Lögberg


Lögberg - 10.01.1929, Qupperneq 8

Lögberg - 10.01.1929, Qupperneq 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 10. JANÚAR 1929. v / ABYGGILEG PENINGA TRYGG- M ING í HVERJUM POKA. Robin Hood hveitimjölið er malað úr bezta úrvals vorhveiti—því bezta af upp- skerunni í Vestur-Canada_ RoblnHood FI/OUR Ur bænum. Fimtudaginn 3. jan., voru þau Alfred Ray Aikenhead frá Nee- pawa, Man., og Rannveig Elín Goodman frá Piney, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Neepawa. Um síðustu áramót lézt að heim- ili sínu að Langruth, Man., hús- frú Margrét Finnbogadóttir, kona Erlendar Erlendssonar, þar í þorpinu. Voru þau hjón meðal hinna íslenzku frumbyggja í landi hér. Hin framliðna var jarðsung- in þann 4. þ.m. af séra H. J. Leó. Auk ekkjumannsins lætur hin framliðna eftir sig fjóra sonu og þrjár dætur. Verður æfiatriða hennar nánar minst hér í blaðinu síðar Hinn 28. f.m. andaðist að 624 Victor 5t., hér í borginni, Mrs. Ingibjörg Oddson, 85 ára að aldri. Tarðarförin fór fram á gamlárs- ag frá útfararstofu A. S. Bar- ^ als. Dr. Björn B. Jónsson jarð- ing. Það hræðilega slys vildi til í Selkirk, Man., á jóladaginn, að veir menn, sem unnu hjá Can- a ián Insulating félaginu, duttu ofan í sjóðheitt strámauk, vegna þess að pallur, sem þeir stóðu á, brotnaði undan þ«im. Brendust þeir svo stórkostlega, að þeir lét- ust báðir eftir fáa daga. Nöfn þeirra voru: Marínó Magnússon 31 árs að aldri, kvæntur maður, og Donald McLeod. Frónsfundur verður haldinn þriðjudagskveldið 15. þ.m. í neðri sal G. T. hússins kl. 8. — Á eftir starfsfundinum flytur séra Benja- mín Kristjánsson erindi. — Áríð- andi mál liggja fyrir fundinum og er fólk beðið að fjölmenna og koma í tíma. Nefndin. Heimsfræga myndin, "Ben Hur”, verður sýnd af John S. Thorstein- son á eftirfylgjandi stöðum: LUNDAR, 11. og 12. jan. HNAUSA, 15. jan. ARNESI, 16. jan. GIMLI, 17. jan. RIVERTON, 18. og 19. jan. -Mrs. J. S. Thorsteinson syngur með myndinni. Mr. Ingar Telmer leikur á píanó. — Það er óþar|i að skýra þessa sýningu, því flestum eða öllum íslendingum er vel kunn sagan Ben Hur. — Aðgangur 75c. fyrir fullorðna, 50c. fyrir háskóla- stúdenta, og 25c. fyrir börn innan 14 ára aldurs. —Myndin verður ekki sýnd að Árborg, eins og áður var auglýst. Mrs. Laxdal Veitið athygli! Líknarfélagið Harpa heldur “Silver Tea” og “Whist Drive” að heimili Mrs. Johnson, 694 Mary- land St., þriðjudaginn þann 15. þ. m„ frá kl. 2—6 e.h. og eftir kl. 8 að kveldinu. Er þess að vænta, að fólk fjölmenni, því hér er um sérlega þarfan líknarfélagsskap að ræða, er veitt hefir mörgum um- komuleysingjum og sjúklingum ásjá og aðhlynning. Hafið þetta hugfast, og látið Hörpu njóta verðskuldaðs stuðnings við þetta tækifæri. Mr. J. J. Bildfell, Dr. Rögnvald- ur Pétursson og Mr. Þorvaldur Pétursson, lögðu af stað til lands á nýársdag. Frá því hefir þegar verið skýrt í Winnipeg-blöðunum, að látist hafi að heimili sínu, 502 Maryland St. hér í borg, húsfreyja Ingibjörg j Sigurðardóttir Laxdal, fimtudag- inn 13. des. síðastliðinn. Ingibjörg var fædd að Ljárskóg- arseli í Laxárdal í Dalasýslu, á ís- landi, 7. dag maímán. árið 1858. Foreldrar hennar voru þau hjón- in, Sigurður Sigurðsson og Mar- grét Egilsdóttir. Þegar Ingibjörg var 4 ára, misti hún móður sína og fór þá til afa síns og ömmu, Egils Jónssonar og Margrétar jg. > Markúsdóttur, er bjuggu að Horn- stöðum í sömu sveit. Hjá þeim var hún til 18 ára aldurs. Var hún þýðing, eftir það í vistum, þangað til hún Fór þá Hefir þú skilið hvaða rás helztu viðburða hins liðna árs fór til Canada árið 1883. KENNARA vantar fyrir Siglu- nes skóla No. 1399, frá 1. febr. til 30. júní. Umsækjandi þarf að hafa 3rd Class Professional Cer- tificate. Tilboðum sint til 20. jan. 0. Johnson, sec.-treas. Vogar P. 0., Man. Taflbikarinn Islenzki er sá fa.ll- egasti verðlaunagripur, sem til er í Canada, og á hr. H. Halldórsson heiður skilið fyrir þá veglegu gjöf. —Hefir því komið til umræðu, af nokkrum taflvinum, að leitt sé að keppa ekki um áðurnefndan bikar og tilraun gjörð til að fá Jóns Bjarnasonar skóla til að tefla í, og má fullyrða að hann fáist, ef menn vilja Ijá okkur lið og mæta á fundi, er haldinn verður í Thom- as Jewellry búðinni, 627 Sargent Ave., föstudaginn þann 11. jan., kl. 8 e. h. — Fyrir hönd nokkurra taflvina, C. Thorlakson. FYRIRLESTUR verður haldinn í kirkjunni nr. 603 Alverstone stræti, sunnudagin 13. jnaúar, klukkan 7 síðdegis. Efni: Fram- þróunarkenningin bori saman við kenningu ritningarinnar viðvíkj- andi uppruna lífsins á jörðinni. Hvaða áhrif hafa þessar kenning- ar, hvor um sig, á mannfélagið? Hvor þeirra er áreiðanlegri ? Er það fáfræði, sem kemur sumum mönnum til að trúa sköpunarsögu Biblíunnar? Er það veruleg þekking, sem kemur öðrum til að fylgja framlþróunarkenningunni? —Komið og heyrið þennan fróð- lega fyrirlestur. Allir boðnir og velkomnir! Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. hefir? Ef ekki, þá lestu janúar-j einnig faðir hennar, stjúpa og númer Stjörnunnar. Stjarnan kost- systkin. ar $1.50 um árið og fær þú liðinn Þau eru nú öll dáin. Faðir árgang í kaupbætir um leið og þú . hennar var seinustu ár æfinnar gjörist kaupandi og sendir inn | hjá Markúsi Jónssyni í Argyle- andvirðið. Utan'áskriftin er:|bygð. Var kona hans stjúpdóttir Stjarnan, 306 Sherbrooke St„ Win- Sigurðar. Jóhannes bróðir henn- nipeg, Manitoba. D. G.. ar, bóndi í sömu bygð, einnig dá- inn, og sömuleiðis Kristjana sy&t- ir hennar gift Kristjáni Dalmann að Baldur, Man. Hinn 10. jan„ 1885, giftist Ingi- björg Böðvari Gíslasyni Laxdal, er lifir konu sína. Er hann úr sömu átthögum á íslandi, alinn upp í sömu sveit. Hefir heimili þeirra lengstaf verið héa í Winni- peg. Fyrir 40 árum síðan fluttu þau í húsið 502 Maryland St:, þar sem þau hafa ávalt átt heima síð- an, að undanteknum þremur ár- um, er þau voru út við Manitoba- vatn. Þegar þau fluttu í það hús, var fáment á því stræti og mjög ólíkt umhorfs við það sem nú er. Með ráðdeild og atorku hafa þau lifað þar farsælu lífi og börnin þeirra komist til manns. Þau eignuðust sjö börn. Þrjú Stúkan Hekla I.O.G.T., hefir á- kveðið að halda tombólu og dans, þann 21. þ.m„ til arðs fyrir stúk- una. Samkoman verður haldin í efri sal Good Templara hússin og byrjar stundvíslega kl. 8 síðdegis. Hún lofar góðum dráttum og góðri skemtun, eins og hún er við- urkend fyrir í liðinni tíð. Komið! Njótið góðra skemt- ana og styrkið gott málefni. — Lesið auglýsingu vora í næsta blaði. Nefndin. Vinnukona, sem kann að mat- reiða, óskast í vist nú þegar til Mrs. McNulty, 138 Harrow St. WONDERLAND. Hinn góðkunni leikari, Ken Maynard, leikur aðal hlutverkið í leiknum, “The Glorious Trail” og þykir honum aldrei hafa tekist eins vel upp eins og einmitt í þess- um leik. Þessi kvikmynd verður sýnd á Wonderland leikhúsinu, þrjá síðustu dagana af þessari viku. — Myndin, sem leikhúsið sýnir þrjá fyrstu dagana af næstu viku, “The Crowd”, er ein af hin- um allra tilkomumestu kvikmynd- um. Efni Ieiksins er hér innlent og tekið úr daglega lífinu, sem allur almenningur kannast við og skilur. JÓLAGJAFIR TIL BETEL. H. J. Helgason, Sexsmith, Alta ............... $25.00 G. S. 0„ Winnipeg........ ío.OO J. Jónasson, Wpeg .... ... 5.00 The Laidies Aid at Svold, North Dak............ 10.00 Egilson Bros., Calder, Sask. 15.00 Stefán ólafsson, Lundar .... 5.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave„ Wpg. BJÖRG FREDERICKSON Teacher of Piano Ste 8, Acadia Apts. Victor St. Teleph^oí 30 154 Laugardagsskóli Tróns, byrjar á laugardaginn kemur þ. 12. þ.m. Skólinn verður í neðri sal Goodtemplara hússins og byrjar stundvíslega kl. 2. — Eru öll ís- lenzk börn velkomin, og eru for- eldri beðin um að nota skólann sem bezt þann tíma, sem hann er, fyrir börn sín. Deildin “Frón” gerir alt sem í hennar valdi stend- ur til að þessi kenslustund verði að sem beztum notum fyrir börn- j in. Komið öll, börnin góð, og I komið í tíma. —Stjórnarnefndin. þeirra dóu ung;. hin fjögur lifa: Einar, bóndi við Baldur, Man.; Sigurður, búsettur í Charleswood, Man.; Ingvieldur, gift A. P. Caver- ly, til heimilis í Winnipeg; og Jó- hannes, einnig búsettur í Winni- peg. Synirnir eru allir kvæntir. Ingibjörg var all-mikið biluð á heilsu hin síðari ár. Þjáðist hún af nýrnasjúkdómi, er nefnist Bright’s Disease, og varð það hennar banamein. Fjórar vikurn- ar síðustu lá hún rúmföst. Ást- vinirnir nánustu, eiginmaðurinn og börnin, voru hjá sjúkdómsbeði hennar síðustu stundirnar. Var henni það ekki lítið sæluefni og þeim hugarfró, að veita henni þá aðstoð, er þau máttu. Ráð og rænu hafði hún fram í andlátið. Hún vissi að hún var að kveðja og bjó sig á allan hátt undir skilnaðarstundina. Hún kveið ekki fyrir heimkomunni. Hún vissi á hvern hún trúði. Því var hún örugg viðvíkjandi framtíð- inni eilífu. En hún bar umhyggju fyrir ástvinunum, sem hún var að skilja eftir. Móðurleg umönnun, rósemi og athugun sýndi sig í hin- um ýmsu ráðstöfunum, sem hún gjörði. Meðal annars sagði hún fyrir um helztu atriðin áhrærandi sína eigin útför. Því síður lét hún ógjört nokkuð það, sem laut að undirbúningi fyrir eilífðarveruna. Hún var jarðsungin, af séra Rúnólfi Marteinssyni, laugardag- inn 15. des. Stutt húskveðja var flutt á heimilinu, þar sem hún var búin að vera svo lengi og sem henni þótti svo undur vænt um. Þar hafði hún lifað sælar stundir með ástvinum sínum, og þá ósk fékk hún uppfylta, að mega deyja þar. Aðal-útfarar athöfnin fór fram í sal Good Templara. Stúk- an Hekla var eini félagsskapurinn, sem hún tilheyrði. Vildi hún því að lík sitt mætti eiga þar kveðju- stund. Fyrir hönd stúkunnar mælti hr. Gísli P. Magnússon nokkur vel viðeigandi kveðjuorð. Líkið var moldum ausið í Brooke- side garfreit. Fjöldi vina fylgdi henni til grafar. Ingibjörg var sérstaklega væn kona. Hún stóð frábærlega vel í stöðu sinni sem eiginkona og móð- ir. Hún kom allstaðar fram til góðs, vildi í hyívetna láta gott af sér leiða. Hún unni kirkju og kristindómi af heitu hjarta og vildi af fremsta megni liðsinna góðum málefnum. Það, að nafn hennar ekki stóð á safnaðarskrá, stafaði á engan hátt af kulda eða áhugaleysi gagnvart kristnum málum. í ríkum mæli var hún gædd velvild, félagslyndi og hjálp- fýsi. Hún var ósérhlífin, atorku- söm og hyggin í starfi. Það var ó- vanalega bjart yfir henni. Hin djúpa, einlæga velvild hennar, skein henni ósjálfrátt úr augum. Einhvern veginn bar hún með sér birtu og yl, svo að návist hennar vakti gleði og vellíðan. Með sanni getum vér ávarpað hana með þessum orðum: “Trúfasta, hreina, sæla sál svifin til ljóssins stranda.” Hún kvaddi rétt fyrir jólin, og fékk því ekki að halda þessi ný- liðnu jól með ástvinum sínum hér á jörðu, en himnafaðirinn veitti henni þá bæn, sem börnin hans biðja: “Loks á himni lát oss fá, að lifa jólaglðei þá, sem aldrei tekur enda.” Ingibjörg hefir lokið góðu clags- verki, unnið vel og lengi, unnið af samvizkusemi og dugnaði, unnið í anda hans, sem sagði: “mér ber að vinna meðan dagur er.” — Guð blessi dýrmætar endurminningar ásvinanna um hana. “Sælir eru þeir framliðnu, sem í Drotni eru dánir, því þeirra verk fylgja þeim.” R. M. ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. Fimtud. Föstud. Laugard. Þessa viku 44A Flame in the Sky” Mikill loftfars leikur, sem sýnir gaman og alvöru. “Yellow Cameo” No. 4 Gaman Æfintýr Mánud. Þriðjud. Miðvdag Næstu viku Mikil Tvígild sýning “Peaks of Destiny,> Margskonar vandi sem endar í hámarki Einnig Monte Blue og Myrna Loy í leiknum “Bitter Apples” Gaman Fréttir TIL LEIÐBEININGAR fyrir þá, sem kynnu að vilja ná sér í sönghefti mitt, Our Songs, vildi eg ileyfa mér að geta þess, að eg hefi nýlega flutt frá San Franc- isco, Cal„ til Point Roberts, Wash. íslendingar geta enn fengið heftið frá mér á $1.50. Áritun mín er sem fylgir: Magnús Á .Árnason. Point, Roberts, Wash. Nýárs-guðsþjónustur og árs- fundir safnaða. Mozart, 6. jan„ kl. 2 e. h. Wynyard, 13. jan. kl. 2 e. h. Foam Lake, 20. jan. kl. 2 e. h. Kandahar, 27. jan. kl. 2 e. h. Enskar guðsþjónustur í Elfros 13. og 27. jan kl. 7.30 e. h. — Allir boðnir og velkomnir. Með vin- semd. C. J. Olson. $500-00 fundarlaun Fimm hundruð dala fundar- launum heitir maður, sem á fimm $1,000.00 Province of Alberta 5% Bonds, sem falla í gjalddaga 15. febr. 1940, en sem töpuðust á ’Portage Ave. í Winnipeg, mánudaginn 31. des. 1928. Þessum fundar- launum er heitið hverjum þeim, sem gefur upplýsing- ar er leiða til þess, að þessi Bonds finnist, eða finnur þau sjálfur. Hver sá, sem eitthvað kann að vita um þessi Bonds, get- ur skrifað til “Box 10, Lög- berg” og óskað eftir trúnað- arviðtali við eigandann. Þessi Bonds voru tekin upp af manni, sem þannig er lýst, að hann hafi verið um þrí- tugt, dökkleitur i andliti, al- rakaður og var í Machinaw- treyju og með dökka húfu. Leit út eins og námamaður eða skógarhöggsmaður. Continuous Daily 2-1 1 p.m. Telephone 87 025 Wonderland Saturday Show starts ! p.m. FIMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. þessa vilku KEN MAYNARD 1N “The Glorious Trail” Stan Laureland Oliver Hardy in Comedy, also Tartan MANUD., ÞRIDJUD. MIDVIKUD. 14., 15. og 16. Jan. “THE CROWD” með ELEANOR BOARDMAN og JAMES MURRY EXTRA — “The New Collegians” and Screen Snapshots Influenza—“Flúin” Sótt þessi gengur nú í Canada og Bandaríkjunum — Enn er hún ekki eins skæð eins og árið 1918. Veikin er-mjö næm, og er hætt við að þeir, sem hana hafa, fái líka lungnapípu bólf/u, innýflabólgu eða lungnabólgu. Hvernig verjast skal “FIú” 1. Að halda heilsunni í sem beztu lagi. 2. Hafið líkamsæfingar úti við. 3. Hafið nægilegan svefn í loftgóðu herbergi. 4. Forðist margmenni. 5. Þvoið yður oft um andlit og hendur og ávalt á undan máltiðum. 6. Ef þér eruð að hósta eða hnerra, þá gerið það í hrein- an vasaklút; það er þeim vörn, sem nærri yður er. 7. Fylgið skilyrðislaust ráðum læknisins. 8. Komið ekki til þeirra, sem veikina hafa, nema nauðsyn beri til. 9. Hafið ekki áhyggjur út af flúnni. Hvernig þekkja má “Flú” Veikin byrjar oftast þannig, að manni fer að líða “einhvern veginn undarlega’ og hefir verki um allan líkamann. Hefir “kvef í höfðinu” og dálítinn hósta. Blóðhitinn vex og stundum fær maður uppsölu eða niðurgang. Komi þessi sjúkdómseinkenni í ljós og séu þau vanrækt, fer oft að bera á hósta og verkjum fyrir brjóstinu, og er þá hætt við lungnabólgu. Gleymið því ekki, að lungnabólga er oft bráðhættuleg. Hve»-nig fara skal með “FIú” 1. Farið tafarlaust í rúmið. 2. Kallið læknirinn strax og gerið eins og hann segir yður. 3. Verið í rúminp þangað til læknirinn segir, að þér megið fara á fætur. 4. Munið, að þér eruð ekki albata, eða úr hættu, þó þéf finnið ekki lengur til veikinnar. 5. Haldið hitanum í herberginu í 68 gr. F. og hafið nóg af hreinu lofti. THE DEPARTMENT OF PUBLIC HEALTH Regina, Sask. Hon. J. M. Uhrich, M.D. F. C. Middleton, M.D. Minister. Acting Deputy Minister. 5t<H><H><H><H><H>J><H><H><H><K><H><H><H>í><H><H><H><H><H><H><H>l><H><H>0-í>CH>í>í>fi^ FISHERMENS SUPPLIES LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. TANGLEFIN NETTING “Veiða meiri fisk” Efnisgæðin fyrst, nafnið á eftir. Tilbúin af National Net and Twine Co. Vér höfum vanalegar stærðir fyrirliggjandi og sendum pant- anir yðar með næsta pósti. Verðlista, sem gefur allar upplýsingar um þær vörur, sem vér höfum fyrirliggjandi, verður sendur yður ókeypis, ef þér óskið þess. FISHERMEN’S 5UPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. Sími 28 071 Kjörfundur Court Vinland Canadian Order of Foreáters í Good Templara húsinu Þriðjudagskvöldið 15. Janúar kl. 8. Embættismenn kosnir og settir í embætti. Áríðandi mál tekin fyrir á þessum fundi. — Áríðandi, að sem flestir meðlimir sæki þenn- an fund. Rosedale Kql Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $1 5.50 ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLONY ST. PHONE: 37 021 Séra Jóhann Bjarnason kom sunnan frá Upham, N. Dak„ eftir helgina; hefir hann þjónað Mel-1 anktsons söfnuði mánaðartíma. ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave„ talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira Kringlur á 16 cent. P.antanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordarson. Stofnað 1882 Löggilt 1914 D D. Wood & Sons, Ltd. kolakaupmenn Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin. SOURIS — DRUMHELLER FOOTHILLS — SAUNDERS CREEK POCAHONTAS — STEINKOL Koppers, Solway eða Ford Kók Allar tegundir eldiviðar. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss. SIMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington St. Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið. A Strong, Reliable Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the ‘year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385^ Portage Ave. — Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.