Lögberg - 20.12.1928, Side 5

Lögberg - 20.12.1928, Side 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN 20. DESEMBER, 1928. Bls. 13. samar árstiöir, fylt þá fæðu og hjörtu þeirra fögnuði, en á jólun- um snýr allur þorri manna bakinu við honum. Þeir snúa sér að hé- góma, ofáti, svalli, spilamensku, dönsum, munaðarlífi og gefa sjálf- um sér þær gjafir, sem hann hefði átt að fá. Við getum á þessari hátíð í anda Ómars og Andrésar og Þorvaldar reynt að ná í alt, sem við mögulega getum án þess að hugsa um hann, sem þessi hátið er tileinkuS, um verk hans og hinar mörgu miljónir smælingja, sem hann hefir falið hinum kristna heimi á hendur að uppfræða um sannan kristindóm. Eða við getum haldið hátíðina i anda Ahmeds og reynt að stafa fá- einum Ijósgeislum inn í líf annara og á þann hátt fetað í fótspor hans, sem kom í tieiminn, ekki til að láta sér þjóna, heldur til þess að þjóna öðrum og gefa líf sitt til lausnar- gjalds fyrir marga. Hinn fyrsti jólasöngur Þó að allir mentamenn viti að Jesús hafi aldrei fæðst 25. desem- ber, heldur á öðrum tima ársins, þá er það samt sá dagur, sem kaþólska ikirkjan hefir tiltekið handa fjöld- anum og sem almennu mótmælenda kirkjumar halda með henni í minn- ingu um þá beztu gjöf, sem hinn elskuríki himnafaðir hefir nokkurn tima sent þessari syndumspiltu jörð—sem sé hinn eingetna Son hans—til þess að hver, sem á hann trúir ekki glatist, heldur hafi eilíf lif. Höfum við ekki oft óskað þess að við hefðum getað verið með hirðunum þegar englarnir sungu: “Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefir velþólknun á.” Þú og eg getum eytt allri æfinni til þess að safna auðæfum, sölsað undir okkur alt, sem við getum lagt hönd okkar á, til að svala fikn og fýsnum okkar, og vSð getum haft töluvert um hönd, þegar við náum brautarenda og verðutn að skilja það alt eftir eins og Andrés nafn undir himninum, er menn kunna að nefna, er oss sé ætlað fyrir hólpnum að verða.” Ef við lærum ekki þann mikla sannleika á þessari hátið, þá mun hún, hvað okkur áhrærir, verða haldin til einskis. Því að í Kristi býr öll fylling guðdómsins likam- lega, í honum búa allir fjársjóðir vizku og spelki, alt vald á himni og jörðu er honum gefið, svo að það er mjög svo auðskilið að hvorki nokkurstaðar getur manni liðið betur en einmitt í samfélagl við hann. En það bezta af því öllu er að hann býður þér og mér að koma til sín. Hlustið á boð hans: “Komið til min allir þér, sem erfiðið og þunga eruð hlaðnir, og eg mun veita yður hvild. Takið á yður mitt ok og lærið af mér, þvi að eg er hógvær og af hjarta lítil- látur, og þá skuluð þér finna sál- um yðar hvíld; því að mitt ok er inndælt og byrði mín létt.” Hvers vegna ættum við að láta það dragast lengur að koma? Eig- um við ekki að fela okkur honum á þessari hátið og njóta blessunar hans það sem eftir er æfinnar? Davíð Guðbrandsson. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIM I llll IIIIIIIMIII llllll III lllllllllllll■■^IIIIIIIIIH—IWWIIIIIIIIIWIIIIIWIIIIIIIIIIIIIIII Messuboð.—Eg- undirskrifaður flyt guðsþjónustu á í sl. sunnu- daginn þann 23. desember, kl. 2 e. h., í Marietta, Wash., og í Church of our Bedeemer, Pr. Edward og 8th Ave. í Vancouver, B.C., á jóla- daginn (þriðjudaginn) 2ð. desem- ber, kl. 3 e. h., og er óskað eftir, að íslendingar sæki báðar þessar íslenzku guðsþjónustur sem allra flestir, því það verður reynt að gjöra þessar guðsþjónustur eins fullkomnar og mögulegt er. Virðingarfylst, Jóhannes Sveinsson, cand. theol. Success Business College. Þrjú hundruð extíu og einn stú- denta, sem útskrifast hafa af Sccess Business College í Winni- gamli; þvi að ekki forum við með ipeír, tóku á móti skírteinum, á neitt heðan. Aftur verðum við að |Samkomu, sem fyrir skömmu var beina' að okkur sjálfum þeirri mik- ! haldin í Young United Church. ilvægu spurningu, sem Kristur einu jVoru þar fjöldi stúdenta saman sinni beindi að lærisveinum sínum: komnir og vinir þeirra. Mr. Dun- “Hvað mun það stoða manninn, jcan Cameron stjórnaði samkom- þótt hann eignist allan heiminn, en ^unni og Hon. R. A. Hoey hélt að- fyrirgjöri sálu sinni? Eða hvaða alræðuna, en Rev. R. H. Bell, D.D. endurgjald mutði maður gefa fyrir afhenti skírteinim Því að Manns-Sonur- I Forset? sko ans’Mr' ?• f- Ferfn‘ son, skyrði fra þvi, að siðan skol- inn var stofnaður 190€, í ágúst- sálu sinni? inn mun koma í dýrð Föður síns með englum smum og þa mun mánuði> ,hafi allg innritast 1 hann hann gjalda serhverjum eftir ^,552 rtemendur, og hafði hann breytni hans.” , þar með sér fyrsta stúdentinn og Hver getur jafnast á við Jesúm þann síðasta. Er nú þetta fólk frá Nazaret? 'Hann finnur sína dreift víðsvegar, en alt er það meðal allra þjóða undir sólunni og þakklátt fyrir þá fræðslu, sem gjörir úr þeim nýja menn. Hann það hlaut á Success Business veitir þeim nýtt hugarfar, bless- College. unarríkara og friðsælla líf en nokk- ur annar getur. Hann er friður allra þeirra, sem leita hans. Getum við á þessari hátíð eða hvaða tíma ársins sem er sungið um ljúfara nafn en hans? Nokkuð sérstakt. Kaupið jólagjafir yðar hér. Dálítið öðruvísi — Dálítið betra. Mikið úrval af fallegum lágum skóm af öllum litum. Til að selja alt, sem vér höfum af þeim, höfum vér sett verðið aðeins 95c. Viðeigandi sokkar við skóna yðar, $1.35 og $1.65. Romeo og Opera skór fyrir karlmenn, svartir og brúnir kid skór. Vanaverð $3.75. Til að selja þá alla, seljum vér þá fyrir $2.95. Vér óskum yður öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Állae Slioe Store Ltd. 267 Portage Avenue Þriðju dyr vestur frá Dingwalls. Sími: 28 237 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin lllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliill Þakkarávarp. Okkar alúðarfylsta þakklæti eiga línur þessar að færa öllum þeim, nær og fjær, sem á einn eða ann- an hátt hafa auðsýnt okkur kær- leika og hjálpsemi við fráfall son- ar okkar, Þorleifs Ingimars Bjarnasonar, sem druknaði í Win- nipegvatni 30. nóv. síðastl.; vild- um við sérílagi tilnefna þá Gunnar Helgason, Hallgrím Aust- mann, Helga Sigurðsson og Jón Baldvinsson, er gerðu alt sem unt var að gera, til að reyna að bjarga lífi drengsins, og sem síðar fundu lík hans. Einnig vildum við þakka öllum þeim, nágrönnum og öðrum, sem hjálpuðu og aðstoðuðu okk- ur jarðarfarardaginn og endra- nær, fýrir blómagjafir, hjálp og hlýleika allan. Sömulieðis viður- kennum við og þökkum þessar peningagjafir: Frá kvenfélaginu “Liljan” $25, Páli Sigurðssyni $5, James Page $5, Gísla Sigmunds- syni $5, Jóni Stefánssyni $2, Valla Johnson $3, Andrési Patrik $1 "ðg Magnússons fjölskyldu $5. — Fyrir þessar peningagjafir, hlý- hug og kærleika, ásamt hugð- næmum ljóðum, í té látið af ná- grönnum og öðrum, þökkum við af hrærðu hjarta og biðjum guð að launa. Steinunn Gíslad. Bjarnason. Eiríkur Bjarnason. Hnausa P. O., Man. Ohultur staður. Það er ekki gott að geyma verðmæt skjöl á heimilinu, eða skrifstofunni. Fyrir litla borg- un, getið þér fengið Safety Deposit Box innan við stálhurðir öryggisskápa vorra. Oss er ánægja að sýna yður þetta. Eini öruggi staöurinn fyrtr crföaskrár, bonds, stocks, eignaskjöl, ábyrgðarskjöl fjölskyldu, Bkrautmuni o. s. frv. The Royal Bank of Canada I (Sia LOW PRESSURE Refrigeration QUIET .. s LONG LIFE 8 8. LOW COST . \ Fullkomnasti kæliskápurinn Fullnægir gersamlega öllum þörfum yðar við geymslu á matvælum. Stærra kælirúm en alment gerist. Þarna helzt maturinn ferskur, daginn út og daginn inn, án nokk- urrar ónota fyrirhafnar. Enginn sparnaður meiri, en að hafa Welsback á heimilinu. Welsback kæliáhaldið má kaupa í heilu lagi, sem fagran húsmun, eða þá það sérskilið og setja það í kæliskáp þann, er þér þegar hafið. — Auðveld borgunarskilyrði. City Coal Company 411 PORTAGE AVE., WINNIPEG We take this opportunity of extending our most sincere thanks to all those who have, by their valued courtesies, contributed to our success. mt au $ov, #oob Jlealtþ anb Jíjapptnesð tþíð Cþrtðtmað 'The Reliable Home Furnishers' 492 Main St. Phone 86 667 “Ljúfasta nafn er lofum vér, Ljúfasta nafn í en^laher, Ljúfasta nafnið hjá oss ver Jesúg, sæti Jesús.” Blindur maður gekk dag nokk- urn að brú yfir stóran skurð í hinni sögulegu Lundúnaborg, staðnæmd- ist þar og las úr Biblíu sinni með hækkað letur fyrir þá, sem fram hjá gengu. MeSal þeirra voru þeir, sem gáfu honum skildinga þegar meðaumkvun þeirra vaknaði við að hlusta á þau andlegu gæði, sem hann veitti þeim úr bókinni. Maður nokkur var á heimleið- inn og fyrir forvitnis sakir nam hann staðar yzt í mannþyrpingunni utan um blinda manninn. Meðan hann stóð þar misti blindi maður- inn línuna og var hann þá að lesa í f jórða kap. Postulasögunnar. Með- an hann með~ hinum tilfinninga- næmu fingrum sínum reyndi aS ‘finna staðinn aftur, hélt hann á- fram að endurtaka seinustu setn- inguna: “Eigi er heldur annað 'nafn—eigi er heldur annað nafn.” Sumir brostu að vandræðum blinda mannsins; en þessi áheyr- andi gekk hugsi í burtu. Upp á síSkastið hafði hann sannfærst um að hann var syndari og hann hafði á ýmsan hátt reynt að finna huga sínum frið. En að fara 1 kirkju, gjöra heit og breyta til að nokkru leyti haföi ekki létt byrðina og sekt- ina af samvizku hans og ekki held- ur fært honum þann frið og þá á- nægju, sem hann þráði. Nú héldu orð aumingja bhnda mannsins áfram að hringja í eyrum hans: “Eigi er'heldur annað nafn ,_eigi er heldur annað nafn. Nóttin kom og hann lagðist út af, en ekki til þess að sofna. Að lok- um fór hann á fætur aftur, tók Biblíuna, fann versið og fór að lesa það alt fyrir sjálfan sig. “Æ/ ’hrópaði hann, “nú skil eg það! Eg skil það alt! Eg hefi reynt aö frelsa sjálfan mig af eigin rammleik, en það er skakt. Það er Jesús—það er Jesús einn, sem getur frelsað mig frá synd. Eg verð að mæna til hans af þeirri ástæðu, að “ekki er hjálpræðið í neinuni * öðrum, því að eigi er heldur annað I Vfl A U 6 L r Y S / I N G FRAMLEIÐANDASTJORN ÁLÖGULAUS VIÐSKIFTI \ central livestock co-operative limited Embættismenn: Stjórnendur: W. D. MacKay, form., Moose Jaw, Sask. Roy McPhail, Brandon, Man. A. B. Claypool, vara-form., Calgary, Alta. A. B. Haarstad, Bentley, Alta. I. Ingjaldson, Framkvæmdarstj. og fj.málarit. / P. E. Roblin, Govan, Sask. Union Stock Yards, St. Boniface, Man. SÖLUSTÖÐ FYRIR MANITOBA CO-OPERATIVE LIVE STOCK PRODUCERS limited Embættismenn: Stjórnendur: Roy McPhail, form., Brandon, Man. , J. W. Clarke, Elkhorn, Man. I. Ingjaldson, vara-form. og fjármálarit. L. Christie, Glenboro, Man. Union Stock Yards, St. Boniface, Man. J. W. Madge, Virden, Man. Dr. J. A. Munn, Carman, Man. W. J. Wicks, Dauphin, Man. SASKATCHEWAN LIVE STOCK CO-OPERATIVE MARKETING ASSOC. LTD. Embættismenn: Stjórnendur: W. D. MacKay, form., Delisle, Sask. A. H. Adamson, Fairlight, Sask. Olaf Olafson, vara-fórm., Mortlach, Sask. P. E. Roblin, Govan, Sask. A. MacCorquodale, 2 vara-form., Ceylon, Sask. Wm. Leask, Mercelin, Sask. Grant Thomson, fjármálarit., Moose Jaw, Sask. P. D. Eda, Melfort, Sask. THE ALBERTA CO-OPERATIVE LIVE STOCK PRODUCERS LIMITED Embættismenn; Stjórnendur: A. B. Claypool, form., Swalwell, Alta. Alex. Craig, Wembley, Alta. H. N. Stearns, vara-form., Innisfree, Alta. J. E. Evanson, Taber, Alta. A. B. Haarstad, 2. varaform., Bentley, Alta. J. W. May, Chigwell, Alta. V. K. Newnham, fjármálarit., Edmonton, Alta. Geo. Bevinton, Winterburn, Alta, Byggt á Samvinnugrundvelli Lýðrœðisfyrirkomulag BERST TIL FRAMSÓKNAR 1. Félagssamtök i eign og undir umráðum framleiðenda, skipulagt á samningagrundvelli við framleiðendur, samkvæmt samvinnu- félagslögunum, með fjörutíu þúsund meðlimum í Alberta, Saskatcnewap og Manitoba-fylkjum. 2. Markmið: Að koma öllum gripum til markaðar með samvinnuaðferð, og senda framleiðendum beint andvirði allra gripa er félags- skapurinn selur; enda sé andvirðið hæsta verð er fæst á opnum markaði, að frádregnum sölukostnaði. 3. Að vera reiðubúinn, með allsherjar samtökum, að selja slátur- eða aligripi hvar sem er i sambandsríkinu eða Bandaríkjunum með samvinnufélagsskap, bygðum á sama grundvelli. The Central Livestock Co-operative Limited hóf starfsemi sína á markaðnum i St. Boniface, 1. janúar 1928. Hér fylgir skýrsla, yfirlit yfir viðskiftastarfsemina fvagnfarmafjölda) borið saman við fjögur öflugustu félögin, fyrstu ellefu mánuði ársins 1928. % ist........... 2nd. (Central) . 3rd........... 4th........... 5*........... \ ér erum stoltir yfir viðgangi þessa félagsskapar, ekki mest yfir viðskiftamagninu, heldur frekar af þvi að skilja má á framleið- endum að þeir triia á samvinnuaðferðina við gripamarkaðssöluna, sem að þeirra áliti er bygð á heilbrigðu viðskiftakerfi. Vér vildum því skora á alla áhugasama framleiðendur, að inna ítarlegar eftir öllu í sambandi við félagsskapinn og aðferðina er samvinnukerfið styðst við, við gripasöluna. Vér leyfum oss að nota þetta tækifæri til þess aS óska öllum innilega gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Látið einkunnarorð yðar 1929 vera SAMVINNA! I. INGALDSON, Framkv^emdarstjóri. Jan. Feb. Mar. Apr. May June July Aug. Sept. Oct. Nov. Il8 69 67 44 70 70 200 365 370 t95 153 63 89 107 98 IOO 146 192 230 207 253 230 91 73 53 42 63 58 164 326 273 i74 99 179 142 118 105 97 98 113 97 65 i35 132 139 IOI 72 62 67 84 IOO 121 137 t34 125 A U G L 9 Y S I N G 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.