Lögberg - 13.12.1928, Síða 8

Lögberg - 13.12.1928, Síða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. DESEMBER 1928 RoblnHood FI/OUR Þœr sem bezt kunna aö gera brauð, fá altaf verðiaun á sýn- ingum í Vestur-Canada og hér- aðssýningum ef þoer nota Rob- in Hood hveiti. WONDERLAND. j Laugardaginn 24. nóv. dó sæmd- “The Little Shepard of Kingdom 1 arbóndinn Páll ísaksson, sem KOSNING í fulltrúanefnd (Trustees) fyrir Icelandic Good Templars of Win- n'ipeg fer fram í G. T. húsinu á Sargent Ave., föstudagskvöldið 14. des. frá kl. 8 til 10. Þessi eru í kjöri: Gísli P. Magnusson, S. Mathews, Mrs. S. Badkman, G. K. Jónatansson, Eiríkur SigurðsSon, Mrs. Jódís Sigurðsson, Soffonías Thorkelsson, Mrs. Guðrún Páls- son, Ásm. P. Jóhannsson, Gunnl. Jóhannsson, Ásbj. Eggertsson og Guðjón H. Hjartalín. Thórstína Jackson, erindsreki Cunard eimskipafélagsins í sam- bandi við íslandsförina 1930, flyt- ur fyririestur við háskólann í' Chi- cago næstkomandi föstudags- kveld, þann 14. þ.m., í Ida Noyes Hall, þar sem kvennaklúbbur há- skólans hefir bækistöð sína. Er- indið verður um sögu íslands og ísleinzka þjóðmenning. — Meðan Thórstína dvelur í Chicago, verð- ur hún gestur Come” er einstaklega falleg mynd, bæði að efni til og eins landslagi. Wonderland leikhúsið sýnir hana síðustu þrjá dagana af þessari viku. — Fyrstu þrjá daga af næstu viku sjá þeir, sem leikhúsið sækja, George Lewis, sem er alkunnur fyrir list sina, í myndinni “The Fourflusher.” Mr. Sterán Eiríksson, bóndi að Gimli, var staddur í bórginni á þriðjudaginn, og frændi hans, Stefán Eiríksson frá Djúpadal í Skagafirði, sem er fyrir tveimur árum kominn til þessa lands og á nú heima á Gimli. Mr. Árni G. Eggertsson, lög- maður frá Wynyard, Sask., var staddur I borginni um helgina. Fæði ‘og húsnæði fæst nú þeg- ar, að 636 Sargent Ave., Cor. McGee Street. E. J. Oíivær veit- ir upplýsingar þar á staðnum. Séra Jóhann Bjarnason, er þjónað hefir í Argyle um þriggja Islandsvinarins | vikna tíma, í fjarveru séra Krist- góðkunna, Sir Craigies prófess-jins K. Olafsonar, sem verið hefir ors og frúar hans. Dr. Jón Stefánsson, augna, eyrna, nef og hálssjúkdóma lækn- fr, verður staddur í Wynyard, Sask., dagana þann 14. og 15. þessa mánaðar. Á þakklætishátíðinni, þ. 29. nóv- ember s.l., voru þau Jónas Thor- steinsson og ungfrú Bertha Olson gefin saman í hjónaband á Point Roberts, Wash. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Kolbeinn Sæ- mundsson, tengdabróðir brúð- gumans. Athöfnin fór fram kl. 2 e. h. í kirkjn bygðarinnar, sem var snyrtilega prýdd og þéttskip- uð fólki við það tækifæri. Brúð- hjónin hafa bæði átt heima á Point Roberts allan sinn aldur. Brúð- guminn, sem er sonur hinna góð- kunnu hjóna, Helga og Dagbjart- ar Thorsteinssonar, er þar fædd- ur; en brúðurin. sem er dóttir Mrs. Sigríðar Olson og manns hennar Magnúsar, sem nú er fyr- ir lðngu dáinn, var aðeins tveggja vikna, er hún fluttist með for- eldrum sínum til Point Roberts. Það var því eigi að furða, þó margmenni væri viðstatt gifting þeirra til að óska þeim blessunar og hamingju á hjónabandsbraut- inni. Að hjónavígsluathöfninni afstaðinni, sat alt viðstatt skyld- fólk brúðhjónanna myndarlega veizlu að heimili brúðarinnar. Að henni loíkinni lögðu ungu hjónin á stað í skemtiferð um Washington og nærliggjandi riki. heimili átti við Brown, Man., af slysi. Páll sál. fæddist 7. marz 1857, og var því rúmlega 71 árs að aldri, er hann lézt. Var hann hraustur maður og heilsugóður og bar því þann aldur vel. Foreldr- ar hans voru ísak Sigurðsson og Pálína Pálsdóttir. Páll giftist eftirlifandi konu sinni, Sigríði Eyjólfsdóttur, árið 1887. Höfðu þau hjón eignast 10 börn, en mist Paulson, Lampman, Sask................... 10.00 GJAFIR TIL BETEL. (jf'il'X-*- 4-& Safnað af kvenfélagi Frelsissafn- aðar, í Argyle bygð, sent af Mrs. S. A. Anderson, Baaldur: Mr. og Mrs. S. S. Johnson .... $5.00 Mr. og Mrs. B. S. Johnson.... 5.00 Mr. og Mrs. H. B. 'Skaftason 2.00 Mr. og Mrs. O. S. Arason.... 5.00 Mr. og Mrs. A. A. Sveinson.... 5.00 Mr. og Mrs. W Christopherson 5.00 Mrs. Helga Bardarson ..... 10.00 Mr. og Mrs. J. Helgason..... 5.00 Mr. og Mrs. S. Sigmar ..... 5.00 Mr. og Mrs. A. Sigmar...... 1.00 Mr. og Mrs. E: A. Anderson 5.00 Mr. og Mrs. J. A. Sveinsson 2.00 Mr. og Mr. E. Sigvaldason.-. 1.00 Mrs. H. Christopherson .... 5.00 Mr. og Mrs. B. Anderson’.... 5.00 Mr. Ben. Anderson ......... 1.00 Mr. Stefán Björnsson ...... 1.00 Mr. Björn Swainson......... 1.00 Mr. Ásbjörn Stefánsson ... 2.00 Mr. Sveinn Sveii).sson.... 3.00 Mr. Thori Goodman ...... 2.00 Mr. Bæring Hallgrímsson .... 2.00 Mr. og Mrs. J. Goodman.... 25.00 Miss G. Godman .... ....... 3.00 Mr. og Mrs. K. ísfeld ..... 2.00 Mr. og Mrs. S. A. Anderson 5.00 Mr. og Mrs. J. Sigtryggsson 2.00 Miss V. Thorleifson ....... 1.00 Mrs. A. Andersott .......... 3.00 Mr. S. S. Stephenson ...... 5.00 Mr. og Mrs. Stefán Johnson 5.00 Mr. og Mrs. I. Helgason..... 2.00 Mr. og Mrs. S. Atttonius .. 1.00 Mr. S. Antonius ........... 1.00 Gefið að Betel í Nóv.: Mrs. Th. Jónassön, Langruth 1.00 Mrs. Jón Stefánson, Elfros 2.00 Sænskur maður .............. 1.27 F. O. Lyngdal ............. 5.00 Miss Jakobina Gíslad., Wpg. 10.00 Dr. K. Backman, Wpeg ..... 10.00 í ferðalagi, leggur af stað nú í þessari viku suður til Mouse Riv- er. í Dakota, og býst við að hafa messu í kirkju Melanktons safn-í aðar, í Upham þar í bygðinni, næsta sunnudag, þ. 16. þ. m., á venjulegum tíma. Er fólk þar í bygð beðið að veita þessu athygli, og styðja að því að sem flestir þar fái að vita um messuna. þrjú þeirra. Hin sjö eru fulltíða og búa öll í Brown, Man., nema yngsta dóttir þeirra, sem er að ema hjúkrunarfæði við sjúkrahús í Grand Forks, N. D. Var fráfall hins látna mjög sárt sorgarefni hinum stóra ástmenna hópi og enda ðllum samferðamönnum hans, því hann var maður sérlega vel látinn, vinsæll og virtur. trtför hans fór fram frá heim- ili hins látna og í grafreit íslend- inga við Brown, Man. Fylgdi honum mikill fjöldi vina og ná- búa til grafar, og var söknuður- inn sár og samúð allra með ást- mennunum mjög auðsæ. Jarð- arförin fór fram 28. nóv. Séra H. Sigmar jarðsöng. Mr. og Mrs. S. MeIstecl> Wpg 5.00 Mrs. G. E. Suðfjörð, Church- bridge 'Sask............ 5.00 í minningu um Jósef Davíðsson frá Baldur, af vini hins lánt 5.00 Mr. og Mrs. N. Vigfússon, Tantallon, Sask........ 20.00 Mr. og Mrs. Sv. Sigurðsson, Winnipeg ............... 5.00 Jón J. Hallgrímsson, Minnneota, Mjnn., jólagjöf 10.00 Kvenfél. St. Páls safnaðar Minneota, ............. 25.00 Fyrir alt þetta er innilega þakkað. J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpeg. Mr. Jónas Thorvardson hefir verið suður í Ngrth Dakota nokkra undanfarna daga. Kom aftur heim á mánudaginn. Mr. Grímur Laxdal kom vestan frá Wynyard, Sask., fyrir helgina. Hann var á leið til Árborgar, Man. Góð vinnukona getur fengið vist, um eða fyrir 20. þ.m., hjá Mrs. Arni Eggertsson, 766 Victor Str., Winnipeg. Enn er sama einmuna tíðin. Svo að segja alveg snjólaust enn og síðustu dagana hefir verið reglulegasta blíðuveður. Gullstáss með sérstaklega lágu f • •/1» veroi tyrir jolm KARLMANNAÚR Margar tegundir, 15 steinar, $7.50 og upp. Úlnliðsúr fyrir kvenfólk j 15 steinar $7.50 til $100.00 HRINGAR Giftingarhringar, trú- lofunar hringar, karl- manna signet hringar. Gullstáss af allskonar tegundum, á sérstaklega lágu verði. Margskonar skrautmunir hentugir til jólagjafa. Gert við úr og klukkur og allskyns gullstáss. T. H. JOHNSON & SON 353 Portage Ave., nláægt Carlton St. .*.. ...■ ■ ■ ---' See the Larde Selection of ■ — /■ --• f ií.iaL/í/’ íll \ CHRISTMAS GIFTS at Hydro, Showrooms 55 PHINCESS STREET Mánudaginn, þ. 3. þ. m., flutti alfarinn héðan úr borg Mr. Frið- rik Á.- Thomsen, ásamt konu sinni, til Blaine, Wash. Friðrik er bróð- ir Mr. Péturs J. Thomsen kaup- manns og þeirra systkina, hefir hann alt af átt heima í Winnipeg síðan á ungdómsárum, eða um 30 ára skeið, er því mörgu íslenzku fólki hér að góðu kunnur. Fylgja honum beztu óskir ættingja og vina um farsæld á nýju stöðvun- um við Kyrrahafið. RAF EGGSUÐU- VÉLIN Sýður 4 egg, hart eða lint. Nýstárleg gjöf. Fyrir pen. $7.00. StrauunarVélin THE THOR Nýtt og betra áhald,- Gætið að verðinu: Aðeins $99.00. THE TOASTMASTER Nýjasta tegund. Vægir skilmálar í borgunum. Fyrir pen. $14.50 MAGICOAL FIRES Allar tegundir. Verða glóandi ef stutt er á hnapp. Vægir skilm. Mr. og Mrs. Marlatt, frá Edmon- ton, Alta., voru stödd í borginni í vikunni sem leið. Hin víðkunna vél EASY WASHER Ágætis áhald, á verði, sem allir geta ráðið við $180.00 THE EASIETTE Minni vél $155.00 Seldar með hægum skil- málum. Sjáið þær vinna. \A BttlGHT / CHRISTMAS / ....T* —/ JÓLA-LJÓSA SAMSTÆÐUR Skreyttir kransar. Borðskraut Ljós á jólatrjám auka á jólafögnuðinn. HOOVERCLEANER Hreinsar bezt allra Þessi vél er sérstaklega kærkomin gjöf. NÚ seld fyrir $4.50 út hönd. Afg.borg hægar. Sjáið þær vinna. Mr. Valdi Bjarnason frá Lang- ruth, Man., var staddur í borg- inni í vikunni sem leið. Mætti sem fulltrúi bygðar sinnar á árs- fundi gripasamlagsins í Manito- ba, sem þá var haldinn. SIMAR: 848 132 848 133 WfnnfpegHijdro, 55-59 m PRINCESSST. Alt er þetta tekið í ábyrgð af Hydro Wonderland Theatre Continuous Daily 2-1 I p.m. Saturday show starts 1 p.m. Föstudag og Laugardag, þessa viku THUNDER THE MARVEL DOG, in “His Master’s Voice” COMEDY AND TARZAN THE MIGHTY, CHAPTER 7 Mánudag og Þriðjudag, desember 17. og 18. RICHARD BARTHELMESS ** The Little Shepherd of Kingdom Come COMEDY AND SCARLET ARROW, CHAPTER 7 99 Miðvikudag og Fimtudag, desember 19. og 20. “THE PORT ÖF MISSING GIRLS” COMEDY AND HODGE PODGE Föstu- og Laugardag, desember 21. og 22. GEORGE LEWIS and MARIAN NIXON in “The Four Flusher” COMEDY AND TARZAN THE MIGHTY, CHAPTER 8 LOOK, CHILDREN! Santa Claus will be here Saturday, Dec. 22 Show starts at 11 o’clock Come Early :: :: Presents for All u Northem” Rubber Skófatnaður Fyrir alla útivinnu og yfirleitt fyrir öll þægindi hvað skófatnað snertir, þá biðjið um “Northern” fyrir skógarhöggsmenn. Gult elksleOur atS ofan dökt a8 neðan. Uppbrettlr sólar, eln- gerðir hælar. Rubber skór til allra nota. Karlmanno,, drengja, kven- manna, ung meyja og barna stærðlr. The Prospector" Gætlð vörumer/cisins NósitRN The “BUSHMAN” Allir úr robber, 7 og 9 þurrl. háir. Allar tegundir af “Northern” stígvélum og ruibber, sem þér þarfnist ávalt fyrirliggjandi hjá SIGURDS0N-TH0RVALDS0N ARBORG, MAN RIVERTON, MAN. Vel launuð staða fyrir yður. Vér viljum fá öæfða menn, sem vilja fá hátt kaup og stöðuga vinnu við blla-aðgerðir eða á raforku-verksmiðjum, eða keyra dráttarvélar, eða gera við batteries, eða raf-áhöld. pér getið einnig unnið fyrir kaupi meðan þér lærið rakara-iðn. Vér kennum einnig lagning múrsteina og tlgulsteina og plastringu og aðrar bygginga-iðngreinar. Skrifið eftir, eða sækið nú strax stóra iðnkenzlubók, sem kostar ekkert. Max Zieger,' ráðsmaður fyrir útlendu delldina. Dominion Trade Schools Ltd. 580 MAIN ST., WINNIPEG. Starfrækja einnig The Hemphill Trade Schools I Canada og Bandaríkjum. Löggilding sambandsstjórnarinnar. öll útibú stórlega endurbætt. Útibú I Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Vancouver, Toronto, Hamilton, London, Ottawa og Montreal. í Bandarlkjunum: Minneapolis, Fargo o. s. frv. A Strong, Reliable Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385*72 Portage Ave. — Winnipeg, Man. ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. Stór tvígild sýning Fimtud, Föstud. Laugard. þessa viku ‘HIGH SCHOOL HERO’ Queen of the Campus í leik sem bæði er gaman og alvara unglingsins Einnig leikurinn “LOYE HUNGRY” þar sem LOIS MORAN liekur mest Gaman. Undrasýnir. Mánud. Þriðjud. Miðv.d. næstu viku. f f vi urA ProcJuctior* -í Ást, Líf og Brögð úr lífi Balkanþjóðanna Gaman Fréttir Byrjar Fimtud. Föstud. og Laugard. næstu viku toeYELLOW CAMEO WITW ALLENE RAY CYCIONE Reglulega hrífandi WALKER. A Bill of Divourcement” heit- ir leikurinn, sem leikinn verður á Walker leikhúsinu jólavikuna. — Þar leikur hinn mikli enski leik- snillingur Gordon McLeod aðal- hlutverkið. Þessi ágæti leikur er reglulegur gleðileikur og á því sérstaklega vel við að leika hann um jólaleytið, þegar gleðin og á- nægjan situr í fyrirrúmi hjá 611- um. Vestur á Kyrrahafsströnd, þar sem leikurinn hefir verið elik- inn að undanförnu, fær hann mjög mikið lof. Nýi Dumbell leikurinn, ‘Why Worry” kemur bráðlega, og eru þeir leikarar afar vinsælir í Win- nipeg ein sog allstaðar. Um miðjan veturinn verður hér leikið eitthvað af leikritum eftir skáldsnillinginn George Ber- nard Shaw. GJAFIR til Jóns Bjamasonar skóla. í minningu um 15. nóv.: Ladies Aid First Luth. Church of Winnipeg ........... 100.00 St. Paul Laidies Aid Minneota, Minn... .... Jón Hannesson, Akra .... Helgi Thorlakson, Hensel Með innilegu þakklæti S. W. Melsted, féh. 25.00 5.00 5.00 FISKUR nýveiddur: Frosinn Pækur, 100 pd..... $4.50 Birtingur, 100 pd.......... 5.00 Nálfiskur, 100 pd.......... 8.00 í pokum, ef í kössum, þá 55c meira. Peningar fylgi pöntun. John Thordarson, Langruth, Man. ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordarson. ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið aem þemsi horg hoflr nokkurn fimn haft Innnn vébanda slnna. Fjrrlrtak* máltlðlr, skyru pðnnu- kökui, rullupydsa og þjóðræiknto- kaff! — Utanbæjarmenn tí aé: ávalt fyrst hresslngu á WEVKL CAFE, 692 Sargent An 3Imi: B-31ÍT. Rooney Stevens, elganóh. ISLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt ihús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Simi 71 898

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.