Lögberg - 20.12.1928, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 20. DESEMBER, 1928.
Bl.s li.
Hvítár verður sem gruggugt skólp.
Er því líkast sem Hvítá fyrirverði
sig fyrir hinn sauruga lit, því úr
þvi lætur hún ekkert á sér bera
fyrst um sinn. Þegar Geitá er
komin i förina, styngur hún sér
niSur í gljúfraþröng, þar sem
heunar gætir lítiö. Beggja megin
árinnar er landiÖ vaxiÖ þéttum
birkiskógi, sem breiÖir sig yfir ár-
gljúfrin. VerÖur árinnar því ekki
vart fyr en komiÖ er fast aÖ henni
og ekki er hún breiðari en það, að
litið vantar til að léttir menn gætu
stokkið yfir hana. Heita þessir
gljúfraskorningar Stokkar. Þann-
ig aðskilur Hvítá hin fögru skóg-
arlönd Húsafells og Kalmanstungu.
Norðlingafljót hefir upptök sín
í noröurenda Langajökuls, en sam-
einast Hvitá við vestur enda Tung-
unnar. Er það þá búið að streyma
meÖ norðurjaðri Hallmundarhrauns
um 85—90 rasta veg. Norðlinga-
fljót er vel reitt á vöðum þegar
ekki eru vatnavextir, og ekki er mér
vitanlegt um nein slys eða mann-
tjón í sambandi við það. Saman-
stendur það af jökulvatni, 'berg-
vatni og nokkrum lækjum úr veiði-
vötnum á Arnarvatnsheiði. Vegna
þess hve ibergvatnsins gætir lítið
liggur það á ísurn alla vetra, þegar
um nokkur frost er að ræða. Þeg-
ar Norðlingafljót hefir kastað sér
í fang Hvítár, fer hún að hafa
hærra og láta meira yfir sér. Beygir
hún þá til útsuðurs fyrir vestur-
endann á Húsafellsskógi, en að
uorðan tekur við vestasti kafli Hall-
mundarhrauns, sem er í Gilsbakka-
landi. Tvö vöð voru talin fær úr
Húsafellsskógi til Gilsbakka,
Hundavað við Tungusporð, og
Oddavaö litlu neðar. Eru bæði
þau vöð aðeins fær séu engir vatna-
vextir, tsép eru þau og vond í botn.
Ekki er mér kunnugt um það, að
þar hafi orðið manntjón á síðustu
öld, en mjótt var á milli, er Björn
á Húsafelli síðar bóndi í Bæ bjarg-
aði iMagnúsi Símonarsyni frá
Reykjavöllum þar úr ánni. Magnús
var afi Magnúsar Arinbjarnarson-
ar lögfræðings i Reykjavík. Hest-
ur Magnúsar féll í miðri ánni, sem
var á miðjar síður og straumhörð
aö því skapi. Stökk Björn af hesti
sínum og greip Magnús og bar til
lands. Þótti það, sem hið mesta
þrekvirki, enda var Björn skjótur
til úrræða og karlmenni að burð-
um.
Fyrir neðan Oddavað fær Hvítá
fjórar ár í lið við sig: Kaldá,
Stuttá, Kiðá og Oddauppsprettur.
Alt eru þetta silfurtærar bergvatns-
ár, sem koma undan Húsafells-
skógi. Fleyta allar þessar ár næst-
um eins miklu vatni eins og Hvítá
hafði áður yfir að ráða. Vex nú
oflæti hennar og afl svo að engri
skepnu er hún fær á nálega 8 rasta
vegalengd. Brýst hún nú óðfluga
fram á fossum og flúðum og hevr-
ist hinn þungi niður hennar um
langa vegi. Eru það Halafoss og
Barnafoss, sem láta mest til sín
heyra. Fr það hið harða og háa
Hallmundarhraun, sem varnar
henni landgöngu. Þar á hrauninu
stóð þjóðskáldið Steingr. Thor-
steinsson er hann kvað þetta erindi
í Gilsbakkaljóðum: “Þei, þei, eg
heyrði harðann gný, sem hrynji
skriða um grundir. AÖ hraunsnös
yztu hratt eg sný, þar hyldjúpt flug
er undir. Sjá Hvxtá fram i fossi
brýst, úr fjallagljúfrum þröngum.
Og hvitfreydd, blágræn hart fram
gnýst i heljar klettagöngum.”
Smátt og smátt lægir áin ham-
farirnar og nokkru fyrir austan
Stór-Ás i Hálsasveit fer hún að slá
sér út á forotum.
Þessi vöð voru á Hvita meðfram
Hvítársiðu: Ásvað, nokkuð fyrir
austan Stór-Ás, Bjarnastaðavað,
neðan við Bjarnastaðatún, Snaga-
vaö, móts við Sámstaðafjárhús
Bja’rnavað. autan til við Háfell og
Fróðastaðavað, undan Fróðastoö-
um. Var það eitt vígt og voru sum-
ir óhultari um lif sitt á því vaði
fyrir þá helgi, sem á þvi hvoldi,
vígslunnar vegna. Þess utan var
þar dýpið jafnast og footninn best-
ur. Þar hefir ekki orðið manntjón,
mér vitanlega, á síðustu pld, en
nærri lá er Vigdísi í Deildartungu
varð bjargað þar úr ánni með litlu
lifsmarki. Var það um eða lxtlu
eftir 1S60. Vigdís varö siðar
nafnkend kona og margra barna
móðir, þar á rneðal stórbóndans
Jóns Hannessonar i Deildartungu.
Þegar kemur niður fyrir Klaffoss
er Sandholtsvað hið eina, sem telj-
andi er fært. FTafa þessi tvö síð-
asttöldu vöð haldist lítið breytt fra
ómunatíð. Rétt fyrir neöan Tvatig-
holtsvað rennur Þverá i Hvítá.
Kemur hún austan af Kjarrardal
og rennur meðfram Þverárhlíð og
um Stafholtstungur. Litlu neðar
kemur Norðurá í Hvitá. Renn
ur hún um Norðurárdal og Staf-
ár, sem hqr eru taldar Mýrasýslu þess, af slysin verða fyrir vöntun
megin. Það verða um þrjátiu ár, brúa og vöntun sundkunnáttu.
1880, sem
sem hafa fallið í Hvítá skamt áður
en hún leggur leið sína undir hina
nýju Hvítárbrú, og þess utan eru
Það var litlu eftir
Þorsteinn Magnússon bóndi a
Húsafelli hreifði því máli fyrstur
otahn oll gil stor og sma. Verður , manna> að nau8syn bæri ti, ag brúa
það heljar afl aldrex mælt ne metxð, | Hkrítá á Barnafossi. Nokkrir
sem oll þessi vatnsfoll hafa yfir að j bændur studdu strax þessa .
raða meðan þau eru að kasta ser stungu Þorsteins> svo sem Þor.
fram af flughaum bergstollum og
flýta sér öll til hins mikla hafs;
eins og þau eigi lifið að leysa. Og
þótt af þeim sé mesti asinn er þau
falla hér fram undir hinni miklu
brú, þá er það víst, að við þeim
stenst ekkert hrákasmíði.
Það yrði of langt mál að rekja
hér allar þær slysasögur,
standa í sambandi við allar ár þess-
a héraðs. Vil eg þó geta um
nokkra atburði. ÁriÖ 1841 reið
Árni Einarsson bóndi í Kalmanns-
tungu frá Rauðsgilsrétt og ætlaði
yfir Hvítá á Bjarnavaði. Mágur
hans Jón hreppstjóri Kristjánsson
á Kjalvararstöðum reið með honum
að vaðinu. Áin var í vexti og
stóðst ekki hesturinn straumþung-
ann og hraktist af vaðinu í iðu-
kastið. Þar druknaði Árni. Var
hann einn af stórmannlegustu
bændum þessa héraðs.—Hann dó
frá konu og 8 ungum börnum, að
eins 32 ára að aldri. Meðal foræðra
hans voru þeir Halldór sýslumaður
i Höfn og Magnús á Hrafnabjörg-
um. Sonur Árna var Þorsteinn
smiður á Flofstöðum i Hálsasveit,
faðir Áma smiðs á Brennistöðum
í Flókadal. Fjöldi fólks er frá
Áma komið, bæði hér á landi og i
Ameríku. Þennan dag, sem Árni
fórst i ánni reið á því sama vaði
kvenmaður, sem Kristín hét, Páls-
dóttir. Hefir hennar víða verið
getið sakir áræðis og afls. Það fór
á sömuleið fyrir henni að hestin-
um kastaði fram í strenginn, en
fax
| svo sem|
steinn Árnason á Hofsstöðum og
Jón íStóra-Ási, bróðir Þorsteins á
Húsafelli. Með því að fá þar brú,
fríuðust menn við að tefla lífi sinu
í hættu á hálfófæmm vöðum, eins
og raun gaf vitni, að áður hafði
oft verið gjört. Á brúnni gátu
menn líka rekið fénað sinn bæði til
sem afréttar á vorum og heim á haust-
um, sem að öðrum kosti varð að
reka yfir 4 ár, Kaldá, Geitá, Hvítá
og Norðlingafljót. Öll þessi vatns-
föll gátu orðið ófær í haustrign-
ingum. Margir voru andstæðir
þessari forúarhugmynd í fyrstu,
meðfram vegna þess, að fólk hafði
heyrt þjóðsöguna um Hraunsár-
foömin, sem áttu að hafa fallið í
Hvitá út af steinboganum, sem var
yfir ána á fossinum. Sagan sagði
að móðir barnanna hefði þá látið
höggva bogann niður og Iagt það á
að þar skyldi enginn maður komast
lifs yfir, um aldur og æfi. Það
gaf álagatrúnni nýtt líf, atvik, sem
skeði við fossinn í lok 18. aldar.
Það var þá í miklum vetrarharð-
indum, að ísspöng kom á gljúfrið
við fossinn, er það þó næsta fá-
títt, og aldrei tollir ís á Hvítá degi
lengur alla leið frá Húsafelli og
niður fyrir Hvitársíðu. Veldur
þvi kaldavermslan. Vinnumaður
frá Gilsbakka átti leið yfir ána.
Datt honum þá í hug, að sýna að
álög Hraunsárkonunnar væru að
engu orðin, með því að fara yfir
ána á ísspöng þessari, en óðara en
holtstungur. Er hún meiri að vexti
en Þverá og auðugri að frjoefnum.
en ekki eins veiðisæl, eru þar þo
allmargir veiðihyljir.
Sunanmegin koma Reykjadalsa
um Reykholtsdal, Geirsá og Flóka-
dalsá um Flókadal og Grimsá um
Lundareykjadal. Ekki eru þær ár
líkt því eins veiðisælar, sem þær
jafnsnemma gat hún gripið i
hestsins foæði með höndum
munni og svam hún þannig til
lands nær dauða en lífi. Á þessum
árum druknaði karlmaður og kven-
maður á Ásvaði. Féll stúlkan í
ána, en maðurinn, sem var'hraust-
ur með afbrigðum, stökk af hesti
sinum, gat gripið í stúlkuna og ætl-
aði að bera hana til lands. Var
það lengi sem ekki mátti milli sjá,
hvort betur mætti, orka mannsins
eða hinn stríði straumur, en að
lokum kastaði straumurinn þeim
fram og fórust þau bæði. Fleira
fólk var í förinni, sem varð þessi
atburður ógleymanlegur. 1850 fórst
Samson foóndi á Rauðsgili á Bjarna-
vaði og'Þórðúr Einarsson á Auðs-
stöðum um líkt leiti. Þorsteinn
Þiðriksson á Hurðarbaki fórst i
Hvítá 1859. Auk þessara voru
aðrir hætt komnir, svo sem Árni
bóndi í Hvammi, sem flaut lengi
ofan á, á reiðhesti sínum daúðum.
Drukknaði hesturinn á sundi. Rak
þá upp á eyri í ánni og komst Árni
lífs af. Hann var föðurbróðir
Hjartar Þórðarsonar hins fræga
rafurmagnsfræðings í Chicago. Eg
hefi hripað upp, eftir minni, tölu
þeirra manna, sem fárist hafa í
Hvitá á síðasta mannsaldri, og
aðrar ár héraðsins, er í Hvitá
renna. í Norðúra hafa faxist /
menn, í Þverá 6 menn, i Gilsbakka-
gil 2 menn. Mýrasýslu megin alls
13 menn. í Kiðá hja Husafelli x
maður, í Ásgil 1 maður, í Reykja-
dalsá 4 menn í Geirá 1 maður, 5
Flókadalsá 4 menn, i Grímsá 3
menn. Borgarfjarðarsýslu megin
14 menn. Stórtækust er þó Hvíta
sjálf. í henni hafa farist 10 menn
af hestum, 1 maður um ís, 6 menn
af ferjum, 6 menn i sambandi við
veiðiskap og að siðustu 4 eða 5
menn, sem að líkindum hafa drekt
sér af yfirlögðu ráði. Koma þá
eða 28 í hlut Hvítár einnar.
Þetta hefir alt skeð á siðastliðnum
go—go árum. Hvað myndi þá,
væru allir taldir, sem áin hefii
grandað frá landnámstíð.
Nú eru liðin 38 ár síðan fyrsta
brúin var bygð hér í Borgarfirði;
var það brúin á Barnafossi. 35 ár
liðin síðan Hvítá var forúuð á Klaf-
fossi; 16 ár síðan Norðurá var
búuð á Haugahyl og litlu síðar var
Þverá brúuð hjá Lundum, er það
steinbogabrú. Þá er hengxbru a
Örnólfsdalsá hjá Norðtungu. Þess
er vert að geta, að engin slys hafa
borið að hönduxn í þessum ám sxð-
an brýrnar kom, og engin slys urðu
við byggingu þessara brúa önnur
en það, að einn maður , fórst í
NorSurá, er var þar við brúarsmíði
og annar féll þar í ána, sem góður
sundmaður gat bjargað.
Það er vöntun brúa og vöntun
sundkunnáttu, sem átt hefir mest-
an þátt í þessum mörgu stysum
Þar sem Norðurarbruin stendur
var það sem Stykkishólmspóstur-
inn Árni Jónsson á Flóðatanga
druknaði um ís á vorleysingum, og
þar sem Þverárbrúin stendur var
það sem merkisbóndinn Ásgexr
Finnbogason drukknaði um ís. Þar
sem hin nýja Hvitarbru nu stendxxr
var það sem Kristjan bondi 1 Valla-
koti drukknaði af ferju ásamt Tóni
syni sínurn, voru þeir á leið norður
yfij- ána. Var Kristján afi Sigurð-
ar Féldsted bónda x Ferjukoti.
Þetta litla yfirlit er gott dæmi
hann steig á spöngina féll hún nið-
ur og maðurinn með. Varð það
°f> i hans bani. Þóttist fólk þá sjá, að
ekki væri það neitt hégómamál meö
áhrif álaganna. Þegar brúarmálið
kom á dagsskrá voru það ýmsir
eldri menn, sem þótti þetta mesta
gjörræði og spáðu því, að slíkt
gengi aldrei slysalaust að brúa ána.
Sámt héldu forgöngumennimir
málinu vakandi og eftir að séra
Guðmundur . Helgason kom að
Reykholti varð hann einn bezti
stuðningsmaður þessa máls. Komst
það í framkvæmd, að áin var brú-
uð fyrir fjárframlag frá mönnurn
úr Hálsasveit og Reykholtsdal, sem
J>á voru ný-búnir að kaupa afrétt
á Arnarvatnsheiði. Þá voru menn
ekki að senda alþingi bænarbréf
um fjárstyrk. Einar Guðmunds-,
son, foóndi á Hraunum i Fljótum
kom forúnni á með aðstoð Árna
Þorsteinssonar, sem nú er bóndi á
hið mesta þing og alveg ómissandi.
verkið fljótt og slysalaust. Var
þetta fyrsta brú, sem bygð var á
Suðurlandi. Ölfusárbrúin kom ári
síðar. Vegna þess a Barnafossbrú-
in var bygð fyrir fjárframlag fárra
manna, sem voru hér brautryðj-
endur í brúagerð, þá er vel þess
Vert að geta þess hér.
Þegar brúin var komin á Bama-
foss, viðurkendi það hver maður,
er hennar hafði' not, að hún væri
hið mesta þing oð alveg ómissandi.
Vöknuðu menn þá alment til með-
vitundar um það, hve brýn nauð-
syn væri að fá brýr og vegi. Nú
eru brýrnar sannnefnd óskaböm
allra Islendinga, sem í sveitum foúa,
og nýtt gleðiefni er það í hvert
sinn, sem ný forú bætist í tölu hinna
eldri. Nú er það Ijóst hverjum
manni, að fyrir brýr og vegi er
margt framkvæmanlegt, sem að
öðrum kosti er ókleift. Og hve
mörgum slysum brýrnar bægja frá
mönnum og málleysingjum, það
verður aldrei með tölum talið.
Þrátt fyrir alla hina miklu kosti
Hvitár, sem eg hefi áður talið, þá
hefir hún líka alt frá landnámstið,
verið meinvættur þessa héraðs.
Hún hefir verið háð þeim örlög-
um að vinna ótal hermdarverk.
Nú getur hún farið að syngja þeim
mönnum lof um aldur og æfi, sem
hafa leyst hana frá þeim þungu ör-
lögum. Það eru brúarsmiðir og
sundkennarar, sem fyrstir manna
eiga þann lofsöng með réttu.
VTð Borgfirðingar höfum mik-
ið að þakka öllum þeim, sem stuðl-
að hafa að framkvæmd brúarmáls-
ins; er þetta mikla mannvirki bæði
gagn og prýði þessa héraðs. Eru
það jafnt þeir, sem hafa lagt fram
vit, fé eða vinnu, sem þakkirnar
eiga. Og síst ætti að gleymast
þakklætið til hins algóða og mikla
máttar, sem gefið hefir mönnum
vit og krafta til þess að fram-
kvæma þetta stórvirki og sem hefir
verndað þá frá öllum slysum í sam-
bandi við það.........
Þá sný eg mér aftur að héraðs-
fréttum smáum og stórum og
flökti þá með hugann úr einum
stað í annan í þeirri fréttaleit. Hið
stóra mál um virkjun Andakilsár-
foss, er nú um stund lagst í þagn-
argildi. Hafa héraðsbúar í svo
mörg horn að líta, að margar fram-
kvæmdir verða að bíða eftir næstu
kynslóð og meðal þess verður að
ASHDOWN’S
fyrir jólagjafir
2
Mikið úrval af þarflegum hlutum til jólagjafa,
fvrir alla i fjölskyldunni.
Leikföng fyrir börnin
Mikið úrval af leikföngum, nýjum og betri tegundum—
leikföng, sem endast vel.
RAFMAGNS STRAUJÁRN
RAFMAGNS TOASTERS
RAFMAGNS PERCOLATOR
RAEMAGNS ÞVOTTAVÉLAR
RAFMAGNS GÓLF POLISHER
RAFMAGNS ELDAVÉLAR
RAFMAGNS LAMPAR
KISTUR og TÖSKUR
BOX FYRIR KVENHATTA
TÖSKUR FYRIR KJÓLA
THERMOS FLÖSKUR í HITAGEYMIR
Skautar og það, sem þeim tilheyrir—-Peysur
Hockey Sticks—Hneptar Peysur—Byssur—Riflar
Skotfæri—Smíðatóla Kistur ög Smíðabekkir
Vasahnífar og Rökunar Áhöld—Hnífapör
Silfur Varningur og Cut Glass
Öryggis rakhnífar og Burstar.
The J. H. Ashdown Hardware
Company, Limited
MAIN STREET
WINNIPEG
líkindum virkjun fossanna. Nú er
samt að vakna áhugi hjá ýmsum
bændum hér, aS virkja ár og læki,
sem hafa sæmileg skityrði til þess.
Tveir foændur í Borgarf jarðarsýslu
eru foúnir að koma því í fram-
kvæmd. Eru það Bjöm Lárusson
bóndi á Ósi i Skilmannahreppi,
sonur Lárusar Björnssonar frá
Hóli í Lundareykjadal og Kolbeinn
Guðmundsson í Stórási, sonur
Guðmundar Sigurðssonar á Kols-
stöðum. Hefir Björn tekið lækinn
sem fossar fram af bakkanum, er
bærinn stendur á. Er það vatn
helst til litið og nægir heimilinu
tæplega til, suðu og ljósa. Kolbeinn
hefir veitt heim læk úr Áslaugum
og fullnægir rafstöð hans heimil-
inu til allra heimilisnota hvað hita,
ljós og suðu snertir. Er þar nú
ekki einungis uppljómað hvert her-
bergi i bæjarhúsum, heldur lika
nokkuð af útihúsum. Kostaði upp-
sett 6-7 þúsund kr. Á nokkrum
fleiri stöðum eru talin góð skilyrði
til rafvirkjunar, svo sem Húsa-
felli og Kalmannstungu, þar sem
kaldavermsluárnar eru jafnþýðar í
vetrarhörkum og sumarhitum.
Eg gat þess í síðasta bréfi, að
Jón Þorbergsson á Bessastöðum
hefði keypt bæ í Bæjarsveit og
flytti þangað í vor. En þetta breytt-
ist. Þegar Jón hafði gert þessi
kaup stóð honum til boða Laxa-
mýri í Þingeyjarsýslu. Hann er
þaðan úr sýslunni upprunninn og
kaus hann heldur að ná því höfuð-
bóli, sem er svo víðfrægt fyrir hin
mörgu hlunnindi, en sem að sögn
ekki hefir verið ræktað með eins
miklum myndarlforag hin síðustu
ár eins og í tið gamla Sigurjóns.
Samt eru þar stór og vönduð ifoúð-
arhús en hinn mikli bær horfinn,
sem Finnbogi Hljálmarsson lýsir
i sínum skemtilegu minningum
frá þeim slóðum, er Lögberg flutti.
En þótt hinn forni bær sé horfinn
frá Laxamýri, þá er þar enn þá
yfir dyrum útskurSurinn frægi,
þar sem æðarkollan lúrir við eggin
sín. Annars ætti eg ekki að blanda
mér inn í það að segja fréttir úr
Þingeyjarsýslu, sem eg hefi að eins
séð í anda. Sný því hið bráðasta
heim í átthaga mína.
I hið umsamda kaup Jóns Þor-
bergssonar á Bæ, gengu bræður
tveir, Guðmundur og Þórður Jóns-
synir Helgasonar frá Króki í
Norðurárdal. Var sá Jón Helga-
son föðurbróðir Jósafats ættfræð-
ings. Kom Guðmundur vestan
frá Ameríku síðastliðið vor.
Um hina væntanlegu Þingvalla-
hátíð 1930 er nú bæði hugsað og
talað. Á síðustu sýslufundum var
það mál til meðferðar og talsvert
um það talað. Er þaö í ráði að
hver sýsla landsins hafi afmarkað
svæði fyrir tjöld sín og innan 'þess
svæðis hafi aftur hver hreppur af-
markað svæði fyrir sín tjöld. Eigi
svo hver sýsla eitt gestatjald á sin-
um reit. Þetta fyrirkomulag gæti
gjört ykkur Ameríkumönnum hæg-
ara fyrir að finna forna vini.
Annars er nógur tími til stefnu að
skrifa nánar siðar hvað gjörist í
þeim efnum, og margt getur breyst
til þess mikla dags, sém ýmsir eru
farnir að hlakka til og fleiri en þá
verða á lifi. En allir óska þess, að
sá meiningamunur, sem orðinn er
um það mál vestan hafs, verði þá
gleymdur og grafinn og Vestmenn
geti sem flestir fengið að líta ætt-
jörðina með sameinuðum hug og
hjörtum. Þegar eg er kominn með
hugann vestur yfir hafið sé eg ykk-
ur í anda, bæði karla og konur, sem
eg þekti fyrir fleiri tugum ára og
mér finst þið allir óbreyttir frá
því er eg sá ykkur síðast og eg hefi
beztu sannanir fyrir því, að ætt-
jarðarást ykkar er enn óbreytt. Það
sannar bezt allur hlýleikinn, sem
frá ykkur andar í ýmsum myndum.
Á eg þar sérstaklega við ykkar vin-
samlegu bréf. Það er ánægjulegt
að sjá það af bréfum ykkar öldr-
uðu manna, sem eigið nú sjö og
átta áratugi að baki, að það er eins
og þið hafið flutt ísland með ykk-
ur vestur yfir hafið og haft það
fyrir augum alla daga, svo vel
kunnið þið skil á öllu hér.
í mínu síðasta bréfi minnist eg
með nafni aðeins á einn vina minna,
sem sendi mér trjásprota í vor. Eg
hefi nú sent honum linu og sagt hon-
um frá ,því hver vel þeir spruttu í
sumar í hinni íslenzku mold. En
nú var eg að meðtaka bréf frá
þessum góða manni, sem er nýr
vottur um ást hans á hinni gömlu
móðurmold.
Bréfið er tilkynning um það, að
hann sendi mér trjá- og blómafræ,
og merkilega nákvæma lýsing
hvernig með það skuli fara í sáö-
reitum. Pakkinn, sem fræið er í,
hefir orðið viðskila við bréfið og
er enn ókominn, en kemur vonandi
bráðum. Þessi sending hefir vak-
ið hina mestu von og gleði meðal
alls míns fólks, sem er svo hjart-
anlega hrifið af ræktun trjáa og
blóma. Nú sendum við öll, trjá-
og iblómavininum, hina beztu
kveðju með þökkum fyrir fræið,
sem við teljum vist að komi til
skila. Verður alt gert til þess að
veita því þá þjónustu, sem er sam-
kvæm fyrirsögn gefandans, sem alt
mitt fólk er nú að lofa fyrir send-
ingu þessa.
Nú er nokkur lasleiki að byrja
hér um þessa bygð, svo sem slæm
kvefsótt, sem sumir nefna innflú-
ensu og mislinga hefir Hka orðið
hér vart. Er nú margt fólk hér i
efri sveitum héraðsins, sem ekki
hefir fengið mislinga og gætu þeir
því orðið hættulegir, ef þeir ná út-
breiðslu.
Nokkuð hefir látist hér af nafn-
kendu fólki frá því er eg skrifaði
síðast, skal þá nokkurra manna
minst.
Ólafur Davíðsson stórbóndi á
Hvítárvöllum lézt i júní mánuði.
Var skorinn upp í Reykjavik við
innvortis meinsemd, og dó viku
siðar. Hann var 70 ára að aldri,
og hraustur og unglegur þar til í
vor að hann kendi þess sjúkleika
sem varð hans bani. Hann átti 9
börn á lífi uppkomin og mannvæn-
leg.
Bjarni Pétursson hreppstjóri á
Grund í Skorradal lést í ágúst mán-
uði. Hann var sömuleiðis skorinn
upp við meinsemd i maga, en dó
strax eftir uppskurðinn. Hann
var hinn mesti fyrirmyndar bóndi
og héimili hans orðlagt fyrir snyrti-
brag og gestrisni. Hann átti 3
uppkomin Ibörn, Kristinu, Pétur
og Guðrúnu. Þau eru öll heima.
Bjami var 59 ára gamall. Um sama
leiti dó Hallbera systir Bjarna. Var
hún kona Ólafs Stejxhensen. Hafa
þau búið í Reykjavík síðustu ára-
tugi. Helga Jakobsdóttir kona
Guðmundar Bjamasonar á Hæli
í Flókadal lézt eftir barnsburð í
Síðastliðnum mánuði. Hún var
dóttir Jaköbs á Varmalæk. Var
hún ein meðal skörulegustu og
myndarlegustu konum þessa hér-
aðs. Þar á Hæli var bygt mjög
stórt og vandað ibúðarhús í sumar
og bar það saman, að hin myndar-
lega húsfreyja var látin þegar hús-
ið var til reiðu. Var það öllum
hrygðarefni, því konan var hverj-
um manni kær, seni hafði af henni
nokkur kynni.
öllu þessu fólki fylgdi hið mesta
fjölmenni til grafa, víðsvegar úr
nærliggjandi bygðum. Er nú hlut-
taka fólks við slík tækifæri inni-
legri en áður var. Samúðarmerki
koma víðsvegar að, ýmist mefi
krönsum eða minnisspjöldum um
hinn látna vin, og alt er með meiri
snyrtimensku og menningarbrag
við jarðarfarir heldur en var hér
tíðast fyrir nokkrum árum. Meðal
annars er nú aldrei flutt lík um
þverbak á hesti, sem aldrei þótti
nema hið hörmulegasta úrræði,
þrátt fyrir margra alda vana. Þá
er líka horfið hér frá því að fylla
grafrr í viðurvist vina og vanda-
manna. í þess stað snýr söfnuður-
inn aftur til kirkju og hlýðir þar
á söng samæfðra manna.
Þá verður nú þessu brefi lokið.
Það skýtur ekki fleiru fram í hug-
ann þessa stundina, sem vert sé að
j skrifa, er þó fæst sagt sem ýmsa i
I fjarlægðinni fýsir að heyra.
j Að síðustu bið eg vkkur að fvr-
i irgefa þessar línur. Kveð eg ykk-
i ur alla með beztu óskum um góða
' framtíð.
Ykkar með vinsemd,
Kr. Þ.
SKRÍTEINI FYRIR SJÁLFSTÆÐI.
Samningur við HveitisamlagiS, er skírteini bóndans í Canada fyrir sjálfstæði lians.
Fyrir aðgerðir Hveitisamlagsins hefir hann nú í fyrsta sinni full umráð sinna eigm
eigna, fær um að mæta hvaða stórgróSafélagi sem er, þó voldugt sé, sem jafninga sín-
um, og getur nú loksins selt uppskeru sína á skynsamlegan og hagkvæman hátt.
J>aJJ, sem fyrir fimm árwn mátti heita of dirfskufull tilraun. er nú orðiiJ að leru-
leika, sem hefir stórkostleg áhrif á sölu korntegunda í heiminum, sérstaklega viðskiftin í
Canada; mesta samvinnu-fyrirtœki, sem nokkurs staðar hefir átt sér stað. ÞaS er nokk-
uð til að vera stoltur af, ekki aSeins fyrir hændurna í Canada, heldur í öllum löndum, að
þessum stórkostlega samvinnufélagsskap hefir verið komiS á fót og er að öllu leyti stjórn-
að af bændunum sjálfum.
Á 'þeim fimm árum, sem Hveitisamlagið hefir verið starfandi, liefir þsð selt fyrir
bændurna í Vestur-Canada meir en sjö hundruð og fimtíu miljónir mæla af öllum korn-
tegundum, og í gegn um þess hendur hafa farið meir en biljón 0g hundrað miljónir dala.
HveitisamlagiS hefir byrjað nýtt tímabil, hvað snertir samninga við bændurna uny að
höndla hveiti þeirra, með'meiri yfirráSum yfir uppskerunni, hefir samið um miljomr
ekra meir en þegar það byrjaði og hefir yfir fjórtán hundruð kornhlöður í sveitunum
víðsvegar og ellefu afar-stórar kornlilöður á endastöðvunum, sem til samans taka meira
en áttatíu miljónir mæla* Til þessa og annars slíks hafa Samlagsbændur yarið einum
tuttugu miljónum dala. Umsetning Hveitisamslagsins eykst sórkostlega ár frá ari.
KornhlöSur þess eru nú allstaðar þar sem þeirra er mest þörf og þess verSur ekkýlangt að
bíða, að þaS hafi kornhlöður á svo að segja hverri járriforautarstöð, á öllu því svæði 1
Vestur-Canada, þar sem kornrækt er stunduð.
Þar sem Samlagið hefir nú komist í fast horf, þá eru ekki meiri líkur til að bœndurn-
ir í Vestur-Canada gefi frá sér yfirráðin yfir uppskeru sinni, heldur en þejr kasti frásér
sínum nýtízku-jarðyrkjuverkfœrum og taki upp aftur gömlu og úreltu áhöldin., Því er
þó ekki að neita, að nokkur vafi gat leikið á hvermg bændurnir kynnu að líta á málið,
ef hveitiv'erSið vrði lágt, þegar að því kom að endurnýja samningana. Þessi reynslu-
tími kom í síðastliðnum ágústmánuði, og reynslan hefir ótvíræðlega sannað, að þeir höfðu
rétt fyrir sér, sem mesta trú höfðu á sjálfstæði og dómgreind bændanna í Y estur-Canada.
Þegar hveitiverðið féll í ágústmánuði, komu samningarnir undirskrifaðir af bændunum
hundruðum og þúsundum saman á allar skriftofur Hveitisamlagsins, 0g haiði það sín
góðu árhrif á markaSsverðiS.
Eitt af því, sem mjög mikið hefir hjálpað bændum til að byggja upp og efla þennan
félagsskap, er sá mikli stuðningur, sem þetta miklu samvinnu fvrirtæki hefir notiS hjá
verzlunarmönnum og f jármálamönnum vfirleitt, alstaðar i Y estur-Canada. Slíkir menn
sjá og v.iSurkenna, að HveitisamlagiS hafi stórlega bætt f járhag bændanna og eflt samtök
þeirra og kjark og góðu vonir og þaS ekki sízt, nu í haust, þegar frostiS vann bændunum
svo ómetanlegt tjón.
Þeir, sem liveiti vort kaupa í öðrum löndum, líta nú á Hveitisamlagið í Canada með
meiri vinsemd og gleggra skilningi heldur en áður, Þeir skilja, aS það kemur í veg fyrir
vafasamt og óholt gróðabrall og gerir verðiS stöðugra og jafnara og tryggir framleiS-
andanum liæfilega borgun fyrir vinnu sína, án þess að verðið sé óhæfilega hátt fvrir
þann, sem kaupa þarf.
Rveitisamlagið er öllum bœndum í Vestur-Canada til gagns, sem hveiti rækta, en
sérstaklega þeim, sem hafa komið því á fót, og $em fyrir það hafa fengið ábyggilegt skír-
teini fyrir sjádfstæði sem bændur og sem hér cftir ætla sjálfir að gæta eigin hagsmuna.
Manitoba Wheat Pool. Saskatchewan Wheat Pool. Alberta YYTheat Pool,
YYJinnipeg, Manitoba. Regina, Saskatchewan. Calgary, Alberta.
THE CANADIAN CO-OPERATIVE WHEAT PRODUCERS LIMITED.