Lögberg - 23.08.1928, Page 1

Lögberg - 23.08.1928, Page 1
PHONE: 86 311 Seven Lines 1 Ltn1 For Service and Satisfaction e?6. PHONE: 86 311 Seven Lines . ta U”'!tc For Better Dry Cleaning and Laundry 41. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 23. AGÚST 1928 NÚMER 34 Canada. Hon. Charles íStewart, innanrík- isráðherra, hefir verið staddur í Winnipeg undanfarna daga. Hafa þeir Bracken stjórnarformaður og hann átt fundi með sér. er haldið, að nú muni hafa verið komist að einhveri niðurstöðu í Sjö-systra- fossamálinu margumtalaða. En hver sú niðurstaða kann að hafa verið, er enn ókunnugt, þegar þetta er skrifað; en væntanlega fréttist eittlhvað um það innan skamms. Stjórnarskifti urðu í British Columbia á mánudaginn var, sem sjálfsagðar afleiðingar af fylkis- kosningunum siðustu. Dr. Mac- Lean stjórnarformaður s agði af sér fyrir sig og sitt ráðuleyti, en við stjórninni tók Dr. S. F. Tol- mie, leiðtogi íhaldsmanna.. Ekki er kunnugt, þegar þetta er skrifað, hverja hann hefir valið í ráðu- neyti sitt. Frjálslyndi flokkurinn hefir setið að völdum í British Columbia í síðastliðin 12 ár. • * « Einn af sonum Bretakonungs, George prins, var staddur í Win- nipeg á mánudaginn í þessari viku á leið til Vancouver. * * * Þess hefir áður verið getið hér i Haðinu, að einir tíu þúsund verkamenn frá Bretlandi væru að koma til VesturCanada, til að vinna hér við uppskeruna í haust. Himr fyrstu þeirra, um tvö hundr- nð og fimtíu, komu til Winnipeg á sunnudaginn. Ekki eru þeir nærri -allir námamenn, eins og fréttirn- ar sögðu fyrst, og ekíki nema svo sem fjórði partur af þessum fyrsta hóp. Blaðamenn, sem hittu þá hér að máli, segja að þeir hafi ver-- ið hinir glöðustu og að þeir hafi' tjáð sig viljuga að vinna hvaða vmnu sem þeir gætu fengið fyrst um sinn, og þá sérstaklega upp- skeruvinnu. Margir þeirra höfðu sagt, að það væri ætlun sín að setjast hér að og þá að hverfa aft- ur að sinni fyrri handiðn, þegar tækifæri væri til. * * * Á mánudagsmorguninn andað- ist í sumarheimili sínu við Sandy Hook, Dr. fP. C. McArtlhur, Winni- peg, 51 árs að aldri. Merkur lækn- ir og vej þektur í þessum hluta landsins. * * * Hagl gerði skaða mikinn á nokkrum stöðum í Manitoba á laugardagskveldið, sérstaklega í Rosser héraðinu og Tyndall, og á fleiri stöðum, þar á meðal nokkuð í grend við Virden. * * * Skæð inflúenza hefir að undan- förnu gengið meðal Indiánanna í norðanverðu Albertafylki. Frétt- ir þar að norðan segja, að einir 275 Indíánar við Mackenzieána hafi dáið úr veikinni á tveimur vikum. Sagt er að þeir geri lítið eða ekkert til að verjast veikinni og vilji ekki nota meðul, sem þeim eru gefin, af því þau lækni ekki strax, og kasti þeim því frá sér, en bíði rólegir eftir dauðanum, eða þá bata, eftir því sem verkast viD. Veikin hefir að eins orðið einum hvítum manni að bana. * * * Hon. W. L. Mackenzie King, for- sætisráðherra, fór á laugardags- morguninn frá New York, áleiðis til París til að undirskrifa friðar- sáttmála Kellogg’s fyrir hönd Canada. Verður það gjört á mánu- daginn kemur, hinn 27. þ.m. Hann sigldi með skipi, sem heitfr Ile de France; og með því sigldi líka Kellogg utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, með sínu föruneyti. Ætla þeir félagar að fara til Eng- lands og írlands í sömu ferðinni, en Mr. King fer til Geneva. * * * Hon. Phllippe Roy verður fyrsti sendiherra Canada í París. Hefir sambandsstjórnin útnefnt hann til að gegna þessu embætti, en til þess þarf konungssamþykki, sem vafa- laust kemur á sínum tíma. Mr. Roy hefir í 18 ár verið umboðs- maður Canada á Frakklandi, og því að líkindum öðrum kunnugri og færari að gegna þessu nýja embætti. * * * Snemma í sumar hvarf maður, An- drew Taylor að nafni, sem var að leita að málmum í óbygðunum í norðanverðu Manitoba-fylki. Vissi enginn hvað _um hann var orðið og var hans mikið leitað og þegar hann fanst ekki töldu flestir vist að hann hefði farist og þýðingarlaust v.hri að leita ha»s lengur. En vinur hans og félagi Fred Coleman hélt áfram leitinni og loks fann hann Taylor, fjörutíu og sex dögum eftir að hann hvarf. Var hann þá mjög aðfram- (kominn og nær dauða en lífi og hafði hann liðið hörmungar miklar þar í óbygðum, sem hann hafði verið að villast um allan þennan tíma og amaði þar margt að, eins og nærri má geta, en þó sérstaklega matarskortur, því hann hafði litinn mat með sér þegar hann viltist og engin áhöld ti! að afla sér matar, og leið hann því hungur mikið. Þessi maður hefir nú" verið fluttur á sjúkrahús í Wfinnipeg og gera lækn- ar sér vonir um að hann verði jafn- góður áður en langt líður. Bretland. Aukakosning-ar fóru fram í North Aberdeen á Skotlandi á fimtudag- inn í vikunni sem leið. Fóru þær þannig, að þingmannsefni verka- manna, Wedgewood Penn, vann mikinn sigur, og fékk nálega sex þúsund atkvæði fram yfir þann, sem næstur komst, en það var þingmannsefni conservatíva. Líka voru líberal og kommúnisti í kjöri, en fengu hvor um sig heldur fá atkvæði. Þannig stóð á þessari kosningu, að þingmaður kjördæm- isinsí Frank Rose að nafni, dó fyr- ir skömmu. Hann var einn af ráð- herrunum, meðan verkamanna- stjórnin sat að völdum. Frá Islandi. Siglufirði_23. júlí. Ágæt veðrátta undanfarna daga. Síldarafli góður. Alls er búið að setja á land í bræðslu um 30,000 mál síldar. Síldin veiðist mest á Skagafirði og Húnaflóa. Mótorb. Rap úr Vestmannaeyj- um strandaði á Skallarifi. Mann- björg. Skipið er fult af sjó og litlar líkur til þess að hægt verði að ná því út. — Mb. Mars frá Vestm.eyjum strandaði á, Siglu- nesrifi. Es. Óðinn kom þar til hjálpar og náði skipinu lítið skemdu. Borgarnesi, 23. júlí. Túnsláttur mun allvíða langt kominn. Heyþurkun gengur all- vel. — Vegurinn á Norðurárdal er kominn hér um bil að Sanddalsá milli Hvamms og Sveinatungu. — Viðgerð fram á veginum á Holta- vörðuheiði. Bifreiðar fara nú iðulega til Blönduóss. — Bráð- lega verður hægt að fara úr Borg- arnesi til Stykkisihólms í, bifreið- um. Er nú verið að ryðja veginn frá Hjarðarfelli í Miklaholtshr. og vestur yfir fjallið, svo hægt verði að komast yfir það. Ak- brautin er komin vestur undir HjarðarfelJ.—Morgbl. og símtöl (viðtals- Rt. Hon. Ramsay MacDonald. fyrrum stjórnarformaður Bretlands hins mikla. Hvaðanœfa. Ráðgert er, að þýzka Zeppelin loftskipið, LZ-127, fari tvær ferð- ir til Bandaríkjanna í haust, hina fyrri snemma í september. Um fjörutíu manns verða í fyrri ferð. inni, að skipverjum meðtöldum S6m V€rða Þnatíu. Ein af farþeg! unum væntanlegu er Lady Drum mond Hay frá London. Or bœnum. Söngflokkur Fyrstu lút. kirkju hefir æfingu í kirkjunni kl. 8 á föstudagskveldið kemur, þann 24. þ.m. Mr. og Mrs. Páll Halldórsson frá EJfros, Sask., foreldrar Dr. J. Bálssonar þar í bænum, fóru heim til sín síðastliðinn þriðjudag, eft- ir að hafa ferðast um Nýja ísland og dvalið nokkurn tíma hér í borg- inni. Hingað komu til borgarinnar síð- astliðið sunnudagskveld, góðir gestir, þau hjónin hr. Ivar Wen- nerström og frú hans, Lóa Guð- mundsdóttir frá Nesi á Seltjarn- arnesi. Er hr. Wennerström nafn- frægur, sænskur blaðamaður og hefir lengi átt sæti á þjóðþingi Svía. Mr. Wennerström kyntumst vér í fyrra, er þann var á ferð um Canada, en frúna könnumst vér vel við frá fornu fari. Heimili þeirra hjóna er í Stockholm. Mrs. Ingibjörg Olafsson, River- ton, var skorin upp á Almenna sjúkraihúsinu hér í borginni á þriðjudaginn í vikunni sem leið, af Dr. B. J. Brandson. Uppskurð- urinn hepnaðist vel, og er Mrs. Olafsson nú á góðum batavegi. Tvær villur hafa slæðst í grein Miss Thorstínu Jackson, er í síð- asta blaði birtist. Er þar sagt, að káetufargjöld aðra leið kosti eitt hundrað sextíu og fimm dali, en átti að vera hundrað fimtíu og fimm. Enn fremur hefir orðalag vikist svo við, að talað er um Nprth Ameritían Co^ifdrence, í staðinn fyrir North Atlantic. Mrs. G. F. Gíslason, er nýkomin heim til borgarinnar, eftir tveggja mánaða dvöl vestur í Saskatche- wan. Með henni komu einnig tvær dætur þeirra hjóna. Mr. og Mrs. W. H. Paulson frá Leslie, Sask., sem dvalið hafa í borginni undanfarandi, lögðu af stað heimleiðis síðastliðinn mið- vikudagsmorgun. Miss Verda Viola Treble, frá Crystal City og Mr. Wilhelm Krist- jánsson frá Otto P.O., Man., voru gefin saman í hjónaband á laugar- daginn 18. ág. af Prof. Argue frá Wesley College. Víxlan fór fram á heimili foreldra brúðijrinnar í Crystal City að viðstöddum mörg- um ættingjum og vinum brúðhjón- anna. Þar á meðal var hópur af háskólasystkinum þeirra úr ýms- um pörtum fylkisins. Ungu hjón- in fóru brúðkaupsferð til Minaki, Ont. Framtíðarheimili þeirra verður í Lynwood Court, Winni- peg; hefir Mr. Kristjánsson ver- ið ráðinn kennari við St. James Collegiate. Síðastliðinn sunnudag andaðist hér í borginni, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. P. N. Johnson, 716 Victor stræti, merkiskonan Margrét Stephensen, kona Jónasar Stephensen, fyrrum póstmeistara á Seyðisfirði í Norð- ur-Múlasýslu. Var hún sjötíu og sjö ára að aldri. Jarðarförin fór fram á þriðjudaginn. Flutti séra Bjðrn !B. Jónsson, D.D., húskveðju á heimilinu, en séra Rögnváldur Pétursson, D.D., Jíkræðu í Sam- bandskirkjunni og jós hina fram- liðnu moldu. Margrét heitin lætur eftir sig háaldraðan eiginmann, ásamt þremur 'börnum, önnu og Sigurði hér í borginni og Elínu í Reykjavik á íslandi. — Hinnar framliðnu verður nánar minst síðar. Mr. Hermann Johnson, sonur Mr. og Mrs. Arni Johnson, Agnes Street hér í borginni, vann Isbist- er verðlaun, $50.00 í peningum, og ókeypis eins árs kenslu við Mani- toba háskólann. Sömu verðlaun hlaut einnig Miss Helga Arnason, frá Oak Point, dóttir séra Guð- mundar Árnasonar og frúar hans. Stödd eru hér í borginni um þessar mundir, í kynnisför til frænda og vina, Mr. og Mrs. J. J. Sveinbjörnson frá Elfros, Sask Er Mr. Sveinbjörnson fastur starfsmaður hveitisamlagsins í Saskatchewan og hefir tröllatrú á því fyrirtæki. Uppskeruhorfur vestra kvað hann vera með allra bezta móti, og væri fólk þar yfir- leitt bjartsýnt á framtíðina. Mr. og Mrs. W. G. .Hillman, frá Bantry. N. Dak., komu til borgar- innar á mánudagskveldið. Er Mrs. Hillman að Jeita sérlækninga hjá Dr. Brandson. Mr. Hillman segir, að hveitisláttur standi nu yfir í sinni bygð (Mouse River) og að uppskeruhorfur séu góðar. Nú er loks verið að byggja hið marg-umtalaða Cenotaph á Mem orial Boulevard, skamt fyrir sunn an Hudsons Bay búðina í Winni- peg. Á minnismerkið að verða komið upp um næstu mánaðamót, og er vonandi að það verði þann- ig úr garði gert, að alir megi vel við una, og gleymist þá væntan- lega öll sú rekistefna og óánægja, sem út af því hefir orðið. Mr. Árni G. Eggertsson lögmað- ur frá Wynyard, og frú hans, komp til borgarinnar á laugardaginn Sagði Ihann uppskernuhorfur ! Vatnabygðinni ágætar, mjög litl- ar eða engar skemdir af hagli þar um slóðir. Hveitisláttur rétt að byrja. Sunnudaginn 26. ágúst prédikar séra N. S. Thorlaksson að Moun- ton kl. 11 og í Péturskirkju kl. e. h. Sama sunnudag ihefir séra H. Sigmar guðsþjónustu í Gardar- kirkju kl. 11 f.h., að Brown, Man. kl. 3 e. h., og kveldinu, kl. 8, nska ferming og altarisgöngu í Vída- línskirkju. Gefin saman í hjónaband 13. þ m., John Viktor Anderson og Esther Teresia Holmpuist. Voru þau gefin saman af Dr. B. B. Jóns syni, að 774 Victor St. Séra S. S. Ohristopherson kom til borgarinnar á þriðjudaginn frá Poplar Park, Man. Flutti hann þar guðsþjónustu á sunnudaginn og voru þar saman komnir nálega allir íslendingar, sem heima eiga í grend við Poplar Park, en þeir eru um 50 alls. Séra S. S. Christ- ophersson fór þéðan til Árborg, þar sem hann á heima, en um mán- aðamótin . fer hann norður að Manitobavatni og verður þar fram í miðjan október fyrir það fyrsta. Guðpiundur Otto ÍBergman og Georgina Mildred Thompson voru gefin saman í hjónaband 18. þ.m Fór sú athöfn fram í Fyrstu lút. kirkju. Dr. Björn B. Jónsson framdi hjónavígsluna. Um kvöld ið var ánægjulegt samsæti ætt- ingja og vina brúðhjónanna að heimili foreldra brúðurinnar, Mr og Mrs. Hannes Thompson, 664 Beverley St. í hjónaband gengu 18. þ.m Charles Bedford Howden og Au gustina Guðrún Thordarson. Þau voru gefin saman af dr. Birni B Jónssyni, og fór athöfnin fram að heimili brúðurinnar, 866 Winni peg Ave. Er hún dóttir þeirra hjóna Guðmundar P. Tihordarson ar og Jöhönnu konu hans. Brúð- guminn er kanadiskur efnismaður, Mr. og Mrs. W. J. Jóhannson og dóttir þeira, komu heim á sunnu- daginn úr nálega þriggja vikna skemtiferð til Detroit Lakes, Min-jþér stöðugt um ófarna braut’ neapolis og f.leiri staða þar syðra. J s. frv. í síðasta tölublaði, þar sem prentað er kvæði til hr. Egils H Fáfnis, eftir hr. Guðjón H. Hjalta lín, hefir næstsíðasta hending síðustu vísu misprentast. Svona átti hendingin að vera: “Aukist "" og voru 246,282, bil) 465,090. Nýlátnir eru tveir merkisbænd- ur þingeyskir, Jóhannes Þorkels- son hreppstjóri á Syðra-Fjalli og Snorri Jónsson hrepstjóri á Þverá. Morðtilran sannaðist fyrir fáum dögum hér í bænum. Maður nokk- ur ætlaði að fyrirfara J)arni sínu tæplega ársgömlu, með því að gefa því inn eitur. Sem betur fór mis- tókst að fá barnið til að renna eitrinu niður og varð því ekki meint af. Ódæðismaðurinn er naumast talinn með réttu ráði. Vatnsafl á íslandi nemur, — eft- ir því sem skýrt er frá í nýút- komnu hefti Verkfræðinga tíma- ritsins, — um 4 milj. hestöflum alls. Þar af eru 234 milj. hestöfl í stórum vatnsföllum og vel fallin til stóriðju. Um 1 hestafla er í litlum vatnsföllum, smám og lækj- um, sem auðvelt er að virkja til heimilisnotkunar. — Elzta afl- stöðin, þar sem vatnsafl er notað hér á landi, var reist af Jóhann- esi Reykdal í Hafnarfirði árið 1902. Var sú stöð notuð til að lýsa kaupstaðinn til 1926. Nú eru rafstöðvar, með vatnsorku, í 9 kauptúnum og rúml. 50 sveita- baajum, og vatnsaflið, sem þær nota, um 3,600 hestöfl. Mikið er eftir. Reykjavík, 24. júlí. Geysir á Reykjanesi hætti að gjósa á laugardaginn. Hafði hann gosið áður reglulega, en nú hætti hann alveg. Þorkell Þorkelsson veðurfræðingur var þar suður frá til að skoða hverinn. Lét hann sápu í hann, en þá brá svo við, að hann hætti að gjósa. Ólafur Sveinsson vitavörður á Reykja- nesi segir nú, að eftir þv, sem hann hafi tekið eftir, hafi hver- irnir þarna suður frá hætt að gjósa jafnan á undan jarðskjálft- um, og býst hann við að gos og jarðumbrot muni vera í nánd. í sumar hafa engir jarðskjálftar komið á Reykjanesi þangað til í fyrradag. Þá komu tveir kippir, snöggir nokkuð. — Mbl. í gær fór bifreið í fyrsta skifti alla leið frá Reykjavík og heim I hlað á Reykjanesi. Var það “Ess- ex” bifreið og var Ingólfur Ein- arsson bifreiðarstjórinn. Voru oeir fjórir saman í bifreiðinni og fóru svo létt yfir, að þeir þurftu aldrei að ganga af henni. En bifreiðarstjórum, sem kynnu að fara þangað suður í sumar, er ráðlagt að hafa keðjur á hjólun- um, því víða eru sandar þar sem hjólin geta snúist án þess að vinna áfram. Að Grjóteyri í Kjós fór Árni læknir Pétursson 4 bifreið síðastl. sunnudag, og er það í fyrsta skift- ið, sem bifreið hefir þangað kom- ið. Vegalengdin er um 55 rastir frá ReykjaVík. Jón bóndi Magn- ússon tók einkar vel á móti Árna og hans fríða förneyti.—Mbl. Akureyri, 17. júlí. í gærkvöldi höfðu eftirtöld skip Jagt upp í Krossanesi síldarafla sinn, sem hér segir, reiknað í mál- um: — Sjöstjarnan 1391, Rán 1450, Helgi magri 1351, Kristján 1084, Björninn 890, Hjalteyrin 957, Noreg 857, Helga 811, Sandv. 572, Bláhvalur 530, Pjetursey 513, Grótta 529, Hvítingur 458, Papey 366, Flóra 420, Reginn 314, Percy 321, Ólafur Bjarnason 307, Lív 233, Rifsnes 514, Faxi 368, Val- ur 204, Gestur 199, Bris 124, Von- in 135, Stella 113, Hrönn 116, og Kolbeinn ugi 101.— Grasspretta batnaði síðustu vik- una. Sláttur alment byrjaður. — Brakandi þuritur í dag.—Mbl. Holt undir Eyjafj. 13. júlí. Vætutíð. Grasi fer allvel fram, en ekki gott útlit um grassprettu enn, nema á beztu túnum. Ein- stöku maður farinn að bera niður. í matjurtagörðum stendur vel. — Bifreiðaferðir á milli Seljalands og Víkur halda áfram og ganga vel, þótt allmikið vatn sé í ánum, á miðjar síður. Eru ferðamönn- um mikil þægindi að ferðum þess- um. — Heimilisiðnaðarsýningu á að halda i ungmennafélagshúsinu í Vestur-iEyjafjallahreppi á sunnu daginn. Verða sýndir þar alls- konar heimagerðir munir. Nokkr- ar konur í sveitinni gagast fyrir sýningunni.—Mbl. Reykjavík, 21. júlí. Skýrsla um störf Landsímans Eg kom heim að bæ eitt kvöldið, í þessari áminstu ferð. Bóndinn var úti í gripa-kví að mjólka. Við biðum, þangað til hann hafði lok- ið verki. Hann sagðist vera bund- inn Joforði við skólann, og gæti ekki gjört meira að sinni; en hann tálaði af lofsverðum áhuga og einkar næmum skilningi un^ skól- ann. Honum gramdist það, hvað skólinn var lítið þektur. Hann vildi, að eitthvað væri gjört til að kynna hann unga fólkinu. Hon- um fanst að straumur mentafólks- ins ætti að vera þangað. Þegar eg benti honum á, ihve unga fólk- inu, sem hefði reynt hann, þætti í flestum tilfellum vænt um hann, varð honum að orði: “Já, hann er að vinna.” í þessa átt er nokkuð af fólki að hugsa. Atriðin, sem eg segi frá, verða ekki í neihni rökfastri röð. Þau, sem eg segi fyrst frá, eru ekki að sjálfsögðu hin mikilvægustu, heldur þau, sem ýmissa orsaka vegna mega ekki bíða. ' Búnaðarsamband Austurlands hélt aðalfund sinn á Egilsstöðum í mánaðar. 22. og 23. júní Þar var minst 25 ! endur séu ára afmælis sambandsins. Eru nú í því 30 búnaðarfélög, og starfa flest með áhuga og dugnaði. — Pálmi Hannesson flutti erindi um laxaklak og var sprenging laxa- stiga í Lagarfoss og laxaklak í fljótinu mikið rætt. Var stjórninnl falið að rannsaka hað mál enn ít- arlegar og leggja það fyrir næsta fund, og var þá búist við að byrja mætti að klekja að vori eða sumri 1929. Páll Zóphoníasson hélt fyr- irlestur um naugripi og var ákveð- ið að reyna að koma sem víðast upp nautgriparæktunarfélögum, og ákvað fundurinn að styrkja þau til nautakaupa. Úr stjórninni gekk Hallgrímur Þórarinsson og var endurkosinn. Benedikt Blön- dal var kosinn fulltrúi á Búnað- arþing til næstu 4 ára.-Slæmt út- Jit með grassprettu á Austur- og Norðurlandi. Sífeldir kuldar og þurkar. óhreysti víða í sauðfé á Austurlandi síðari hluta vetrar og í vor.—Tíminn. Byrjunartími. Skólinn hefur, ef g. 1., sextánda starfsár sitt 19. dag september- Æskilegt er, að nem- þá komnir. Þeir, sem verða háskólanemendur, um leið og þeir eru lærisveinar í skóla vor- um, gæti þess, að einmitt sá dag- ur er seinasti dagur til skrásetn- ingar þar, án þess að borga $2.00 sekt, og að enginn fær inngöngu í fyrsta belck háskólans (univers- ity) eftir fyrsta október. Á ýms- an Ihátt er það til góðs, oð skóll vor byrjar 19. en ekki 1. septem- ber. Tíu mánaða skóli er alt of þreytandi fyrir unglingana. í öðru lagi, fá nemendur úti i sveitum, með þessu móti, lengri tíma til starfa þar. Reynsla vor sýnir, að styttri tíminn er engu síður hagkvæmur fyrir námið, heldur en sá lengri. Sérstök hlunnindi. 1 hvaða skóla á eg að senda barnið mitt? Menn út um landið eru að biðja og vona, að haustið, sem nú fer að ganga í garð, verði gott, svo að uppskeran náist óskemd. Þrjú síðastliðin haust hafa verið erfið. Mönnum finst nóg komið af iþeim. Við skulum vona, að þetta verði gott. Haustið leiðir hugann að fleira, en uppskerunni einni. Margir eiga unglinga, sem þeir vilja koma í skóla. í mörgum tilfellum eru foreldrarnir nú þegar búnir að á- kveða, hvert börnin þeirra fari í þessum tilgangi. Vanálegast eru þeir skólarnir valdir, sem næstir eru heimilunum. Er það oft hið eina mögulega, og er í alla staði eðlileg ráðstöfun. Síðar kemur samt að því, að annað hvort hætta börnin skólagöngu, eða að þau verða að leita burtu. Hvert skal þá senda? ÖIlu slíku fólki vil eg segja frá Jóns Bjarnasonar skóla, og helzt vildi eg, að allir læsu það, sem eg hefi að segja um skólann. Eg veit, að sumir koma með þá mótbáru, að slíkt sé með öllu ó- þarft, því allir viti alt um skól- ann. Því fer samt f jarri. Það mun sanni nær, að fjöldi manna viti heldur lítið um Ihann. Sem dæmi upp á það, má segja frá því, að í ferð minni um Vatnabygðir, nú nýskeð, sagðist einn gáfaðasti maðurinn, sem eg hitti þar, hafa góða heimild fyrir því, að íslenzka væri ekki skyldunámsgrein i skól- anum. Þess vegna bið eg engrar afsökunar á því, þó eg segi frá ýmsu, sem menn ættu að vita. Annað sannfærðist eg um, í 1. Skólaráðiðl hefir samþykt, að veita öllum nemendum 9. bekkjar, sem til vor korria úr Winnipeg- borg eða annars staðar að, svo framarlega að rúm leyfi, fría kenslu þetta næsta skólaár. 2. Tækifæri gefst, enn fremur, einum nemanda, í hverjum þrem- ur hinna bekkjanna, að fá fría kenslu i skólanum næsta vetur. Það verður veitt þeim nemanda í 10. bekk, sem, meðal umsækjend- anna, hefir hlotið hæsta stig í prófi 9. bekkjar á þessu sumri, og er hér átt við próf mentamála- deildarinnar. Sömu reglu verður fylgt í hinum bekkjunum. Þeir, sem vilja sinna þessu, verða að senda umsóknir sínar, ásamt próf- skýrteini, tafarlaust til skóla- stjóra. Þetta tilboð stendur til 15. september. 3. Verðlauna-bikar, sem nefn- ist Arinbjarnarbikar, á skólinn. Á hann hafa verið grafin nöfn allra þeirra, frá byrjun skólans, sem hlotið hafa hæsta einkunn í hverjum bekk ár hvert. Allmikið kapp hefir átt sér stað milli nem- enda, að fá nafn sitt á bikarinn. Þetta stendur eins lengi, og rúm er á bikarnum., Frá mörgu öðru, sem menn mun fýsa að heyra viðvíkjandi skólan- um, ætla eg að segja í næsta blaði. iSendið umsóknir til skólastjóra, á skrifstofu hans, 652 Home St., Winnipeg, Man. Rúnólfur Marteinsson. árið 1927, er nýkomin út. Á ár- *>essari ferð: fólk vin fá fræðslu inu voru lagðar 10 landsímalínur, 344Jý km. á lengd. s Lengst þeirra er Barðastrandarlínan—frá Króks fjarðarnesi til Patreksfjarðar — rúml. 140 km. Sumstaðar voru staurar fyrir en að eins lögð ný leiðsla. — Tekjur símans voru kr. kr. 1,506,022.25, en gjöldin kr. um þessa mentastofnun. Bezta sönnun þess eru sumir mennirnir, sem eg hitti úti á ökrum og engj- um. Þeir hættu við vinnu sína, sumir hverjir, til að spyrja mig um ýmislegt í sambandi við skól- ann. Áðeins liðug vika Fjöldi af tilgátumiðum, í sam- bandi við samkepnina um lista- verk Mr. Wálters, er ókominn í atkvæðakassann, í Royal bankan- um. Hætta er á því, að heill skari af miðum komi í ótíma. Einhver hreppir dásamlegt $1200 listaverk, en sá maður verður í hópi þeirra, sem senda miðana sina í tíma. Enginn þarf að láta sér detta í hug, að nokkur frestur verði gef- inn. Við alt það, sem auglýst hefir verið, verður staðið nákvæm- lega. Engir miðar komast að eft- ir 1. september. Notið tækifærið, meðan það gefst. Rúnólfur Marteinsson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.