Lögberg - 01.11.1928, Side 8

Lögberg - 01.11.1928, Side 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. NÓVEMBÐR 1928 RobinHood FlíOUR Þœr sem bezt kunna að gera brauð, fá altaf verðíaun á sýn- ingum í Vestur-Canada og hér- aðssýningum ef þœr nota Rob- in Hood hveiti. Or b Dánarfregn. 28. september lézt Ragnar Val- ænum. 'g€ír Paulson í Reykjavíkurbygð. Hann var fóstursonur þeirra Árna Paulsonar og Margrétar konu Unglingsstúlka óskast í vist nú ;hans, um tvítugsaldur og mesti þegar, á gott og reglusamt íslenzkt .efnispiltur að allri atgerfi. Bana- Reimili. Upplýsingar á skrifstofu Iniein hans var mænuhimnubólga Lögbergs. jog var hann að eins veikur fáa -----—------- jdaga. Hans verður nánar getið jsiðar. Séra A. E. Kristjánsson Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar mtlar, nú eins og vanalega, að halda samkomu í kirkjunni þakk- argerðardaginn, sem nú er mánu-' daginn hinn 12. þ. m. Eru þær samkomur vinsælar mjög og hafa á undanförnum árum verið afar- fjölsóttar. óhætt má fullyrða, að ekki verði síður til þessarar sam- komu vandað heldur en að undan- förnu. Verður þetta nánar aug- Jýst í næsta blaði. Mr. Árni Sveinbjörnsson, 618 Agnes stræti, Winnipeg, fyrrum Jífsábyrgðar uinboðsmaður fyrir Great West Life Assurance félag- ið, er nú í þann veginn að byrja á starfi sínu aftuh, í þarfir sama félags; og væntir hann þess, að Jandar sínir sýni sér hið sama traust og undanfarið, og Láti sig njóta viðskifta sinna. Mr. Svein- björnsson gerir ráð fyrir að starfa aðallega hér í borginni í vetur, en fyrirspurnum öllum utan af landi evarar hann tafarlaust bréflega. Ingibjörg Jóhannesdóttir, 74 ára að aldri, andaðist í Selkirk þann 19. þ.m. Hún var ættuð úr Húna- vatnssýslu á íslandi og þar uppal- in; en flutti hingað til lands árið 1887, og hafði því dvalið hér rúm- Jega 40 ár. Bjó hún með Hirti Jó- jarðsöng. Gjafir til Betel. Kvenfél. Fjallkonan, Winnipegosis ........... $25.00 Áheit frá A. Jörundsson, Stony Hill, Man......... 3.00 Mrs. A. Hinriksson ((Betel), í minningu um son sinn( H. G. Hinriksson ......... Kærar þakkir, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpeg. 25.00 WALKER Canada's Finest THeatre TVÆR VIKUR frá 5. NOV. Gilbert and Sullivan Festival DfOYLY CARTE OPERA CO. 80 manna Symphony Orchestra —Fyrri vikan— Mánud. Þriðjud. Miðvd. og e.h. 5. 6. og 7. nóv. “THE MIKADO” Fimtud. Föstud. Laugd. og e.h. 8., 9. og 10. okt.. “TRIAL BY JURY” og “PIRATES OF PENZiANCE” —Seinni vikan— Mánud. Þriðjud. Miðv.d. og e.h. og Thanksgiving Mat. á Mánd, 12. 13. og 14. nov. “RUDDIGORE” Fimtud. Föstd. Laugd. og e. h, 15. 16. og 17. nov. “IOLANTHE” Kveld og Thanksgiving Mat. verð ....... 75c til $2.50 Mvd. og Lgd. e. h. 50c til $2.00 .. . eða kaupa kolabirgð- irnar áður en vetur- inn gengur í garð. Á meðan veðrið er gott, gengur kolaflutningur- inn greiðlega. Losið yð- ur við kolaáhyggjurn- ar. Pantið þegar í dag. n Á miðvikudagsmorgun, kl. 9., hinn 24. okt., andaðist á almenna sjúkrahúsinu í bænum New West- minster, B.C., Jón Bergson, eftir hálfs mánaðar legu í hjartasjúk- dómi. Hann varð 74 ára að aldri. Hans verður nánar getið síðar. Canadian General Realty, Ltd., hefir gert herra Bergthor Thord- arson á Gimli umboðsmann sinn hánnðssyni, bróður sínum, í Sel- fyrir Nýja íslands bygðina, og eru Messur í Nýja íslandi í Nóv. 4. nóv: Betel kl. 9.30 árd.; Ár- nesi kl. 11 árd.; Gimli kl. 3 e.h. 11. nóv.: Geysir kl. 11 árd.; að Hnausa kl. 2 e.h. 18. nóv.: Betel kl. 9.30 árd.; á Húsavick kl 2 e. h.; Gimli kl 7. 25. nóv.: Árborg kl. 11 árd.; að Riverton kl. 2 e. h. ARCTIC. ICEsFUEL caim_ 439 PORTACE O^os/íe Hu<hon'% PHONE 42321 ^ Þér sparið peninga ef þér brennið New Crescent Souris Sem unnin eru úr námunum á vís- indalegan hátt, og seljast í stór- um köglum. Á byrgst að fólk verði ánægt. Double Screened Lump . $7.00 Double Screened Stove . $6.00 Comedy Lupino Lane in Fandango and I.a.st Chapter of The Haunted Island Also the Biggest Picture of the Year Mánudag, Þnðjudag og Miðvikudag í næstu viku Pantið byrgðir þegar í dag. Halliday Bros. Limited 342 Portage Ave. Mason and Risch Building 25 3'37 Phones 37 722 ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. TBOMAS MEIGHAN í leiknum “THE RACKET” Einnig “Masked Menace” No. 5 KRAKKAR! Sérstök mynd fyrir krakka á Laugardag e. h. að eins og Fríir Aðgöngumiðar. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. næstu viku Mikil Tvöföld Sýning Patsy Ruth Miller í leiknum “South Sea Love” og One Glorious Night” I Elaine Hammerstein Gaman Fréttir Comedý—Screen snaphots—and last chapter of The Mark of the Frog. Mr. Ásgejr Johnson frá Ebor, Man, var staddur í borginni 'nokkra daga í vikunni sem leið. kirk, um margra ára skeið. En hina síðustu mánuði æfi sinnar var hún hjá Jakobi Jóhannessyni, bróður sínum. í uppahfi æfiminningar Matú- salems Guðmundssonar, sem birt- íst í síðasta blaði, hefir fæðingar- ártalið fallið úr, en það á að vera 1847. Kvenfélag Fyrta lút. safnaðar hefir ákveðið að halda sinn árlega Bazaar í samkomusal kirkjunnar þriðjuda^inn og miðvikudaginn, 21. og 22. þ. m. Vonar félagið að njóta þar góðvildar almennings nú eips og vanalega. Jóns Sigurðssonar félagið, I.O. P.E. heldur fund föstudagskvöld- ið 2. nóv. að heimili Mrs. J. Thorpe í Suite 8 Alhambra Apts., Balmor- al Place. allir í því bygðarlagi, er hugsa sér að kaupa hluti í félaginu, beðnir að snúa sér,til hans, eða ef hentugra er, skrifa beint til J. J. Swanson and Co., Ltd., 600 Paris Bldg., Winnipeg. Þakkargjörðar guðsþjónusta og Prógram verður haldið í kirkjunni að Lund- ar 9. nóv. undir umsjón kvenfé-1 Iagsins. Á eftir guðsþjónustunni, sem byrjar stundvíslega kl. 8, verður gott prógram, og svo kaffi og veitingar fram bornar. — Samskot verða tekin til arðs fyrir söfnuð- inum. ^níi^ott’s ]|>a{t (lam|tang. INCORPORATED 2?? MAY 1670. COAL — COKE — WOOD Hinn 20. okt. voru gefin saman í hjónaband í kirkju Selkirk-safn- aðar, Mr. Lewis Anderson, sonur Mr. og Mrs. L. Anderson, Winni- peg, og Miss Vila Bessason, dóttir Mr. og Mrs. K. Bessason, Selkirk. Sóknarprestur brúðarinnar, séra Jónas A. Sigurðsson, gaf þau sam- an. Eftir hjónavígsluna var mjög rausnarleg brúðkaupsveizla hald- in í samkomuhúsi safnaðarins og sátu hana einir 80 gestir. Ungu hjónin fóru skemtiferð í bíl til Minneapolisi, en heimili þeirra er að Ste 7-B, Justin Apts., Winnipeg. “í skóla trúarinnar”, minning- arritið um ólafíu Jóhannsdóttur, er ágætt til jóla- og vinargjafar. Allir þeir sem unna sönnum krist- indómi og öðrum menningar- og siðbótamálum, munu finna nautn i að lesa þá bók. Verðið er $1.75, bókin til sölu hjá iS. Sigurjónssyni að 724 Beverley St., Winnipeg. Canmore Briquettes. .. Per Ton CSemi- Anthracite) .... $15.50 Foothills Coal (Double Screened) Lump ................ $13.75 Stove................. 12.75 Drumheller Coal (Ideal Mine) Lump.................. 12.00 Stove ..............j.. 11.00 Stove-Nut ........... 10.50 Nut-Pea................ 8.50 Souris Coal— Lump .......... .r.... 7.00 Semet-Solvay Coke— Per Ton Stove.............. $15.50 Nut ......... :....... 15.50 Wpg Elect. Coppers Coke 15.50 Scranton Anthracite— Stove..... ........... 20.00 Egg .................. 19.50 Nut................. 19.50 Pea .................. 16.00 Pocahontas— Lump.................. Cannel Coal— (For the Fireplace).... 15.00 20.00 ! I ■A*k for Bamphlet on “Successful Co^e Burning.” We wilt mail it free. Dial 322 For Coal and Wocd. Office: Fifth Floor pBErÍEsshumáry ■Œt ... ~ ~n iii .. -- mi^ 55—59 Pearl Street Símar: 22 818 — 22 819 Þvottur að eins (Wet Wash) 5c. pundið. Minst 35c. WALKER. Mánudagskveldið, hinn 5. þ.m. kemur D’Oyly Carte hljómsveitin til Winnipeg og verður það kveld í Walker leikhúsinu og leikur þar á hverju kveldi í tvær vikur og þar að auki síðari hluta dags á mið- vikudögum og laugardögum. — Fyrsti hljómleikurinn heitir “The Mikado” og þykir með afbrigðum fallegur og tilkpmumikill., Marga fleiri hljómelika tekur flókkurinn til meðferðar meðan hann verður hér og má reiða sig á, að söng- elskt fólk á kost á að njóta þar mikillar ánægju. BiörgvinGuðmundsson A.R.C.M. Teacher of Music, Composition, Theory, Counterpoint, Orchestr- ation, Piano, etc. Studio: 555 Arlington St., Winnipeg. Sími: 71 621 ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum minum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordarson. Mr. H. S. Bardal hefr nú, eins ...... og mörg undanfarin ár, gefið út jj™ sín smekklegu, íslenzku jolakort, og má atmars staðar í blaðinu sjá hvar þau eru fáanleg. Þeir, sem kynnu að vilja senda vinum sín- -----------— 'um á íslandi íslenzk jólakort, eru Gefin saman í hjónaband, af á það mintir( að til þess að þau séra Sigurði ólafssyni á Gimli, 'komist fyrir jólin út um sveitir þann 20. okt., Mr. Arnljótur Wil-]á íslandi, er nauðsynlegt að senda berg Olson og Miss Violet Mayiþau nú sem allra fyrst, eða Thorsteinsson, bæði ættuð frá! snemma i þessum mánuði. Gimli. Fór giftingin fram á heim- ] -------------- ili brúðarinnar. , Útsölumenn að íslenzkum jóla- _____________ jkortum í hinum ýmsu bygðum íslendinga í Canada: jp jO. S. Thorgeirsson, Winnipeg. p G. J. Oleson, Glenboro, Man. m Að gefnu tilefni hefi eg ákveð- Gísli Olson, Baldur, Man. ið að byria barna -söngkenslu, og,Albert 0liv€r-, Cypress River, Man. verður fyrsta æfing í Jóns Bjarna- .Guðjón S. Friðriksson, Selkirk. sonar skóla laugardaginn 3. nóv. |-^rs- Ásd. Hinriksson, Gimli. ) kl. 16.30 f.h., og svo framvegis á Sigufdson og Magnusson, Arnes. sama stað og tima á hverjum ttrbltur Sigurdson, Arnes. Borgiðnú allir Lögberg Takið eftir! laugardegi. Umsóknir og fyrirspurnir af- greiddar að 555 Arlington St., og á æfingum. Sími 71 621. Björgvin Guðmundsson. MESSUBOÐ. Finnb. Finnbogason, Hnausa. Tborv. Thorarinsson, Riverton. Eir. Jóhannsson, Bifröst. Mrs. T. Böðvarson, Geysir. Guðm. Magnússon, Framnes. S. Finnson, Víðir. Miss Friða Arason, Húsavík. D. J. Lindal, Lundar. Guðsþjónustur í prestakalli mínujF. Benediktsson, Otto. verða fluttar næsta mánuð, eins jMathew Bros., Oak Point. og hér segir: iMrs. Einar Jónsson, Westfold. Sd. 4. nóv.: Langruth kl. 11 f.m. míss Guðr. Kristjánss., Bay End. Big Point kl. 2 e. m. ílngim. Olafson, Reykjavík. Sd. 11. nóv.: Ottto, kl. 2 e. m. Mrs. (Sigr. Jónsson, Oak View. Lundar kl. 7.30 e.m. |Miss E. Gíslason, Silver Bay. Sd. 18. nóv.: Lundar kl. 2.30 e.m. Friðbj. Sigurdson, Amaranth. Sd. 25. nóv.: Lundar kl. 2.30 e.m. Olafur Thorlacius, Dolly Bay. Lundar 26. okt. 1928. _ Magnús Tait, Antler, Sask. H. J. Leó. Mrs. I. E. Inge, Foam Lake. 1 (H. G. Nordal, Leslie. Gift voru hinn 27. okt. Helgi H. B. Grímson, Mozart. D. Marteinsson og Birgitta H. ^ Bergmann, Wynyard. Brandson, bæði til heimilis í Win- Mr. Olg. Austman, Spy HiII. nipeg. Dr. Björn B. Jónsson fram- Gugj_ Hermann3on, Keewatin, Ont. kvæmdi hjónavígsluna, sem fór H Bardal, fram á heimili hans, 774 Victor St. 894 sherbrooke( St., Winnipeg. ■■■■■■ B ■■■■■■ ■■■■■■■■■! Karlmanna YFIRHAFNIR þægilegar, rúmgóðar, skjólgóðar. Fara ágætlega. Fóðraðar um herðareða ofan í mitti eða alfóðraðar, Tvíhneptar kápur Afar gott og fallegt fóður. Aldrei eins Iágt verð, $16.50 og $25.00 $45,00 virði. Vér höfum yfirhafnir sem fara yður vel, Komið innog veljið úr þessum ágætu yfirhöfnum. Alf atnaðir! gerðir eftir máli og af vorum ágætu klaeðskerum (ÞOC ÍIA hvorki meira né minna Annar alfatnaður $14.95 og þar yfir. 484 Main Street r*-4 ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ (■■MMIHBBSM ■ ■ i\XíBEIfC* hi’A'ht.>>V öV/„'A G. L. STEPHENSON PLUMBER and STEAMFITTER 676 Home Street, - Winnipeg Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjörnu verði Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð- ur næg trygging. Þeir Islendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig. Sími á vinnustofu 28 383 Heimasíminn er 29 384 ÞJODLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið eem þessl borg heílr iiokuu.ru tim* haft innnn vébanda sinna. Fyrirtaks málttöir, skyr„ pönnn- kökui, ruilupylsa og þjöörtekni*- kaffk — Utaribæjarmenn fá aé avalv fyrst hressingu á WEVEL CAITE, 692 Sargent A.e 3Imi: B-3197. Rooney Stevens, eigantti. rE5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5a5E5E5E5ESE5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5 A Strong, Reliable Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges fG in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. K rv ffl BUSINESS COLLEGE, Limited 385Vá Portage Ave. — Winnipeg, Man. K Cj ■flj fíl a5a5?-5ESE5ESa5aSE5ESa5E5asa5a.5? 5? 5?5?S?5?5?SE5a5aS?S?.5?W5E5E5E5 ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt hús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Ltd. 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein flaska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c. MARYLAND & SRRGENT SERVICE STATION Gas, Oils, Tíres, Accessories and Parts Greasing and Car Washing. Brake Relining Service New Cars GRAHAM — PAIGE and ESSEX Firestone Tires Also Used Cars Bennie Brynjólfsson, Prop. Phone: 37 553 Þeir íslendingar, er í hyggju. hafa að flytja búferluni til Cangda, hvort heldur er heiman af fslandi eða frá Bandaríkjun- um, sendi skriflegar fyrirspurnir til ritstj.óra Lögbergs. ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú fer að líða að vorflutning- um og er þá tryggast og bezt að leita til undirrjtaðs. JAKOB F. BJARNASON 668 Alvérstone. Simi 71 898

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.