Lögberg - 12.01.1928, Side 8
BIs. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1928.
Þér fáið íleiri
brauð og betri ef þér
notið
Robin Hood
FIjOUR.
ABYGCILEG PENINGA TRYGG
ING í HVERJUM POKA
Sérai N. S. Thorlaksson var í
borginni um helgina og prédikaði
í Fyrstu lútersku kirkju á sunnu-
dagskveldið.
Mr. Karl Jónasson frá Árborg,
Man., var í borginni snemma í
þessari viku.
Nýársmessur á ensku, sunnu-
daginn 15. janúar: Kandahar, kl.
2 e. h.. Elfros kl. 7.30 e. h. —
Allir velkomnir. C. J. O.
Á þriðjudaginn voru liðin tutt-
ugu ár, síðan Hon. Thos. H. John-
son flutti sína fyrstu ræðu á
Manitoba þinginu.
Dr. Tweed verður í Árborg mið-
vikudag og fimtudag, 18. og 19.
janúar.
Mr. Th. Bergmann frá Riverton,
Man., var staddur í borginni fyrri
hluta vikunnar.
Mr. Jón Sigurðsson bóndi að
Mary Hill, Man., var staddur í
borginni um helgina sem leið og
fór heimleiðis á mánudaginn.
Unglingafélög Fyrstu lútersku
kirkju, bjóða öllu ungu, íslenzku
lútersku fólki, yfir fermingarald-
ur, í samsæti í samkomusal kirkj-
unnar fimtudagskvöldið 12. jan-
úar, kl. 8 stundvíslega.
Mr. Grímur Eyford, yfirumsjón-
armaður járnbrauta C. N. R. fé-
lagsins, er fluttur til bæjarins og
tekur við umsjón brautanna til
Portage la Prairie og Grand
Beach. Mr. Eyford hefir unnið í
mörg ár fyrir nefnt félag og getið
sér góðan orðstír; var búsettur
síðast í Saskatoon. Fjolskylda
hans kemur ekki fyr en í vor.
Látin að heimili sínu, Lundi,
norðanvert við Gimlibæ, þann 27.
des. s. 1., Kristín Þórarinsdóttir
Johnson, kona Ögmundar John-
son, er lifir hana, ásamt tveimur
fóstursonum þeirra. Hún var dótt-
ir Þórarins Dannebrogsmanns á
Rauðkollsstöðum í Eyjahreppi í
Happadalssýslu, og Sigríðar konu
hans, Sigurðardóttur, frá Mikla-
holtsseli í samnefndum hrepp,
sðmu, sýslu. Þau hjón giftust
1887, og fóru sama ár til Canada.
Bjuggu ávalt í Winnipeg, unz þau
flúttu að Lundi, 1919. “Kristín
var dygg kona, föst og ábyggileg
að skapgerð. Ágætur vinur, þar
sem hún tók' trygð, og umhyggju-
söm húsfreyja.” Hún var jarð
sungin frá heimili sinu 31. des.
Stúdentafélagið heldur fund
annað laugardagskveld í sam-
komusal Fyrstu íút. kirkju, kl
8.30. Einnig má geta þess, að
stúdentar eru að æfa gamanleik-
inn “Apinn”, sem verður sýndur í
Good Templara húsinu 39. jan
Nánar auglýst síðar.
MESSUBOÐ.
Séra Rúnólfur Markiinsson pré-
dikar að Hnausa, Man., næstkom-
andi sunnudag, þann 15. þ.m., kl.
2 eftir hádegi, en kl. 8 að kveldi í
Riverton. Þess er æskt, að al-
menningur fjölmenni við guðs-
þjónustur þessar.
Mr. Stefán HalldórsSbn frá
Hnausa, Man., var í borginni á
mánudaginn í þessari vikuJ
Eftir jólin fanst kvenúr í Fyrstu
lút. kirkju í Winnipeg. Eigandi
getur vitjað þess til eftirlitsmanns
kirkjunnar, Stefáns Sigurðssonar,
652 Home St.
Mr. Jóhann Stephanson frá
Kandahar, Sask., hefir verið í
borginni undanfarna daga.
“Málfundafélagið” hafði á síð-
asta fundi kappræðu um það,
hvort áfengisbann sé réttmætt
eða heppilegt fyrir þjóðfélagið.
— Næsti fundur þessa félags
verður haldinn sunnudaginn 14.
þ.m. i knattleikasal H. Gíslasonar,
að 637 Sargent Ave. Umræðuefni
þá er ákveðið að sé: “Hvað er á-
fengi og áhrif þess?” — Fundur-
inn byrjar kl. 3 e.h. Allir vel-
komnir.
Miss Anna Stephenson, dóttir
Mr. og Mrs. Fred. Stephenson,
að 694 Victor street hér í borg
ir-.ni, kom heim síðast liðið sunnu-
dagskveld, sunnan frá New York,
eftir rúmra tveggja vikna dvöl
syðra. Fór hún að heimsækja
Harald bróður sinn, er nám stund-
ar við Columbia háskódann. Einn-
ig brá Miss Stephenson sér til
Washington, D. C., í kynnisför til
Mr. og Mrs. Bill Einarsson. Er
Mrs. Kiparsson Sylvia, dóttir
þeirra Mr. og Mrs. S. K. Hall.
Mr. John Eggertsson, fyrrum
bóndi að Swan River, Man., bróð-
ir Árna fasteignasala Eggerts-
sonar og þeirra systkina, er nú_al-
fluttur til borgarinnar með fjöl-
skyldu sína.
Þeig, sem kynnu að vita um ut-
anáskrift eða heimilisfang, Mr.
Morris Ariderson, er um eitt skeið
bjó að 441 Ferry Road, St. James,
eru vinsamlegast beðnir að geia
ritstjóra Lögbergs aðvart.
ROSE LEIKHÚSID.
Á fimtudag, föstudag og laug-
ardag í þessari viku verður kvik-
myndin “Rolled Stockings” sýnd
þar. Þar er úngur maður og ung
stúlka, sem bæði sýna fimleik og
snarræði og áræði svo mikið, að
áhorfendurnir dást að. . Þar að
auki er gamanleikurinn “Bill
Grimms Progress.”— Á mánudag,
þriðjud. og miðvikud. í næstu viku
verður kvikmyndin “Metropolis”
aðal myndin og gamanmyndir þar
að auki.
Veitið athygli.
WALKER
Canada’s F"inest Theatro
The Comedy that is still rocking the
world with laughter
5Daga byrjar 17. Jan.
Mrs. Brandon - Thomas Own
London Company in
CHARLEY’S
AUNT
Ekki kvikmyndasýning
SEAT SALE NEXT THURSDAY
Eves : $2.00, $1.50, $1.00, Í5c, 50c, 25c
Sat. Mat.: $1.50, $1.00, 75c. 50c, 25c
Wed. Mat.: .... $1.00, 75c, 50c, 25c
Til Hallgrímskirkju.
Afhent af séra Jónasi A. Sigurðs-
syni:
Aðalmundur Guðmundsson,
Gardar, N. D............. $1.00
Oddur Sveinsson, Gardar.... 1.00
Soffía Ólafsson, Gardar.......75
Mrs. Guðr. Johnson, Selkirk 5.00
—Alls $7.75.
Carl Goodman, Wpg........... 2.00
Guðl. Hinriksson, Wpeg .... 5.00
Josafat T. Holm,
Manchester, Was>h....... 5.00
Guðm. Hjáifsson, Blaine. .. 5.00
Áður auglýst........... 62.20
Alls nú .. $86.95
E. P. J.
Frá Islandi.
Reykjavík, 2. nóv. 1927.
Sóknarnefndarfundur var hald-
inn hér í bænum fyrir skömmu,
eins og áður er frá sagt. Fund-
inn sóttu um 180 manns, þar af
53 beinlínis kjörnir fulltrúar,
Fundinn sat einnig biskupinn, 2
háskólakennarar, 21 prestur, 3
guðfræðakandídatar og 15 guð-
fræðastúdentar. Flestir komu úr
Kjalarnesprófastsdæmi, en nokkr-
ir einnig vestan af Snæfellsnesi,,
úr Borgarfirði, austan yfir fjall
og frá Vestmannaeyjum. Mörg
mál voru rædd, gömul og ný guð-
fræði, altarisgöngur, helgisiðir,
he'lgidagahald, kirkjusöngur o. fl.
Slíkir fundir hafa áður verið
haldnir og virðist fremur fara
vaxandi en þverrandi áhuginn á
þeim og ættu sóknarnefndir út
um land að atþuga það, hvort
þær gætu ekki einnig safnast
saman einstöku sinnum frá á-
kveðnum svæðum. Af slíku gæti
ýmislegt gott leitt, þótt ekki sé
reyndar alt unnið með funda- og
ræðuhöldum. Þessir sóknanefnda-
fundir eru eitt af hinum glögg-
ustu merkjum þess, að í kirkj-
unni og um hana er nú meira og
fjölbreyttara líf, en lengi hefir
verið undanfarið, eins og Lögrj.
hefir bent á áður, þótt nokkuð sé
það reikult að ýmsu leyti.
Áhugann og störfin á þessum
fundi má nokkuð marka á aðsókn-
inni og því, að 42 fundarmenn
tóku til máls og héldu 109 ræður.
Þær voru reyndar upp og ofan að
gæðum, eins-<*g gengur, og sýnd-
ist sitt hverjum, en lýstu í heild
sinni eftirtektaverðum áhuga á
kristindóms- og kirkjumálum.
Annars er margt af umræðunum
um þessi efni að öllum jafnaði
einstaklega leiðinlegt og tilgangs-
Iítið karp, sama sennan með sömu
orðunum upp aftur og aftur, á-
líka og í lélegu flokkaþrefi um
pólitík. Innan um og saman við
bregður þó einlægt fyrir ein-
hverju eftirtektárverðu og merki-
legu. Svo var einnig á þessum
fundi.
Ýmsar tillögur samþykti fund-
urinn, t. d. um stuðning leik-
mannastarfsemi innan safnað-
anna, um að gæta rétt helgi-
dagahalds, m. a. að friða sumar-
daginn fyrsta meir en nú sé
gert, að breyta varlega helgisiða-
bókinni og forðast tilslakanir í
þágu vaxandi lausungar í trúmál-
um og að bæta^kjör sóknarpr^sta.
Umræðuefnið, 'sem einna mesta
athygli vakti, var gömul og Yiý
guðfræði. Voru málshefjendur
Sigurbjörn Á. Gíslason og Sig. P.
Sivertsen. Tóku margir til máls
og varð allmikill hiti og kapp í
umræðunum og virtist almenn-
ingur fundarmanna samt hallast
öllu fremur að íhaldsstefnunni.
En er ólgan í umræðunum stóð
sem hæst og ákveðnar tillögur
voru komnar fram, fór að bera á
viðleitni til þess að jafna málin.
Biskupinn talaði og lýsti afstöðu
sinni, sem væri óbreytt frá því
sem verið hefði, en lauk máli sínu
með því að leggja þunga áherzlu
á þetta: trúið ekki á gamla guð-
fræði og trúið ekki á nýja guð-
fræði, en trúið á Drottin vorn
Jesúm Krist. Síðan töluðu ýmsir
fleiri, Jakob Jónsson, séra Sig.
Inírusson, frú Guðrún Lárusdótt-
ir og Sumarliði Halldórsson, öll
meira og minna í þá átt, að forð-
ast skyldi sundurlyndi, og svð
séra Þorsteinn Briem, sem hvatti
ákveðið til þess, að láta niður
falla særandi deilur og tilgangs-
litlar tillögur, og skyldu menn í
þess stað sameinast um það, sem
sameiginlegt væri og falla fram
i lotriingu og tilbeiðslu. Skeði þá
það, sem einsdæmi mun vera hér
á allæstum deilufundi, að allir
fundarmenn féllu fram á kné í
sameiginlegri bæn um sátt og
einingu og vöxt og viðgang kristi-
legrar trúar og heilagrar kirkju í
landinu. Síðan var sálmur sung-
inn og fundi slitið. — Lögr.
R
O S
Theatre
E
Fimtud., Föstud. Laugard.
Tvær Sýningar
ROLLED STOCKINGS
og
FRED THOMPSON í
PON MIKE
Bill Grimms Progress
Mánud. Þriðjud. Miðvd.
“METROPOLIS”
Engin orð fá lýst þessu, það
verður að sjást með
berum augum.
Miðvikudag, kl. fjögur
sérstök sýning fyrir börn.
Aðgangur lOc. Sendið börnin
THE
WONDERLAND
THEATRE
Sargent and Sherbrooke
kit, fyrir »1,034 sterlpd., og Val-
pole, 817 kit, fyrir 945 stpd. t
gær seldi Menja um 950 kit, fyrir
920 stpd. Enginn íslenzkur tog-
ari mun selja í Englandi í dag.
Rjúpnaveiðar hafa verið með
minna móti norðanlands það sem
af er vetri. Kenna menn það góð-
viðrinu og snjóleysinu. — Leitar
rjúpan til fjalla og öræfa strax og
örlar þar á hnjót. Gamlir menn
nyrðra segja, að hún muni vita á
góðan vetur og snjóléttan.
Áfengi, tæpa 100 lítra af spiri-
j tus, fann lögreglan í Lyru í gær-
| kvöldi. Fanst það niðri í lestar-
| rúmi, og var eins og gefur að
j skillja, ekki á neinum pappírum.
Óupplýst var í gærkveldi, hver
I eða hverjir eigi áfengið, en mái-
ið verður rannsakað í dag —Mbl.
WONDERLAND.
Það verður sérstaklega skemti-
| legt að koma á Wonderland leik-
j húsið síðari hluta þessarar viku
j og sjá Milton Sills í kvikmyndinni
j “Framed”. Þar geta menn séð á-
gæta mynd af frumskógunum og
lífinu þar, fegurð þess og hörm-
j ungum. Einnig þriðji dátturinn
af myndinni “Melting Millions”,
j og enn fremur verða þar gaman-
i mydir sýndar þessa daga.
WALKER.
, Reykjavík, 14. des.
Auk þeirra togara, sem seldu
afla sinn í Englandi í fyrradag
og getið var um hér í blaðinu
í gær, seldu þessir: Maí, 1,100
The Brandon-Thomas Comedy
Company hefir náð miklu áliti og
unnið sér miklar vinsældir á Eng-
landi, en nú leikur þetta leikfé-
lag í fyrsta sinni í Winnipeg, I
Walker leikhúsinu á þriðjudaginn
hinn 17. þ.m. Leikurinn, sem
leikinn verður, er “Charley’s
Aunt” og er hann leikinn . undir
umsjón Mrs Brandon-Thomas, sem
er ekkja mannsins, sem samið hef-
Fimtud. Föstud. Laugard.
12., 13. og 14. jan.
MILTON SILLS í
“FRAMED”
í viðbót við
“MELTING MILLIONS”
hinn undraverða leik, og
gam. “Call of the Cuckoo”
Mánud., Þriðjud., Miðvikud.
16., 17. og 18. jan.
“ADAM and EVIL”
leikið af
Lew Cody og Eileen Pringle
og öðrum.
Bráðum Kemur
sönn mynd af
hnefleikamóti þeirra
Frenchy Berlanger
og Ernie Jarvis,
úr léttasta flokki hnefleikara
ir þenna fræga leik. Þessi ágæti
leikur hefir ávalt og alstaðar, þar
sem hann hefir verið sýndur, vak-
ið mikla gleði og ánægju og fólk
hefir sótt hann ágætlega hvað oft
sem hann hefir verið leikinn.
Þetta er í fyrsta sinni, sem þetta
loikfélag kemur til Canada og það
kemur beint frá St. James The-
atre, London, England. Leikurinn
verður sýndur í Winnipeg í fimm
kveld og tvisvar síðari hluta dags.
HERBERGI $1.50 OG UPP
EUROPEAN PLAN
LELAND HOTEL
City Hall Square
TALS. A5716 WINNIPEG
FRED DANGERFIELD, MANAGER
Miss Thosbj Bjarnason, L.A.B.
er dvalið hefir all-lengi að Wyn-
yard, Sask., er nú flutt til borg-
arinnar og tekur á móti nem-
endum í pianospili og hljóm-
fræði (theory), að 872 Sher-
burn St. Phone 33 453.
Þjóðræknisdeildin Frón heldur
næsta fund sinn þriðjudagskveld-
ið 17. jan. 1928 í neðri sal G. T.
hússins, kl. 8. Fyrir fundi þess-
um liggur kosning fjölmennrar
nefndar til að annast undirbúning
undir hið árlega “íslendingamót”
á þessum vetri, og fleiri nauð-
synjamál. Það er þvi allvarlega
skorað á alt það fólk, er ann þjóð-
ernismálunum og vill veita þeim
lið, að sækja þennan fund. Þar
fer og fram hin ágætasta skemti-
skrá að loknum fundarstörfum. —
Fjölmennið. Ritarinn.
Ljósgeislarnir, sem mikið voru
notaðir við sunnudagsskóla kenslu
í söfnuðum kirkjufélags, hafa ekki
verið fáanlegir nú alLIengi, en
samskonar myndaspjöld (Sun-
rays) með enskum textum eru til
og geta þeir, sem óska, fengið þau
hjá undirrituðum. Árgangurinn,
52 spjöld, kosta 25 cents. Að öllu
öðru leyti en málinu, eru þessi
spjöld mjög svipuð Ljósgeislun-
um. — Einnig er Sunnudagsskóla-
bókin nú til og kostar eins og áð-
ur, 65 cents.
Finnur Johnson,
668 McDermot Ave., Winnipeg.
Stúkan Vínland', nr. 1146 C.O.F.,
hafði sinn venjulega mánaðar-
fund þann 3. þ.m. í G. T. húsinu
á Sargent Ave. Embættismenn
voru kosnir og hlutu eftirfylgj-
andi meðlimir kosningu:
Á).R.: A. G. Polson.
C. R.: J. J. Vopni.
V.C.R.: Gunnl. Jóhannsson.
R. S.: P. S. Dalman.
F. S.: S. Pálmason.
Trea3.: B. M. Long.
ChapL: G. Hjaltarlín.
S. W.: J. Josephson.
J. W.: M. Johnson.
S. B.: S. Sigurðsson.
J. B.: S. Johnson.
Phys.: Dr. B. J. Brandson.
Allir meðlimir eru beðnir að
taka eftir því, að Mr. Sveinn
Pálmason er nú tekinn við fjár-
málaritara störfum. Heimili hans
er að 654 Banning St. Phone:
37 843.
The Norwegian Glee
Club of Winnipeg
heldur mikinn
Jubilee Goncert í Norman Hall
Cor. Portage Ave. og Sherbrook St.
Miðvikudaginn hinn 18. Jan.
Kl. 8.1 5 að kveldi.
The Norwegian Glee Club
með aðstoð
PAUL BARDAL, MAE CLARKE og JOSEPH LYON
eftir að samsöngur er úti verður
Dansað.
Aðgangur 50 cent.
KOL KOL! KOL!
ROSEDALE KOPPERS AMERIGAN SOURIS
DRUMHELLER COKE HARD LUMP
iiiiiiiiiiiiiin
Thos. Jackson & Sons
COAL—COKE—WOOD
370 Colony Street
Eigið Talsímakerfi: 37 021
POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR
LUMP COAL CREEK VIDUR
SIÍSE
THE FESTIVE TEA& C0FFEE SH0P
485 PORTAGE AVENUE, WINNIPEG.
COFFEES
Freshly Roasted Daily.
Cholce Santos ..............43c
Sheik .....................52c
Festive ....................60c
Pasha ......................65c
Bedouin ................... 75c
TEAS
Blended hy Experts.
Gateway....................68c
Gateway Special ...........70c
Festive ...................75c
Caravan ...................80c
Rajah ................... 85c
Póstgjald greitt af öllum pöiitunum af Te og Kaffi, sem er yfir 5 pd.
Skrifið eftir sýnishornum.
—— Viljum fá 50 Islendinga
. Kaup $25. til $50. á. viku.
purfurn 100 Islenzka menn, sem iæra vilja að gera við bfla, dr&ttar-
vélar og aðrar vélar og ra£magnsé.höld. Vér kennum einnig rakaraiðn,
og annað, Sem þar að lýtur. Einnig að leggja múrstein og plastra.
Hátt kaup og stöðug vinna fyrir þá, sem læra hjá oss. Til þess þarf
aðeins fáar vikur. Skrá, sem gefur allaV upplýsingar fæst ókeypis. Ekk-
ert tekið fyrir að ráða men.n I vinnu. Skrtfið á ensku.
HEMPHILLS TRADE SCHOOL LTD., 580 MAIN STREET, WINNIPEG
Útibú—Regina Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto
og Montreal. Einnig í bæjum i Bandaríkjunum.
3^SHSHSH5HSHSHSc!5E5HSHS25H53SESH5H5S5H5H5E5ESHSH5HSHSZ5H.
A Strong, Reliable
Business School
MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment ls at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Suc.cess Business CoIIege, Winnipeg, is a strong,
reliable school—ita superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceeding the combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
“Það er til ljósmynda
smiður í Winnipeg,,
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. Kennedy Bldg
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem þsssi borg hefir nokkurn tima
haft innon vébenda sinna.
Fj-rlrtaks máltlðir, skyr* pönnu-
kökur, rullupýlsa og þjóðrteknla-
kafft — Utanbæjarmenn fá sé.
ávalt fyrst hressingu á
WEVEIi CAFE, 692 Sargent Ave
Slmi: B-3197.
Rooney Stevens, elgand'i.
BUCKLEY’S HÓSTAMEÐAL,
Bezta og sterkasta mieðallð vlð
hsta, kvefi, hryglu I lungnapípun-
um, klghósta eða LaGrippe.—Lækn-
ar strax og vtaur á kvefinu eftir fá-
einar inntökur. — Flaskan 75c.
THE SARGENT PHARMACY, LTD.
Sargont & Toronto - Winnipeg
Slmi 23 456
Vegna þess aÖ því aðeins
er hægt aÖ gera mikla
verzlun, aö hún njóti
trausts og velvildar al-
mennings. Því verðum
vér að gera fólkið ánægt.
Ein p>öntun til reynslu
gerir yður ánægðan.
ARCTIC
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
407 Victor St. Phone 34 505
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
Flskimenn!
Umboðssala á þíðum og
frosnum fiski verður bezt af-
greidd af
B. METHUSALEMSON,
709Great Wesl PermanentBldg.
Phones: 24 963 eða 22 9S9
Exchange Taxi
Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bif-
reiða, bilaðar bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
C. J0HNS0N
hcfir nýopnað tinsmíðaverkslofu
ið 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um alt, cr að tinsmíði lýtur
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðú
á Furnaces og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
Rose Hemstltchlng & Millinary
Gleymið ekki að á 804 Sargent Ave.
fást keyptir nýtlzku kvenhattar.
Hnappar yfirklæddir.
Hematitching og kvenfataaaumur
gerður.
Sérstök athygli veitt Mail Orders.
H. GOODMAN. V. SIGURDSON.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð f deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinton’s Dept. Store, Winnipeg
/