Lögberg - 14.06.1928, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.06.1928, Blaðsíða 8
/pocrrpo Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JÚNÍ 1928. --v ». . - Jimmy, Mary og Robert eru að borða brauð búið til úr RobinHood FIíOUR ÁBYGGILEG PENINGA TRYGGING I HVERJUM POKA ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 87 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordarson. Fundarboð. Almennur fundur verður hald- inn í Arborg Municipal Hall, sunnudaginn þann 17. þ.m., kl. 1 eftir1 hádegi, viðvíkjandi íslend- ingadagshaldí í norðurhluta Nýja íslands 1928. Fjölmennið! G. O. Einarsson. ritari. Kirkjuþingsmenn hefir Fyrsti lút. söfnuður í Winnipeg kosið, þá A. C. Johnson, Pál Bardal, Jónas Jóhannesson og Egil Fáfnis. Mr. Baldvin Helgason frá Riv- erton,. Man., var staddur í borg- inni i vikunni sem leið. inni, fyrir bílslysi, og var fluttur á sjúkrahús. Var hann, sem bet- ur fer, nokkurn veginn búinn að ná sér aftur, er síðast fréttist. Mr. G. S. Grímsson frá Calgary, Alta., kom til borgarinnar i sið- ustu viku. Héðan fór hann til Chicago, og ætlar að vera þar um tíma, en fara svo til N. Dakota og vera þar á 50 ára hátíðinni 2. júli á Mountain, áður en hann hverfur aftur heim til sín í Calgary. Mr. J. T. Friðriksson, er átt hefir heima að Wynyard, Sask., er nú fluttur til 304 Gregg St:, St. James, Man., en hefir Dickens pósthús. í sambandi við Norðmanna há- tíðina hér í borginni í næsta mán- uði, verða tveir samsöngvar haldn- ir, þar sem þúsund karlmenn syngja í einu. Aðgöngumiða, sem kosta $1.50 og $1.00, má panta nú þegar frá L. J. Haug, Winni- peg. Þeir voru áður auglýstir hjá Mr. Finsijess, en það var ekki rétt. Fjölmennur fundur fiskimanna var haldinn að Winnipegosis, föstudaginn þann 8. þessa mán- aðar, er kvatt var til af Mr. Paul Reykdal, í sambandi við Fiskisam- lag Manitoba fylkis. Undirtektir voru hinar ágætustu og almennur áhugi fyrir nytsemi þessa fyrir- tækis, fiskiútveginum til við- reisnar. Þriggja manna nefnd var kosin á fundinum til þess að starfa að undirbúningi málsins. Gengu allmargir í félagið. Nefnd- ina skipa: J. C. Adam, Guðjón Goodman og Walter Stevenson. Þeim hjónunum, Birni og Eliza- betu Bjarnason í Langruth, fædd- ist meybarn mánudaginn 21. maí. Barnið fæddist í Winnipeg Gener- al Hospital, Bæði móður og dóttur líður vel. Mrs. Torfhildur J. H. Hanson, frá MöCreary, Man.,/kom til að sitja á þingi W. I. ((Women’s In- stitute), sem haldið var hér í borginni, í Manitoba búnaðarskól- anum, frá 12. til 15. þ.m. Var Mrs. Hanson kosin erindsreki jieildar þess félags í MöCreary bæ. Þar hafa þau hjón verið búsett um tíu ára skeið, og utan barna þeirra ekki am/að af íslenzku fólki þar. Mr. Hanson hefir aktýgja og skó- verzlun og vegnar vel. *Þau hjón taka þar mikinn þátt í ýmsum góð- um og uppbyggilegum félagsskap og eru góðkunn orðin hjá bæjar- búum. Mri Guðjón Bjarnason frá Pem- bina, N. Dak., hefir dvalið í borg- inni vikutíma, í gistivináttu frænda og gamalla góðkunningja. Öldungurinn góðkunni, Snjólf- ur J. Austman, frá Kenaston, Sask., dvelur í borginni um þess- ar mundir. Er hann bráðern og fullur af áhuga og fjöri, þótt kominn sé nú nálægt sjötugu. Bíður hann hér komu dóttur sinn- ar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Anthony Fokker frá New Jersey. Er Mr. Fokker heimsfrægur mað- ur fyrir flugvélasmíðar. Eru þau hjón væntanleg hingað til borgar- innar, einhvern hinna næstu daga. Gefin saman í hjónaband þann 9. þ.m. af séra Sigurði ólafssyni á Gimli, þau Mr. Carlyle Ásjgríms- ur .Jóhannsson og Miss Vilborg Jónína Jobnson. Carlyle er son- ur hjónanna Guðmundar og Sig- urlaugar Jóhannsson, en kona hans er dóttir Víglundar Johnson og konu hans. Bæði uppalin á Gimli. Dr. ólafur Helgason, er dvalið hefir hér í borginni frá því í fyrra sumar, er nýlega farinn suður til Minneapolis, Minn., þar sem hann hygst að dvelja um hríð. Ráðgerir hann að hverfa til ís- lands með haustinu Samkvæmt fregnum frá Detroit, Mich., varð landi vor, Mr. Walter Johnson, sem heima á þar í borg- WONDERLAND. Gefið því gætur, sem nú er að gerast. Peningar gefnir. Byrjar á mánudaginn 18. júní. Wonder- land leikhúsið gefur Cash Profit- Sharing Bond hverjum þeim, sem aðgöngumiða kaupir. Þessir mið- ar eru teknir gildir, þegar að- göngumiðar eru keyptir. Haldið þeim saman og notið þá eins og peninga á leikhúsinu. Glejmiið ekki að fá þessa miða, þegar þér borgið fyrir innganginn. Jack Coogan leikur aðal hlut- verkið í leiknum “Buttons”, sem sýndur verður á Wonderland þrjá síðustu dagana af þessari viku. Myndin er sérstaklega skemtileg og leikendur ágætir. Kvikmyndin, “Sally in our Al- ley”, sem sýnd verður þrjá fyrstu dagana af næstu viku, er með afbrigðum skemtileg. Fólk ætti ekki að sitja sig úr færi að sjá hana. Listanámsskeið. undir umsjón Emile Walters. Ákveðið hefir verið, að lista- námsskeið það, undir forystu Mr. Emile Walters, er getið hefir áð- ur verið um í báðum íslenzku blöðunum, hefjist að Gimli um þann 15. ágúst næstkomandi, og að það standi yfir í sex vikur. Kenslan verður $20.00 fyrir allan námstímann. Kensluáhöld öll og liti verða nemendur að leggja sér sjálfir til. Áætlað er, að fæði og húsnæði fáist fyrjr dollar á dag. SEINASTA TÆKIFÆRI fyrir kirkjuþing. Allir velunnarar Jóns Bjama- sonar skóla, hvort sem þeir taka nokkurn þátt í tilgátu samkeþn- inni um listaverk Mr. Walters eða ekki, hvort sem þeir eiga heima í Winnipeg eða annars staðar, eru beðnir að minnast þess, að nú eru að eins fáir dagar til kirkjuþings. Skólinn þarf á 'hjálp ykkar að halda. Það sem menn gjöra, mega þeir ekki draga. Bregðið við og reynist drengir. Með vinsemd, Rúnólfur Marteinsson. Eins og auglýst hefir verið hér í blaðinu, eru nú hinir góðkunnu gimsteina og skrautmunasalar og úrsmiðir, Th. Johnson and Son., fluttir frá 284 Main St., þar sem þeir hafa rekið verzlun í 29 ár, til 353 Portage Ave., og er sími þeirra 24 637. Þeir hafa nú á- gæta búð, þar sem umferðin er mest í borginni, og eru vel við því búnir, að taka á móti sínum mörgu viðskiftavinum. 1000 Karlmanna Söngflokkur Norwegian Singers of America, Winnipeg 5. og ö.júlí Tveir ábmsöngvar. Aðgöngumiðar fást nú þegar fyrir $1.50 og $1.00 Pöntunum verður að fylgja full borgun fyrir alt, sem pant- að er. takið fram, hvað marga aðgöngumiða, fyrir hvort kvöld- ið og hvaða verð. Allar þantanir sendist L. J. HAUG, Winnipeg. R O S 17 Theatre-*^ Fimtud. Föstud. Laug.d TWO ARABIAN NIGHTS WILLIAM BOYD MARY ASTOR Sértu að leita þér að ein- hverju til að hlæja að, þá finnur þú það í þessum skemtilega leik. Auka skemtun THE WISE CRACKERS Gaman Æfintýr ROYAL CROWN FLAKED LYE 4 100% hreint Nothœft til að gera harðasta vatn lint, ayðileggja sðttkveikj- ur, hreinsa vatns- pípur og skðlppípur, og til að gera yðar eigin sápu. Sparideild vor Greiðir 4^2 perc. árlega. MEÐ EINUM DOLLAR má byrja viðskiftin. Höfuðstóll (borg.) $6,000,000 Eignir og varasj. $7,400,000 A. R. McNICHOL LIMITED 800-802 Standard Bank Bldg. Sími 80 388 Einka skiftaborð, Samband við allar deildir. Mánud. Þriðjud. Miðv.d. í næstu viku Mikil tvöföld sýning Þar leikur ADOLPH MENJOU leikinn A GENTLEMAN OF PARIS og RICHARD TALMAGE sýnir sig í THE NIGHT PATROL THE WONDERLAND THEATRE Fimtud. Föstud. Laugard. þessa viku, iACKtE CPOGAN in '&UTTOU Gang Comedy Fair& Kluddy Trail of the Tiger, 8. kap. Sérstakt gaman laugardags KENNARA þarf fyrir Lowland skóla. Kensla byrjar 20. ágúst. Umsóknir, sem taki fram æfingu, mentastig og laun, sendist, S. Peterson, Sec.-Treas., Vidi rP. O., Man. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikud. og fimtud. 20. og 21. júní. GJAFIR Fyrri hluta vikunnar voru stadd ir í borginni þeir J. S. Gillies og Árni Olafson frá Brown, Man Gefið að Betel í maí. Kv®nfél. Sigurvon, Husavick, o laJV, y.... -y.......... $15 00 o-.í. Olafson, Wpir.......... 500 Vinkona frá Winnipeg, vörur, virði t........... 35 40 Kvenfél. Fyrsta lút., safn. Nauðsynja-varningur .... 88.78 Gefið til féhirðis^ Kvenfél. Fyrsta lút. safn.... 100.00 Rev. Petur Hjálmsson,, Markerville. Alta........ 10 00 Mr. og Mrs. T. J. Gíslason, Brown, Man. ............ 10.00 H. J. Halldórsson, Wyny.... 20 00 Kærar þakkir, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave. til Jóns Bjarnasonar skóla. í sambandi við tilgátu-samkepn- ina, hefi eg tekið á móti eftir- fylgjandi upphæðum: S Oiafsson, Gimli,.... $12.00 Njall O. Bardal, Chicago .... 5.00 h.. Egilsson, Brandon ...... 5.00 Ingimar Egilsson, Brandon 5.00 ií. Olafsson, Brandon ..... 5 00 Fra Keeatin, Ont.: Guðjón Hermannsson ......... 5.00 Ben. Goodman .............’ 500 Sig. Magnússon........s’oo Bjarm 'Sveinsson........ 5'00 l Magnús Sigurðsson ....." ’ ' 500 Sig'. Sigurðsso*1 .......... 1.00 Barney Viborg................ I50 Mr. og Th. Johnston ....... 1.09 Mr. og Mrs. Th. Magnússon 1.00 Mrs. Beck...................... Guðm. S. Guðmundsson .... [50 Sigmundur Björnsson .... 50 Clairie Baird ............... ‘50 Mr. og Mrs. S. O. Sveinson 1 00 Oscar og Mrs. Stephens .... 1.00 Mr. og Mrs. J. Thorsteinsson 1.00 Aðrar giafir: Bergur Johnson, Baldur .... 100 C. B. Jónsson, Glenboro .... 1.00 F. Frederickson, Glenb..... 5.00 Kvenfél. Geneboro safn. ... 10 00 Offur við guðsþjónustu í Kee- watin á hvítasunnudag .... 31.00 Osöar Freeman, Winnioeg....5.00 G. C. Helgason, Churchbr. 5.00 Með alúðar þakklæti, S. W. Melsted, gjaldk. DINflVíflN* flMERICAN Stór og Hraðskreið Gufuskip frá New York til ÍSLANDS: ... 16. iún» 23. júní ..30. júni ... 7. júlí ... 21. júlí ... 28. júlí ..4. ágúst .... 11. ágúst farrými United States Hellig Olav.... Oscar II..... Frederik VIII. United States Hellig Olav.... Oscar II ..... Frederik VIII “TOURIST” 3 fæst nú yfir alt árið á “Hellig Olav”, “United States” og “Os- car II.” ásamt 1. ,og 3. fl. farr. Mikill afsláttur á “Tourist” og 3. fl. farrými, ekki sízt ef far- bréf eru keypt til og frá í senn. Fyrsta flokks þægindi, skemti- legar stofur, kurteys umgengni. Myndasýningar á öllum farrým- um. — Farbréf seld frá íslandi til allra bæja í Canada. Snúið yður til næsta umb.m. eða _ Scandinavian-American Line 461 Main St., Wpeg. 1410 Stanley St., Montreal 1321 Fourth Ave, Seattle, Wash, FÁÐU MEÐ TICKETI PROFIT SHARING BOND Gjafir þær byrja áipánudag- inn 18. júní. í W\nderland leikhúsinu með hverjum að- göngumiða, sem keyptur er, og verða miðar þeir tekmr sm peningar hvenær sem er í leikhúsinu upp í aðgöngu- miða. .Haldið saman gjafa- miðunum, beir eru verðmætir Mánud Þriðjud. BMiðv.d. 18. 19. og 20. júní Tvær stórar svningar SALLEY IN OUR ALLEY og A LITTLE GIRL IN A BIG CITY, A FELIX THE CAT THE MAN WITHOUT A FACE kemur bráðum. Frá Blaine er oss skrifað, að að þar verði haldinn íslendinga- dagur 4. ágúst næstkomandi, og að til hátíðarinnar verði vandað eftir því sem föng eru á. Nánar auglýst síðar. ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið eem hessl borg heflr nokknrn tímm haft lnnan yébanda slnna. F\rrirtaks máltiBir, akyrh pönnu- | kökui, ruilupyflsa og þjóörínknl*- kaffi. — Utanbæjarmenn fá 8ft kvalt fyrst hressingu & WEVKU CAEE, 602 Sargent Ave 3imi: B-3197. Rooney Stevens, eigandi. ,Á?SHSHSH5HSH5a5e5a5HSH5HSH5H5HSHSH5H5H5H5H5H5HSH5H5H5H5HSH5H5HSHSasa5H5 Fiskimanna-íundur til undirbúnings fiskisamlaginu, verður haldinn að Lundar, Man., Fimtudaginn 14. þ.m. klukkan 2 eftir hádegi, K Raeðumenn: Paul Reykdal og fleiri. fu EsasHsasasHsasasasasasHsasHsasasHsasasasasasHsasasasasHsasasasasasasaí Í>0C=50 O C. TH0RLÁKS0N, Orsmiður 0 7 o Alt verk ábyrgst og fljótt af hendi leyst. Allar tegundir af úrum bæði KARLA Og o KVENNA o Ánægja yðar er velgengni vor. Thotnas Jewelry CoM - 627 Sargent 0 ^o<^ooc=zz>o<zzz>oczz>ociir>o<=rr>ocrr3ocrrr-iQ<——loc —mmnr— mc—» ocí Islendingadagur verður haldinn í Þingvalla- og Lögbergs-bygðum 18. Júní, 1928 Fara þar fram ræðuhöld, söngur og íþróttir. Ræðumenn verða: * Séra Jónas A. Sigurðsson Jóhannes Einarsson Einar Sigurðsson. Kvenfélagskonur standa fynr veitingum að deginum . Forscti: Jón Freysteinsson, FéhirSir; Einar Sigurðsson, Skrifari: K. O. Oddsön ^tattbjooú’ Stofnsett 1904. MILLINERY Vor árlega JUNI SALA Af kvenhöttum stendur nú yfir og varðskuldar sala þessi eftirtekt yðar vegna þess Hún sparar yður peninga KJÖRKAUPS-VERÐ $2.95 til $9.95 MIKIL VERÐLÆKKUN eimnig á höttum er nú seljast fyrir ... $1.95 Og 98C. hver Stórir Hattar ^ eldri konu-r SMŒRRI TEGUNDIR fyrir þær uugu Búöln opin d laugardagskvöldum til kl. 10. 3$tantoooiP« LIMITED 392 Portage Avenue.—(Boyd Building) Maryland and Sargent Service Station Bennie Brynjólfsson, Prop, IMPERIAL, PREMIER and ETHYL GAS MARVELUBE AND MOBILE OILS GREASES, ETC. Firestone Tires and Tubes — also Accessories aud Parts NEW CARS:— GRAHAM — PAIGE and ESSEX Also Used Cars. Repair Work to all makes of cars — Tire Repairing Washing and Greasing promptly attended to. SERVICE —COURTESY A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELAN'blC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment ls at its best and where you can attend the Success Business Colleg^ whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. a a ffl ffl a- ffl ffl ffl ffl ffl ffl =Q ffl =0 í =0 í a a =0 BÆÐI 1S OG KÆLISKÁPAR með þægilegum borg- unar skilmálum. Látið ekki fjölskyldu yðar vera án þessara nauð- synja. Kynnið yður skil- mála vora. ARCTIC ICEsFUELCaua ,439 PORTAGE OerosiU Hvdson s PHONE 42321 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 545. Winnipeg Póstpantanir. Vér önnumst nákvæmleg-a pantanlr rneð pósti, hvert sem eru meöul, patent meðul, togleður vörur, áhöld fyrir sjúkra herbergi eða am,að, með sama verði og í borginni. Kynni vor við Islendinga er trygg- ing fyrir sanngjörnum viðskiítum. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargent & Toronbo - Winnipeg Slml 23 455 Júní og Júlí Verð: Úrvals canadiskar varphænur, þúsyndum ungað út á hverjum mánudegi og miðvikudegi, af reyndum, stjórnarviðurkendum varphænum. Eggja hanar frá 313-318 skrásettir í útungunar- vélum vorum. Chicks 25 cents hver. 100 per cent ábyrgst lif- andi. Komið eða skrifið eftir ókeypis verðlista. Leghorns, Anconas, $16 hundraðið Barred Rocks, Minorcas, White Rocks $18 hundraðið. White Wyan- dottes, Buff Orpingtons, Rhode Island Reds $20 hundraðið. Alex Tavlor’s Hatchery Stærsta útungun í Canada. 362 Furby St Wpg. Sími 33 352 CARL THORLAKSSON úrsmiður Ákveðið metverð sent til yðar samdægurs. Sendið úr yðar til aðgerða. — Hrein viðskifti Góð afgreiðsla. THOMAS JEWELRY CO. 627 Sargent Ave., Winnipeg. Talsími 34 152 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú fer að líða að vorflutning- um og er þá tryggast og bezt að leita til undirritaðs. JAKOB F. BJARNASON 662 Victor St. Sími 27 292 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 Baby Chicks Stórt, gott og hreint nláss fyrir hænuunga. Frá 56 beztu tegund- um í Manitoba, stjórnarviðurkend- um og R.O.P. völdum, kom 51,000 eggja, sem eru í raf-útungunarvél- um vorum. 8,000 hænu-ungar til- búnir að sendast út vikulega. Á- byrgst að 100% komi lifandi. Hvít og brún Leghorn, Mott. Anconas. 25 50 100 $4.00 $8.00 $15.00 Barrgd Rocks, Sing .or Rose Comb R. I. Reds, White Wyandottes, Bl. Minorcas, Buff Orpmgtons: 25 50 100 $4.50 $9.00 $17.00 Einnig stjórnar viðurkendir Flock Barr.ed Rock Chicks, 25c hver. Pantið eftir þessari auglýsingu eða skrifið eftir verðlista. Hambly Electric Hatchery 601 Logan Ave., Winnipeg, Man. Tals. 80 623. Heimili: 88 026 C. .J0HNS0N • 675 Sargent Ave. Umboðsm. fyrir Hecla Furnace Allar viðgerðir gerðar. Áætlanir gerðar yður að kostnaðarlausu. ■asasHsasasasasasasasHsasHsasasasHsasasasasasasasasasasasHsasasasas Blómadeildin eáí Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við Kvaða tækifæri »em er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudö-g- um II 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.