íslenzkum og gefið jafnframt töluverðar upplýs- ingar um mennina sjálfa og störf þeirra. Þetta er því orðið meir en lítið myndasafn í öll.þessi ár, og hefir rnikinn fróðleik að geyma. Mánaðardagarnir eru nú, eins og þeir hafa jafnan verifi, mjög lag- legir, og er vel frá þeim gengiö. I þetta sinn flytja þeir myndir af Hólakirkju, einurn presti, Arngrími lærða, og ellefu biskupunv og koma þeir í þeirri röð, er hér segir: Guð- mundur Arason, góði, Guðmundur Þorláksson. v Þorlákur Skúlason, Þórður Þorláksson, Brynjólfur Sveinsson, Steinn Jónsson, Jón Þorkelsson Vídalin, Halldór Bryn- jólfsson, Gísli Magnússon, Finnur Jónsson og Hannes Finnsson. Eru flestar þessar myndir sjaldgæfar og í fárra eigu og mun þvi mörgum þykja gott að geta nú eignast þær. Mánaðardagarnir fást hjá séra Rögnv. Péturssyni, 45 Home Str. Winnipeg og hjá útsölumönnum útkrók til hans víðsvegar. Veröið er 500 eins þótti mér og undanfarin ár.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.