Lögberg - 09.02.1928, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTÖDAGINN 9. FEBRÚAR 1928.
Bls. S.
í meir en þriðjung aldar hafa
Dodd’s Kidney Pills verið viður-
kendar rétta meðalið við bak-
verk, gigt, þvagteppu og mörgum
fleiri sjúkdómum. Fást hjá öll-
um lyfsölum, fyrir 50c. askjan,
eða 6 öskjur fyrir $2.50, eða beint
frá The Dodds Mediciiie Co., Ltd.,
Toronto, ef borgun fylgir.
manns. Hefir það verið aðal sam-
komusalur bæjarbúa og mikið not-
aður, enda er hann skemtilegur.
Uppi; á loftinu eru líka geymslu-
klefar, sérstaklega fyrir vörur
þær, sem þá og þá árstíðina eru
ekki seljanlegar eða á boðstólum
í búðinni. Er þar alt með fyrir-
hyggju og ráði gert, snyrtimenska
á ÖIlu, og prúðmannleg framkoma
beirra, sem við verzlunina starfa.
(Framh.)
Canada framtíðarlandið
•
Hin þýðingarrnikla staða bóndans í
mannfélaginu, er nú á dögum alment
betur skilin, en átt hefir sér stað í
hðinnj tið. Afkoma hans, sjálfstæði
°g heiibrigði, er frumskilyrði fyrir
hagsæld þjóðfélagsins, og hefir sann-
íært allar aðrar stéttir um það, að
bóndi er “bústólpi og bú landstólpi.”
Hvar og hvernig get eg eignast á-
býlisjörð. Hvernig er skilyrðunum
fyrir velmegun hóttað? Get eg tek-
>ð með mér fjölskyldu mína í þeirri
'pruggu trú, að mér falli samfélagslíf-
>ð og að mentun barnanna verði ekki
vanrækt, svo að þau á þroskaárunum
geti notið betri afstöðu í lifirlu, en
við kjör þau, sem nú eru fyrir hendi ?
Enginn heimilisfaðir getur nokkru
sinni lagt þýðingarmeiri samvizku-
spurningu fyrir sjálfan sig. 1 grein-
um þeim, er hér fylgja á eftir, verð-
ur leitast við að svara þessum spurn-
ingum og vingjarnlegar leiðbeiningar
látnar í té.
Land'svreði það, sem venjulega er
uefnt Vestur-Canada, inniheldur þann
hluta fvlkjasambandsins, er liggttr
vestur við Ontario og milli 49^ til 60.
breiddarstigs. Pað er víðáttumikið
flæmi í vesturhluta meginlands Norð-
ur-Ameríku, — 750 mílna breitt frá
norðri til suðurs. um 1,500 mílna
langt frá austri til vesturs. I þeim
tilgangi, að; gera umiboðsstjórnina
auðveldari ,hefir svreði þessu verið
skift niður í fylki: Manitoba, Sask-
atchewan, Alberta og British Colum-
bta. Fyrstu þrjú fylkin, eru um
250,000 fermilur, hvort um sig, en
British Columbia er nokkru stærra að
ummáli, eða því sem næst 355,855 fer-
mtlur. Víðumál alls þessa landsvæðis
Norður-Ameríku til samans, er um
fermílur af frjósömum
lendum. Jafna mætti flæmi þessu
mður . tuttugu fylki á stærð við Eng-
land og Wales. S
Latnd'slag Vestur-Canada er ærið
margbrot.ð. Einkennilegastar þó
sletturnar frjósömu í Manitoba,
baskatchewan og Alberta, og fjall-
^arðarmr miklu í British Columbia.
Sletturnar, sem frægar eru „m allan
etm fyrir gróðursæld sína og fram-
etc s u hveitis, hafra og bvggs, eiga
outreiknanlegt aðdráttarafl. Sum-
staðar er landið vitund ' öldótt, en
Regnum það liggja djúpar ár, frá
afi til hafs. Jarðvegurinn er víð-
asthvar sendinn og mjúkur . Mjög ó-
víða er þar grýtt land, sem nokkru
netnur og í flestum tilfellum afar-
auðvelt, að rvma grjótinu á brott, ef
það á annað borð er rtokkuð. Á stöku
stað eru sendnar spildur, með lítil
skilyrði til akuryrkju, en þeirra gætir
tæpast, borið saman við víðáttumiklu
groðttrsældarflremin.
Víðasthvar er gott um hevfeng á
s éttunum og beit ágæt fyrir naut-
pening, sauðfé og hesta. Grasið
verður venjulega þetta frá eitt til tvö
et á hæð og sumstaðar hærra, þar
sem nægur er raki í jörðinni. t suð-
veítur hluta sléttanna Suður-Alberta
Sll®austur partinum í Saskatche-
■\van, er grasið allmiklu fíngerðara og
um8&na”eSa1,iðOSr 6ÞrIfum & alifugl-
eöa heir I
engin hætta aS höndla bel !
Ein tafla af Rid-O I ié ^ ,Ua meSal- i
i.» .«»»
vel, gerir þá hrausta og heldnrV?
frfum viö Iýs, fln þfess að " Þ !
holdin eða eggin. ArsforW^
vanalegan alifugiafiokk, kostar Z I
VÍI' borgum Póstgjald. Rða
sefið oSS nafn yðar og borgið pðsui
jnum einn dollar þegar hann kem-
nr með meðalið. Nákvæm fyriraöl-
hvernig með meðalið skal fara. a!
yrgst að meðalið reynist vel eða
Pentngunum skilað aftur. Umboðs
menn ðskast. Skrifið.
ALEXA.NÐER LABOÍtATORIES
^Bohan Bldg. Toronto, Ont.
lægra, en þar helst það með fullum
styrk til beitar veturinn á enda. Áð-
ur en nýbyggjar fluttust til landsins,
voru þessar gróðursælu sléttur heim-
kynni miljóna af buffalos. Nú eru
þær víða undir rækt, aðrar orðnar að
fögrum og frjóvum akurlendum.
Lítið er orðið um tré á sléttunum, að
undanteknum skógi þar sem hæðótt-
ast er, og með fram ánum. Það er
því víðast hægt að plægja landið, án
tiltölulega lítillar fyrirstöðu.
Stærstu og vatnsmestu árnar, eru
Ráuðáin, Assiniboine-áin og Sask-
atchewan áin. Að þeim hallar land-
inu lítið eitt, og í farvegi þeirra síg-
ur vatnið af sléttunum. Hér og þar
er þó frárensli ófullnægjandi og þar
myndast smátjarnir, eða vötn. Tjarn-
ir þessar koma að góðu haldi, því þar
getur búpeningur svalað þorsta sín-
um. A tjörnum er aragrúi af alls-
konar fugli, sem mikið er skotið af |
haust og vor.
Það mun rnega með sanni segja, að
slétturnar byrji við Rauðána í Mani-
toba, og þar eru þær um fmtíu mílur
á breidd. Eftir því, sem lengra dreg-
ur vestur á bóginn víkka þær til
muna, þar til vestur undir Klettafjöll-
um, að þær eru orðnar um 200 mílna
breiðar. Þetta feikna flæmi, því nær
þúsund mílur á lengd, er mesta hveiti-
framleiðslu svæði í víðri veröld.
Norður við það liggja lönd, að mörgu
leyti gjörólík, þó er jarðvegurinn þar
einnig frjósamur. Talsvert er þar
um kjarr og skóga, og er landsvæði
þetta oft kallað “The Park C-ountry.”
Þegar norður dregur, taka við þéttir
og sérlegir skógar og þangað á hin
mikla timburtekja landsmanna rót
sína að rekja.
Nýbyggjar í þessu ‘Park Country,’
eiga ekki jafn hægt um vik og þeir,
'sem setjast að á sléttunum. Þeir
þurfa að rvðja landið, fella skóga og
gera hinar og þe9sar umbætur, sem
sléttubúinn hefir lítið af að segja.
Sökum örðugleikanna á því að ræktr>
lönd þar til korns, eru meiri líkur til
þess, að nýbyggjar munu gefa sig
meira við kvkfjárrækt. Betra land
til mjólkurframleiðslu, er ekki hugs-
anlegt. Ýmsir 'bændur hafa á\til tölu-
lega skömmum tíma, komið sér upp
stórum gripahjörðum í heiðum þess-
um, og efnast vel.
Skjólgott er á svæðum þessum hæði
surnar og vetur og getur bóndinn,
því nær undantekningarlaust, felt skóg
til húsagerðar og girðinga, á hvaða
tima árs sem er. — Nóg er um vatn
i þessu “Park Country” til drvkkjar
fyrir menn og skepnur, og það víð-
ast gott. Sjaldan þarf að grafa
dýpra en frá 15 til 30 fet eftir neyzlu-
vatni.
Staðháttum í British Columbia,
hagar alt öðruvísi til, en í hinum
Vesturfylkjunum. Landið er þar
hæðótt', og víða mikil fjöll. Á milli
þeirra liggja frjósöm. dalvepri. Veðr-
áttufar er þar margbreytilegt og af-
urðirnar að sama skapi nmrghrotnar.
British Columbia epli, kirsiber, kart-
öflur og peaches, hafa iðulega hlotið
hæztu verðlaun á alþjóðas'ýningunni.
Mikið er þar um risavaxna skóga og
silungsganga stórkostleg í vötnum og
ám. Fjöllin eru auðug af málmum,
en í óbygðurm, er krögt af allskonar
dýrategundum. Láta skyttur og
veiðimenn eigi 'sitt eftir liggja, og
heimsækja þau héruð, þegar líður
fram á haust.
Manitoba liggur austast af sléttu-
fylkjunum og þangað fluttust fyrstu
nýbyggjarnir. Þar var það að lá-
varður iSelkirk stofnaði nýlendu af
skozku fólki á öndverðri nítjándu
öld. Þessir fyrstu landnemar vissu
vel, hvað harðrétti frumbýlingsáranna
þýddi. Fátt var þá um áhöld til ak-
uryrkju og samgöngur sama sem eng-
ar. Þess vegna var ekki um að ræða
greiðan aðgang að markaði, fyrir það
litla, sem framleitt var af vörum. Samt
sem áður létu landnemarnir ekkert á
sig fá og lögðu fyrstir traustan
grundvöll að bygð hvítra manna í
Vestur-Canada. Selkirkbær, sem
Iiggur við Rauðána, skamt frá Win-
nipeg, ber nafn stofnanda nvlendunn-
ar.
Árið 1870 var Mantobafylki stofn-
að og tekið inn í fylkjasaniibandið.
Þá var fylkið í raun og veru lítið
annað en mjóar ræmur lands, beggja'
vegna Rauðár, en nú er það meira en
tvisvar sinnum stærra, eða 251,832
fermílur. f viðbót við hin lítt við-
iafnanlegu skilyrði til akuryrkju. er
þar mikið af ám og stórum fiskivötn-
um, svo sem Winnipegvatn, eitt af
stærstu vötnum í heimi, um 260 mtlur
á lengd. Mikið er og ttm málmteg-
undir í fvlkinu, og þýtt Manitoha sé í
raun pg veru á miðju meginlandi
Ameriku. þá nær það þó á stóru svæði
að sjó, meðfram Hudson flóanum,
Björg sál. var frá barnæsku vel
látin og grandvðr í breytni. Heim-
ili sitt stundaði hún af alúð og
var manni sinum samhent. Góð-
sðm og trygglynd, fáskiftin og vel-
viljuð, trúhneigð og skyldurækin;
þannig verður hennar minst af
ástvinum og vinum, er hennar
sakna. — Jarðarförin fór fram 2.
janúar. Var fjölmenn þrátt fyrir
óveður. Þakkar eiginmaðurinn og
ástvinirnir hina miklu samhygð og
hjálpsemi vina og nágranna í mót-
lætinu. K. K. Ó.
Leiðrétting.
Þetta eru nðfn ungmennanna,
sem voru fermd að Leslie, Sask.,
13., nóv. 1927:
1. Guðbjorg Sigríður ólafsson.
2. Guðrún Hólmfrður Rannveig
Kristíij Sigbjörnsson.
3. Marvel John Jacobs.
4. Jónbjörn Johnson.
5. Jóhannes Guðmundur Nordal.
6. Kristjana Elizabet Nordal.
Carl J. Olson.
Móti dögun.
Úr gamalli ræðu.
an hátíðamat og tauta fyrir
munni sér gömul samtöl., Hún
var að lifa upp liðna atburði,
liðnar hátíðir lífs síns. Hún var
að njótai ilms og lita endurminn-
ingagróðursins í fíiðuðum reit-
um hugans.
Líf okkar verður hraðstreymn-
ara með hverju ári sem líður. Við
lifum færri og færri stundir í
samfélag við okkar innra mann,
ef svo mætti að orði kveða. Við
erum á síharðnandi kapphlaupi til
þess_að grípa gæðin, er Við
hyggjum vér fram undan: auð og
allsnægtir, lífsgleði og hamingju.
Við horfum sjaldan aftur, litumst
of sjaldan um í forðabúri reynslu
okkar. Við skoðum ekki huga
okkar um gildi líðandi stundar.
Við keppum fram af alefli. Við
flýtuhi okkur meir og meir í grðf-
ina.
En er ekki þetta vaxandi kapp-
hlaup bygt á misskilningi? Eg
held yið séum að renna gönuskeið.
Gæfan verður ekki handsömuð á
hlaupi. Gæfan er, eins og guðs-
ríki, innra með okkur. Hún er
þar sem við stöndum, hún er í
samúð og skilningi náungans yið
hliðina á okkur, hún er í hvers-
sáttur við lífið og mennina, verið
réiðubúninn til þess að hefja
gönguna með brekkuna í fangið
' móti nýrri dögun. — Tíminn, 23.
des. 1927.
Fornsaga Islands.
Mikil og margvísleg rannsókn.
Einar Benediktsson segir frá.
Eg kom á dögunum heim til
Einars Benediktssonar. Sat hann
við skrifborð sitt, herðabreiður
og höfðinglegur og leiddi talið að
ýmsum efnum, úr nútíð, framtíð
og fortíð.
Hann hefir útsýni fálkans yfir
hina fámennu bygð lands vors.
Þegar hann talar, er sem lyftist
þoka af umhverfinu. *
Hvenær grefur fornfræðin fyr-
irf rætur fornsögu þessa lands?
segir Einar.
Því vilja íslendnngar ekki sjálf-
ir vinna að réttum skilningi á
sögu landsins? Því taka þeir ekki
upp rannsóknir á einhverjum
þeim mannvirkjum, sem víðsvegar
eru um endilangt ísland og eldri
eru en landnámsöldin?
Síðan eg skrifaði bókina “Thul-
Jörðin er gengin fyrir yztu firð! dagslegu starfi, hún er í þögulli J es Beboere”, hafa ýmsir orðið til
sporbrautarinnar og snúin á leið | fóm, hún er í gleði góðs félags- J þess að segja mér frá steinaldar-
til sólar. Við höfum undanfarið
átt lækkandi sól >að baki. Færri
og færri lífgeislar hins máttuga
röðuls hafa náð til okkar. — Nú
'•eigum við hækkandi daga fram-
undan. Við hverfum í átt til líf-
gjafans. Raddir yorsins taka að
óma í sálum okkar löngu áður en
það rís ungt úr vöggu suðurhafa.
Og fram undan rís draumsýn um
þá fegurð, sem skín yfir Islandi,
þegar suðrænir dagar og norræn-
ar nætur mætast yfir fjöllum þess
og ströndum. V
Sólhvörfin eru merkustu tíma-
mót ársins í lífi íslendinga., —
skapar, hún er umfram alt í
nægjuseminni.
Raunverulegt gildi þeirra hluta,
sem við ráðum yfir, er breyti-
legt. Það fer eftir því, hversu vel
þeír samrýmast smékk okkar og
fullnægja þörfum olckar. Sveita-
barninu er eitt kerti jafn dýr-
mætt eins og kaupstaðarbarninu
er jólatréð. Það er því auðsætt,
tökum og öðrum fornmerkjum.
Og hellirarnir í Rangárvalla-
sýslu eru margir óhrundir enn í
dag; bíða rannsókna.
Þeir eru höggnir inn í móberg-
ið. Sýnilegt er, að þeir.eru gerðir
sem flóttahæli — felustaðir. Eng-
ir haugar sjást við hellismunn-
ana. Allur gröftur hefir verið
fluttur burtu. Sumir eru við
Skamdegið gefur þeim meiri ljós- una á þann hátt að fullnægja vax
þrá og fyllri vorgleði heldur en
þeim, er búa við meira jafndegi.
Gangurinn er erfiður fyrri hluta
vetrar, jafnvell þó halli undan
fæti niður í dalbotn skammdegis-
ins. Myrkirð verður eins og
versnandi ófærð. Og okkur verð-
ur ólíku léttara um gang, þegar
myrkrið fer að grynna. Við klif-
um léttilega erfiðustu brekkur
móti ungum degi, sem er að vaxa
að fjalla baki.
í fornm sið höfðu forfeður okk-
ar miðsvetrarmót. Þá blótuðu
þeir til gróðrar. Þau blót munu
hafa verið sólhvarfahátíð. Þeir
fögnuðu yaxandi gangi sólar,
meira ljósi. Hver sönn hátíð sér-
að kröfur okkar geta vaxið fram vatnsföll. Þar hefir efnið verið
úr öllum ráðum, til þess 'að full- j Hltið berast með straumnum. Sum-
nægja þeim. Vaxandi kröfur eru staðar hefir það verið flutt lang-
eins og botnlaus hít eða óslökkv- ar loiðir, og því dreift um, svo
andi eldur. Því meir sem við leit- j ^tið beri á því.
umst við að handsama lífsánægj-1 Miklar mannmergðir hafa ver-
ið þar að verki.
andi kröfum, því meir firrumst! Mikið er af rúnum og teiknum
við hana. , * hinum sunnlenzku hellum. Þar
Heillaráðið verður því ekki það, grúir af alkunnum merkj-
að gera lífið að eltingaleik við um fornkristni I—H)—S-merkinu
mislynd atvik og ímynduð gæði,
heldur að gera hverja líðandi
stund að sem ríkustum hamingju-^
þætti í lífi okkar. Ráðið verður
síður það, að brjóta svo og svo
rrfikiði af umhverfinu til geðþekni1
og “fiskinu” og (“skipinu”. í
hellisgólfinu í einum Ægissíðu-
hellinum fanst eitt sinn bronce-
verkfæri. Fundist hafa og stein-
tæki.
Hvaðan stafa steintæki
við sig heldur en þitt að samþýð- Þjóðminjasafnsins, sem eru gerð
ast eftir föngum bæði mönnum ur öðrum steintegundum, en til
og málefnum með vakandi yið- eru a fslandi?
leitni til umbóta. Á þann hátt! Menn segja, að landnámsmenn
verður hver 'dagur sáðtími í landi ur Noregi hafi flutt þau með sér
endurminninganna. , út hingað.
Við þurfum ekki að elta fram-1 Því skyldu þau endilega öll
tíðina, á röndum. Hún kemur yfir vera frá Noregi?
hver stund, sem leiðir okkur úr'okkur nógu fljótt. Hún er éins og | í tveim ferðabókum frá íslandi.
BJÖRG SIGRIÐUR ÍSFELD.
Hermann ísfeld, bóndi að Brú í
Argylebygð, varð fyrir því þunga
mótlæti, að ofangreind eiginkona
hans andaðist nokkrum dögum eft-
ir barnsburð þann 29. desember-
mán. síðastl. Björg heit. var
tæpra 34 ára að aldri, er hún lézt,
því fæðingardagur hennar var
hinn 15. febr. Var hún fædd og
uppalin í Gardarbygð í Norður-
Dakota, dóttir Jóseís Walter og
konu hans Ingibjargar Sigurðar-
dóttur. Fór fullorðin til Valgerð-
ar systur sinnar, konu Thorsteins
Hallgrímssonar að Brú í Argyle-
bygð. Giftist þar eftirlifandi
manni sínum. Áttu þau þrjá syni,
að meðtöldum litla drengnum, sem
skírður var við líkbörur móður
sinnar og nefndur Björgvin Her
mann Maénús.
Völundarhúsi dagsanna inn í ríki
andlegra nautna, er hátíð manns-
hugans til fagnaðar ljósi og
gróðri í einhverri mynd. Við
fögnum mest því eftirvænta. —
Borgir vona oftkar eru bygðar á
hæðum framtíðarinnar, þar sem
gróðurinn baðast í ljósflóði
bjartra himna. Á slíkum stund-
um getur okkur hlýnað af ástríki
barnslegrar gleði. Þær stundir
bera í sér töframagn æskunnar.
Þær eru mótverkun þreytunnar.
Þær eru gróðrarreitir mannssál-
arinnar á leiðinni gegnum lífið.
Eg skal minnast á eina tegund
gróðrar, sem þróast í þessum reit-
um. . pað er gróður endurminn-
inganna.
Eg ætla fyrst að segja ykkur
stutta sögu af henni ömmu minni.
Amma gamla sagði okkur drengj-
unum, sögur. 1 rökkrinu settumst
við hjá henni og hún jós» af
brunni minnis. síns undursamleg-
um sögum. Hún var margfróð og
minnisgóð, en þó gekk söguforð-
inn til þurðar. Og þá var ekki
annað ráð fyrir höndum, en að
endurtaka sömu sögurnar. Okk-
ur var það ekki á móti skapi. Við
þreyttumst aldrei. En það kom
fyrir, að amma þreyttist á endur-
tekningunum og hugur hennar
hvarflaði frá efninu. Þá kom
það fyrir, að hún lagði aftur aug-
un, tautaði eitthyað fyrir munni
sér og tugði — að okkur virtist
ekki neitt. Og er við höfðum
nokkrum sinum spurt: “Hvað svo
meira?” fórum við að veita þess-
um undarlega fyrirburði athygli
og spurðum: “Hvað ertu að
tyggja, amma?” “Eg er að tyggja
gamlan hátíðamat,” svaraði hún.
Ykkur þykir þetta líklega hlægi-
legt, sem von er. Þó er það ekki
hlægilegt nema á yfirborðinu. í
orðunum hennar ömmu er falinn
djúpur sannleikur, lífsspeki og
skáldskapur. Ekki svo að skilja,
að amma væri skáld. En lífssann-
indin er hvarvetna að finna í ein-
földustu blæbrigðum lífsins og
undir yfirborði gráts og hláturs.
Hún amma yar að tyggja gaml-
óstöðvandi fljót eða foss í fjalls- sem eS Eefi lesið í “British Mu-
hlíð. Hún kemur stundum eins seum”, er getið um, að fundist
og ofviðri með þrumum og elding-
um. Hún kemur vissulega með
hafi fílabein hér á landi.
Tæplega hafa þær skepnur
dauðann í fanginu og það ef til ^omið hingað frá Noregi.
vill í dag eða á morgun. Hitt virð-
ist vepa skynsamlegra; að lifa
hvern dag til fulls og láta hann
verða okkur kenslustund í reynslu
og viðbúnaði ókominna, dular-
fullra daga. öngþveitið er eins
Hafa hellisbúar á Rangárvöllum
haft með sér fíla við stórvirkin
þar?
Við rennum huganum til Aris-
totelesar, þar sem hann segir frá
ferðum Fönikíumanna vestur um
og skollablinda. Við handsömum j haf til lands, sem var yfirgefið
margt, en yið rannsökum það ekki j af mönnum. Landinu er lýst eins
né skiljum; við sleppum því, til og íslandi.
íslenzku Grettisbælin séu
steinaldarverk.
Er hér ekki rannsóknarefni, sem
íslenzka þjóðin vill að sé int af
hendi eftir föngum?
Og enn vil eg minnast á vatns-
virkin miklu á Rangárvöllum.
Eg fór með Thalbitzer verk-
fræðingi upp með eystri Rangá
sumarið 1906. Við fundum minj-
ar feikimikillar vatnsleiðslu úr
Rangá yfir Rangárvelli. Um þess-
ar athuganir er skýrsla í ísafold.
Enginn vildi þá hirða um þetta,
hvorki til fornfræðarannsókna né
til nytsemdarverka, fyrir hið
sandorpna land Rangæinga.
Rangárveitan er áreiðanlega
einn þáttur í fornsögu íslands.
Og enn eitt.
Ótal dæmi eru þess, að fundist
hafa grafir eða geymslustaðir, er
sýnilega eru gerðir til þess að
fela eitthvað, fé eða annað.
Mér dettur í hug ein saga.
Föðurbróðir minn, Jón Sveins-
son, dó í Canada.
iSonur hans skrifaði mér, að
hann hefði á banasænginni beðið
sig að skýra mér frá fundi þeirra
bræðra, er þeir eitt sinn á æsku-
árum, faðir minn og hann, tóku
fyrir hleðslu í lambhúsi að Mýr-
um í Álftaveri. Komu þeir þá of-
an á hlemm. Var hringur í
hlemmnum. Urðu drengirnir þá
svo hræddir, iað þeir sóru hvor
öðrum órjúfanlegan eið, að þeir
skyldu aldrei herma frá þessu;
að eins mætti sá, er síðar léttist,
senda nánasta ættingja þeirra
skýrslu um þetta.
Séra Bjarni prófastur Einars-
son, er lengi bjó að Mýrum, kann-
aðist eitthvað við söguna um
hlemminn. Á hanna að hafa ver-
ið í svokölluðum Túnhala að
Mýrum.—Mbl.
þess að geta handsamað það
næsta. Á þann hátt verður lífið
ekki veruleiki, heldur ósamstæð-
ur draumur, fullur af von-brigð-
um og blekkingum, meira og minna
fánýtur. Ávinningur lífsins verð-
ur þá sáralítill. Við göngum loks
í greipar dauðans með bundið
fyrir augu og með hugann auðan.
Raunverulegt takmark jarðlífs-
ins er hvorki auður né völd. Slíkt
getur verið góðum mönnum hauð-
synleg tæki, til þess að láta gott
af sér leiða. En dauðinn slær
okkur í duftið, tíminn og eyðing-
in sundrar efnunum., Glötunar-
kistan gleypir auðæfi mannanna.
— Hinn sanna ávinning lifsins er
að finna á leiðum hugrænna
hluta, í þakklátsemi að loknu nýtu
starfi, í gleði hjartans yfir færðri
fórn. J>að er ljós sálarinnar,
sem sundrar myrkrinu. Það er
athyglin, sem gefur okkur þekk
inguna. Það er nægjusemin og
göfug viiðleitni, sem gefur okkur
sálarfrið. Þetta alt er eins og
vorregn yfir gróðurinn T landi
endurminninganna.
Okkur þer að gera hvern dag að
sólskinsstund í þessum gróðrar
reit, svo við getum þegar dagur
er að kvoldi liðinn, eignast kyr-
láta stund í síða&ta rðkkrinu og
látið hugann reika um lauf-
skrýdda lundi; svo við getum lit-
ið yfir lífið eins og samstæða
heild; lesið blóm horfinna hátíða
stunda, en látið sorgirnar verða
sem visnuð og fallin lauf. —
Stærsti ávinningurinn er að geta
Þegar Rómverjar kváðu upp
sinn dauðadóm yfir Carthagoborg-
ar mönnum, urðu þeir að leita til | það vandi manna er þeir hittast,
að hefja umræður með því að tala
um veðrið. Sumir finna þessu
margt til foráttu og gantast að
einfeldningum, sem leggja það í
vana sinn. En veðráttan er svo
samgróin allri afkomu íslenzkrar
þjóðar, að þann mann mætti kalla
óforsjálan, sem gleymdi veðrinu.
Engin þjóð Evrópu á eins mikið
undir veðráttunni og íslendingar,
er
Árið sem leið.
Áður en prentlist og prent-
sverta urðu kunnar þeim þjóð-
bálki, sem vér Islendingar teljum
okkur grein af, fundu framsýnir
menn vorrar þjóðar, sem þá var
betur skrifandi en aðrar, þörf á,
að festa í letur ýmsa þá við-
burði, sem einkum þóttu gnæfa
yfir daglega sögu. Eigum við
fyrirhyggju þessara manna að
þakka, að ýmislegt það, sem ann-
ars mundi týnt og tröllum gefið,
hefir varðveizt , og orðið steinar í
samfeldri byggingu, er sagnfræð-
ingar síðari tíma hafa reist úr
sundurlausum brotum eða van-
köntuðu efni, sem þó var hægt að
fella saman og gera að lýsingar-
mynd tíðaranda og viðburða, sem
ella hefðu glatast.
Margt er breytt frá því, að ann-
álar voru ritaðir hér á landi. Þeir
kom nú úr penna blaðamannanna
í smábútum, jafnóðum og þeir
gerast og þess vegna munu fáir
leggja fyrir sig að skrifa þá nú.
En smáskamtarnir geta aldrei orð-
ið heildarmynd, og því þykir það
ekki úr vegi, að dregið sé saman
um áramótin í eitt heildarsaga
þess, sem gerst hefir merkast með
þjóð vorri hið síðasta árið.
Árferði.
Samkvæmt þjóðlegum sið, er
Búið til yðar eigin
Sápu
og sparið peninga
Alt lem þér þurfið
er úrgansfeiti og
GILLETTS
HREINT B
OG GOTT LY tm
Upplýsingar eru á hverri dós
Fæst 1 i ii.it
vörubúÖum.
coHr.tríit.
æss lands, þar sem þeir gátu fal-
ið sig. Þeir fundu hér lífsskil-
yrði fyric manngrúa.
Allir játa, að þeir hafi undir-
óúið flóttann.
Sumir nefna, að þeir hafi farið
til írlands, aðrir nefna Azoreyj-
ar. Hvorugt getur komið til
greina. írland er ekki óbygt þá.
Azoreyjum voru engin hæli né
lífsvegir fyrir Carthagoborgar-
menn.
Mér blöskrar, heldur Einar á-
fram, þðgn fornfræðinga vorra
um steinaldargrafir og steinaldar-
tök, sem víðsvegar eru úti um alt
ísland.
Það er merkilegt, að menn skuli
ekki rannsaka neitt af þeim ótelj-
andi minnismerkjum um fram-
kvæmdir og vistarverur manna
víðsvegar um ísland frá tímum,
sem eru langtum eldri en sögur
vorar fara af.
Festarhringar finnast langt
uppi í landi. Jarðsagan sýnir, að
sjór hefir þar síðast verið nálæg-
ur, afar löngu aðalbili á undan
skráðri sögu vorri.
Hringarnir herma um afar forna
manna vist á land vqrh.
Hefi eg sérstaklega til þeirra
frétt í Njarðvíkum og í Skafta-
fellssýslu.
dóma Reykvíkinga um sumarið
síðasta, að aólar naut óvenjulega
mikið. í júlí og ágúst voru ag eins
tveir dagar sólskinslausir með
öllu.
Sólskinið mun yfirleitt hafa
átt mikinn þátt í því, hve ánægð-
ir menn voru með sumarið hér
sunnanlands, ásamt veðurblíðunni
í febrúar og marz, sem olli því að
mjög lítill klaki var í jörðu. Sett
var i kálgarða alstaðar á landinu
seinni hluta maí-mánaðar, tún
voru’ hirt um miðjan ágúst að
meðaltali og slætti lokið um 3.
sept., þar sem fyrst var, en hjá
þeim síðustu um 20. sept. Gras-.
spretta var víðast sæmileg og nýt-
ing með hezta móti.
Oftast nær má kenna veðrátt-
unni um tjón þau, sem verða á
sjó eða landi, og þykir því rétt
að geta þeirra hér. 1 norðaustan-
roki 24. jan. hrakti báta víða og
“Mínerva” í Vestm.eyjum fórst
með 5 mönnum. Undir Eyjafjöll-
um fuku þök af húsum í þessu
veðri. 1 roki 18. febrúar strand-
aði þýzkur togari, en skipshöfn
bjargaðist. 2. marz strandaði
togarinn Eiríkur rauði austan við
Kúðaós, og björguðust allir skip-
verjar. Vélbátur úr Keflavík misti
mann útbyrðis 9. marz og annar
úr Vestm.eyjum misti menn 14. og
19. s.m. Hinn 30. s.m. misti bát-
urinn “Freyja” tvo menn í lend-
ingu við Landeyjasand og 21. s.m.
rákust tvær færeyskar skútur a
og sökk önnur þeirra, “Florence ;
druknuðu þar sex menn, og einn
lézt af vosbúð. Aðfaranótt 8. apr.
var stormviðri mikið sunnanlands
og fórst þá vélbáturinn “Framtíð-
in” á Eyrarbakkasundi með átta
mönnum, en tveir íslenzkir togar-
ar, sem staddir voru á Selvogs-
ban^a, höfðu slys á mönnum sín-
um og þrjú færeysk skip brotnuðu
ofan þilja. — Hægir úr þessu
veðrum. Þó strandar vélbáturinn
Gulltoppur úr Keflavík í fyrstu
viku maímánaðar, nálægt Sand-
gerði* og 24. júní fellur maður
fyrir borð af mb. lsleifi frá Isa-
firði, og báturinn Sævaldur frá
Ólafsfirði strandar við Hvann-
dalabjarg. Hinn 13. júlí strandar
norska skipið Algo fyrir utan Eyr-
arbakkahöfn oð síðla í júlí ensk-
ur togari á Skagafirði. 1 ágúst
gerði miklar skemdir á bryggjum
á Siglufirði vegna storma og
norska síldveiðaskipið “Fiskeren
var yfirgefið við Sléttu og rak þar.
Talið er sennilegt, að norska síld-
arskipið “Thorbjorn”, hafi farist
í sama veðri. Hinn 9. september
strandar togarinn ‘Austri’ á Húna-
flóa og 15. s. m. norska skipið
“Ströna” á Sauðárkróki; 25. s. m.
fórust 7 Færeyingar við Langa-
og því er það vonandi, að þeir nes. XJm miðjan mánuðinn urðu
vaxi aldrei upp úr umtalinu um v;ga heyskaðar undir Eyjafjöllum
það.
Og af sömu ástæðu skal Áér
byrjað á veðráttunni. Hún var
að flestu leyti einstæð árið sem
leið, einkum að því er snertir þá
tvoi þætti hennar, sem mest koma
atvinnuvegunum við: hita og úr-
komu. Skulu veðráttutíðindi Veð-
urstofunnar látin nefna þess
nokkur dæmi:
Janúarhitinn var hálfu stigi
fyrir neðan meðallag, en úrkoman
fjórðungi minni en vant er. í
febrúar var meðalhitinn rúmum
þremur stigum fyrir ofan meðal-
tal og miklu meiri í höfuðborguip
Mið-Evrópu, en úrkoman nær
helmingi meiri en í meðallagi.
Marzmánuður var nær 4 stigum
heitari en að meðallagi gerist og
úrkoman lík og í febrúar. 1 apríl,
maí, júní. júlí og ágúst, er hitinn
í
En um steinöld vora segi eg' alt af i hærra meðallagi, úrkoman
það eitt hér, að Sir John Lub-1 upp og ofan þegar meðaltal er tek-
þeck, er aðgreindi forna steinöld | ið af öllu landinu, þó sérlega
frá hinni nýrri, hefir lýst því yfir! rigningalitið þgetti hér í Reykjavík.
þá, auðugur af göfgandi reynslu,1 við mig, að
' En það mun skifta mestu um
og í Mýrdal, en þó hvergi tilfinn-
anlegir. í nóvember fórust tvö
norsk skip á leið frá Islandi til
útlanda, og fórust 11 menn á oðru
og þaraf einn Islendingur, en einn
maður lézt af vosbúð á hmu
skipinu. . ,
Alls munu hafa farist á sjo ar-
ið sem leið, 25 lslendingar, og 15
útlendingar á skipum í siglmgum
hér við land, þar af 14 Færey-
ingar. , _ ,..
_ þ>ó það komi ekki veðratt-
unni við, skal þess getið, vegna
þess að það er tilkynt frá Veður-
stofunni, að jarðskjálfta hefir
orðið hér vart 7 sinnum anð sem
leið Þar af eiga 4 kippi™ir ro
sína að rekja til íslands eða um-
hverfis þess, en hinir eru lengra
að komnir. Eldsumbrot^ varð
vart, bæði í öskju og Vatnajok i.
__Hafís er getið um norður af
Hvalamiðum fyrir 19. maí. «n t>a
hvarf hann þaðan. Undir orin,
um 26 sjómílur frá landi, sást reK-
ís 7. júní. — Framh
Vísir.
*