Lögberg - 13.09.1928, Side 8

Lögberg - 13.09.1928, Side 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1928. Glóðheitar bollur búnar til úr RobinHood FI/OUR Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Composition, Theory, Counterpoint, Orchestr- ation, Piano, etc. Studio: 555 Arlington St., Winnipeg. Sími: 71 621 PIANO KENSLA Miss Thorbjörg Bjarnason tek- ur nú á móti nemendum í Pi- anospili, að heimili sínu, 872 Sherburn St.. Sími 33 453. Veitið athygli. Á skrifstofu Lögbergs fást nú þegar til kaups 3 Scholarships við fullkomnustu og beztu verzlunar- skóla Vesturlandsins. Látið eigi hjá líða, að leita upplýsinga sem allra fyrst. Það sparar yður álit- legan skilding. Til sölu Remington Typewriter með íslenzkum stöfum. — Sann- gjarnt verð. Upplýsingar að 1121 Ingersoll St. Phone 86 402. Mrs. H. H. Johnson, frá Glen- boro, Man., sem legið hefir hér á Almenna spítalanum um fimm vikna tíma, eftir uppskurð, er nú á góðum batavegi og býst við að geta farið heim aftur bráðlega. Mrs. Helga Tighe, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Jónas Pálsson, hefir dvalið undanfarnar vikur hjá for- eldrum Bínum í sumarbústað þeirra að Gimli, Man. Með henni kom að vestan Svala systir henn- ar, úr nokkurra vikna skemtiför. Er Mrs. Tighe nú í þann veginn að leggja af stað heimleiðis á- samt börnum sínum tveim. Er heimili þeirra Mr. og Mrs. Tighe í smábæ einum, skamt frá Saska- toon. Mr. Pétur Anderson, málari frá Chicago dvaldi um hríð hér í bæ á- samt fjölskyldu sinni í kynnisför til frænda og vina. Áður en þau hjón héldu af stað heimleiðis, var þeim haldið allfjölment kveðju- samsæti að heimili þeirra Mr. og Mrs. Ingimundur Einarsson, 84 Furby Street, og skemti fólk sér þar hið bezta. Mr. Walter J. Lin- dal flutti stutta tölu fyrir minni heiðursgestanna og afhenti þeim minningargjöf frá viðstöddum vinum og frændum, Mrs. Ander- son fagran blómgeymi úr silfri, en Mr. Anderson sjálfblekung, og voru nöfn þeirra grafin á báða minjagripina. Þakkaði Mr. And- erson gjafirnar fyrir hönd þeirra hjóna, sem og hlýhug þann, er samsætið bæri vott um. Skemti fólk sér síðan við söng og dans fram um miðnætti, jafnframt því, sem gerð voru góð skil hinum rausnarlegustu veitingum. P. PALMASON, Teacher of Violin tekur á móti nemendum í fiðlu- spili. — Kenlsustofa að 654 Banning Street. Sími: 37 843 Floyd; var likið jarðsett í Brook- side grafreitnum. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Laugardaginn 8. sept voru þau Stefán Ellice Johnson og Thor- björg Laufey Johnson, bæði til heinylis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Heim- ili þeirra verður í Winnipeg. Sunnudaginn 16. sept. prédikar séra H. Sigmar á eftirfylgjandi stöðum og tíma: í kirkju Péturs- safnaðar, Svold. kl. 11. í Hallson kirkju kl. 3 e. h„ og í Gardar kirkju kl 8 e.h. Allir velkomnir. TAKIÐ EFTIR! Goodtemplara stúkan Skuld hef- ir ákveðið að hafa tombólu 1. okt. 1928. Ágóðinn rennur í sjúkra sjóð stúkunnar. Nánar verður auglýst í næstu blöðum. Nefnd. Sunnúdaginn 5. ágúst andaðist Ragnhildur Pétursson, að heimili sínu nálægt Milton, N. D.; hafði verið lasin, en þyngdi snögglega á sunnudaginn. Hin látna var um 67 ára að aldri, ekkja Helga sál. Péturssonar. Hafði hún síðustu árin búið með yngra syni sínum, Haraldi Pétursson. Hún var ágæt kona, mjög vinsæl og vel látin. Hafði mikið mótlæti þolað á æfi- leiðinni, en borið það með stilling og hugrekki, enda var hún ákveð- in og einlæg trúkona. Hún var jarðsungin frá heimilinu og kirkju Fjallasafnaðar af þeim séra K. K. Olafson og séra H. Sig- mar, fimtudaginn 9. ágúst. Fjöl- menni fylgdi henni til grafar, og mátti sjá af mörgu, hvað vinsæl og virt og elskuð hin látna var. — Synir Ragnhildar sál., þeir Björgvin Einarson, Wynyard, Sask og Haraldur Pétursson, Milton, N. Dak., biðja blaðið að flytja nábú- um, ættingjum og vinum ástkærar þakkir fyrir allan kærleik auð- sýndan móður þeirra og þeim, þá er sjúkdóm hennar og dauða bar að höndum, þar með þann kær- leika og þá hluttekning, sem opin- beraðist í blómsveigum, er gefnir voru, og í nærveru við útför hinn- ar látnu, elskuðu móður. WALKER Canada’s Finest Theatre 5 Daga byrjar 18. Sept Nighta 8:30; Wed. and Sat. Mats. 2.30 Fyrsta sinn I Canada George ROBEY og hans eigið félag með aðstoð MARIE BLANCHE I hinum nýja leik ‘BITS&PIECES Beint frá Prince’s Theatre, London, þar sem hann hefir verið lengi leikinn. Sætin nú til sölu Evenings Sat. Mat ....$2.50 to 50c Wed. Matinee ..........$2.00 to 50c Tax að auki Laugardaginn þann 8. þ.m. voru gefin saman í hjónaband Miss Emmy Dorothy Tressler og Mr. Victor Julius Hinrikson, bæði til heimilis hér í borginni. Framtíð- arheimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. Rev. H. Rembe, L.B. S„ framkvæmdi 'hjónavígsluna. BJÖRG FREDRICKSON Teacher of Piano. 693 Banning Street. Phone 34 785. WONDERLAND. Tom Wilson og Heinie Conklin eru aðal leikendurnir í leiknum “Ham and Eggs at the Front”, sem nú er sýndur í kvikmynd á Wonderland leikhúsinu. Þessi leikur þykir með afbrigðum fall- egur og skemtilegur.— Fyrri part næstu viku sýnir leikhúsið “The Patent Leather Kid”, og er Rich- ard Barthe’lmess þar aðal leikand- inn. Hefir hann áður leikið ýms hlutverk og þótt prýðilega vel takast. GJAFIR TIL Jóos Bjarnasonar Skóla u THE WONDERLAND THEATRE Fimtud. Föstud. Laugard. þessa viku HAM and EGGS at the FRONT” leikinn af TOM WILSON HEINIE CONKLYN MYRNA LOY Spaugmynd Who’s Lying Haunted Island Nr. 3 Laugardag e. h. kl. 1. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. 17. 18. og 19. Sep. RICUARD guðfræða- leið til Mr. Egill H. Fáfnis, nemi, fór í vikunni sem Chicago, til að halda áfram námi sínu. Hinn 5. þ.m. andaðist á Almenna spítalanum hér í borginni, Sigurð- ur Bergsson frá Árborg, Man, 67 ára að aldri. Capt. Jónas Bergmann andaðist á sjúkrahúsi í Vancouver, B. C„ hinn 21. ágúst, 73 ára að aldri. Hann var Þingeyingur, kom til Ameríku árið 1876 og var lengst af hér í Winnipeg og grendinni fram til aldamótanna. Fór hann þá til Yukon og svo til Vancouver og hefir verið þar í mörg ár. Jónas Bergmann átti marga 'kunningja hér eystra frá fyrri árum. ) Til borgarinnar komu rétt fyrir síðustu helgi, þau Mr. og Mrs. Jón Friðfinnsson, ásamt dóttur og tengdasyni, Mr. og Mrs. H. Bald- win, og börnum þeirra tveim, úr sjö vikna ferðalagi suður um Bandaríki og vestur með Kyrra- hafstsrönd. Fór ferðafólk þetta alla leiðina í bil og gekk ágætlega. Mr. Friðfinnsson leit inn á skrif- stofu vora á mánudaginn og kvað förina hafa verið eins ánægjulega og hugsast gat. Kvað hann þau hafa hitt fjölda frænda og vina og allstaðar verið borin á höndum. Myndi þeim aldrei sú gestrisni gleymast, sem þeim hvarvetna mætti. — Biðja þau Lögberg að flytja löndum þar suður við strönd ina, ínnilegt þakklæti fyrir við- tökurnar. Eins og sjá má af auglýsingu á ððrum stað í blaðinu, verður sjúkrasjóðs tombóla stúk, Heklu haldin næsta máudag, 17. þ.m. — Verða þar ýmsir góðir drættir, svo sem kol, viður, mjöl og fleira. —>Fjölmennið. Sá hörmulegi atburður gjörðist í Víðirbygð, þ. 3. sept., að 12 ára gamall drengur, Oli Floyd að nafni varð fyrir þyssuskoti hjá öðrum dreng, >þar (sem nokkrir drengir voru að leikjum, og dó hann af þeim áverka hér á spítala tveim dögum síðar. Drengurinn var ís- lenzkur í móðurætt, en enskur að faðerni, yngstur af þrem sonum Mrs. Elínar Floyd, og var hún hjá honum á spítalanum þar til hann dó. Jarðarförin fór fram frá út- fararstofu Bardals hér í bænum þ. 6. sept., undir umsjón Mr. Ola Friðrikssonar, sem er bróðir Mrs. Svo vel hefir almenningur í Can- ada tekið McLaughlin-Buick bíln- um 1929, að síðan hann var fyrst til sölu, 28. júlí, hefir salan aukist svo að ekki eru dæmi til annars eins. Pöntununum hefir rignt inn svo ört, að verksmiðjan hefir naumast haft við að afgreiða þær. Strax þegar þessir nýju bílar komu fyrir almennings sjónir, vöktu þeir mikla eftirtekt, því umbæturnar eru svo augljósar, að þær dyljast engum, sem nokkuð þekkir til bíla yfirleitt. Það lítur út fyrir, að eins margir af þeim verði seldir í ágúst og september, eins og seldir voru frá 31. júlí til 31. desember 1927. Takið eftir— Þessar guðaþjón- ustur verða haldnar í Vatnabygð- unum næsta sunnudag, 16. sept.: Mozart kl. 11 f.h. (á ísl.), Wyn- yard kl. 2 e. h. (á ísl.), Kandahar kl. 7 e. h. (á ensku). Messurnar að Mozart’ og Wynyard verða að byrja stundvíslega (bókstaflega það) vegna þess, að séra J. B. Taylor ætlar að sýna myndir og flytja fyrirlestur kl. 12 og kl. 3 á þessum stöðum. Hann sýndi þess- ar myndir og flutti erindi að Les- lie, Elfros og Kandahar næstlið- inn vetur og hvorutveggja var dá- samlegt. Séra Taylor er embætt- ismaður í Brezka og erlenda bib- Iíufélaginu, >sem hefir prentað og gefið út íslenku biblíuna tvisvar. Við höfum mikið þessu félagi að þakka og allir ættu að koma og hlusta á þenna merka mann. — Fjölmennið, kæru landar! Tapið ekkj af þessu. — Séra Taylor pré- dikar við Kandahar guðsþjónust- una. Komið í stórum hópum alls- staðar. Vinsamlegast, Carl J. Olson. Rose leikhúsið. Síðustu þrjá dagana af þessari viku hefir Rose leikhúsið sérstak- lega skemtilega kvikmynd að sýna þar sem er ,fConey Island”, þar sem Lois Wilson leikur aðal hlut- verkið. Mjög skemtilegur leikur og spennandi, auk fleira. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku sýnir leikhúsið “The Harvester”. Sagan er eftir hinn afar vinsæla höfund, Gene Stratton-Porter og þykir hún ein af allra beztu sögum þess höf- undar. Fólk ætti ekki að sitja sig úr færi að sjá þessa mynd. — Sýndir og smá gamanleikir o. fl. Margret Olafsson, Lundar .... $10.00 Flnnbogi Flnnbogason, ( per. B. M.) Hnausa.................. 1.00 B. E. Johnson, Winnipeg ....... 3.00 Miss S. Halldörson, Winnipeg, .. 10.00 Stefania Baldvinson, Brandon .. 0.50 Mrs. Oddfriður Johnson, Lundar, 2.00 Sigurður Vopnfjörð, Winnipeg 15.00 W. G. Guðmundson, Yarbo ________ 6.00 B. Goodman, Mozart ............. 1.50 Oliver Johnson, Winnipegosis.. 2.50 E. R. Fines, Ricton, Sask...... 1.00 E. Thorleifson, Lundar ......... 5.50 Dr. T. Thorwaldson, Saskatoon 5.00 Björn Jónasson, Silver Bay _____ 7.03 V. A. Björnson, Mountadn .... 7.00 S. Jonasson, Mary Hill ........ 10.00 J6h. Jonsson, Vogar ............ 7.00 Olafur H. Finnson, Milton .... 39.00 A. S. Bardal, Winnipeg ....... 50.00 Lillian Thorvaldson, Piney .... 4.00 Egilson Bros., Calder ......... 10.00 Anna Harvey, Vancouver .... 5.00 Steini Bergman, Chicago ....... 10.00 Einar Sigurðson, Oak View .... 4.00 Mrs. Rannveig K. G. Slgbjörns- son, Leslie .................. 10.50 S. A. Sigurðson, Arborg ....... 15.00 Mrs. P. Frederickson, Cypress River ........................ 2.50 Anafngreindur (frá Bandrlkjum) 1.00 Heigi Johnson, Winnipeg ........ 6.50 Rev. J6h. Efjarnason, Arborg — „ 10.00 Mrs. R. Gillis, Brown, Man. .. 10.00 Mrs. B. Bjarnason, Langruth .. 11.50 ónafngreindur .................. 2.00 Elizabeth Sigurjónsson, Shoal Lake ........................ 5.00 G. J. Oleson, Glenboro ......... 3.00 S. M. Freeman, Piney ........... 7.00 Jakob Johnston, Winnipeg . — 10.00 Sigrlður Jónsson, Oak View .. 3.00 Br. Johnson, Mary Hill........... 2.00 Mrs. Hlif Johnson, Mary Hill .. 1.00 B. P. Thorsteinson, Mary Hill.. 0.50 Miss S. Johnson, Mary Hill .... 0.50 Miss Paulina Johnson, Mary Hill 1.00 V. J. Vopni, Ijíellingham ...... 6.50 S. Sigurjönsson, Winnlpeg — . 5.00 Sigtr. Sigurjónsson, Winnipeg.. 4.00 J6n Kr. Johnson, Tantallon — . 100 J. E. Jameson, Spanish Fork . . 7.00 Helgi Björnson, Lundar ......... 4.75 Mrs. H. Davfðson, Winnipeg .. 2.50 Rev. R. Marteinsson, Winnipeg 7.00 Rðsa Johnson, Radison, Sask... 1.50 Mrs. L. Lindal, Winnipeg....... 23.00 Olafur Thorlacius, Dolly Bay.. 100 J. R. Johnson, Wapah, Man .. 10.00 Mrs. Guðbjörg Goodman, Glenb. 10.00 J. S. Björnson, Glenboro ........ 5.00 Mrs. J. Johannson, Elfros...... 2.50 T. E. Thorsteinsson, Winnipeg.. 10.50 J. W. Magnússon, Winnipeg .. 5.00 Ofangreindar gjafir eru I sambandi við tiigátusamkeppnina. ASrir gjafir: Mrs. Bertha L. Curry, San Diego, Calif.........................150.00 H. B. Hofteig, Cottonwood...... 10.00 The Mar of the Frog Nr. 3 Bráðu mkemur Colleen Mark í leiknum “Happiness Ahead.” Sigurbjörn Hofteig, Cottonwood Miss J6hanna Hallgrímsson, Minnesota ................... Mrs. Sigrlður Hallgrimsson, Minneota ...................... Tombóla og Dans til arÖ3 fyrir sjúkrasjóð St. Heklu, nr. 33, I.O.G.T. Mánudaginn 17. Sept., 1928 í Good Templara húsinu, Sargent Ave. Inngangar og einn dráttur 25c. Góður hljóðfœrasláttur Byrjar kl. 8 e.m. Dansinn kl. 10. Allir velkomnir Piano nemendur Stefáns Sölva- sonar, sem próf tóku við Toronto Conservatory of Music í síðastl. júnímánuði: Introductory: Sigríður Eiríks- son og Alma Johnson. — Primary: Vera Johnson (pass). Juior: Edith Johnson Ohon.), Malcolm Aiken- head (pass). Intermed.: Holly Ferguson (pas), Ása Jóhannesson (pass). A.T.C.W.: Christin Hann- eson (hon.) Hugh Hannesson (hon. G. L. STEPHENSON PLUMBER and STEAMFITTER 676 Home Street Winnipeg Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjömu verði Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð- ur næg trygging. 1 > Þeir Islendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig. Sími á vinnustofu 28 383 Heimasíminn er 29 384 Sturiaugur Gilbertson, Minneota Bjarni Jones, Minneota ........ Miss Agusta Thorkelson,, Ivanh. Vinkona sk61ans, Gimli Man. .. P. V. Peterson, Ivanhoe ....... G. B. Núpdal, Mountain ........ Mrs. Ásdis Hinriksson, Gimli .. Lárus Scheving, Winnipeg .... Sigrurjón Lyngholt, Gimli ..... A. F. Björnson, Mountain ______ Guðjðn Ingimundarson, Winnip. Barney Finnsson, Wpg........... Andres Björnson, Wpg........... Joe Johnson Wpeg............... Walter Melsted, ^Wpeg......... J. Olafson, Wpeg............... Jacob Helgason, Wpeg........... Kári Johannsson ............... J. O. Bíldfell ................ Chris. Goodman Wpeg............ E. Baldwinson ................. Sveinn Johannsson ............. J6n Eggertsson ................ 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 1.00 2.50 15.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 10.00 5.00 5.00 5.00 10.00 10.00 5.00 5.00 10.00 5.00 5.00 10.00 10.00 í umboði skðlaráðsins votta eg hlut- aðedgendum nafngreindum, sem öðrum er þátt hafa tekið í tilgátusamkeppn- inni vinsamlegt þakklæti fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. RO S 17 Theatre Sargent and Arlington Fallegasta Leik húsið í vest- urhluta borgarinnar. Fimtud. Föstud. Laugard. (Þetsa viku) “Coney Island” þar sem leikur LOIS WILSON Leikurinn frá Ralph Ince Einnig eru þar Comedy Scenic Fjables Mánud. * Þriðjud. Miðvikud. Næstu viku Gene Stratton Porters mesta saga “THE HARVESTER” Gaman Fréttir Scandinavian-American Review. Tímarit þetta ihið ágæta og fjjóð- lega, sem gefið er út í New York, af iScandinavjan-American Found- ation, helgaði júlí-hefti sitt ís- lenzkri menning. Flutti það stór- fræðandi ritgerð um Alþingi ls- lendinga og íslenzka menning, eft- ir Halldór prófessor Hermanns- son, og prýddu hana margar myndir. Enn fremur flutti ritið , prýðilega ritgerð eftir ungfrú ^Thorstínu Jackson, sem virðist ó- þreytandi í því, að útbreiða þekk- ingi$ íá íslenzkri þjóðmenning inn- an vébanda hinnar voldugu Banda- ríkjaþjóðar. Hefti þetta mun nú vera útselt. Þetta gullfallega tímarit kostar að eins $3.00 um árið, og er ósk- andi að útbreiðsla þess fari sem mest vaxandi meðál fólks vors hér í álfu, sem og heima á íslandi. WALKER LEIKHSIÐ. Walker leikhúsið tekur aftur til starfa á þriðjudaginn, hinn 11. þ. m. og byrjar með George Robey, hinum góðkunna enska gamanleik- ara, og er allur leikflokkur hans frá London, en leikurinn heitir “Bits and Pieces”, leikur eftir hann sjálfan, sem hann og flokkur hans hefir leikið í London í sex mánuði samfleytt. Þetta er ein- hver allra bezti leikur, sem mað- ur á kost á til að skemta sér, því hann er fullur af fyndni og fjöri. George Robey leikur þar sjálfur mörg mismunandi hlutverk og ferst það alt ágætlega. En hann leggur ekki til alla skemtunina þar fyrir, því Miss Marie Blanche er með honum og >hefir lag á að gera leikinn sérlega skemtilegan. Auk þeirra eru margir fleiri ágætir leikarar. Leikurinn, “The Trial of Mary Deegan” verður það næsta á Walker Leikhúsinu. Byrjar á mánu dagskveldið 24. sept., og verður hér í eina viku. Kaupið land í haust. Mörg góð lönd í Manitoba til sölu. Sanngjarnt verð, Hægir borgunarskilmálar. Skrifið eða finnið oss. The Manitoba Farm Loans Association. 166 Portage Ave. Baat, Winnipeá á2SaSZ5HSZfRSZSHSHS2SaSZS2S2S2SZ5HSaSÍSHSH5E5ZSSSHSE5HSZSHSH5HSZSíS A Strong, Reliahle Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges á in the whole Province of Manitoba. Open all Öj the year. Enroll at any time. Write for free S prospectus. ^ 0 S £ S S B S | S S S S a & g asasasEsasasasasEsasasasESBsasasasasasasasasasESBsasasasHSEsasasafr BUSINESS COLLEGE, Limited 385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. tunirtoa 55-59 Pearl Street Símar 22 818—22 819 Wet Wash, 5c. pundið; minst 35c. Semi-Finished 8c. pund, minst 64c. Þvottur fullgerður. ELDIVIÐ FYRIR HAUSTIÐ Þegar kalt er á kveldin þarf dálítinn eld í hit- unarvélina, eldhús eða í ofn. Góður viður svo sem Birch, Poplar, Pine eða Tamarc frá Arctic Ice félaginu| fullnægir þeim iþörfum. Símið eftir æki. v ÍARCTICx ICEsFUELCaim_.. 439 PORTACE AVL [ Orost+e bksdvon* l PHONE 42321 ÞJOÐLEGASTA Kafíi- og Mat-söluhúsið sem þessl borg heflr nokkuru tíma haft innnn vébanda sinna. Fyrirtaks máltfSir, skyT,, pönnu- kökur, rullupydsa og þjðCrseknia- kaffi. — Utanbæjarmenn ffi. *é fivalv fyrst hressingu & WEVEl CAFE, 693 Sargent Art 9imi: B-3197. Rooney Stevens, eiganúi. ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt ihús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave„ talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordarson. KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Ltd. 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein fiaska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c. MARYLAND & SARGENT SERVICE STATIDN [Bl Gas, Oils, Tires, Accessories and Parts Greasing and Car Washing. Brake Relining Service New Cars GRAHAM — PAIGE and ESSEX Firestone Tires Also Used Cars , isl Bennie Brynjólfsson, Prop. Phone: 37 553 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú fer að líða að vorflutning- um og er þá tryggast og bezt að leita til undirritaðs. JAKOB F. BJARNASON 662 Victor St. Sími 27 292 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 572 Toronto St. Phone 71 462 Tals. 80 623. Heimili: 88 026 C. JOHNSON 675 Sargent Ave. Umboðsm. fyrir Hecla Furnace Allar viðgerðir gerðar. Áætlanir gerðar yður að kostnaðarlausu. CONNAUGHT HOTEL 219 Market St. gegnt City HaU Herbergi yfir nóttina frá 75c til $1.50. Alt hótelið nýskreytt og málað, hátt og lágt. — Eina íslenzka hótelið í borginni. Th. Bjamason, eigandi.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.