Lögberg - 20.12.1928, Blaðsíða 8
Bls. 16.
LÖGBERG FIMTUDAGINN 20. DESEMBER, 1928.
DANARFREGN.
Þann 30. nóv. síðastl. druknaði
nálægt heimili sínu í Hnausa-
bygð, unglingspiltur, Þorleifur
Ingimar að nafni, sonur Eiríks
Bjarnasonar bónda á Ekru í
Breiðuvík, og Steinunnar Gísla-
dóttur konu hans. Pilturinn var
að skauta á Winnipeg-vatni í
grend við heimili foreldra sinna,
en lenti út á ónýtan ís, 0g þrátt
fyrir allar björgunar tilraunir ná-
granna og annara, misti hann líf
sitt. Þorleifur heitinn var auga-
steinn foreldra sinna og mann-
vænlegur piltur. Var faðir hans
við fiskiveiðar norður á Winni-
peg-vatni, en móðirin heima með
barnahópinn. Foreldrar Þorleifs
heitins eru ættuð af Norðurlandi.
Er Eiríkur faðir hans ættaður frá
Læk á Skagaströnd í Húnavatns-
sýslu, en Steinunn kona hans frá
Reynistað í Skagafirði. Komu
þau hjón vestur um haf vorið
1920. Þorleifur var jarðsunginn
þann 7. des. af séra Sigurði ólafs-
syni. Fór fyrst fram kveðjuat-
höfn á heimilinu, og svo frá lút-
ersku kirkjunni í Riverton. Fjöl-
mentu frændur og vinir á báðum
stöðunum. S. 0.
CARLING’S
viðvíkjandi
NÝIR KRAFTAR FYRIR
GAMLA OG HRUMA.
Það fylgir ellinni, að taugarnar
veiklast og vöðvarnir verða ekki
eins stæltir og áður og lífsfjörið
gengur yfirleitt til þurðar. Fyrir
þá, sem þannig eru orðnir veik-
burða, er ekkert betra ráð, en að
nota Nuga-Tone, og eru áhrifin
stundum bara á fáeinum dögum,
alveg ótrúlega mikil. í þessu sam-
ibandi er eftirtektavert að lesa
það, sem Mr. James Milner, Wig-
gins, Miss., hefir að segja: “Eg
var orðinn kraftalítill og kjark-
Canada
Hvert sem er til að nota í húsum, eða í samkvæmum, eða
úti á strætunum. Vér höfum allskonar teg'undir af skó-
fatnaði, 0g vér skulum ábyrgjast að þér verðið ánægðir
með vörur vorar.
GLEÐILEG JOL
Nýlega brutust tveir menn mn
í smábúð eina vestarlega á Port-
age Ave. í Winnipeg. Þetta var
um miðja nótt og enginn var í
byggingunni, nema kona sem verzl-
a* þarna, og var hún sofandi í
herbergi út frá búðinni. Hún vakn-
aði við þruskið, þegar hurðin var
opnuð. Flestar konur mundu hafa
orðið hræddar og ráðþrota og það
mundu flestir karlmennirnir hafa
orðið líka, en þessi kona, Mrs. H.
E. Wynn heitir hún, gerði sér hægt
um hönd, fór á fætur, tók skamm-
byssu undan koddanum sínum og
fór svo fram í búðina, og sáu ræn-
igjarnir þá þann kostinn vænstan
að flýja sem fætur toguðu. Blað-
ið Winnipeg Tribune flytur mynd
af konunni og gerir myndin þessa
sögu skiljanlegri og sennilegri, en
hún mundi annars vera, því kon-
unni virðist alls ekki vera fisjað
saman.
En þó kona þessi sýndi mikið
hugrekki, iþá sýndi Madame A.
Blanc það ekki siður á laugar-
dagskveldið, þegar tveir vopnaðir
menn með grímur fyrir andlitun-
um, komu inn í búð hennar í St.
Charles. Þegar þeir komu inn,
var hún ein í búðinni og var að
síma. Þegar hún sá hvað um var
að vera, greip hún hestasvipu,
réðst að þessum tveimur mönn-
um og lamdi þá miskunnarlaust,
svo þeir hrökluðust út úr búðinni
og þóttust vist eiga fótum sínum
fjör að launa, og varð ekkert af
því, að Iþeir rændu nokkru þar.
Ekki segist maddaman haf tekið
nákvæmlega eftir þessum mönn-
um, en hún sé viss um, að annar
þeirra að minsta kosti beri fyrst
um sinn merki á andlitinu, eftir
svipuhöggið. Þær eru engar veim-
iltítur sumar konurnar í Winni-
peg og grendinni.
FARSÆLT NYAR
Til allra íslendinga
l’s Smart Shoes
365 POBTAGE AYE.
Bjornson, Brandson, McKinnon,
Olson og Chestnut
LÆKNAR
Medical Arts Building, Winnipeg
Þessum skóla haíir lánast
Þeim sem útskrifast af honum
Með hverju ári fjölgar þeim háskóla- og
miðskólastúdentum, sem innritast í þennan
mikla skóla. Margir þeirra koma frá öðrum
fylkjum en Manitoba, svo sem British Colum-
bia, Alberta, Saskatchewan, Ontario, North
Dakota og Minnesota,
ganga á verzlunarskóla í Wiimipeg, ganga í
Success skólann, vegna þess að vorir stúdent-
ar verða betur hæfir fyrir viðskiftalífið, bæði
hvað snertir mentun og persónulega framkomu,
Einnig vegna ráðninga skrifstofu vorrar, því
frá henni fá 1,500 félög í nágrenninu, skrif-
stofufólk sitt.
W. C. ANGUS, C.A.
Principal
D. F. FERGUSON
President and Manager
Meiri hluti þeirra, sem
Bandaríkin
zc^^TIAIKENTAANCE
PÍAR&LE £rTIZ£ HNISH
Efri málstofa Bandaríkjaþings-
ins hefir samþykt að veita
$270,627,384 til að framfylgja
vínbannslögunum. Þessi mikla
fjárveiting hefir enn ekki verið
samþykt af efri málstofunni, og
þykir mjög óvíst, að hún verði
samþykt þar. Upphæðin, sem til
þess var veitt á síðasta þingi, var
ekki nema $13,500,000. Þessi
mikla fjárveiting var samþykt um-
svifalaust 0g umræðulaust, og til-
lögumaðurinn, Bruce Senator frá
Maryland, sem er vínbannslögun-
um ekki hlyntur, gat sagt það
Pitt, að “fyrst við getum ekki af-
numið vínbannslögin, þá er bezt
að framfylgja þeim almenni-
lega.”
SW&ft*
CÓU
'---IJCOF.E THAtJSOO DAYSCHOOL STUV£NTS.StiAaVAl ATrENDAHCE, ASCEtCBLED IH THE COLÍEGS '--
AODnORWH FCR A LECTURE E£LIVEREL> BYEDWARD FEYm.AH OFfTC/ÁL CF THE GREA7NCRJPEEN RAJLWAY^
'BCCKKEEPINO <5- ACCOUtTTWG DEPAFTPíEUT
Smop. TYPEWRrrrm defab-ttíent - thesakcest ru cakada
Inflúenza gengur víða í Banda-
ríkjunum, og er ekki talin öllu
betrí nú heldur en árið 1918. Hér
í nágrannaríkinu, North Dakota,
hefir nokkrum helztu skólum ver-
ið lokað vegna veikinnar.
Hinn 11. þ.m. áætlar heilbrigð-
ismáladeildin í Washington, að
tvö hundruð þúsundir manna sé
veikt af innflúensu, en ræður frá
að loka skólum í borgunum, því
þar sé ómögulegt að forðast sam-
göngur hvort sem sé.
'COnPTOnETER &-TCACHIM CALCULATING DEPARTriErJT c 'SPEED OlCTATlON, SHOR.THAHD DEPARTPtENT
^ONE OP OUFL SIGHT SHORTHANO JZOOídS
snemma
Skrifstofa vor verður opin á hverjum degi milli jóla og
nýárs. Komið tímanlega, svo þér getið
byrjað 2. janúar.
Skrifstofu tími:
Jólavikuna:
Á daginn—9 f. h. til 6 e. h.
Á kveldin—Mánudaga og Fimtudaga frá kl. 7.30 til 10
Símið og biðjið um upplýsingar
byrjar Miðvikudaginn 2. Janúar
Ef þér getið ekki innritast strax, þá getið þér gert það
nær sem er. Vér Mtum persónulega eftir hverjum
stúdent og sjáum um að hann byrji á
upphafi hverrar námsgreinar.
Gestir eru oss kærkomnir
Hvaðanœfa.
Það liggur við ófriði milli ríkj-
anna tveggja í Suður-Ameríku,
Bolivia og Paraguay, og er ófrið-
ur þar eiginlega hafinn, þó ríkin
hafi enn ekki sagt hvort öðru stríð
á hendur, þegar þetta er skrifað.
Hvort nokkuð verulegt kann úr
þessu að verða, er enn ekki gott
að segja. Þjóðbandalagið hefir
gert sitt til að stilla til friðar og
afstýra vandræðum. Er sagt að
símskeyti, sem Þjóðbandalagið
hefir sent í þessu sambandi, hafi
kostað um eða yfir sex þÚ3und
dali.
Dagskóli
KVÖI.D
SKÓIJ
DAG
vSKÓLI
Cor. Portage Ave. and Edmonton St.
Að norðanverðu í Portage Ave.
Miðja vegu milli Eaton og Hudson Bay búðanna.
Kvöldskóli
I