Lögberg - 30.12.1926, Blaðsíða 4
Bls. 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. DESEMBER 1926
IJogberg
Gefið út hvern Fimtudag af Tfce Col-
umbia Press Ltd., Cor. Sargent Ave. &
Toronto Str., Winnipeg, Man.
TslMimart N-6327 oé N-6328
JON J. BILDFELL, Editor
Utanáskrift til biaðsina:
THi *0LUMBI<\ PRE8S, Ltd., Bo« 3i7*. Wiirnlpag.
Utanáslcrift ritstjórans:
ÉDiTOR LOCBERC, Box 3171 Wrnnipsg, M*n-
The ,,Lögbar«" ia prlntad and publlahed by
The Columbla Preaa, Ldmited, in the Columbla
Bulldinc, ÍÍ6 ðargant Ave., Winnipeg, Manltoba.
Áramót.
Árið, sem nú er að líða út, er að eins ör-
stutt tímabil í hinni hraðfleygu og óstöðvandi
rás tíma og tíðar. Það er eins og eitt augna-
blik í lífi þjóðanna, eða leiftur á tímans braut.
En þó að árin, hvert út af fyrir sig, séu svo
að segja hverfandi stærð, þegar þau eru borin
saman við stærri heild, þá eru þau ekki þýðing-
arlaus, hvorki fyrir einstaklinga né þjóðir.
Þau flytja einstaklingum oft atburði, sem
eru ógleymanlegir — athurði, sem gjörbreyta
högum, Íífsstefnu og lífsaðstöðu einstaklinga
og þjóða. Og þegar nú að þetta ár, 1926, er að
kveðja, er ekki úr vegi að staldra við og athuga
hvað það er, sem árið hefir fært oss mönnunum
í þeim sérstaka skilningi, sem hér um ræðir.
Þegar um merkis viðburði er að ræða, verð-
ur mönnum oftast fyrir að byrja á hinum
verklegu og dá þá. En þeir eru nú orðnir svo
algengir og samvaxnir mannlífinu, að það telj-
ast naumast viðburðir, þó stórvirki séu af hendi
leyst — vegir lagðir, stórhýsi bvgð, skipaskurð-
ir grafnir eða járnbrautir lagðar. Eitthvað
hefir verið gjört af þessu öllu í heiminum á
þessu liðna ári og sjálfsagt ber komandi tíð
merki þeirra framkvæmda um lengri eða
skemri tíma. Og þægindin, sem þær fram-
kvæmdir veita, létta mönnum að líkindum lífið
og það máske til lengri tíma.
Framfarir á sviði vísindanna hafa lfka ver-
ið eftirtekta verðar, og sumar þeirra líklegar
að hafa varanleg áhrif á komandi tíð, svo sem
þrengri skilningi, að einstakir menn gjöri það.
Það verða allir að gjöra. Hver og einn ein-
staklingur að gjöra. Hver og einn einstakling-
ur verður að hreinsa svo til í sinni eigin sál, að
friðarþráin, vermd af yl kærleikans, nái að
verma hverja einustu mannssál og vekja þar
viljakraft til framsóknar gegn öllu því, sem
stríðir á móti friði á jörðu og velþóknun guðs
á mönnum.
Látum oss þá kveðja hið gamla ár með þökk
fyrir það, sem unnist hefir í þá átt og taka á
móti því nýja með þeirri heitstrenging, að vér
skulum öll verða trúrri, einlægari og ákveðnari
stuðningsmenn friðar-hugsjónarinnar, en vér
vorum á árinu liðna.
Bækur sendar Lögbergi.
i.
Islandica, 17. bindi. Kaupmannahöfn 1926.
Á undanförnum liefir hr. Halldór Her-
mannsson gjört meira til þess að kynna um-
heiminum Island og íslenzkar bókmentir, en
nokkur annar núlifandi Islendingur. Islandica,
sem hann er nú biiinn að gefa út í seytján ár,
hefir í orðsins fylstu og beztu merkingu verið
útbreiðslurit á þekkingu, listfengi og mánn-
dómi hinna leiðandi inanna þjóðarinnar litlu
og afskektu, sem Island byggir. Þetta hefti er
helgað þeim Gnðbrandi biskup Þorlákssyni og
frænda hans Þórði biskupi Þorlákssyni, þó eink-
nm hinum síðarnefnda. Þar er samt ekki að
ræða nema að örlitlu leyti um aðal lífsstarf
þeirra manna, hið kirkjulega starf þeirra, held-
ur um vísindalegt, hjndafræðislegt og sögu-
legt starf þeirra.
1 hefti þessu eru myndir af Guðbrandi bisk-
upi Þorlákssyni, Þórði biskupi Þorlákssyni og
konu hans. Þar eru tíu kort, er sýna Island frá
1467—1668, með skýrjngum, uppruna og sögu,
að því sem unt er að rekja hana, og eitt af
Grænlandi, eftir Þórð biskup, frá 1668. Fimm
landabréf eru í heftinu, eftir biskupana;
tvö eftir Guðbrand biskup og þrjú eftir Þórð.
Hið fyrsta af kortum þessum í bókinni er frá
1467, og að líkindum elzt. Kort það nefnir höf.
“The fixland type”. Kort það er partur af
engiÞsaxnesku landabréfi, og er það í British
Museum. Þar segir höf. að Island sé fyrst nefnt
því nafni, sem það ber nú. Á landabréfum
þeim, sem þekt eru áður, gekk það undir nafni
því, sem Irar gáfu því í fymdinni; Thule, Tile
eða Tyle.
Frágangur þessa heftis er prýðisgðður í alla
staði, og kostar það tvo dollara.
II. Iceland.
uppfynding sú, að framleiða myndir á tjald af
mönnum og hlutum, sem eru utan veggja þess
húss, sem myndin er tekin í. Bólusetningar efni,
sem hörnum er gefið til að vama tæringarveiki
og talið er að gefist mjög vel. “Gathode’>-
geislinn, sem að vísu er ekki ný uppfynding, en
á þessu ári hefir hann verið höndlaður svo, að
hægt er að stefna honum á einn stað, eða
punkt, með því feykilega afli, að hann eyðilegg-
ur alt líf á þeim stað, sem honum er stefnt á.
Enn fremur má minnast hér á, að á árinu liðna
létu vísindamenn þau boð út ganga, að nú loks
hefðu þeir fundið milliliðinn, sem alt af vant-
aði til þess að hægt væri að samtengja mann-
inn og apann í það bróðurband, sem aldrei
framar yrði slitið. Það sem sé fanst stein-
mnnin hauskúpa, við ána Solo í Java, sem sum-
ir af vísindamönnum ársins liðna þóttust vera
vissir nm að væri af mann-apa, eða af manni,
sem var á því millibilsstigi, að vera hvorki api
né maður. Hauskúpa þessi, eða öllu heldur
steinninn, sem myndast hafði nm hana, því eng-
in merki fundust af beini í steininum, var sagð-
ur að vera um 500,000 ára gamall. Ekki er
samt að reiða sig á, að þessi fundur hafi nein
vemleg áhrif'á uppruna mannanna, því aðrir
vísindamenn halda því fram, að ekkert sé á
þessu að byggja — að hauskúpa sú, sem ein-
hvern tíma hafi verið innan í þeim steini, hafi
hvorki verið af manni, apa né mann-apa, held-
ur af dýri — máske af asna. #
Það merkasta, sem skeð hefir á árinu liðna,
er óefað viðleitni sú, sem fram kom til að
tryggja frið á milli einstaklinga og þjóða, og
stendur þar sjálfsagt sá viðburður fremstur,
þegar leiðtogar þjóðanna, sem bárust á bana-
spjótum á áranum 1914—1918, mættust á þingi
Alþjóðasambandsins og sóru æfilanga vináttu
sín á milli og sinna þjóða. Frá sögulegu sjón-
armiði er þetta sjálfsagt einstætt dæmi, en það
er meira en það. Það sýnir meiri drengskap
og einlægari viðleitni þessara manna að láta
ekki gamlar erjur, einstrengingshátt og heift-
arhug standa í vegi, að því er þá sjálfa snert-
ir, fyrir bjartari og betri degi — fyrir velvild
og vinarhug fólks á komandi ári og komandi
árum.
Það hefir verið sagt og það réttilega, að
kærleikurinn sé hið mesta í heimi, og því em
þeir atburðir merkilegastir, sem sýna, að hann
sé að vaxa og þroskast á meðal manna. Vott
urinn um þann þroska, eða ef til vill réttara
sagt, viðleitni til að þroska þá dygð, er fegursti
ávöxtur hins liðna árs. Hún er stjaman bjart-
asta, sem lýsir fram á árið komandi og árin ó-
Svo heitir bók, sem landsbanki Islands hefir
gefið út á enksu, á f jörutía ára afmæli sínu, og
er stofnuninni og þeim, sem þar hafa lagt hönd
á plóg til sóma.
Það hefir löngum verið tilfihnanleg vönt-
un á bók, sem gæfi glögga, hæfilega langa og að-
gengilega lýsingu á landinu, þjóðinni og þjóð-
félagsskipuninni, og vinnuvegum þjóðarinnar,
bókmentum hennar og stofnunum, á ensku
máli, eða bók, sem kynti útheiminum Island og
íslendinga, sem bygt hafa það afskekta land í
mfir en þúsund ár, og sem umheimurinn hefir
vitað alt of lítið um. En með útgáfu þessarar
bókar er það skarð fylt og það svo, að hlutað-
•eigendum og þjóðinni er stór sómi að.
Innihakl bókarinnar er sem fylgir: 1. Lýs-
ing á landinu, loftslagi, jurtalífi og náttúru-
auð. 2. Fólkið í landinu. 3. Stjómatskipun og
lög. 4. Fjármál sveita og ríkis. 5. Landbúnað-
ur. 6. Fiskiveiðar. 7. Iðn og iðnaðarstofnanir.
8. Verzlun. 9. Peningarstofnanir. 10. Gjald-
eyrir, vigt og mál. 11. Samgöngur. 12. Mann-
félagsskipun. 13. Trú og kirkja. 14. Mentun.
15. Bókmentir. 16. Listir. 17. Afstaða útlend-
inga á íslandi. 18. Island sem ferðamannalánd.
19. Atriði og ártöl úr sögu ^slands. 20. Bækur,
sem ritaðar hafa verið um Island á erlendum
tungumálum. 21. Efnisskrá.
Á þessari efnisskrá sést, hve vfirgripsmikil
bók þessi er, og taka má það fram, að öllu efni
hennar em gerð hin prýðilegustu skil. —
Ritstjórinn sjálfur, Þorsteinn Þorsteipsson,
hagstofustjóri, skrifar um níu viðfangsefni bók-
arinnar. Ank hans skrifa þeir Þorkell Þor-
kelsson, um landlýsingu, loftslag, jurtalíf
og náttúruauð; ölafur Lámsson, nm ríkis-
skipun og lög; Georg Ólafsson um fiskiveið-
ar, peningastofnanir og gjaldmiðil, vigt og
mál; Dr. Guðm. Finnbogason, um bókmentir,
og telur hann þar tvo Vestur-íslendinga, þá J.
Magnús Bjarnason og Stephan G. Stephansson.
Um listir ritar Halldór Jónsson, B.A.; Sveinn
Björnsson sendiherra nm afstöðu útlendinga á
íslandi, og Stefán Stefánsson um Island sem
ferðamannaland.
Frágangur allur á bókinni er hinn prýðileg-
asti, og málið gott.
Fremst í bókinni em myndir af konungs-
hjónunum dönsku Landsbanka byggingunni, ís-
lenzka fánanum og skjaldarmerki Islands
Bókin er frumsamin á íslenzku og þýdd á
ensku af Boga Ólafssyni, kennara við menta-
skólann.
komnu.
En til þess að sú lofsverða viðleitni geti
orðið að raunveraleika — til þess mannkærleik-
inrij og friðarþráin geti þroskast og orðið að
ljósi, sem lýsir mönnum á komandi áram, þá
þurfa allir, ungir og gamlir, að þroska yl kær-
leikans og þrá friðarins í sínu eigin hjarta. Að
tala um frið og hatast svo við náungann, er
hræsni. Að krefjast kærleika af öðram, en vera
sjálfur kaldur, er brot á lögmáli lífsins.
Það, sem vel var byrjað á hinu liðna ári, éða
á hinum liðnu árum, verða menn að vera sam-
huga og samhentir með að þroska. Það dugir
ekki, hvort heldur að menn vilja tryggja al-
þjóðafrið, eða frið við náunga sína í hinum
Samtal við Sócrates
sem gœti hafa átt sér stað.
“Hvað meinar þú með þjóðrækni?”
Ást til landsins.
“A því sviði er það heldur ekki neitt út af
fyrir sig, sem yfirgnæfir. Það era margir sem
kenna, að vér eigum að elska land vort sökum
íbúa þess, auðs og valda, á stríðstímum, og sök-
um þe'&s, að það er þeirra land en ekki annara.
En það em líka aðrir, sem ker.na, að vér eigum
að elska land vort sökum endurminninga-auðs
þess, sem það geymir, og þess góða, er þjóðim-
ar hafa áorkað í þjónustu mannkynsins.”
“Þeir vitrustu á meðal vor hugsa um það
eins og skóla, þar sem okkur sé 'kend sambúð
við aðrar þjóðir, hvar og hverjar sem þær eru.
En eg verð að viðurkenna, að við emm skamt
á veg komnir með að nema þá lexíu. ’ ’
Það var orðið þögult á götunum í Piræus og
þögnin var algjör, nema fyrir klukknahljóm á
skipinu og í landi.
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPI HANN AF
The Empire Sash& Door Co.
“Eg s'kil,” sagði hann að síðustu, “að draum-
ur okkar um ákjósanlegt ríkisskipunar fyrir-
komulag á langt í land að rætast, og eg veit ekki
hvort þú hefir komist lengra síðan að við mætt-
umst hér, að takmarki hinna ráðandi hug-
sjóna. Eg hafði vonað, að ljósblikið, sem geng-
ið hefir mann frá manni, mætti verða sannari
fyrirmynd. ’ ’
“Eg vildi, að þú færir ekki frá mér hryggur
í huga, Socrates,” svaraði eg. “ Skeiðhlaupið
er ekki á enda né heldur er blysið útbrunnið.
Þú sagðir einu sinni sjálfur: ‘Eins og mennim-
ir eru, svo er ríkið, því athafnir þess byggjast á
þroska, eða þroskaleysi mannanna’.”
Limited
Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
VERÐ og GŒDI ALVEG FYRIRTAK
£.« 1111111111111 [ 1111111111 i 111111111 j 11111111111 r 11111111M i | II11HIH11111111111111 ill 11111 i 1111111111IL:
I D.D.Wood&Sons |
1 selja allar beztu tegundir |
KOLA
“Eg sagði það ekki, eða eg man ekki eftir að
eg segði það. Eg lét hann Glauson segja það,
en það gjörir ekkert, það er satt.”
tuttugu og sex ár höfum vér selt og flutt heim til
“Nú, jæja, Socrates, lýðveldishugsjón þín
gat þá ekki verið hraðfarari, né heldur náð
lffngra en ástand borgaranna leyfði.”
almennings beztu tegundir eldsneytis, frá voruYard
| Horni Rcss Avenue og Arlington Strœtis |
,‘Þú hefir ekkert nýtt eða frumlegt fram að
bera. Eg get ekki séð, að vitsmunum mannanna
hafi farið minstu vitund fram, ef að dæma má
eftir þér, því við komum okkur saman um þá
hluti fyrir svo löngu síðan, að ekki er til neins
að fara að hreyfa við því nú.”
“Enginn maður getur vonast eftir að segja
neitt við þig, 'Socrates, sem er framlegt, ekki
einu sinni hann Santayana.”
“Þú hegðar þér þó að minsta kosti betur en
Þrasymachus. ”
“Vafasöm viðurkenning, Socrates, en eg
ætti að segja þér af hverju, eftir áliti vitmstu
manna vorra tíma, að lýðveldishugsjón þín hef-
ir verið svo lengi að ryðja sér til rúms. Það er
ekki létt verk að finna, eða framleiða menn, sem
eru réttlátir herrar yfir borg síns eigin hjarta,
og sýna hið sama réttlæti út í frá í hinu víðtæk-
ara ríkis eða borgar lífi. Þeir, sem mest hafa
auðgast á kenningum þínum, halda því fram,
að þú hafir ranglega álitið, að vegna þess að
maðurinn þekki hið góða, þá gjöri hann það. 1
eðli mannanna era gróðursettar ástríður, skeyt-
ingarleysi og síngirni, semhvorki áhrif músíkur-
innar né líkamsæfinganna ná til, eða bréyta, og
þess vegna þurfi mannkynið nauðsynlega á ein-
hverju að halda, sem heimspökinni sé æðra.
Þó eg viðurkenni, að hjá oss finnist gallar,
sem eru henni miklu óæðri og meira vill-
andi. Við trúum því, að ef við að eins búum til
nógu mikið af lögum, þá sé öllu óhætt, og þú
fengir aldrei skilið hve önnum kafnir menn era
nú við að koma þessu lagasafni á pappírinn. Mér
ligggr við að halda, aS við höfum týnt sjálfum
okkur á. milli þeirra, sem leggja of mikla á-
herzlu á þekkinguna, og þeirra^ sem.leggja alla
áherzluna á laga tilbúninginn, en séum of sein-
ir að sjá og skilja, að unz að borgaramir
byggja borg. sem þú kallar Aþenu, eða Zeus, en
við borg guðs, í okkar eigin hjarta fyrst, þá
verður hún hvergi bygð.”
“Enn þá hefur þú upp orð eftir mér,” sagði
hann. “En við trúum því einnig, að fyrirmynd
af slíkri innri borg hafi verið gefin, sem sýni-
leg er hverjum sem sjá vill, og eftir að hann
hefir séð, sópi og prýði sitt eigið hús. Traust
mitt var á þerri borg, en eldci því; sem henni
var óæðra og sem þið tileinkið mér með réttu eða
röngu, og eg þráði að líta hana augum, eða hví
skyldi eg hafa komið hingað til að færa fórair
óþektum gyðjum. En ef satt skal segja, þá hef-
ir enginn okkar komið skýru auga á þá borg.”
“Það eru margir okkar, Socrates, sem halda
að þegar að mennirnir gátu ekki komist nógu
nærri guði í gegn um fórnir sínar, eða jafnvel í
kærlei'ka sínum til sannleikans, að þá hafi hann
sjálfur komið til vor mannanna í anda sonar
síns, sem gekk á meðal mannna og opinberaði
þeim skýrar en nokkur hafði áður gjört lífs-
samband þeirra við föðurinn og hvernig að þeir
aottu að fara að ná því, ekki að eins á himnum,
heldur hér á jörðinni. Og þeir menn, sem fylgt
hafa dæmi hans nákvæmast, hafa líka ómótmæl-
anlega þreifað á þeim sannleika. Þeir sem
fylg’ja dæmi hans, innleiða í mannfélagið var-
anlega eilífðarfegurð. Þeir, sem þekkja hann
bezt, finna hjá honum frið, og það, sem þú
varst að leita að við mörg ölturu, það hafa þeir
fundið í honum. Yið hann er von vor bundin,
ekki að eins í sambandi við ríkisskipun vora,
heldur og sálir vorar, því sannarlega, Socrates,
þó við 'stöndum í stórri skuld við heimspekina,
þá er von um meina bót ekki í þeim vísdómi,
heldur í guði vígðu lífi mannanna, eins og þú
sjálfur sást, þó þú sæir -ekki hvernig að slík
endurfæðing yrði.”
“Ef það, sem þú segir, er satt,” svaraði
hann, “hve gæfusöm erað þið þá ekki? Vissu-
lega ættuð þið, sem guð hefir talað til, að geta
lifað æðra þjónustulífi á vegum hans og í hans
sannleika, en við, sem ekki heyrðum orð hans,
og lært að skilja, að það er hið eina nanðsyn-
lega.” J
“A meðan að eg var að hugsa um, hverju
eg ætti að svara, hvarf hann.
Pantið frá oss til reynslu nú þegar. =
Phone 87 308 |
E 3 símalínur =
~h 1111111 ii 1111111111111111111111111111111 i 1111111111111 ■ i i 111111111 h m 11 n i i 11111111111111111111111 f?
HiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimniimiiiiiL-
| KOLI KOLI KOLll
1 ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS I
I DRUMHELLER COKE HARD LUMP I
Thos. Jackson & Sons
COAL—COKE—WOOD
370 Colony Street
Eigið Talsímakerfi: 37 021
I POCA STEAM SOUNDERS ALLSKONAR I
| LUMP COAL CREEK VIDUR |
HmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmiiiiimmmmmmmimmiiiiiE
Frá íslandi.
Hressingarhæli Hringsins opn-
að á sunnudaginn—segir Mbl. 16.
nóv. — í fyrradag var hressing-
arhæli Hringsins í Kópavogi opn-
að til afnota að Viðstöddum all-
mörgum gestum. thöfnin hófst á
því, að frú Kristín Jacobson sagði
sögu Hringsins, og skýrði frá
stofnun hans. Var félagið stofn-
að 26. jan. 1906, og fór þá strax
að vinna að líknarstarfsemi.
Hressingarhælið hefir kostað alls
um 75 þús. kr. og hafa Hrings-
konur þegar greitt um 50 þús. af
þeirri upphæð; en 40 þús. hafa
þær varið til ýnfiskonar styrktar
starfsemi. Sést á þessu, að
“Hringurinn” hefir drjúgum miðl-
að þessi 20 ár, sem liðin eru frá
stofnun hans. — Þá flutti séra
Friðrik Hallgrímsson ræðu um
kærleikslundlna, sem m. a. birtist
í starfi “Hringsins”. Næst flutti
Guðm. Björnsson landlæknir ræðu
í nafni heilbrigðisstjórnar lands-
ins og þakkaði meðlimum “Hrings-
íns” fyrir göfugt starf þéirra. —
Á eftir nutu gestir góðra veit-
inga. — Hjúkrunarkona hælisins
verður Kristjana Guðmundsdóttir,
en læknir verður Sigurður Magn-
ússon á Vífilstöðum.
“Hringurinn” á skil'ið þakkir
landsmanna fyxlir þann dugnað,
sem hann hefir sýnt í því að koma
upp þessu hressingarhæli. Á því
var mikil þörf. Margt fólk, sem
kemur af Vífilstaðahæli, er svo
sett, að það hefir ekki að neinu
að hverfa, má ekki Vinna nema
léttustu vinnu, og er því slíkt hæli
sem það, er nú hefir vertið bygt í
Kópavogi, hinn ákjósanlegasti
staður fyrir það. Mun margur
sjúklingurinn verða “Hringnum'
þakklátur bæði fyr og síðar.
ur e'inn, dr. Fehse. Ætla þau að
dvelja þar eitt ár og halda áfram
rannsóknum frá í fyrra. Enn-
fremur hafa þau í huga að
rannsaka styrkleika bylgna mis-
munandi radio-stöðva. Er það
kunnugt, að á næturþeli heyrist
bezt til radiostöðva; bylgjalengd-
ir stöðvanna eru mjög mismun-
andi, þetta 300 til 700 metrar og
þar yfir. Vísindamennirn'ir munu
veita athygld rafstraumum frá
ýmsum stöðvum 1 Ameríku og Ev-
rópu, og enn fremur hafa þeir í
huga að senda strauma með mjög
stuttri bylgjulengd, 20—100 metra
og mun radíóídúbburinn í Ham-
Alveg óviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þega^hve efni og útbúnaður ei
fullkominn.
Þýzkur Vísindaleiðangur.
Eins og kunnugt er, t— segir
Mbl. frá 16. nóv. — dvaldi þýzka
vísindakonan, ungfrú dr. Stoppel
frá Hamborgarskóla, ásamt þrem
öðrum Þjóðverjum, á Akureyri í
fyrra við rannsóknir á áhrifum
lofts og ljóss á svefnhreyfingar
jurta og manna m.fl. Er nú í ráði
að halda rannsóknum þessum á-
fram og er hingað kominn ungur
eðlisfræðingur frá Hamborg dr.
Vogler, er fer bráðlega til Akur-
eyrar. Þangað koma síðar ung-
frú dr. Stoppel og grasafræðing-
Kievel Brewing Co. Limited
St. Honifoce
Phones: N1178
N1179
i