Lögberg - 01.09.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.09.1927, Blaðsíða 8
bls. 8 uöGBERG, FIMTUDAGINN 1. SEPTEMBER 1927. Gerirstórtbrauð eins og þetta úr RobinHood FIiOUR ABYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA Á sunnudaginn kemur byrja aftur morgun guðsþjónusturnar í Fyrstu lút. kirkju. Verður l>á messað þar kl. 11. Messan fer fram á ensku eins og vanalega. Miss G. Hördal frá Chicago kom til borgarinnar í vikunni sem leið. Verður hér og að Otto, Man., um þriggja vikna tíma hjá frændfólki sínu. Dr. Jón Stefánsson, sem vegna veikinda hefir ekki getað sint Iæknisstörfum síðan í maí í vor, býst við að fara nú um mánaða- mótin suður í ríki, sér til heilsu- bótar.. En fjölskylda hans dvelur í New York borg í vetur. Hann hefir fengið Dr. Hawke, sérfræð- ing, til að vera á skrifstofu sinni og gegna læknisstörfum fyrir sig, þar til hann kemur til baka. Bf einhvern vantar að kaupa ágætt húa í Winnipeg, hlýtt, sterkt og fal- legt, þá snúi hann sér til mln munn- lega e5a skriflega, og skal eg þá gefa allar upplýsingar viðvíkjandi stærð, verði og fl, Húsið er á mjög hentugum stað og fbest á næstu grösum, sem mann vant- ar I kring um sig, svo sem kirkjur skólar, búðir og sporbrautir i allar átt- ir. B. M, LONG. 620 Alverstone St. Winnipeg. Herbergi og fæði, fyrir tvo til þrjá einhleypa menn, fæst nú þeg- ar á ágætu heimili í Vesturbæn- um, örskamt frá sporbrautarvagni. í húsinu er sími og öll nýtízku- þægindi. Ritstjóri Lögbergs vís- ar á. Mr. Guðmundur Fjeldsted, fyrr- um þingmaður,* var staddur í borginni nokkra daga í síðustu viku. Messuboð.—Séra Carl J. Olson flytur guðsþjónustur á eftirfylgj- andi stöðum, sunnudaginn 4. sep- tember: Leslie kl. 12, Bræðraborg kl. 3.30. VIOLET HELGASON piano kennari er nú byrjuð á kenslu, að loknu sumarfríi, 'og tekur daglega á móti nýjum nqmendum, að 586 Burnell Street.—Sími: 37 862. .Látið ekki hjá líða að kalla upp sem fyrst, því mikillar aðsókn- ar er að vænta. Rose Theatre Fimtu- föstu- og laugardag þessa viku Tvöfalt program BETTY COMPSON í THE BELLE 0F BROADWAY Einnig KEN MAYNARD i 50,000 Reward Mánu- þriðju- og miðviudag næstu viku Labor Day Program* RICHARD DIX i KNOCKOUT RIELY Sérstök Matinee. Opið kl. 1 Skemtileikur og Nýjungar Verzlunarstúlka, æskir eftir að fá fæði og húsnæði hjá miðaldra hjónum, er engin hafa börn á heimilinu. Þess enn fremur æskt, að eigi sé um annan leigjanda að ræða. Þarf að vera kyrlátt heim- ili. Aðgangur óskast að sima og slaghörpu. Tiltakið skilmála. Hringið upp 86 327, eða skrifið Columbia Press, Ltd., Cor. Toron- to og Sargent. Fólk er beðið að veita athygli auglýsingunni frá Mr. Hugh L. Hannesson píanókennara, að 523 Sherbrooke St. Nýtur hann ágæts álits sem kennari, og er maður vel að sér í sinni grein. Símanúm- er hans er 34 966. Þakklætisávarp. Mitt innilega hjartans þakklæti eiga þessar línur að flytja einum go öllum um þvera og endilanga Vatnabygð, þeim sem í orði og verki, umönnun og útlátum hafa borið mig og mína á höndum sér og styrkt okkur og hjúkrað og læknað, síðan hið mikla slys henti okkar heimili 18. júní síð' astl., sem áður hefir verið unr getið í íslenzku blöðunum. — Fyr ir hönd mína og barna minna, Mozart, 29. ágúst 1927. Friðrik Guðmundsson. Halldór Kiljan Laxness rithöfundur frá Islandi, les upp kafla úr óprentuðum skáldsögum, þar á meðal ný- samda sögu, sem heitir Nýja ís- land, á eftirgreindum stöðum Riverton—2. sept. Winnipeg—6. sept í Good- Templara húsinu. Árborg—9. sept. Lundar—13. sept. Samkomurnar byrja á öllum stöð- unum, kl. 8 að kveldi. Aðgangur 50 cents. Séð verður fyrir hljóðfæraslætti að loknum upplestrinum, úti í ný- bygðunum. Mr. Grettir Eggertsson kom frá Wynyard, Sask., á mánudags- morguninn. Hefir verið þar vestra nokkra daga hjá Árna Eggertsson lögmanni, bróður sínum. Christine Hannesson, Piano-kennari 852 Banning Street Tals. 21 618 Til sölu. Fjögur, fimm og sex herbergja hús til sölu í Westurhluta Win- nipegborgar. Beztu skilmálar, sem þekst hafa, á yfirstandandi árstíð. — Auðveldar mánaðar- afborganir. D. W. BUCHANAN 157 Maryland St. Phone 33 818 Mr. og Mrs. S. Sigurdson frá Riverton og börn þeirra voru stödd i borginni í síðustu viku og fóru heimleiðis á laugardaginn. Herbergi og fæði (fyrir einn), fæst nú þegar í ágætu'húsi í Vesturbænum, örskamt frá spor- brautarvagni. í húsinu er sími og önnur þægindi. Upplýsingar hjá ritstjóra Lögbergs. Miss V. Sigurðsson ,hefir sett á stofn kvenhattabúð, í sambandi við Rose Hemstitching búðina, sem auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu. Verður þar rétti stað- urinn fyrir íslenzkt kvenfólk, til að kaupa hatta sína tíl vetrarins. Miss Josephine Jóhannsson, pí- anókennari, er nú byrjuð á kenslu sinni á ný, eftir sumarfríið, að heimili sínu 747 Beverley Street. Miss Jóhannsson stundaði nám bjá Mr. Ragnar H. Ragnar, og lauk prófi við Toronto Conserva- tory of Music, með hárri fyrstu einkunn. Er hún einkar vel að sér í list sinni, og þykir góður k nnari. I Mr. Guðmundur Guðmundsson, frá Hallock, Minn., kom til borg- arinnar síðastliðinn mánu'dag, í bíl með Mr. A. S. Bardal. Hefir Mr. Guðmundsson verið búsettur í Hallock, síðan 1894, stundað þar fu"r_íði ^.r!kif jffau^m.uua' I%eginum og ekki sHja ‘sig'úr færi með að sækja samkomuna og þar með að styrkja þarfan félagsskp. Sleipnir sem önnur félög þarfnast styrks og samúðar almennings til að geta náð fullum þysoka. Sam- komap verður nánar auglýst síð- Stjórnarnfendin. verzlun. Ej^hann bróðir Guðrún- ar konu Mr. Magnúsar Pétursson- ar prentara hér í borginni. Guð- mundur er bráðern og fullur af fjöri, þótt kominn sé nokkuð á efri ár. Kvaðst hann hafa af því haft mikið yndi, að koma hingað og heilsa upp á gamla kunningja. Hann hélt heimleiðis á -þriðju- dagskveldið. / Hinn 23. ágúst síðastl. andaðist að heimili sínu, að Cypress Riv- er, Man., Mrs. Helga Sigtryggs- son, '77 ára að aldri. Eftirlifandi maður hennar er Pálmi Sigtryggs- son, bóndi í Argyle by^ð. Mrs. Sigtryggsson var systir Jóns skáld3 Runólfssonar og þeirra systkina. . Ein af dætrum henimr er Mrs. C. B. Johnson, Glenboro, Man. Þriðjudaginn þann 30. f.m., voru gefin saman í hjónaband, þau Franklin Eggert Vatnsdal, og Dorothy Maud Tyler, bæði til heimilis hér í borginni, að 284 Main St., af séra Rúnólfi Mar- teinssyni. Hér með tilkynnist, að eg hefi skift um nafn mitt frá Thor I. Jensen, til Thor J. Brand. THOR. J. BRAND. Miss Thorstína Jackson fljrtur fyrirlestur og sýnir myndir frá felandi í Hayland Hall, á mánu- dagskveldið, hinn 5. þ.m. TAKI® EFTIR! Sunnudaginn 4. sept. byrjar aft- ur starfsemi lúterska sunnudags- skólans á Gimli, ásamt messum í prestakallinu. Vinsamlega er fólk Gimli-safnaðar beðið að veita því athygli, agð 4. sept. verður'komið saman í kirkjunni 1(1. 1.30 e. h. Verður þar stutt guðáþjónusta; því næst verður farið út í skemti- garð bæjarins, og þar verður skógargildi sunnudagsskólans. — Þar verða kapphlaup og ýmsar skemtanir, sem sunnudagsskólinn sérstaklega hefir með höndum. Foreldrar og aðstandendur barna, fjölmennið. Njótum ánægjulegr- ar stundar saman, yngri og eldri. Komið með “lunch” með ykkur. Heitt vatn til reiðu á staðnum. í von um gleðiríka samfundi 4. september. Sig. ólafsson. Gjafir til Betel. Albert Samúelsson, Gardar $10.00 Kvenfél. Fjallkonan, Wpósis 10.00 Kvenfél. Herðubreið safn., Langruth, Man............ 25.00 Arður af samkomu Langruth- bygðar, undir umsjón kven- félagsins ............... 57.50 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, 675 Winnipeg, féh. er Föstudaginn 9. sept. ætlar í- þróttafélagið “Sleipnir” að 'halda íþróttasýningu í Goodtemplara- húsinu. Kemur þar fram í fyrsta sinn, meðal landa ihér, leikfimis- flokkur, er æfður hefir verið í sumar af Haraldi Sveinbjörnssyni og sýnir þar alls konar æfingar út leikfimiskerfi Niels Bukhs. Ei’nnig verður þar glímusýning, “bo^ring”, “wrestling” og fl. Á eftr verður dan.s íslendingar hér í borg ættu að muna eftir ar Vegna þess að eg er að yfirgefa Winnipeg og get því ekki stund- að kenslu hér í bænum komandi vetur, þá hefi eg í hyggju að leigja Miss Jónínu Johnson kenslustofu mínfl, að 646 Toronto Str. Ef Miss Johnson afræður að kenna þar framvegls, þá verður hún reiðubúin að taka á móti nem- endum þar þann 5. sept. næstkom- andi. Sími kenslustofunnar 89 758. Mér er kunnugt um, að Miss J. Johnson er lipur og áhugasamur kennari, gædd ágætum músík- hæfileikum og stundar kensluna með alúð og nákvæmni. Þakka eg hér með öllum mínum íslenzku nemendum fyrir tiltrú þá og traust, er þeir hafa auðsýnt mér undanfarið, og óska að þeir Iáti Miss Johnson njóta þess sama nú er hún tekur við. Miss Johnson mun auglýsa ná- kvæmar f næstu blöðum. Þeir er óska frekari upplýsinga geta snú- ið sér til mín meðan e? verð í bænum, sem mun verða til næsta sunnudags, eða heint til Miss Johnson. Hún á heima á Inger- soll Str. 1023. Sími: 26 283. Eg vona, að þessi ráðstöfun sé nemendum mínum 'til hagnaðar og þeir haldi áfram að sækja kenslustofu mína, þó eg sé í burtu þenna vetur. Með virðingu, R. H. Ragnar. Gefin voru saman í hjónaband hér í borginni hinn 24. ágúst þau Mr. Angántýr Arnason og Miss Zora Jacqemart. Mr. Árnason er sonur Mr. og Mrs. Sveinbjarnar Árnasotn, sem nú eru í Chicago, en áttu lengi heima í Winnipeg. Ungu hjónin setjast að í Portage la Prairie, þar sem Mr. Árnason er kennari. THE BRIGMAN TANNERY Vanaleg görfun á húðum og loð- skinnum. Vér görfum húðir fyrir yður. Vér kaupum húðir. 106 Avenue C. North Saskatoon, Sask. Hugh L. Hannesson, piano-kennari Phone 34 966 Phone Kenslustofa: 523 Sherbrook JSt. THE WONDERLAND THEATRE Fimtu-Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU The Lunatic at Large Aukasýning laugardagseftirmiðdag Juvenile Musicians, Singers and Dancers Mánudag Þriðjudag og Miðv.dag Sérstakt helgidags prógram MILTON SILLS The Sea Tiger Aukaaýning, síðasti þ&ttur: SNOWED IN REBERGI $1.50 OG UPP EUR0PEAN PLAN Þakklæti. Með klökkum huga þakka eg ykk- ur öllum (Lundarbúum og grend- inni) hjartanlega fyrir allar vel- gjörðir ykkar til mín, bæði pen- ingagjafir og í einu orði sagt alla ykkar kærleiksriku hluttekningu í veikindastríði mínu. Þegar eg finn kærleiksylinn leggja til min frá ykkur, kæru vinir, þá finst mér eins og þið öll viljið biðja bænumy, mínum og blessa mig. ó, eg finn ekki orð til að þakka það eins og ^era ætti, en eg man og þakka það við Wert mitt spor. Algóður guð blessi ykkur öll og launi ykk- ur velgjörðirnar. — Einnig vil eg þakka kærlega öllum þeim, sem komu til mín á spítalann í Winni- peg og lánuðu mér bækur og gerðu mér stundirnar skemtileg- ar. Og að síðustu þakka eg hjart- anlega Dr. S. J. Jóhannesson alt, sem hann er búinn að gjöra fyrir mig og einnig Dr. B. J. Brandson fyrir alla hans hjálp og ljúfmann- legu framkomu. H. J. Hallson. Lundar, Man. LELAND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER G. !W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 607 Maryland Street (iÞriðja hús norðan við Sarg.) Prone: 88 072 Viðtalstími: kl. 3-7 e.h. og á Sunnudögum frá 11-12 f.h. Exchaag; Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar I geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. ATHUGASEMD. Á Wonderland, Mánu- ÞriSju- og Miðvikudag Sendið korn yðar tii UNITED GRAIN GROWERS t? Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er. Þar eð frézt hefir, að sveitar- stjórnin í Sigluneshéraði sé að láta rífa niður samkomuhúsið við Narrows, sem sína eign, en sem nú hefir staðið þar um mörg ár arðlaust, þá leyfi eg mér að gjöra litla athugasemd við athæfi slíkt, sem eg bið þig, herra ritstjóri Lögbergs, að ljá rúm í blaði þínu. Af því að nú er gengið svona langt í þessu máli, þá má það eins vel koma fyrir almennings sjónir, þar eð meiningin er sú, að láta réttinn koma í ljós, því of lengi hefir því verið haldið 1 þoku. Saga hússins er í fáum orðum þessi: Að í fá ár var það notað fyrir skemtisamkom’ur, fundi og fleira, því þá voru ekki önnur hús bygð hér um slóðir, sem nothæf voru Við slík tækifæri. En svo urðu ýmsar breytingar í bygðinni hér út frá; skólahús voru reist, sem víðast hafa einnig verið not- uð fyrir samkomur, og við Hay- lands P. O. var reist stórt sam- komuhús, en síðan er t&ð notað fyrir allar samkomur. Einnig fækkaði fólkið að mun hér Við Narrows, og verzlun sú, sem þar var, lagðist niður. Við þess- ar breytingar var hætt að nota þetta umrædda hús, og hefir það því staðið þar ónotað í mörg ár. Um líkt leyti og hætt var að nota húsið, var stofnuð sveitarstjórn í Sigluneshéraði, sem iþví leggur gjöld á þetta hús, er stóð þá sem hvert annað niðurlagt og ónýtt verkfæri. Eigendur sintu ekki þeirri skattakröfu, þareð þeir álitu kröfuna ranga og gjöra enn. — Eftir upplýsingum, sem nú eru komnar fram, þá mun þetta marg- nefnda hús vera það eina, í öllu þessu þingkjördæmi, sem sveitar- stjórnir hafa skattað, og því krefjumst við, eigendur þess, að sveitarstjórn'in í Sigluneshéraði gjöri nú grein fyrir brejrtni sinni í þessu máli, og bönnum að meira sé við húsinu hreyft fyr en svo er að lagadómur sýni að ekki sé að tala um neitt gjörræði, því hér eftir verður þetta mál ekk*i látiðj afskiftalaust af eigendum. Nú er ein ástæða enn, er hér verður ekki getið, sem mun sýna og sanpa, að ómögulegt var að skatta þetta margnefnda hús. Einn af eigendum. Fágœtt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýöu, er nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prent- uðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum drifhvít- um pappír (water-marked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innan Bandaríkjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappir, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. 63th St. Seattle, Wash. The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHLAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. ) l*#################################^ , C. J0HNS0N / hefir nýopnað tinsmiðaverkst-ofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði lýtur o| leggur sérstaka áherzlu á aðgerðii á Furnaoes og setu-r inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott njrt í 'hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 krukkan. Umboðsmenn öskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. ROSE HEMSTITCHING SHOP GleymiltS eúcikl ef þiC ihafiS, sajuma e8a Hematiching eía þurfiC aS lfita yfirktoeSa hnappa aS koma meS þaS tiifl 18 04 Sargent Ave. Sérstakt athygrLl veltit mall orders. VerS 80 bðmiuLl, 10ie si'!kl_ HELGA GOODMAÍÍ. elgan;ðl. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tœkifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6X51. Robinson’s Dept. Store, Winnineg Strong, Reliable usiness cho MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment ls at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole provinee of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. 5H5Í E2S2* E‘^5H5H5ÍSB5S5H5H5E5H5aS 5?' TjghdíES U Það er til Ijósmynda smiður í Wmnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. ROBSON 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þsssi borg hefb: nokkum tima haft innan vébanda slima. Fyrirtaks máltlSir, skyrh pönnu- kökur, rullupyisa og þjóSrseknla- kaffh — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hressingu & WEVEXi CAEE, 692 Sargent Aw Sími: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. GIGT Ef þu hefir gigt og þér er llt bakinu eSa t nýrunum, þ& grerðir þú rétt I aS fá þér flösku af Rheu matic Remedy. Það er undravert Sendu eftir vltnisburSum fólks, sem hefir reyut það. $1.00 flaskan. Póstgjald lOo. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A345S LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar- þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. S. GCNNLAUGSSOX, ElgajaOI Winnipeg MRS. Talsími: 26 126 Carl Thorlaksson, Orsmiður Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull. og ailfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. AHar vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant- anir með pósti afgreiddar tafarlauat og nA- kvæmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Cohtractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 475 Toronto St. Ph.: 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tanmlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg meyers Studius 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir ljós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada í Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CANADIáN PACIFIC NOTin Canadian Papiflc elmsklp, þegar þér ferSist til gamla landsins, íslanda, eSa þegar þér SendiS vinum ySar far- gjald til Canada. Ekkl hækt að t& betrl aðbúnað. Nýtizku skip, útlbúin meB ðllum þeim þægindum sem ekip má. velta. Can- Oft farið á milll. Pargjalil á þrlðja plássl mllll ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist f'yrir um 1. og 2. plðss far- gjald. LeitiS frekarl upplýsinga hjá um- boSsmannl vorum á st&Snum «9* skriflS \V. C. OASBT, General Agent, Canadlan Padfo Steamshlps, Cor. Portoge & Main, Wlnnlpeg, Man. eSa II. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnlpeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.