Lögberg - 03.03.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.03.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. MARZ 1927. Á fimtudaginn í (vikunni, sem leitS kom til borgarinnar ungur maður frá íslandi, Emil Jakobsson frá Akureyri. Baldvin Sigurðsson frá Moun- tain, N. D. kom til borgarinnar um síðustu helgi. Hann var á leiíS til Wynyard, Sask. Dr. og Mrs. Gíslason frá Grand Forks, N. D. voru stödd í borginni nokkra daga í síöustu viku. TIL SÖLU. English Piano í ágætu ásigkomu- lagi, bygt úr járni og valhnotuviði. Til sýnis að 501 Toronto St. $100 út í hönd. Mr, og Mrs. Árni G. Eggertsson frá Wynyard, Sask. hafa verið í borginni siðan fyrir helgina. Þau fóru heimlei'ðis á þriðjudagskveld- ið. Lestrarfélagið í Árborg heldur skemtisamkomu föstudagskveldið 18. þ. m. í Goodtemplarahúsinu í Árborg. Þar verður margt til skemtunar. O. A. Eggertsson leik- ur og Lúðvík Kristjánsson flytur gamankvæði. Söngflokkurinn i Ár- borg syngur og margt fleira verður þar um hönd haft til skemtunar og fróðleiks. Einnig veitingar og dans. Byrjar kl. 8. Aðgangur 500 MálfundafélagiS heldur fund næskomandi sunnudag kl. 3 e. h. í Billiard-sal H. Gíslasonar. Til um- ræðu verður íslandsferðar-málið 1930. Á fundinum verSur fulltrúi mættur frá hinni nýkosnu íslands- ferSar nefnd þj óSræknisfélagsins. Allir eru velkomnir. Lárus GuSmundsson frá Árborg Man. sem dvaliS hefir tveggja mánaSa tíma hér efra hjá vinum og kunningjum, fór heimleiSis á mánudaginn. Mr. og Mrs. Árni S. Jósephson frá Glenboro hafa veriS hér i borg- inni nokkra undanfarna daga. Þau hjón áttu tuttugu og fimm ára gift- ingarafmæli í vrkunni sem leiS, eins og sjá má í ‘Minneota Mascot’ hinn 25 f. m. MeS mikilli rausn hafa þau hjón ibúið í fjórSung ald- ar, fyrst lengi viS Minneota. Minn., en nú síSari árin í grend viS Glen- boro, Man. Ámi er dugnaSar bóndi meS afbrigSum og gestrisninni á heimili iþeirra hjóna hefir lengi ver- iS viðbrugSiS. Lögberg óskar þeim allra heilla á þessu aldarfjórSungs giftingar afmæli þeirra. Mr. Sidney T. Thorwaldson, sonur þeirra Mr. og Mrs. E. Thor- waldson á Mountain, N. D. hefir verið skipaSur ráðsmaður útláns- deildarinnar viS Grand Forks Mercantile, sem er deild af Nash- Finch félaginu. Mr. Thorwaldson hefir unniS fyrir félagiÖ í hálft þriSja ár. Dr. Tweed verSur í Árborg miS- vikudaginn og fimtudaginn hinn 16. og 17. þ. m. ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þess'ari viku There You Are Reynið að hlæja ekki Mánu- þriSju- og miðvikudag í næstu viku Double program So This Is Paris og The Man Upstairs WALKER Canada’s Flnest Theatre Thls Wcek: WBD. MAT. ÞESSA VIKU SAT. MAT. Samkvæmt símskeyti til séra Ragnars E. Kvaran, er nýlátinn í Reykjavík, ekkjufrú Kristjana Hafstein, móðir Hannesar heitins Hafstein tslandsráðherra og skálds. Hún varS níræS 1 september-mán- uSi síðastliðnum. Ágúst Steinólfsson andaöist á sjúkrahúsi i Grafton 18. febr. 1927 eftir langvarandi sjúkdómsstríö. Ágúst var aÖeins 36 ára aS aldri f'fæddur 1. ágúst 1890) Hann eftir- lætur ekkju og tvær ungar dætur. Heimili hins látna var í Cavalier. Hann var mjög vel gefinn og vel liSnn. og hafði haft sig vel áfram þrátt fyrir þaö aö heilsan var svo mjög biluö mörg síðustu árin. Á- gúst sál. var jarðsunginn frá kirkju Víkur-safnaðar að Mountain mið- vikudaginn 23. febrúar og var f jöl- menni viSstatt tþrátt fyrir nærri ó- færa vegi. Einnig var kistan mikillega skreytt blómum. Hann var lagöur til hvöldar við hlið for- eldra sinna og annara ættingja i grafreitnum að Mountain. Séra H. Sigmar jarösöng. Á nýafstaðnu stórstúkuþingi Goodtemplara í Manitoba, sem haldiö varhér í borginni, voru þess- ir embættismenn kosnir og settir í embætti. A. >S. Bardal endurkosinn stórtemplar; G. Dann stór-umboðs- maSur, Gunnl. Jóhannsson vara- stórvaratemplar; Ragnar Gíslason srtór-ritari, Hjálmar Gíslason stór- féhirðir; J. H. Lucas stórócapílán, G. H. Hjaltalín stór-dróttseti; J. Beck stórgæslumaður ungtemplara, T. N. Elder stórgæslumaÖur kosn- inga, B. A. Bjarnason stór-fræðslu- málastjóri S. Matthews fyrevrandi stórtemplar og H. Sþa ftfeld vara- alþjóða stórtemplar. A. S. Bardal var kosinn til að mæta fyrir stúkunnar hönd á há- stúkuþingi, sem haldiS verður í Philadelphia í maí-mánuði. Timarit þjóSræknisfélagsins er nýkomið út og fæst hjá skjalaverði hr. Páli S. Pálssyni, 715 Banning\ Street. Ritið er hið myndarlegasta aS öllum frágangi. VerSur þess nánar minst í næsta blaði. Séra Carl J. Olson er nýkominn frá Upham, N. D. þar sem hann hefir verið á ferS í erindum Jóns Bjarnasonar skóla og hefir hann nú tekið köllun frá fjórum söfnuöum kirkjufélagsins í VatnabygSunum í Saskatchewan. Eru þeir Ágústín- usar-söfnuður í Kandahar, Imman- úelssöfnuður, Wynyard, Sléttu- söfnuður Mozart og Elfros söfnuð- ur, Elfros. SöfnuSirnir ábyrgjast honum $2,400 föst árslaun, auk tekna fyrir aukaverk. Eru nú liöin 9 ár síðan séra Carl hætti að vinna fyrir kirkjufélagið. Var fyrst prestur meþódista-kirkj- unnar i nokku ár, en síðar deildar- stjóri fyrir London Life félagiö, og átti hann þá heima í Brandon, Man. Séra Carl veröur að forfalla- lausu settur inn í embættið fyrsta sunnudag í apríl af forseta kirkju- félagsins, séra K. K. Ólafsson.. Séra Carl hyggur til síns nýja emlbættis með fögnuöi og má einn- ig fullyröa að söfnuðum hans er þaS mikiÖ gleöiefni aö £á hann í sina þjónustu og kirkjufélaginu sömuleiðis. 1 Fágœtt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýSu, er nú fariö aö þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prer.t- uðu á hverja örk og hvert umslag. UndirritaSur hefir tekið tekið sér fyrir hendur aö fylla þessa almennu þörf, og býöst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íÖilgóSum drifhvit- um pappír (water-marked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aSeins $1.50, póstfrítt innan Bandaríkjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappir, ættu aS hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. 63th St. Seattle, Wash. Heilsuveill maður óskar eftir léttri atvinnu á íslenzku heimili til sveita. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. KappræSan um Rrandsons bik- arinn fer fram í samkomusal Sam- bandskirkju á laugardaginn þann 5. mars. Þátttakendur eru þeir Egill Fáfnis og R. H. Ragnar, á móti Crear og Milton Freeman. MálefniS er: SýniS fram á aS óbundið mál hafi haft meiri áhrif á heiminn heldur en bundið mál. Á jákvæöu hliÖinni eru þeir Fáfnis og Ragnars, en hinir mæla á móti. Fólk er og beðið að taka eftir augiýsingu sem birtist í öðrum StaS í blaðinu viðvíkjandi hinni árlegu mælskusamkepni félagsins. Ritari Kvöldvaka “Fróns” veröur hald- in mánudaginn 7. marz n. k., byrj- ar stundvíslega kl. 8 e. h. f }>etta skifti verða þrír úrvals fyrirles- irar. Allir fslendingar velkomnir. Nefndin. GOTT LAND TTL SÖLU í íslenzkri bygð viö Manitoba-vatn eitt bezta land bygðarinnar. Mjög hentugt pláss fyrir mann, sem vildi stunda blandaðan búskap ásamt fiskiveiðum að vetrinum. Landið fæst bæSi billegt og meö góöum skilmálum ef óskast eða meö mikl- um afslætti ef borgað er út í hönd. Uplýsingar gefur /. Arnason. Moosehorn, Man. WfALKER Þetta er önnur vikan, sem hinn vinsæli og skemtilegi leikur “Abie’s Irish Rose,” er sýndur á Walker leikhúsinu og hefir fólk sótt hann mjög vel, sem ekki er undarelgt, því hann á það meir en skilið; hann verður leikinn síöari hluta dags á miðvikudaginn og laugardaginn og í síöasta sinn á laugardagskveldið. Næst kemur “Jiggs, Maggie and Dinty”, sem er leikur gerður út af hinum alþektu gamanmyndum — “Bringing up Father.” Þetta er eina tækiærfið sem Winnipeg-búar hafa til að sjá þennan gamanleik, og hann verSur hér aöeins eina viku. Fólk hefir haft mikiö gaman i af að sjá þessar myndir og má þá | nærri geta, aö margir hafi gaman | af að sjá —Jiggs, Maggie og j Dinty i lifandi persónum. í næstu viku verða sýndir tveir ; góðir leikir eftir byrjendur. Leik- urinn “Disraeli” eftir Louis N. Parker veröur leikinn 8. og 9. mars en “Captain Applejack,” sem er sérlega skemtilegur og hefir verið mjög vel tekiö í London og New York, 11. og 12. mars. Annual Rotarian Revue veröur haldið á Walker leikhúsinu í fimm kveld og byrjar 15. mar^. Einnig seinni partinn á laugardaginn. Ágæt skemtun og töluvert frábrugðin því vanalega. Mjög góöur söngur og hljóðfærasláttur. Rautnarleg minninjargjöf. 1 desember barst landlækni bréf frá Aðalsteini Kristjánssyni í Winnipeg og 5000 kr. gjöf í minn- ingarsjóö Landspítalans. I bréfinu segir svo: “InnlagSar kr. 5000.00 sem gjöf frá mér til Landspítalans fyrirhug- aöa, í minningu um móður mina, GuSbjörgu Þorsteinsdóttur frá Flögu í Hörgárdal í EyjafjarÖar- sýslu. Þaö er ósk mín aö stjórnamefnd Landspítalans sjái sér fært aö ráð- stafa þessari litlu gjöf þannig, aö fátæ'kir sjúklingar, sem leita til Landspítalans, njóti á einhvern hátt ívilnunar af því. Heppilegast finst mér vera aö láta ykkur ráða ‘hvort þiö myndiö sjóð rríeð þessum kr. 5000.00 þar sem vöxtum yröi variö til hjálpar þurfandi sjúklingum, — einum í senn. Móöir mín gladdi oft fátæka af litlum efnutn; það var föst regla hennar að bera engum kaldan drykk.” — Minningargjöfina afhenti land- læknir formanni Landspátalanefnd- arinnar, og er henni haldið sér enn- iþá, því að síðar í bréfinu getur gef- andi þess, aS hann muni ef til vill ibæta við hana síðar. Er þetta mjög lofsvert fordæmi. Konum var þaÖ þegar ljóst, aö eigi nægöi að köma upp Landspítal- anum, heldur yrði einnig aö sjá um það, aö fátækir jafnt og ríkir gætu notið góös af honum. Hafa þær því jafn ósleitilega safnaö fé í minn- ingarsjóðinn, er á aö vera til styrkt- ar fátækum sjúklingutp, sem t Ladspítalasjóðinn. Minningarsjóö- urinn var stofnaður árið k>i6 með 10 kr. gjöf, en er nú orðinn rúm- lega 120 þúsund krónur og hefir fengiö sérstaka skipulagsskrá, stað- festa af konungi. Mbl. G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 425 Langside Str. Winnipg Sími: 35 050 Er að hitta: kl. 10-12 f.h. og kl. 4-5 e. h. Þér fáið beztu handsaumuð föt með því að finna að máli Tessler Bros. 337 Notre Dame Ave. Sími 27 951 $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. SkölL óttir menn fá hár að nýjip Má ekki notast þar sem hárs er ekki æskt. Nemur brott nyt í hári og aðra hðrunds kvilla í höfðinu. $1.75 kvukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 8$9 Main St., Winnipeg, Man. Þakkarávarp. Hjatans- þaklar viljum við tjá hinum mörgu nágrönnum og vin- um, setrt í sambandi við sjúkdóm og dauðsfall okkar elskaöa sonar, eiginmanns, fööur og bróöur, Jón- asar Eyjólfssonar, sýndu okkur frábæra hluttekningu, hjálpsemi og kærleika. Viö fundum til þtess hvernig allir vildu gera sitt ýtrasta að sýna okkur ástúð og 'heiðra minningu hins látna. Um þaö bar vitni hin fjölmenna útför og blóm- kransarnir fögru og mörgu. Alt þetta þökkum viö af heilum hug. og biðjum Guö aö blessa vinina mörgu, sem oklcar hafa minst í sorginni. Fyrir hönd ástvinanna, Jónína Eyjólfsson. Wynyard, Sask. 25. febr. 1927. Leikið aðra viku Anne Nichol’s Magnetic Ábie’s Irish Rose A Whirlpöol of HystericalHilarity Alstaðar húsfyllir Kveldin: 50c. 75cf $1.00. $1,50. $2.00 Miðv.dags Mat, 25c, 75c, $1.00 Laugardags Mat, 25c, 75c, $1.00, $1.50 10 prct. Tax að auki Benóný Stefánsson frá Gardar N. D. kom til borgarinnar í síðustu viku og var hér nokkra daga. hREBERGI {1.50 OG UPP EUROPEANPLAN The “Three Wonders” Meat Shop Úrvals Kjöt — Lágt Verð — Lipur Afgreiðsla. 25 953 —Phone—25 953 Prime Rib Roasts Beef lb... 17c Prime Round Shoalder Roast 9c Prime Wing of Porterhopse.... 22c Prime Rolled Rib Roast, lb .... 15c Prime Chuck Roast, lb. ..... 8c Round Steak, Ib............ 14c Hip Roast Beef, lb......... 13c Sirloin Steak, lb....J .... 15c Wing Steak, lb............. 15c Hind Quarter of Betf, lb...12c Pure Lard, 1 lb. packet ... 17c Side Bacon, whole or half, lb. 28c Side Bacon, sliced, lb..... 30c Cooking Apples, 4% lbs for.... 25c Fancy Eating Apples, 3% lbs 25c White Fish, lb............. 12c Vér höfum allar tegundir af fiski, •smjöri, eggjum,' ferskum ávöxtum' og garðmat. 631 SARGENT, Cor. McGee Það borgar sig að kalla upp 25 953 Vér flytjum vörur um allan bæinn. THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞE5SA VIKU Richard Dix í Quarter Back Special Our Gang Comedy UNCLE TOMS UNCLE Mánu-Þriðjn-Miðv.dag Rudolph Valentino í The Four Horsemen Mesta og bezta myndin C. JOHNSON , hefir nýopnað tinsmiðaverkst-ofu að 675 Saigent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðii á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wanklfng, Millican Motors, Ltd. 1 The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7686 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. ?»###»############################# G ALLSTEIN AR Og allskonar maga veiki og lifr-1 arveiki læknast fljótlega með “Hexophen Capsules’. Ef þú þjá- ist af magaveiki, kveisu, verk und- ir síðunni eða í bakinu, meltingar- leys'i, gasi eða af því að hjartað slær ekki reglulega, þá ættir þú strax að nota þetta ábyggilega! meðal. Viðurkent í mörg ár. Þús-I undir manna hafa reynt ágæti, þess. Verðið er $5.00 askjan, sem endast heilan mánuð. Pantíð með-j alið hjá Anderson and Co., Box ,203 H, Windsor, Ont. LELAND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER Hin árlega MÆLSKUSAMKEPNI Stúdetptafélagsins verður haldin í Goodtempl- arahúsinu mánudaginn 7. marz 1927. Mtttakendur hr. Hávarður Elíason, hr, Egill Fáfnis, ungfrú S. Johnson, hr. Milton Freeman, hr. Heiðmar Björnsson (óvíst), hr. Heimir Þor- grímsson. — Söngur og hljóðfærasláttur á milli ræðanna. Inngangur 35c. Byrjar kl. 8.30. Fiskur Nýveiddur frosinn fiskur Pækur 3 cents Birtingur : - 3 cents Mullets eða Sucker - 2 cents Peningar verða að fylgja pöntunum. John Thordarson, Langruth, Man- ROSE HEMSTICHING SHOP. GleymlitS etk'ki ef þiB ih'afitS, saaima e8a Hemstiichinig eSa þurfitS atS I&ta ^yfiirkl'œCa hnappa atS koma meS 'það tiil '804 'Sangent Ave. Sérstakit athyg'li veitit ma.il orders. Verð 8e bómtrll, lOo siiki. IIELGA GOODAIAX. eig'andi. THE HERMIN ART SAION gjörir “Hemstichinig” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægrata vcrð. Margjra A.ra reynsla og fullikomn- asti vitnisburður frá bestu satima skðlum iTandsins. Utanborgar pönt unum fyrir "Hemstiching” sér- stakur g'aumur g'efinn. V. BETíJAMlPíSON, eigandi Odfi Sargent Avo. Tals. 34-152 Vestrœnir Ómar Ódýrasta sönglaga bók gefin út á íslenzku, Kostar nú aðeins $2.00. Sendið hana til vina og ættmenna. Til sölu hjá bók- sölum og Iíka hjá mér. Kaupið Vestrœna Óma. TH0R. J0HNS0N, 2803 W. 65th Seattle, Wash. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töiluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinscn’s Dept. Store,Winnineg Aðalfundur WONDERLAND Á fimtudaginn, föstudaginn og Iaugardaginn í þessari viku getur j fólkiö séð Richard Dix i kvik- j ijiyndinni, sem nefnd er Quarter j Back. Margir hafa veriö aö hlakka til aö sjá þessa mynd, en hún verð- j ur aöeins sýnd í þrjá daga. Þaö er ! áreiðanlega skemtilegasta myndin, j sem sýnd hefir verið nú lengi. Auk ! þessarar myndar er gaman-myndin ! sem kölluð er ‘Uncle Tom’s Uncle.’ i Munið að Iofa börnunum aö fara á j Wlonderland leikhúsiö seinni part- inn á laugardaginn. Þaö er gott | fyrir þau og þau munu skemta sér vel. Islending dagdns í Winnipeg verður haldma í Good Templar Hall Þriðjudagskveldið þahn 8. Marz, kl. 8 e.m. AGSKRÁ: 1, Skýrslur embættismanna. 2. Kosning embHettismanna í stað þeirra er úr nefnd- mm ganga. 3. Fjallkonumábð. 4. Hvo t nokcrar rir-ytirigar myndu æskilegar viðvíkj- an< i Islendingadagshátíðahald nu? korað er á isl-i.dinga að fjölmenna á fundinn. i J. J. S-unson, forseti Sig. Björnsson, ritari. -Ó<H><HP}<H>t><H><H><H><H><tí><H><H><H><H><H><H><H><H><H><(<H><H><í<H><H><H><H><H: A Strong Reliable Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. t ’ \ It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5F.5H52S21iac^5H5H5asaS,25ESE525?5?i ^ "fc- •42£3H5H5H5H5HSHSE5H5HSH.P “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þessi borg hefir nokkurn tíms haft innan vébanda sinna. Pyrirtaks máltlCir, akyr, pönnu- kökur, rullupyTsa og þjöBrteknls- kaffL — Utanbæjarmenn ffi. sé. avalt fyrst hresslngu á WEVELi CAFE, 692 Sargent Ave 3imi: B-3197. Rooney Stevens, eigandí. GIGT Ef þu hefir gjgt og þér er ilt bakinu e8a i nýrunum, þá. gerSir þú rétt i aC fá þér flösku af Rheu matic Remedy. paS er undravert Sendu eftir vltnisburSum fólks, se*n hefir reynt það. $1.00 flaskan. Pðstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjáliða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MRS. 8. GUNNEAUGSSON, ElgnaAI Talsími: 26 126 Winnipeg IL THQMAS, C. THORLAKSOH Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg • ri#^i#s*s####s##s###s####s##>######i######s##» Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allár tegundir ljós- . mynda ogFilms út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada r *########################### i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CIHAOIÁN PACIFIC NOTIU Canadian Pacific öimsklp, þejar þér ferSist tii gamla landsins. fslanda, eða þegar þér sendlS vinum ySar far- gjald tll Canada Ekkl lu»‘kl aiJ fá betri aðbúnaS. Nýtlzku sklp ðtbúln meS öllum beim bægindum sem skip, m& veita. Ofi farlð á mllli. Eargjnid á þrlSja plássl ntllll Can- urtu o« Ihíykjavíkiir, $122.50. SpyrJIst fyi ir um 1 og 2. pláss far- kjald l.elti* irekari upplýslnga hjá um- hnÖHí iannl vorum ft etaSnum ellr skrlflS V\ C. CASEY. (leneral Ag«mt, Canartian Pacifo Stoamships, Cor. Portagr & Maln, VVinnlpeg, Man. efta II r Hurrtal, Sherbrooke 8t. Wlnnlpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.