Lögberg - 26.07.1928, Blaðsíða 7
LÖGBBIRG, FIMTUDAGINN 26. JÚLÍ 1928.
T.
MACDONALD’S
EuteCut
Bezta Tóbakið Fyrir Þá, Sem
Búa til Sína Eigin Vindlinga.
Með .Hverjum Pakka
ZIG-ZAG
Vindlinga Pappír ókeypis.
Fyrir rúmlega viku lézt Guðmund-
ur Guðmundsson bóndi úr Selár-
dal. Sæmdarmaður. — Grasmaðk-
ur hefir gert mikið tjón á túnum
í ólafsdal og Hvítadal.—Mbl.
Stykishólmi, 20. júní.
Grasspretta til eyja er ekki góð
og horfir til vandræða, að brenna
Canada íramtíðarlandið
Auglýsingar þær, sem birzt hafa
í blöðum við og við frá verzlunar-
máladeild sambandsstjórnar, hafa
verið til iþess ætlaðar sérstaklega,
að vekja athygli Canadamanna á
því mikla tækifæri, sem þeir hafa
til að selja framleiðslu sína utan-
lands. Hön. James Malcolm við-
skiftaráðherra hefir litið svo á, að
þjóðin ætti að vita sem greinileg-
ast um þessi tækifæri.
Fáir Canadamenn munu hafa
gert sér grein fyrir þeim mikla
vexjti, sem viðskifti' Canadia við
önnur lönd hafa tekið síðari árin.
Á síðastliðnu fjárhagsári, sem
endaði 31. marz, seldu Canada-
menn vðrur út úr landinu, sem
virtar voru á $1,250,456.297. Þessi
mikla fjárupphæð samsvarar $130
á hvert mannsbarn í landinu. Um
síðustu aldamót, námu útfluttar
vörur frá Canada ekki fullum
tvö hundruð miljónum dala.
Árið sem leið nam útfluttur
verksmiðjuiðnaður nærri því eins
miklu eins og allur verksmiðju-
iðnaður landsins árið 1900. Eða
með öðrum orðum: Canada selur
nú út úr landinu eins mikið af
iðnaðarvörum, eins og hún fram-
leiddi í alt og alt fyrir 28 árum.
Þessar tölur gefa mönnum nokkra
hugmynd um ihinn stórkostlega
vöxt, sem hið útflutta vörumágn
hefir tekið.
Stjórnmálamenn og kaupmenn
sjá það yfirleitt og viðurkenna,
hve afar þýðingarmikil þessi við-
skifti eru. Auðlegð landsins er
svo mikil og margvísleg, að íbúar
landsins geta með engu móti not-
að sjálfir alt, sem landið fram
leiðir. Tökum t. d. hveitið. Níu
miljónir íbúa geta ekki sjálfir not-
að sér 400,000,000 mæla hveitis ár-
lega, og er því nauðsynlegt að
finna markað utanlands.
Þegar um það er að ræða, að
selja canadiskar vörur til annara
landa, þá geta Canadamenn ekki
sjálfir ráðið verðinu að öllu leyti,
iþví þar hafa þeir að keppa við all-
ar aðrar þjóðir og samkepnin er
ákaflega mikil. En ef þeir eiga
að halda því, sem þeir hafa og
auka útflutninginn, þá verða þeir
að kynna sér sem allra bezt alt,
sem þar að lýtur, svo sem þarfir
kaupendanna, ihvernig á að búa
um vörurnar og hvenær að senda
þær, og hvaða leið. En það, sem
mest ríður á, er samt að vörurnar
séu vandaðar og ávalt eins góðar
eins og þau sýnishorn, sem send
hafa verið,
Verzlunardeild sambandsstjórn-
arinnar gerir alt, sem hægt er til
að auka þessi viðskifti og hefir
viðskifta ráðunauta víðsvegar í
útlöndum, nú sem stendur 24, sem
aldrei sitja sig úr færi að kom-
ast eftir hvar hægt er að selja
canadiskar vörur og hvernig þær
eigi að vera útbúnar, svo kaup-
andanum sé sem hentugast. Upp-
lýisngar allar þessu viðvíkjandi
senda þeir til Ottawa, og þar geta
verksmiðjueigendur og aðrir
framleiðendur fengið margskon-
ar mikilsverðan fróðleik, öllum
slíkum viðskiftatækifærum við-
víkjandi, svo að segja hvar sem
er í heiminum. Mr. Malcolm lít-
ur svo á, að það sé mjög mikils-
vert fyrir Canadamenn, að vita
sem greinilegast um markaðstæki-
færi utanlands, og til þess að út-
breiða þann fróðleik, auglýsir
hann í blöðum og tímaritum
landsins.
Framfarir í verzlun og iðnaði
hafa verið svo risavaxnar síð-
ustu árin. innan vébanda Canada,
að sízt er að furða, þótt annara
þjóða fólfc beini þangað athygli
sinni og hyggi þar á búsetu.
TIL LANDA í SELKIRK.
Flutt á skemtiferð Goodtemplara
15. júlí 1928.
Sælir nú, Landar í Selkirk-bæ.
Á sumardag mætumst við enn.
Hérna við árós ler hressandi æ
að heimsækja konur og menn—
heilsast og fcveðjast með kátínu-
brag,
og kasta frá doða úr lund —
það er ný erindi okkar í dag
til ykkaf, á bessari stund.
Að viðhafa stöðugt léttúðar-lag
á, lífsferli veitist tregt;
en taka árlega til þess einn dag,
teljast má nauðsynlegt. —
Alúð og gestrisni er hér sem fyr,
og ágætis matvöru-búr,
þar hefir fólk: lummur, harðfisk
og skyr
viðhendina’, að miðla úr.
Frá borginni Winnipeg búrumst
við hér
á bílum og járnþrautarlest.
Templara böndum tengd erum vér,
tryggist vor samvinna bezt
með því að æfa handtök hlý
og hópast á glaðværan fund.
bregða á leik með hoppi og hí
í heilnæmum skógarlund.
Reynum af alhug að rækja það
starf,
sem Regla vor bendir oss á.
Til þess góð samtðk og þraut-
seigju þarf,
ef þoka skal víndrvkkiu frá.
Alúðar þafckir eigið nú bið,
sem innið oss samhygð í dag.
“1 trú, von og kærleifc” svo kveðj-
umst við
í kvöld éftir sólarlag.
Guðjón H. Hialtalín.
Frá Islandi.
Hvanneyri, 26. júní.
Spretta misjöfn; víðast svið-
ið á harðvelli. Þar sem áveitur
eru, er útlit fyrir gott gras. til-
tölulega betra en á túnum.
Sláttur mun byrja sumstaðar upp
úr næstu helgi og víða í lok næstu
viku. Vilja menn nota sér þurk-
inn, ef framhald verður á honum,
annars óttast menn grasleysi, ef
Bkúrir koma ekki bráðlega., Hér
um slóðir hafa að eins fcomið
tvær skúrir í vor, og var lítið
gagn að fyrri skúrinni. Seinni
skúrin fór misjafnt yfir, en gerði
gott gagn þar sem hún kom.—Mbl.
Um miðjan þenna mánuð (júní)
keptu í Mílanó á ítalíu 30—40 úr-
vals söngflokkar frá ýmsum þjóð-
um. Stóð “kappsöngurinn” í tvo
daga. Höfðu verkefni verið fyr-
irskipuð áður, annað eftir Antonio
Lotti (Sanctus) en hitt eftir Pal-
estrina. Hið þriðja áttu flokk-
arnir að velja sjálfir. Nefnd fimm
merkra tónlistarmanna, sinn úr
ihverju landi, dæmdi um sönginn.
Fyrri daginn sungu allir kórarn-
ir og hlaut sá 10 þús. lírur að
launum, sem 1. verðlaun fékk. —
Síðari daginn var úrslitabardagi
milli þeirra, sem hreptu 1. og 2.
verðlaun daginn áður. Lauk þeim
hildarleik svo, að Palestrinakórinn
frá Kaupmannahöfn sigraði. Hafði
hann fengið 1. verðlaun fyrri dag-
inn og nú sjálf heiðurslaunin
(silfurbikar mikinn). Söngstjóri
flokksins er Mogens Wöldike org-
anisti við Hólmskirkju.i—Mbl.
Fyrir þá sem Hafa Litla Matar-
. lyst og Eru að Missa Krafta
Margt af fólki er veiklað. las-
•* a of.tfugas'lakt, af því blóð-
ið er ekki í góðu lagi og melting-
ekrk}'f *ð’ eða af bví að fólk sef-
ur of litið og ofbyður aðal líffær-
unum. Þúsundir manna, sem svo
er astatt fyrir, hafa fengið heilsu-
bot með því að nota Nuga^Tone,
þetta_ agæta meðal, sem veitir
manni orku og þrek.
Nuga-Tone þykir allra meðala
bezt_ við_ lystarleysi, meltingar-
leysu gasi i maganum, höfuðverk,
þreytuverkjum og ógeði á allri
vinnu, andremmu, óhrienni tungu
og öðrum slíkum kvillum. Ábyrgð
er a _því tekin, að Nuga-Tone reyn-
íst eins og því er lýst. Reyndu það
j 20 daga, og ef þú ert ekki fylli-
lega ánægður, þá skilaðu afgáng-
1num þangað sem þú keyptir með-
alið og fáðu peinngana aftur. —
Fáðu _þé rflösku strax í dag í ein-
hverri lyfjabúð, en vertu viss um
að fká ekta Nuga-Tone, því eftir-
líkingar eru ekki peins virði.
&
J/ITLjT a, ■*> r** i
'J W PtARL »T’
t°sonto,
i
SfíhM,
BCA TIL
BJÓR sern er allra beztur.
Hop Flavor eða Plain.. d»| pyj*
Hjá viðskiftavini yðar «P *• • O
eða skrifið oss.
Til vandræða horfir nyrðra
vegna ihinna sífeldu þurka, sem
þar eru. Var símað frá Hjalta-
bakka í gær, að gróður hefði mjög
skrælnað af þurki og garðar vnd-
ust eyðilagðir. Ár allar eru vatns-
minni en áður hefir þekst, og
veiðist því sama sem enginn lax,
þar sem áður var góð veiði.—Mbl.
Ásgarði, 22. júní.
Undanfarið miklir þurkar og fer
gróðri ekkert fram. Sífelt norðan
kaldi. Sumstaðar farið að brenna
af túnum. Engin úrkoma í meir
en þrjár vikur, að eins dropar í
fyrrakvöld, en ekki svo að vætti á
steinum. Lítur afar illa út með
grasprettu, ef efcki koma úrkom-
ur. Sumstaðar hafði rignt í Suð-
urdölum, gengið á með skúrum,
en einnig þar víða ekki komið
dropi ýr lofti lengi. — Dálítið er
unniði að, vegaviðgerðum i sum-
ar á sýslu og landsjóðsvegum
(milli Ljáskóga og Glerárskóga).
— Heilufar: Mjög kvefsamt. —
ÞEIR SEM ÞURFA
LUMBER
KAUPI HANN AF
The Empire Sash& Door Co.
Limited
Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
VERÐ og GŒDI ALVEG FYRIRTAK
muni af hólum og hæðum, ef þurk-
arnir halda áfram. Engin úrkoma
hér um slóðir í meir en hálfan
mánuð og vætti lítið. Skúrir munu
hafa komið á Fellsströnd í gær og
ef til yill í Dölum, —Mbl.
Þeir íslendingar, er í hyggju hafa að flytja búferlum til
Canada, hvort heldur er heiman af íslandi eða frá Bandaríkjun-
um, sendi skriflegar fyrirspurnir til ritstjóra Lögbergs.
Hefir eldsábyrgðin gengið úrgil d ?
EldábyrgtS kostar aBelns lttlB, en hún er trygging gegn miklu tjóni.
Látið oss annast eldsábyrgð yðar.
Peningar til láns gegn fasteignaveði í borginni eða útjaðfa borgum meö
lœgstu fáanlegum rentum.
H0ME SECURITIES LIMITED
468 MAIN STREET
Phone: 23 377
:; WINNIPEG.
LEO. JOHNSON, Secretary.
rlJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllltllli'-
Samlagssölu aðferðin.
S Sama reglan gildir um rjóma, sem aðrar búnaðar- =
E afurðir, að því meira sem vörumagnið er, þess tiltölulega =
= laegri verður starfrækslukottnaðurinn. En vörugæðin =
5 hljóta að ganga fyrir öllu. Þrjú meginatriði þurfa að =
E . vera til staðar, ef vara vor á að fá það sæti, sem henni =
= ber á brezkum markaði, sem sé vörumagn, reglubundnar E
= vörusendingar og vörugæði. E
Með því að styðja yðar eigin SAMLAGSSTOFNUN eru =
5 fyrgreind þrjú maginatriði trygð. =
Manitoba Co-operative Dairies Ltd.
= 846 Sherbrooke St. - ; Winnipeg,Maaitoba E
-niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin^
McDQNALD-DURE LUMBER CD.
Limited
Sash, Door, Mouldings
Interior Finish
Sérfrœðingar í öllu sem að harðvið-
argólfum lýtur, og aðeins um bezta
efni að ræða.
Balsam Wool, Insulation
Tals. 37 056 812 Wall Street
EIN FJÖL EÐA VAGNHLASS
11
Tækifæri
Fyrir Iðnaðarvörur
Innan Brezka Ríkisins.
Af 38 tegundum af iðn-
aðarvörum, sem Canada
hefir að selja, selur hún
innan Brezfca Veldisins
vörur fyrtír $178,000,000.
Því er ekki að gleyma, að
önnur brezk lönd flytja
inn iðnaðarvörur er nema
$2,571,00,000. Tækifærið
til að selja iðnaðarvörur
innan brezka ríkisins, er
framúrskarandi mikið.
LITIÐ yfir veraldar kortið. Gefið gætur Brezka Samveldinu, sem merkt er með rauðu,
bæði á meginlöndunum og hinum megin við höfin. Þar sjáið þér viðurkenda markaðsstaði fyrir
Canada, þar sem minni hömlur eru lagðar á viðsfciftin og brezkar erfikenningar í heiðri hafðar,
og þar sem Canada er þekt. Þar getum vér selt og þar getum vér keypt.
Canada kaupir nú meira af Samveldis vörum, heldur en nokkru sinni fyr, vörum, sem vér getum
ekki framleitt, hráefni fyrir verksmiðjur vorar. Síðan 1922 hafa innfluttar vörur til Canada frá
öðrum löndum í Brezka Ríkinu, vaxið um 67 per cent. Árið sem leið keyptum vér vörur /rá
Brezkum löndum fyrir $250,000,000. .
En hvað selur Canada Brezka ríkinu? Síðastliðið ár seldum vér til annara Brezkra landa vörur
fyrir $500,000,000, og hefir sá útflutningur vaxið um 44.3 per cent. á sex árum.
Ýmsir hlutar Brezka ríkisins vilja kaupa meiri vörur frá Canada. Þar er eftirspum eftir can-
adiskum iðnaðarvörum og annari canadiskri framleiðslu á sjó og landi. En vér verðum að gæta
þess, að vanda vörurnar og sjá um, að rétt sé með þær farið og seldar með sanngjörnu verði.
Til að hlynna að þessum viðskiftum innan Brezka ríkisins, sem alt af eru að vaxa, vinna ellefu af
tuttugu og fjórum viðskifta ráðunautum Canada utanlands, innan Brezka ríkisins. Þeir þekkja
þarfir fólksins, sem þeir búa hjá. Þekking þeirra og reynsla, stendur þeim til boða, sem vörur
hafa að selja út úr landinu. til að ná sambandi við þá, þarf ekki annað en skrifa: Commercial
Intelligence Service, Department of Trade and Commerce, Ottawa.
Þegar þér kaupið vörur frá Brezkum löndum, þá hjálpið þér til þess, að gera þessum systurþjóð-
um mögulegt að kaupa Canadiskar vörur. Þar sem vér seljum, þar ættum vér líka að kaupa.
THE DEPARTMENT OF
TRADE AND COMMERCE
• OTTAWA
70
T. O’HARA, Deputy Minister
Hon. JAMES MALCOLM, Minister