Lögberg - 10.02.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.02.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 LöGBERG, FIMTUDAGINN io. FEBRÚAR 1927. I h Bænum. Sendið fisk yðar til umboðssölu til B. Methusalemson, í félagi við Northwestern Fish Co., 34 Peck Slip, New York. Til borgarinnar komu i vikunni sem leið Sigurjón Bergvinsson, Mrs Árni Ólafsson og dætur hennar tvær og Miss Oddný Gíslason öll frá Brown, Man. Bræöurnir J. B. Johnson og Björn B. Johnson frá Gimli komu snöggva ferð til borgarinnar í síð- ustu viku. Siguröur Sigfússon 'bóndi við Oak View, Man, kom til borgarinn- ar á laugardaginn og var hér fram yfir helgina. Naesta sunnudag kl. 3 e. h. held- ur Málfundafélagiö sinn venjulega fjmd í knattsal H. Gíslason.',.r. Bjarni Magnússon flytur þar erindi Allir velkomnir. Komið! VIÐ ÞJÓÐVEGINN — skáld- saga nýkomin frá íslandi. Eftir séra Gunnar Benediictsson. Þykir hún all-mekileg og eigi um aðra bók meira talað eða skrifaö á íslandi sem stendur. Kostar $2.00. Til sölu hjá Ólafi S. Thorgeirssyni, 674 Sargent Ave. VV/innipeg. Hinn 4. þ. m. voru gefin 'aman i hjónaband, þau Miss Wilhelmina Martin skólakennari í Shoal Lake, Man og John Kjartanson frá Ama- ranth, sem er yngsti sonur G. Kjartansonar, póstafgreiöslumanns að Beckville. Séra Björn B. Jóns- son, D.D. gifti og fór hjónavigzlan fram á heimili hans að 744 Victor St. Winnipeg. Ungu hjónin fárru skemtiferö vestur á Kyrrahafs- •strönd. Aðfaranótt siöastliðins laugar- dags lést að heimili sínu 804 Mc- Dermot Ave. hér í borginni frú Þorgerður Sigurdsson, kona Hall- dórs byggingameistara Sigurösson- ar, rúmlega fertug að aldri. Hafði hú’n átt við alvarlegt heilsuleysi aö stríöa árum saman. Hún var hin mesta ágætiskona er allstaðar vildi láta gott af sér leiða. Jarðarförin fer fram i dag, fimtudag, frá Fyrstu lútersku kirkjunni. Séra B. B. Jóns- son, D.D. jarösyngur. Hinnar framlíönu verður nánar minst hér i blaðinu. Fimtudaginn 27. janúar síöastl. andaðist Jóhanna Þorfinnsdóttir ("DalmanJ, 74 ára að aldri, á heim- ili sonar síns Kristins B. Dalmanns, og konu hans, að Dafoe, Sask. Jó- hanna fæddist áriö 1852 að Hóli, á Siglufirði á ísl. Dóttir Þorfinns Jórtssonar frá Gröf í Skagafirði og konu hans Sæunnar Þorsteinsdótt- ur, er bjuggu að Hóli. Var Jóhanna yngst 16 systkina, sem öll eru nú dáin. 21 árs að aldri giftist hún Birni, syni Bjarnar frá Róðhóli, sem getið er í þjóðsögunum, og þótti fjölvitur. Bjuggu þau allan sinn bú- skap að Stóru þverá í Fljótum. Af Af 10 börnum þeirra lifa 4 synir: Jóhann B. Dalmann bóndi að Wyn- yard, Sask. og Guðni Kristinn, fyr- nefndur. Aðalbjöm og Kristján eru búsettir á Siglufirði á Isl. Maður Jóhönnu dó áriö 1907. Sex árum seinna fluttist hún með Jóhanni syni sinum til Vesturheims og hefir síðan dvalið þar á vegum sona sinna. Jóhanna heitin var hin mesta hetja á lífsins leiö, gædd miklu þreki til sálar og líkama. Hún var afburða skyldurækin og um- hyggjusöm um ástvini sína og yfir- leitt vel gefin að greind og góðleik. Krabbamein varð henni að bana. Jarðarförin fór fram mánudaginn inn 31. jan. i köldu, björtu veðri. Séra Friðrik A. Friðriksson aðstoð- aði. fÞessa dánarfregn eru norö- 25 ára afmælishátíð Klúbbsins Helga magra Þorrablót Þriðjudagskveldið 15. Febr., 1927 MANITOBA HALL, 29iy2 Portage Ave. Aðgangur $1.50 Byrjar stundvíslega kl. 8 PROGRAM: Sálmvers og boröbæn. Al-íslenzk máltíð. ‘ ' Ó, Guð vors lands — Allir syngja. Ávarp forseta.............................A. C. Johnson. Ejsjafjörður finst oss er — Allir syngja. Minni Helga magra...............Ó. S- Thorgeirsson, R. Dbr. Einsöngur—“Hallgeröur”—Jón Laxdal....t .. Árni Stefánsson. Fósturlandsins Freyja — Allir syngja. Minni Þórunnar hyrrnu............Séra B. B. Jónsson, D.D. Sú var tíöin fyr þá frelsið reisti — Allir syngja. Minni forfeðranna.....................Dr. Jón Stefánsson Þótt þú langförull legðir — Allir syngja. Minni Leifs og Þorfinns...............Ragnar H. Ragnar. Ó, hve fögur er æskunnar stund — Allir syngja. Minni íslenzkrar æsku.................Dr. B. J. Brandson. Einsöngur—“Rís þú unga íslands merki”—Sv.Svb. .. Árni Stefánsson ELDGAMLA ÍSAFOLD — Allir syngja. Þegar staöiö er upp frá borðum verður hafin skrúðganga inn í danssalinn. Skutilsveinar Helga magra í einkennisbúningi veröa þar til aö leiðbeina gestum. Sjö manna orchestra spilar fyrir dansinum, sú bezta í Norðvest- ur landinu. Aðeins ákveöin tala aðgöngumiða verður seld, svo þeir sem tryggja vilja sér aögöngumiöa geri þaö i tíma — þeir fást hjá Ó. S. Thorgeirsson og öörum meðlimum klúbbsins. Piano, sem notað verður af klúbbnum þetta kveld er lánaö góö- fúslega af Winnipeg Piano Co., Wpg. 'AllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllinilllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllL: i HOTEL DUFFERIN = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOÚVER, B. C. = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur = = Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. = : Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, = = norðan og austan. = tslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. = íslenzka töluð = =7lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllT lenzku blööin, heima, vinsamlegast beðin að birta.J. Almanakið fyrir áriö 1927, hefir útgefandinn Ólafur S .Thorgeirs- son sent oss og kunnum vér hon- um þakkir fyrir. Þar er eins og vant er, margt til skemtunar og fróöleiks. Almanaksins verður nán- ar getið í næsta blaði. 5aS2SHS2SESH5HSa5HS2SHSHSHSHSH5HSESHSE5H5HSE5HS£5Z5SSa5SSHSZSHSZ5ZSH5BS K K C K K s K K K K ffi n u K K K K K K K K K a G K K K K Rj Áttunda Ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga hefst 22. febr., kl. 10 f.h., eins og áður hefir verið auglýst. Kappglíma, $100 verðlaun Jóhannesar Jósefssonar fer fram að kveldi hins fyrsta þingdags. Þessi dagskrá hefir verið ákveðin: 1. Þingsetning, kl. 10 f.h. 22. febr. 2. Skýrslur embættismanna. 3. Grundvallarlagabreji:ingar. 4. Útbreiðslumál. 5. íslenzkukensla og söngkensla. 6. Tímaritið og útgáfumál. 7. íþróttamál. 8. Björgvinsmál. 9. Heimförin 1930. 10. Samvinna við fsland. 11. íslendingaheimili í Winnipeg. 12. önnur ólokin störf. 13. Ný mál. 14. Kosning embættismanna. (Þessi dagskrá verður ekki prentuð aftur.) Ræðumenn verða auglýstir, en víst er, að forset'i fé- lagsins, séra Jónas A. Sigurðsson, verður einn í þeirra tölu. í umboði stjórnarnefndarinnar, Sigfús Halldórs frá Höfnum. (ritari.) Ungmenni úr öllum íslenskum bygðum er gert ráð fyrir aö safn- ist saman í Winnipeg á stóreflis ungmennamót, sem verið er að stofna til og halda á i lok marz- mánaðar. Mótiö verður með öðrum hætti en þing þau er haldin voru í Sel- kirk 1924—25. Það er ekki ætlast til aö það verði með nokkru í'þing” sniði, en til eflingar kristilegs á- huga, og trúarlífs og verður ekkert látið ógert frá hendi nefndarinnar til þess að svo geti orðið. Undirbúningurinn undir mótið er í hendi stórrar nefndar — um 30 manna — sem kjörin hefir verið úr hópi lúterskra ungmenna í Winni- peg, sunnudagsskólanum, Dorcas félaginu og Young Men’s Luth. Club. WALKER Canada’s Finest Theatre Xhls Weet: D’OYIiY CAKTE OPERA CO. “THE GONDOÞIERS” WED. MAT. NÆSTU VIKU SAT. MAT. R O Messra. Shubert prcsent the Franz Schu- bert Operetta. Gay.-Gelden—Glorious Blossom Time WitK tke ldeal N.Y. Caat The Muaical Hit of the Agea Kveldin: 75’C to $2.50 EtftirmiSd.: 50c to i$2.00 Oll sæiti merk't — tax að auki. Látin að heimili dóttur sinnar Mrs. Russell Cassidy, 530 Sher- brook St. Rósa Goodman, 78 ára að aldri. Líkfylgdin fór fram frá útfararstofu A. S. Bardal á föstud. kl. 2. e. h. Þessar bækur hefi eg nú til sölu: Æfisaga Sundar Singh, .... $1.50 Kanamori, postuli Japansm. 50c Passíusálmar með nótum .... $1.00 Bjarmi, með Kanamori sem kaup- bætir, eða einn eldri árg.... $1.50 —•’S. Sigurjj&nsson, 724 Beverley St., Winnipeg. Smi 87 524. Mrs. O. G- Björnson að 852 Ing- ersoll St. Winnipeg, vill taka skóla- stúlku til að hjálpa til við húsverk og gæti hún þannig unnið fyrir fæöi sínu. Hentast væri að stúkan gengi á Jóns Bjarnasonar skólann eða Daniel Mclntyre skólann, þar sem þeir eru báðir nærri heimilinu. Embœttismenn st. Heklu no. 33. F. Æ,. T. — Ingi Stefánsson. Æ. T. — G. K. Jónatansson. V. T. — Salome Backman. G. U. T. — Sigr. Jacobsson. F. R. — B. M. Long. G. — Sv. Gíslason. R. — J. Th. Beck. A. R. — Vala Magnússon. D. — Sigr. Jacobsson. A. D. — Sigr. Jóhannsson. V. — Veiga Ghristie. U. V. — Ottó Guðmundsson. THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku Syd Chaplin í Oh! What a Nurse Sérstök Matinee fyrirbörn Mánu- þriöju- og miðvikudag í næstu viku Bert Lytel í Lone Wolf og gamanleikur að auki The “Three Wonders,> Meat Shop ""úrvals Kjöt — Lágt Verð — Lipur Afgreiðsla. 25 953 —Phone—25 953 Prime Rib Roasts Beef lb... 17c Prime Round Shoalder Roast 9c Prime Wing of Forterhopse.... 22c Prime Rolled Rib Roast, lb .... 15c Prime Chuck Roast, lb....... 8c Round Steak, lb............ 14c Hip Roast Beef, lb......... 13c Sirloin Steak, lb.......... 15c Wing Steak, Ib............. 15c Hind Quarter of Betf, lb...12c Pure Lard, 1 lb. packet ... 17c Side Bacon, whole or half, lb. 28c Side Bacon, sliced, lb..... 30c Cooking Apples, 4% lbs for.... 25c Fancy Eating Apples, 3H lbs 25c White Fish, lb............. 12c Vér höfum allar tegundir af fiski, smjöri, eggjum, ferskum ávöxtum og garðmat. 631 SARGENT, Cor. McGee Það borgar sig að kalla upp 25 953 Vér flytjum vörur um allan bæinn. «ÍHXH>tKHWKHKH5tKKKHKHKHKHKHKH«HKHKHm0WKKK>0<HKHKHKHKKHj Til Islendinga í sveitum Manitobafylkis. Kæru landar,.— Eg hefi nýskeð gert samning við Canadian Educational Films, Ltd., í Winnipeg, um að sýna í íslenzkum sveitum í Manitoba, fjórar valdar myndir, sem allar hafa verið sýndar í ýmsum helztu leikhúsum Winnipegborgar. Myndirnar eru: “'Souls for Sables” í átta þáttum, tekin eftir sögunni “Garlan and Co., rituð af David Graham Phillips. Mynd þessi var sýnd í Lyceum léikhúsinu síðastl. vor. — Dempsey vs. Tunney” í * fjórum þáttum. Sýnir hinn heimsfræga hnefaleik þeirra Jack Dempsey og Gene Tunney, sem fram fór í Sesqui-Centennial Stadium í Philadelphia, Pa., 23. september s.l. Þessa mynd sýndi Metropolitan leikhúsið síðustu vikuna í september. — “The Voice of the Nightingale”, í einum þætti. Máske feg- ursta myndin, sem enn hefir verið framleidd; öll í gegnsæum litum — 0g í öllum litum regnbogans. Þessi litla mynd var sýnd sem sérstakt aukaatriði í Capitol leikhúsinu árið sem leið. Þar að auki sýni eg tveggja þátta kómedíu, sém eg enn hefi ekki valið. Myndirnar sýni eg að Lundar þriðjudag og mið- vikudag, 15. og 16. febrúar. Dans á eftir sýningunni seinna Kveldið. — í St. Laurent, fimtudag 17. febr., dans á eftir; Oak Point, fösudag og laugardag, 18. og 19. febr., dans á eftir sýn- ingunni fyrra kveldið; Árborg, þriðjudag og miðvikudag, 22. og 23. febr., dans á eftir sýningunni seinna kveldið; Hausa, fimtudag, 24. febr., dans á eftir; Riverton, föstudag og laugar- dag, 25. og 26. febr., dans á eftir sýningunni fyrra kveldið; Árnes, mánudag 28. febr., dans. á eftir; Gimli, þriðjud. og mið- vikudag, 1. og 2. marz, dans á eftir sýningunni seinna kveldið. — 1 öllum tilfellum verður dansinn ókeypis fyrir þá, sem sækja sýninguna, en þeim, sem sækja dansinn eingöngu, verður sett inngangsverð. — Eg reyni af fremsta megni að velja beztu “Orchestra” í hverri bygð, til að spila fyrir dansinum. Inngangsverð öll kveldin verður; 75c. fyrir fullorðna 0g 25c. fyrir börn innan 14 ára aldurs. Sýningarnar hefjast á öllum stöðunum sem næst kl. 8.30. Með vinsemd, J. S. THORS/TEINSSON. G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 425 Langside Str. Winnipg Sími: 35 050 Er að hitta: kl. 10-12 f.h. og kl. 4-5 e. h. Gefið aS Betel í jan. 1927. Mr,. og Mrs. Guðmundur Jónsson, Vogar, P.O. .. $10.00 Mr. Egill Bessason, Húsavík P. O............ó...... 5.00 Mr. A. P. Jóhannsson, Win- nipeg .................. 100.00 Frá kvenfél. ‘Sólskin’ í Foam Lake, Sa’sk. um $40.00 viröi af matvöru og fatnaði. Mrs. E. Jónasson, Lonly Lake, Man. 12 pd. ull. Mr. og Mrs. H. Hálmars- son, jólagjöf til Betel, .. 5.00 Mr. Pálmi Lárusson, Gimli, áheit .................... 5-°° Mrs. Seselja Johnson, Van- couver, B. C............ 10.00 Mr. Jón Pálsson, Riverton, ull virði ............ . 5 00 Frá kvenfél. ‘Stjarnan’ í Ár- nes, góðgætisbögglar til gamla fólksins á Betel. Mr. John Stevens á Gimli 1 box af fiski yfir 100 pd. Mr. og Mrs'. Halldór Kerne- sted á Kjama gáfu mikið til Betel af matvöru áriÖ sem leiö, aldrei meira. Vinur í Winnipeg gaf olíu- dúk á gólf í tvö herbergi. B. K. Johnson, Winnipeg .. 10.00 Kærar þakkir fyrir alt þetta. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot, Wpg. THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Ramon Novarro í The Midshipman Mánu-Þriðju-Miðv.dag Rex Beach’s Padlocked með Lois Möran Þar verður Beatrice Smith, Piano Accordion Soloiat alla nestu viku. C J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu ats 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er a8 tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðii á Furnaoes og setu-r inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vtnna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. ROSE HEMSTICinNG SHOP. Oleymfð ek ki ©f þiS hafið, aamma eSa HemstJÍchinig eða þurfið að láta yflrkliæBa hnappa að koma með það itffl :8 0 4 Sargent Ave. iSérstakt athyg'H veitt ma.ll orders. VerS 8c bámiull, 10c silki, HELGA GOODMAN. eigandi. THE HERMIN ART SALON gjörir “Hemstiiiohlng” og kvenfata- siaum eftir nýjuetu 'ttzku fyrir lægsta. verð. iMargira ð,ra reynsla oig- fuJIkomn- asti vitnisburður frá besitu saiuraa skólum ílandslns. Utanborg'ar ipönt unum fyriir “Hemsttiching” sér- stakiur gauimiur gcflnn. V. BENJAMÍNSON, Cigamdi 666 Sargent Ave. Tals. 34-152 Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifaeri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store.Winnioeg ^hKhKhKhKHKhKHKbKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKKhKhKbKhKhKhKhKW Carnival and Masquerade F UN ROLIC OOLISHNESS DANCE Tbe BEST BIGGEST SMARTEST Entertainment of t\\e Year, BarNone Surprise Stunts. Ballet. Charleston and Comic Dances by Artists. — Balloons — Confetti — Favors .. Four Prizes for Best and Cömic Costumes Addmission 50c. to 1 o’clock From 8.30 Thursd. Feb. 17th GOOD TEMPLARS’ HALL Fun for Everybody — Young or Old SPECIAL MUSIC Come in Costume, Come Without! Come Anyway you like. Come! You can’t afford to miss this. WEST END SOCIAL CLUB. A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDEJNTS HAVE ATTFNDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. K5HS2SBSBSBSÍ£ra5HSÍ52SasaSH5HS2S2SH5íl5HSZ52SHSHSHSHSSSEH5HS252Sa5H52' JKHKHKhKHKHKHKHKhKBKHKHKHKHKhKhKHKHKhKHKhKhKHKhKhKhKhS- BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. sasasasa; a^sasasasasasasasasasaí s» “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið yem þe&sl borg heflr nokkum tima haft innan vébanda sinna. Pyrirtaks máltlðlr, akyr^ pönnu- kökui, rullupyisa og þjóCræiknla- kaffk — Utanbæjarmenn fá Bé. ávalt fyrst hressingu á WEVEL GAFE, 6»2 Sargent Ave 3Imi: B-3197. Rooney Stevens, elgandl. GIGT Ef þu heflr gigtt og þér er llt bakinu eða i nyrunum, þá gerðir þú réct I aC fá þér flösku af Rheu matic Retnedy. pað er undravert Sendu eftir vttnisburCum fölks, sem hefir reynt þaO. $1.00 flaskan. Pöstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 LINGERIE VERZLUNIN l 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. S. GCNNLAUGSSON. Elgandl Talsimi: 26 126 Winnipeg G. THDMflS, C. THOHLflKSDN Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ó d ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Meyers Studies 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir ljós- mynda ogFilms út- fyltar. Stoersta Ljósmyndastofa í Canada í Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CANADUN PACIFIC NOTID Canadian Pacific eimsklp, þe/ar þér ferCist til gamla landalns, Islande. eSa þegar þér sendiC vlnum yCar far- gjald til Canada. Ekkl hirkt að fá betrl aöbúnaö. Nýtizku skip, útbúin meC öllum þeim þægindum sem sklp má veita. Oft farið á mllU. Pargjald á þrlðja plássl inilli Can- ada og Reykjavtkur, S122.C0. Spyrjlst fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. LeitiC frekari upplýslnga hjí ur»- boCsmanni vorum á ataCnum eC skrifiC W. C. CASEY, General Agent, Canndlaii Pacifc Steamshlps, Cor. Portage & Matn, Winniiieg, Man. fcCa II. S. Bariliil, Sherbrooke 9t. Wlnnlpeg f

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.