Lögberg - 03.01.1929, Síða 3

Lögberg - 03.01.1929, Síða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 3. JANÚAR 1929. Bls. 3. SOLSKIN TRYGGUR VINUR. Odysseifur ferðaðist ár eftir ár yfir lönd og böf. Loksins kom liann lieim í landið sitt. Hann gekk hægum skrefum heim að hliðinu á höllinni sinni. Hann þráði að fá að vita, hvort kona hans og sonur væru enn á lífi og heil heilsu. Það voru tuttugu ár síðan hann fór að lieim- an í fjarlægt land, til þess að berjast þar í Trójuborgar-stríðinu mikla. Þegar hann lagði af stað, var hann ungur og glæsilegur og í skrautlegum herklæðum. En nú kom h'ann heim þreyttur og ellilegur og illa til reika, eins og gamall og fátækur förumaður. Þegar hann kom heim, geltu hundarnir í liallargarðinum, og þjónarnir reyndu að lirekja hann burtu. Engum liugkvæmdist, að þar væri kominn hinn mikli Ódysseifur. Kona hans og sonur þektu liann ekki, hvað þá aðrir. Gamall hundur lá þar í sólskininu fast við dyrnar. Það var Argus. Hann liafði verið hverjum hundi frárxú og fegurri á yngri árum og hið mesta eftirtlætisgoð Ódysseifs. Nú vai^ hann ellihrumur og haltur og næstum því blindur. Þegar Ódys'seifur nálgaðist, reisti hundur- inn höfuðið og þefaði af honum. Gleðin ljom- aði í augum hans. Hann reyndi að staulast á fætur og dillaði rófunni af voikum mætti. ódysseifur laut niður og klappaði á höfuð hans. Hundurinn gelti af gleði og revndi aftur að standa upp, en þá féll hann dauður við fætur liúsbónda síns. Veslings tryggi hundurinn hafði þekt lnxs- bónda sinn eftir öll þessi ár. Hann einn varð til þess að fagna honum og bjóða hann vel- kominn. BARNIÐ FRA ÚRBINÓ. Endur fyrir löngu var leirkerasmiður einn í borginni Úrbínó á Italíu. Hann hét Benedikt og var listamaður í iðn sinni. Hann átti eina dóttur, sem hét Pasifika. Hann unni lienni mjög. Eitt var það, sem hann unni þó jafnvel enn þá meira, það var leirkerasmíðið, ]>að var honum hjartfólgnara en alt annað. Honurn var það hin nxesta sorg að eiga engan son, sem gæti tekið við iðninni að honum látnum. Honum var þetta ennþá meiri hugarraun, vegxxa þess, að liinu- megin við f jöllin var ungur maður að vinna sér frægð fyrir sömu iðn, og Benedikt óttaðist, að frægð ættborgar hans væri í veði. í nágrenninu var málari, sem átti fallegan sjö ára gamlan dreng, sem Iiét Rafael. Snemma læi’ði litli drengurinn að blanda litum og mála. Hann var daglegur gestur hjá Benedikt og var honum hjartfólginn. Tímunum saman stóð drengurinn og starði á leii’kerasmiðinn. Hann gætti að hverju handtaki og setti það vel á sig. Pasifika, og Rafael voru góðir vinir. Hún átti aldrei svo annríkt, að hxin gæfi sér ekki tíma til að leika sér við hann. Bezti vinurinn, sem Rafael átti, hét Lúkas. Hann hafði komið þangað xxr sveitinni, til þess að læra leirkera- smíði af Benedikt. Hann var fríður isýnum, hár og tígulegur og hið mesta ljúfmenni. Haixn unni Pasifiku hugástum. Þótt'Lúkas væri góður og fallegur drengur, þó var honum ósýnt ósýnt um leirkerasmíðið. Hann vxssi það vel sjálfur, að hann mundi aldr- ei verða neinn listamaður, í þeirri iðn. Hann vissi einxxg, að Benedikt muixdi aldrei verða fús á að gifta dóttur sína öðrum en listamanni. Hann hafði litla von um að fá hennar. Hamx sagði Rafael oft fi'á þessum vandræðum sínum. Rafael kendi í brjósti um hann og huglirevsti hann eftir mætti. Eitt sinn kom Lxxkas til Rafaels með öndina í hálsinum. Hann sagði, að lxertogi þar í grend- inni hefði pantað stórt leirker og fat. Það átti að vera vinargjöf. Allir stai-fsmenn og nem- endxxr Benedikts áttu nxi að gera leirker og föt, ef vera mætti að eitthvað af því fyndi náð x axxg- um hertogans. Benedikt hafði lýst yfii*, að hver senx sigraði í þessari kepni, ætti kost á að verða meðeigandi í iðnresktrinum og fá dóttur hans fyi’ir konu. Vesalings Lxxkas var mjög hrvgg- ur. Hann vissi, að það var úti xim’ að hann fengi hana nokkurntíma. Rafael sárkendi í brjósti um hann. Hann spurði Lúkas lxve langan tíma hann Íiefði til þess að búa til kerin. “Þrjá mánuði,” svaraði Lúkas, “en það má eixxxx gilda. Eg get ekki gert það á þremur árum. ” Rafael hug.saði sig um langa stund. Loks sagði hann: “Lúkas, eg skal nxála kerið og fatið.” ‘ Ef Tjxxkas hefði ekki verið svona sorgbitinn, mundi hann hafa skellihlegið. “ Já, en eg kann að mála,” sagði Rafael. “Eg hefi lært mikið af pabba mínum og honum Bene- dikt. Góði Lxíkas, lofaðu mér að reyna það.” Lúkas var barngóður og vildi ekki hryggja drenginn, svo að hann samþykti þetta loksins. Á hverjum mox'gni hljóp Rafael xxpp stigann, sem lá upp að vinnustofu Lúkasar. Pasifika helt að hann kæmi þangað til þess að lragga Lúkas. Henni kom ekki í hug, að sjö ára barn stæði þar við vinnualla daga. Rafael hugsaði með þakklæti um alt það. som hann var búinn að læra af föður sínum og Bene- dikt. Nxx kom það í góðar þarfir. Hann vann stöðugt af kappi og lét engan sjá það, sem hann var áð vinna, ekki einu sinni vin sinn, senx liann var að reyna að hjálpa. Lúkas vinna, en mjög var hann dapur hamaðist að í bragði og vonlaus um árangur af starfinu. Loks rann upp síðasti dagurinn í þessum þremur mánuðum. Daginn eftir átti hertoginn að velja fegurstu sixxíðina af öllum sem unnið liafði verið. Rafael kallaði á Lúkas, til þess að sýna hon- um það, senx liamx hafði unnið. Hendurnar á honum skulfu af áhuganum, þegar hann afhjúp- aði kerið og fatið. Lúkas varð svo forviða af fegurð þess, að hann kvaðst aldrei hafa þvílíkt augum litið. Og Rafael hoppaði og dansaði af fögnuði. “En Rafael,” sagði Lúkas, “eg hefi ekkert gagn af þessu, ekki hefi eg búið þetta til. Eg gæti aldrei orðið ánægður með að liafá fengið Pasifiku með svikum. Eg gæti ekki gert það.” “Bíddu rólegnx-,” sagði barnið. !‘Eg hefi hugsað upp ráð sem dugir.” Næsta morgun var ákveðin stund, þegar lxer- toginn áttii að líta á gripina. TJngir menn stryemdu að úr öllum áttum með smíðar sínar. Þeim var raðað í langar raðir í vinnustofu hlutur var tölusettur. Þar svo að engin hlutdrægni gæti Benedikts. Hver stóð ekkert nafn átt sér stað. Benedikt og nokkrir vinir hans biðxx hertog- ans í stofu framan við verkstæðið. Þar stóð Rafael litli og hélt fast í hönd föður síns. Hann var fölur og fxxllur af kvíða og eftirvæntingu. Þegar hertoginn kom, fvlgdi Benedikt lion- unx inn í vinnustofuna. Hann gekk milli rað- anna og leit á hvern hlut og sagði eitthvað gott um hvenx þeirra. Alt í einu nam lxann staðar. “Þetta ber af því öllu,” sagði hann og’sneri sér að Benedikt. “Hver hefir málað þetta?” Benedikt gekk að gripunum og Teit á þá. “Það er enginn af mínum mönnum,” sagði hann. “Enginn af lærisveinum mínum er fær um að mála svona fagurlega.” Hann sneri sér nú fram til fólksins og kallaði: “Hver hefir töluna ellefu? Hertoginn hefir valið gripina þína.” Það vai’ð ys í mannþrönginni, en þá gekk Rafael litli fram og sagði: “Eg málaði það, eg heiti Rafael.” Allir xxrðu forviða. Menn þyrptust að, til þess að sjá litla listamanninn og smíðina hans. Tárin komu fram í augu hertogans. Hann tók dýran gimstein, sem hékk á gullkeðju unx háls hans og rétti að Rafael. “Þetta eru fyrstu verðlaunin þín,”sagði hann. “Þxx munt fá þau möi’g, undraverða barn.” Rafael kysti hönd hertogans. Hann sneri sér að pabba sínum og sagði: “Er það satt, að kerið mitt liafi verið valið?” Faðir hans hneigði höfuðið. Rafael leit þá til Benedikts og sagði: “Þá vil eg fá verðlaunin, sem lofað hefir verið.” Það varð dálítill hlátur um alt húsið. , “Eg er lærisveinn þinn,” sagði barnið. “Ef þú hefðir ekki verið búinn að kenxxa mér, þá hefði eg aldrei getað gert þetta. Nú vil eg gefa Lúkasi vini mínum verðlaunin. En hamx er bezti maðurinn, ®em til er, og hann elskar Pasi- fiku svo mikið, og hún harm.” Tárin komu fram í augu Benedikts. “Eg get ekki neitað þér um neitt, barnið mitt,” sagði haixn. “Þú munt halda uppi frægð ættborgar okkar betur en nokkurn órar fyrir.” Benedikt stóð við oi*ð sín, og þarf ekki að lýsa þakklæti elskendanna til litla drengsins, sem svo vel og drengilega hafði leyst úr vand- ræðum þeirra. — Samlestrarbók S. A. BARNAÞULA. Oí I. Daggartái’ið liljur laugar, litna freðnar hjartataugar. MiOi’gunroðans bjamxa-baugar blómin vekja endui’hrest. “A misjöfnu þrífast börnin bezt.” Solargeislans ástai'auga á sig finna þau stara, ■ rétta honum bikar rjóðra hungangsvara. Helga, Inga, Halla, Stína hlaupa xxt með brúður sínar; þær eru orðnar fjaðrafínar, fengu þær allar hatta og kjól, rauða skikkju og rennistól; vilja þær þegar veðrið lilýnar veita þeim sól og gleði. Langt finst þeim, sem liggja inni á 'beði. Af sólarx’lnum glugginn grætur gleðitárunx daga og nætur. “Sá lxefir nóg, sér nægja lætui’,” nú skal sækja í fjöru skel, þreyta lilaup um móa og mel. Vinna öllu brotnu bætur, 'byggja hús og 'smala. Liggja úti leggii’, gler og vala. Mangi, Siggi, Mundi, Geiri mætast fram á sjávareyri, setja báta fleiri og fleiri fi’anx úr breiðri, í-uddri vöi’, vilja þeir lialda í veiðiför, sækja afla meiri, meiri, nxarinn sig þó ylgi. En kappi er bezt að forsjá ávalt fylgi. II. Vertu öllum gegn og góður, gleddu bæði föður og móður; þyki þér lífsins þungur róður, þegar á þig hallar, “þolinmæðin þrautir vinnur allar”. Sitji einhver liugar liljóður, huggaðu þá, sem líða. Hjartans kulda barnabrosin þýða. Viljirðu sigra og verða mestur, vinst, ei neinn á stríði frestur. Þig ef stundum þi’ekið brestur, þá er að vaka og biðja; Sannleikurinn er sagna beztur, svo að þér megi treysta. Glæddu þennan guðdómlega neista. Alt, sem lifir, hörpu hvllir, hæð og dal og lá hún gyllir, gjörvalt lífið fögnuð fvllir, flytur okkur nýjan óð. Hún er bæði lxlý ög góð. Þegar hún sína strengi stillir, starfs og elsku hljóma lætur hún gegn um loftsins bvlgjur óma. Heyrið það, börn mín, liún er að kalla liátt og snjalt á alla, alla. Tlt til nesja, fi*am til fjalla, foss og sjór og urð og grund gefa ykkur gull í mund. Við skulum að hennar fótum falla, fús að starfa og unna. Það eru beztu börnin, sem ])að kunna. Ólína Andrésdðttir. -í Samlestrarbók S. A. APINN OG REFURINN. Eftir dauða ljónsins söfnuðust dýrin sam- an til að velja sér nýjan konung. Var ]>á kórón- an liátíðlega borin á kjörstaðinn og lögð niður á grasblett mitt á meðal þeirra, sem í kjöri voru. Með því nú að ljónið liafði ekki látið eftir sig erfingja, þá buðu sig fram þrjú konungsefni: pardusdýrið, tígrisdýrið og úlfurinn, en ekkert þeirra gat fengið eitt einasta atkvæði, því dýr- ununx stóð ótti og stuggur af grimd þeirra og drápgirni. Gekk þá björninn fram, en þing- heiminum gazt illa að klunnagangi hans og svipliörku; var honum frá vísað og kom ekki einu sinni til atkvæðagreiðslu. Fíllinn talaði af vísdómi miklum og flutti alngt erindi um skvld- ur þær, er stjórnendur og þegnar ættu að rækja hverjir við aðra. En öll dýrin geispuðu af leið- indum og þótti fíllinn helzt of alvarlegur og þyrkingslegur; þrammaði lxann síðan rólegur aftur á sinn stað í dýrahringnum. Á meðan hafði apinn fært, sig að kórónunni, hoppaði nú og stökk og dansaði, steypti stömp- unx og lét allskonar skringilegum látum með fettum og brettum. Loksins greip hann kórón- una, potaði í hana kollinum eins og í svigagjörð og ærslaðist með svo fjörugum fíflalátum, að öll dýrin' ráku upp skellihlátur. “Ó, hvað hann er fallegur!” kölluðu ]>au upp, “hvað hann er ski’ítinn og skemtilegur og spilandi kátur! Já, apann verðum við að kjósa; þá nxunum við lifa í eilxfum fögnuði og kæti.” Altaf voru þau að verða hrifnari og lirifnari af honum, og á endanum hrepti þetta hlægilega skrípi konungskórónuna með atkvæðafjölda. Refurinn varð nú einnig að livlla þennan nýja stjói’ixara, þó lionum væri þvernauðugt, en í kvrþey bruggaði hann ráð til að stevpa lion- um frá völdum. Næsta dag kom hann aftur og hvíslaði að nýja konunginum: “Náðugi herra! eg hefi fundið fjársjóð mikinn og heyrir lxann yður til senx landsdrotni, samkvæmt kon- unglegum forréttindum. ” — “Fjársjóð? lxvar þá?” segir apinn, “hvar er liann, vinur minu! — hvar?” — “Ekki nema fáein skref héðan, ef j’ðar lxátign mætt,i þóknast að koma með mér,” svaraði refurinn. Apinn varð allur á lofti við þessar fréttir og flónskaðist til að fara þangað, senx refurinn vísaði honum leið. En þar var falin gildra og í henni varð liann veiddur. — Refurinn kallaði þá á hin dýrin og sáu þau nú livar konungui’inn sat í gildrunni. — “Sjáið þið?” mælti refurinn, “þvkir ykkur lxæfa að við játum okkur undir þennan bei-filega skrípalodd- ara, sem kann ekki einu sinni fótum sínum for- ráð?” Þá skömmuðust dýrin sín fyrir konungs- kosninguna og var apinn í einu hljóði afsettur konungdómi. — Stgr. Th. þýddi. Fuglakóngurinn. Einu sinni ætluðu fuglarnir að kjósa sér konung og kom þeim saman um að kjósa þann, sem hæst gæti flogið. Söfnuðust þeir saman á tilteknum degi og tók þá hver á því, sem hann tilteknu mdegi og tók þá hver á því, senx hann hafði til, og streittist við að fljúga sem liæst. Músarindillinn einn þóttist finna á sér, að hann gæti ekki náð nxarknu af egin ramleik; liann settist því á bak arnarins; og er örninn hafði flogið eins hátt og hann framast orkaði, ])á í’endi mxxsarindillinn sér þaðan upp til skýja og komst svo öllum liinum fuglunum ofar. Fugl- arnir lögðu þann dónx á, að músarindillinn liefði unnið sigurlaunin; var gullkóróna sett á höfuð lxonum og heitir hann fuglakóngur upp frá því. — Stgr. Tli. þýddi. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office timar: 2—3 Heimili 776. Victor St. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba. DR 0. B.TORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tfmar: 2—3 Heimili: 764 Victor St., Phone: 27 686 Winnipeg, Manitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office Hours: 3—5 Heimili: 921 Sherburn St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bidg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdðma.—Er að hitta kl. 10-12 f. h. og 2-5 e. h. Heimili: 373 River Ave. Tals.: 42 691 DR. A. BLONDAL Medlcal Arta Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdðma. Er að hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Office Phone: 22 296 Heimili: 806 Victor St. Sími: 28 180 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. DR. J. OLSON Taanlæknir S16-220 Medicak Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Ste. Phone: 21 834 Heimllla Tals.: 88 «28 Residence Phone 24 206 Office Phone 24 963 E. G. BALDWINSON, LL.B. íslenzkur lögfræðingur 708 Mining Exchange 356 Main St. Winnipeg DR S. J. JÓHANNESSON stundar lækningar og yfirsetur. Til viðtals kl. 11 f.h. til 4 e.h. og frá 6—8 að kveldinu. Sherbum St. 532 Sími 30 877 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street OÞriðja hús norðan við Sarg.) PHONE: 88 072 Viðtalstími: kl. 10—11 f. h. og kl. 3—5 e. h. Dr. C. MUNSON, L. D. S. Dentist 66 Stobart Bldg. 290 Portage Ave. Winnipeg Phone 26 268 Fer til Gimli og Riverton. — Veitið því eftirtekt í bæjar- fréttunum. Dr. C. J. Houston, Dr. Sigga Christian«on-Hou*ton Gibson Block Yorkton, - Sask. FowlerQptical 294 CARLTON ST. NEXT TO FREE PRESS THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN Í*L lögfræðingar. Skrlfatofa: Room 811 McArthor BuUdlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phonea: 26 849 og 26 846 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 545. Winnipeg LINDAL, BUHR & STEFÁNS0N Islenzkir lögfræðlngax. 356 Maln St. Tala.: 24 868 peir bafa einnig ekrifabofur að L.undar, Rlverton, Glmll og Plnegr og eru þar að hltta á eftlrfylgj- andl tlmum: Lundar: Fyrsta miðvikudag, Riverton: Fyrsta flmtudag, Glmli: Fyrsrta miðvikudag, PIn»y: priðja föstudag 1 hverjum mAnuði J. Ragnar Jotinson, B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) íslenzkur lögmaður. 704 Mining Exchange Bldg. 356 Main St. Winnipeg, Manitoba. Símar: Skrifst. 21 033. Heima 71 753 JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great West Permanent Building Main St. south of Portage. PHONE: 22 768 G. S. THORV ALDSON, B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Electric Chambers Talsími: 87 371 A. C. JOHNSON »07 Confederation Ufe BM*. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tek- ur að sér að ávaxta sparifé fðlks. Selur eldsábyrgð og bifreiða ábyrgð- Ir. Skriflegum fyrirspurnum svarað samstundis. Skrifstofustmi: 24 263 Heimastmi: 33 328 A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Selur ltkkistur og annast um ttt- farlr. Allur útbúnaður Ennfremur selur bann mlnnisvarða og legsteina. Skrifstofu tals. 86 607 Hetmllia Tals.: 88 Dr. C. H. VROMAN Tannlæknir 505 Boyd Building Phone 84 1T1 WINNIPEG. SIMPS0N TRANSFER Verzla með egg-á-dag hænsnaföður. Annast einnig um aliar tegundlr flutninga. 681 Arlington St., Winnipeg ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturjnn genginn 1 garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898 ÍSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt hús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 ÞJOÐLEGASTA Kaffi- og Mat-sölnhúsið aem þsssl borg hefir nokkurn tíma haft tnnan vóbanda slnna. Fyrirtakfl máltlðir, skyr„ pönnc- kökui, rullupylsa og þjððTSBknifl- kaffL — Utanbæjarmenn fá «4 ávalv fyrst hressingu á WEVEL CÆE, 6»2 Sargent At» 91mi: B-8197. Rooney Stevens, etgandi KEENO Eins og auglýst er í dagblöðun- um, fæst það í Winnipeg hjá The Sargent Pharmacy Ltd. 709 Sargent Ave. Winnipeg Sími 23 455 Verð: ein flaska $1.25, þrjár flsk. $3. Póstgj. 15c og S5c.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.