Lögberg - 16.12.1926, Blaðsíða 8
Bls. 16
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DiESEMBER 1926
HURTIG’S
F-U-R-S
ERU ABYRGST
Þegar þér kaupið FURS hjá
HURTIG’S, þá vitið þér
að þau fara betur og
endast betur. öll loðföt
búin til í vorri eigin verk-
smiðju af æfðum sérfræð-
ingum. Skinnin, sem unnið
er úr, að eins þau beztu.
Við bjóðum yður að koma í
búðina, hvort sem þér kaup-
ið eða ekki. — Vér getum
sparað yður frá $50 til $150
á hverri yfirhöfn.
HURTIGS
Reliable Furriers
Phone: 383 Portage Ave.
22 404 .... Cor. Edmonton
Ur Bænum. |
Þau Mr. og Mrs. Gestur Gests-
son að Edinburg, N. Dak. urðu
fyrir þeirri sorg að missa yngsta
barn sitt mánaðar gamalt miðviku-
daginn 24. nóv. ÚtfararguSsþjón-
usta sem séra H. Sigmar stýrði var
haldin á heimilinu laugardaginn 29.
nóvember og svo jarðsungið í graf-
reitnum að Garðar.
Aðfaranótt föstudagsins 26. nóv.
andaðist Asmundur Eiríksson á
heimili sínu að Gardar N. Dak.
Hafði hann verið all-vel frískur
fram að þeim tima, og gegnt störf-
um sínum daginn á undan, en um
nóttina fékk hann aðsvif er leiddi
hann til bana. Hann var fæddur 1.
okt. 1851 og var því rúmlega 75 ára
er hann lést. Ásmundur sál. var tví-
kvæntur, fyrri konu sína Guðnýju
misti hann fyrir 27 árum, einn son-
ur þeirra hjóna býr í Gardar-bygð.
Seinni kona hans Ingibjörg og tvær
fósturdætur lifa hann einnig. Hann
var vinsæll og vel látinn fyrir sakir
trúmensku og ýinsra mannkosta.
Hann var jarðsunginn frá heimili
og kirkju Gardar-safnaðar og lagð-
ur til hvíldar í grafreitnum að
Gardar. Séra H. Sigmar stýrði út-
förinni. Fjöldi bygðarfólks fýlgdi
hinum virta öldung til grafar.
Þýskalandi ásamt blaðaúrklippum,
sem sýna að fólki þar þykir mikið
til listar hans koma. Áður hafði Jó-
hannes og fjölskylda hans verið í
Paris og Jóhannes sýnt list sína þar
við hinn bezta orðstír.
Lítið segir Jóhannes að sé um
peninga á meðal fólks á Þýskalandi,
en að fólki sé samt vel búið glatt i
anda og beri byrðar sínar með hinu
hinni mestu hugprýði. Á Frakk-
landi eða í París segir hann að þetta
sé með nokkuð öðru móti og að
þar séu betlarar á hverju strái.
tslendingáboð í Toronto.
Rausnarlegt boð héldu þau hjón
Mr. og Mrs'. A. E. Ford öllum ís-
lendingum, sem þau vissu um, að
staddir væru, eða ættu heima í
borginni Toronto að heimili sínu 17
Belsize Drive Toronto 4. þ. m. og
er það líklega í fyrsta sinni að slíkt
íslendingaboð hefir verið haldið í
þeirri iborg. Boðsgestir voru allir
íslenzkir eða af íslenzkum ættum
á meðal þeirra, sem að boðinu voru,
voru þessir:
Mr. og Mrs. Kári Frederickson,
Mr. og Mrs. F. B. Vopni,
Mr. og Mrs T. W. Jaddin,
Mr. og Mrs. Dan. Hannesson,
Mr. og Mrs. A. Farmer,
Mr. og Mrs. J. Law,
Miss María Johnson.
Miss Lily Stephenson,
Miss Short, hjúkrunarkona,
Mr. Helgi Johnson,
Mr. Ágúst Ingimundsson.
Mr. Oddur Halldórsson,
Mr. Bun fHaraldurJ Stephenson,
Mr. Ólafur Briem.
Mrs. Nina Diamond.
Þetta eru alt íslendingar að und-
anteknum Mr. Ford, Mr. Farmer,
Mr. Jacklin og Mr. Law, og á
heima í borginni, eða þá að það er
þar til náms. Húsmóðirin á heim-
ili því er boðið var haldið að, er
dóttir hins góðkunna landa vors.
Jóhanns Briem í Riverton Man.
UIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIHIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllli:
| HOTEL DUFFERIN |
= Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C.
J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur =
Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. =
Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, =
= norðan og austan. =
íslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. =
- Islenzka töluð =
'T 111 i I i 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i 111111111111111111111111111111111111111 ■'F
HAUST.
Haustsins öldur afli köldu
áfram bruna,
skýjatjöldin dimmu duna
dregur kvöld á náttúruna.
Feigðarhljómur fellir blómin
frið í haga,
þannig óma ár og saga
okkub dóminn huldra laga.
M. Markússon.
TIL ARNA:
Okkur tengja ættarbönd,
undan þeim vill sárná,
fyr á tíðum harða hönd
hefði eg lagt á Árna.
K. N.
Nýkomið bréf frá Jóhannesi Jó-
sefssyni glímukappa frá Berlin á
Þjóðræknisdeildin
“Frón heldur næsta fund sinn
þann 20. des. þ. á'. — í neðri sal
Goodtemplarahússins, kl. 8. e. h.
Á þeim fundi hefir séra Rögn-
valdur góðfúslega lofast til að
flyta erinda og verður efnið: “För
Vestur-íslendinga/ heim til ætt-
landsins 1930.” Vænst er eftir að
fólk fjölmenni á fundinn.
fRitarinn).
J ólatréssamkomu
ætlar unglingastúkan Æskan nr. 4,
I.O.G.T. að hafa föstudagskv. 17,
des. kl. 8 i Goodtemplarahúsinu. öll
börn sem heyra stúkunni til eru að
sálfsögðu beðin að vera þar við-
stödd og yfir höfuð eru öll börn
boðin og velkomin þangað til að
talka þátt í þessari jólagleði. Þess er
líka æskt að foreldrar barnanna
komi þangað með börnum sínum.
Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.
Mest allra gjafa fyrir heimilid
“Hið gamla firma“
HEINTZMAN & CO.
PIAN0
Fullk2mnas.t af öllum Pianos og
bezta gjöfin, sem þér getið gefið
fjölskyldu yðar. Hún endist
alla æfina.
Semjið nú um að láta færa yður eitt um jólin. Þægilegir
skilmálar gera yður eins hægt að kaupa eitt af þeim, eins
og lakari tegund. Skrifið og b'iðjið um Verðskrá.
Umboðssalar í Manitoba
J. J. H. McLEAN & CO. LTD.
Aðal staður Vesturlandsins fyrir Hljóðfæri og Nótnabækur.
329 PORTAGE AVE. WINNIPEG
PROVINCE.
Kvikmyndin sem sýnd verður á
Province leikhúsinu í næstu viku og
nefnd er “The Buckaroo Kid” er
síðasta mynd Hoot Gibbons. Þar
kemur hann fram sem 15 ára ung-
lingur, en vitanlega getur hann ekki
leikið það hlutverk nú og var til
þess fenginn Newton House, sem
mjög líkist Gibson á þeim aldri.
Eftir mynd að dæma, sem til er af
honum á þeim aldri. Varð ekki hjá
þessu komist, þar sem það var á-
kveðið að Gibson kæmi fram sem
unglingur i leiknum, enda hepnað-
ist það ágætlega.
The Buckaroo Kid var samið til
að vera sýnt á kvikmynd og er
Peter B. Kym höfundurinn. Áðal
leikendurnir eru Ethel Shannon og
Hoot. en auk þeirra leika Burr Mc-
Intosh, Harry Todd, Carl Com-
stock, James Gordon. Charles Col-
by, Joseph Rickson o. fl.
WALKER.
Hinn mikli enski leikari, Mathe-
son Lang, er nú á Walker leikhús-
inu og er afar vel tekið, þar sem
hann leikur Kínverja Yuan Sing 1
leiknum “The Chines Bungalow.”
iKHKHSíHKKHKKHKHKRKKHKBKHKHKHKiíHKBKKBKHKHKHKHKHKHKHKHKf
Sendið korn yðar
tii
UHITEDGRAINGROWERJL-"
Binlc of Hamilton CKambers
LWINNIPEG
LougKeed Building
CALGARY _
IjFáið beztu tryggingu sem hugsanleg er.
KKhKh><hKhKhKHKhKHKhKhKhKhKhKhKhKhKHKhKhKhKhKhKhKhKH>
iH5a5HSc!5aS2SH5HSH5HSaSHS25H5S5H5H5H5HSeSHSS5Z5HS2SZ5SSE5H5ESE5asa5Z525
BAKARIIÐ “GEYSIR”
Hefir nú á reiðum höndum að bjóða sínum skiftavinum
alls konar sælgæti í brauðmat og kryddkökum af öllu því
bezta sem fólk girnist um jólin. Skrautbúnar jólakökur
af mismunandi stærðum. Terturnar keimgóðu (með
cardimomms og sveskjusósu) á 50c og 75c (fimm lög).
Svo verður ávalt hægt að fá rjóma-bakkelsi í endir hverr-
ar úiku og nóg af öllu því bezta af því tagi fyrir jólin.
Brúnu brauðin hollu og keimgóðu verða seld á 8c-, 2 fyrir
15c. — Phone númerið í búðinni er 25 731.
745 Wellington Ave.
Guðm. P. Thordarson.
5H5H5H5H5HSH5E5H5H5HSH5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5H5H5Hr
Islenzkar bækur.
Gestir. eftir Kristínu Sigfús-
dóttur, í gyltu skrb.......3.50
Sam bók í kápu .......... 2.50
Nýju Skólaljóðin, I. og II. h.
'í bandi, hvert .......... 1.00
Stuðlamál I. Vísnasafn eftir
14 alþýðusk., m. myndum 1.00
Burknar. Ljóðm. eftir Jóh.
örn Jónsson............... 1.00
Hofstaðabræður. Eftir séra
Jónas Jónasson ........... 1.00
Nýi Sáttmáli. Eftir Sig. sýslu-
mann Þórðarson ........... 1.75
Himingeimurinn. Eftir Ágúst
Bjarnason ................ 1.75
Rousseau. e\ Einar Olgeirss. 1.50
Þvaðrið. Leikrit eftir Pál J.
Ardal........................50
Happ'ið. Eftir P. J. A........65
Sagan af Marteini málara......35
íslenzk málfræði. Eftir Ben.
Björnsson....................75
Stafrofskver. Eftir Adam Þor-
grímsson.............%.......50
Ólafur S. Thorgeirsson.
674 Sargent Ave., Winnipeg.
Þar sjá þeir er þangað koma alveg
óvanalega mikla leiklist. Mr. Lang
hefir alt meö sér frá London og
leikurinn fer hér fram nákvæmlega
eins og þar. Fer fram á hverju
kveldi og síðari hluta laugardagsins.
Eftir það fer Mr. Lang úr Winni-
Peg-
“So this is London.”
Þessi skemtilegi leikur veröur
hið siðasta sem fram fer á Walker
leikhúsinu á þessu ári og einnig hið
fyrsta á árinu, sem kemur. Leikur-
inn verður fyrst sýndur á mánu-
dagskveldið hinn 27. 'þ. m. Verður
hér eina viku og í þeirri viku er ný-
ársdagurinn. Þessi leikur sýnir
fjölskyldu frá Ameríkú, sem í
fyrsta skifti kemur til London, er
með afbrigðum skemtilegur og vek-
ur mikinn hlátur. Sami leikflokkur-
inn eins og leikið hefir í New York.
“Joy Bombs,” “Dumbells” Revue.
Captan Plunkett kallar síöasta
leik sinn “Joy Bombs” og sýnist
það vél valið nafn, því fólkið
ætlar svo að segja að sprynga af
hlátri þegar það sér hann og heyrir.
Þarna sér maður Red Newman, Pat
Rofferty, Stan Bennett, Morley
Rlunkell og hafa þeir aldrei verið
skrítnari og gamansamari. Allir
aðrir, sem koma fram í þessum leik
eru hver öðrum skemtilegri og það
getur ekki hjá þvi fariö að allir sem
sjá hann komist í gott skap.
OddTÍtakosniogarnar í Bifröst.
Fréttagrein um þann atburð stóS
á framsíðu Lögbergs þ. 2. des. s. 1.
Frásögnin er ekki rétt og þarfnast
lagfæringar, sem eg vona aS mér
leyfist að koma með.
Þrent er það jsem þarf sérstak-
lega að athuga: (1) það, að Björn
Sigvaldason hafi náS kosningu meS
næstum eingöngu fylgi Gallicíu-
manna; (2) aS beytt hafi verið
yfirgangi, eSa jafnvel rangindum
af hendi þeirra er studdu Björn í
kosningunum, og (3) að mikið
kapp hafi verið i kosningunum. án
þess að getið sé um hvernig því
kappi var varið. ViSvíkjandi fyrstá
atriSinu má óhætt segja, að sumir
Gallicíumenn voru meS Sveini
'kaupmanni, svo Björn má til aS
hafa fengið býsna mörg íslenzk at-
kvæði, því að íslendingar eru í
miklum meirihluta i sveitinni í heild
sinni, munu vera sem næst 63 af
hundraði. Um annað atriSið, yfir-
ganginn, sem á að hafa veriS beitt,
er þaS aö segja, að við sem fylgd-
um Birni að málum, vitum ekki til
að viS eigum skilið þá ásökun. Við
vorum aS reyna að haga okkur
sómasamlega og hyggjum að okk-
ur hafi tekist það engu síöur en
mótstööumönnum okkar. En um
kappið í kosningunum má segja
þetta, að það var aö mestu leyti,
eða nærri eingöngu, frá Mr. Thor-
waldson og hans stuðningsmönnum.
Því þó Björn sé hæfileikamaöur,
eins og Mr. Thorwaldson er, þá er
mjög ólíkt ákomið meö efnahag
þeirra. Um tilkostnað þann, sem
kapp i kosningum hefir í för með
sér, gat ekki verið aö ræða af hálfu
Björns og hans manna. Enda var
það heldur ekki. Kappið var frá
hinni hliðinni og undan því erum
viö fylgismenn Björns alls ekki
neitt aö kvarta. Við bjuggumst við
því og það kom fram. ÞaS sem við
reyndum að gjöra var að halda
fram okkar málstað, frekjulaust og
meS þeim rökum, sem við álitum
að væru fyrir hendi. ÞaS sýnist
hafa dugað, því úrslitin eru öllum
kunn. Lít eg því svo á, aS umsögn
blaða um þessa kosningu hefði átt
að vera sönn og rétt, en ckki hlut-
dræg og villandi. Vonast eg til að
Lögberg veröi svo gestrisiö, að
birta línur þessar. við tækifæri. í
dálkum sínum.
Árborg, Man. þ. 9. des. 1926.
S. M. Sigurdson.
ÞaS er ekki nenia svo sem sjálf-
sagt og velkomið aö ljá þessari
“lagfæringu” rúm i blaðinu, þótt
nokkuð erfitt sé að sjá hvað hún
lagfærir.
Mr. S. M. Sigurdson segir að
fréttagrein sú, er hér um ræSir, sé
ekki rétt og gerir tilraun til aö leið-
rétta þrjú atriöi. 1. “ÞaS að Björn
Sigvaldason hafi náð kosningu með
næstum eingöngu fylgi Galicíu-
manna.” Þetta er nú reyndar hvergi
sagt í greininni, heldur að sagt sé
að íslendingar hafi flestir fylgl
Sveini en Galicíumenn Birni. Oss
var þannig frá skýrt og vér trúöum
því, og vér trúum þvi enn. 2. “AS
beitt hafi verið yfirgangi eöa jafn-
vel rangindum, af hendi þeirra, er
studdu Björn í kosningunni.”
Fréttagreinin ber það meS sér aö
vér vorum aðeins að skýra frá því,
er vér höfðum heyrt. en það látið
vel skiljast, aS ‘oss væri ekki ná-
kvæmlega kunnugt um þaS atriði.
ÞaS er gott aö heyra að svo hafi
ekki verið og miklu ánægjulegra
að trúa því. 3. “Að kapp hafi verið
í kosningunum, án þess að getiS sé
um hvernig því kappi var varið.”
Hér er kannSké ekki nákvæmlega
sagt frá, enda er greinin stutt. en
rangt er þaS ekki. Enginn getur t. d.
kallað þaS ranga frásögn þó sagt sé
frá hvassviöri, ef það átti sér stað,
þó ekki sé getið um hvaðan vindur-
inn 'blés.
Þetta eru smámunir einir, eins
og allir sjá. En hitt viljum vér taka
skýrt fram, aö hér er alls ekki um
iþað að ræöa, aö Lögberg vilji vera,
eða sé, hlutdrægt í þessu máli, og
ekki getum vér betur séð, en að
hlutdrægni þurfi til, aö láta sér
finnast að þessi smáfréttagrein sé
“hlutdræg og villandi.”
sem yður falla bezt
Vér höfum þau og flytjum
þau iti'l lyðar, en ekki
myJsnuna, svo tér fáið
meira hitamag'n cn nokkru
sinni fyr. tíver.t ,tonm er
siett á vagninn rneð kvísl,
SV'O þér fáið 2000 pund af
hreinum kolum. Elitt tonn
sauinfærir yður um aS best
er að kaupa ihjá Arot'ic.
Stmli ð oss.
ADCTir
S. G. Johnson, eígandi Drexel'
Hotel, Cor. 3rd and James St.,
Seattle, Wash., er glaður að taka á
móti og leiðbeina löndum sínum.
Hrein og björt herbergi (Steam
heat), mjög sanngjarnir prísar.
Kcnnara vantar fyrir Lowland
skóla No. 1684 frá 1. marz til 30.
júní. FrambjóSandi verður aS hafa
minsta kosti Third class profession-
al certificate. Tilboð sendist til
Snorra Peterson, sec. treas.
Vidir, P.O. Man.
House of Pan
Nýtízku Klæðskerar
304 WINNIPEG PIANO Bld*
Portage og Hargrave
Stofns. 1911. Ph. N-6585
Alt efni af viðurkendum
gæðum og fyrirmyndar gerð
Verð, sem engum vex í
augum.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þessi borg heflr nokkum tíma
haft lnnan vébanda slnna.
Fyrirtaks máltlðir, skyr,, pönnu-
kökui, rullupylsa og þjóSræknla-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé.
ávalt fyrst hressingu &
WJiVKI: CA-FE, 692 Sargent Ave
Slmi: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
GIGT
Ef þu hefir gigt og þér er ilt
bakinu eCa I nýrunum, þá gerðir
þú rétt 1 að fá þér flösku af Rheu
matic Remedy. Pað er undravert
Sendu eftir vitnisburðum fðlks, sem
hefir reynt það.
$1.00 flaskan. Póstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY Ltd.
709 Sargent Ave. PhoneA3455
Saga Dakota Islendinga
eftir Thorstínu S. Jackson, er nú
komin út. Bókin er 474 blaðsíður
í stóru 8 blaða broti, og er innheft
í mjög vandaðri skrautkápu;
262 myndir eru í bókinni. Henni
er skift niður í sjö kafla, sem
fylgir:
I. Landnám, og fyrstu árin.
II. Yfirlit yfir búnað íslendinga
í N. Dak.
III. Félagslíf.
IV. Dakota Islendingar í opinber-
um stöðum.
V. Norður Dakota íslendingar í
mentamálum og á öðrum sviðum.
VI. Útdrættir úr ritgerðum og
bréfum.
VII. Æfiágrip frumbýlinga ísl.
bygðarinnar í Norður Dakota.
Bókin er til sölu hjá eftirfylgj-
andi mönnum:
B. S. Thorwaldson, Cavalier, N.
D., hefir útsölu fyrir Bandaríkin,
og S. K. Hall, 15 Asquith Apts.,
Winnipeg, Man., fyrir Canada.
Þar fyrir utan eru útsölumenn í
flestum ísl. bygðunum.
Verð: $3.50.
C. J0HNS0N
hefir nýopnað tinsmiðaverkstcfu
að 675 Saigent Ave. Hann ann-
ast um alt, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aSgerðir
á Furnaoes og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
Exchange Taxi
Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bif-
reiða, bilaðar bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
The Viking Hotel
785 Main Street
Cor. Main and Sutherland
Herbergi frá 75c. til $1.00
yfir nóttina. Phone J-7685
CHAS. GUSTAFSON, eigandi
Ágætur matsölustaður í sam-
bandi við hótelið.
MINNINGARRITISL. HERMANNA
$10.00 bók fyrir aðeins $5.50
Þetta merkilega tilboð gildir aðeins til 31. Desember 1926
Eftir þann tíma veiður ritið selt við hinu upprunalega
verði, sem er $ 10.00. Bókin fæst hjá
Mrs. P. S. Pálsson, 715 Banning St., W.peg
2SH5H5H5H5H5H5H5H5H5E5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5H5HS
A Strong Reliable
Business School
MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment Is at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
G. THÐMflS, C. THQRLAKSDN
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ó d ý r a r yn flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilKeyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Saráent Ave. Tals. 34152
Vér höfum allar tegundir
ftf Patent Meðulum, Rubber pokum, á-
samt öðru fleiraer sérhvert heimili þarf
við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af-
greiddar fljótt og vel. — Itlendingar út
til sveita, geta hvergi fengið betri pdst-
pantana afgreiðslu en hjá oss.
BLUE BIRD DRUG ST0RE
495 Sargent Ave. Winnipeg
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave. v
Látið ekki hjálíða að líta inn í búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemiititcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
Hár krullað og sett upp hér.
MRS. S. GCNNliAUGSSON, ULganúl
Talsími: 26 126 Winnipeg
Chris. Beggs
Klæðskeri
670 SARGENT Ave.
Næst við refðhjólabúSina.
AlfatnaSir búnir til eftir máli
fyrir $40 og hækkandi. Alt verk
ábyrgst. Föt pressuS og hreins-
uö á afarskömmum tíma.
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
Meyers Studios
224 Notre Dame Ave.
Allar tegundir Ijós-
mynda og Films út-
fyltar.
Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada;
f ♦###########################
Hvergi betra
að fá giftingamyndinatekna
en hjá
Star Photo Studio
490 Main Street
Winnipeg
1 ^^^^######################^^
“Það er til ljósmynda
smiður í Winnipeg”
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
ELF0/?Ö
Hardware
SlMl A8855 581 SARGENT
Því að fara ofan í bæ eftir
harðvöru, hegar þérgetiðfeng-
ið úrvals varning við bezta
verði, í búðinni réttí grendinni
Vörnrnar sendar heim til yðar.
................
VETUR AÐ GANGA IGARÐ
= inginn sama daginn og honum var viðtaka veitt. Pantanir utan af =
= lándi afgreiddar fljótt og vel. |
= Nú er einmitt rétti tíminn til að lita og endurnýja alfatnaði og =
= yfirhafnir til vetrarins. Hjá oss þurfiö þér ekki að bíða von úr
= viti eKir afgreiðslu. Vér innleiddum þá aSferS, að afgreiða varn-
Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd.
W. E. THURBER, Manager.
i
Frá gamla landinu,
Serges og Whipcords
við afar sanngjörnu
verði.
Sellan & Hemenway
MERCHANT TAILORS
Cor. Sherbrook og William Ave.
Phone N-7786
= N
= 324 Young St.
WINNIPEG
Sími 37-061 =
'Tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmiii=
BUSINESS COLLEGE, Limited
385Vá Portage Ave. — Winnipeg, Man.
5E5E5ESESH5H5H5E5E5ESE5H5E5E5E5E5E5ESE5E5E5E5H5H5E5E5E5E5E5E5E52SHÍ
Vér viljum fá 50 íslenzka menn nú þegar, sem vilja læra
vinnu, sem gefur þeim mikið í aðra hönd. Ems og t. d. að gera
við bíla og keyra þá, eða verða vélameistarar eða læra full-
komlega að fara með rafáhöld. Vér kennum einnig að byggja
úr múrsteini og plastra og ennfremur rakaraiðn. Skrifið oss
eða komið og fáið rit vort, sem gefur allar upplýsingar þessu
viðvíkjandi. Það kostar ekkert.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS. I.TD.
580 Main Street Winnipeg, Man. *
CMUDMHHCIflC
NOTID
Canadian Pacific eimskip, þegar þér
feröist tii gamla landslns. íslanda,
etSa þegar þér sendiB vinum ytSar far-
gjald til Canada.
Ekkt hækt að fö. betrl aðbúnað.
Nýtizku skip, útibúin me8 öllunj
þeim þsegindum sem skip má velta.
Oft farið & mtlli.
Fargjald á þrlðja plássl mim Can-
ada og Reykjavíkur, 1122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far-
gjald.
LeitiS frekarl upplýslnga hjá um-
boðsmanni vorum á staðnum eð»
skrifiB
W. C. CASEY, General Agent,
Canadlan I’aclfc Steamshlps,
Cor. Portage & Main, Winnipeg, Man.
e8a H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudóg-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store, Winnipeg
/