Lögberg


Lögberg - 16.08.1928, Qupperneq 7

Lögberg - 16.08.1928, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. ÁGÚST 1928. B1&. 1. mttpmtn H.B.C. Ágúst útsala á Húsmunum Þannig fyrirkomið að hún sparar yður peninga Hér eru nokkur dæmi, er sýna verðlagið á þessari merkilegu útsölu. — CHESTERFIELD og STÓLL $85.00 Klæddir með Jacq'uard velour klæði. Grindin úr ágætum Ihörðum við. Fjaðrasessur, sem má snúa við. Báðir hlutirnir afar þægielgir. Litir sérlega fallegir, gráleitir og grárósóttir. 9 HLUTA DINING ROOM SUITE H.B.C. VERÐ $195.00 Komið og skoðið þessa hluti og dæmið um gæði þeirra og munið að ábyrgð vor fylgir hverjum hlut, sem vér seljum. Allur frágangur er fylli- lega ábyggilegur. Stórt buffet, aflangt borð, sem færa má sundur, sterkir stólar, leðursæti. MOHAIR LIVING ROOM SUITE Mjög fallegir hlutir. Söluverð $155.00. Þessir hlutir eru gerðir af Kroehler og verðið alveg einstakt. Tveir hægindastólar og ágætis Ohesterfield. BEDROOM SUITE Fjórir ljómandi fellegir hlutir, gerðir úr ágætis Walnut við. Söluverð $165.00. Eitt af allra beztu kaupum, sem vér höfum að bjóða. Hlutirnir stórir og af beztu gerð„ eru Dresser, Vanity, Chiffonier og Rúm. COMPLETE SIMMONS BED OUTFIT Alveg sérstakt verð á $18.50 Járnrúm, sem líta út eins og Walnut eða Ivory; mjög endingargott Ooil eða Cable Spring bæði þægileg mjög; ágætar mattressur, allar stærðir. ELDHÚS CABINET Söluverð $39.50. Úr ágætri, Ijósri eik. Að ofan verðu hvítt en- amel, hveiti skúffa, stórar hyllur, glerkrukkur fyrir sykur o. fl.. Að neðanverðu stórt borð, sem draga má út, stór skápur og þrjár stórar skúffur. LAYER-BUILT HVÍTAR MATTRESSUR Teknar úr vorum venjulegu vörubyrgðum, en seldar fyrir miklu, minna en venjulegt verð. — Mjög vel frá þeim gengið; bómullar mattressur. Allar vanalegar stærðir. Seldar á $8.50. —Einnig á þessari útsölu: Skraut-dúkar og blæjur, gólfdúkar, rugs, linoleum, myndir og annað sem húsmunUm tilheyrir, gramophones, etc. —Lesið hinar daglegu áuglýsingar og njótið hagnaðarins. —Gætið þess, að vorir hægu borgunarskilmólar eru mjög þægilegir. Aðeins 10% út í hönd. Hitt í mánaðar afborgunum, með litlum auka-kostnaði. þverborð, og þar sátu heiðurs- hjónin fyrir miðju að innan, og heiðurs og sómamaðurinn Tryggvi Ingjaldsson við hlið sonar síns, og hans gamla góða sæmdarkona við hlið tengdadóttur sinnar, frú Ingaldsonar yngri. Þar við sama borð sátu fjórar giftar dætur gamla Ingjaldssonar á samt eigin- mönnum sínum, og tvær ógiftar. En með báðum ihiðum voru lang- borð gafla á milli fyrir alla að- komna, og voru mjög myndarleg- ar veitingar fram hornar og marg- ir söngvar á milli ræða og lista- fagurt samspil, og yfir höfuð mjög ánægjulegt samsæti í alla staði. Og mitt í þessari gleði kemur Iítill dóttursonur gamla Ingjald3- sonar, Erlendur Th. Erlendsson, og ekur á undan sér afar verð- mætu! te- eða kaffi borði, með fjórum fðgrum silfurmunum á, og ! afhendir það heiðurshjónunum, sem kveðjusamsætið áttu. — Mér hefir verið sagt, að þetta fagra vængjaborð með hlutunum, hafi kostað $125. Svo að endingu ihélt þingmaður okkar, sem verið var að kveðja, langa og merka ræðu, bæði á ís- lenzku fyrst og svo á ensku, því nokkir vinir þeirra hjóna voru þar af innlendum flokki. Einnig talaði þá gamla frú Ingj- aldsson mjög hlý þakkarorð til allra, sem að þessu unnu af dreng- lyndi og alúð, og mátti með sanni segja, að blessaðar konurnar áttu þar mestan þáttinn í, að alt fór með þeim myndarskap, sem raun gaf vitni um. iSvo að endingu þakka eg þing- manninum okkar, herra I. Ingald- son, alt hlýja og óviðjafnanlega góða viðmótið hans, sem alla lað- ar að sér; jafnvel handtakið hans eitt skilur eftir sólskin í huga manns. Með alúðarfylstu heilla- óskum í bráð og lengd til þessara góðu og heiðvirðu hjóna. Lárus GuSmundsson. * * * AVARP FORSETA, Dr. S. E. Björnsonar. Eins og þið vitið, þá erum við hingað komin í tilefni af því, að Mr. og Mrs. Ingi Ingaldson eru að flytja sig búferlum úr þessu bygð- arlagi. Við erum að kveðja þau. Frá Islandi. Reýkjavík, 30. júní Þurkatíð mikil hefir verið um land alt undanfarnar vikur og er grasspretta því yfirleitt lakari en líkindi stóðu til eftir því hvað vor- ið kom snemma. Var gróður víða farinn að skrælna sökum þurka, en eftir síðustu fregnum að dæma er tíðarfarið víðast ’hvar farið að skána. Sendiherra Breta í Kaupmanna- höfn, Sir Thomas Hohler, kom hingað til lands með brezka her- skipinu “Adventure” þ. 21. júní og fór aftur þ. 25. Meðan Ihann stóð við fór hann m. a. til Þingvalla. Lét hann mjög vel yfir komu sinni hingað og dáðist mjög að náttúrufegurðinni íslenzku. Ferðamannaskip allmörg eru væntanlefe innan skamms. Þ 5. júlí að morgni kemur Cunard- línuskipið Carinthia, sem hingað kom í fyrrasumar. Hún stendur við í tvo daga í Reykjavík, fer svo norður til Akureyrar, stendur þar við einn dag. iS.s. Reliance, eign Hamborgar- Ameríku línunnar, kemur hingað 8. júlí frá New York. Stendur við einn dag í Reykjavík, fer norður til Akureyrar og stendur þar við einn dag.—Skip þetta er á vegum ferðaskrifstofu Bennett’s. S.s. Orinoco, eign Hamborg- ar-Ameríku línunnar, kemur hing- að þ. 14. júlí, stendur við einn dag í Reykjavík, fer norður til Akur- eyrar og stendur þar við einn dag Skip þetta er á vegum ferðaskrif- stofu Bennett’s. S.s. Gelria, hollenskt farþega- skip, kemur ’hingað þann 21. ágúst og stendur við tvo daga í Reykja- vík og fer norður til Akureyrar og stendur þar við einn^dag. Er skip þetta einnig á vegum ferða- skrifstofu Bennett’s. — Móttöku allra þessara skipa annast ferða- félagið Hekla. Þann 25. þ.m. vildi til alvarlegt bifreiðarslys fyrir sunnan Reykja- vík. Hallgrímur Tuliníus stór- kaupmaður var á leið til sumarbú- staðar síns ásamt konu sinni og 2 börnum þeirra. í Vogunum ók bifreiðarstjórinn út af veginum og ók um stund utan við veginn með því að slétt var. En þegar bifreiðin átti að fara inn á veg- inn aftur, rakst hún á vegarbrún- ina og steyptist um. Alt fólkið hentist úr bílnum og meiddist nokkuð, en frú Hrefna Tulinius slasaðist svo á höfði, að hún komuhúsi bæjarins, þann 19. júlí. Veður var bjart og yndislegt, en afar heitt. Og með því að þau hjón eru með afbrigðum vinsæl, þá kom fólk úr öllum áttum utan þessa bæjar, og mátti segja að væri troð- fult hús, sem þó rúmar full 200 manns. Samsætinu stýrði okkar vinsæli, góði dr. S. E. Björnsson, og fór alt, sem vænta mátti frá hans hendi mjög myndarlega og vel fram. Hann setti samkomuna með ávarpi, sem bæði er fróðlget og hugsjónaríkt, og læt eg, hr, rit- stjóri, yður ráða því, hvort þér setjið það hér inn á milli lína eða sérstakt. bæta kjör manna yfirleitt þannig, að í stað þess að flytja út, færu nýir straumar manna að berast inn, Það getur enginn gert sér fyllilega í hugarlund áhrifin, sem af slíkum framkvæmdum myndi leiða í allri framtíð. Það myndi að sjálfsögðu auka stórum inn- flutning góðra manna inn í hér- aðið og þá auka alla verzlun og peningamagn að sama skapi.. Það yrði nýr bær, ný bygð, ný fyrir- tæki og nýtt líf í það heila. Eng- inn myndi þurfa að flytja í burtu, en á ihéraðið yrði litið alt öðrum augum af öðrum mönnum. Eg bendi á þetta aðeins sem dæmi upp á það, hvað hægt sé að gera og hvað sé nauðsynlegt. Það er mikið talað um nýja vegi og dálítið hefir verið aðhafst í þvl að bæta úr vegleysunum. Eg held mér sé óhætt að segja, að Mr. I. Ingaldson hafi átt og eigi ef til vill eftir að eiga góðan þátt í því, að vegir hafa verið bættir. Þess er þörf, að eitthvað sé aðhafst til að bæta úr því, sem menn hafa átt við að búa í þessu sambandi. Og ipér skilst, að Mr. Ingaldson ætli sér ekki að skiljast við það mál, fyr en við höfum fengið fullgerðan þjóðveg héðan beina leið til Win- nipeg. Fyrir það veit eg að við er- um honum þakklát, enda er það mikils virði fyrir þetta hérað, sem síðar mun koma á daginn. Það á ekki við, né heldur hefi eg neina löngun til þess, að hrósa heiðurs- gestunum fram yfir það, sem þau eiga skilið. En mér persónulega finst töluvert skarð höggvið í hóp- inn við þeirra burtför héðan. Mér finst þau endilega eiga rætur í jarðvegi okkar félagslífs, sem ekki verða rifnar upp án þess að meiða bæði ræurnar og jarðveginn. Þau eru okkur kær, fyrir samveruna á liðnum árum, og börnin þeirra, sem nú eiga að þroskast i nýjum jarðvegi, eru eiinnig leiksystkin- unum kær fyrir samleiðina. Um starfsemi heiðurshjónanna vita þeir bezt, sem unnið hafa með þeim í öllum félagsmálum, og af því eg hefi ekki átt því láni að fagna, að vinna með Mr. Ingald- son í félagsmálum, þá læt eg þá sem vilja , segja frá sinni reynslu í þeim efnum. En að hinu leytinu get eg borið um það, sem eg hefl Þetta sumar hefir verið talsvert j sérstaklega þózt verða var við viðburðaríkt fyrir þenna bæ og i gegn um þá viðkynningu, sem eg þetta bygðarlag. Fólk, sem hér, hefi haft af Mr. Ingaldson. í hefir verið með okkur mörg und- fari hans hefi eg þózt verða var anfarin ár, hefir nú fluzt burt og j við sérstaka góðvild til allra fáir komið í staðinn. Mér finst manna, dugnað og framtaksemi það vera talsvert áhyggjuefni fyr-! meir en venja er til, og umfram alt ir eitt bygðarlag, að missa þannig skemtilega, aðlaðandi framkomu, fólkið burt, og fyrir þá, sem eftir jbæði prívat og opinberlega. Hygg eru, er það stórt tap, hvernig sem j eg, að sú framkoma eigi stóran á það er litið. Það eru aftur-lbátt í því, hversu vel hann hefir Þúsund ára Alþingishátíð Islands 1930 för, hnignun, sem á líklega að mestu rót sína að rekja til óum- flýjanlegra óhappa, en þó að ein- hverju leyti okkur sjálfum að kenna. Við erum ef til vill ekki nógu framtakssamir. Ekki nógu hugvitssamir til að skapa möguleg- leikana, eða þá ekki nógu sam- taka. Enginn sikyldi þó gera sig íslandsglíman fór fram á íþrótta- vellinum r Reykjavík sunnudaginn 24. júní. Þátttakendur voru 8.— Hlutskarpastur varð Þorgeir Jóns- með 7 vinninga, en næstur Næstur lækninum hélt hr. Jón, lézt á Landakotsspítala litlu síðar. ^Sigurðsson á Víðir langa og merka j ánægðan með þá niðurstöðn, að alt 'iæðu, sem sýndi !hve afar víðtækt<sé £ott' eins °K ‘Það er- *ngin starf I. Ingjaldssonar hefir verið Þ°rt sé a n€Ínum breytingum. Það hér í bæ og bygðum, og það afar-j€r su Hfsánægja, sem raenn ættu vandamikil . trúnaðarstörf. Það jeiöici að sækjast eftir. Hvað er það má næstum ótrúlegt þykja, að á j tyrir annað en samtök og fram- einn mann sé hlaðið þeim feiknar-! takssemi suðursveitanna í Mani- störfum, sem hann hefir int af itot)a- aci nu €ru Þær aiiar- hver á hendi, en ræðumaður tók það i eftir annari, að fá til sín rafur- fram, að starfsþrek Ingaldsonar j magnsstraum frá Winnipegárfoss- væri óviðjafnanlegt, og kvaðst | iinmim? Hvað er það fyrir ann- vera því gegn um langa samvinnu að en það, að menn eru vakandi gagn kunnugur. Þá talaði ihr. Guðmundur Magn FRÆGT HEILSULYF, SEM MILJÓNIR NOTA. í mörg ár hefir Nuga-Tone, þessi alþekti heilsu- og rokugjafi, verið vinur ótal manna og kvenna, sem í raun reynist. Þetta undra- meðal hreinsar blóðið, gefur hin- um veiku þrek og krafta, styrkir taugarnar og vöðvana og nýrun og önnur helztu líffæri. Nuga- Tone veitir væran svefn, bætir matarlystina og meltinguna og gerir þá, sem magrir eru og veiklu- legir, sællega og vel útítandi. Það læknar höfuðverk, svima, gallsjúk- dóma, nýrnaveiki og blöðru sjúk- dóma og andremmu, og það herins- ar tunguna og styrkir allan lik- amann. Nuga-Tone fæst hjá öllum lyf- sölum og það er ávalt selt þannig, að ábyrgst er að skila peningunum ef óskað er. Reyndu það í 20 daga og ef þú ert ekki fyllilega ánægð- ur, þá skilaðu afganginum og fáðu aftur peningana. Kauptu flösku strax í dag og endurbættu heilsu þína. En vertu viss um að fá ekta Nuga-Tone, og forðastu eftirlik- ingar, því það er ekkert, sem jafn- ast getur við þetta ágæta meðal. son honum var iSigurður Thorarensen með 6 vinninga. — Glímdu þeir Þorgeir og Sigurður síðast og hafði þá hvorugur tapað glimu, en svo fóru leikar að Þorgeir sigr- aði. Hann vann einnig Stefnu- hornið, sem veitt var fyrir feg- ursta glímu. íslandsgliman fór yfirleitt mjög vel fram að þessu sinni. “Brautin” heitir nýtt blað, er hóf göngu sina í gær. Er það einkum ætlað íslenzkum konum, en þar verða þó rædd jafnframt helztu dagskrármál þjóðarinnar. Virðist blaðið fara vel af stað. Ritstjórar eru Sigurbjörg Þor- láksdóttir og Marta Einarsdóttir. Hin nýja áfengislöggjöf frá síð- asta Alþingi gengur í gildi á morg- un 1. júlí. Miða hin nýju lög að því að herða á vínbanninu og gera mönnum erfitt með að afla sér drykkjarfanga. Ef til vill gefst tækifæri til þess að skýra nokkuð frá lögum þessum hér í blaðinu síðar.—Vörður. Prestskosning á * Húsavík fór Iram 8. þ.m. Voru umsækjendur upp'haflega fjórir, alt nýbakaðir kandídatar. Einn umsækjendanna Þórarinn Þórarinsson (prests á Valþjófsstað) tók umsókn sína til baka. Kosningin fór svo, að Knút- ur Arngrímsson (Einarssonar fyr- um bónda á Ljósavatni, nú í Gunnólfsvík í N-Múlas.) var kos- inn lögmætri kosningu með 257 at- kvæðum, Jakob Jónsson (prests Finnsonar á Djúpavogi) fékk 204 atkv.. og Þormóður Sigurðsson (Jónssonar heit. ráðh. frá Yzta- Felli) fjékk 16 atkvæði; þrir seðl- ar voru ógildir. Kosningin var mjög vel sótt. fyrir nauðsyn þess, að eitthvað sé aðhafst? Þeir eru ekki einungis ússon, bóndi í Framnesbyð, Þar'vakandi fyrir því heldur láta þeir næst hr. Tómas Björnsson, bóndi|hendur st.anda rram rr ermum og tíðinni í Geysisbygð, og kaft. Sigtryggur, hafast að. Nú vita allir, að þar Jónasson, sem allir lýstu sömu ! sem aflið er til, er ýmislegt hægt sönnu velvild og ágæti þessa unga' að gera, sem án þess er talið ó- og merka manns, sem má kalla að möglegt. Eg héld, að það sem við standi í blóma lífsins enn. j hér í Norðurbygðum þurfum mest Þá talaði eg, sem þetta rita. fá- á að halda, sé meira ljós og meira ein orð, sem áttu að vera bending! afl: ekki í einum skilningi, heldur til giftra og ógiftra ungra manna öllum. Við þurfum meira afl, til komist áfram og því, sem hann hefir megnað að koma til Ieiðar fyrir þessa sína gömlu bygð. Og eg efast ekki um, að ef Mr. Ing- aldson endist aldur til, þá eigi hann enn eftir að sýna mikla rækt- arsemi þessu héraði, sem ihann er nú að kveðja. Eg hefi það inn- fall, að hann láti sér ekki nægja að styðja neinar minniháttar fram kvæmdir. Eg gæti trúað því, að hann yrði fús til að leggja hverju því lið, sem (hann iheldur að gæti orðið.okkur að notum, og þar & meðal því, sem eg gat um í upp- afi þessa máls. Hann er nú, eins og menn vita, þingmaður fyrir þetta kjördæmi, og iþeirri köllun veit eg að hann hefir allan vilja á að reynast vel. En út í stjórnmál vil eg ekki fara að þessu sinni. Þetta samkvæmi er stofnað í þeim tilgangi, að kveðja þessa vini okk- ar og óska þeim allra heilla i fram- Þó skilnaðurinn sé í sjálfu Farið til Islands Með CUNARD Línunni Sem kjörin er af sjálfboða-Keimfararnefnd Vestur-Islendinga BEIN FERÐ VERÐUR frá Montreal til Reykjavíkur Allur aðbúnaður hinn ákjósanlegasti. Einnig mun taekifæri að ferðast annarstaðar í Evrópu á rýmilegan bátt. tftfyllið miðann, sem hér fer á eftir. Miss Thorstína Jackson, CUNARD LINE, 25 Broadway, New York. Qerið svo vel og sendið kostnaðai-laust upplýsingar um Islands ferðina 1930. Eg œski upplýsinga viðvlkjandi: Fyrsta farrými Ferðamanna farrými (Tourist) Priðja farrými NAFN ....................HEIMILISFANG menni biðja ykkur að þiggja þenna minjagrip og geyma hann til minningar um veru ykkar hér. Honum fylgja hugheilar 'heillaósk- ir um blessunarríka framtíð ásamt kæru þakklæti fyrir samveruna á liðnum árum. Þetta er að eins ó- fullkomið tákn þeirra hugsana, sem vinir ykkar búa yfir og sem þá langar til að sýna í einhverju, við burtför ykkar. að taka þenna heiðraða kveðju- gest til fyrirmyndar. Fyrirmynd í allri reglusemi, fyrirmynd í þvl að setja sér markið hátt, og vinna ávalt með vakandi vilja og starfs- þoli. Fyrirmynd í þv', að beita allri sálar og líkams orku í þarfir sinnar bygðar og þjóðfélags. sem hann starfar með og er bundinn við. Fyrir minni frúarinnar mælti Mrs. Emma Ramsey mjög hlý og vel sögð orð, enda er hún greind og mikilhæf kona. Allir ræðumenn um söknuð góðu hjóna sér ekki gleðiefni, þá er i þessu til- felli ekki að tala um neinn veru- legan skilnað vegna þess, að Mr. ingaldson að likindum, á hér á- fram’haldandi starfs að gegna, og mun því koma hér við og við, og þá ekki óilíklegt, að Mrs. Ingaldson slæðist í för með ihonum. Þvi get- þess að koma fyrirætlunum okkar um við nú gert okkur glaða stund í framkvæmd. og meiri samheldni og samvinnu í starfinu. Það er ekki nóg að hugsa aðeins um að hafa nóg í sig og á og að láta hverjum degi nægja sína þjáning. Það er blátt áfram skylda hvers manns, að huga inn í framtíðina eftir fjölgandi tækifærum fyrir eftirkomandi kynslóðir. Hugsið ykkur Árborg raflýsta frá enda til enda í stað þess að þurfa að vel þreifa sig áfram eins og nú er, og eiga stöðugt á hættu að falla um eitthvað, sem kynni að vera á við burtför þessara veginum. Myndi það ekki geta héðan frá okkur, og orðið til þess að koma á stofn fyr- voru einroma með þeim. Enda eg svo þesar hugleiðingar með því að fara með vísu eftir j St. G. Stephansson, er hann kallar j ‘Við vegaskifti’: Þó við skiljum þetta ár, Þar er við að kætast, í framtíð allar okkar þrár einhverntíma mætast. Mr. og Mrs. I. Ingaldson:— Nokkrir vinir ykkár og skyld- | KIRKJUÞINGIЗNiðurl. frá 3. bls. kvæði með því, að þiggja boð Bræðrasafnaðar. —i Loks var .samþykt að þakka bæði boðin, en þiggja boð Bræðrasafnaðar, og var það gjört í e. hlj. Dr. iB. B. Jónsson bar fram þessa tilögu til þingsálykt- unar: Kirkjilþingið þakkar Melanktons söfnuði fyrir hinar ágætu og höfðinglegu viðtökur, sem vér þingmenn' og aðrir höfum notið hér. Vér gleðjumst af hjarta yfir velgengni safnaðarins og þeim trúar- áhuga, sem oss. virðist rikja hér og þeim einhug, sem hér ræður í safnaðarmálum. Vér biðjum blessun Guðs yfir söfnuðinn, og séra Valdimar Eylands árnum vér blessunar'Drottins í hinum nýja verka- hring hans. Var tillagan samþykt í e. hlj. með því að allir stóðu á fætur. S. S. Einarsson, kirkjuþingsmaður Melanktons safnaðar, þakkaði fyrir hönd safnaðarins, um leið og hann fór lofsamleg- um orðum um kirkjuþingið og árnaði kirkjuþingsmönnum og gestum hamingju og heilla. Sömuleiðis þakkaði séra V. J. Ey- lands, þingi fyrir þann bróðui;hug og vinsemd, er hann hefði orðið var við hjá þingmönnum og öðrum. Flutti séra Valdi- mar stutta en fallega tölu um leið og bar fram árnaðarósk til þingsins, er forseti þakkaði fyrir, um leið og hann mintist séra Valdimars, ásamt frú hans og barns, með blessunaróskum frá þingmönnum og öðrum gestum. Að því búnu bað séra R. Marteinsson um leyfi til að ávarpa þingið og var það veitt. Flutti séra Rúnólfur skorinorða og ítarlega ræðu um starfsmál kirkjufélagsins, með sérstöku til- liti til Jóns Bjarnasonar skóla. — Ræðuna þakkaði S. S. Ein- arsson með stuttri en snjallri tölu. Var síðan sunginn sálmurinn 41 og lýst fundarhlé þar til (kl 8 e. h. sama dag. Þegar fundur var aftur settur, kl. 8 e. h., var sunginn sálmurinn nr. 30. Forseti mintist með lofsamlegum orðum á það vináttusamband og bróðurþel er jafnan hefði ríkt milli íslenzkrar kristni og norskrar í Vesturheimi frá því fyrsta, og gjörði því næst kunnan séra T. F. Gullixson, frá Minot, N. D., vara-foresta J'Norsku kirkjunnar í Ameríku”, er kæmi sem virðulegur sendiboði kirkjunnar á þetta þing. Mælti forseti á ensku og sömuleiðis hinn virðulegi sendiboði, er flutti kirkju- þinginu árnaðarorð og bróðurkveðju frá kirkju sinni, um leið og hann mintist íslenzkrar yfirleitt með bróðurhug og vinsemd. — Kveðjunni svaraði séra G. Guttormsson, samkvæmt fyrir- mælum forseta. Samþykt var að greiða skrifara og féhirði venjulega þókn- un fyrir störf þeirra. Gjörðabók 8. og 9. fundar lesin og staðfest. Las forseti síðan Matt. 7: 24—29. mælti kveðju og árnaðar- orðum til þingsins. Var svo sungið versið nr. 24 í sálmabók- inniá “Vors herra Jesú verndin blið”, flutt bæn af forseta, les- ið Faðir-vor upphátt af öllum, lýsti forseti síðan blessun og sagði hann svo slitið hinu fertugasta og fjórða kirkjuþingi ís- lendinga í Vesturheimi, kl, 10.45 e. h. árnuðu þeim hjartanlegrar bless-i irtækjum, sem leiddi þá af sér unar í allri framtíð, og vildu helzt | innflutning manna inn í bygðar- vita þau setjast hér ’ að á sínujlagið. Myndi það ekki skana hjá myndarlega heimili aftur. 1 mönnum nýjan áhuga fyrir ýmsum Fyrir gafli samkomuhússins var velferðarmálum innan héraðs og Heiðfurssamsæti. í tilefni af því, að herra Ingimar Ingaldson og frú hans voru að flytja alfarin ’héðan frá Árborg til Winnipeg, sem verður framtíðar- heimili þeirra fyrst um sinn, þá var þeim heiðurshjónum haldið mjög veglegt samsæti hér í sam- SO^HíSHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHÉHKHKHa Sendið korn yðar tu UNITED GRtlN GROWERJ & Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið beztu tryggiiigu sem hugsanleg er. WHMHKHKHKHKKKHKHKHKHKHKhKKHKHKHKHKIÍBKHKHKHKHKKHKHÍIJ*1 HAFIÐ ÞJER VINI í GAMLA LANDINU SEM VILJA K0MA TIL CANADA? FARBRÉF TIL og FRÁ TIL ALLRA STAÐA 1 HEIMI Ef svo er, og bér viljið hjálpa þeim til fiessa lands, þá finnið oss. Vér gerum egar ráðstafanir. að komast til allar nauðsyn- ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN FYRIR ALLAR EIMSKIPALINUR 667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861 eða hver annar Canadian National Railway umboðsm. FARÞEGJUM MŒTT VIÐ HAFNARSTAÐINN OG LEIÐBEINT TIL ÁFANGASTAÐAR CANAOIAN NATIDNAL RAILWAYS

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.