Lögberg - 26.07.1928, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.07.1928, Blaðsíða 5
Bla. 1 LÖGBERG, FIMTUDAGINÍT 26. JÚLl 1928. er að vanda koma til að hitta marga samansafnaða frændur og vini, “finni sig” óvenjulega vel og frjálslega “heiiha”. Það (hiklausa traust berum vér til árangursins af söngkensltt Brynjólfs Þorlákssonar 'hér í bygð, að æskulýðnum verður safnað saman til söngs, þótt söngstjórinn verði ekki viðstaddur, að þessu sinni. ’Nokkur von er um návigt Björgvins Guðmundssonar, og 10 til 12 manna karlakórs frá Leslie og Wynyard. Skemtiskráin er í prentun. Þar verða prentaðir tekstar alkunnra íslenzkra þjóð- söngva, er allir eiga að syngja, að íslenzkum samkomusið. Eini utanbygðarmaðurinn, sem fyririhugað er að aðstoði við há- tíðahaldið, er séra Rúnólfur Mar- teinsson frá Winnipeg. Var oss öllum kært að fela ihpnum hið veglega hlutverk — sjálft íslands- minnið. Kapleikir' og glímur fara fram eins og undanfarin ár; verðlaun svipð. Veitingar hefir kvenfé- lagið “Framsókn” tekið að sér. Vita þeir, er “Daginn” sóttu i fyrra, að rausnarlega verður veitt, við sanngjörnu verði. Fyrir ljúfmannlegar undirtekt ir og samvinnuvild allra þeirra, er leitað 'hefir verið til um aðstoð, sjáum vér oss fært að bjóða öllum íslendingum, innan bygðar og ut- an, ókeypis aðgang að hátíðahald- inu i ár — að undanteknum, en ó- gl. ymdum dansinum í skrýddum skálanum að kvöldi. Geri veður- nefndin skyldu sína, væntum vér meira fjölmennis, en áður hefir sézt á Wynyard Beach. Nefndin. Frá Islandi. Reykjavík, 16, júní. 1 bíl yfir Holtavörðuheiði komu nokkrir 'Sambandsfundarmanna að norðan. Mun það vera í fyrsta sinn, sem fólksflutningsbifreið fer þá leið. Fóru þeir í bifreiðinni alla leið frá Svínavatni í Húna- vatnssýslu, um Blönduós og suð- ur undir Fornahvamm í Norður- árdal. Gengu þeir þaðan niður að Hvammi, en fóru þaðan í bíl til Borgarness. Er vegalengd sú, sem þeir fóru í bíl, fullir 200 km. Lögðu þeir af stað frá Blönduósi kl. 3 og hálf og komu suður af heiðinni kl. 1 og hálf um nóttina, en dvöldust þó um 2 tíma á leið- inni. Farþegar voru alþingismenn- irnir Ingólfur í Fjósatungu og Einar á Eyrarlandi, Jón bóndi í Stóradal og séra Björn Stefánsson í Auðkúlu. Á leiðinni var vegur- inn sumstaðar ógreiður, en þeir telja að hægt sé að gera hann sæmilega bílfæran með mjög litl- um kostnaði. — Bílstjórinn var Klemens Þórðarson á Blönduósi. Róma þeir félagar mjög dugnað hans og gætni. — Hafa þeir nú farið þess á leit, að vegurinn ytlr Holtavörðuheiði yrði lagfærður nú þegar., Hteigir þeirri málaleitan verið vel tekið og má vænta þess, að bráðlega verði hægt að fara í bifreið óslitið frá Borgarnesi að Vatnsskarði. DREWRYS STANDARD LAQER ■s FIMTÍU ARA STÖÐUG FRAMSÓKN HEFIR GERT ÞENNA DRYKK FULLKOMINN. Biðjið um hann með nafni. The Drewrys Ltd. Winnipeg Phone 57 221 £ % n f h h g m Fœrið yður í nyt vora Miðsumar-tilrýmkunarsölu af Bezta Skófatnaði Agætis skór fyrir karla ogikonur $4.85 til $5.85 _ í r í Þetta eru síðustu og beztu gerðir af skóm og sérStaklega fallegir. Látið isérfræðing vorn velja þá stærð og gerð, ísem hæfir yðar fótum, og þá njótið þér bæði þæginda og fegurðar. ALLAN SHOE STORE Ltd. 267 Portage Ave. Karlmannaföt me8*Sfku Þér getið valið úr meir en tvö hundruð reglulegum Fit-Rite gerðum klæðnuðum, sem kosta alt að $43.00. fyrir $29.50 ; « r. J . STÍLES&HUMPHRIES 261 Portage Ave. Næst við Dingwall’s Aðalfundur Búnaðarfélags ís- lands var haldinn í Stykkishólmi 13. þ.m. Bjarni Ásgeirsson alþm. mætti þar fyrir hönd félagsstjóm- arinnar. Skýrði hann frá helztu umbótum er síðasta Alþingi gerði í búnaðarmálum. Auk bans fluttu erindi búnaðarmálastjórarnir báð- ir og Hannes Jónsson dýralæknir. Bjúnaðaþiþingsfulltrúi fyrir Veet- firðingafjórðung (til 4 ára) var kosinn Magnús Friðriksson á Stað- arfelli, og til vara Hallur Krist- jánsson á Gríshóli. inn Ihefði iþorrið um 8 þuml. í marzmánuði síðastliðnum. Telja þeir því allar líkur benda til þess, að Grænlandsjöklar fari smám saman þverrandi á þessum slóð- um, bráðni niður og þomi upp í þíðvindum, sem þarna eru mjög algengir. Ákafur fjallaþeyr (föhn) telja þeir að eigi drýgstan þáttinn í því að eyða jöklunum, er vindhraði oft mjög mikill, hvassviðri eða stormar 18—20 m. á sek. Vindur þessi er hlýr og oftast þur). — Þessar rannsóknir Ameríku- manna á veðráttufari Grænlands ^tantooob’sc Veðurrannsóknir á Grænlandi. Nýlega kom heim aftur til Khafnar frá Grænlandi, Helge Bangsted rithöfundur, en hann hafði tekið þátt í veðurrannsökna leiðangri upp á Grænlandsjökla; er það einn þáttur í Grænlands- rannsóknum þeim, sem prófessor Hobbs frá Michigan háskóla í Bandaríkjunum hefir staðið fyrir og framkvæmdar 'hafa verið und- anfarið á Grænlandi. Hafa ame- rískir vísindamenn haft veturset- ur uppi á jöklum síðastliðinn vet- ur og orðið margs vísari um veðr- áttu þar og ástand og eðlisháttu jöklanna. Bangsted hefir hafst við í Grænlandsóbygðum upp af Straumfirði hinum syðra í Godt- haabshéraði (gömlu Vesturbygð) ásamt amerískum fræðimanni, James E. Ohurch prófessor frá Nevadá, og einum manni græn- Tehákum. Hefir eigi verið höfð veturseta fyr uppi.á Grænlands- jöklum vestanverðum. Bagsted hefir sagt blaðamönn- um fár því helzta, er þeir urðu vísari um veðráttu og fleira, af dvöl sinni ívetur uppi á jöklun- um, og er þar margt 4-annan veg en þeir félagar þöfðu búist við, áður en þeir fóru þangað. Með- al annars höfðu menn haldið, að vatnsmegn fljóta þeirra, er falla undan jöklunum niður á Straum- fjörð, stafaði aðallega frá mikilli úrkomu á jöklunum, en vötn þessi eru afar mikil. Þetta reyndist þeim vetursetumönnum mjög á annan veg, því þeir urðu mjög lítillar eða nálega engrar úrkomu varir. En hitt virtist þeim næg á- stæða til að gera vatnsmegnið — og þeim sýnist liggja í augum uppi — að jökullinn þiðnar mjög ört, t. d. mældist þeim, að jö'kull- Stofnsett 1904 July Millinery Sale EF þér ætlið að kaupa nýjan hatt, þá er hér tækifæri til þess. Það mun gleðja yður að sjá þau kjörkaup, sem vér höfum að bjóða og gerðirnar hinar nýjustu og fegurstu. GÆÐIN HALDAST en VERÐIÐ EKKI Kaupið hatta yðar hér nú fyrir lægra verð. $1.95. $2.95. $3.95 og þar yfir BúSin opin á laugardögum til kl. 10. gþtantooob’s Limited 392 PORTAGE AVE. (Boyd Bldg.) (Exnitpantt. v __A---- n IA70. tHCORPORATED 2»? Mi«!y IflgO. Birgðir til skemtiferða Fyrir bá sem ætla að létta sér upp, fást í miklu úrvali í H.B.C. búÖinni. „ ... ..........20 for 15c Fancy Paper Serviettes ........... Plain White Serviettes .v.......... White Serviettes, scalloped edge.. Fancy Tablecloths, 61 x 82, Each . Fancy Tablecloths, 36 x 36 ....... piain Tablecloths, 54 x 72. Each . Cardboard Paper Plates, 8 inch. Dozen Cardboard Paper Plates, 10 inch. Dozen Fancy Paper Piates, 8 inch. Dozen ., Fancy Paper Plates, 6 inch. Dozen . Sanitary Straws ..............f...... Glass Sippers, Dozen ................ Combination Plates, Dozen ........... lOc ......20c per 100 ......-.40c per 100 ................35c 2 for 15c and lOc ................lOc ............lOc ...............!l2c ................20c ................15c per 100, or 45c for 500 ....................25c ....................25c ....................lOc ....................15c ................... 16c 2 dozen for 15c Drinking Cups, 4-oz. Dozen .... Drinking Cups, 7-oz. Dozen .... Drinking Cups, 8-oz. Dozen .... Salad Dishes .................................. “ ‘ Lunch Set; 1 Paper Cloth 52 x 42 inch. 12 white paper napkins 15c STATIONARY, GROUND FLOOR. H.B.C. RáBgist við oss fyrir háti8arhaldi8 um allar mjólkur afurSir og soSi8 kjöt. Er þar um a8 rœSa beztu matarkaupin, sem þekst hafa á sumrinu. BASEMENT FLOOR, H.B. C. 5Rf ARYIN & &LFS RYMKUNAR-SALA Þægilegir Borgunarskilmálar KAPUR-ALFATNAÐIR- KJÓLAR Færið yður í nyt þessi undraverðu tækifæris kaup, sem spara yður mikla peninga, meðan á sölunni stendur, og yður bjóðast með Þœgilegustu Borgunarskilmálar NIÐUR færum vér yður hvað sem er af því, sem hér er auglýst. Komið inn og opnið viðskiftareikning við oss. HÉR ER TÆKIFÆRI TIL AÐ SPARA KAPUR Óbrotið efni, Ijösleitar og bláleitar. Alt að $55 virði, nú seldar á $15.75 og $25 %10 minna gegn peningum. ALFATNAÐIR Ensemble og Two-Piece Alt að $55 virði niður í Eitt Verð %10 minna gegn peningum Sérstakt Verð á KJÖLUM Gerð. Ný.iasta Mikið úrval í efni og litum fyrir sumarið— Stærðir: 14 til 20 og 36 til 46 ÞAÐ ER ÞÆGILEGT AÐ B0RGA SMÁTT OG SMÁTT $4.95 $875 $9.75 $12.75 $18.75 $19.75 __ MIKIÐ ÚRVAL AF KARLMANNA FATNAÐI OG KÁPUM $15.75 TIL $24.00 Búðin opin á laugardögum til kl. 10 2nd Floor Wpg. Piano Bldg. Easy Payments Limited Ii. HARLAND, Manager. Portage and Hargrave eru gerðar með það fyrir augum,' að afla heimilda til veðurfregna, er gefnar yrðu út, er þar að kem- ur, með tilliti til fastra flugferða yfir Atlantshaf, — og að koma á fót veðurathuganastöðvum, sem víðast og þéttast umhverfis allan norðurhluta Atlantshafs, svo að menn geti ávalt framvgeis vitað með nokkurri vissu um veður-, horfur á þessum slóðum — að því leyti sem vísindunum er unt að sjá þessháttar fyrir. Vísind^legur árangur hefir þegar fengist nokk- ur af setum þeirra á jöklunum síðastliðinn vetur á Grænlandi. Meðal ann^rs vita menn nú, eins og þegar var nefnt, að úrkoman er miklu minni þar uppi, en menn höfðu haldið til þessa. Jöklarnir eru sýnilega að minka (í héruðum- ieim sem rannsökuð hafa verið) og vatnsmegin ánna, sem falla undan jöklunum, þverþ lítt að vetrinum, þar eð jökullinn þiðnar að einhverju leyti einnig að vetr- inum o. fl. í Straumfirði hinum syðra settu leir félagar niður forðabúr, sem í sumar á að vera til afnota fyrir Hassel flugmann, sem hefir ráð- gert að fljúga um mánaðamótin júní—júlí frá Ohicago um Græn- land og ísland til iStockholms í Svíþjóð, Hefir verið gert ráð fyr- ir, að hann tæki land á Grænlandi 1 Straumæirði þessum, og þangað hafa því verið flutt frá Holstein- borgarkaupstað, auk bensíns og olíu, ýmsir þeir varahlutir í flug- vélar, er flugmönnum er nauðsyn- legtr að bafa. Lendingarstaður er talinn einna beztur þarna í Straumfirfði, á Vestur - VGræn- landi. Sléttir sandar um 3 km. á lenkd og 2 km. á breidd. Þá er og mælt, að Charles Lindbargh hafi Búið til yðar eigin )U og sparið peninga Alt tem þér þurfið er úrgansfeiti og GILLETTS HREINT ■ VC OGGOTT LYt * Upplýsingar eru á°hveiri dós Faest í mat- vörubúðum. í huga að fljúga í sumar til (Norð- urálfunnar þessa leið, og er þá búist við, að ihann noti þenna lendingarstað í Syðra Straum- firði.—Vísir. WONDTRLAND. íijidb^rg William Haines er ekki óþektur á leiksviðinu. Margir hafa haft ánægju af að sjá hann í “Brown of Harvard” og ekki síður í “Slide, Kelly, Slide” og “Tell it to the Marines”, en hvergi ihelir hann gert eins vel eins ög í leiknum “West; Point”, sem sýndur verður }á Wonderland fyrstu þrjá dagana ‘ af þessari viku. | “The Love Mart” heitir kvik- mynd, sem sýnd verður á Wonder- land fyrstu þrjá dagana af næstu vilku. Átakanleg en falleg mynd. Efnið er frá þeim tima, þegar þræláhald átti sér stað í Banda- ríkjunum og sýnir myndin ógleym- anlega viðburði frá þeim tíma. PELISSIER’S LIMITED ik, INCORPORATED IQZý - —___ Ef þér viljið fá bjórinn sendan á heimilið, þá talsímið 41 111. — Pelissier’s Country Club Snecial og Golden Glow Ale, er hægt að fá í öllum lögheimiluðum bjórstofum. The Peak of Perfection HOLLAND “Extra Prime“ Bindara Tvinni Tvinni, sem tekur öðrum tvinna fram aö lengd og sterkleika, og er jafnari. Hver þumlungur er varinn fyrir skorkvikindum. Vorar tegundir eru: QUEEN CITY, 550 FET PRAIRIE PRIDE, 6oo FET MANITOBA SPECIAL, 650 FET Harold & Thompson REGINA :: SASK. Umboðsmenn fyrir Manitoba, Saskatchewan og AlbeUa. Sjáið næsta mann sem selur “Holland” tvinna. Þér þurfið á RAFORKU að halda í nýja heimilinu áður en þér flytjið í nýja Kúsið. ,Talsímið 848 715 svo vér getum verið tilbúnir Wintópeg Eleetric Company “Your Guarantee of Good Service.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.