Lögberg - 09.02.1928, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.02.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. FEBRÚAR 1928. J immy, Mary og Robert eru ~að borða brauð búið til úr Robin Hood FIiOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA Mr. Leopold Halldórsson, og Mr. Guðl. Kristjánsson frá Wyn- yard, iSask., komu til borgarinnar á þriðjudagsmorguninn. Á Sólskins siðu Lögbergs frá 26. janúar, er slæm prentvilla, í sögunni Gjöfin. Þar er “helfros- inn vegginn”, á að vera: hélufros- inn vegginn. A. E. ísfeld. Mr. Gunnar Guðmundsson frá Wynyard, Sask., kom til borgar- innar á fimtudaginn í vikunni sem leið. Mr. Friðlundur Jónsson frá 'Silver Bay, Man., er staddur í ’.borginni nú sem stendur. Mr. Jónas Helgason frá Baldur, Man., var staddur í borginni síð- astliðna viku. MATARKAUP. Glænýr, frosinn fiskur úr Mani tobavatni. Verð: Hvítfiskur 6c pd.; Gedda (Jackfish) 3%c pd.;. Sugfiskur (Mullets) 3c pd.; - Blandað: 40 pd hvítf., 40 p. gedda, 20 pd. sugfisk, 100 pundin fyrir $5. Sent í pokum, vel frá gengið., Pantanir afgreiddar tafarlaust. Jón Árnason, Moosehorn, Man Guðsþjónustur við Manitobavatn. —í Asham skóla þan 10. febrúar. í Reykjavíkur skóla þann 26. Wanah skóla þ. 4. marz. í Reykja- víkur skóla þ. 11. í Asham Point skóla þ. 18. — Tekið til kl. 2 á öllum stöðum. S. S. Ch. Þeir, sem kynnu að vita um ut- anáskrift eða heimilisfang, Mr. Morris Anderson, er um eitt skeið bjó að 441 Ferry Road, St. James, eru vinsamlega beðnir að gera ritstjóra Lögbergs aðvart. KENNARA vantar fyrir Mary- Hill skóla No. 987, frá 15. marz til 15. nóv. (á^úst frí). Umsækjend- ur tilgreini mentastig, æfingu og kaup. Tiiboð. sendist fyrir 25. feb. til S. Sigurdson, Sec.-Treas., Box 129, Lundar, Man. Mr. Thorsteinn Hallgrímsson frá Cypress River, Man., var staddur í borginni um heigina. Mrs. H. Egilsson frá Calder, Sask., hefir verið stödd í borginni undanfarna daga. Síðastliðinn sunnud. hélt Mál- fundafélagið fund eins og að venju. Var sá fundur einvörð- ungu helgaður minningu Arn- gríms heitins Johnsonar. — Efni næsta fundar: íslenzk blaða- menska. The West End Social Club held- ur “Old time dance” í Goodtempl- arahúsinu hinn 14. þ.m.. í fyrra var samskonar dans, sem klúbb- urinn hélt þá, mjög vl sóttur og fólkið skemti sér ágætlega við hina gömlu og góðu dansa og svo mun áreiðanlega nú verða. Klúbb- urinn vonast eftir að sjá margt utanbæjarfólk á þessum dansi og mun gera sér far um að taka vel á móti því og sjá um að það geti skemt sér vel. WALKER. Eins og fyr hfir verið getið um hér í blaðinu, er leikurinn “Dick Whittington and his Cat”, eftir Stuart Whyte, sýndur á Walker leikhúsinu þessa viku, og þykir hann mjög skemtilegur. Það er stór leikflokkur, sem þátt tekur í þssum léik og margt ágætt leik- fólk, svo sem Norman Ainsley, Fred Forrest, Margaret McKenzie, Jean Thomas og margir fleiri. Söngur og hljóðfærasláttur er á- gætur og búningar prýðis falleg- ir. Það er víst óhætt að segja, að Winnipgbúar hafi, aldrei séð og heyrt skemtilegri leik heldur en “Díck Wittington and His Cat”. Það verður leikið tvisvar á ilaug- ardaginn og í síðasta sinni á laugardagskvöldið. Innan jskámms kemur Seymour til WaRer leikhússins. Hann er alþektur og ágætur gamanleikari frá London og hann kemur með l^ikflokk sinn og allan útbúnað þaðan og úrval af þeim leikjum, sem hann hefir leikið þar. Leiðrétting. í greininni um “Upphaf Fyrsta lúterska safnaðar” eftir Dr. Björn B. Jónsson, sem birtist í síðasta blaði, hefir það óhapp viljað til, að nokkur orð, sem eru í handrit- inu, hafa fallijð úr, þegar greinin var prentuð. Orðin eru þessi: “og nokkurn part ársins 1882”, og eiga við þar sem sagt er frá, hve nær Halldór Briem þjónaði söfn- uðinum. Raskar þetti efni grein- arinnar, því H. B. þjónaði söfnuð- inum bæði árin, 1881 og 1882 að nokkru og fór ekki til íslands fyr, en árið 1882. Skal því setníngin, sem rangfærst hefir, hér endur- prentuð eins og hún á að vera: “Vorið 1881 flutti séra Halldór Briem til Winnipeg og þjónaði söfnuðinum hér að parti það ár og nokkurn part ársins 1882, en þá um haustið fór hann' alfarinn til íslands. Fjórða hveft ár halda sjöunda dags Adventistar ráðstefnu í Vest- ur-Oanada. Fyri* fjórum árum var þessi ráðstefna haldin í Cal- gary, Alberta, en nú verður hún haldin í Calvary Tabernacle, 355 Young iSt., Winnipeg, Manitoba. Byrjar hún fimtudaginn 9. febrú- ar og stendur yfir í tíu daga. Þangað koma starfsmenn sjöunda dags Adventista úr öllum stöðum milli ort Arthur, Ont., og Victoria, British Columbia. Fleiri ræðumenn og kristniboðar úr ýmsum löndum munu einnig koma þar og halda fyrirlestra fyrir almenning á hverju kveldi í tíu daga. í sam- bandi við þessa fyrirlestra munu myndir oftast nær verja sýndar. Allir eru hjartanlega boðnir og veilkomnir að sækja þessa fræð- andi fyrirlestra.' " Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Ro s w? Theatre** Fimtud., Föstud. Laugard. TVÆR SÝNINGAR Patsy Ruth Miller og Glenn Tryon í “PAINTING THE TOWN” og Hoot Gibson í “THE DENVER DUDE” Gaman og Æfintýri. Fyrsti þáttur Blake of LAUGÁ.RDAG, EFTIR HÁ- Degi Sérstök Sýning íSex verðmiklir prísar gefnir börnum í viðbót við lukku- miða til aðgöngu. Mánud. Þriðjud. Miðvd. næstu viku BETTY COMPSON í Gamanleikur CHEATING CHEATERS Miðvikud. og Fimtud. LAURA LA PLANTE í “BEWARE OF WIDOWS” Sérstakt Þriðjudags og fimtudags eftirmiðdag Börn undir 10 ára lOc. -'-■cv THE WONDERLAND THEATRE Sargent and Sherbrooke Verðlag: Eftir h.: fullorðnir 15c. Kv. 20c. Börn 10 og 15c Fimtud. Föstud. Laugard. þessa viku: Bezta og skemtilegasta mynd sýnd á þessum vetri “THE CHINESE PARROT” Ieikiö af HERBERT BOSWORTH og MARION NIXON Meira en “The Bat” og betra en “The Cat and the Canary”, og að auki ‘^Our Grand Comedy” og “Melting Millions” Sérstök Valentine gleði fjrr- ir börnin e. h. á laugardag. Hver stúlka og piltur fær ó- keypis Novelty Valentine. Mánud. Þriðjud. Miðv.d. 13., 14. og 15. febr. BILLY DOVE í “THE STOLEN BRIDE” Sitt af hverju, sem átti að, birt- ast í þessu blaði, verður að bíða næsta blaðs Isökum rúmleysls, svo sem listi yfir fáeinar gjafir til Hallgrímskirkjunnar. Mr. Sveinn Johnson, frá Saska- toon, einn af framkvæmdarstjór- um H. L. McKinnon, kaffi og te verzlanna góðkunnu í Vestur-Can- ada, var staddur í borginni í vik- unni sem leið. Er Mr. Johnson athafnamaður mikill, og nýtur al- menns trausts og vinsælda, hvar sem leið hans liggur. íslenzka Stúdentafélagið heldur næsta fund sinn í samkomusal lút- ersku kirkjunnar á Victor street, laugardaginn 11. febr. kl. 8.30. Dr. Olafur Higason, sem er nýlega kominn frá íslandi, hefir góðfús- lega lofað að ávarpa stúdenta. — Hann talar um “ísland nútímans.” Allir eru velkomnir. Eldra fólk- inu, sem hefir gaman af að hlusta á Dr. Helgason, er sérstaklega boðið. — J. K. Laxdal. rit. Sérstök kjörkaup þessa viku. Facials 50c. Marcel 40c. og Manicuring 35c. Mrs. Emma Eyjólfsson, 619 Victor St. Gefið að Betel í Janúar. Gleymt að geta Mr. og Mrs. H. Kjernested, í des. lista síðastl. sem gáfu til Betel eins rausnarlega s.l. ár eins og undanfarin ár. — Mrs. Guðr. Guðmundsson, Glenboro, jólagjöf til Betel, (átti að vera í des. ilista), $10. Lárus Árnason, Betel, $5. Sigurjón Jónsson, Sól- eyjarlandi, Gimli P.O., $5. Mrs. E. Egilsson, Gimli, ullarkamba, $2.65 virði. Innilegt þakklæti, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot ave. Wpg. 1 Björgvinssjóðinn. Áður auglýst....... $3,755.18 Mr. og Mrs. Carl Goodman, Victor St., Wpeg......... Mr. og Mrs. J. Jóhannesson, McDermot Ave. Wpeg.... Rafn. Nordal, LeSlie, Sask.... 5.00 5.00 1.00 $3,766.18 T. E. Thorsteinson, féh. Þeir bræður, Albert og Harald- ur Péturssynir frá Leslie, Sask., eru staddir hér í bænum. Messuboð. Séra J. B. Taylor, deildarstjóri Brezka og Erlenda Biblíufélags- ins, verður sérstakur gestur prestakallsins í Vatnabygðunum yfir næstu helgi. Hann flytur á- gæta ræðu og sýnir framúrskar- andi góðár myndir, í sajnbandi við guðsþjónustur á þessum stöð- um: Leslie, 11. febr. Iaugardag, kl. 8 e.h. Kanadhar, 12. febr., kl. 2 e.h. Elfros, 12, febr., kl. 7.30 e. h. Þar að auki verður messað á ís- lenzku að Mozart kl. 11 f.h. og að Elfros kl. 3 e.h. Séra Taylor er hinn bezti ræðu- maður og Biblíufélagið á skilið að fá áheyrn hjá oss, þar sem það hefir gefið út alla íslenzku biblí- una og þar að auki biblíur á meira en sex hundr. tungumálum. Kæru landar, fjölmennið á þess- ar guðsþjónustur,- Vinsamlegast, Carl J. Olson. Miðsvetrarmótið að Lundar verð- ur áreiðanlega fjölsótt. Gamla fólkið situr þar reglulega ís- lenzka veizlu og unga fólkið get- ur notið alls konar skmtana. Það er ekki á hverjum degi, sem rúllu- pylsa og hangikjöt er borið á borð eins 09 það var í veizlum á ís- landi; en það verður á Lundar í þetta sinn. — Enginn maður vest- an hafs, af íslenzku bergi brotinn, skemtir betur en ólafur Eggerts- son. Á hann hlusta jafnt ungir menn sem gamlir með mesta fögn- uði. Munið eftir því, að hann verður á miðsvetrarmótinu að Lundar, föstudaginn 17. febrúar. Eins og sjá má annars staðar í blaðinu, halda Sameinuðu kvenfé- lögin þriðja ársþing sitt í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg á mánudag- inn og þriðjudaginn í næstu viku. Það er búist við, að þar verði margar íslenzkar konur saman- komnar, og þær eru allar velkomn- ar, eldri og yngri, giftar og ógift- ar, hvort sem þær tilheyra nokkru safnáðarkvenfélagi eða engu, — Dagskrá þingsins bendir ótvíreði- lega í þá átt, að það muni verða bæði uppbyggilegt og skemtilegt, og því meir en vel þess virði, að það sé sótt af fjölda kvenna, bæði innan bæjar og utan. Hið áriéga Miðsvetrarmót þjóð- ræknisdeildarinnar Frón, verður haldið þriðjudaginn 2.2. þ.m. Verða þar ágætar skemtanir og veitingar á ftir. Síðan verður einnig dans fyrir yngri og eldri. Sérstaklega vel valinn maður stendur fyrir hljóðfaéraslættinum. Þess er óskað, að íslendingar sæki þessa samkomu vel, þar sem hún er eina al-íslenzka samkoman, sem haldin verður á þessum vetri. Hún verður haldin í Goodtempl- arasalnum . Er allur viðbúnað- ur í bezta. lagi og alt eins íslenzkt og unt er. Aðgöngumiðar verða til sölu innan skamms. Gefið gætur að auglýsingunni í næsta blaði. | Skemtisamkoma I undir umsjón G. T. stúknanna “Hekla” og “Skuld” föstudaginn 10. febrúar í efri sal G. T. hússins. SKEMTISKRÁ: 1. Ávarp forseta. 'á 2. Piano-samspil — Miss Fríða Long og Miss Jóna Johnson 1 3. Einsöngur. — Mr. Thor. Johnson. g 4. Ræða. — Dr. séra Björn B. Jónsson. 5. Fíólíns-samspil — Mr. P. Pálmason og Mr. C. Eyford. 1 6. Einsöngur, — Mr. Árni Stefánsson. 7. Ræða. — Dr. Sig. Júl. Jó'hannesson. p 8. Einsöngur. — ónefndur. J Aðgangur ókeypis. Allir íslendingar hjartanlega velkomnir. Byrjar kl. 8.15 e. h. iliiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiliiiiliiiiiiiiililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiii Hið 3. ársþing Hinna sameinuðu kvenfélaga Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, verður haldið í kirkju Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg 13, og 14. febrúar n. k. og hefst kl. 2.30 á mánudaginn með bænagerð. DAGSKRÁ: 1. Tekið á móti erindsrekum hinna ýmsu félaga. 2. Tekið á móti skýrslu framkvæmdarnefndar ogskýrslum félaganna. Ný félög tekin inn; ýms mál rædd. Anpar fundur byrjar kl. 8 e. h. og hefst með bænagerð. 3. Erindi um eðli og þorfir barna og unglinga— Mrs. Finnur Johnson. 4. Einsöngur — Mrs. S. K. Hall. 5. Umræður um heimilis guðsþjónustur— Málshefjandi Mrs. R. Marteinsson. 6. Söngflokkur kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar. Þriðji fundur hefst kl. 2.30 á þriðjudag. Byrjar með bæna- gerð. 7. Umræður um heiðingjatrúboð— Málshefjandi Mrs. H. G. Hinrikson, 8. Söngflokkur kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar. 9. Umræður um heimatrúboð. Málshefj. Mrs. H. Olson. Fjórði fundjur settur með bænagerð kl. 7.30 sama dag. 10. Kosning stjórnarnefndar. 11. Fyrirlestur. — Mrs. B. B. Jónsson. * 12. Einsöngur. — Msr. B. H. Olson. 13. Upplestur. >— Mrs. Björg Johnson. 14. Söngur. 15. Þinglok. — Veitingar. Allar íslenzkar konur, yngri 0g eldri, eru velkomnar. MSHgíaKMSMSMSMgSflSMæMaMSMStGSKISSKlSMSKlSKlSKiaMSMSiíaaMSKISMSÍÍilSKl Þorrablótið í Leslie, Saskatchewan hinn 17. þ.m. verður í alla staði hið veglegasta. Herra W. H. Paulson, þingmaður, stýrir samsætinu. — Blótið hefst með máltíð, sem hefir verið vandað til sem mest mátti. Feitum sauðum hefir verið lógað og kjötið af þeim reykt eftir konstarinnar reglum, rúllupylsur og lundabaggar og annað góðgæti verður á borðum. Húskarlar sitja sveittir myrkranna á milli við fisksteininn, við að berja og rífa harð- fiskinn og rýklinginn; skyr og rjómi, moðbakað, rauðseytt pott-brauð, og skrautskorið laufabrauð verður framborið. Að afstaðinni máltíðinni hefst skemtiskráin. Áðal ræð- urnar flytja: Séra Ragnar E. Kvaran, frá Winnipeg. Séra Carl J. Olson, frá Wynyard. Séra Fr. Friðriksson frá Wynyard. Söngnum stýrir Miss J. Johnsort, sem hefir æft unglinga- söngflokk sérstaklega fyrir þetta tækifæri. — Auk söngflokks- ins syngur séra Kvaran og fleiri viðurkendir söngmenn ís- lenzka söngva. Dansað verður seinnipart nætur, og spilar sex manna hljóðfæraflokkur fyrir dansinum. Aðgangur að samsætinu verður $1.25 fyrir fullorðna, og 50c. fyrir börn. — Aukaborgun fyrir dansinn. KlSlíiSKlgMSMKKEKISKSMSKlEMSHEMgKISKSKISMEKlSKiSCíæKISM'BMSKISMæKSK] Gamaldags Dans Allir gömlu dansarnir, sem þér skemtuð yður við fyrir mörgum árum síðan. Orvals Harmoniku Musik. Good Templar Hall, þri^judaginn 14. Febrúar, 1 928 Aðgangur 50c, West End Social Club Miðsvetrarmót að Lundar, Man. 1. ræður. Föstudaginn 17. febrúar. SKEMTISKRÁ: 2. 3. 4. 5. 6. Söngvar (einsöngur og samsöngur). Hljóðfærasláttur (margbreyttur). Ólafur Eggertsson frá Winnipeg skemtir. Dans fyrir unga fólkið. Matur: Hangikjöt, rúllupylsa, pönnukökur, og alls- konar íslenzkur matur. Aðgangur 50c. Byrjar kl. 8.15 e. h. Allir ættu að koma og hlusta á Ólaf Eggertsson. !iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiiiiiiHiiiiniiiiniiiiniimiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniimiiiimiiiiiinin)iiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiiinni)iiiiiiimiiiinimi[tniiniiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiniimiiiiinii:i^ ÖÖ^^^KH^W^HKHKHKHKHK^HKHKHKHKHKaHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHS Leikfélag Sambandssafnaðar sýnir Brúðkaupskvöldið eftir Caillavet de Flers og Etienne Rey mánudaginn 13. og fimtudaginn 16. þ.m., kl. 8.15 síðd. í fundarsal Sambandskirkju. Inngangur 50 cent. ÍKbKhKhKHKhKhKhKhKKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKbKKhkS KOL KOL! KOL! ROSEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS DRUMHELLER COKE HARD LUMP 11111111111! 1111 Thos. Mson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP COAL CREEK VIDUR A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at ita best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable schoól—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus.. z I K1 B K1 H M SMSMZMSMSHSMSSÍZMSaStlSillStíSamSWStaSMSliSZMSiXiSMSNSÍilSIKISfíHSMS BUSINESS COLLEGE, Limited 385V^ Portage Ave. — Winnipeg, Man. “Það er til Ijósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBIdg ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sein þossi borg hefir nokkum tím* haft lmiaii yébanda sinna. Fyrirtaks máltlCir, skyT|, pönnu- kökui, ruilupyflsa og þJötSræknla- kaffL — Utanbæjarmenn fft sé. ávalt fyrst hressingu & WEVEIj CAFE, 692 Sargent Are Siml: B-3197. Rooney Stevens, eigandá. Vér seljum NUGA-T0NE Íyrir90c og öll önnur meðöl við lægsta verði. THE SARGENT PHARMACY, UTD. Sargont & Toronbo - Winnipeg Stmi 23 455 Vegna pess að skrifstofur vorar eru þannig settar, aS paö er yður þægilegt að koma þar og fá allar upp- lýsingar viðvíkjandi beztu og hentugfustu kolum, um leið og Þéfr pantið þau. Pér getið líka s(mað pönt- unina. APCTIC A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tanmlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Fiskimenn! Umboðssala á þíðum og frosnum fiski verður bezt af- greidd af B. METHUSALEMSON, 709 Great West PermanentBldg. Phones: 24 963 eða 22 959 Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert vxð allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. Tals. 80 623.. Heimili: 88 026 C. J0HNS0N 675 Sargent Ave. Umboðsm. fyrir Hecla Furnace Allar viðgerðir gerðar. Áætlanir gerðar yður að kostnaðarlausu. Rose Hemstitching S Millinary Gleymið ekkl að á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtízku kvenhattar. Hnappar yfirklíeddir. Hemstitching og kvenfatasaumur gerður. Sérstök athygll veitt Mall Ordern. H. GOODMAN. V. SI.GURDSON. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinscn’s Dept. Store,Winnioeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.