Lögberg - 26.07.1928, Side 8
Bls. 8.
LöGBERG, FIMTUD AGINN 26. JÚLÍ 1928.
>4%
Peningum yðar skil-
^§|J|ÍtÉP^ að aftLíT °g 10% að
auki ef þér eruð ei
ánœgðir rneð
RobinHood
FIiOUR
ABYGGILEG PENINGA TRYGG ING í HVERJUM POKA
Sjáið!
Wynyard leikfélagið leikur
óskastundina” í kveld, fimtudagr,
í Good Templara ihúsinu í Winni-
og í Selkirk á föstudags-
kveldið. Byrjar í báðum stöðun-
um kl. 8.30.
Dr. Munson kemur til Gimli á
mánudagskveldið 6. ágúst og verð-
ur þar hinn 7. og 8. Til Riverton
fer Dr. Munson að kveldi hins 8.
og verður þar hinn 9. og 10. ág.
VEITIÐ ATHYGLI.
Þeir skólakennararnir Jóhann
G. Jóhannsson og Agnar R. Magn-
ússon, hafa stofnað til námsskeiðs
í Jóns Bjarnasonar skóla, er
stendur yfir fram í lok næstkom-
andi ágústmánaðar. * Kenna þeir
þar frá 9. til 12. bekkjar náms-
greinar. Báðir eru mentamenn
þessir svo vel þektir meðal ís-
lendinga, að elgi þurfa þeir með-
mæla við. Má telja víst, að ís-
lenzkir nemendur færi sér iþetta
námsskeið í nyt, eftir föngum.
Agnar R. Magnússon á heima
að 637 Home Street, sími 71 234,
en Jóhann G. Jóhannsson að 701
Toronto St., sími: 22 135.
Þann 9. júlí s.l. lézt að Bay End
P.O., (Asham Point), Metúsalem
Guðmundsson, 83 ára. Hafði hann
um langt skeið verið lasinn, eink-
um þessa síðustu mánuði, kom því
kallið eigi að óvörum. “Sali
gamli”, svo var hann oftast nefnd-
ur, var búinn að búa hér úti við
Manitobavatn nær 30 ár, öllum að
góðu kunnur; mátti.með sanni
segja, að 'hann væri hvers manns
hugljúfi, sem kyntust honum. —
Aldurhnigin ekkja hans stendur
nú á ströndinni, ásamt einum
f.yni, Kjartani Goodmann, horf-
andi á eftir vininum sínum, sem
hefir nú náð öruggri höfn, vit-
andi þess, að tiltölulega verður
eigi nema stutt bið þangað til
sömu höfn verður náð, samfunda
því elgi svo langt að bíða. — Jarð-
arförin var mjög fjölmenn. Yf-
ir síðustu jarðnesku leifunum tal-
aði nokkur orð sá sem þessar lín-
ur ritar, bæði á heimili hins látna
og í kirkjugarði. Blessuð sé minn-
ing þessa mæta manns. Verður
hans getið nánar síðar..
E. Johnson.
Mrs. Fred Gauer, frá Chicago,
sem verið hefir hér í borginni um
tíma að heimsækja foreldra sína,
Mr. og Mrs. C. Ingjaldsson, lor
aftur heimleiðis á miðvikudaginn
í vikunni sem leið.
TILKYNNING.
Svo hefir málum skipast, að
eigi getur neitt orðið af listanáms-
skeiði því, sem ætlast var til að
Emile Walters héldi að Gimli í
næstkomandi ágústmánuði. Er á-
stæðan sú, að nemendatalan, er
farið var í upphafi fram á, fékst
ekki þegar til kom. —
Þótt það því miður reyndist
ekki kleift, að hrinda þessu nauð-
synjamáli í framkvæmd að sinni,
þá mun þó mega telja líklegt, að
það verði tekið upp til yfirvegunar
seinna.
KENSLU
í IX. — XII. belckjar námsgrein-
um veita í Jóns Bjarnasonar
skóla:
Agnar R. Magnússon, s. 71 234
og J. G. Jóhannsson, sím. 22 135
R° s
Theatre “
Fimtud. Föstud. Laug.d.
Tvöföld Skemtiskrá
FREDTHOMtON
Einnig
EDDIE CANTOR
í leiknum
“SPECIAL DELIVERY"
Seinasta sýningin
Comedy — Wisecrackers — Fable
KENNARI, með 1. flokks skír-
nes skóla No. 1293, fyrir 9 mán-
uði; byrjar 4. sept. Gott kaup
borgað góðum og duglegum kenn- j
aar, ágætis heimili fyrir kennara
rétt við skólann. Umsækjendur
tilgreini kaup, æfingu og menta-
stig og skrifi fjrrir 11. ágúst til
Mrs. L. Arnold, Box 98, Arborg,
Man.
Mánud. Þriðjud. Miðv.d.
J0HN GILBERT
í leiknum
“CAMEO KIRBY”
Alvöruleikur um gufuskipa-
ferðir iá Mississippi fljóti.
KENNARA, með 1. flokks skír-
teini og góð meðmæli, óskast fyr-
ir Árnes skóla No. 586, átta mán-
aða kensla. Kaup tiltekið. Til-
boð skulu sendast fjmir 10. ágúst
1928 til B. S. Magnusson, sec,-
treas., Arnes P.O., Man.
Tvær ungar stúlkur, Helen Be'n-
son 15 ára, og Jean Lawson 16 ára,
björguðu tveitnur stálpuðum pilt-
um, sem voru að synda við bryggj-
una á Gimli á fimtudaginn í vik-
unni sem leið og voru rétt að því
komnir að drukna. Annar dreng-
urinn misti fyrst sundtökin og
hinn reyndi að bjarga honum, en
gat það ekki, og voru báðir að
sökkva, þegar stúlkurnar komu -ð
og hepnaðist áð bjarga þeim báð-
um og koma þeim til lands. Báð-
ar hafa þær lært sund og björgun-
ar aðferðir. önnur stúlkan, Hel-
en Benson, er íslenzk.
ISLENDINGADAGURINN
Þrítugasta og níunda þjóðhátíð
/ / ,* Islendinga í Winnipeg
ver Park
ft
Fimtudaginn 2. Ágúst, 1928
Byrjar kl. 9.30 árdegis. Inngangur 35c. Börn innan 12 frítt.
Fimtudaginn 19. júlí voru þau
Anna Emily Nelson og Ralph Es-
mond Atkinson,, gefin saman í
hjónaband á heimili íbrúðurinnar
að Elfros, Sask., af séra Carli J.
Olson. Ungu hjónin lögðu af stað
vestur í land daginn eftir. Þau
verða ibúsett framvegis í Wyn-
yard, Sask.
Messuboð 29. júlí — Mozart, kL
11 Lh. Wynyard, kl. 3. e. 'h. Kan-
dahar kl. 7.30 e.h. — Séra Rúnólf-
ur Marteinsson prédikar. Allir
boðnir og velkomnir. — Vinsam-
legast. C. J. O.
Eftirfylgjandi nemendur Guðrúnar
S. Helgason tóku próf við Toronto
Conservatory of Music:
Elementary Theory—
First Class Honors—
Elin V. Johnson,
Margaret Björnson,
Muriel S. Helgason,
Marion Gladstone,
Elenor Smith.
Primary Theory—Honors— " ,
James W. Beck.
Primary Piano—Kirst Class Honors:
Margrét Björnson,
Margaret Russell, Pass.
Nellie Rybka,
Allært Strang.
Junior Piano—
Ruth McLellan; Eleano'r Smith,
James Beck; Bert L- Strang.
Introductory Piano—Honors—Rob-
ert.Bruce; Ásta Eggertson, Niel
Bradley — Pass—Conrad Rybka,
Rae McClellan.
NÝTÍZKU FRYSTIVÉL
Jóhann G. Thorgeirsson, mat-
vörusali að 798 Sargent Ave., hef-
ir nú látið setja inn rafmagns-
frystivél í búð sína. Hið langfull-
komnasta tæki, sem heldur kjöt-
inu köldu og hreinu. Heimsækið
hann, þegar þér þarfnist kjöts og
matvöru. Sanngjarnt verð, fljót
afgreiðsla. •— Sími 36 382. ,
TAKIÐ EFTIR.
Bændur og Hænsnaræktarmenn!
Eg hefi mikið úrval af ungum kyn-
bætishönum, komnir út af fram-
úrskarandi góðum varphænum, af
hreinkynjuðum Leghorn R. O. P.
stofni. Jíú er rétti tíminn að fá
ykkur hana fyrir næsta vor. Ef
keyptir strax, $2 hver, tveir fyrir
$3. Vegna plássleysis býð eg á-
gætis varphænur, tveggja ára, fyr-
ir $1.00 'hverja; ef k^yptar eru 12,
gef eg óskyldan hana frítt.
Jón Árnason.
Mooséhorne, Man.
SKEMTI3KRÁ:
Iíaeðuhöld byrja kl. 2 síðdegis.
J. / SAMSON,
forseté dagsins.
“Ó, guð vors lands” .......... Lúðrasveit
Ri verton-bæ j ar.
Ávarp .................... forseti dagsins
Lúðrasveýtin.
Ávarp Fjallkonunnar .... Einar P. Jónsson
Lúðrasveitin.
MINNI ÍSLANDS
Ræða .............. Gunnnar B. Björnsson
Kv®ði ................ Ármann Björnsson
Lúðrasveitin.
MINNI VESTUR-ISLENDINGA
R®ða ...........séra Hans B. Thorgrimsen
Kv®5i ......... Dr. 'Sig. Júl. Jóhannesson
Lúðrasveitin.
MINNI CANADA
Rseða .................. H. M. Hannesson
Kvæði ................. Einar P. Jónsson
Lúðrasveitin.
I. ÞATTUR
Byrjar kl. 9.30 f. h.
Hlaup fyrir unglinga frá 6 til 16 ára —
ógift kvenfólk, ógiftir menn, giftar konur
og giftir menn, aldraðar konur og aldraðir
menn, “Boot and Shoe race”, “Three legged
race”.
Börn «11, sem taka vilja þátt i hlaupunum,
verða að vera komin á staðinn stundvíslega
kl. 9.30 árdegis. "Sælgæti handa börnunum.
n. ÞATTUR
Byrjar kl. 1 e. h.
Verðlaun: gull- silfur og bronzemedalíur
100 yards; Running High Jump; Javelin;
880 yards; 220 yards; Shot Put; Running
Broad Jump; Hop Step Jump; 440 yards;
Discus; Standing Broad Jump; einnar mílu
hlaup; 100 yds open; % Mile open; Running
Broad Jump open.
Fjórir umkeppendur minst verða að taka
þátt í hverri íþrótt.
— Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim,
sem flesta vinninga fær (til eins árs). —
Skjöldurinn beim íþróttaflokki, sem flesta
vinninga hefir. Hannessons beltið fær sá,
sem flestar glímur vinnur.
III. ÞÁTTUR
Byrjar kl. 4.30 síðdegis.
Glínjur, (hver sem vill); gull- silfur og
bronzemedalíur eru veittar.
Verðlaunavalz byrjar kl. 8 síðdegis, að-
éins fyrir íslendinga. JVerðlaun: $8.00,
$6.00, $4.00.
Lúðrasveitin spilar á undan og á milli
ræðuhaldanna. 1
Islendingadagurinn í
Riverton 6. Agóst
I 1928
, Ræðumenn:
MINNI ÍSLANDS :*
Ræða—hr. W. H. Paulson, þingmaður frá Sask.
Kvæði—dr. Sig Júl. Jóhannesson.
MINNI CANADA:
Ræða—hr. J. G. Jóhannsson, skólakennari.
Kvæði—'hr. Gísli Jónsson.
MINNI NÝJA fSLANDS:
Ræða—séra*Albert Kristjánsson.
Þá skemtir lúðraflokkur Rivertbnbæjar, sem er annálað-
ur fyrir listfengi og nafnfræga stur fyrir að þeyta lúðra
sína í Selkirk, 1 virðingarskyni við Arthur Meighen í kosn-
ingum síðast.
Allskonar íþróttir verða,. og eitthváð $200 varið í laun.
Bærinn við íslendingafljót er fornhelgur sögustaður
frumherjanna íslenzku. Ættu menn að fjölmenna sjálfs
sín vegna, og kynnast þessum frægu stöðvum.
Gleymið ekki staðum eða deginum:
Riverton, 6. ágúst 1928.
—Sérstök eimlest fer frá Winnipeg kl. 9 á mánudags-
morguninn, en fer frá Riverton kl. 7.55 að kveldinu.
Sveinn Thorvaldson, forseti.
G. O. Einarsson, ritari.
Frá íslandi.
THE
WONDERLAND
THEATRE
Fimtud. Föstud. Laugard.
þessa viku
Cet in l/n e /
Follow fhe
Crowd to see
VVILLIAM
Hairves m
WEST
POINT
The Man Without a Face, 5. k.
Comelly Slippery Head
PRODUCTIOK* rtirrinff ..
MiHeDnwé
Gamanleikir enn á ný
Phe Vanishing Face, 5. kap.
CONNAUGHT HOTEL
219 Market St. gegnt City Hall
Herbergi yfir nóttina frá 75c
til $1.50. Alt hótelið nýskreytt
og málað, hátt og lágt. •— Eina
íslenzka hótelið í borginni.
Th. Bjarnason, eigandi.
Endist lengur—
MARTIN-SENOUR
100% HREINT
MÁL
Er hagkvæmara vegna þeas að það
þarf minna af 100% hreinu máli.—
Eitt galion er nðg á 400—450 ferfet,
endist lengur, upplitast ekki,
spryngur eða flagnar; kostar minna
að mála með þvi. Pantið Martin-
Senour mál, ábyrgst 100% hreint
mál.
179 NOTRE DAME EAST
Sími: 27 391
Forstöðunefnd:
J. J. Samson, forseti; Sig. Björnsson, ritari; H. Gíslason. féhirðir; K. Thorlaksson, J.
Snidal, S. Einarsson, E. Haralds, Stefán Eymundsson, N. Ottenson, Einar P. Jónsson,
Ó, Pétursson, G. Jóhannsson, Sigfús Halldórs frá Höfnum, J. Einarsson.
Tvo kappróðrarbáta hefir Sund-
félag Rvíkur látið byggja í vor.
Voru þeir vígðir í Örfirisey 11. þ.
m. Bátarnir eru jafnstórir, 25
feta langir, 4 feta breiðir og 2 feta
djúpir og kostuðu um 1800 k.r
Aflaði félagið fjárins með happa-
drætti og samskotum. Bátarnir
verða leigðir þeim, sem hafa hug
á að æfa sig í róðri. Fær hver
bátshöfn (5 menn) bát til afnota
tvisvar í viku og greiðir hver mað-
ur 5 kr. fyri rsumarið. Formaður
Sundfélags Rvíkur er Erlingur
Pjálsson yfirlögregliiþjónh.—Tím.
Stofnfé handa Landsbankanum,
3 milj. króna, hefir ríkissjóður nú
lagt fram og fengið þá upphæð
lánaða hjá bankanum sjálfum
fyrst um sinn.
Embættisprófi í lögfræði hafa
lokið hér við háskólann Gustav
Adolf Sveinsson og ófeigur Þor-
grímsson frá Lauganesi, báðir með
I. eink. G. iSv. var áður skóla-
sfjóri á Hvítárbakka.
Siglfirðingar hafa í vor stofn-
að kúabú, sem bæjarfélagið á að
reka framvegis. Var byKjað með
rúml. 20 kúm.
Um prófessorsstöðu þá, er Finn-
ur Jónsson lét af við Hafnarhá-
skóla, eru 7 umsækjendur. Meðal
þeirra eru Jón Helgason og Sig-
fús Blöndal.
Mokafli er nú við Norðurland.
Séra Guðmundur Einarsson á
Þingvöllum, hefir verið kosinn
prestur í MosfeIlsprestakalli I
Grímsnesi.
tLIMITfO i
55-59 Pearl Street Símar 22 818—22 819
Wet Wash, 5c. pundið; minst 35c.
Semi-Finished 8c. pund, minst
64c. Þvottur fullgerður.
íí!52fmSHSHS?5Z5H5K5HSH5H5H5HSH5H5B5E5a5ZSE5B5H5H5H5H5H5HSZ5HSHSHSZS
K
E
K
K
E
5
C
K
tn
K
C
K
K
tt
K
ffi
K
P
n-
■i
in
K
K
K
K
K
K
K
6
S
K
K
ffi
K
K
th
I
A Strong,
Business
Reliable
School
UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909.
The Success College, of Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted
in its annual enrollment greatly exceeding the
yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Ópon all
the year. Enroll at any time. Write for free
prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385VÍ Portage Ave. — Winnipeg, Man.
»
a
»
a
a
3
r3
ALDRE AFTUR
.< hafið þér tækifæri til
að fá jafn góðan kæli-
sikáp og 'ís fyrir alt
smarið fyrir það verð
og með þeim kjörum,
• sem vér nú bjóðum.
Veljið kæliskáp —
reynið hann í 10 daga
og fáið ísinn fyrir
ekkert—kaupið hann
svo og iblorgið á 10
mánuðum. •
P*ARCTIC.J
ICExFUEL
439 PORTACE.
Oproaf* HudsoritL
PHONE
42321
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-*öluhúsið
ae«n þossl borg heílr nokkuru tínu
baít Innnn yébanda slnna.
Fyrirtaks mAltíðir, skyr, pönnu-
kökur, rullupylsa og þjóörajknls-
katft — Utanbæjarmenn f& sé
avalt fyrst hressingu á
WEVEL CAFK, 692 Sargemt Are
Siml: B-3197.
Rooney Stevens, eiganðn.
HSHSH5H5H5H5H5H5H5H5HSHSH5HSHSH5HSH5H5HSHSH5H5H5H5H5H5H5HSHSH5H5H5'
DRS. H. R. & H. W. TWEED
.Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone 26 545. Winnipeg
‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724
Sargent Ave., talsími 37 476. —
Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið
þegar tekin eru 20 pund eða meira.
Kringlur á 16 cent. Pantanir frá
löndum mínum úti á landi fá
fljóta og góða afgreiðslu.
G. P Thordarson.
Póstpantanir.
Vér önnumst nákvæmlega pantanir
með pósti, hvert sem eru meCul,
patent meöul, togleður vörur, áhöld
fyrir sjúkra herbergi eða anijað,
með sama verði og i borginni.
Kynni vor við Islendinga er trygg-
ing fyrir sanngjörnum viðskiftum.
THE SARGENT PHARMACT, LTD.
Sargent & Toronto - Winnipeg
Simi 23 455
DINff¥MFf'<
NMERICNN
Stór og
Hraðskreið
Gufuskip
frá New York
til ÍSLANDS:
uscar 11 .......... 4. ágúst
Frederik VIII .... 11. ágúst
United States .... 25. ágúst
Helig Olav .......í. 1. sept:
Oscar II ......... 8.. sept,
Frederik VIII .... 15. sept.
United States .... 29. sept.
“TOURIST” 3. farrými
fæst nú yfir alt árið á “Hellig
Olav”, “United States” og “Os-
car II.” ásamt 1. og 3. fl. farr.
Mikill afsláttur á “Tourist” og
3. fl. farrými, ekki sízt ef far
þréf eru keypt til og frá í senn
Fyrsta flokks þægindi, skemti
legar stofur, kurteys umgengni
Myndasýningar á öllum farrým'
um. — Farbréf seld frá íslandi
til allra bæja í Canada. Snúið
yður til næsta umb.m. eða
Scandinavian-American Line
461 Main St., Wþeg.
1410 Stanley St., Montreal
1321 Fourth Áve, Seattle, Wash.
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
* INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
572 Toronto St, Phone 71 462
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar yður að
kostnaðarlausu.
Blómadeildin ^
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
vift hvaða taekifæri «em er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluft f deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um H 6151.
Robimon’s Dept. Store,Winnioeg
4*